Greinar mánudaginn 20. febrúar 2023

Fréttir

20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

100 ár síðan Ingibjörg settist á þing

Birgir Ármannsson, forseti Alþingi, bauð konum sem áður hafa verið kjörnar á Alþingi og núverandi þingmönnum til hátíðarsamkomu í Alþingishúsinu í gær til þess að fagna því að 100 ár eru liðin síðan fyrsta konan tók sæti á Alþingi Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

2.500 hundar en fá hundsbit skráð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Um 2.500 hundar eru nú skráðir í Reykjavík og hefur þeim fjölgað umtalsvert síðustu tvö árin. Bæði hefur hundum fjölgað, ekki síst á tímum kórónuveirunnar, en fleiri hafa einnig skráð hunda sína eftir að reglum þar um var breytt Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ánægja sögð með sjómannasamning

Hafin er kosning um kjarasamning þann sem Félag skipstjórnarmanna, Sjómannasamband Íslands og VM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna, gerðu á dögunum við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Fyrir helgina hélt VM fund fyrir sína félagsmenn þar sem efni… Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

„Engin alvarleg slys og þá erum við ánægðir“

Mikil gleði var á Ólafsfirði um helgina þegar snjósleðamót var þar haldið á laugardag og sunnudag. Mátti þar sjá hina ýmsu ofurhuga þeytast um götur bæjarins á sleðum sínum. „Já, það gekk bara glimrandi Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Eggert

Góður síðdegislúr Kötturinn Diego hefur um nokkurt skeið vakið mikla lukku á meðal þeirra mörgu sem leggja leið sína um Skeifuna. Hann býr þar nálægt en fer með þessa þungamiðju verslunar eins og sitt annað heimili. Meira
20. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 739 orð | 2 myndir

Eldstöðin getur komið á óvart

Í brennidrepli Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Þróun undanfarinna ára við Öskju gefur til kynna að eldstöðin sé að búa sig undir eldgos. Greinileg merki eru um þenslu í fjallinu að mati vísindamanna og frekari rannsóknir á svæðinu sýna aukinn jarðhita á svæðinu. Í síðustu viku flaug teymi vísindamanna yfir Öskjuvatn, en sprungur eru í ís vatnsins auk þess sem jarðskjálfti af stærðinni 3,5 reið yfir við Herðubreið nýlega. Þá voru hitamælar settir í vatnið á mismiklu dýpi, en sækja þarf mælana aftur til þess að fá niðurstöður þeirra mælinga. Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Endalaust frelsi í myndlistinni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sýningin „Sigga Björg Sigurðardóttir og Ásmundur Sveinsson: Andardráttur á glugga“ var opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Ásmundarsafni, á dögunum og stendur fram til 7. maí. Á sýningunni er lögð áhersla á þjóðsögur, ævintýri og ímyndunarafl og á þriðjudögum klukkan 16.15 geta gestir hlustað á lestur hefðbundinna þjóðsagna auk nýrra þjóðsagna eftir Siggu Björgu um leið og sýningin er skoðuð. Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 395 orð | 3 myndir

Gamall stíll í nýrri borg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls 64 íbúðir eru í tveimur nýjum fjölbýlishúsum sem nú er verið að reisa við Austurbrú 10-18 á Akureyri. Fyrirtækið JE-Skjanni stendur að þessari framkvæmd ásamt Pollinum ehf. sem er eigandi verkefnisins. Ætlunin er að uppsteypu húsanna, sem verða þrjár til fjórar hæðir, ljúki í árslok. Í annarri byggingunni verða 35 íbúðir með þremur stigahúsum, ætlunin er að afhenda þær fyrstu í haust. Í seinna húsinu verða tvö stigahús og þar verða íbúðirnar 29 talsins. Undir öllu er svo sameiginlegur bílakjallari. Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 25 orð

Krossgáta endurbirt

Krossgátan á blaðsíðu 26 í Sunnudagsblaðinu um helgina reyndist vera sú sama og birtist í blaðinu 13. febrúar. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Landrækt í Skagafirði verði efld

Tækifæri skapast í Skagafirði með sameiningu Landgræðslu og Skógræktar. Þetta segir í umsögn sveitarstjórnar Skagafjarðar. Möguleikar til rannsókna og ráðgjafar felast í sameiningu stofnananna sem báðar starfa í héraði Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Loðnan á Fáskrúðsfirði er unnin fyrir Úkraínumarkað

Á Fáskrúðsfirði hefur á síðustu dögum verið landað úr fimm norskum skipum alls 2.600 tonnum af loðnu. Aflinn hefur allur verið tekinn hjá Loðnuvinnslunni og fer unninn fyrir Úkraínumarkað. Öll loðna sem komið hefur á land á Fáskrúðsfirði það sem af er vertíð er frá norskum skipum Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 927 orð | 2 myndir

Mannréttindin eru að þróast í rétta átt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Starfið gefur möguleika til að koma mörgu góðu til leiðar í mikilvægum verkefnum. Ungt fólk sem býðst að fara í störf á fjarlægar slóðir á ekki að hika við að grípa tækifærin, sem eru ótrúlega þroskandi,“ segir Kristrún Friðsemd Sveinsdóttir. Hún hefur að undanförnu starfað fyrir Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna á landsskrifstofu samtakanna í Síerra Leóne í Vestur-Afríku. Staðan er ungliðastaða styrkt af utanríkisráðuneytinu. Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

RÚV rukkar í bandaríkjadölum

Nýtt smáforrit Ríkisútvarpsins leit dagsins ljós á laugardaginn þegar fyrri undanúrslit Söngvakeppnarinnar fóru fram. Markar appið þau tímamót að hægt er að kaupa mörg atkvæði í einu og greiða fyrir þau án þess að símaáskriftin komi við sögu – þó ekki í íslenskum krónum heldur bandaríkjadölum Meira
20. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 78 orð

Segja tilraunaskotið hafa verið viðvörun

Stjórnvöld í Norður-Kóreu sögðu í gær að þau hefðu gert tilraun með langdræga eldflaug sem borið getur kjarnavopn á laugardaginn til þess að vara Bandaríkin og Suður-Kóreu við. Sögðu Norður-Kóreumenn tilraunina sýna að eldflaugasveitir landsins gætu gert „banvæna gagnárás“ með kjarnorkuvopnum Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Setja fyrirvara við fleiri virkjanir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Sjúkrahúsið verði eflt í vísindastarfi

Móta á stefnu og aðgerðaáætlun til að efla Sjúkrahúsið á Akureyri með tilliti til vísinda og mennta. Þetta er inntak tilllögu til þingsályktunar sem lögð hefur verið fram af á Alþingi af Ingibjörgu Isaksen, þingmanni Framsóknarflokksins Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Sparnaður eða tilfærsla á kostnaði?

Morgunblaðið sagði frá því um helgina að starfsfólk Borgarskjalasafnsins væri slegið yfir tillögu borgarstjóra um að leggja safnið niður. Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður hafði aðeins heyrt af tillögunni í fréttum, hafði lítið fengið að koma að undirbúningi hennar og segir að þetta muni koma niður á þjónustu við almenning, fræðimenn og borgarstofnanir. Borgarstjóri lagði tillöguna fram sl. fimmtudag í borgarráði en gerði það með leynd því að tillagan var trúnaðarmerkt og ekki birt. Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð

Umframdauðsföll hvergi meiri en á Íslandi

Ríflega 43% fleiri létust í desember á Íslandi samanborið við meðalfjölda andláta á mánuði árin 2016 til 2019. Hlutfall umframdauðsfalla var hvergi hærra í Evrópu en á Íslandi í þessum mánuði. Þetta má lesa út úr skýrslu hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Vandað til verka fyrir bolludag

Margir tóku forskot á sæluna um helgina og buðu upp á rjómabollur með kaffinu á bæði laugardag og sunnudag. Mikið var að gera í flestum bakaríum landsins og má ætla að enn meira verði að gera í dag á sjálfan bolludaginn Meira
20. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 808 orð | 1 mynd

Vara Kínverja við að styðja Rússa

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að kínversk stjórnvöld væru nú að íhuga að senda hergögn til Rússa til þess að aðstoða þá við innrásina í Úkraínu. Varaði Blinken Kínverja við því að öll slík aðstoð við Rússa myndi valda „alvarlegum vandamálum“. Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Vegamálastjóri fór út af veginum

Hvorki menn né hesta sakaði þegar bíll Bergþóru Þorkelsdóttur, forstjóra Vegagerðarinnar, fór út af á Hellisheiði um miðjan dag á laugardag. Bergþóra segir þau hafa farið út af veginum þar sem búið er að laga vegöxlina og það hafi komið í veg fyrir að ekki fór verr Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Viðræðuslit í Karphúsi

Kjaraviðræðum Samtaka atvinnulífsins (SA) og Eflingar var slitið í gær. Deiluaðilar náðu ekki samningi og lítur út fyrir að samningar muni ekki nást á næstunni. „Niðurstaðan er sú að aðilarnir ná ekki saman og það ber of mikið á milli til að… Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Þungt hljóð í félagsmönnum FFR

Þungt er yfir félagsmönnum FFR, Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, í yfirstandandi kjaradeilu og ekki útilokað að stefni í yfirvinnubann, náist ekki sættir sem fyrst. Kjarasamningur FFR við Samtök atvinnulífsins vegna Isavia rann út 1 Meira
20. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Æfing við Eyjar

Mikilvæg reynsla fékkst þegar félagar úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja á skipinu Þór tóku æfingu með áhöfn TF GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, nú á laugardaginn. Skipið kom nýtt til Eyja í byrjun október á síðasta ári og síðan hefur staðið yfir þjálfun í notkun þess Meira

Ritstjórnargreinar

20. febrúar 2023 | Leiðarar | 731 orð

Öryggismál í München

Umræður um öryggi hafa sjaldan verið meira aðkallandi Meira

Menning

20. febrúar 2023 | Menningarlíf | 907 orð | 3 myndir

Orðinn að ástsjúkum elskhuga

Brot úr níundu bók Þessar endurminningar frá liðnum dögum komu mér til að hugleiða stöðu mína hér og nú. Ég fann að forbrekkisgangan var hafin, ég var undirlagður af verkjum, endalokin voru í augsýn, án þess að ég hefði fengið að upplifa þær nautnir … Meira
20. febrúar 2023 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Stóri bróðir kemur út í Finnlandi

Ásmundur Helgason hjá Drápu skrifaði nýverið undir samning við forlagið Minerva Kustannus um að skáldsagan Stóri bróðir eftir Skúla Sigurðsson komi út í finnskri þýðingu 2024. Marjakaisa Matthíasson mun þýða bókina, sem enn hefur ekki fengið formlegan titil, en bein þýðing væri Isoveli Meira
20. febrúar 2023 | Menningarlíf | 892 orð | 1 mynd

Tekur áhættu og dregur ekkert undan

Rithöfundurinn Pétur Gunnarsson tók á laugardag við Íslensku þýðingaverðlaununum 2023 fyrir þýðingu úr frönsku á Játningunum eftir Jean-Jacques Rousseau. Bandalag þýðenda og túlka stendur að verðlaununum ásamt Rithöfundasambandi Íslands og Félagi íslenskra bókaútgefenda Meira

Umræðan

20. febrúar 2023 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Frjálsir samningar á vinnumarkaði

Haukur Arnþórsson: "Í frjálsum samningum á vinnumarkaði er málamiðlun hlutverk ríkissáttasemjara, ekki að gefa fyrirmæli. Fyrirmælavaldi fylgir misnotkunarhætta." Meira
20. febrúar 2023 | Aðsent efni | 144 orð

Fyrsti sáttasemjarinn

Í grein hér í blaðinu laugardaginn 18. febrúar vitnaði ég í framsöguræðu félagsmálaráðherra frá 19. apríl 1978 fyrir frumvarpi til laga um sáttastörf í vinnudeilum. Þar sagði að árið 1925 hefðu verið sett lög um sáttatilraunir í vinnudeilum. Meira
20. febrúar 2023 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Ragnar og samkeppnislögin

Páll Gunnar Pálsson: "Það er því ekki rétt að Samkeppniseftirlitið geti valið milli ólíkra valkosta við framkvæmd samkeppnislaga." Meira
20. febrúar 2023 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Týnumst ekki í krónutölunni

Kjaramál eru gríðarlega mikilvægt en jafnframt vandmeðfarið heildarsamhengi með mörgum mismunandi breytum. Í öllu falli má slá því föstu að lífskjör snúast ekki bara um krónutöluhækkanir launa, sem þó eru hér há í öllum alþjóðlegum samanburði Meira

Minningargreinar

20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Anna Ingibjörg Benediktsdóttir

Anna Ingibjörg Benediktsdóttir, Dúfnahólum 4, fæddist 30. desember 1946 í Reykjavík. Hún lést 28. janúar 2023 lést á líknadeild Landspítalans í Kópavogi eftir snarpa viðureign við krabbamein. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Arnar Ingi Guðbjartsson

Arnar Ingi Guðbjartsson fæddist 11. janúar 1990. Hann lést 25. janúar 2023. Útför hans fór fram 16. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Ágúst Sigurðsson

Ágúst Sigurðsson fæddist 12. júní 1926 á Ljótsstöðum í Vopnafirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 11. febrúar 2023. Ágúst var sonur hjónanna Sigurðar Gunnarssonar og Jóhönnu Sigurborgar Sigurjónsdóttur. Systkini hans eru Gunnar, f. 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

Charlotte Guðlaugsson

Charlotte Guðlaugsson, fædd Charlotte Adelheid Tilsner 6. nóvember 1925 í Willenberg í Austur-Prússlandi, lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 11. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

Edda Bolladóttir

Edda Bolladóttir fæddist á Akureyri 6. maí árið 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. febrúar 2023. Foreldrar Eddu voru Sveinbjörg Rósantsdóttir, f. 1924, d. 2013, og Bolli Kjartan Eggertsson, f. 1919, d. 1944. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

Einar Ómar Eyjólfsson

Einar Ómar Eyjólfsson fæddist 14. ágúst 1938. Hann lést 26. janúar 2023. Útförin fór fram 17. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist á Drangsnesi við Steingrímsfjörð 19. apríl 1931. Hún lést 6. febrúar 2023. Guðrún (Gógó) var dóttir hjónanna Magndísar Önnu Aradóttur, f. 13. september 1895, d. 16. ágúst 1990, og Jóns Péturs Jónssonar, f. 21. ágúst 1895, d.... Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 765 orð | 1 mynd

Heinz Herbert Steimann

Heinz Herbert Steimann fæddist í Reykjavík 21. mars 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. febrúar 2023. Hann var sonur hjónanna Herberts Pauls Steimann, f. 15.6. 1910 og Ölmu Andreassen Guðmundsson, f. 7.6. 1915, d. 28.8. 2006. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Hulda Sigurbjörnsdóttir

Hulda Sigurbjörnsdóttir fæddist 29. september 1934 á Syðstu-Grund undir Eyjafjöllum. Hún lést á Landspítalanum 13. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Jóhanna Tryggvadóttir, f. 17.8. 1900, d. 25.4. 1975, frá Langanesi, og Sigurbjörn Sigurðsson, f. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 687 orð | 1 mynd

Kolfinna Gunnarsdóttir

Kolfinna Gunnarsdóttir fæddist í Syðri-Vík á Vopnafirði 9. október 1939. Hún lést á Landspítalanum 3. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Jörgen Gunnar Steindórsson bóndi og síðar tollvörður, f. 1915, d. 1988, og Gunnlaug Jónsdóttir hárgreiðslukona, f. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1921 orð | 1 mynd

Stefanía Anna Jónasdóttir

Anna Jónasdóttir fæddist á Nefstöðum, Stíflu í Fljótum 20. október 1934. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Guðleif Jónsdóttir, f. 1913, d. 1971, og Jónas Guðlaugur Antonsson, f. 1909, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1516 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinþór Oddgeirsson

Steinþór Oddgeirsson fæddist 17. nóvember 1970 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. febrúar 2023.Foreldrar hans voru Oddgeir Hárekur Steinþórsson húsasmíðameistari, f. í Ólafsvík 13. apríl 1931, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Steinþór Oddgeirsson

Steinþór Oddgeirsson fæddist 17. nóvember 1970 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. febrúar 2023. Foreldrar hans voru Oddgeir Hárekur Steinþórsson húsasmíðameistari, f. í Ólafsvík 13. apríl 1931, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2023 | Minningargreinar | 3337 orð | 1 mynd

Þorvaldur Þorvaldsson

Þorvaldur Þorvaldsson fæddist á Selfossi 29. september 1955. Hann lést eftir stutta baráttu við krabbamein á heimili sínu 10. febrúar 2023. Foreldrar hans voru Arnheiður Helgadóttir, f. 1928, d. 2019, og Þorvaldur Þorleifsson, f. 1925, d. 1955. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Bayer tapar sojamáli í Brasilíu

Samtök brasilískra bænda höfðu í síðustu viku betur í dómsmáli sem þeir höfðuðu gegn þýska efna- og lyfjarisanum Bayer árið 2017. Sættu bændurnir sig ekki við að greiða fyrir afnot af fræjum erfðabreyttra sojabaunaplantna sem þróuð voru af… Meira
20. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 845 orð | 3 myndir

Geta búist við viðsnúningi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Morgunblaðið hefur fjallað ítarlega um þróun efnahagsmála á Srí Lanka en eins og lesendur muna hrundi hagkerfi eyríkisins í sumar. Sérfræðingar segja vandann ekki nýtilkominn og að hrunið hafi ekki síst verið afleiðing ógáfulegra ákvarðana stjórnvalda a.m.k. undanfarna tvo áratugi, sem birtust m.a. í verðlagsstjórnun og mikilli skuldasöfnun. Meira

Fastir þættir

20. febrúar 2023 | Í dag | 44 orð

Flautir, „ísl. mjólkurmatur gerður úr nýmjólk, undanrennu eða áfum sem…

Flautir, „ísl. mjólkurmatur gerður úr nýmjólk, undanrennu eða áfum sem hleyptar eru með kæsi [...] og þeyttar með (flauta)þyrli þannig að úr verður þykk froða“ (Ísl. alfræðiorðabók) Meira
20. febrúar 2023 | Í dag | 176 orð

Morton kardínáli. N-Allir

Norður ♠ 63 ♥ KG105 ♦ D43 ♣ ÁK62 Vestur ♠ KG974 ♥ 7 ♦ ÁG9 ♣ DG103 Austur ♠ D82 ♥ 3 ♦ 10865 ♣ 98754 Suður ♠ Á105 ♥ ÁD98642 ♦ K72 ♣ -- Suður spilar 6♥ Meira
20. febrúar 2023 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Risaköttur slær í gegn

Gríðar­stór maine coon-kött­ur hef­ur vakið heims­at­hygli á TikT­ok fyr­ir út­lit sitt. Hann minn­ir helst á lítið ljón eða gaupu frek­ar en heim­il­iskött en hann er á stærð við níu ára barn eða 1,30 cm lang­ur Meira
20. febrúar 2023 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Sigurður Páll Steindórsson

40 ára Sigurður ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík en býr nú í Kópavogi. Hann lauk B.Sc.-gráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands og síðan meistaragráðu í nanótækni frá Tækniháskólanum Chalmers í Gautaborg í Svíþjóð Meira
20. febrúar 2023 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. g3 Bb4 5. Rd5 Bc5 6. b4 Rxb4 7. Rxb4 e4 8. Hb1 exf3 9. e3 0-0 10. Dxf3 d6 11. Bg2 Be6 12. Rd5 Rxd5 13. cxd5 Bd7 14. 0-0 Bb6 15. Df4 De7 16. Bb2 Hae8 17. Hfc1 f6 18. a4 a5 19 Meira
20. febrúar 2023 | Í dag | 892 orð | 2 myndir

Stoltur af stjórnsýslulögunum

Páll Hreinsson fæddist 20. febrúar 1963 í Reykjavík en ólst upp í Mosfellsbæ frá 10 ára aldri og gekk þar í grunnskóla. Hann spilaði í Skólahljómsveit Mosfellsbæjar á trompet og spilaði síðan með Big Band FÍH um tveggja ára skeið Meira
20. febrúar 2023 | Í dag | 282 orð

Tveim en ekki tvem

Lausn Helga R. Einarssonar á laugardagsgátunni fylgdu þessar limrur um atvinnumál líðandi stundar: Þrjóska Margur sín er miður, minnkar ró og friður, glóhærð mey sig gefur ei, sem meri mélin bryður. Smávegis um íslenskt mál Burt með rugl og blaður, barnaskap og þvaður Meira

Íþróttir

20. febrúar 2023 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Hafdís og Marta múruðu fyrir mörkin

Markverðir Fram og ÍBV, þær Hafdís Renötudóttir og Marta Wawrzykowska, áttu báðar stórleiki fyrir lið sín þegar 17. umferð úrvalsdeildarinnar í handknattleik, Olísdeildarinnar, fór fram í heild sinni á laugardag Meira
20. febrúar 2023 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Haukar með tak á Njarðvík

Haukar fögnuðu 76:73-sigri er liðið mætti Njarðvík á heimavelli í 20. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Sömu lið mættust í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð og vann Njarðvík eftir oddaleik Meira
20. febrúar 2023 | Íþróttir | 573 orð | 4 myndir

Kristinn Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, átti stórleik fyrir…

Kristinn Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, átti stórleik fyrir Arus Leeuwarden í sterkum sigri liðsins á Damar Groningen, 88:80, í BNXT-deildinni, úrvalsdeild Hollands og Belgíu, á laugardag Meira
20. febrúar 2023 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Markalaust í bragðdaufum leik á Spáni

Kvennalandslið Wales og Íslands í knattspyrnu gerðu markalaust jafntefli þegar þau áttust við á Pinatar Cup, fjögurra liða móti sem fer fram í bænum San Pedro del Pinatar á Spáni, á laugardag. Íslenska liðið náði sér ekki almennilega á strik þar sem … Meira
20. febrúar 2023 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Mikilvægir sigrar hjá Gróttu og ÍR

Grótta vann magnaðan viðsnúningssigur á FH, 36:35, þegar liðin áttust við í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöldi. Birgir S. Jónsson átti stórleik og skoraði 15 mörk fyrir Gróttu. Ásbjörn Friðriksson var sömuleiðis frábær og skoraði 11 mörk fyrir FH Meira
20. febrúar 2023 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Sló tólf ára Íslandsmet

Daníel Ingi Egilsson úr FH náði frábærum árangri á Meistaramóti Íslands innanhúss þegar hann vann örugglega í þrístökki í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal á laugardag og sló í leiðinni Íslandsmetið í greininni Meira
20. febrúar 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Þrjú efstu liðin fögnuðu sigrum

Keflavík, Valur og Haukar, þrjú efstu lið Subway-deildar kvenna í körfubolta, fögnuðu öll sigrum er 20. umferðin var leikin í gærkvöldi. Keflavík vann 84:61-sigur á Grindavík á heimavelli. Valur og Haukar þurftu hins vegar að hafa meira fyrir sínum sigrum Meira
20. febrúar 2023 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Öruggt hjá United og Rashford óstöðvandi

Manchester United vann gífurlega öruggan heimasigur á Leicester City, 3:0, þegar liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Marcus Rashford skoraði tvívegis og Jadon Sancho eitt mark Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.