Greinar þriðjudaginn 14. febrúar 2023

Fréttir

14. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 641 orð | 1 mynd

„Erum við að fara að deyja?“

Nú þegar mannfall í Tyrklandi og Sýrlandi er komið yfir 35 þúsund hefur áherslan færst frá leitinni í rústunum og yfir á þau hundruð þúsunda sem hafa misst heimili sín. Í Sýrlandi hafa engar nýjar tölur verið birtar um fjölda látinna, en þess má vænta að þær hækki Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Akureyringar virkja efri árin

Virk efri ár er verkefni sem hófst á Akureyri í gær og hefur að markmiði að styðja við heilsueflingu eldri íbúa sveitarfélagsins. Fjölmargt verður í boði og enn er hægt að koma með uppástungur um fleiri kosti Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Arnaldur og Ragnar á toppnum í Frakklandi

Rithöfundarnir Ragnar Jónasson og Arnaldur Indriðason halda áfram að gera það gott í Frakklandi. Báðir gáfu út nýjar bækur þar í landi á dögunum og hafa þær tekið sér stöðu efst á lista yfir mest seldu spennusögurnar Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Atvinnulífið þarf líka hagkvæmni

„Fyrirtæki verða að geta notið stærðarhagkvæmni, því ef þau ná ekki að lækka verð á framleiðsluvöru eða þjónustu með þeim hætti og annarri útsjónarsemi, þá hrekkur samkeppnin ein ekki til þess að kaupendur fái ætíð besta verð,“ segir… Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hveragerði Ekkert bólar á nýju íþróttahúsi eftir að Hamarshöllin, uppblásið íþróttahús, sprakk í óveðri fyrir ári. Hundurinn Bessý var þarna á ferð og sá engan í boltaleik, sem hún annars... Meira
14. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 567 orð | 3 myndir

Ásakanir ganga á víxl í belgjastríði

Skollið er á eins konar belgjastríð á milli Bandaríkjanna og Kína hvar yfirlýsingar og ásakanir ganga óspart á víxl. Hafa bandarískar orrustuþotur nú skotið niður einn loftbelg og þrjá „fljúgandi furðuhluti“ (e Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Biðröð við bensíndælurnar vegna yfirvofandi verkfalls

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu virðast vera farnir að búa sig undir verkfall olíubílstjóra sem hefst á hádegi á morgun, að öllu óbreyttu. Löng röð var við dælurnar á bensínstöð Costco í Garðabænum í gær en þar er ódýrasta bensínið að finna Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Efling þarf ekki að afhenda kjörskrá

Landsréttur hafnaði í gær kröfu ríkissáttasemjara í innsetningarmáli embættisins gegn Eflingu um að fá afhenta kjörskrá félagsins vegna miðlunartillögu sem ríkissáttasemjari setti fram. Vísar Landsréttur í lögskýringargögn frá 1996 þar sem komi fram … Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Ekkert heyrt um særða hermenn

„Það hefur ekkert komið formlega um þetta inn á borð til okkar,“ segir Hildigunnur Svavarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri. Greint var frá því í fréttum Ríkisútvarpsins um helgina að á næstu vikum gæti komið hingað til lands fólk sem hefur særst í stríðinu í Úkraínu Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Endurbæta skóla fyrir milljarða

Mygla hefur verið greind í sex eða sjö stofnunum Reykjanesbæjar. Ástandið er misjafnlega alvarlegt en verst hefur Myllubakkaskóli farið út úr því. Kostnaður við að bæta úr nemur milljörðum, að sögn formanns nefndar sem fjallar um rakaskemmdir í stofnunum Reykjanesbæjar Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur ársins hjá Liverpool

Liverpool vann sinn fyrsta sigur á árinu 2023 er liðið lagði granna sína í Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Mohamed Salah kom Liverpool yfir eftir glæsilega skyndisókn á 36 Meira
14. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hluti íslenska hópsins lengur úti

Hluti íslensku aðgerðasveitarinnar, sem hefur verið við störf í Tyrklandi vegna jarðskjálftanna, er væntanlegur heim til Íslands í dag. Nokkrir verða þó áfram á jarðskjálftasvæðinu, en Bandaríkjamenn óskuðu eftir aðstoð íslenska hópsins Meira
14. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kamilla er aftur komin með Covid

Hertogaynjan Kamilla Parker Bowles, eiginkona Karls III. konungs, hefur greinst jákvæð fyrir kórónuveirunni, segir í yfirlýsingu frá Buckingham-höll í gær, en þetta er í annað sinn sem hún greinist með sjúkdóminn Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mikið tjón á vegakerfi eftir vatnavexti

Miklar rigningar voru um sunnan- og vestanvert landið í gær. Jókst víða í vötnum og flæddu ár yfir bakka sína. Snjór bráðnaði hratt og krapaflóð féllu. Verulega dró úr rigningu síðdegis en í gær var búist við að flóðatoppar kæmu fram í gærkvöldi og nótt Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Milljarðar vegna mygluviðgerða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mygla hefur verið greind í sex eða sjö stofnunum Reykjanesbæjar. Ástandið er misjafnlega alvarlegt en verst hefur Myllubakkaskóli farið út úr því. Kostnaður við að bæta úr nemur milljörðum, að sögn formanns nefndar sem fjallar um rakaskemmdir í stofnunum Reykjanesbæjar. Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Nýr tónn og nýjar baráttuaðferðir Eflingar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verkföll og baráttuaðferðir Eflingar í yfirstandandi kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins eru um margt ólík því sem þekkt er á vinnumarkaði á síðari áratugum að sögn Sumarliða R. Ísleifssonar, dósents í sagnfræði við HÍ og sérfræðings í sögu verkalýðshreyfingarinnar. Sé hins vegar litið 60 til 70 ár aftur í tímann megi finna ýmis dæmi um mjög hörð átök þar sem jafnvel lá við handalögmálum, að sögn Sumarliða, sem vísar þar m.a. til verkfalls Dagsbrúnar á sjötta áratugnum en þá settu verkfallsverðir upp vegatálma fyrir utan borgina, stöðvuðu flutningabíla og helltu niður mjólk. Meira
14. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 448 orð | 2 myndir

Opin leið frá Venesúela inn á Schengen

Mörgum brá í brún þegar fréttir voru sagðar af Íslandsauglýsingum ferðaskrifstofu í Venesúela, þar sem helstu landkostir voru tíundaðir, aðallega þá gjöfult velferðarkerfi, sér í lagi fyrir fjölskyldufólk Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Reikningsskil kirkjugarða óviðunandi

Skil kirkjugarða landsins á ársreikningum er óviðunandi, að mati Ríkisendurskoðunar. Stofnunin hefur nú birt útdrátt úr ársreikningum kirkjugarða fyrir rekstrarárið 2021. Er stjórnum kirkjugarða gert skylt að senda Ríkisendurskoðun ársreikninga næstliðins árs fyrir 1 Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Skipuð skólameistari ML

Jóna Katrín Hilmarsdóttir hefur verið skipuð í embætti skólameistara Menntaskólans á Laugarvatni til fimm ára frá 15. febrúar. Fram kemur á vef mennta- og barnamálaráðuneytisins að Jóna Katrín lauk BA-prófi í ensku í júní 2007 og M Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Sprenging við metangasdælu

Tveir voru fluttir á slysadeild Landspítala eftir sprengingu á Olís-bensínstöð við Álfheima á þriðja tímanum í gær. Mikill og hár hvellur kom við sprenginguna og heyrðist hann langt að. Tæknideild lögreglunnar, fulltrúar á vegum Vinnueftirlitsins og … Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Strax í djúpu laugina

Undanfarin 15 ár hefur Alexandra Katharina Buhl hannað um 30 til 50 bókarkápur fyrir Forlagið á ári. „Ég hef reynt að taka þetta saman en er ekki með nákvæma heildartölu,“ segir hún. „Hins vegar er ljóst að allar bókahillurnar… Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Styttumálið fer fyrir héraðsdóm

Embætti héraðssaksóknara hefur gefið út ákæru á hendur listakonunum Bryndísi Björnsdóttur og Steinunni Gunnlaugsdóttur vegna styttumálsins svokallaða. Þær eru ákærðar fyrir brot framin gegn almennum hegningarlögum og höfundarlögum og geta brotin varðað fangelsisvist verði þær sakfelldar Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 377 orð

Útilokar ekki að boða til verkbanns

Efling hafði í gær betur gegn ríkissáttasemjara í Landsrétti og þarf ekki að afhenda kjörgögn vegna miðlunartillögu sem embættið hafði lagt fram. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segir að á meðan Efling leggi ekki fram sína kjörskrá þá sé þetta … Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Vegurinn nær yfir

Vegfyllingin yfir Þorskafjörð nær nú á milli bakka. Síðustu hlössunum var í gær sturtað í bilið sem eftir var við vesturbakkann. Notað hefur verið efni sem tekið er undan brúnni en hún var byggð á þurru Meira
14. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 338 orð | 3 myndir

Víða tjón og óþægindi í vatnsflóðum

Vatnavextir ollu víða vandræðum og tjóni í gær. Miklar skemmdir urðu á vegakerfinu á Vesturlandi og Vestfjörðum þar sem vegir og heimreiðar rofnuðu en brýr virtust þó halda. Nokkurt tjón hefur orðið í vatnavöxtum í Saurbæ í Dölum Meira
14. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Vopnaframleiðsla annar ekki þörf

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Herlið Úkraínu fer svo ört í gegnum skotfæra- og sprengjubirgðir sínar að Atlantshafsbandalagið (NATO) nær ekki að anna þörfum þess. Frá þessu greindi Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri NATO í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2023 | Leiðarar | 335 orð

Daprar dauðateygjur

Viðreisn má sín lítils, ein eftir með meinlokurnar Meira
14. febrúar 2023 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Skrýtið ástand og óviðunandi

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fjallar á vef sínum um útlendingamál og þá sérstaklega þann ótrúlega fjölda sem hingað leitar frá Venesúela. Hann bendir á að Ísland skeri sig úr „sem aðdráttarafl fyrir Venesúelabúa sé miðað við önnur aðildarríki Schengen-samstarfsins. Lokaorðið í þessu efni eiga stjórnvöld hér á landi. Má ráða af orðum Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra að hendur hans og stofnana á vegum ráðuneytisins séu bundnar vegna úrskurðar kærunefndarinnar.“ Meira
14. febrúar 2023 | Leiðarar | 296 orð

Vöxtur hins opinbera

Hið opinbera vex á kostnað almenna markaðarins Meira

Menning

14. febrúar 2023 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Brosað til sjónvarpstækisins

Það er undursamlegt hvaða áhrif tónlist getur haft. Kyrrð og ró færist yfir, ekkert virðist geta komið manni úr jafnvægi, maður treystir sér til að takast á við allt. Maður er í núinu – og þannig á maður víst að lifa ætli maður sér að lifa til fulls Meira
14. febrúar 2023 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

David Jolicoeur í De La Soul dáinn

David Jolicoeur, einn af stofnendum hinnar heimskunnu hipphoppsveitar De La Soul, er látinn, 54 ára að aldri. Ekki hefur verið greint frá dánarorsök. Jolicoeur gekk undir listamannsnafninu Trugoy the Dove framan af ferlinum og síðar meir Dave Meira
14. febrúar 2023 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Færeyingur keppir fyir hönd Dana

Rani Petersen, sem kemur fram undir listamannsnafninu Reiley, verður fyrsti Færeyingurinn sem keppir fyrir hönd Dana í Eurovision. Melodi Grand Prix, eins og danska söngvakeppnin heitir, var haldin um helgina og þar söng Reiley sig inn í hjörtu Dana með laginu „Breaking my Heart“ Meira
14. febrúar 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Hrosshár á strengi í Listasafni Sigurjóns

„Hrosshár á strengi og holað innan tré“ – brot úr sögu klassísks fiðluleiks á Íslandi er yfirskrift fyrstu tónleika vordagskrár í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sem haldnir verða í safninu í kvöld kl Meira
14. febrúar 2023 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

KK heldur tónleika við Adeje-ströndina á Tenerife í kvöld

Söngvaskáldið KK heldur tónleika á Tenerife í kvöld, 14. febrúar, og mun bæði flytja lög sín og segja sögur með sínu einstaka lagi. Má þar nefna lög á borð við „Vegbúann“, „Þjóðveg 66“, „Lucky One“ og „Bein leið“ Meira
14. febrúar 2023 | Menningarlíf | 931 orð | 1 mynd

Köttur úti í mýri, setti upp á …

Huldi sig frá toppi til táar í rauðri kadmíum-olíumálningu Meira
14. febrúar 2023 | Menningarlíf | 228 orð | 1 mynd

Styles hlaut fern verðlaun á Brit

Enski tónlistarmaðurinn Harry Styles kom, sá og sigraði á bresku Brit-tónlistarverðlaununum í fyrrakvöld. Hlaut Styles öll þau verðlaun sem hann var tilnefndur til, fern alls. Verðlaunin hlaut hann fyrir besta lagið („As It Was“), bestu plötu… Meira
14. febrúar 2023 | Menningarlíf | 448 orð | 2 myndir

Tímarnir tvennir

Góða ferð inn í gömul sár er heimilda- og upplifunarverk, afrakstur vinnu Evu Rúnar Snorradóttur sem leikskálds Borgarleikhússins, sem að auki er leikstjóri sýningarinnar. Meira

Umræðan

14. febrúar 2023 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Færniþörf á vinnumarkaði

Halldór Benjamín Þorbergsson: "Lykilatriði er að fjárfest sé í réttri menntun og færni. Vaxandi misræmi á milli menntunar og starfa á vinnumarkaði hefur ýmis neikvæð áhrif í för með sér." Meira
14. febrúar 2023 | Aðsent efni | 230 orð | 1 mynd

Hvalveiðar – matvælaöryggi

Sigurður I. Ingólfsson: "...tel ég að það sé mikið öryggi fyrir okkur Íslendinga að tryggja áframhaldandi hvalveiðar og að þær leggist ekki af." Meira
14. febrúar 2023 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Misskilningur um beitingu samkeppnislaga

Páll Gunnar Pálsson: "Ef Samkeppniseftirlitið yrði við hvatningu Ragnars væri samrunaeftirliti í reynd vikið til hliðar. Eftirlitið getur að sjálfsögðu ekki orðið við því." Meira
14. febrúar 2023 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Stytting vegalengda

Guðmundur Karl Jónsson: "Verði farið eftir tillögum um þau þrjú verkefni sem hér eru sett í forgang kemur röðin að næstu verkefnum í fyrsta lagi eftir 10-15 ár." Meira
14. febrúar 2023 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Villuráfandi ríkisstjórn

Verðbólga hefur verið meiri og sveiflukenndari á Íslandi en annars staðar á Vesturlöndum þann tíma sem við höfum farið með eigin stjórn efnahagsmála. Áður fyrr var gengi íslensku krónunnar fellt með tilheyrandi ömurlegheitum og vaxandi verðbólgu sem þá eins og nú bitnaði á þeim verst stöddu Meira
14. febrúar 2023 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Þróun leikskólastarfs í Hafnarfirði

Kristín Thoroddsen: "Það hefur því verið brýnt að gera breytingar á fyrirkomulagi leikskólanna, breytingar sem raunverulega skila árangri." Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1938 orð | 1 mynd

Anna Steinbjörnsdóttir

Anna Steinbjörnsdóttir fæddist á Syðri-Völlum í Húnaþingi vestra 3. apríl 1936. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 28. janúar 2023. Anna ólst upp á Syðri-Völlum. Foreldrar hennar voru Steinbjörn Jónsson, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2023 | Minningargreinar | 2857 orð | 1 mynd

Elsa Björnsdóttir

Elsa Björnsdóttir fæddist í Brekku í Glerárþorpi á Akureyri 9. febrúar 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. janúar 2023. Elsa ólst upp í Glerárþorpi á Akureyri, yngst sex systkina. Foreldrar hennar voru Björn Hallgrímsson, f. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

Helgi Daníelsson

Helgi Daníelsson fæddist í Reykjavík 26. september 1947. Hann lést á heimili sínu 31. janúar 2023 eftir baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru hjónin Daníel Helgi Þorkelsson, málarameistari, f. 21.8. 1903, d. 28.8. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2023 | Minningargreinar | 128 orð | 1 mynd

Kolbrún Emma Magnúsdóttir

Kolbrún Emma Magnúsdóttir, Emma, fæddist 15. ágúst 1944. Hún lést 14. janúar 2023. Útför fór fram 3. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2023 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Kolbrún Ingólfsdóttir

Kolbrún Ingólfsdóttir fæddist 22. október 1938. Hún lést 31. janúar 2023. Útför hennar fór fram 9. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2023 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd

Pálína Ellen Jónsdóttir

Pálína Ellen Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 11. júlí 1952. Hún lést á Droplaugarstöðum 30. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Anna Helgadóttir, f. 9. ágúst 1929 í Súðavík, d. 15. júlí 2001 og Jón Bryntýr Zoëga Magnússon, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2023 | Minningargreinar | 981 orð | 1 mynd

Sigurður Magnússon

Sigurður Magnússon fæddist í Vestmannaeyjum 9. nóvember 1955. Hann lést á heimili sínu í Þorlákshöfn 14. desember 2022. Foreldrar hans eru Magnús Sigurðsson, f. 1930, og eftirlifandi móðir Anna Jóhannsdóttir, f. 1936. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2023 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Steingrímur Bjarni Erlingsson

Steingrímur Bjarni Erlingsson fæddist 15. janúar 1970. Hann lést 28. janúar 2023. Útför hans fór fram 9. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1543 orð | 1 mynd

Svanhildur Sigurðardóttir

Svanhildur Sigurðardóttir fæddist 11. september 1949 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu í Lúxemborg 31. desember 2022. Foreldrar hennar voru Hildur Bjarnadóttir húsmóðir, f. 15. mars 1929, d. 1. september 2009, og Sigurður Jónasson fulltrúi, f. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 630 orð | 1 mynd

Útivistarmerkin velta milljörðum

Björn Leví Óskarsson blo@mbl.is Heildarvelta íslensku útivistarmerkjanna fjögurra nam um 8,4 milljörðum á árinu 2021. 66° Norður eru með rétt rúmlega 50% markaðshlutdeild ef litið er til veltutalna, og er því stærri en hin merkin þrjú samanlagt. Icewear fylgir fast á eftir með tæplega 40% markaðshlutdeild, og skilar góðum hagnaði. Velta Cintamani og Zo-on er til samans rétt rúmlega 9% af heildarveltunni. Meira
14. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Útsvarstekjur jukust um 12%

Staðgreiðsla útsvars jókst um 11,7% á milli ára. Nam heildarstaðgreiðsla rúmum 257 milljörðum króna á árinu 2022 en hafði verið tæplega 231 milljarður króna árið áður. Þetta kom fram á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2023 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

„Fékk kökk í hálsinn í fyrsta skipti“

„Sigga flytur þetta eins og hún hafi aldrei gert neitt annað. Ég fæ svo mikla gæsa­húð að sjá þess­ar æf­ing­ar. Ég fékk kökk í háls­inn í fyrsta skipti sem ég sá hana syngja þetta. Þetta er bara málið Meira
14. febrúar 2023 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Akranes Hrafney Helga Helgadóttir fæddist 1. júní 2022 kl. 10.50 á…

Akranes Hrafney Helga Helgadóttir fæddist 1. júní 2022 kl. 10.50 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Hún vó 3.382 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Karolina Belko og Helgi Þórarinsson. Meira
14. febrúar 2023 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Anna Karolina Belko

40 ára Anna er frá Stettín í Póllandi en fluttist til Íslands fyrir fimmtán árum og býr á Akranesi. Hún er sjúkraliði að mennt og starfar á rannsóknastöfu hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Áhugamálin eru fjölskyldan, fjallgöngur og almenn hreyfing Meira
14. febrúar 2023 | Í dag | 180 orð

Búlúlala-spil. A-Enginn

Norður ♠ ÁKG984 ♥ K105 ♦ 10 ♣ ÁK6 Vestur ♠ 10765 ♥ 9862 ♦ ÁD65 ♣ G Austur ♠ D ♥ -- ♦ KG9873 ♣ D98743 Suður ♠ 32 ♥ ÁDG743 ♦ 42 ♣ 1052 Suður spilar 6♥ Meira
14. febrúar 2023 | Í dag | 401 orð

Ennþá lægðir yfir vaða

Þorkell Guðbrandsson, Furumel í Borgarbyggð, sendi mér á föstudag línu sem mér þykir vænt um: „Mér áskotnaðist gjafaáskrift að Morgunblaðinu og les alltaf vísnaþáttinn þinn. Það er ánægjulegt hvað margir góðir hagyrðingar eru að fást við vísnagerð Meira
14. febrúar 2023 | Í dag | 770 orð | 3 myndir

Listfengur náttúruunnandi

Arinbjörn Vilhjálmsson fæddist 14. febrúar 1963 í Reykjavík og ólst þar upp. Æskuheimilið var í Njörvasundi 2 sem var á þeim árum í jaðri byggðar og leiksvæðið var í kringum Kleppsborg og fjaran við Elliðaárvog Meira
14. febrúar 2023 | Í dag | 59 orð

Samheitaorðabókin er fáorð um atviksorðið ytra: erlendis, segir hún. Manni …

Samheitaorðabókin er fáorð um atviksorðið ytra: erlendis, segir hún. Manni finnst ekki langt síðan þetta var alþekkt en nú má fjandinn vita hvort maður skildist ef maður þyrði að nota það Meira
14. febrúar 2023 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. b4 Be7 7. Rbd2 d5 8. Bb3 Be6 9. 0-0 a6 10. He1 Dd7 11. Bb2 dxe4 12. dxe4 Had8 13. a4 Rh5 14. g3 Bh3 15. Kh1 Rf6 16. De2 Bg4 17. Rc4 Bd6 18. Kg2 b5 19 Meira

Íþróttir

14. febrúar 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Ástralskur framherji í Keflavík

Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur fengið til sín ástralska sóknarmanninn Jordan Smylie og mun hann leika með liðinu á komandi leiktíð. Leikmaðurinn hefur leikið í heimalandinu allan ferilinn. Lék hann síðast með Blacktown í næstefstu deild Meira
14. febrúar 2023 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Dýrmætur sigur Skagfirðinga

Tindastóll vann dýrmætan 109:88-heimasigur á Hetti í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Tindastóll vann alla fjóra leikhlutana og leikinn í leiðinni með sannfærandi hætti. Þetta er annar sigur Tindastóls síðan Pavel Ermolinskij tók við liðinu, en hann hefur stýrt því í fjórum leikjum Meira
14. febrúar 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Ekki meira með á tímabilinu

Úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur meiddist illa á hné þegar lið hans Tottenham Hotspur steinlá fyrir Leicester City, 1:4, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Í stuttri tilkynningu frá Tottenham segir að hann hafi illu heilli… Meira
14. febrúar 2023 | Íþróttir | 723 orð | 1 mynd

Getum komist í topp 32

Evrópudeildin Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Valur á fyrir höndum gífurlega mikilvægan leik í B-riðli Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld. Spænska liðið Benidorm kemur þá í heimsókn. Meira
14. febrúar 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Guðný í liði umferðarinnar

Knattspyrnukonan Guðný Árnadóttir er í liði 17. umferðar ítölsku A-deildarinnar eftir góða frammistöðu með AC Milan gegn Pomigliano á sunnudag. AC Milan vann 1:0-sigur og stóð Guðný sig mjög vel í vörninni og lagði auk þess upp sigurmarkið Meira
14. febrúar 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Jóhannes fór úr kjálkalið

Handknattleiksmaðurinn Jóhannes Berg Andrason slasaðist nokkuð illa þegar hann og liðsfélagi hans Jón Bjarni Ólafsson rákust saman er lið þeirra FH mætti Fram á útivelli í Olísdeildinni á sunnudag. Handbolti.is greinir frá því að Jóhannes hafi verið … Meira
14. febrúar 2023 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Kansas sneri leiknum sér í vil

Kansas City Chiefs unnu annan titil sinn á þremur árum eftir sigur á Philadelphia Eagles, 38:35, í hörkuúrslitaleik í NFL-ruðningsdeildinni á sunnudag í eyðimörkinni í Arizona. Með sigrinum í Ofurskálarleiknum hefur þetta Chiefs-lið sett mark sitt á … Meira
14. febrúar 2023 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Loksins gat Liverpool fagnað sigri

Liverpool fagnaði sínum fyrsta sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á árinu 2023 er liðið vann sanngjarnan 2:0-heimasigur á Everton í grannaslag í gærkvöldi. Mo Salah kom Liverpool yfir á 36. mínútu eftir glæsilega skyndisókn, en aðeins örfáum… Meira
14. febrúar 2023 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Sektaður um 241 milljón

Manuel Neuer, fyrirliði og markvörður knattspyrnuliðs Bayern München í Þýskalandi, þarf að greiða himinháa sekt eftir viðtal sem hann fór í á dögunum. Neuer, sem er 36 ára gamall, ræddi brottrekstur markvarðaþjálfarans Tonis Tapalovic á opinskáan hátt í viðtali við The Athletic fyrr á árinu Meira
14. febrúar 2023 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Valskonur náðu fjögurra stiga forskoti

Valur vann öruggan 33:19-útisigur á Selfossi í Olísdeild kvenna í handbolta í gærkvöldi. Valskonur voru með 15:10 forskot í hálfleik, bættu jafnt og þétt í forskotið og unnu að lokum sannfærandi sigur Meira
14. febrúar 2023 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Það vakti athygli mína, líkt og eflaust margra annarra, þegar tékkneski…

Það vakti athygli mína, líkt og eflaust margra annarra, þegar tékkneski knattspyrnumaðurinn Jakub Jankto opinberaði að hann væri samkynhneigður í myndskeiði á samfélagsmiðlum í gær. Hinn 27 ára gamli Jankto er þar með einn af örfáum… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.