Greinar laugardaginn 25. febrúar 2023

Fréttir

25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Allt að 50% hækkun á áskriftinni

Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Vodafone tilkynnti viðskiptavinum sínum með tölvupósti sl. miðvikudag að fyrirtækið myndi hækka verð á ýmsum áskriftarleiðum sínum um komandi mánaðamót. Flestar sjónvarpsáskriftir Stöðvar 2 hækka um 1.000 kr. Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 591 orð | 1 mynd

Athugasemdir við búsetuúrræði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Íbúar í nágrenni Laufásvegar 21-23, áður bandaríska sendiráðsins, lýstu yfir alvarlegum athugasemdum við að húsið yrði tímabundinn dvalarstaður fyrir flóttafólk. Áformin voru grenndarkynnt í byrjun ársins. Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Ár síðan öllum takmörkum var aflétt

Víðir Reynisson, yf­ir­lög­reglu­þjónn al­manna­varna­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra, segist ekki sakna þess að funda með Þórólfi Guðnasyni og Ölmu D. Möller á hverjum morgni klukkan sjö. Ár er síðan öllum takmörkunum vegna heimsfaraldurs Covid-19 var aflétt á Íslandi Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

„Heyra ekki lengur í flugskeytum“

„Við héldum að við værum að yfirgefa heimili okkar og okkar friðsæla líf í fáeina daga eða viku en við höfum ekki verið heima í heilt ár. Við söknum þess öll mjög mikið,“ segir Olena Jadallah, fyrrverandi varaborgarstjóri Irpín í Úkraínu Meira
25. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 787 orð | 2 myndir

Bjuggu til streng úr tveimur biluðum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsfólki Landsnets hefur tekist að tvinna saman tvo fasa úr bilaða sæstrengnum til Eyja, VM 3, og tvo fasa úr gömlum streng, VM 2, sem ekki hefur verið notaður í rúman áratug. Þannig hefur tekist að auka verulega möguleika á raforkuflutningi til Vestmannaeyja og draga úr keyrslu dísilvéla til rafmagnsframleiðslu. Þetta er bráðabirgðaaðgerð sem vonast er að haldi þangað til hægt verður að koma bilaða strengnum í lag. Meira
25. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 621 orð | 6 myndir

Boltinn á vallarhelmingi Kínverja

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Efast ekki um sigur Úkraínumanna

„Íslensk vinkona mín sendi mér skilaboð og spurði hvort við vildum koma hingað. Í fyrstu sagði ég nei en skipti svo um skoðun af því að við urðum að fara á öruggari stað,“ segir Yana Miz, en hún kom til landsins frá Úkraínu ásamt átta ára dóttur sinni, Marharítu, hinn 12 Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Flaug 4.000 km og var hjúkrað á Tene

Sílamáfur sem merktur var í Reykjavík fannst á árinu 2021 veikur og var hjúkrað á Tenerife. Hafði hann þá flogið 4.018 kílómetra frá merkingarstað. Einnig fannst jaðrakan í Fnjóskadal á sama ári sem merkt hafði verið á Spáni á árinu 2007 í 3.071 km fjarlægð Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 714 orð | 3 myndir

Flökkusögur ganga um Elliðaey

Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Gefst kostur á að bjóða í liðskipti

Sjúkratryggingar Íslands hafa auglýst eftir tilboðum frá heilbrigðisfyrirtækjum á einkamarkaði til að gera liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám sjúklinga. Áætlað er að gera allt að 700 aðgerðir á þessu ári en verkefnið er hugsað sem átak á þessu ári Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 297 orð | 3 myndir

Grimmdin á sér engin takmörk

„Ég vona að þessu algjörlega tilefnislausa og grimmilega rússneska stríði fari að ljúka. Heimurinn má ekki gleyma í eitt augnablik að grimmdin og yfirgangurinn eiga sér engin takmörk. Aðeins í sameiningu getum við komið á friði og tryggt… Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Guðmundi gert að láta af störfum

Guðmundi Þórði Guðmundssyni var gert að hætta þjálfun íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á dögunum. Þetta herma heimildir mbl.is og Morgunblaðsins. Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Guðmundi gert að segja upp störfum

Guðmundi Þ. Guðmundssyni var gert að hætta þjálfun íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á dögunum samkvæmt heimildum mbl.is og Morgunblaðsins. Hermdu þær að ástæðurnar fyrir brottrekstrinum væru annars vegar að árangurs liðsins hefði verið… Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Guðný Helga fjórða konan í Kauphöllinni

Guðný Helga Herbertsdóttir hefur verið ráðin forstjóri VÍS, en hún hafði verið starfandi forstjóri frá 10. janúar síðastliðnum. Er hún fjórða konan í stól forstjóra íslensks fyrirtækis sem skráð er í Kauphöllina Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Gunnars gefst upp fyrir SKE

Framleiðslufyrirtækið Gunnars ehf. mun ekki áfrýja ákvörðun Samkeppniseftirlitsins (SKE) um að ógilda sölu á fyrirtækinu til Kaupfélags Skagfirðinga (KS) til úrskurðarnefndar samkeppnismála. Í tilkynningu frá Gunnars kemur fram að félagið hafi ekki… Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 412 orð | 3 myndir

Hreinsunaraðferðir í safnaðarheimilinu

Myndlistarmaðurinn Arnar Ásgeirsson sýnir níu verk á sýningunni „Hreinsunaraðferðir“, sem hann opnar í félagsheimili Neskirkju í Reykjavík að lokinni guðsþjónustu í fyrramálið. Fyrir um ári fékk Arnar boð um að vera með sýningu í safnaðarheimilinu Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Laminn og skilinn eftir nakinn við Elliðavatn

Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur þremur mönnum fyrir líkamsárás, frelsissviptingu og ólögmæta nauðung miðvikudaginn 11. september 2019, en þeim er gert að sök að hafa svipt mann frelsi sínu í að minnsta kosti 25 mínútur eftir að hann settist inn í aftursæti bifreiðar við Árbæjarsafn Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Leitað umsagna um framtíð safnsins

Reykjavíkurborg hefur aflétt trúnaði af gögnum um framtíðarfyrirkomulag Borgarskjalasafns. Sendi borgin frá sér tilkynningu síðdegis á fimmtudag um að verið væri að leita umsagna vegna tillagna ráðgjafarfyrirtækisins KPMG um framtíð safnsins Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Loðnukvótinn aukinn um 184 þúsund tonn

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun á mánudag undirrita reglugerð þar sem endanlegt útgefið aflamark í loðnu er ákveðið í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar. Stofnunin lagði til í gær, að loðnuafli á yfirstandandi fiskveiðiári yrði ekki meiri en 459.800 tonn, en það er 184.100 tonna aukning frá síðustu ráðgjöf. Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 346 orð

Meðalaldur íbúa lægstur á Íslandi

Helmingur íbúa aðildarlanda Evrópusambandsins er eldri en 44,4 ára og hefur meðalaldurinn hækkað um tvö og hálft ár á undanförnum áratug. Meðalaldur Íslendinga er til muna lægri eða 36,7 ár og er hann hvergi lægri en hér á landi í nýjum samanburði… Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Óvíst um tjónið af brunanum

Stein Ove Tveiten, framkvæmdastjóri Arctic Fish, segir algjörlega óvíst um hversu mikið tjón hafi verið að ræða þegar kviknaði í kerhúsi fyrirtækisins á Tálknafirði á fimmtudaginn. Starfsmenn fyrirtækisins hafi ekki enn fengið að skoða vettvanginn almennilega vegna öryggisráðstafana Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Pökkuðu í tösku og flúðu til Íslands

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is „Ég var að læra fyrir próf, fór seint að sofa og vaknaði við það að mamma hljóp inn til mín og sagði að stríðið væri hafið,“ segir hin nítján ára gamla Kristína Parasiuk, en hún flutti frá Úkraínu til… Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Reisa sparkvöll á Landakotstúninu

Borgarráð samþykkti nýlega að fela umhverfis- og skipulagssviði að vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á Landakotstúni svo unnt sé að reisa þar sparkvöll/battavöll og leiksvæði sem nýtist börnum í Landakotsskóla á skólatíma og börnum í hverfinu í heild þess utan Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin þarf að höggva á hnútinn

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segir að deilumál Eflingar og Samtaka atvinnulífsins sé komið á þann stað að það sé óhjákvæmilegt að það lendi hjá þinginu og ríkisstjórninni. Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

RKÍ hefur safnað 330 milljónum

Rauði krossinn á Íslandi hefur stutt dyggilega við Úkraínumenn eftir að stríðið braust út, líkt og alþjóðasamtök Rauða krossins. Hér á landi hafa safnast um 330 milljónir króna. Hafa þeir fjármunir nýst í lífsbjargandi mannúðarstarf þar í landi og til að aðstoða úkraínskt flóttafólk Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Staðan óbreytt í kjaradeilunni

Ástráður Haraldsson, settur ríkissáttasemjari í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA), segir að staða deilunnar sé enn óbreytt, þrátt fyrir að Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri … Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Taka upp vinasamstarf við Lvív

Borgarráð hefur samþykkt einróma að taka upp vinaborgarsamstarf við borgina Lvív í Úkraínu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fundaði í gær með Andrí Sadóví, borgarstjóra Lvív, í gegnum fjarfundarbúnað og ræddi þar um aukið samstarf borganna í… Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Verk Blöndals eru enn í geymslunni

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Tvö málverk eftir Gunnlaug Blöndal sem sýna nekt kvenna eru enn í geymslu Seðlabankans nú fjórum árum eftir að miklar umræður sköpuðust um þá ákvörðun stjórnenda bankans að fjarlægja þau úr opnum rýmum vegna þess að einhverjum starfsmönnum misbauð myndefnið. Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Yfirvinnubann boðað 3. mars

Óljóst er hvaða áhrif yfirvinnubann, sem félagsmenn Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, FFR, samþykktu í gær, hefði á starfsemi Keflavíkurflugvallar og flugsamgöngur hér á landi, taki það gildi hinn 3 Meira
25. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Þjóðarhöllin leysir ekki þörf hverfafélaga

Er það mat Þróttar og Ármanns að hin nýja þjóðarhöll, eins og hún hefur verið kynnt, muni ekki anna þörf hverfisfélaganna í Laugardal fyrir æfingatíma fyrir börn, unglinga og meistaraflokka. Þetta kemur fram í sameiginlegri ályktun aðalstjórna… Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2023 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Dönsk leið eða stjórnleysi?

Bergþór Ólason alþingismaður benti á það í pistli í vikunni að Dönum hafi fyrir nokkrum árum orðið ljóst að staðan í málefnum hælisleitenda væri orðin stjórnlaus. Og hann nefndi að þá hafi Danir brugðist við, undir forystu krata, sem þá hefðu yfirtekið stefnu Danska þjóðarflokksins í málefnum útlendinga. Meira
25. febrúar 2023 | Leiðarar | 784 orð

Svartnætti í Rússlandi

Í Rússlandi er helmingi meiri mannskapur í „öryggisstofnunum“ en í hernum Meira
25. febrúar 2023 | Reykjavíkurbréf | 1549 orð | 1 mynd

Það varð hér krakk

Og það máttu lyfjarisarnir eiga að ekki kvörtuðu þeir, enda undanþegnir allri ábyrgð á því, hvort að lyfin þeirra virkuðu lítið eða ekkert, en þó örugglega miklu slakara en boðað var við fyrstu komu þeirra í nóvember 2020, því þau voru þá enn á tilraunastigi og þar með á ábyrgð kaupendanna, hvort þeir vildu reyna á almenningi hversu þau dygðu. Almenningur var tilraunadýrin. Meira

Menning

25. febrúar 2023 | Menningarlíf | 865 orð | 1 mynd

„Eitthvað einstakt við þessa íþrótt“

Söngvarinn Valdimar Guðmundsson stígur á svið í leikverkinu Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói fimmtudaginn 2. mars. Þar mun hann leika engan annan en sjálfan sig en þó útgáfu af sér sem hann er lítt hrifinn af Meira
25. febrúar 2023 | Bókmenntir | 1012 orð | 3 myndir

„Náin vinátta – aldrei, aldrei“

Skáldsaga Ferð til Indlands ★★★★· Eftir E.M. Forster. Hjalti Þorleifsson þýddi. Ugla, 2022. Innbundin, 436 bls með orðaskýringum. Meira
25. febrúar 2023 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Bíótek með þrjár myndir í Bíó Paradís

Bíótek Kvikmyndasafns Íslands heldur áfram göngu sinni í Bíó Paradís á morgun. Frá janúar til apríl verða einn sunnudag í mánuði sýndar valdar íslenskar og erlendar kvikmyndir. Á morgun kl. 15 er sýnd Hukkunud Alpinisti hotell (Hótel gengna… Meira
25. febrúar 2023 | Tónlist | 787 orð | 6 myndir

Bræðir hjartans klakabönd

Söngvakeppnin fór af stað með pomp og prakt liðinn laugardag, mikið um dýrðir og þau Unnsteinn, Ragnhildur Steinunn og Siggi Gunnars voru glæsileg í setti. Úrslitin komu mér hins vegar eilítið á óvart Meira
25. febrúar 2023 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Enginn karlaklúbbur í Hannesarholti

Enginn karlaklúbbur nefnist sýning sem Sísí Ingólfsdóttir opnar í Hannesarholti í dag kl. 14. Sísí lauk BA-gráðu í listfræði frá HÍ og MA-gráðu í myndlist frá LHÍ. Á sýningunni veltir Sísí fyrir sér „stöðu konunnar og frelsi hennar til þess að taka sér pláss Meira
25. febrúar 2023 | Menningarlíf | 515 orð | 1 mynd

Flytur biblíur sellóleikarans

Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari flytur þjár sellósvítur eftir Johann Sebastian Bach á einleikstónleikum í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 16. Hún leikur einnig kafla úr svítu eftir Benjamin Britten og verk eftir Þuríði Jónsdóttur Meira
25. febrúar 2023 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Fygli Ólafar Nordal í Ásmundarsal

Sýning Ólafar Nordal í Ásmundar- sal, Fygli, verður opnuð í dag kl. 16 og er innsetning með skúlptúrum, texta og hljóðmynd. Ólöf hefur lengi unnið með fugla í verkum sínum sem oft eiga rætur í þjóðtrú, ímyndarsköpun og menningu samtímans, segir í… Meira
25. febrúar 2023 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Jack Magnet flutt í heild sinni í Bæjarbíói

Hið goðsagnakennda tónverk Jack Magnet, sem Jakob Frímann Magnússon sendi frá sér við upphaf níunda áratugarins og var upphaflega gefið út af Warner Brothers í Bandaríkjunum, kom nýverið út í Japan í þriðja skipti Meira
25. febrúar 2023 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Loreen vill aftur keppa í Eurovision

Loreen, sem sigraði Eurovision 2012 með flutning sinn á „Euphoria“, ætlar að freista þess að fá að keppa aftur fyrir hönd Svíþjóðar í Liverpool í vor. Tónlistarkonan keppir í kvöld á fjórða keppniskvöldi Melodifestivalen 2023, sem er… Meira
25. febrúar 2023 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Sjáum íslenskar myndir í bíó!

Ég fer allt of sjaldan í kvikmyndahús en helst fer ég að sjá íslenskar kvikmyndir. Íslensk kvikmyndagerð hefur að mínu mati tekið stórkostlegum framförum á undanförnum árum. Kvikmynd Baldvins Z, Vonarstræti frá árinu 2014, markaði ákveðin… Meira
25. febrúar 2023 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Sýningin Eggið, vængir & kanína opnuð

Eggið, vængir & kanína nefnist samsýning Hallsteins Sigurðssonar og Gretu Vazhko sem opnuð verður á Café Pysju,Hverafold 1-3 í Grafarvogi, í dag. „Það er langur aðdragandinn að fyrstu sýningu ársins í Café Pysju, hverrar Hallsteinn Sigurðsson er … Meira
25. febrúar 2023 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Tilnefnd rit kynnt hjá Hagþenki í dag

Höfundar bókanna tíu sem tilnefndar eru til viðurkenningar Hagþenkis í ár kynna verk sín í Borgarbókasafninu í Grófinni í dag milli kl. 13 og 15. Í þessari röð koma fram og ræða bækur sínar: Anna María Bogadóttir – Jarðsetning; Ásdís Ólafsdóttir og… Meira
25. febrúar 2023 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Tvær sýningar opnaðar á Akureyri

Sýningarnar Sköpun bernskunnar 2023 og Innan rammans verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 15. Sú fyrrnefnda er tíunda sýningin sem haldin er undir heitinu Sköpun bernskunnar og sett upp sem hluti af safnfræðslu með það markmið að gera… Meira
25. febrúar 2023 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

VHS-hópurinn ræktar sjálfið

Sýning uppistandshópsins VHS, VHS velur vellíðan, verður frumsýnd í kvöld í Tjarnarbíói. Fyrri sýning VHS í fyrra, VHS krefst virðingar, gekk lengi vel fyrir fullu húsi í Tjarnarbíói og fór hópurinn líka í sýningarferðalag til Danmerkur Meira

Umræðan

25. febrúar 2023 | Pistlar | 539 orð | 3 myndir

Fjórði titill Vignis Vatnars

Vignir Vatnar Stefánsson, nýorðinn 20 ára, kvaddi þennan keppnisvettvang, Norðurlandamótið, um síðustu helgi með öruggum sigri. Hlaut hann 5½ vinning af sex mögulegum og vann þar með sinn fjórða titil í einstaklingskeppni mótsins Meira
25. febrúar 2023 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Heyrn og lífsgæði

Með kuðungs- ígræðslu er verið að endurskapa skynjun. Meira
25. febrúar 2023 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Hækkum persónuafsláttinn

Helstu ástæður þess að illa gengur að hækka lægstu laun er að þá vilja aðrir launþegar fá samsvarandi hækkanir sem svo valda verðbólgu. Meira
25. febrúar 2023 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Í upphafi skyldi endinn skoða

Ráðstefnur út um allt um vanda heimsins munu ekki leysa hann. Hann felst í ofáti á öllum sviðum. Við verðum að rifa seglin, éta minna, þá er smá von. Meira
25. febrúar 2023 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Leið til aukinna lífsgæða fyrir alla

Öll erum við sammála um að mikilvægasta kjarabótin fyrir alla sé að halda húsnæðiskostnaði í böndum. Meira
25. febrúar 2023 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Með byr undir báða

Það verður að teljast mikið afrek að skapa slíkan meðbyr með atvinnugreininni og þeim sem við hana starfa, sem og að upplýsa almenning um fæðuöryggi. Meira
25. febrúar 2023 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Samfélagsleg, efnahagsleg og varnarleg samstaða Evrópu lífsnauðsyn!

Meginvonin er að Þýskaland, öflugasta ríki ESB, endurhervæðist með gífurlegri fjárfestingu í vörnum og hernaðarmætti, sem um leið eru grunnvarnir Evrópu. Meira
25. febrúar 2023 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Skógrækt til vegabóta

Ætli hefði ekki verið öllu auðveldara að fást við snjóinn í skógarskjólinu? Meira
25. febrúar 2023 | Aðsent efni | 255 orð

Stighækkandi tekjuskattur

Árin 1494-1509 háði Flórens kostnaðarsamt stríð við Pisu. Ítalski sagnfræðingurinn Francesco Guicciardini sagði frá fundi í Æðsta ráði Flórens um, hvernig skipta skyldi kostnaðinum. Einn af þeim, sem tóku til máls, mælti: „Byrðarnar, sem lögð… Meira
25. febrúar 2023 | Pistlar | 830 orð

Tvær ólíkar forsetaræður

Ef til vill verður litið til þessarar ræðu Bidens sem sögulegrar. Hún fái sess með ýmsum ræðum síðustu aldar þegar rifjuð eru upp stórpólitísk atvik úr kalda stríðinu. Meira
25. febrúar 2023 | Pistlar | 486 orð | 2 myndir

Utanlandsmenn

Skel siðfágunarinnar er þunn og við erum lánsöm í okkar heimshluta að hún skuli ekki hafa brostið á því langa friðarskeiði sem við höfum flest lifað. Það er þolinmæðisverk að fægja þessa skel með ástundun – og alls ekki sjálfsagt að hún haldi andspænis innri og ytri eyðingaröflum Meira
25. febrúar 2023 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Þjóðminjasafn í 160 ár

Um helgina verður haldið upp á 160 ára afmæli Þjóðminjasafns Íslands en safnið telst stofnað 24. febrúar 1863 þegar Jón Árnason, þá stiftsbókavörður, færði stiftsyfirvöldum bréf frá Helga Sigurðssyni á Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi þess efnis að hann… Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2023 | Minningargreinar | 2180 orð | 1 mynd

Ármann Einarsson

Ármann Einarsson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1964. Hann andaðist á gjörgæslu Landspítalans 10. febrúar 2023. Foreldrar hans eru Einar Sigurðsson skipstjóri og útgerðarmaður, f. 1942, og Helga Jónsdóttir verkakona/húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1829 orð | 1 mynd

Ingólfur Þórarinsson

Ingólfur Þórarinsson fæddist í Vestmannaeyjum 24. október 1935. Hann lést á HSU í Vestmannaeyjum 10. febrúar 2023. Ingólfur var sonur hjónanna Sigrúnar Ágústsdóttur, f. 14. nóv. 1910, d. 23. okt. 2005, frá Núpi undir Eyjafjöllum og Þórarins Jónssonar, f Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2023 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Málfríður Eggertsdóttir

Málfríður Eggertsdóttir fæddist 10. október 1943 á bænum Hraungerði í Álftaveri. Hún lést 15. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Matthías Eggert Oddsson bóndi, f. 21. maí 1905, d. 27. júní 1981, og Pálína Pálsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1891 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Ragnarsdóttir

Sigurbjörg Ragnarsdóttir fæddist 26. nóvember 1932 á Akri á Höfn. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 10. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Guðrún Snjólfsdóttir og Ragnar Einar Albertsson. Eiginmaður Sigurbjargar var Sigfinnur Gunnarsson, f Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2023 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmann Ólafsson

Sigurður Guðmann Ólafsson fæddist 17. janúar 1936 á Akranesi. Hann lést 12. febrúar 2023. Foreldrar hans voru Ólafur Sigurðsson, f. 21.10. 1907 í Háarima í Þykkvabæ, d. 9.11. 1982, og Ástrós Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

52 milljarða króna skattaspor á sjö árum

Áætlað skattaspor útgerðarfélagsins Brims nam á síðasta ári um 10,5 milljörðum króna og hefur hækkað um tæpa 4,5 milljarða króna frá árinu 2016. Í ársuppgjöri Brims, sem kynnt var í fyrradag, er fjallað um skattaspor félagsins á sjö ára tímabili, frá árinu 2016 til 2022 Meira
25. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 675 orð | 1 mynd

Leggja ekki í áralanga baráttu

Framleiðslufyrirtækið Gunnars ehf., sem þekkt er fyrir framleiðslu á Gunnars-majónesi, mun ekki áfrýja ákvörðun Samkeppniseftirlitsins (SKE) frá 26. janúar sl. um að ógilda sölu á fyrirtækinu til Kaupfélags Skagfirðinga (KS) til úrskurðarnefndar samkeppnismála Meira

Daglegt líf

25. febrúar 2023 | Daglegt líf | 1111 orð | 3 myndir

Reyndi bara að hvíla í augnablikinu

Ég fyllist jákvæðri orku við að koma fram og spila fyrir fólk. Að upplifa töfrana og tenginguna finnst mér það besta við að flytja tónlist. Um leið og ég hef lokið við að spila, þá langar mig oftast til að gera það strax aftur Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2023 | Í dag | 183 orð

Gömul lumma. S-NS

Norður ♠ DG42 ♥ K ♦ KG6 ♣ DG1062 Vestur ♠ ÁK105 ♥ 73 ♦ 8542 ♣ 954 Austur ♠ 8763 ♥ DG5 ♦ 1097 ♣ ÁK7 Suður ♠ 9 ♥ Á1098642 ♦ ÁD3 ♣ 83 Suður spilar 4♥ Meira
25. febrúar 2023 | Í dag | 62 orð

Í gær var sagt af fólki sem „neitaði fyrir“ algengt afbrot. Viti maður upp …

Í gær var sagt af fólki sem „neitaði fyrir“ algengt afbrot. Viti maður upp á sig sökina er þá best að hreinsa samviskuna og segja eins og er – játa. En hvort sem maður játar eða neitar sök er ljóst að náist maður á hlaupunum verður maður látinn… Meira
25. febrúar 2023 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Kanilsnúðastríð á TikTok

Áhugaverðar rökræður hafa slegið í gegn í myndbandi FRÍ á samfélagsmiðlinum TikTok en þar má sjá funheita umræðu um kanilsnúða frá Pågen. Er um að ræða sænsku kanilsnúðana Gifflar sem hafa verið í uppáhaldi meðal Íslendinga í mörg ár Meira
25. febrúar 2023 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Kristján Helgi Carrasco

30 ára Kristján ólst upp í Mosfellsbæ og býr þar. Hann er húsasmiður að mennt og er sjálfstætt starfandi. Hann er margfaldur Íslandsmeistari í karate og náði á verðlaunapall á Norðurlandamótum. Kristján stundar mikið útivist og gekk eitt sinn þvert yfir Ísland, frá Lóni vestur í Borgarfjörð Meira
25. febrúar 2023 | Í dag | 1063 orð | 2 myndir

Lífsaltið hugsjón um 20 ára skeið

Egill Þórir Einarsson er fæddur 25. febrúar 1948 í Reykjavík og fyrstu árin bjó hann m.a. við Fríkirkjuveg hjá ömmu sinni og afa. „Árið 1950 fluttist fjölskyldan til Mexíkó, þar sem faðir minn starfaði sem framkvæmdastjóri hjá Canada Dry… Meira
25. febrúar 2023 | Í dag | 260 orð

Margt er á ferli í mánaskini

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Falið er nafn í fyrstu línu. Farinn að vaxa á höfði þínu. Sveimar um nætur silfurbjartur. Svo er hann dágóður kökupartur. Guðrún Bjarnadótttir leysir gátuna með þeirri skýringu, að… Meira
25. febrúar 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Baltazar Helgi Carrasco fæddist 18. október 2022 kl. 14.10 á…

Mosfellsbær Baltazar Helgi Carrasco fæddist 18. október 2022 kl. 14.10 á Akranesi. Hann vó 3.700 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Kristján Helgi Carrasco og Thelma Rut Hólmarsdóttir. Meira
25. febrúar 2023 | Árnað heilla | 162 orð | 1 mynd

Pétur Hoffmann Salómonsson

Pétur Hoffmann Salómonsson fæddist 25. febrúar 1897 í Drápuhlíð í Helgafellssveit, Snæf. Foreldrar hans voru hjónin Salómon Sigurðsson, f. 1851, d. 1908, og Lárusína Lárusdóttir, f. 1873, d. 1942. Pétur lærði sjómannafræði og varð síðan stýrimaður og skipstjóri i mörg ár Meira
25. febrúar 2023 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Rc3 c5 7. dxc5 bxc5 8. Bf4 Db6 9. e3 Be7 10. Be2 0-0 11. h3 h6 12. 0-0 d6 13. Hfd1 Hd8 14. b4 Rbd7 15. Hab1 cxb4 16. axb4 Hac8 17. c5 dxc5 18. bxc5 Dxc5 19 Meira
25. febrúar 2023 | Dagbók | 90 orð

SkjárEinn 25.02.2023 lau

11.00 ATEX_TAB ACE 7 Dr. Phil note-0 12.30 ATEX_TAB ACE 7 Love Island 13.15 ATEX_TAB ACE 7 The Block 14.30 ATEX_TAB ACE 7 Leicester - Arsenal BEINT 17.15 ATEX_TAB ACE 7 Survivor 18.00 ATEX_TAB ACE 7 Gordon, Gino and Fred: Road Trip 18.45 ATEX_TAB… Meira

Íþróttir

25. febrúar 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Guðmundur er annar á Indlandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson hélt sínu striki á öðrum hring Hero Indian Open-golfmótsins á Evrópumótaröðinni í Nýju Delí á Indlandi í gær, og vel það. Hann lék annan hringinn á 71 höggi og er í öðru sæti eftir tvo daga af fjórum á samtals fimm höggum undir pari Meira
25. febrúar 2023 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

HK-ingar upp í efstu deild í fyrstu tilraun

HK tryggði sér í gærkvöldi sæti í efstu deild karla í handbolta með 30:28-útisigri á Víkingi í Safamýr­inni. Sigurinn þýðir að HK er öruggt með efsta sæti deildarinnar og sæti í deild þeirra bestu. HK-ingar féllu úr efstu deild á síðustu leiktíð en voru fljótir að vinna sig aftur upp Meira
25. febrúar 2023 | Íþróttir | 1020 orð | 13 myndir

Hver verður næstur?

Síðastliðinn þriðjudag tilkynnti Handknattleikssamband Íslands að Guðmundur Þórður Guðmundsson myndi láta af störfum sem landsliðsþjálfari karla, eftir vonbrigðin á HM í síðasta mánuði. Gunnar Magnússon, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, og Ágúst… Meira
25. febrúar 2023 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Kemst Ísland á HM í fyrsta skipti?

Ísland getur á morgun tryggt sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í fyrsta skipti þegar liðið mætir Georgíu í hreinum úrslitaleik í lokaumferð riðlakeppninnar í Tbilisi. Íslenska liðið þarf að vinna leikinn á erfiðum útivelli gegn mjög… Meira
25. febrúar 2023 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Meðal tólf bestu liða?

Föstudaginn 25. ágúst verður flautað til leiks á nítjánda heimsmeistaramóti karla í körfubolta, sem leikið verður í þremur löndum í Austur-Asíu, Indónesíu, Japan og Filippseyjum. Þátttaka á þessu móti hefur ávallt verið fjarlægur draumur fyrir íslenska körfuboltamenn, vægast sagt Meira
25. febrúar 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Ólga hjá franska landsliðinu

Wendie Renard, ein besta knattspyrnukona heims um árabil og fyrirliði franska landsliðsins, segist ekki ætla að spila með liðinu á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi í sumar. Renard gaf út yfirlýsingu þess efnis en hún er ósátt við þjálfarann, Corinne Diacre Meira
25. febrúar 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Snorri fyrir ofan miðju á HM

Snorri Einarsson hafnaði í 28. sæti af 66 keppendum í 30 km skiptigöngu á heimsmeistaramótinu í Slóveníu í gær. Snorri var með rásnúmer 47 en komst strax í hóp þrjátíu fyrstu og hélt sig þar. Hann kom í mark á einni klukkustund, 14:36,7 mínútum,… Meira
25. febrúar 2023 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Stjörnukonur sterkari en HK-ingar í grannaslag í Garðabænum

Stjarnan hafði betur gegn HK á heimavelli í Olísdeild kvenna í handbolta í gærkvöldi, 24:20. Stjarnan byrjaði mun betur og var staðan 10:4 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK lagaði þó stöðuna fyrir hálfleik, því hálfleikstölur voru 12:9 Meira
25. febrúar 2023 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Valsmenn náðu tíu stiga forskoti

Valur er með tíu stiga forskot á toppi Olísdeildar karla í handbolta eftir 36:32-útisigur á ÍR í Skógarseli í gærkvöldi. Valsmenn voru sterkari allan fyrri hálfleikinn og var staðan eftir hann 18:12 Meira

Sunnudagsblað

25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 182 orð

„Mér þykir það leitt“, segir útfararstjórinn við Sigríði, „en ég veit ekki …

„Mér þykir það leitt“, segir útfararstjórinn við Sigríði, „en ég veit ekki hvernig ég get hjálpað þér, það er enginn dáinn.“ „En ég kem út af líkþorninu!“ Hulda kom snemma heim: „Við fengum frí í dag vegna hita!“ Mamman segir ringluð: „En það er… Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 286 orð | 1 mynd

Ár frá upphafi blóðbaðs

Líkneski af Vladimír Pútín, forseta Rússlands, að baða sig í blóði í baðkari í úkraínsku fánalitunum var ekið um götur Düsseldorf á bolludag, sem er hápunktur kjötkveðjuhátíðarinnar í Þýskalandi og markar upphaf föstu Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 1390 orð | 1 mynd

„Prestsdóttirin sjálf!“

Það lýsir sér eins og hamfarahyggja. Ég bjóst alltaf við að það versta myndi gerast. Ég hafði mikla þörf fyrir að hafa stjórn á öllu og skipulagði allt í þaula. Fyrir manneskju með kvíða er verst að hafa ekki stjórn á hlutunum. Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 970 orð | 2 myndir

Bersögla brúðan

Hann flaug ekki alla leið frá Havaí til að mæta þessu tómlæti frá ókunnugu fólki af lægrimillistétt. „Tók einhver eftir því en ég var ekki kynntur fyrir öðrum fjölskyldumeðlimum? Er það vegna þess að ég er öðruvísi á litinn Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 1254 orð | 4 myndir

Bisnessinn stal lífi hans

Flugstjórinn rak upp stór augu þegar honum var tjáð hvert verkefni dagsins væri: Að finna Elvis! Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 23 orð

Bókaveisla í Laugardal

Hinn árlegi bókamarkmaður Félags íslenskra bókaútgefenda er undir stúkunni á Laugardalsvelli og þar er að finna rúmlega 6.000 bókartitla. Markaðnum lýkur 12. mars. Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Býr ekki í persónunum

Skil Bandaríski skapgerðarleikarinn Bryan Cranston segir mikilvægt fyrir alla leikara að skilja persónurnar sem þeir eru að túlka hverju sinni eftir á stéttinni fyrir utan þegar þeir koma heim. „Þetta þarf maður klárlega að læra til að byrja með,“ segir hann við breska blaðið Independent Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Depill til Eþíópíu

Theódór Kristinn Þórðarson, sem býr í Borgarnesi, var að kaupa fyrir sig og barnabörnin. „Ég þurfti í bæinn, sá bókaútsölurnar í Smáralindinni og það kveikti í mér að koma hingað í Laugardalinn,“ segir hann Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Drottningin að herma eftir Nixon?

Skellur Synd væri að segja að gagnrýnandi breska blaðsins The Guardian sé heillaður af kvikmyndinni Goldu, sem fjallar um Goldu Meir, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels. Hann segir myndina leiðinlega og yfirborðskennda og hápunktarnir séu gamlar fréttamyndir af Meir sjálfri Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Ekki Pantera án bræðranna

Max Cavalera, forsprakki þrassbandsins Soulfly, styður umtalaða endurkomu grúvkónganna í Pantera en telur samt ekki rétt að nýja bandið kalli sig því nafni en tveir af upprunalegum meðlimum þess, bræðurnir Vinnie Paul og Dimebag Darrell, eru látnir… Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 972 orð | 1 mynd

Erfiðir tímar & atvinnuþref

Liðin helgi, líkt og vikan öll, var undirlögð af kjaradeilum Samtaka atvinnulísfins (SA) og Eflingar, en nýr settur ríkissáttasemjari hafði stefnt deilendum til sín. SA vildi ekki ganga til samninga nema Efling frestaði verkfallsaðgerðum á meðan og var við því orðið Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 445 orð

Farið með veggjum

Fást leiðtogar með persónutöfra ekki lengur til að taka þátt í stjórnmálum? Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 586 orð | 3 myndir

Frumsýning Hallgríms í Vínarborg

Sýningin fer fram í 15. hverfi Vínar, á mörkum sjötta og sjöunda hverfis, í húsi sem var áður grunnskóli. Búið er að breyta gamla leikfimisalnum í viðburðarými og þar fara reglulega fram listsýningar Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Fyrir skólasafnið

Mikið er um að fulltrúar skólabókasafna komi á bókamarkaðinn og kaupi fyrir safnið. Sandra Ernudóttir var einmitt í þeim erindagjörðum, að kaupa fyrir Skarðshlíðarskóla í Hafnarfirði en þar eru nemendur á aldrinum sex til sextán ára Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 53 orð

Græn engi, marglit sumarblóm, fuglasöngur, hlý gola … alger draumur! En…

Græn engi, marglit sumarblóm, fuglasöngur, hlý gola … alger draumur! En ekki ef þú vilt stunda vetraríþróttir! Andrés og ungarnir eru mættir í skíðabrekkurnar en hvar er eiginlega allur snjórinn?? Birgitta fer á hárgreiðslustofuna en eitthvað endar hárgreiðslan öðruvísi en ætlað var Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Heilluð af vanda fullorðinna

Tenging Enda þótt Lizzy Caplan, fertug og nýbökuð móðir í fyrsta sinn, sé sjálf fjarri miðaldrakrísu úthverfanna kveðst hún í samtali við The Guardian aldrei hafa tengt betur við persónu en Libby í hinum umtöluðu Hulu-þáttum Fleishman Is in Trouble Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 2179 orð | 2 myndir

Hvar lendir næsta sprengja?

Ég óttast að allt verði breytt og að lífið verði allt öðruvísi en áður. Lífið sem við áttum kemur ekki aftur. Svo margir hafa misst svo mikið; börn sín og foreldra og ástvini. Þjóð okkar þarf að lifa með því um ókomna tíð. Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 249 orð

Í þessari viku eigið þið að svara spurningum. Lausnina skrifið þið niður á …

Í þessari viku eigið þið að svara spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 5. mars. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina syrpa – Snjóstjórinn. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Leit að Lúllabók

Ásgerður Bjarklind, Harpa Rún, Helga Margrét og Bjarki voru mætt á markaðinn. „Það er vetrarfrí sem ég notaði til að koma með börnin á bókamarkaðinn,“ segir Ásgerður. Hún segist reyna að koma á markaðinn ár hvert Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 272 orð | 6 myndir

Ljóð henta vel þegar ferðast er í strætó

Ég ferðast mikið í strætó, og mér finnst ljóð henta þeim ferðamáta mjög vel. Í anddyrinu hjá mér liggja þrjár ljóðabækur í stafla og ég gríp jafnan eina þeirra með mér þegar ég fer út til að taka strætó Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 971 orð | 1 mynd

Megrun er fitandi

Ég var búin að prófa ítrekað megrunarkúra og svelti mig stundum heilu dagana og lifði þá á gulrótum og súputeningum, en tók svo átköst. Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 461 orð | 2 myndir

Mikil bókahátíð

Bryndís Loftsdóttir er framkvæmdastjóri Bókamarkaðarins og þetta er tíunda ár hennar í því starfi. „Þessir ríflega 6.000 titlar eru nýtt met, þannig að það er orðið nokkuð þröngt hérna. Þetta er mikil hátíð og óhætt að segja að það sé bókaveisla í Laugardal,“ segir hún Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 126 orð | 1 mynd

Mikilvægt að börn lesi

Anna Björg Þormóðsdóttir og Erling Kristinsson voru með fulla kerru af bókum og þar kenndi ýmissa grasa. „Við erum að kaupa barnabækur, krossgátubækur og ýmislegt sem okkur vantar í bókasafnið,“ segir Anna en hjónin safna bókum Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 1234 orð | 2 myndir

Óvissa um framvindu stríðsins

Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu gerðu þeir ráð fyrir að ná Kíev á sitt vald og lama úkraínska herinn á tíu dögum, setja síðan hernámsstjórn yfir landið og innlima það loks í Rússneska sambandsríkið sex mánuðum síðar Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 670 orð | 1 mynd

Stjórnmálamenn í haftafjötrum

Þau rök að hér verði þjóðin á einu allsherjarfylliríi ef meira frjálsræði ríki í áfengiskaupum eru fáránleg. Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 1613 orð | 1 mynd

Stríð gegn framtíð Rússlands

Við litum á Rússa sem bræður okkar – og þeir komu til að myrða börnin okkar.“ Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 282 orð | 1 mynd

Tengi mest við Snúð

Hvað er á döfinni? Ég verð sögumaður á tónleikum 3. mars sem nefnast Árstíðir í múmíndal, en í vikunni munum við flytja verkið fyrir skólabörn. Áður en verkið er flutt les ég eina stutta múmínálfasögu sem heitir Vorlagið hans Snúðs Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Villi Neto sló ekki í gegn á eftir Bríeti

Fjórmenningarnir í Uppistandshópnum VHS hafar vakið mikla athygli en Tjarnarbíó hefur verið heimavöllur hópsins sem nú hefur útbúið nýja uppistandssýningu. Villi Neto og Stefán Ingvar Vigfússon mættu í Ísland vaknar og ræddu um sýninguna og rifjuðu upp eftirminnilega tíma úr bransanum Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd

Voru það klókindi?

Kona nokkur sagði farir sínar ekki sléttar í samtali við Velvakanda, sem hún hitti á förnum vegi í lok febrúar 1953. „Ég kom inn í matvörubúð eina um daginn, rétt fyrir kl. 6. Mikil ös var í búðinni, allt konur, sem voru að kaupa í matinn Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 115 orð | 2 myndir

Ör verður bíómynd

Í síðustu viku lauk tökum á bíómyndinni Hotel Silence sem byggð er á skáldsögu Auðar Övu Ólafsdóttur, Ör, sem fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2017 og Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2018 Meira
25. febrúar 2023 | Sunnudagsblað | 516 orð | 2 myndir

Öryggi er forsenda friðar

En það sem á endanum tryggir þessa heimsmynd er því miður ekki fagurgalinn einn, heldur þarf að vera til staðar kerfi sem haldið getur í skefjum þeim sem ekki leika eftir reglum friðseminnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.