Jazzklúbburinn Múlinn stendur fyrir tónleikum í kvöld, 8. febrúar, kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim kemur fram Óróapúls, hljómsveit píanóleikarans Kára Egilssonar, sem auk hans er skipuð saxófónleikaranum Jóel Pálssyni, Nico Moreaux sem leikur á bassa og trommuleikaranum Matthíasi M.D
Meira