Greinar föstudaginn 3. febrúar 2023

Fréttir

3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 184 orð

51 andlát að jafnaði í hverri viku í fyrra

Á árinu 2022 létust að meðaltali 51,3 í hverri viku eða fleiri en árin 2017-2021, þegar 43,8 dóu að meðaltali, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Að jafnaði dóu flestir í aldursflokknum 90 ára og eldri yfir tímabilið 2017-2022 Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Anna steypti Guðrúnu af stóli

Tíma­mót urðu í árs­byrj­un 2023 þegar kven­manns­nafnið Anna hirti fyrsta sætið sem al­geng­asta eig­in­nafn kvenna á Íslandi. Er þetta í fyrsta sinn sem Guðrúnu er steypt af stóli en skv. töl­um frá Þjóðskrá báru 310 fleiri nafnið Anna þann 1 Meira
3. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 880 orð | 2 myndir

Auknar kröfur í eftirliti Schengen

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Aukningin til innlendra framleiðenda

Innflutningur á mjólkurafurðum var svipaður á síðasta ári og á árinu á undan og hefur ekki aukist marktækt þrátt fyrir að markaðurinn hafi stækkað vegna fjölgunar ferðafólks. Verkefnastjóri hjá Mjólkursamsölunni segir að kúabændur hafi staðið sig… Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

„Álfar eru menn og álfar eru í öllum“

Frá barnæsku hafa álfar heillað grafíska hönnuðinn Álfheiði Ólafsdóttur, sjúkraliða í heimahjúkrun, og eftir að hafa hitt álf í heimahúsi og séð annan úti í náttúrunni varð til myndlistarsýning hennar „Fegurð álfheima“, sem verður opnuð… Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Efling leitar til héraðsdóms

Efling lagði í gær fram kæru og greinargerð til Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem farið er fram á að miðlunartillaga ríkissáttasemjara, í kjaradeilu þeirra við Samtök atvinnulífsins, verði ógilt. Áður hafði kæran verið lögð fram sem stjórnsýslukæra en… Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Vetrarskokk Þótt veðrið hafi verið rysjótt að undanförnu og sjór og ís sé víða á göngubrautum láta harðir skokkarar það ekkert á sig fá og stunda sína líkamsrækt af miklum... Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Enginn afsláttur gefinn af öryggi

Rekstur Landhelgisgæslunnar hefur verið mjög erfiður á þessu ári og má þar nefna ástæður eins og mikla hækkun olíuverðs sem gerir rekstrarkostnað á varðskipinu Freyju mjög þungan og einnig á eftirlitsflugvélinni TF-Sif Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Fullkomin vél sem þurfti að leigja út

Eftirlitsvélin TF-SIF var keypt til Íslands árið 2009 og leysti af hólmi Fokker-flugvélina TF-SYN sem hafði verið notuð af Landhelgisgæslunni í 32 ár. TF-Sif þótti bylting í eftirliti landsmanna á hafi úti, en hún var sérhönnuð fyrir norðlægar… Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Kerlingarfjallahverfið er vinsælt

Alls um 150 umsóknir bárust um byggingalóðir í nýju íbúðahverfi sem búið er að skipuleggja á Flúðum. Sveitarstjórn dró úr innsendum umsóknum í gær þar sem 25 lóðir voru til úthlutunar. „Eftirspurn og áhugi er mikill, mun meiri en nokkru sinni… Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Kostnaður um 150 milljónir í ár

Kostnaður við framkvæmd Söngvakeppninnar á RÚV og þátttöku í Eurovision sem haldin verður í Liverpool í maí verður um 150 milljónir króna. Það er sambærilegur kostnaður og í fyrra „að teknu tilliti til verð- og launahækkana,“ að sögn… Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kvika vill sameinast ­Íslandsbanka

„Við höfum náð miklum árangri, meðal annars með því að sameina fjármálafyrirtæki. Það er því rökrétt skref að kanna hvort samruni við Íslandsbanka sé skynsamlegur,“ segir Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku, í samtali við Morgunblaðið Meira
3. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 647 orð | 3 myndir

Líkur á að gripið verði til aðgangsstjórnunar

BAKSVIÐ Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 275 orð

Meðallaun í olíuakstri um 900 þúsund

Meðalheildarlaun bílstjóra í olíudreifingu voru 893.000 krónur árið 2022. Til samanburðar voru 70% fullvinnandi á almennum vinnumarkaði árið 2021 með lægri mánaðarlaun en 858.000 krónur. Þetta segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri… Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Metumferð á hringvegi í janúar

Umferðin á hringveginum sló fyrri met í nýliðnum mánuði. Samkvæmt teljurum Vegagerðarinnar var umferðin sú mesta sem mælst hefur í janúarmánuði. „Umferðin jókst töluvert mikið eða um 12,6 prósent miðað við janúar 2022 Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Miðnætursundið reyndist krefjandi

Tilraunaverkefni um miðnæturopnun í Laugardalslaug á síðasta ári reyndist kostnaðarsamara en áætlanir upp á sex milljónir króna gerðu ráð fyrir í upphafi. Ýmsar áskoranir fylgdu því að breyta afgreiðslutíma en aðsókn var þó ágæt meðal ungs fólks Meira
3. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 109 orð

Níu handteknir vegna fjölda bankarána

Hollenska lögreglan hefur handtekið níu menn sem taldir eru ábyrgir fyrir röð 50 bankarána í Þýskalandi, Hollandi og Belgíu. Mennirnir eru taldir hluti af skipulagðri glæpaklíku sem hefur stolið yfir fimm milljónum evra með því að sprengja upp hraðbanka Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Ný sjóbaðsaðstaða stutt frá dælustöð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við fengum þetta verkefni til umsagnar og bentum á að við hefðum áhyggjur vegna nálægðar við dælustöðina. Það er þó kostur að hún er í 500 metra fjarlægð frá næstu skólpdælustöð. Því setjum við okkur ekki upp á móti þessari aðstöðu en bendum á að fólk í sjósundi er á eigin ábyrgð. Almennt eru gæði strandsjávar í Reykjavík nokkuð góð en vissulega er hætta á gerlamengun í nálægð við útrásir,“ segir Helgi Guðjónsson, heilbrigðisfulltrúi og verkefnastjóri í vöktun hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Ótvíræð heimild ríkissáttasemjara

„Ríkissáttasemjara er heimilt og það er hlutverk hans að leggja fram miðlunartillögu í kjaradeilu ef viðræður hafa siglt í strand.“ Þetta segir Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambandsins, við Morgunblaðið Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 326 orð | 3 myndir

RML hafnar aðgangi að sauðfjárræktarforriti

Stórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hefur synjað beiðni Jóns Viðars Jónmundssonar, búvísindamanns á eftirlaunum, um að fá aðgang til skoðunar og skráningar í sauðfjárræktarforritinu Fjárvís Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Spáir 0,5% hækkun

Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, spáir minnst 0,5% vaxtahækkun hjá Seðlabanka Íslands á miðvikudaginn kemur. Það yrði ellefta vaxtahækkun Seðlabankans í röð en vextirnir hafa hækkað úr 0,75% í 6% síðan í maí 2021 Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 138 orð

Tæp 3% af neysluútgjöldum fara í áfengi

Íslensdingar eru í hópi þeirra þjóða í Evrópu sem vörðu hlutfallslega hvað mestu af neyslufé sínu í áfenga drykki á árinu 2021 en hlutfallslega eru útgjöld Íslendinga til kaupa á mat og óáfengum drykkjum aðeins undir meðaltalinu í löndum ESB Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Umhverfismat stendur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipulagsstofnun telur sig ekki hafa heimild til að taka ákvörðun um endurskoðun á matsskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2. Sveitarfélagið Vogar hafði óskað eftir áliti stofnunarinnar á því hvort endurskoða þyrfti umhverfismatið, vegna nýrra upplýsinga um náttúruvá. Sveitarfélagið óskaði einnig eftir því að Landsnet upplýsti hver munurinn væri á kostnaði við að leggja jarðstreng annars vegar og loftlínu hins vegar. Svar Landsnets er að upplýsingar um þetta, sem fram komu í matsskýrslu umhverfismats, séu óbreyttar. Meira
3. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 808 orð | 2 myndir

Vaxtahækkunum ekki lokið

Hafsteinn Hauksson, sérfræðingur hjá Kviku banka í London, spáði því í fyrradag að Englandsbanki myndi hækka vexti um 0,5% í þessari lotu. Það gekk eftir um hádegisbilið í gær og þarf að fara aftur til 8 Meira
3. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vetrarhátíð á kyndilmessu

Vetrarhátíð í öllum sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins var sett í gær, á kyndil­messu. Hún er hátíð ljóss og myrkurs sem fagnað er meðal annars á söfnum, í sundlaugum og með ljósalist. Vel fer á því að hátíðin er sett á kyndilmessu, hreinsunardegi… Meira
3. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Þurfa herþotur til að sigra Rússana

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

3. febrúar 2023 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Barn eða ekki barn, þar er efinn

Píratar á þingi halda nú úti þýðingarmikilli umræðu um útlendingamál með stuðningi systurflokkanna. Þar er auðvitað ekki um að ræða málþóf, enda Píratar yfir slíkt hafnir. Þeir stunda vönduð vinnubrögð og eru málefnalegir umfram allt. Þeir hafa til að mynda áhyggjur af því að fólki sem hingað kemur og segist á flótta kunni að vera neitað um dvöl á þeim forsendum að það tengist hryðjuverkasamtökunum Ríki íslams. Ómálefnaleg sjónarmið af því tagi eiga ekki upp á pallborðið og ættu auðvitað aldrei að hindra útlendinga í að setjast hér að. Meira
3. febrúar 2023 | Leiðarar | 208 orð

Sjóböð á skolpsvæði

Er ekki réttara að hreinsa fjörurnar áður en ráðist er í uppbyggingu sjóbaða? Meira
3. febrúar 2023 | Leiðarar | 446 orð

Verðbólga á uppleið

Væntingar mæla með friði á vinnumarkaði og ábyrgum kjarasamningum Meira

Menning

3. febrúar 2023 | Menningarlíf | 782 orð | 1 mynd

„Við lifum öll í hringrás“

„Verkið á sér langan aðdraganda,“ segir Þyri Huld Árnadóttir um dansverkið Hringrás sem Íslenski dansflokkurinn frumsýnir á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20 í leikstjórn Aðalheiðar Halldórsdóttur Meira
3. febrúar 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Forward sýnir dansverkið Hofie V

Forward, Listahópur Reykjavíkur 2023, flytur verkið Hofie V eftir Linde Rongen í Hafnarhúsinu í dag kl. 19 og 21. Forward er danshópur fyrir unga dansara á aldrinum 18-30 ára og myndar brú fyrir unga dansara á milli framhaldsskóla­náms og… Meira
3. febrúar 2023 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Hvað verður um gleymdar minningar?

Á meðan myndin dofnar nefnist sýning á ljósmyndum Jóns Helga Pálmasonar sem opnuð verður í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 18. Á sýningunni veltir Jón fyrir sér minningum og rannsakar þær flóknu tilfinningar sem liggja að baki þeim Meira
3. febrúar 2023 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

Ljóðaslamm og krosssaumur

Metnaðarfull dagskrá verður í boði í kvöld á stærstu listasöfnum höfuðborgarsvæðisins og áhugasömum vinsamlegast bent á að leita sér upplýsinga um þá viðburði á heimasíðu safnanna en meðal þess sem smærri söfnin bjóða upp á má nefna:… Meira
3. febrúar 2023 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Nýjar sýningar í Listasafni Sigurjóns

Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar (LSÓ) í dag. Þetta eru annars vegar Barnalán sem samanstendur af andlitsmyndum Sigurjóns af fjölskyldu Einars Sigurðssonar útgerðarmanns í Vestmannaeyjum og Svövu Ágústsdóttur og Úr … Meira
3. febrúar 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Tilnefning Riseborough ekki ógilt

Óskarsakademían hefur ákveðið að ógilda ekki tilnefningu ensku leikkonunnar Andreu Riseborough í flokki bestu leikkonu. Tilnefningin var tekin til endurskoðunar í kjölfar gagnrýni á óvænta þátttöku fjölda þekktra leikkvenna í því sem virðist vera… Meira
3. febrúar 2023 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu Gunnlaugs á tónleikum Síðdegistóna í Hafnarborg

Safnanótt er haldin hátíðleg í dag með margvíslegum hætti og í hinum ýmsu söfnum höfuðborgarsvæðisins. Einn af viðburðum hennar fer fram í Hafnarborg í Hafnarfirði kl. 18. Þá ætlar tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur píanóleikara að koma fram á fyrstu… Meira
3. febrúar 2023 | Bókmenntir | 466 orð | 3 myndir

Varhugavert að stíga á tær

Glæpasaga Dauðinn á opnu húsi ★★★★· Eftir Anders De La Motte og Måns Nilsson. Nanna B. Þórsdóttir þýddi. JPV útgáfa 2022. Kilja. 377 bls. Meira
3. febrúar 2023 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Verður dúettinn frískur í fimmunni?

Ég horfði á Lethal Weapon 4 á dögunum. Myndin kom út árið 1998 en eins og nafnið gefur til kynna þá er þetta fjórða myndin í kvikmyndaseríunni. Ég hef horft mjög reglulega á þessar myndir frá því ég var unglingur og þær eru í miklu uppáhaldi hjá mér Meira
3. febrúar 2023 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Þórður Hall listamaður Grafíkvina

Félagsskapurinn Grafíkvinir hefur valið Þórð Hall sem listamann ársins 2023 og verða verk hans til sýnis 3.-5. febrúar í sal félagsins Íslensk grafík nú á Safnanótt og um helgina. Þórður hefur á ferlinum unnið jöfnum höndum með málverk, teikningar og grafík Meira

Umræðan

3. febrúar 2023 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Innviðafjárfestingar eru tækifæri íslenskra lífeyrissjóða

Albert Þór Jónsson: "Íslenskir lífeyrissjóðir geta valdið straumhvörfum í innviðafjárfestingum." Meira
3. febrúar 2023 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Menntamannasprengingin bjarta

Tryggvi V. Líndal: "...eða bara meðvitaðir um að vera þiggjendur undir himinhvolfi síns sjálfkjörna vestræna fræðiheims!" Meira
3. febrúar 2023 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Samgöngur í ólestri

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson: "Það ríkir einfaldlega upplausn í umferðarmálum borgarinnar." Meira
3. febrúar 2023 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Trúfrelsi, ofsóknir og mannréttindi

Ragnar Gunnarsson: "Ef trúfrelsi er farið að valda vandræðum hjá einhverjum er það merki um að við þurfum að vera á verði, mannréttindin öll eru í húfi." Meira
3. febrúar 2023 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Vottaðir skúrkar með geislabauga

Örn Gunnlaugsson: "Efst á pýramídanum tróna svo forystumenn stjórnarflokkanna sem með tómlæti sínu tryggja framgang þessarar brotastarfsemi." Meira
3. febrúar 2023 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Það er önnur leið og hún er til hægri

Mögum þótti heldur ríflegur skammtur af yfirlæti í þeim orðum oddvita Framsóknarmanna í Reykjavík er hann sagði við oddvita Sjálfstæðismanna í borginni, í beinni útsendingu í sínu gamla setti hjá RÚV, að „enginn vildi vinna með þeim“ og… Meira

Minningargreinar

3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Guðbjörg Margrét Guðlaugsdóttir

Guðbjörg Margrét Guðlaugsdóttir fæddist í Bolungarvík 24. júlí 1923. Hún andaðist á Landspítala 20. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Helga Þórðardóttir, f. 1886, d. 1925, frá Hyrningsstöðum Reykhólahreppi og Guðlaugur Magnússon, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 6958 orð | 1 mynd

Guðríður Helgadóttir

Guðríður Helgadóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1944. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Helgi Kjartansson skipstjóri, f. í Moshúsum á Hvalsnesi 23. desember 1914, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 2586 orð | 2 myndir

Gunnar Ingi Ragnarsson

Gunnar Ingi Ragnarsson fæddist 28. júní 1944 í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann andaðist á Hrafnistu við Sléttuveg 24. janúar 2023. Foreldrar hans voru Ragnar Björnsson matsveinn, f. 1918 í Veturhúsum, Jökuldalsheiði, d. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1522 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Ingi Ragnarsson

Gunnar Ingi Ragnarsson fæddist 28. júní 1944 í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hann andaðist á Hrafnistu við Sléttuveg 24. janúar 2023.Foreldrar hans voru Ragnar Björnsson matsveinn, f. 1918 í Veturhúsum, Jökuldalsheiði, d. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Haukur Þórðarson

Haukur Þórðarson fæddist 21. október 1934 í Vatnsdal við Patreksfjörð. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. desember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Jón Jónsson, bóndi og hreppstjóri, f. 19.6 1910, d. 12.7. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1712 orð | 1 mynd

Jóhanna Gústafsdóttir

Jóhanna Gústafsdóttir fæddist í Lübeck í Þýskalandi 15.12 1942. Hún lést á HSU á Selfossi 19. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Anna Karólína Gústafsdóttir og Michael Schmaling, lést 1943. Stjúpfaðir hennar var Guðmundur Axelsson. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Kolbrún Emma Magnúsdóttir

Kolbrún Emma Magnúsdóttir, yfirleitt nefnd Emma, fæddist Reykjavík 15. ágúst 1944. Hún lést á taugadeild Landspítalans í Fossvogi 14. janúar 2023 eftir afar ágengan MND-sjúkdóm. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 726 orð | 1 mynd

Ólafur Magnús Bertelsson

Ólafur Magnús Bertelsson fæddist í Reykjavík 21. maí 1936. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 18. janúar 2023. Foreldrar Ólafs voru hjónin Bertel Andrésson, f. 29. maí 1890, d. 24. júní 1987, og Sæunn Ingibjörg Jónsdóttir, f. 18. febrúar 1903, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 6488 orð | 1 mynd

Ólafur Oddsson

Ólafur Oddsson fæddist á Neðra-Hálsi, Kjós, 26. júní 1951. Hann lést á Landspítalanum 17. janúar 2023. Foreldrar Ólafs voru Oddur Andrésson, f. 1912, d. 1982, og Elín Jónsdóttir, f. 1921, d. 2010. Systkini hans eru Ágústa, f. 1947, Ólöf, f. 1948, d. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Snorri Jónsson

Snorri Jónsson fæddist á Smyrlabjörgum í Suðursveit 24. nóvember 1930. Hann lést á Skjólgarði Hornafirði 18. desember 2022. Foreldrar hans voru Lucia Guðný Þórarinsdóttir frá Breiðabólsstað og Jón Jónsson frá Smyrlabjörgum. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 3272 orð | 1 mynd

Steinunn Helga Sigurðardóttir

Steinunn Helga Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 6. júní 1937. Hún lést 6. janúar 2023. Foreldrar Steinunnar voru Sigurður Kristinsson sjóm., f. 1915, d. 1996, og Ragnheiður Stephensen, f. 1914, d. 1981, en Steinunn ólst upp hjá móður sinni Áslaugu, f. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 3205 orð | 1 mynd

Sveindís Sveinsdóttir (Dídí)

Sveindís Sveinsdóttir (Dídí) fæddist í Hafnarfirði 28. maí 1950. Hún lést á heimili sonar síns og fjölskyldu í Lúxemborg 2. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Súsanna María Bachmann Stefánsdóttir, f. 4.12. 1920, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 970 orð | 1 mynd

Valgeir Magnússon

Valgeir Magnússon fæddist aô Másseli í Jökulsárhlíô 13. janúar 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaupstað þann 22. janúar 2023. Foreldrar hans voru Magnús Arngrímsson, f. 21.2. 1887, d. 30.6. 1977, og Guðrún Helga Jóhannesdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2023 | Minningargreinar | 2513 orð | 1 mynd

Þorleifur Ingólfsson (Smilli)

Þorleifur Ingólfsson, sjómaður og bóndi á Þorbjargarstöðum á Skaga, fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1950. Hann lést á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítalans 17. janúar 2023. Foreldrar hans voru Ingólfur Guðmundsson bifvélavirki, f. 19.4. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

3. febrúar 2023 | Í dag | 174 orð

Eðli tvímennings. V-Enginn

Norður ♠ Á94 ♥ 732 ♦ KD93 ♣ K72 Vestur ♠ G1086 ♥ 94 ♦ G54 ♣ Á865 Austur ♠ K32 ♥ KG1085 ♦ 762 ♣ 103 Suður ♠ D75 ♥ ÁD6 ♦ Á108 ♣ DG94 Suður spilar 3G Meira
3. febrúar 2023 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Eggertsson

40 ára Gunnar ólst upp í Hlíðunum í Reykjavík en býr á Vatnsenda í Kópavogi. Hann er bókari að mennt og er eigandi verslunarinnar Filipino Store sem er í Grafarvogi. Áhugamálin eru ferðalög og formúlan og hefur Gunnar verið McLaren-maður frá 1998 Meira
3. febrúar 2023 | Í dag | 795 orð | 3 myndir

Hafði varla tíma til að sofa

Þorsteinn Guðmundur Húnfjörð er fæddur 3. febrúar 1933 á Ólafsfirði en ólst upp á Blönduósi hjá móður sinni. Húni, eins og hann er alltaf kallaður, vissi ekki hver faðir hans var fyrr en hann var kominn á unglingsár Meira
3. febrúar 2023 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Hlegið þegar hann vildi ekki knús

„Það er svona nör­da­skap­ur í mér. Ég hef alltaf haft mjög mik­inn áhuga á far­sótt­um og vírus­um. Ég er með svona „Google al­ert“ hjá mér varðandi of­ur­bakt­erí­ur sem eru stórt vanda­mál í heim­in­um í dag,“ seg­ir Jó­hann­es Kr Meira
3. febrúar 2023 | Í dag | 431 orð

Kaffibolla beindu mér

Pétur Stefánsson yrkir á Boðnarmiði með þeirri skýringu, að hans uppáhaldskaffibolli hafi dottið í gólfið og brotnað og hann sé enn miður sín: Titring enn í taugum finn, tár úr augum flóði er braut ég kaffibollann minn og bölvaði í hljóði Meira
3. febrúar 2023 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Kópavogur Sara Ósk Gunnarsdóttir fæddist 29. desember 2022 kl. 13.13 á…

Kópavogur Sara Ósk Gunnarsdóttir fæddist 29. desember 2022 kl. 13.13 á fæðingardeild Landspítalans. Hún vó 4.175 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Gunnar Örn Eggertsson og Fatima Mandia Labitigan. Meira
3. febrúar 2023 | Í dag | 57 orð

Maður reytir hár sitt með ey-i en reitir fólk til reiði með ei-i. Vanti…

Maður reytir hár sitt með ey-i en reitir fólk til reiði með ei-i. Vanti mann orð um e-ð lítið sem þarf að tína saman hér og þar er lausnin svo reytingur Meira
3. febrúar 2023 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í opnum flokki heimsmeistaramótsins í atskák sem lauk fyrir skömmu í Almaty í Kasakstan. Kínverski stórmeistarinn Yangyi Yu (2.743) hafði svart gegn indverskum kollega sínum Bharathakoti Harsha (2.574) Meira

Íþróttir

3. febrúar 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Aðalsteinn aftur til Þýskalands

Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þjálfun karlaliðs Minden í Þýskalandi í sumar, en hann staðfesti það við handbolti.is í gær. Hann snýr þá aftur til Þýskalands eftir þriggja ára fjarveru, en áður þjálfaði hann þýsk lið í tólf ár Meira
3. febrúar 2023 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Fram Reykjavíkurmeistari í 28. sinn

Fram er Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu í 28. sinn eftir sigur gegn Víkingi úr Reykjavík í úrslitaleik á Víkingsvelli í gær. Leiknum lauk með stórsigri Framara, 4:1, en Magnús Þórðarson gerði sér lítið fyrir og skoraði tvívegis í leiknum Meira
3. febrúar 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Gæti snúið aftur á tímabilinu

Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik og leikmaður Hauka í úrvalsdeildinni, vonast til þess að snúa aftur á völlinn á yfirstandandi keppnis­tímabili. Helena, sem er 34 ára gömul, hefur verið að glíma við hnémeiðsli og hefur aðeins komið við sögu í einum deildarleik á tímabilinu Meira
3. febrúar 2023 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Hefja undankeppni EM 2025 í mars

Ísland verður í riðli með Danmörku, Wales, Tékklandi og Litháen í undankeppni Evrópumóts 21 árs landsliða í knattspyrnu en dregið var til hennar í gær. Riðlakeppnin hefst í mars 2023 og lýkur í október 2024, en þá tekur við umspil Meira
3. febrúar 2023 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Heiðdís samdi við Basel

Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýjardóttir, sem hefur leikið með Breiðabliki undanfarin sex ár, er gengin til liðs við svissneska félagið Basel og samdi við það til hálfs þriðja árs. Heiðdís, sem er 26 ára, lék áður með Hetti og Selfossi og var í láni hjá Benfica í Portúgal fyrstu mánuði ársins 2022 Meira
3. febrúar 2023 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Raphaël Varane er hættur að leika með franska…

Knattspyrnumaðurinn Raphaël Varane er hættur að leika með franska landsliðinu. Tilkynnti hann um ákvörðun sína á Instagram í gær. Varane lék 93 landsleiki fyrir Frakkland og skoraði í þeim fimm mörk Meira
3. febrúar 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Málið látið niður falla

Sakamál knattspyrnumannsins Masons Greenwoods, sem var í byrjun árs ákærður fyrir lík­ams­­árás, yf­ir­gang og til­raun til nauðgun­ar gagn­vart fyrr­ver­andi unn­ustu sinni, hefur verið látið niður falla Meira
3. febrúar 2023 | Íþróttir | 1056 orð | 2 myndir

Vissi að leiðin væri löng

„Mér fannst vera kominn tími til að skipta um lið í janúar,“ sagði knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson í samtali við Morgunblaðið. Kolbeinn skipti á dögunum úr þýska stórliðinu Borussia Dortmund og í Lyngby í Danmörku Meira
3. febrúar 2023 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Þórsarar fjarlægðust botnsvæðið

Vincent Malik átti stórleik fyrir Þór frá Þorlákshöfn þegar liðið lagði KR að velli í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, á Meistaravöllum í Vesturbæ í 15. umferð deildarinnar í gær Meira
3. febrúar 2023 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Þór vann í Vesturbænum

Vincent Malik átti stórleik fyrir Þór frá Þorlákshöfn þegar liðið lagði KR að velli í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, á Meistaravöllum í Vesturbæ í 15. umferð deildarinnar í gær Meira

Ýmis aukablöð

3. febrúar 2023 | Blaðaukar | 971 orð | 2 myndir

Ef þekkinguna vantar ertu orðinn skotmark

Það kallar á mikla sérþekkingu að bera ábyrgð á netöryggismálum fyrirtækis, stofnunar eða sveitarfélags og hefur ekki verið hlaupið að því fyrir íslenska hugbúnaðar- og kerfisfræðinga að sérhæfa sig á þessu sviði Meira
3. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1229 orð | 2 myndir

Ekki nóg að vera bara með allt sitt á hreinu

Að sögn Báru Hlynsdóttur ber enn á því að Íslendingar taki netöryggismálin ekki nógu alvarlega: „Það er stundum eins og fólk haldi að það sé öruggara af því að við erum eyja, en raunin er að við erum í alveg sömu stöðu og aðrar þjóðir,“ segir hún Meira
3. febrúar 2023 | Blaðaukar | 952 orð | 3 myndir

Láti ekki plata sig til að hlaða niður forritum í símann

Allir vita að verja þarf fartölvur, borðtölvur og tölvukerfi gegn árásum og vírusum en margir átta sig ekki á að snjallsímar geta líka verið útsettir fyrir tölvuárásum og geta jafnvel verið veikasti hlekkurinn í netvörnum fólks og fyrirtækja Meira
3. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1026 orð | 2 myndir

Netárásir geta reynst fyrirtækjum kostnaðarsamar

Því miður er það ekki alltaf nóg að hafa varnirnar í lagi. Tölvuþrjótum er lagið að finna nýjar leiðir fram hjá eldveggjum og vírusvörnum og smokra sér inn í tölvukerfi til að gera þar óskunda og situr fórnarlamb árásarinnar uppi með mikinn skaða Meira
3. febrúar 2023 | Blaðaukar | 874 orð | 3 myndir

Sumir borga fyrir varnir sem hafa ekki verið virkjaðar

Starfsmenn Tölvuaðstoðar hafa haft í nógu að snúast undanfarin misseri enda hefur vöruframboð og þjónusta fyrirtækisins stækkað í takt við vaxandi eftirspurn eftir netöryggislausnum. Valgeir Ólafsson, framkvæmdastjóri Tölvuaðstoðar, segir að því… Meira
3. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1051 orð | 2 myndir

Öryggisprófun getur leitt í ljós óvæntar glufur

Röng uppsetning getur verið jafn slæm og þekktur veikleiki en vandamálið við villu í uppsetningu er að hún finnst ekki alltaf með skönnunartólum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.