Tekjur Dropp ehf., sem býður upp á afhendingu á vörum netverslana víðs vegar um landið, þrefölduðust á milli ára í fyrra, námu þá 281,3 milljónum króna í samanburði við 92 milljónir króna árið 2021. Það á þó einnig við um rekstrarkostnað félagsins,…
Meira