Greinar mánudaginn 6. febrúar 2023

Fréttir

6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

14 mánuðir ærinn innleiðingartími

Agla María Albertsdóttir aglamaria@mbl.is Klapp, greiðslukerfi Strætó sem var tekið í notkun í nóvember 2021, verður til umræðu á fundi borgarstjórnar á morgun að ósk borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur fengið fjölda ábendinga um hvað betur megi fara. Hann segir að sífellt erfiðara verði að fá fólk í strætó ef að það verður fyrir vondri reynslu og kemst ekki um borð vegna vandkvæða við greiðslu. Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Annar stofn fært sig upp á skaftið

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir að inflúensan sé á niðurleið í samfélaginu. Háum toppi var náð í lok árs en nú sé hún á niðurleið. „Við sáum reyndar þá breytingu í síðustu viku að hlutfallslega fleiri eru að greinast með inflúensu af stofni B Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Arsenal og City töpuðu bæði

Arsenal og Manchester City, tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, töpuðu bæði leikjum sínum um helgina. Harry Kane tryggði Tottenham 1:0-heimasigur á Manchester City, og varð í leiðinni markahæsti leikmaðurinn í sögu Tottenham Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 386 orð

„Í raun er þetta algjör bylting“

Sjaldan hefur framþróun gervigreindar verið eins hröð og undanfarin ár, en seint á síðasta ári kom tæknin af krafti í umræðuna þegar ýmis forrit, á borð við ChatGPT og Dall-E 2, voru opnuð almenningi Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

„Skellur á eins og þruma úr heiðskíru lofti“

Röð rangra ákvarðana sem stjórnendur móðurfyrirtækis Cyren á Íslandi tóku olli því að hugbúnaðarfyrirtækinu verður lokað hér á Íslandi að mati Friðriks Skúlasonar. Friðrik hefur unnið lengi hjá fyrirtækinu og seldi því upphaflega veiruleitarforritið F-Prot fyrir tíu árum Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 903 orð | 1 mynd

Fjársvelti háskóla er pólitísk ákvörðun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Fjórir faraldrar í gangi núna

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Fólk greinist á fleiri stöðum en í Reykjavík

Styrktarfélagið Kraftur stóð fyrir tónleikaferðalagi á dögunum þar sem troðið var upp víða á landinu. Allur ágóði tónleikanna rennur til félagsins, sem starfar í þágu ungs fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þess. Meira
6. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fyrrverandi forseti Pakistans látinn

Herforinginn og fyrrverandi forseti Pakistans, Pervez Musharraf, lést í útlegð í sjúkrahúsi í Dúbaí í gærmorgun, 79 ára að aldri, eftir langvarandi veikindi. Hann náði völdum í valdaráni 1999 og var forseti landsins frá 2001-2008 Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Færri geti keypt fasteignir

Már Wolfgang Mixa, dósent í fjár­mál­um við Há­skóla Íslands, líkir stöðu fólks sem er á leigumarkaði við það að vera undir snjóhengju. Hann telur ekki ólíklegt að fasteignaverð muni lækka enn frekar ef stýrivextir verða hækkaðir Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð

Færri slasast við vinnu á seinustu árum en áður

Fjöldi tilkynninga um vinnuslys til Vinnueftirlitsins bendir til þess að færri hafi slasast við vinnu á allra seinustu árum en á árunum þar á undan. Á árinu 2021 bárust Vinnueftirlitinu 1.847 tilkynningar um vinnuslys samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá stofnuninni Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hagavagninn rís senn úr öskunni

Hagavagninn, sem varð fyrir allverulegu tjóni í bruna fyrir tveimur vikum, verður opnaður aftur bráðlega, að sögn Jóhanns Guðlaugssonar, sem rekur hann. „Þetta var náttúrlega svolítið tjón þannig að það tekur einhvern tíma að koma þessu aftur í gang Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Klapp-appið rætt í borgarstjórn

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir fullyrðingar Strætó um að byrjunarörðugleikar séu ástæðan fyrir því að fjöldi fólks lendir í vandræðum með greiðslukerfi Strætó ekki lengur halda vatni Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Alltaf von Öll él birtir upp um síðir. Síðustu vikur hafa sannarlega kennt að ekki má missa trúna of snemma þótt útlitið sé stundum... Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Kröftug skil ganga yfir landið á morgun

Þrátt fyrir vonskuveður í gær var lítið um að vera hjá björgunarsveitum landsins en þegar blaðið fór í prentun höfðu engin útköll borist. Gular viðvaranir voru í gildi víða um land um helgina og miklar vindhviður en samkvæmt spám dró úr þeim í nótt Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kyndlar lýstu upp Vesturbæjarlaug á Sundlauganótt

Sundlauganótt 2023 var á laugardagskvöld haldin hátíðleg eftir þriggja ára hlé. Tólf sundlaugar víða um höfuðborgarsvæðið tóku þátt í hátíðinni, þar sem gestir voru hvattir til að slaka á og njóta stundarinnar Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Lilja heimsótti Erró á vinnustofuna

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Erró á vinnustofu listamannsins í París á dögunum. Heimsóknin var hluti af ferð ráðherra til Frakklands þar sem hún fundaði með fulltrúum alþjóðastofnana á sviði menningar, viðskipta … Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ljósaslóð Vetrarhátíðarinnar lýsti upp febrúarmyrkrið

Það var í mörg horn að líta á höfuðborgarsvæðinu um helgina þegar Vetrarhátíð fór fram. Hegningarhúsið á Skólavörðuholti var lýst upp í bláum og rauðum lit en ljósaslóð hátíðarinnar lá frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg að Austurvelli Meira
6. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 495 orð | 2 myndir

Loftbelgir eru gamalreynd aðferð til njósna

Baksvið Hólmfríður María Ragnhildard. hmr@mbl.is Til tíðinda dró á laugardaginn þegar kínverski loftbelgurinn sem sveif yfir Bandaríkjunum í síðustu viku var skotinn niður úr ríflega 18 þúsund metra hæð skammt úti fyrir strönd Suður-Karólínu. Belgurinn hafði farið yfir Aleut-eyjar í norðanverðu Kyrrahafi, inn í kanadíska lofthelgi og síðan inn í bandaríska lofthelgi. Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Með tagl í nær hálfa öld í mótmælaskyni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Leikritið Marat/Sade í Borgarleikhúsinu er hin besta skemmtun og hefur vakið athygli, ekki síst vegna þess að allir á sviði eru eldri en 70 ára. Tónlistarmaðurinn Reynir Jónasson er aldursforsetinn, á 91. ári, en ber aldurinn vel, er á sviðinu allan tímann og á það þegar hann gengur hringinn og spilar á harmonikuna í leiðinni. „Ég er ansi sprækur miðað við aldur og fyrri störf, er í góðu formi enda hef ég synt 400 metra á hverjum degi síðan 1972, í rúm 50 ár,“ segir hann. Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Múlaþing ætlar að taka á móti 40 flóttamönnum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra og Björn Ingimarsson sveitarstjóri Múlaþings hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks í Múlaþingi. Samkvæmt samningnum tekur Múlaþing í samstarfi við stjórnvöld á móti allt að 40 flóttamönnum á árinu Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Napóleonsskjölin seld til útlanda

Framleiðslufyrirtækið Beta Cinema hefur selt kvikmyndina Napóleonsskjölin til Frakklands, Spánar, Póllands, Japans, Taívans og fyrrverandi Júgóslavíu. Napóleonsskjölin voru frumsýnd hér á landi í gær en myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason og Óskar Þór Axelsson leikstýrir Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð

Niðurstaða væntanleg

Vænta má niðurstöðu í máli Samtaka atvinnulífsins (SA) gegn Eflingu í dag þar sem deilt er um lögmæti ótímabundins verkfalls félagsfólks Eflingar á sjö hótelum. Ef dómurinn metur verkfallið ólögmætt verður ekkert úr verkfalli um 300 félagsmanna… Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Parasætin seljast fyrst

Sala á miðum í nýjan lúxussal Sambíóanna í Kringlunni gekk vel um helgina að sögn Alfreðs Ásbergs Árnasonar framkvæmdastjóra Sambíóanna. Sýningar hófust í salnum á fimmtudaginn og hefur ný íslensk kvikmynd Óskars Þórs Axelssonar, Napóleonsskjölin, helst verið sýnd í salnum Meira
6. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Samstarf um eftirlit í Suður-Kínahafi

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Bandaríkin og Filippseyjar hafa samþykkt að hefja á ný sameiginlegar eftirlitsferðir í Suður-Kínahafi í þeim tilgangi að sporna gegn hernaðaruppgangi Kína, að því er segir í yfirlýsingu frá bandaríska varnarmálaráðuneytinu. Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Stofninn í hættu vegna skyldleika

Íslenski arnarstofninn einkennist af skyldleikaæxlun og er erfðafræðilega einsleitur. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í glænýrri vísindagrein hóps evrópskra fræðimanna, sem birtist í vísindaritinu Molecular Ecology Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Sækja fyrirmynd til nágrannalanda

„Eins og við er að búast hefur þjónustan farið hægt af stað enda ekki komin mikil reynsla á verkefnið. Markmiðið er fyrst og fremst að bæta þjónustu við þá staði sem eiga langt að sækja þjónustu og vonandi náum við smám saman að dekka fleiri… Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Undirbúningur vel á veg kominn

Undirbúningur að opnun farsóttardeildar Landspítalans er vel á veg kominn. Erfitt er þó að segja til um nákvæmlega hvenær deildin verður opnuð. Þetta kemur fram í skriflegu svari spítalans við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
6. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Unnið dag og nótt á Fáskrúðsfirði

Fjöldi norskra skipa hefur landað yfir 1.800 tonnum af loðnu á Fáskrúðsfirði síðustu daga. Nú er unnið nótt og dag í Loðnuvinnslunni við að frysta loðnuna. Það sem flokkast undan fer í bræðslu. Friðrik Mar Guðmundsson framkvæmdastjóri… Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2023 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Framtíðin í boði Pírata?

Jón Magnússon lögmaður segir í pistli á blog.is frá grein um Svíþjóð eftir Fraser Nelson ritstjóra Spectator, sem Nelson segi orðna paradís glæpamanna og dæmi um hvernig ekki eigi að fara að í innflytjendamálum. Svíþjóð hafi áður verið til fyrirmyndar á mörgum sviðum, meðal annars varðandi öryggi, en hafi tapað þeirri stöðu sinni vegna stefnunnar í innflytjendamálum. Stefnu sem Píratar berjist fyrir að taka upp hér á landi, skrifar Jón. Meira
6. febrúar 2023 | Leiðarar | 816 orð

Lengri starfsævi

Aukin hagsæld og breytt aldurssamsetning krefst aukins vinnuframlags yfir ævina Meira

Menning

6. febrúar 2023 | Menningarlíf | 998 orð | 1 mynd

Afskekkt og náttúran alltumlykjandi

„Öll þessi ljóð komu til mín eftir að ég flutti á Patreksfjörð. Ég er búin að búa hér í eitt og hálft ár,“ segir skáldið Birta Ósmann Þórhallsdóttir. Hún segir að smám saman hafi orðið til svolítið safn af ljóðum sem töluðu saman og úr… Meira
6. febrúar 2023 | Menningarlíf | 1190 orð | 3 myndir

Í útlegð á eyðiey, fjötruð og bundin

Vonir ungu brúðarinnar um heimili á Ísafirði viku fyrir glímunni við berklana. Vordag var hún send til Reykjavíkur með strandferðaskipinu. Sjóveik og vanlíðan í brjóstinu. Amma fylgdi henni, hjálparhella dótturinnar Meira

Umræðan

6. febrúar 2023 | Aðsent efni | 925 orð | 1 mynd

Alþingi Íslands logar, málþóf um útlendingafrumvarp

Lárus Guðmundsson: "Það er ekkert virkt eftirlit með hælisleitendum og því greið leið inn í landið, aftur og aftur að því er virðist." Meira
6. febrúar 2023 | Velvakandi | 150 orð | 1 mynd

Klisjur

Það var athyglisvert viðtal við einn af forystumönnum þjóðarinnar fyrir skömmu, sem nýkominn af alþjóðlegum fundi var spurður um viðhorf og stefnumál þátttakenda og hann sagði að „allir hefðu verið að tala um það sama; loftslagsmál, orkuverð,... Meira
6. febrúar 2023 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Sýndarmennska stjórnvalda

Það er ekkert nýtt að forsvarsfólk ríkisstofnana í fjárþröng grípi til þess að velja hagræðingaraðgerð sem setur allt á hvolf í samfélaginu. Fjölmiðlar fara á flug, samfélagsmiðlar skjálfa, stjórnarandstaðan á þingi brjálast og ef allt gengur upp þá brjálast stjórnarþingmenn og ráðherrar líka Meira
6. febrúar 2023 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Um aflstöðu raforkukerfisins

Skúli Jóhannsson: "Í greininni er fjallað um orku- og aflhönnun raforkukerfa og hvernig rangur póll var tekinn í hæðina á nýlegum fundi Landsvirkjunar um málefnið." Meira
6. febrúar 2023 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Þjónustustig og arðsemi myndgreiningarþjónustu

Björn Rúnar Lúðvíksson: "Þjónusta einkarekinna myndgreiningarfyrirtækja og LSH getur ekki verið lögð að jöfnu vegna fjölþætts hlutverks þjóðarsjúkrahússins." Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Einar Baldvinsson

Einar Baldvinsson fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 13. janúar 2023. Foreldrar hans voru Baldvin Einarsson og Sjöfn Sigurðardóttir. Einar var elstur þriggja sona þeirra. Bræður hans voru Sigurður og Baldvin. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2023 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Erla Guðrún Gunnarsdóttir

Erla Guðrún Gunnarsdóttir fæddist 28. maí 1929. Hún lést 14. janúar 2023. Útför hennar fór fram 25. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2023 | Minningargreinar | 2462 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristján Jensson

Guðmundur Kristján Jensson kennari fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð þann 8. febrúar 1950. Hann lést á heimili sínu 26. janúar 2023 eftir stutta baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru Aðalbjörg Aðalsteinsdóttir frá Hrauni í Keldudal í Dýrafirði, f. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Gylfi Jónsson

Gylfi Jónsson fæddist 29. nóvember 1936 í Reykjavík. Hann lést 16. janúar 2023 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar hans voru Jón Kjartansson frá Stokkseyri, f. 19.7. 1903, d. 12.12. 1986, og Lilja Helgadóttir frá Akraneshreppi, f.... Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2023 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Heimir Hilmarsson

Heimir Hilmarsson fæddist 17. júlí 1966. Hann lést 12. janúar 2023. Útför Heimis fór fram 24. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bragadóttir

Ingibjörg Bragadóttir fæddist þann 23. janúar 1941 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Hrafnistu, Nesvöllum, 23. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Unnur Þorbjörnsdóttir, síðar húsfreyja á Kirkjubæ, f. 1919, d. 1990, og Bragi Sigurjónsson, vélstjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1670 orð | 1 mynd

Margrét Vala Steinarsdóttir

Margrét Vala Steinarsdóttir fæddist í Reykjavík 22. janúar 1996. Hún lést á Landspítalanum þann 12. janúar 2023 eftir stutt veikindi. Móðir Margrétar Völu er Ellen Vestmann Emilsdóttir, f. 4. desember 1961, og foreldrar hennar voru Jóna Vestmann, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2023 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Ólafur Oddsson

Ólafur Oddsson fæddist 26. júní 1951. Hann lést 17. janúar 2023. Útför Ólafs fór fram 3. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2023 | Minningargreinar | 2613 orð | 1 mynd

Sigríður Halldóra Hermannsdóttir

Sigríður Halldóra Hermannsdóttir fæddist á Akureyri 8. september 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 23. janúar 2023. Sigríður var dóttir hjónanna Önnu Halldórsdóttur og Hermanns Ingimundarsonar. Albróðir hennar er Ingólfur Hermannsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Gott ár að baki hjá Karolinska

Á síðasta ári var afgangur af rekstri Karolinska háskólasjúkrahússins í Stokkhólmi upp á um það bil 18 milljónir sænskra króna, jafnvirði rösklega 240 milljóna íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Kemur þetta fram í tilkynningu á vef Karolinska en … Meira
6. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Musk sýknaður vegna umdeilds tísts

Kviðdómur í San Francisco úrskurðaði á föstudag að Elon Musk hefði ekki villt um fyrir fjárfestum með tísti sem hann birti árið 2018 þar sem hann kvaðst hafa tryggt sér næga fjármögnun til að taka rafbílaframleiðandann Tesla af hlutabréfamarkaði Meira
6. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Nestlé væntir frekari verðhækkana

Svissneski matvælarisinn Nestlé býst við að þurfa að hækka verðið á vörum sínum á þessu ári vegna dýrari aðfanga. Frankfurter Allgemeine Zeitung birti um helgina viðtal við Ulf Mark Schneider forstjóra fyrirtækisins þar sem hann sagði verðhækkanir… Meira
6. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Umskipti hjá Foxconn

Tekjur taívanska raftækjaframleiðandans Foxconn tóku kipp í janúar og voru 48,2% hærri en í sama mánuði í fyrra. Flestar verksmiðjur Foxconn eru á kínverska meginlandinu og greindi fyrirtækið frá því á sunnudag að starfsemi félagsins í Kína væri… Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2023 | Í dag | 255 orð

Af kyndilmessu og veðurþjóðtrú

Í ríkisútvarpinu sagði Alma Ómarsdóttir fréttir af veðrinu á fimmtudag og hér kom ræðu hennar: „Kannski ættu landsmenn þó að vera óveðrinu fegnir. Í dag er kyndilmessa, og samkvæmt gamalli hjátrú er það fyrirboði mikillar snjókomu ef sólin… Meira
6. febrúar 2023 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Bobi er elsti hundur sem hefur lifað

Hinn 30 ára gamli portú­galski fjár­hund­ur Bobi komst í heims­meta­bók Guinn­ess á dög­un­um en hann er elsti hund­ur heims og raun­ar elsti hund­ur sem kom­ist hef­ur í heims­meta­bók­ina. Bobi er 30 ára og 266 daga gam­all en heims­meta­bók­in… Meira
6. febrúar 2023 | Í dag | 836 orð | 3 myndir

Hefur unnið sjálfstætt frá 1986

Jóhann Jónsson fæddist 6. febrúar 1948 í Þórunnarseli í Kelduhverfi, nú Norðurþingi, og ólst þar upp. „Ég var langyngstur af systkinunum og ólst því meira og minna upp einn. Ég var teiknandi alveg frá því að ég man eftir mér jafnvel svo að mörgum fannst nóg um Meira
6. febrúar 2023 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Juan Pablo Rosa Mota

30 ára Pablo er frá Camagüey á Kúbu en fluttist til Íslands þegar hann var 15 ára og er hann búsettur í Keflavík. Pablo er húsasmiður að mennt og á smíðafyrirtækið Rosasmíði ehf. Áhugamálin eru sjóstangveiði, skíði og smíðar Meira
6. febrúar 2023 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Keflavík Pablo Rosa García fæddist 3. júní 2022 kl. 10.32 í Reykjavik.…

Keflavík Pablo Rosa García fæddist 3. júní 2022 kl. 10.32 í Reykjavik. Hann vó 3.865 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Juan Pablo Rosa Mota og Arianna de los Angeles García Tirador. Meira
6. febrúar 2023 | Í dag | 48 orð

Nafnorðið morð vekur ekki notalegar hugrenningar, ekki einu sinni í…

Nafnorðið morð vekur ekki notalegar hugrenningar, ekki einu sinni í orðasambandinu morð fjár þar sem það þýðir þó aðeins mergð, ógrynni Meira
6. febrúar 2023 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. 0-0 d6 6. c3 h6 7. Rbd2 a5 8. He1 0-0 9. Rf1 a4 10. h3 Ha5 11. d4 Bb6 12. b4 axb3 13. Bxb3 d5 14. exd5 Rxd5 15. dxe5 Rxc3 16. Dc2 Rd5 17. Bd2 Hc5 18. De4 Rc3 19 Meira
6. febrúar 2023 | Í dag | 190 orð

Svarta sveitin. S-Allir

Norður ♠ Á102 ♥ 93 ♦ 7654 ♣ ÁK52 Vestur ♠ 8 ♥ KG874 ♦ ÁDG92 ♣ 43 Austur ♠ K963 ♥ 1062 ♦ 1083 ♣ G106 Suður ♠ DG754 ♥ ÁD5 ♦ K ♣ D987 Suður spilar 4♠ Meira

Íþróttir

6. febrúar 2023 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

City nýtti ekki tækifærið

Arsenal og Manchester City, tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, töpuðu bæði leikjum sínum í deildinni um helgina. City tapaði 0:1 gegn Tottenham á útivelli í gær á meðan Arsenal lá fyrir Everton með sömu markatölu, einnig á útivelli á laugardag Meira
6. febrúar 2023 | Íþróttir | 573 orð | 4 myndir

Harpa Rut Jónsdóttir var stórkostleg í liði Amicitia Zürich í tíu…

Harpa Rut Jónsdóttir var stórkostleg í liði Amicitia Zürich í tíu marka útisigri á Spono II í átta liða úrslitum í svissnesku bikarkeppninni í handbolta á laugardag. Harpa skoraði átta mörk úr jafnmörgum skotum Meira
6. febrúar 2023 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Kolbeinn stórbætti eigið met

Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson úr FH stórbætti eigið Íslandsmet í 200 metra hlaupi karla innanhúss þegar hann kom langfyrstur í mark á frjálsíþróttamóti Reykjavíkurleikanna í frjálsíþróttahöll Laugardalshallarinnar í gær Meira
6. febrúar 2023 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Sterkur Stjörnusigur á meisturunum

Stjarnan vann sinn þriðja sigur í röð í Olísdeild kvenna í handbolta á laugardaginn var er liðið vann sterkan 31:28-heimasigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Fram. Eftir glæsilega byrjun hikstaði Stjarnan í desember og janúar, en hefur náð vopnum sínum á ný og sigurinn í gær sendi ákveðin skilaboð Meira
6. febrúar 2023 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Stjarnan og Selfoss upp töfluna

Stjarnan og Selfoss fóru bæði upp um tvö sæti með heimasigrum í 14. umferð Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Selfoss vann sterkan 31:28-sigur á Haukum á Selfossi og fór fyrir vikið úr áttunda sæti og í það sjötta Meira
6. febrúar 2023 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Þrjú Íslendingalið í undanúrslitum

Þrjú Íslendingalið tryggðu sér í sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í handbolta um helgina, en undanúrslit og úrslit eru leikin yfir helgi í Köln í apríl. Ríkjandi Þýskalandsmeistararnir í Magdeburg unnu sætan 35:34-útisigur á Kiel í framlengdum leik í gær Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.