Greinar föstudaginn 17. febrúar 2023

Fréttir

17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

„Nýr fasi í kjarasamningsviðræðum“

Ástráður Haraldsson settur ríkissáttasemjari telur samkomulag Eflingar og Samtaka atvinnulífsins um að yfirstandandi verkfallsaðgerðum verði frestað til marks um að deiluaðilar hafi sammælst um að loks væri grundvöllur fyrir alvörukjarasamningsviðræðum Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Brosandi barnfóstrur á Brekkunni

Greina mátti blik í augum barnanna þegar nunnur úr reglu karmelsystra á Akureyri gengu með hópinn sinn á Brekkunni þar í bæ einn morguninn nú fyrr í vikunni. Kaþólski söfnuðurinn á sterkar rætur nyrðra og hefur komið að mörgu þar Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Brugga eldgosabjór fyrir erlenda ferðamenn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við viljum taka þátt í að auglýsa og kynna svæðið. Það er nú ýmislegt skemmtilegt í boði hér á Suðurnesjum,“ segir Davíð Ásgeirsson, einn aðstandenda Litla brugghússins í Garði. Litla brugghúsið fékk á dögunum styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurnesja upp á 1,25 milljónir króna til vöruþróunar og markaðssetningar á nýrri vöru. Um er að ræða nýjan bjór sem mun eiga skírskotun í eldgosin á Reykjanesi síðustu tvö ár en einnig verður þróuð gjafapakkning með fimm bjórum brugghússins sem vísa í staðhætti á svæðinu. Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Efnahagsóvissa og ríkisrekstur í rugli

Ríkisstjórnin hefur ekki tekið vel ábendingum seðlabankastjóra um að hið opinbera kyndi undir verðbólgu. Óðinn í Viðskiptablaðinu fjallar um hvernig ríkisfjármálin séu ólestri og fjármálaráðherra hafi ekkert taumhald á samstarfsmönnum sínum. Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Gluggaþvottur Það hafa skipst á skin og skúrir í bókstaflegri merkingu að undanförnu en þegar veður leyfir er gott að grípa tækifærið og þrífa... Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Einhuga um sameiningartillögu

Bæjarstjórn Vesturbyggðar og sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps hafa samþykkt að hefja sameiningarviðræður sveitarfélaganna og skipa samstarfsnefnd. Var það gert að tillögu verkefnisstjórnar sveitarfélaganna um óformlegar sameiningarviðræður Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Engin beiðni enn borist frá Úkraínu

Heilbrigðisráðuneytinu hefur ekki borist nein beiðni um að taka á móti slösuðum eða sjúkum einstaklingum frá Úkraínu. Aftur á móti hafa borist beiðnir frá alþjóðastofnunum og samtökum, sem Ísland er aðili að, um upplýsingar um stöðu og getu… Meira
17. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fannst á lífi eftir tíu daga

Það þótti kraftaverki líkast í gær þegar 17 ára gömul stúlka fannst á lífi í húsarústum í Kahramanmaras, um tíu sólarhringum og átta klukkustundum eftir að jarðskjálftinn mikli, sem mældist 7,8 að stærð, reið yfir Meira
17. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Fimmtánda eldflaugaárás Rússa

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússar skutu í gær 32 eldflaugum á skotmörk vítt og breitt um Úkraínu. Urðu sprengingar af völdum þeirra í borgunum Lvív í vesturhluta landsins og í borginni Pavlograd í Dníprópetrovsk-héraði. 79 ára gömul kona féll í Pavlograd, en ekki er vitað um frekara mannfall af völdum árásanna. Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fjögurra metra löng samstarfsyfirlýsing

Um 300 manns sóttu samráðsþing í Hörpu í gær um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þátttakendum bauðst síðan að greiða tillögunum atkvæði. Í lok þingsins undirrituðu gestir samstarfsyfirlýsingu um… Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Fóru fram á lengri verkfallsfrest

Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtaka atvinnulífsins, telur ánægjulegt að Efling hafi fallist á beiðni SA um frestun verkfallsaðgerða fram á miðnætti sunnudags en tekur þó fram að hann hefði gjarnan viljað fá samþykkið fyrr Meira
17. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Frumvarp um trans­fólk samþykkt

Spænska þingið samþykkti í gær frumvarp til laga, sem heimilar einstaklingum 16 ára og eldri að breyta kyni sínu í opinberum skilríkjum með einfaldri yfirlýsingu. 191 þingmaður greiddi atkvæði með frumvarpinu og 60 lögðust á móti því Meira
17. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 116 orð

Hörundsár ballettstjóri rekinn

Óperan í Hannover tilkynnti í gær að hún hefði rift samningi sínum við Marco Goecke ballettstjóra óperunnar eftir að hann ákvað að ráðast á gagnrýnandann Wiebke Hüster, sem hafði gefið ballettinum vonda gagnrýni, með því að smyrja hundaskít í andlit hennar Meira
17. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 594 orð | 2 myndir

Konur orðnar fleiri en karlar

Hönnunar- og hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri hefur unnið markvisst að því að auka vægi kvenna í hugbúnaðargeiranum. Nú er svo komið að í fyrsta sinn í sextán ára sögu Kolibri vinna þar fleiri konur en karlar Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Mjög skýr merki um jarðhita í Öskjuvatni

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Það voru mjög skýr merki um jarðhita í austanverðu Öskjuvatni, heldur meira en við bjuggumst við,“ segir Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Háskóla Íslands. Í gær fór hópur vísindamanna frá Háskóla Íslands, Veðurstofunni og hátæknifyrirtækinu Stjörnu-Odda í rannsóknarleiðangur með TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, að Öskju til að að kanna aðstæður, gera mælingar og koma fyrir búnaði á vettvangi til að safna gögnum um hitastig á mismunandi dýpi í Öskjuvatni. Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Möstur hæfi umhverfinu í Svíþjóð

„Í hönnun á háspennumöstrum er talsverð framþróun og áherslan í Skandinavíu snýr að því að slík mannvirki falli sem best inn í umhverfi og hæfi landslagi. EFLA hefur verið í fararbroddi í verkefnum á þessu sviði og gerð hönnunarmastra er einn af… Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Réttarstaða kvenna oft lakari

Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál sem snýr að ágreiningi milli konu og karlmanns við opinber skipti til slita á óvígðri sambúð. Landsréttur hafði áður hafnað kröfu konunnar um að viðurkennd yrði helmingshlutdeild hennar í „skírri eign búsins“ og í almennum lífeyrissparnaði og séreignarsparnaði mannsins. Sambúð þeirra hafði varað í 18 ár og eiga þau þrjú börn saman. Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Skólar stofnanir ársins

Framhaldsskólarnir voru áberandi í efstu sætum í vali á stofnun ársins 2022 sem birt var í gær. Fjölbrautaskóli Suðurnesja var sigurvegari í hópi stórra ríkisstofnana þar sem starfsmenn eru 90 eða fleiri en skólinn var í þriðja sæti stórra stofnana í fyrra Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Synd og skömm að rífa brúna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér finnst það synd og skömm að rífa þessa brú. Þarna eru þrjár brýr á sömu ánni með stuttu millibili. Þær eru í mínum huga menningarverðmæti. Svo er það dýrt að rífa brúna, gilið er svo djúpt,“ segir Agnar Eiríksson, fyrrverandi vélamaður í Fellabæ, sem kom þeirri hugmynd á framfæri við sveitarstjórn Múlaþings að brúin á Gilsá á mörkum Skriðdals og Valla fái að standa en nú er verið byggja nýja brú. Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Tryggja þarf viðbúnað

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent sveitarfélögum orðsendingu vegna verkfalls Eflingar sem m.a. veldur því að bílstjórar sem vinna að dreifingu eldsneytis hafa lagt niður vinnu. Eru sveitarstjórnir þar hvattar til að huga vel að viðbúnaði til að tryggja að ekki skapist hættuástand Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð

Um 66 þúsund nú búsettir hér

Erlendum ríkisborgurum sem skráðir eru með búsetu hér á landi fjölgaði talsvert síðustu tvo mánuðina. 1. febrúar voru þeir 65.734 og hafði fjölgað um 1.149 frá 1. desember síðastliðnum. Nemur fjölgunin 1,8% Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Uppbygging fyrir tugi milljarða

Reykjavíkurborg hefur boðið nokkrum aðilum til viðræðna vegna fyrirhugaðrar lóðaúthlutunar á Hólmsheiði. Þá er velferðarráðuneytinu og ferðaþjónustufyrirtækjum boðið til viðræðna. Þau eru gagnaverin Verne Global og North Ventures,… Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Uppgreiðslugjald ekki endurgreitt

ÍL-sjóður þarf ekki að endurgreiða uppgreiðslugjald sem innheimt var þegar húsnæðislán sem tekið var árið 2008 var greitt upp. Hæstiréttur komst að þessari niðurstöðu í vikunni. Í málinu var deilt um heimild ÍL-sjóðs til að krefja karl og konu um þóknun við uppgreiðslu á húsnæðisláni í nóvember 2019 Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

VERKFALLI EFLINGAR FRESTAÐ

Verkfalli Eflingar var í gærkvöldi frest­að fram á sunnudag og á að freista þess að ná samningum nú um helgina í formlegum kjaraviðræðum. Samningafundir hefjast í Karphúsinu í dag klukkan tíu. Olíudreifing er því aftur með venjubundnum hætti Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Vetrarfrí í viku sjö

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vetrarfrí er í lýðháskólanum í Skals á Jótlandi í Danmörku (Skals Højskole for design og håndarbejde) þessa vikuna og þá notar Helga Jóna Þórunnardóttir, handavinnukennari í skólanum, frítímann og býður upp á útsaums- og prjónanámskeið í Reykjavík. „Ég hef reglulega haldið svona námskeið, þegar ég á frí, og nú er vetrarfrí í viku 7,“ segir hún. Bætir við að tvisvar á ári bjóði hún upp á námskeið í Danmörku og komi í kjölfarið með dönsku prjónakonurnar í kynnisferð til Íslands. Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Vísindamenn kanna eldstöðina Öskju

Rúmlega helmingur ísþekjunnar yfir Öskjuvatni er horfinn og eru mjög skýr merki um jarðhita. Í rannsóknarleiðangri vísindamanna í gær með TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, sást heit gufa stíga upp af vatninu Meira
17. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Þjóðfundur um framtíð skólanna

Mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur boðað til þjóðfundar um framtíð skólaþjónustu á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjórnarráðinu. Fundurinn mun fara fram í Silfurbergi í Hörpu 6 Meira
17. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 510 orð | 3 myndir

Þyrlur og gagnaver á Hólmsheiði

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Reykjavíkurborg hefur boðið nokkrum aðilum til viðræðna vegna fyrirhugaðrar lóðaúthlutunar á Hólmsheiði. Jafnframt er velferðarráðuneytinu og ferðaþjónustufyrirtækjum boðið til viðræðna. Meira
17. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 644 orð | 3 myndir

Þörf er á forvörnum í húsum vegna myglu

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þörf er á því að byggingar í landinu verði reglulega teknar út með tilliti til mygluhættu, enda verði settar reglur og vinnubrögð þar að lútandi skráð. Slíkt gætu kallast forvirkar aðgerðir, enda mikil þörf á slíku svo ekki komi upp óviðráðanlegt ástand. Sérstaklega þarf að horfa til opinberra bygginga í þessu sambandi, enda þótt mygluhætta sé síður en svo bundin við slík þó að meira beri á því umfram hús í einkaeigu. Meira

Ritstjórnargreinar

17. febrúar 2023 | Leiðarar | 837 orð

Engin afskipti Rússa?

Varnarbandalag lýðræðisríkjanna má ekki sýna veikleika Meira

Menning

17. febrúar 2023 | Leiklist | 843 orð | 2 myndir

Hvað sem er fyrir frægðina

Samkomuhúsið Chicago ★★★½· Eftir John Kander, Fred Ebb og Bob Foss. Íslensk þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjórn: Marta Nordal. Tónlistarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Danshöfundur: Lee Proud. Leikmynd: Eva Signý Berger. Búningar: Björg Marta Gunnarsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Hljóðhönnun: Sigurvald Ívar Helgason. Leikgervi: Harpa Birgisdóttir. Hljómsveitarstjóri: Vignir Þór Stefánsson. Hljómsveit: Vignir Þór Stefánsson, Emil Þorri Emilsson, Helgi Þorbjörn Svavarsson, Kjartan Ólafsson, Sóley Björk Einarsdóttir, Jóhann Stefánsson/Vilhjálmur Ingi Sigurðarson, Una Hjartardóttir, Ármann Helgason/Helga Björg Arnardóttir, Michael Weaver og Marcin Lazarz. Leikarar: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Margrét Eir, Björgvin Franz Gíslason, Arnþór Þórsteinsson, Bjartmar Þórðarson, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Ahd Tamimi, Elma Rún Kristinsdóttir, Kata Vignisdóttir, Anita Rós Þorsteinsdóttir og Molly Carol Birna Mitchell. Leikfélag Akureyrar í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands frumsýndi í Samkomuhúsinu á Akureyri föstudaginn 27. janúar 2023. Rýnt í 6. sýningu á sama stað fimmtudaginn 9. febrúar 2023. Meira
17. febrúar 2023 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Ingunn Fjóla kannar mörk málverks og vefnaðar í Listvali

Einkasýning Ingunnar Fjólu Inþórsdóttur, Endurvarp, verður opnuð í dag kl. 17-19 í Listvali á Granda, Hólmaslóð 6. Á sýningunni kannar Ingunn Fjóla mörk málverks og vefnaðar, þar sem verkin verða hugleiðing og tilraun til að fanga óstöðugt ástand lita, eins og hún lýsir því. Meira
17. febrúar 2023 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Karen sýnir málverk í Galleríi Gróttu

Karen Björg Jóhannsdóttir opnaði sýningu sína ACE-ar í Galleríi Gróttu í gær og stendur hún yfir til 11. mars. Karen lauk tveggja ára diplómanámi af listmálarabraut Myndlistaskólans í Reykjavík árið 2018 og hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum í… Meira
17. febrúar 2023 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Umferðarútvarp óskast strax

Það er helst að maður hlusti orðið á línulega útvarpsdagskrá í akstri, á leið í eða úr vinnu eða við önnur erindi daglegs amsturs. Á annatímum er ágætt úrval þægilegra útvarpsþátta til að hlýða á. Þrjár ábendingar til dagskrárgerðarmanna þó: Viðtöl… Meira
17. febrúar 2023 | Menningarlíf | 150 orð

Viðburðaröð AIVAG í Gallery Porti

Hópurinn AIVAG, sem er skammstöfun fyrir Artist’s in Iceland Visa Action Group og berst fyrir hagsmunum og vinnukjörum aðflutts listafólks sem býr og starfar á Íslandi, stendur fyrir viðburðaröð í Gallery Porti 17 Meira
17. febrúar 2023 | Menningarlíf | 988 orð | 1 mynd

Vændiskaup eru alltaf ofbeldi

Í bókinni Venjulegar konur ræðir Brynhildur Björnsdóttir við sex íslenskar konur sem hafa verið í vændi. Bókina skrifaði Brynhildur að frumkvæði og í samvinnu við Evu Dís Þórðardóttur, brotaþola vændis og baráttukonu og leiðbeinanda í hópastarfi Stígamóta Meira

Umræðan

17. febrúar 2023 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

„Öll dýr eru jöfn en sum eru jafnari en önnur“

Daníel Þröstur Pálsson: "Mikilvægi smáflokka fyrir lýðræðið og helsta ógnin við þá." Meira
17. febrúar 2023 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Raforkuvinnsla á láði eða legi

Einar Mathiesen: "Að velja hagkvæma fjárfestingarkosti til raforkuvinnslu er lykilatriði þegar kemur að samkeppnishæfni." Meira
17. febrúar 2023 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Samningur er kominn á

Jón Steinar Gunnlaugsson: "...þessu stéttarfélagi er ekki heimilt að halda uppi verkfalli því sem nú hefur gengið í garð." Meira
17. febrúar 2023 | Aðsent efni | 443 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum: Vellíðan í stað kvíða og depurðar

Þorsteinn Þorsteinsson og Gunnlaugur Sigurðsson: "Aukum samtal og samveru við unga fólkið okkar. Á heimilum er mikilvægt að unglingar loki sig ekki af eða einangrist í ævintýraheimi snjalltækjanna." Meira
17. febrúar 2023 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Vitum við hvað öryggi kostar?

Það gerðist dálítið mjög merkilegt um daginn. Við fengum sjaldgæfa innsýn í innra starf ráðuneyta og stofnana þegar ráðherra ljóstraði upp um svo mikinn niðurskurð hjá Landhelgisgæslunni að hann ætlaði að selja flugvél Gæslunnar til þess að koma til móts við fjárhagsörðugleika Meira

Minningargreinar

17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Anton Sigurðsson

Anton Sigurðsson fæddist 17. desember 1955. Hann varð bráðkvaddur 19. janúar 2023. Útför Antons fór fram 13. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Árni Gunnlaugsson

Árni Gunnlaugsson fæddist í Skógum í Reykjahverfi 15. ágúst 1932. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. janúar 2023. Árni var sonur hjónanna Gunnlaugs Sveinbjörnssonar og Guðnýjar Árnadóttur. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1336 orð | 1 mynd

Bjarnveig Valdimarsdóttir

Bjarnveig Valdimarsdóttir fæddist á Hellissandi 7. febrúar 1942. Hún lést á Landspítalanum 30. janúar 2023. Hún var dóttir hjónanna Valdimars Bjarnasonar, f. 1. apríl 1892 í Glaumbæ á Snæfellsnesi, d. 9. apríl 1975, og Svanfríðar Hermannsdóttur, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 3229 orð | 1 mynd

Einar Ómar Eyjólfsson

Einar Ómar Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1938. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 26. janúar 2023. Foreldrar hans voru Ásgerður Hulda Karlsdóttir, f. 1910, d. 1940 og Eyjólfur Júlíus Einarsson vélstjóri, f. 1906, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Elsa Björnsdóttir

Elsa Björnsdóttir fæddist 9. febrúar 1951. Hún lést 30. janúar 2023. Útför Elsu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 2413 orð | 1 mynd

Hilmar Einarsson

Hilmar Einarsson fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1940. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 10. janúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Einar Eggertsson kafari, f. 15.10. 1902, d. 9.9. 1987, og Sveinbjörg Árnadóttir húsfreyja, f. 31.12. 1909, d. 16.9. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Hulda Halldóra Gunnþórsdóttir

Hulda Halldóra Gunnþórsdóttir fæddist 17. apríl 1935. Hún lést 4. febrúar 2023. Útför Huldu fór fram 13. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Karl Geirmundsson

Karl Geirmundsson fæddist 13. mars 1939. Hann lést 29. janúar 2023. Karl var jarðsunginn 11. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 4228 orð | 1 mynd

Rósalind Ósk Alvarsdóttir

Rósalind Ósk Alvarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1953. Hún lést 4. febrúar 2023 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru hjónin Alvar Óskarsson, f. 14. maí 1933, d. 14. ágúst 2016, og Kristín Karlsdóttir, f. 8. ágúst 1932, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 2668 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 8. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, skrifstofustjóri Alþingis og þýðandi, f. 18. febrúar 1868, d. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnar Hilmarsson

Sigurður fæddist á Siglufirði 8. maí 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans 5. febrúar 2023. Foreldrar hans voru Hilmar Steinólfsson flutningabílstjóri, f. 1925, d. 2008 og Hulda Steinsdóttir bankastarfsmaður, f. 1927, d. 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

Steingrímur Waltersson

Steingrímur Waltersson fæddist 7. júní 1971. Hann lést 4. janúar 2023. Steingrímur var jarðsunginn 26. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 4745 orð | 1 mynd

Sverrir Vilhelm Bernhöft

Sverrir Vilhelm Bernhöft fæddist 29. október 1945 og ólst upp í foreldrahúsum í Garðastræti 44 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu Sléttuvegi 29. janúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Sverrir Bernhöft stórkaupmaður, f. 31.5. 1909, d. 29.6. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1156 orð | 1 mynd

Unnur Sólveig Björnsdóttir

Unnur Sólveig Björnsdóttir fæddist á Sauðárkróki 23. ágúst 1953. Hún lést á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum 27. janúar 2023 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hennar voru Björn Aðils Kristjánsson, f. 15.2. 1924, d. 25.5. 2005 og Lovísa Hannesdóttir, f. 16.2. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 3546 orð | 1 mynd

Vigdís Gunnarsdóttir

Vigdís Gunnarsdóttir fæddist á Selfossi 22. janúar 1979. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 31. janúar 2023. Foreldrar hennar eru Gunnar Kristjánsson, f. 27. október 1950, og Jóhanna Hallgerður Halldórsdóttir, f. 13. febrúar 1953, búsett í Grundarfirði. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

Vigfús Guðlaugsson

Vigfús Guðlaugsson frá Holti í Vestmannaeyjum fæddist 15. desember 1943. Hann lést á hjartadeild LSH 15. janúar 2023. Foreldrar hans voru Guðlaugur Vigfússon frá Holti í Vestmannaeyjum, f. 16. júlí 1916, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
17. febrúar 2023 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Þorleifur Ingólfsson (Smilli)

Þorleifur Ingólfsson, Smilli, fæddist 21. febrúar 1950. Hann lést 17. janúar 2023. Þorleifur var jarðsunginn 3. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 2 myndir

SS hagnaðist um hálfan milljarð

Rekstrartekjur samstæðu Sláturfélags Suðurlands (SS) námu tæpum 16 milljörðum króna á síðasta ári, samanborið við 13 milljarða árið áður. Var hagnaður félagsins 549 milljónir króna, sem er um tvöfaldur hagnaður ársins á undan, og hefur ekki verið hærri síðan 2016 Meira

Fastir þættir

17. febrúar 2023 | Í dag | 668 orð | 3 myndir

Alltaf í Bítla-stuttermabolum

Jónas Yngvi Ásgrímsson er fæddur 17. febrúar 1963 á Blönduósi en ólst upp í Reykjavík, fyrst í Vogahverfinu en flutti síðan í Fossvoginn. Hann var eitt sumar í sveit, í Stekkjardal í Svínavatnshreppi i Austur-Húnavatnssýslu Meira
17. febrúar 2023 | Í dag | 179 orð

Ekkert svar. A-NS

Norður ♠ 1063 ♥ ÁD3 ♦ 52 ♣ ÁKD102 Vestur ♠ 7 ♥ 762 ♦ KD10874 ♣ G65 Austur ♠ KD84 ♥ G85 ♦ ÁG ♣ 9874 Suður ♠ ÁG952 ♥ K1094 ♦ 963 ♣ 3 Suður spilar 4♠ Meira
17. febrúar 2023 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Hjörleifur og Ingólfur Herbertssynir

80 ára Ingólfur og Hjörleifur fæddust í Glæsibæ í Sléttuhlíð í Skagafirði en fluttu þaðan á nýbýli foreldra sinna, Þrastalund í sömu sveit. Þeir ólust þar upp til níu ára aldurs er fjölskyldan flutti til Reykjavíkur Meira
17. febrúar 2023 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Hláturskast stöðvaði sýninguna

Örn Árnason hefur upplifað ýmislegt á sínum fjórum áratugum í leikhúsi og sjónvarpi en hann rifjaði upp gamla tíma í Ísland vaknar á K100 á dögunum þegar hann mætti í stúdíóið ásamt chihuahua-hundinum sínum Dimmu Meira
17. febrúar 2023 | Í dag | 450 orð

Kálið úti á Tene

Sæmundur Stefánsson sendi mér til gamans: Við sinn frænda fúl og þver, frænka vill ei þrátta. Sólveig Anna sýnist mér sein og treg til sátta. Í „Prestavísum“ sem sr. Sigurður Guðmundsson vígslubiskup tók saman er margt gott og skemmtilegt Meira
17. febrúar 2023 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 h6 5. Rc3 Bc5 6. h3 a6 7. Be3 d6 8. Bxc5 dxc5 9. 0-0 0-0 10. Rd5 Be6 11. Re3 Bxc4 12. Rxc4 He8 13. c3 Dd7 14. De2 Had8 15. Hfd1 b6 16. Re3 De6 17. a3 a5 18. Kh2 Hd7 19 Meira
17. febrúar 2023 | Í dag | 57 orð

Vilji maður hafa yfirsýn yfir eitthvað; átta sig á e-u má t.d. henda…

Vilji maður hafa yfirsýn yfir eitthvað; átta sig á e-u má t.d. henda reiður á því – og því, ekki „það.“ Reiður (kvenkyn, fleirtala), segir Mergur málsins, „merkir útbúnaður og er líkingin trúlega dregin af manni sem þarf að… Meira

Íþróttir

17. febrúar 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fín byrjun í Taílandi

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson fer vel af stað á Thailand Classic-mótinu í Bangkok í Taílandi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni, þeirri næststerkustu í heimi. Guðmundur Ágúst lék fyrsta hringinn á samtals 70 höggum eða tveimur höggum undir pari vallarins Meira
17. febrúar 2023 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Fyrsta gull Shiffrin í risasvigi á HM

Hin bandaríska Mikaela Shiffrin, sigursælasta skíðakona allra tíma, vann sín fyrstu gullverðlaun í risasvigi á heimsmeistaramóti er hún var með besta tímann í greininni á HM í Frakklandi í gær. Shiffrin var með besta tímann í fyrri ferðinni og nægði … Meira
17. febrúar 2023 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður…

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður franska 1. deildar liðsins Aix, er kominn í leyfi frá handknattleik um óákveðinn tíma vegna kulnunar. „Ég er búinn að vera að upplifa kulnun í starfi þannig að ég er búinn… Meira
17. febrúar 2023 | Íþróttir | 1331 orð | 2 myndir

Krossbrá þegar landsliðskallið kom í fyrsta sinn

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Handknattleikskonan Katla María Magnúsdóttir hefur farið á kostum með uppeldisfélagi sínu Selfossi í úrvalsdeildinni á yfirstandandi keppnistímabili. Meira
17. febrúar 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Sló 25 ára gamalt heimsmet

Eþíópíski hlauparinn Lamecha Girma sló í fyrradag 25 ára gamalt heimsmet í 3.000 metra hlaupi innanhúss þegar hann keppti á Hauts-de-France-mótinu í Pas-de-Calais í Frakklandi. Girma hljóp á tímanum 7:23,81 og bætti þar með gamla heimsmetið um rúma sekúndu Meira
17. febrúar 2023 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Stórmeistarajafntefli Barcelona og United

Barcelona og Manchester United skildu jöfn, 2:2, í mögnuðum fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla á Nývangi í Barcelona í gærkvöldi. Eftir markalausan fyrri hálfleik tók við einstaklega fjörugur og spennandi síðari hálfleikur Meira
17. febrúar 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Valur á toppnum og KR á botninum

Valur vann auðveldan sigur á KR þegar liðin áttust við í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Origo-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöldi. Valur er þar með áfram á toppi deildarinnar en KR situr sem fastast á botninum og er átta… Meira
17. febrúar 2023 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

Valur jók á þjáningar KR

Valur hafði örugglega betur gegn KR, 90:71, þegar liðin áttust við í Subway-deild karla í körfuknattleik í Origo-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöldi. KR byrjaði leikinn mun betur og leiddi með tveimur stigum, 38:36, í hálfleik Meira

Ýmis aukablöð

17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 16 orð

„Landspítalinn greip okkur ágætlega”

Kolbrún Tómasdóttir gekk með tvíbura þegar hún fékk þær fréttir að annar væri látinn í móðurkviði. Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1213 orð | 4 myndir

Ákveðið áfall að fara í keisara

Steinunn Edda segir að hún hafi litið lífið allt öðrum augum eftir að hún varð móðir og allt hafi breyst. „Ég upplifði líka nýjar tilfinningar sem ég hafði aldrei fundið áður og vissi hreinlega ekki að ást gæti verið svona rosalega stór og… Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 577 orð | 7 myndir

Ánægð að hafa fylgt eigin duttlungum

Hvað gerir þú um helgar? „Nýt tímans með fjölskyldunni.“ Ertu skipulögð? „Í draumum mínum. Ég tók diplóma í verkefnastjórnun fyrir margt löngu og sem háskólanemi og ungamamma á vinnumarkaði hef ég orðið að skipuleggja mig svo þetta fari ekki allt á hliðina Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 91 orð | 22 myndir

„Bráðum kemur betri tíð“

Sólin minnir okkur á það á hverjum degi að vorið er handan við hornið. Þangað til getum við lífgað upp á tilveru barnanna okkar með því að klæða þau í sumarleg föt í björtum og fallegum litum. Á meðan við bíðum eftir að börnin hlaupi út í strigaskóm … Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1539 orð | 1 mynd

„Ég er ansi þakklát börnunum mínum“

Þegar Hlín var yngri vann hún mikið með börnum svo það kom ekki á óvart að hún hefði valið sér starfsferil á því sviði. „Kennaradraumurinn sjálfur kviknaði ekki fyrr en í háskólanáminu. Ég var í sálfræði og ég vissi að mig langaði ekkert rosalega mikið að starfa sem sálfræðingur Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1357 orð | 2 myndir

„Hún er púslið sem vantaði“

„Auðvitað tekur þetta á og setur mikið álag á sambandið og þurftum við að leggja mikið á okkur til að vera samstiga. Við áttuðum okkur á því að ef við hefðum ekki gert það þá hefði sambandið líklegast splundrast við þetta." Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1944 orð | 3 myndir

„Mér fannst ég fangi í eigin líkama“

Kolbrún á hinn átta ára gamla Einar Inga úr fyrra sambandi. Eftir að þau Rúnar Örn eignuðust Birgi Kára, þriggja ára, ákváðu þau að reyna að hafa stutt í næsta barn en aðeins rúmir 19 mánuðir eru á milli Birgis Kára og tvíburanna Rúriks Freys og Róberts Orra Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1260 orð | 6 myndir

Beint af Kaffibarnum á foreldrafundi

„Það er náttúrulega pínu fyndið að fara beint af Kaffibarnum á foreldrafund! Nei, veistu, þetta fjölskyldulíf er alveg yndislegt og við erum afskaplega lukkuleg með þetta allt saman. Að því sögðu fylgja því auðvitað áskoranir að vera í samsettri fjölskyldu. Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 723 orð | 1 mynd

Börn með unglingaveiki og þeirra fólk

Foreldrahlutverkið er líklega flóknasta verkefni sem hægt er að takast á við á lífsleiðinni. Það bætist ofan á allt annað ströggl sem fylgir því að vera manneskja. Alltaf þegar við höldum að við séum búin að mastera foreldrahlutverkið þá byrjar eitthvert nýtt bank í ofninum Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1154 orð | 2 myndir

Faðmurinn stækkar

Bergþór segir að hann hafi lítið velt því fyrir sér hvort hann ætti eftir að eignast fleiri börn áður en að ástin bankaði aftur upp á hjá honum. „Lífið gekk sinn vanagang og vinnan var í fyrirrúmi ásamt því að eyða tíma með Lottu, dóttur… Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1517 orð | 4 myndir

Fluttu út á land með fjölskylduna

Það er mikið líf og fjör á heimili Karitasar og Arons en börnin þrjú eru átta ára, þriggja ára og tveggja ára. Heimilislífið segir hún vera allt frá því að vera erfitt og hávaðasamt yfir í það að vera fyndið og skemmtilegt Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 59 orð | 5 myndir

Fyrir litlu snobbgrísina!

Ef foreldrarnir eru sérstaklega vandlátir eða hreinlega hrikalega snobbaðir þýðir lítið að gefa hefðbundnar samfellur í sængurgjafir. Það þarf ekki að vera flókið að venja litla merkjavöruunga á aðeins það besta þar sem mörg af dýrustu merkjum heims eru með barnavörulínur Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 23 orð

Ráðsett móðir í 108

Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir yfirgaf Kaffibarinn, fann ástina og eignaðist barn í desember. Á stuttum tíma hefur líf hennar umturnast og hún dýrkar það. Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 686 orð | 3 myndir

Spenntur fyrir því að verða pabbi

Við kynntumst í gegnum sameiginlega vini. Ég og bróðir Kristelar, Doddi sem er flottasti flugmaður landsins, höfum þekkst síðan við vorum ungir saman í fótboltanum og var það blautur draumur hans að fá mig inn í fjölskylduna,“ segir Gulli þegar hann lýsir því hvernig þau Kristel kynntust Meira
17. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1245 orð | 1 mynd

Yngri sonurinn flýtti sér svo mikið í heiminn að hann fæddist í sjúkrabíl

Sara segir að lífið hafi umturnast þegar eldri sonur þeirra kom í heiminn. „Allt í einu var kominn einstaklingur sem átti hug minn allan, hann var í fyrsta, öðru og þriðja sæti og allt annað mátti bíða Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.