Burt Bacharach er látinn, 94 ára að aldri. Honum hefur verið lýst sem einu mikilvægasta popptónskáldi 20. aldarinnar og starfaði hann með tónlistarfólki á borð við Dionne Warwick, Frank Sinatra, Barbru Streisand, Tom Jones, Arethu Franklin, Elvis Costello og Bítlana
Meira