Greinar miðvikudaginn 1. mars 2023

Fréttir

1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

13 látist í ár vegna Covid-19

Alls hafa 13 manns látist vegna Covid-19 á Íslandi það sem af er þessu ári. Af þeim 13 sem hafa látist voru átta yfir sjötugu og fimm voru 90 ára eða eldri. Þetta sýna tölur sem Embætti landlæknis birti í gær, 28 Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

19 verkefni hljóta samtals 40 milljónir

Alls hlutu 19 verkefni og rannsóknir samtals ríflega 40 milljónir króna úr þróunarsjóði innflytjendamála. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tilkynnti um úthlutunina við athöfn í ráðuneytinu í gær Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Áform kynnt um að herða vopnalög

Drög að lagafrumvarpi er varðar breytingar á vopnalögum á Íslandi var birt í samráðsgátt stjórnvalda í gær. Þar er m.a. lagt til að innflutningur á safnvopnum, þ.e. hálfsjálfvirkum og sjálfvirkum skotvopnum verði bannaður og innleidd verði tilskipun … Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Bílastæðin full og framboðið er mikið

Mikið framboð er þessa dagana á notuðum bílum til sölu og á stóru bílasölusvæðunum á Hálsum í Reykjavík er nánast hvert pláss skipað. Þessu ræður meðal annars að bílaleigurnar eru nú samkvæmt sínum hefðbundnu ferlum að setja í sölu bíla sem þær hafa notað í eitt og hálft til tvö ár Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Dómpápi gleður augu fuglaskoðara

Dómpápi (Pyrrhula pyrrhula), útlend finkutegund, hefur undanfarna daga haldið til á ónefndum stað á sunnanverðu landinu og glatt þar augu fuglaskoðara, sem komið hafa hvarvetna að til að sjá hann. Um er að ræða karlfugl sem sást fyrst á laugardaginn var Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 853 orð

Eldi getur orðið ný efnahagsleg stoð

Áætlað er að framleiðsluverðmæti í fiskeldi og þörungarækt geti orðið 140 til 430 milljarðar íslenskra króna eftir tíu ár en til samanburðar má geta þess að það nam 45 milljörðum á árinu 2021. Grunnsviðsmynd gerir ráð fyrir 242 milljarða verðmætum en það svarar til 6% af vergri landsframleiðslu Meira
1. mars 2023 | Erlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Gera harða hríð að Bakhmút

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Úkraínu sögðu í gær að hersveitir sínar væru undir miklum þrýstingi í borginni Bakhmút í Donetsk-héraði, þar sem Wagner-málaliðahópurinn væri nú að sækja hart að varnarliði borgarinnar. Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Hopp segir of langt gengið

Frumvarp sem snýr að því að laga umferðarlögin að nýjum ferðamátum, sem í því eru kölluð smáfarartæki, liggur nú fyrir þinginu. Smáfarartæki eru vélknúin hlaupahjól og tvíhjóla ökutæki á einum öxli, en hlaupahjólin njóta nú um stundir mikilla vinsælda Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Hægt að tífalda verðmæti eldis

Áætlað er að framleiðsluverðmæti í fiskeldi og þörungarækt geti orðið 140 til 430 milljarðar íslenskra króna eftir tíu ár. Til samanburðar má geta þess að það nam 45 milljörðum á árinu 2021. Grunnsviðsmynd gerir ráð fyrir 242 milljarða verðmætum en það svarar til 6% af vergri landsframleiðslu Meira
1. mars 2023 | Erlendar fréttir | 76 orð

Íran hafi miklar birgðir af auðguðu úrani

Alþjóðakjarnorkumálastofnunin IAEA varar við því að Íransstjórn hafi nú komið sér upp birgðum af auðguðu úrani, sem væri rúmlega 18 sinnum meira en Írönum væri heimilt að hafa undir höndum samkvæmt kjarnorkusamkomulaginu frá 2015 Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 456 orð | 3 myndir

Karla Dögg rífur kjaft í java og ryðgað járn

Myndlistarkonan Karla Dögg Karlsdóttir hrífst af hröfnum og finnst gaman að tálga. „Fyrir nýliðin jól datt mér í hug að tálga út litla krumma og gefa í jólagjafir,“ segir hún. „Útskurðurinn hefur þróast samfara eftirspurn og það er bara gaman Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 725 orð | 1 mynd

Kveður sáttur eftir 30 ár

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur verið gríðarlega spennandi og gefandi að fá að tala við fólk sem hefur vit á hlutum og fá að vinna úr þekkingu þess og reynslu til fróðleiks fyrir lesendur blaðsins. Ég er sáttur við alla og vona að allir séu sáttir við mig,“ segir Guðni Einarsson blaðamaður sem í gær lét af störfum hjá Morgunblaðinu eftir rúmlega 30 ára starf. Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Kvika gæti eimað Öskjuvatn

Ef basaltgos, eins og varð í Öskju árið 1961, hæfist á botni Öskjuvatns yrði það gos svipað og gosið sem myndaði Sandey í Þingvallavatni fyrir 2.000 árum. Surtseyjargosið sem hófst á 130 metra dýpi við Vestmannaeyjar árið 1964 er þó þekktara af því tagi Meira
1. mars 2023 | Fréttaskýringar | 583 orð | 3 myndir

Lagfæra ágalla á kosningalögunum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Lagðar eru til ýmsar breytingar á kosningalögunum í drögum að frumvarpi sem dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt. Lagðar eru m.a. til breytingar á hæfi kjörstjórnarmanna og kjörstjóra, frestum er hnikað til þegar þingkosningar fara fram í kjölfar tilkynninga um þingrof, kjördagur í kosningum til sveitarstjórna er færður til um viku og lagt er til það nýmæli að sérstök næmisgreining fari ætíð fram við endurtalningu atkvæða í kosningum. Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Mannlíf á hjólum hinsta dag febrúarmánaðar

Hænufetunum frægu fjölgar, einn dag í einu nálgast vorið, sumar og sól, jafnvel eitt andartak á lífsgöngunni gegnum vetrarmánuðina. Ungur knapi með hjálminn á sínum stað svífur um malbikið við Klambratún og annar í baksýn, eilítið skemmra á æviveg kominn enda reiðskjótinn meðfærilegri eftir því Meira
1. mars 2023 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Mótmæla niðurstöðu kosninga

Helstu stjórnarandstöðuflokkar Nígeríu kölluðu í gær eftir því að forsetakosningar, sem haldnar voru um helgina, yrðu lýstar ógildar, þar sem átt hefði verið við niðurstöðu þeirra. Kosningarnar þóttu fara vel fram, en þó voru nokkrar tafir og… Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Pítsustaðir bregðast við hækkunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum fundið fyrir verðhækkunum á öllu og höfum brugðist við með því að flytja meira inn sjálf,“ segir Haukur Már Gestsson, einn eigenda Flateyjar-pítsukeðjunnar. Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 984 orð | 3 myndir

Sigldi brennandi línubáti í land

Viðtal Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Þetta er nú svo sem ekki skemmtileg upplifun,“ svarar Jón Páll Jakobsson, skipstjóri á línubátnum Jakobi og meirihlutaeigandi norsku útgerðarinnar Jakobsen Fisk AS, beðinn um að segja frá því þegar eldur kviknaði um borð 14. febrúar síðastliðinn. Vertíðin er löngu hafin í Båtsfjord í Finnmörk í Norður-Noregi þaðan sem báturinn er gerður út og Jón Páll frekar vanur að vera viðlátinn. Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Skattframtalið aðgengilegt í dag

Skatturinn opnar fyrir framtalsskil einstaklinga í dag, 1. mars. Framtalið verður aðgengilegt á þjónustuvefnum www.skattur.is og ber öllum sem náð hafa 16 ára aldri í lok árs 2022 að skila skattframtali og telja fram Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Snarræði bjargaði áhöfn línubáts

Hinn 14. febrúar síðstliðinn kviknaði skyndilega í línubátnum Jakobi sem gerður er út frá Båtsfjord í Norður-Noregi. Jón Páll Jakobsson frá Bíldudal var skipstjóri um borð og er meirihlutaeigandi útgerðarinnar Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Staða ferðaþjónustunnar alvarleg

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir að tæpum 30% hótelrýma í höfuðborginni hafi verið lokað í yfirstandandi verkfalli hótelstarfsmanna hjá Eflingu. Staða mála sé alvarleg enda geti þetta haft afleiðingar inn í sumarið Meira
1. mars 2023 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tekjumissirinn kominn upp í milljarð

Ætla má að tekjumissir ferðaþjónustunnar vegna verkfalla hótelstarfsfólks Eflingar sé kominn upp í milljarð, að sögn Elíasar Bj. Gíslasonar, setts ferðamálastjóra. „Það er erfitt að áætla hvert tapið er en tekjumissirinn er verulegur og hleypur ekki lengur á hundruðum milljóna króna Meira

Ritstjórnargreinar

1. mars 2023 | Leiðarar | 804 orð

Auðvelt val

Staða efnahagsmála krefst raunsæis af opinberum aðilum sem öðrum Meira
1. mars 2023 | Staksteinar | 167 orð | 2 myndir

Hve lengi getur vont versnað?

Staðan í Úkraínu hefur lengi verið erfið og við bætist nú að hún er orðin æði óljós. Meira

Menning

1. mars 2023 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Fyrsta varanlega útilistaverkið á Englandi

Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til að gera stórt útilistaverk við ströndina í West Cumbria í norðvesturhluta Englands. Verður það fyrsta varanlega útilistaverk hans á Bretlandseyjum, að því er fram kemur á vef The Art Newspaper Meira
1. mars 2023 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Hanna Dóra og Snorri í tónleikaröðinni Syngjandi í Salnum

Hanna Dóra Sturludóttir messósópran og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja fjölbreytta efnisskrá í kvöld kl. 20 á tónleikum í röðinni Syngjandi í Salnum. Röðin hóf göngu sína í febrúar í fyrra og boðið er upp á einsöngstónleika með nokkrum af fremstu klassísku söngvurum landsins Meira
1. mars 2023 | Menningarlíf | 902 orð | 1 mynd

Síbreytilegt og taktvisst tónverk

Þegar gengið er inn í D-sal Hafnarhúss er ekki annað hægt en að brosa að því sem við blasir. Svokallaðir handboðar sjást á veggjum, tæki sem senda frá sér hljóð við gangbrautir og gefa til kynna hvort ganga megi yfir götuna eða hvort eigi að bíða eftir grænu ljósi Meira
1. mars 2023 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Skvísan sem lætur ekkert stoppa sig

Ég datt fyrir hreina tilviljun inn á lauflétta ítalska sakamálaþætti á Netflix, The Law According to Lidia Poët. Þetta eru svokallaðir „Girl Power-þættir“ þar sem áherslan er á sterku stelpuna Lidiu Poët, og byggist á konu þeirri sem… Meira
1. mars 2023 | Menningarlíf | 358 orð | 2 myndir

Tenórar og tálbeitur

Ópera Donizettis, Don Pasquale, var frumflutt í janúar 1843 við mikinn fögnuð. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar, til dæmis margt skánað í samskiptum kynjanna. Stúlkum á Vesturlöndum er ekki lengur haldið fáfróðum í klausturskólum og svo… Meira
1. mars 2023 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Tilfærsla í bókmenntum rædd í kvöld

Tilfærsla í bókmenntum er yfirskrift höfundakvölds sem haldið verður í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30. Þar koma fram höfundarnir Giti Chandra og Mazen Maarouf, en ljóðskáldið Natasha S. stýrir umræðum Meira
1. mars 2023 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Vigdís semur lag Barnamenningarhátíðar

Lag Barnamenningarhátíðar í ár á að fjalla um frið og verður samið af Vigdísi Hafliðadóttur, söngkonu hljómsveitarinnar FLOTT, skv. tilkynningu. Hafa allir 4. bekkir í grunnskólum Reykjavíkur fengið það verkefni að svara spurningum um frið, allt frá innri friði til heimsfriðar, segir þar Meira
1. mars 2023 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Þórdís og hljómsveit á Múlanum í kvöld

Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari kemur ásamt hljómsveit fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. Á efnisskránni er ný tónlist eftir Gerði sem öll er innblásin af íslenskum ljóðum Meira
1. mars 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Östlund formaður dómnefndar í Cannes

Sænski kvikmyndagerðarmaðurinn Ruben Östlund verður formaður aðaldómnefndar kvikmynda­hátíðarinnar í Cannes í ár sem haldin verður 16.-27. maí. Verður hátíðin sú 76. í röðinni. Östlund hefur hlotið aðalverðlaun Cannes, Gullpálmann, í tvígang fyrir… Meira

Umræðan

1. mars 2023 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Elli kerling

Þú þiggur nokkur viðbótarelliár og sættir þig við aukaverkanirnar og tíðar læknaheimsóknir og reynir bara að passa þig á svimanum svo þú dettir ekki. Meira
1. mars 2023 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Frískápur í Grafarvogi

Á næstu vikum verður fyrsti frískápur (frí-ísskápur, e. freedge) í Grafarvogi settur upp. Hann verður á forræði Rótarýklúbbs Grafarvogs. Meira
1. mars 2023 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Gámurinn sem breytti heiminum

Það er svo margt sem okkur þykir sjálfsagt í nútímasamfélagi, sem þó einhvern tímann fól í sér byltingu á einhverju sviði. Flutningagámar eru gott dæmi. Það þekkja eflaust ekki margir til bandaríska frumkvöðulsins Malcolms McLean, en hann er þó þekktastur sem faðir gámavæðingarinnar Meira
1. mars 2023 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Kjarabarátta og uppstokkun tekjuskattskerfisins

Ég hef aldrei skilið af hverju verkalýðsforystan gerir ekki kröfur um uppstokkun tekjuskattskerfisins, þannig að það refsi ekki launafólki. Meira
1. mars 2023 | Aðsent efni | 115 orð | 1 mynd

Kjaradeilur – beint lýðræði

Þegar sáttasemjari tekur það til bragðs að bera miðlunartillögu undir félagsmenn er málið tekið úr höndum fulltrúanna. Honum hefur ekki tekist að miðla málum milli samninganefndanna og þarf að miðla málum milli almennra félagsmanna Meira
1. mars 2023 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Lausn á húsamyglu- vandanum?

Mygla í húsum er eilífðarvandamál og virðist fara vaxandi. Kominn er tími til að hefjast handa og koma húsnæði undir heilsuverndarmörk. Meira
1. mars 2023 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Stefnir í óefni?

Látum ekki leiðast af draumórum þeirra sem hæst hafa. Meira

Minningargreinar

1. mars 2023 | Minningargreinar | 2342 orð | 1 mynd

Margrét Stefánsdóttir

Margrét Stefánsdóttir fæddist 23. júní 1924 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Ólína Hróbjartsdóttir, f. 29.8. 1884, d. 31.3. 1949, og Stefán Einarsson, f Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2023 | Minningargreinar | 1112 orð | 1 mynd

Ólafur Gunnar Daníelsson

Ólafur Gunnar Daníelsson fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1996. Hann lést 15. febrúar 2023. Foreldrar Ólafs voru Hafdís Guðmundsdóttir, f. 5. ágúst 1964, og Daníel Magnús Guðlaugsson, f. 12. júlí 1965 Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2023 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

Rannveig S. Sigurðardóttir

Rannveig Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Vogi á Mýrum 26. júní 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 16. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Guðrún Árnadóttir, f. 1889 í Vogi á Mýrum, d. 1988, og Sigurður Einarsson, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. mars 2023 | Í dag | 65 orð

„Býrinn neitar að breyta skipulagi“? Býr – 1 bær, 2 borg, 3 byggð (Ísl.…

„Býrinn neitar að breyta skipulagi“? Býr – 1 bær, 2 borg, 3 byggð (Ísl. orðabók). Eitt ófárra orða sem nú sjást aðeins í einu sambandi; út um borg og bý Meira
1. mars 2023 | Í dag | 354 orð

Heimavist hjá Drottni

Á Boðnarmjöð yrkir Hallmundur Kristinsson og kallar „HEIFT OG TRYLLING“: Byltist um brautu hála, baráttuviljinn skín, sífreri samningamála: Sólveig og Benjamín. Pétur Stefánsson heilsar þessum mánudegi með þremur vísum: Labbar fólk um landsins torg laust við marga byrði Meira
1. mars 2023 | Í dag | 172 orð

Lederer 2023. S-AV

Norður ♠ Á96 ♥ K4 ♦ D765 ♣ ÁKD3 Vestur ♠ D10 ♥ G98763 ♦ 10 ♣ G752 Austur ♠ G432 ♥ D52 ♦ G9852 ♣ 9 Suður ♠ K875 ♥ Á10 ♦ ÁK4 ♣ 10864 Suður spilar 6G Meira
1. mars 2023 | Í dag | 355 orð | 1 mynd

Linda Björk Sigurðardóttir

50 ára Linda Björk fæddist í Reykjavík en ólst upp á Tálknafirði. „Það var alveg frábært að alast upp þar,“ segir Linda sem segir mikinn íþróttaanda hafa verið á Tálknafirði og flestir krakkar verið að æfa sund og frjálsar íþróttir Meira
1. mars 2023 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Nýr TikTok-filter brýtur internetið

Nýr filter á TikTok hefur vakið mikla athygli en margir lýsa yfir áhyggjum sínum af filternum – sem þykir aðeins of raunverulegur. Er um að ræða filterinn Bold Glamour en hann breytir, eins og margir aðrir filterar, andliti viðkomandi með… Meira
1. mars 2023 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. b4 Bb6 7. a4 a5 8. b5 Re7 9. 0-0 Rg6 10. Rbd2 0-0 11. Bb3 c6 12. Rc4 Bc7 13. Bg5 d5 14. Bxf6 Dxf6 15. exd5 Bg4 16. Re3 Bh5 17. dxc6 bxc6 18. bxc6 e4 19 Meira
1. mars 2023 | Í dag | 849 orð | 3 myndir

Ævintýrakonan af Nesinu

Sigurlaug Sverrisdóttir fæddist í Reykjavík 1. mars 1973 og ólst upp á Seltjarnarnesi öll æskuárin. Hún bjó fyrst í Tjarnarbóli og síðan á Miðbrautinni og stundaði nám í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla Meira

Íþróttir

1. mars 2023 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Diggins meistari og Kristrún í 58. sæti

Jessie Diggins frá ­Bandaríkjunum varð í gær heimsmeistari í 10 km skíðagöngu kvenna í Planica í Sló­veníu en á meðal keppenda voru þær Kristrún Guðnadóttir og Gígja Björnsdóttir. Diggins vann sannfærandi sigur og kom í mark á 23:40,8 mínútum,… Meira
1. mars 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Elsa með þrjú heimsmet

Elsa Pálsdóttir kraftlyftingakona átti stórleik á Evrópumeistaramóti öldunga í klassískum kraftlyftingum í Búdapest í Ungverjalandi í gær þar sem hún setti þrjú heimsmet og eitt Íslandsmet og lyfti 375,5 kg í samanlögðu Meira
1. mars 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Gaf eftir á lokahringnum

Haraldur Franklín Magnús náði sér ekki á strik á lokahringnum á Spanish Masters-golfmótinu í Girona á Spáni í gær og varð að sætta sig við áttunda sæti eftir að hafa verið með forystuna stóran hluta mótsins Meira
1. mars 2023 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Ivan Toney, framherji enska úrvalsdeildarliðsins Brentford, á yfir höfði…

Ivan Toney, framherji enska úrvalsdeildarliðsins Brentford, á yfir höfði sér langt bann frá fótbolta fyrir brot á veðmálareglum. Enska knattspyrnusambandið kærði Toney undir lok síðasta árs fyrir að brjóta veðmálareglur í 262 skipti Meira
1. mars 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Jóhann í liði umferðarinnar

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í úrvalsliði 34. umferðar í ensku B-deildinni eftir frammistöðu sína með Burnley gegn Huddersfield síðasta laugardag. Jóhann lagði þar upp tvö mörk þegar Burnley vann sannfærandi sigur, 4:0,… Meira
1. mars 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Magnús tekur við af Erlingi

Handknattleiksdeild ÍBV hefur náð samkomulagi við Magnús Stefánsson og verður hann þjálfari karlaliðs félagsins frá og með næsta tímabili. Gerði Magnús tveggja ára samning við félagið. Magnús er sem stendur aðstoðarþjálfari Erlings Richardssonar hjá … Meira
1. mars 2023 | Íþróttir | 1087 orð | 2 myndir

Mitt að sparka í þá

Danmörk Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Halldór Jóhann Sigfússon var á mánudag ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Tvis Holstebro, sem leikur í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins frá síðasta sumri. Mun hann stýra liðinu út tímabilið áður en hann tekur við starfi aðalþjálfara hjá Nordsjælland, sem einnig leikur í úrvalsdeildinni. Meira
1. mars 2023 | Íþróttir | 716 orð | 2 myndir

Valur einu marki frá öðru sæti

Íslands- og bikarmeistarar Vals voru einu marki frá því að hafna í öðru sæti í B-riðli Evrópudeildar karla í handbolta. Liðið vann glæsilegan 35:33-útisigur á Svíþjóðarmeisturum Ystad í gær, en hefði þurft að vinna með þremur mörkum til að fara upp fyrir sænska liðið og í annað sæti Meira
1. mars 2023 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Ýti þeim út úr þægindarammanum

Halldór Jóhann Sigfússon er orðinn aðalþjálfari danska handboltaliðsins Tvis Holstebro, eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari í vetur, og segir að það sé sitt hlutverk að sparka aðeins í leikmennina og ýta þeim út úr þægindarammanum sem hafi verið áberandi í kringum félagið Meira
1. mars 2023 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Þrjú úrvalsdeildarlið fóru áfram í bikarnum

Úrvalsdeildarliðin Brighton, Fulham og Manchester City tryggðu sér í gær sæti í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta en Leicester City er óvænt úr leik. Englandsmeistararnir í Manchester City unnu öruggan 3:0-útisigur á B-deildarliði Bristol City Meira

Viðskiptablað

1. mars 2023 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

6,4% hagvöxtur á síðasta ári

Hagvöxtur mældist 6,4% á síðasta ári. Meginkraftur hagvaxtar á árinu er vegna einkaneyslu, eða 8,6%, en fjármunamyndun og útflutningur skila einnig jákvæðu framlagi, eða á bilinu 6,4-6,9%. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 1482 orð | 1 mynd

Á Indlandi er Adani alls staðar

Auðvitað á ekki að dæma bókina eftir kápunni, en þegar ég skrifa pistla um nafntogaða einstaklinga hef ég það fyrir reglu að styðjast ekki einvörðungu við ritaðar heimildir heldur finna líka upptökur af viðtölum til að átta mig betur á manneskjunni Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 687 orð | 1 mynd

Breytingar á lánamörkuðum

Þau lán sem bankar og sparisjóðir eiga erfitt með eru þau sem eru ekki með beint með veði í fasteign vegna þess að skilgreining á áhættu lána fer eftir seljanleika veðsins. Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 1202 orð | 1 mynd

Farga þarf 6-10 milljörðum tonna á ári

Bandaríska kolefnisföngunar – og förgunarfyrirtækið Running Tide hyggst hefja tilraunafleytingar flothylkja í vor. Fyrirtækið ræktar í þessum tilgangi þörungagró á Akranesi og býr sig undir að blanda lífmassa á Grundartanga Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 299 orð | 1 mynd

Fengu söluleyfi fyrir Leica-vélar

„Það er mikill heiður fyrir okkur að fá þetta umboð og geta boðið fólki hér á landi upp á bæði aðgengi að vörunum sem og þjónustu við þær,“ segir Bjarki Þór Reynisson, eigandi Reykjavík Foto, í samtali við ViðskiptaMoggann, spurður um söluleyfið Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 174 orð | 1 mynd

Ferlum breytt eftir heimsókn til Erdogan

Róbert R. Spanó lauk nýverið níu ára skipunartíma sinnum sem dómari við Mannréttindadómstól Evrópu. Hann hefur nú hafið störf hjá alþjóðlegu lögmannsstofunni Gibson Dunn & Crutcher. Meðal annars kemur hann til með að taka að sér alþjóðleg… Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 513 orð | 1 mynd

Fjölmiðlalegu kamikaze forðað

Getur verið að við séum svolítið gjörn á að falla í þá gryfju að ef eitthvað kemur okkur spánskt fyrir sjónir, þá gerum við ráð fyrir að einhver sé að klúðra málunum? Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 903 orð | 1 mynd

Gervieftirlit svæfir markaðinn

Tímamót urðu í lífi Sveins Tryggvasonar á dögunum þegar hann hélt upp á 50 ára afmælið. Hann lifir og hrærist í tæknigeiranum og hefur í röskan áratug stýrt Tæknivörum með myndarbrag. Hver var síðasti fyrirlesturinn sem þú sóttir? Ætli síðasti… Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 585 orð | 1 mynd

Heimildir lífeyrissjóða til fjárfestinga í óskráðum eignum

  Fjárfesting lífeyrissjóða í innviðaverkefnum er í raun þátttaka landsmanna í uppbyggingu innviða Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 367 orð | 1 mynd

Hver valdar valdhafana?

Morgunblaðið greindi frá því um síðustu helgi að Kaupfélag Skagfirðinga (KS) og Gunnars ehf., framleiðandi hins þekkta Gunnars majónes, hefðu tekið ákvörðun um að áfrýja ekki ógildingu Samkeppniseftirlitsins (SKE) á samruna fyrirtækjanna Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 396 orð | 1 mynd

Lagabreyting eykur áhuga erlendra fjárfesta á bréfum

Breytingar á lögum um sértryggð skuldabréf taka gildi í dag. Um er að ræða innleiðingu á tilskipun frá Evrópusambandinu, sem snýr að áhættuskuldbindingum í formi sértryggðra skuldabréfa og er ætlað að samhæfa reglur aðildarríkja um sértryggð… Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

OnlyFans tapaði í skattamáli

Fenix International, móðurfélag efnisveitunnar og áskriftarmiðilsins OnlyFans, laut í lægra haldi gegn breskum skattayfirvöldum fyrir Evrópudómstólnum í gær. Deilan sneri að því með hvaða hætti Onlyfans bæri að skila virðisaukaskatti til breska ríkisins Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Skilanefnd skipuð yfir Brú II Ísland hf.

Samþykkt var á hluthafafundi fjárfestingafélagsins Brú II Ísland hf. um miðjan febrúar að slíta félaginu. Sigurður Jakob Helgason hdl., Einar S. Hálfdánarson hrl. og Gísli Hjálmtýsson hafa verið löggiltir til starfa í skilanefnd fyrir félagið eftir því sem fram kemur í Lögbirtingablaðinu Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 2538 orð | 1 mynd

Tengir saman viðskipti og mannréttindi í nýju starfi

  Ég vil halda áfram að nýta þekkingu mína og reynslu á mannréttindasviðinu til að gera heiminn betri, ef ég get. Meira
1. mars 2023 | Viðskiptablað | 385 orð | 1 mynd

Velja Kerecis umfram líkhúð og fóstursekki

Um tvö hundruð læknar og aðrir gestir mættu á ráðstefnu líftæknifyrirtækisins Kerecis í Kaldalóni í Hörpu í síðustu viku. Læknarnir eiga það sameiginlegt að nota Kerecis og komu til landsins til að fjalla um notkun sína á vörum félagsins, kynnast öðrum notendum og ræða þróun á vörunum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.