Greinar fimmtudaginn 9. mars 2023

Fréttir

9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

60 ára Skálholtskirkja fær nú nýjan svip

Vænst er að endurbótum á Skálholtsdómkirkju ljúki endanlega þegar líða tekur á aprílmánuð. Í ársbyrjun var kirkjuskipið sjálft rýmt, allt laust þar tekið út og sett í geymslu. Veggir voru sparslaðir og málaðir og að hluta til í nýjum litum,… Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Auglýsingu breytt í miðju ráðningarferli

Forsætisráðuneytið hefur ráðið Rósu Björk Brynjólfsdóttur, varaþingmann Samfylkingarinnar, sem verkefnastjóra alþjóðamála til sex mánaða. Ráðningin tengist leiðtogafundi Evrópuráðsins, sem haldinn verður hér á landi um miðjan maí Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 953 orð | 2 myndir

„Ef þú þekkir ekki innihaldsefnin skaltu ekki borða það“

„Fyrirtækið varð eiginlega til af því að ég vildi skapa atvinnu fyrir sjálfa mig. Ég var orðin þreytt á að keyra stöðugt á milli og langaði til að búa til mitt eigið hér á Akranesi,“ segir Kaja um orsök þess að hún stofnaði fyrirtækið Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 797 orð | 3 myndir

„Hún vissi allt um Alfreð Finnbogason“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Við funduðum með Hildi Guðnadóttur í gær [fyrradag] til að fara yfir músiklífið og hennar stöðu sem tónskálds,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, í samtali við Morgunblaðið, en hún sneri í gær heim úr tveggja daga heimsókn til Berlínar í Þýskalandi þar sem hún fundaði meðal annars með starfssystur sinni, þýska menningarráðherranum Claudiu Roth, sem reyndist vel með á nótunum í íslenskri knattspyrnu. Tilgangur heimsóknarinnar var að efla menningar- og ferðaþjónustutengsl landanna. Meira
9. mars 2023 | Fréttaskýringar | 1033 orð | 4 myndir

„Það blundaði alltaf í mér að smíða þetta skip“

Í miklu óveðri sem gekk yfir sunnanvert landið á góuþræl, 9. mars árið 1685, hurfu mörg skip og áhafnir þeirra í hafið. Njörður S. Jóhannsson, þúsundþjalasmiður á Siglufirði, hefur nýlokið við að smíða nákvæmt líkan af einu þeirra Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Bílaapótek opið allan sólarhringinn

Bílaapótek Lyfjavals í Hæðasmára verður framvegis opið allan sólarhringinn og stóreykur þar með þjónustuna við viðskiptavini sína á höfuðborgarsvæðinu. Bílalúgurnar hafa til þessa verið opnar kl. 10 til 23 en frá 1 Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Blóðmítill fannst á Suðurnesjum

Mítlategund sem er lítt þekkt hér á landi nema meðal sérfræðinga, Ornithonyssus sylviarum, fannst nýlega í fugli í Sandgerði. Dýrafræðingurinn Karl Skírnisson greindi tegundina á Tilraunastöðinni að Keldum Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 377 orð | 3 myndir

Bobby Fischer hefði orðið áttræður í dag

Í tilefni þess að í dag hefði skáksnillingurinn Bobby Fischer orðið áttræður ákvað bókaútgáfan Ugla að ný íslensk útgáfa af endurminningum Garðars Sverrissonar, Yfir farinn veg með Bobby Fischer, kæmi út ásamt hljóðbók á Storytel Meira
9. mars 2023 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Brenna sig hratt í gegnum skotfærin

Hratt gengur á skotfærabirgðir hersveita Rússlands og Úkraínu. Hið sama á við um sveitir Wagner sem hliðhollar eru Rússum, skotfæri þeirra virðast af skornum skammti. Eins hefur varnarmálanefnd neðri deildar þings Bretlands varað við því að… Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 755 orð | 5 myndir

Dótabúð fyrir handlagna heimilisfeður og iðnaðarmenn

Nýverið barst verslununum góður liðsauki þegar Björn G. Sæbjörnsson, fyrrverandi verslunarstjóri Brynju, og Hafsteinn Guðmundsson, starfsmaður Brynju til fjölda ára, voru ráðnir til starfa hjá Lykil- og Verkfæralausnum Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Einn milljarður í átak vegna liðskipta

Fjögur tilboð bárust þegar Sjúkratryggingar óskuðu eftir tilboðum frá heilbrigðisfyrirtækjum á einkamarkaði sem framkvæma liðskiptaaðgerðir á mjöðmum og hnjám. Hafa stjórnvöld sett sér það markmið að gerðar verði sjö hundruð liðskiptaaðgerðir á… Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Forsetinn í fyrstu mottumarssokkana

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók í gær á móti fyrsta parinu af mottumarssokkunum sem seldir eru til styrktar Mottumars, árlegu árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélagsins tileinkuðu krabbameinum hjá körlum Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð

Framleiðslan með lægsta kolefnissporið

Einar Gústafsson, forstjóri bandarísku útgerðarinnar American Seafoods, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að mikil gæði og stöðugleiki í framboði séu lykilatriði í útgerð. Hann bendir á að með því að fullnýta aflann um borð í skipum… Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Frumsýnir á hátíð í Texas

Nýjasta mynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar kvikmyndaleikstjóra, Northern Comfort, verður frumsýnd á South by Southwest-hátíðinni í Austin í Texas á sunnudaginn. South by Southwest er risavaxin og mikilsvirt listahátíð fyrir kvikmyndir, tónlist og uppistand Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Harma uppsagnir starfsfólks Listdansskóla Íslands

„Stjórn og ráðuneytið eru í beinu samtali og er tíðinda að vænta á allra næstu dögum,“ segir í yfirlýsingu frá stjórn Listdansskóla Íslands. Yfirlýsingin var send út í kjölfar fréttar Morgunblaðsins í gær þess efnis að óvissa sé um… Meira
9. mars 2023 | Fréttaskýringar | 550 orð | 1 mynd

Hinn umdeildi Lindarhvoll

Baksvið Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Fjármála- og efnahagsráðherra stofnaði félagið Lindarhvol árið 2016 um eignir sem ríkinu áskotnuðust í kjölfar samninga við slitabú bankanna, aðrar en Íslandsbanka. Félagið lauk í reynd verkefnum sínum árið 2018. Þá hafði öllum eignum félagsins verið ráðstafað og var þá tilkynnt um fyrirhuguð slit félagsins. Þau hafa síður en svo gengið klakklaust fyrir sig, enda hafa þau ekki enn komið til framkvæmda. Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hoppukastalamálið fyrir dóm

Svo­kallað hoppu­kastalamál verður tekið til efn­is­legr­ar meðferðar hjá Héraðsdómi Norður­lands eystra. Verj­end­ur sak­born­inga höfðu kraf­ist frá­vís­un­ar í mál­inu. Verj­end­ur kynntu rök sín fyr­ir frá­vís­un síðastliðinn fimmtu­dag Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 3 myndir

Hugmyndir um eitt skjalasafn í nýju og stærra Þjóðskjalasafni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 160 orð | 2 myndir

Iðnaðarsýning í Laugardalshöll

Sýningarfyrirtækið Ritsýn mun standa fyrir iðnaðarsýningu í Laugardalshöll á þessu ári. Fyrirtækið stóð fyrir þremur fagsýningum í Laugardalshöllinni í fyrra, á sviði sjávarútvegs, landbúnaðar og stóreldhúsa Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Konurnar hringdu inn markaðinn

Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech, hringdu bjöllunni við opnun markaða á vel sóttum viðburði í Kauphöllinni í gær í tilefni af alþjóðadegi kvenna, sem haldinn er 8 Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 812 orð | 3 myndir

Lífið, dauðinn og flughræðslan

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er frábær hátíð og hefur sérstaklega mikla þýðingu í Ameríku. Hátíðin hentar þessari mynd mjög vel sem tekur sig ekki of alvarlega en er samt listrænt metnaðarfull,“ segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson kvikmyndaleikstjóri. Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 385 orð

Mikill meirihluti studdi tillöguna

Með samþykkt miðlunartillögu setts ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins eru komnir á kjarasamningar fyrir svo gott sem allan almenna vinnumarkaðinn, sem gilda til 31. janúar á næsta ári Meira
9. mars 2023 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Mótmæla umdeildri löggjöf

Fjölmenn mótmæli voru á götum Tblisi, höfuðborgar Georgíu, í gær gegn umdeildu frumvarpi stjórnvalda, en það myndi neyða félagasamtök og fjölmiðla til þess að skrá sig sem „erlenda útsendara“ ef þeir fá meira en 20% af tekjum sínum erlendis frá Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Happdrættis DAS

Valgeir Elíasson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Happdrættis DAS. Mun hann starfa við hlið fráfarandi forstjóra, Sigurðar Ágústs Sigurðssonar, fram í maí nk. en Sigurður hættir þá vegna aldurs, eftir 33 ár hjá DAS Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sameinist í stóru safnahúsi

Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður segir til skoðunar að flytja Þjóðskjalasafn í nýtt og stærra húsnæði. Ekki sé pláss fyrir þá tíu kílómetra af gögnum sem fylgi flutningi Borgarskjalasafns á Þjóðskjalasafn Meira
9. mars 2023 | Fréttaskýringar | 669 orð | 2 myndir

Sjófuglar flugu ekki á spaða vindorkuvera

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Tveggja ára vöktun á hegðun sjófugla sem flugu í grennd við vindorkuver á hafinu undan strönd Aberdeen leiddi í ljós að enginn sjófugl flaug á spaðana á þessu tímabili. Mismunandi var þó hversu nálægt þeir fóru í átt að vindmyllublöðum orkuveranna, eða í allt frá tíu metrum til 150 metra. Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Skrifstofubygging Alþingis á lokastigi

Framkvæmdir við nýja skrifstofubyggingu Alþingis í Tjarnargötu 9, Alþingisreit, eru í fullum gangi. Þær hafa gengið vel þrátt fyrir ýmsar áskoranir, m.a. vegna heimsfaraldurs, að sögn Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Starfið að veði í formannsslag VR

Elva Hrönn Hjartardóttir leggur starf sitt að veði í formannsslag í stéttarfélaginu VR, en henni var gert ljóst að henni væri ekki sætt sem starfsmanni VR ef hún tapaði í formannskosningu fyrir Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir

Útivera og fjölskyldustundir við veiðarnar

„Það er ofboðslega gaman, maður fær lífsfyllingu út úr því að vera úti á vatni og veiða. Í góðu veðri er ekkert betra. Svo fæst skemmtilegt sjónarhorn á alla sveitina, þegar maður er úti á vatni,“ segir Daði Lange Friðriksson, veiðimaður … Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Veiðimenn vitja um netin í Mývatni og njóta útiverunnar

Stutt tímabil netaveiða undir ís er hafið á Mývatni. Veiðin hefur farið rólega af stað, að sögn Daða Lange í Reykjahlíð, eins veiðimannanna. Hann segir að bleikjan sé legin og frekar rýr en urriðinn feitur og góður Meira
9. mars 2023 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Veturinn bítur Dani

Sjávarútvegsbærinn Hirtshals í Danmörku er heldur betur kuldalegur um þessar mundir. Ríkjandi veðurfar færir íbúum þar frosthörkur, hressilegan blástur og talsvert magn af snjó. Vel má vera að yngri kynslóðin gleðjist yfir ofankomunni en þeir sem… Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Vilja fá úrbætur við Sogaveginn

Íbúaráð Háaleitis- og Bústaðahverfis vill að gerðar verði úrbætur við nýbyggingar að Sogavegi 73-81. Þær séu illa tengdar við stígakerfi hverfisins og langt sé í næstu gönguþverun. Fjölmargar íbúðir eru í húsunum, sem byggð voru árið 2020 Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Vilja rýmka reglur um dvalarleyfi

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu í gær tillögur sínar um að koma á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES, með það að markmiði að íslenskur vinnumarkaður verði aðgengilegri þeim sem hingað vilja koma. Meira
9. mars 2023 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Víkingastöð Breta opnar í Noregi

Varnarmálaráðuneyti Bretlands og Noregs tilkynntu í gær um opnun nýrrar herstöðvar Breta í norðurhluta Noregs. Tilgangurinn er að styrkja stöðu Atlantshafsbandalagsins (NATO) á norðurslóðum í kjölfar árásarstríðs Moskvuvaldsins í Úkraínu Meira
9. mars 2023 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Þingmenn í fræðsluferðir

Atvinnuveganefnd Alþingis heimsækir Færeyjar dagana 6.–8. mars og Noreg 8.–10. mars til að kynna sér málefni fiskeldis/lagareldis og landbúnaðar, auk nýsköpunar. Í förinni eru níu alþingismenn og tveir starfsmenn þingsins Meira
9. mars 2023 | Fréttaskýringar | 862 orð | 7 myndir

Örlagaskip fór í bræðslupottinn

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í haust verða liðin 40 ár frá þeim hörmulega atburði þegar sanddæluskipinu Sandey II hvolfdi nálægt Engey, svo að segja við bæjardyr Reykvíkinga. Fjórir skipverjar drukknuðu en tveir úr áhöfninni björguðust. Sandey var dregin að landi og notuð um árabil sem bryggja og landgönguprammi á athafnasvæði Björgunar við Ártúnshöfða. Fyrir fáum árum lauk því hlutverki og var skipið þá bútað niður og selt utan í brotajárn. Örlagaskipið Sandey II endaði því í bræðslupotti í útlöndum. Meira

Ritstjórnargreinar

9. mars 2023 | Leiðarar | 290 orð

Afrek í skíðagöngu

Einstakur árangur Snorra Eyþórs Einarssonar við erfiðar aðstæður Meira
9. mars 2023 | Leiðarar | 361 orð

Ofbeldi og kúgun kvenna

Oftast bitna átök mjög harkalega á konum, ef ekki harkalegast Meira
9. mars 2023 | Staksteinar | 195 orð

Verðlag og evra – ekkert samhengi

Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, birti tvö athyglisverð súlurit með grein sinni hér í blaðinu í gær. Í greininni bendir hann á að ekkert haggi sannfæringu sanntrúaðra Evrópusambandssinna – ekki einu sinni staðreyndir Meira

Menning

9. mars 2023 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Anderson hlaut Alma-verðlaunin

Bandaríski rithöfundurinn Laurie Halse Anderson hlýtur í ár Alma-verðlaunin, sem er stytting á Astrid Lindgren Memorial Award. Sænska ríkisstjórnin stofnaði til verðlaunanna 2002 og hafa þau verið veitt árlega síðan 2012 til höfundar eða samtaka fyrir að auðga barna- og unglingabókmenntir Meira
9. mars 2023 | Menningarlíf | 1417 orð | 1 mynd

Ánægjulegt að fá klapp á bakið

Arndís Þórarinsdóttir, Gerður Kristný og Kristín Svava Tómasdóttir hlutu Fjöruverðlaunin 2023, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi er þau voru afhent í 17 Meira
9. mars 2023 | Fólk í fréttum | 629 orð | 5 myndir

Brot af því besta – Áhugaverð hlaðvörp

Hlaðvörp hafa heldur betur rutt sér til rúms á síðastliðnum árum og fjölmargir sem ekki geta farið í gegnum daginn án þess að skella á að minnsta kosti einu góðu hlaðvarpi. Þá hlusta margir á hlaðvörp á meðan tekist er á við hversdagsleikann, svo… Meira
9. mars 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Chipperfield hlýtur Pritzker-verðlaunin

Enski arkitektinn David Chipper­field hlýtur Pritzker-verðlaunin í ár sem talin eru jafngilda Nóbelsverðlaunum að virðingu og mikilvægi. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að verk hæfileikaríkra arkitekta eigi það til að hverfa nánast og er þar átt við að þau beri ekki mörg höfundareinkenni Meira
9. mars 2023 | Bókmenntir | 787 orð | 3 myndir

Er til vanþakklátur flóttamaður?

Sannsögulegt efni Vanþakkláti flóttamaðurinn ★★★★· Eftir Dinu Nayeri. Bjarni Jónsson íslenskaði. Angústúra, 2022. Kilja, 400 bls. Meira
9. mars 2023 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Fauda og fát í landinu helga

Það er enginn hörgull á spennuþáttum á streymisveitum heimsins. Þeir eru hins vegar mjög misgóðir, þó hin mikla streymisvæðing hafi dregið mun meira fé til slíks sjónvarpsefnis en áður og framleiðslugæðin jafnist a.m.k Meira
9. mars 2023 | Menningarlíf | 1243 orð | 2 myndir

Fordæmd en hamingjusöm

Eldborg Hörpu Madama Butterfly ★★★★· Tónlist: Giacomo Puccini. Libretto: Luigi Illica og Giuseppe Giacosa. Hljómsveitarstjóri: Levente Török. Leikstjórn og leikmynd: Michiel Dijkema. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Kórstjórn: Magnús Ragnarsson. Konsertmeistari: Pétur Björnsson. Söngvarar: Hye Youn Lee (Cio-Cio-San), Egill Árni Pálsson (Pinkerton), Arnheiður Eiríksdóttir (Suzuki), Hrólfur Sæmundsson (Sharpless), Snorri Wium (Goro), Karin Björg Torbjörnsdóttir (Kate Pinkerton), Unnsteinn Árnason (keisaralegur fulltrúi), Viðar Gunnarsson (Bonze), Jón Svavar Jósefsson (Yamadori), Jón Stefánsson (Yakuside), Sigurlaug Knudsen (móðir Cio-Cio-San), Hulda D. Proppé (eldri frænka), Bernedett Hegyi (yngri frænka), Tómas Ingi Harðarson (Dolore), Arnar Dan, Hjalti Rúnar Jónsson og Níels Thibaud Girerd (ýmis hlutverk). Kór og hljómsveit Íslensku óperunnar. Íslenska óperan frumsýndi í Eldborg Hörpu 4. mars 2023. Meira
9. mars 2023 | Kvikmyndir | 676 orð | 2 myndir

Fórnir færðar fyrir hamingjuna

Bíó Paradís The Fabelmans ★★★·· Leikstjórn: Steven Spielberg. Handrit: Steven Spielberg og Tony Kushner. Aðalleikarar: Mateo Zoryan, Gabriel LaBelle, Michelle Williams og Paul Dano. Bandaríkin, 2022. 151 mín. Meira
9. mars 2023 | Menningarlíf | 1412 orð | 4 myndir

Hlutverk mitt er að spyrja spurninga

„Ég held að vandamálið sé aldrei að maður hafi ekki nóg af hugmyndum heldur frekar að maður hafi ekki nægan tíma á jörðinni,“ segir kvikmyndaleikstjórinn Hlynur Pálmason. Kvikmynd hans Volaða land verður frumsýnd hér á landi á morgun, þann 10 Meira
9. mars 2023 | Fólk í fréttum | 615 orð | 2 myndir

Klæddi sig og hundinn upp í ofurhetjubúning

Vestmannaeyingurinn Unnar Gísli Sigurmundsson, betur þekktur undir listamannsnafninu Júníus Meyvant, er löngu búinn að vinna sig inn í hjörtu þjóðarinnar með tónlist sinni og húmor. Hann heldur stórtónleika í Eldborg í Hörpu á morgun, 10 Meira
9. mars 2023 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Listaverkauppboð á netinu í Endóviku

Endósamtökin standa fyrir Endóviku 6.-10. mars til að vekja athygli á sjúkdómnum endómetríósu eða legslímuflakki sem einkennist af því að frumur sem klæða legholið að innan finnast fyrir utan legið og þá oftast í grindarholi og hafa sömu virkni þar eins og í legholinu Meira
9. mars 2023 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Listsköpun sem dansar á mörkum ljóðs og myndlistar

Eva Schram opnar í dag sýningu í versluninni Norr11, Hverfisgötu 18. Eva sýnir ljósmyndir teknar af íslenskri náttúru og fjallamóðunni sem gerir fjöllin fjarlæg og framandi, líkt og himinn og jörð renni saman í eina óræða heild, eins og því er lýst í tilkynningu Meira
9. mars 2023 | Menningarlíf | 274 orð | 1 mynd

María mey, Grýla, rímur og ríkisvald

Hugvísindaþing 2023 verður haldið í Háskóla Íslands á morgun og laugardag, 10. og 11. mars. Á því er borið fram það helsta í fræðunum í stuttum fyrirlestrum og málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi, eins og segir í tilkynningu Meira
9. mars 2023 | Bókmenntir | 423 orð | 3 myndir

Steinum kastað úr glerhúsi

Spennusaga Himinópið ★★★★· Eftir Mons Kallentoft. Jón Þ. Þór íslenskaði. Ugla, 2023. 373 bls. Meira
9. mars 2023 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Sunwook Kim leikur með S.Í.

Píanókonsert nr. 2 eftir Johannes Brahms verður fluttur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg í Hörpu í kvöld. Einleikari er suðurkóreski píanóleikarinn Sunwook Kim og er þetta jafnframt frumraun hans með hljómsveitinni Meira
9. mars 2023 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Tónlist kennd við Ottómanveldið

Draumur frá Istanbul er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í dag kl. 12 í Fríkirkjunni í Reykjavík og eru þeir hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Flytjendur eru Ásgeir Ásgeirsson sem leikur á oud og Phaedon Ioannis Sinis sem leikur á kanun og kemence Meira
9. mars 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Weems hlýtur Hasselblad-verðlaunin

Bandaríska myndlistarkonan Carrie Mae Weems hlýtur hin virtu Hasselblad-verðlaun í ár. Þau eru árlega veitt ljósmyndara sem hefur haft víðtæk áhrif og nemur verðlaunaféð tveimur milljónum sænskra króna, jafnvirði 27,6 milljóna króna Meira

Umræðan

9. mars 2023 | Aðsent efni | 188 orð | 1 mynd

Eins og mýs í korngeymslu

Það er ekki á okkur logið Íslendinga að við erum lukkunnar pamfílar. Við erum eins og mýs í korngeymslu að úða í sig góðgætinu. Við eigum nóg af öllu eins og íbúðarhæf hús sem við rífum til að þétta byggð og byggja hátt Meira
9. mars 2023 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Hefnd borgarstjóra

Laumuspilið vekur óneitanlega grunsemdir um að eitthvað annað búi að baki málinu en hagræðing eða faglegur ávinningur. Meira
9. mars 2023 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Ítrekaðar rangfærslur um úthlutun tollkvóta

Má segja að undrum sæti að hægt sé að gera út „heila ferðaskrifstofu“ í ferðir milli ráðherra til að bera þennan málflutning á borð. Meira
9. mars 2023 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Kísildalir heimsins ættu ekki að verða dauðadalir kvenréttinda

Þeim, sem taka ákvarðanir um hvaðeina, ber að auka þátttöku kvenna og forystu í vísindum og tækni, með kvótum ef þörf krefur. Meira
9. mars 2023 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Mikið í stuttu máli

Því hlýtur aðild að ESB að koma til álita og þar með evran eða fastgengi og má benda á þróunina í Færeyjum því til stuðnings. Meira
9. mars 2023 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Rannsókn bankasölunnar er ekki lokið

Gættu framkvæmdaraðilar sölunnar að meginreglum stjórnsýsluréttar, svo sem rannsóknar- og hæfisreglum? Meira
9. mars 2023 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg sker sig úr

Á þessum grundvelli var borgarfulltrúum Reykjavíkurborgar fjölgað úr 15 í 23 árið 2018, eða um rúm 53%. Meira
9. mars 2023 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Sterk byggð á fjölbreyttum stoðum

Í hvoru liðinu ertu, stendur þú með bændum eða neytendum? Landsbyggðinni eða höfuðborginni? Þetta eru spurningar sem oft er stillt upp. Sem þingmaður Reykvíkinga í matvælaráðuneytinu er skoðun mín einföld Meira

Minningargreinar

9. mars 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1062 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásdís Sigríður Þorsteinsdóttir

Ásdís Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist á Eyrarlandi á Akureyri 3. desember 1929. Hún lést á heimili sínu í Austurbyggð 17 á Akureyri 25. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Ásdís Sigríður Þorsteinsdóttir

Ásdís Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist á Eyrarlandi á Akureyri 3. desember 1929. Hún lést á heimili sínu í Austurbyggð 17 á Akureyri 25. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Þuríður Guðmundsdóttir og Þorsteinn Guðmundsson Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Ásta Sveinsdóttir

Ásta Sveinsdóttir fæddist 23. janúar 1930. Hún lést 23. febrúar 2023. Útför Ástu fer fram frá Bústaðakirkju í dag, 9. mars 2023, klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 2009 orð | 1 mynd

Birgir Þórðarson

Birgir Þórðarson fæddist 30. september 1939 á Akranesi. Hann lést á heimili sínu á Brákarhlíð í Borgarnesi 25. febrúar 2023. Foreldrar hans voru þau Þórður Ásmundsson, verkamaður frá Belgsholti og Fellsaxlarkoti í Skilamannahreppi, f Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

Bjarni Friðrik Bjarnason

Bjarni Friðrik Bjarnason fæddist 8. janúar 1954, að Laugarnesi í Reykjavík. Hann lést á 11EG, blóð- og krabbameinslækningadeild, þann 24. febrúar 2023. Foreldrar Bjarna voru Bjarni Þorsteinsson, húsasmíðameistari frá Siglufirði, f Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Esther Gunnarsdóttir

Esther Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. október árið 1951. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar 19. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Svandís Runólfsdóttir, fædd 11. desember 1932, d. 5. ágúst 1987, og Gunnar Aðalsteinsson, fæddur 5 Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1161 orð | 1 mynd | ókeypis

Esther Gunnarsdóttir

Esther Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. október árið 1951. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar 19. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Svandís Runólfsdóttir, fædd 11. desember 1932, d. 5. ágúst 1987, og Gunnar Aðalsteinsson, fæddur 5. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Garðar Sigurðsson

Garðar Sigurðsson fæddist 20. febrúar 1922. Hann lést 6. febrúar 2023. Útför Garðars fór fram 27. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

Guðrún Auður Marinósdóttir

Guðrún Auður Marinósdóttir fæddist 6. febrúar 1935. Hún lést 30. desember 2022. Útför Guðrúnar fór fram 10. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Guðrún Borghildur Skúladóttir

Guðrún Borghildur Skúladóttir fæddist í Reykjavík 7. mars 1937. Hún lést á Taugalækningadeild Landspítala 23. febrúar 2023. Guðrún var yngst sjö barna foreldra sinna, Skúla Sveinssonar vélstjóra, f. 1895, d Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

Jóhann Guðmundsson

Jóhann Guðmundsson fæddist 4. janúar 1929. Hann lést 10. febrúar 2023. Útför Jóhanns fór fram 18. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 1793 orð | 1 mynd

Jóhann Pálsson

Jóhann Pálsson fæddist í Reykjavík 21. júlí 1931. Hann lést á Landakotsspítala 3. mars 2023. Foreldrar Jóhanns voru Páll Magnússon, f. 17. júlí 1877, d. 26. mars 1960, járnsmiður í Reykjavík, og Guðfinna Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Ólafur Tryggvason

Ólafur Tryggvason fæddist 26. október 1976. Hann lést á heimili sínu 19. febrúar 2023. Foreldrar hans eru Tryggvi Ólafsson, f. 12. september 1939, og Elín Jóhannsdóttir, f. 12. febrúar 1946. Eiginkona Ólafs er Berglind Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhann Hafberg

Sigurður Jóhann Hafberg fæddist 5. janúar 1959. Hann lést 11. janúar 2023. Útför Sigurðar fór fram 21. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. mars 2023 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Sigurjón Birgir Ísfeld Ámundason

Sigurjón Birgir Ísfeld Ámundason fæddist á Ísafirði 12. maí 1939. Hann lést á líknardeild LHS á Landakoti 25. febrúar 2023. Hann var sonur Stellu Jórunnar Sigurðardóttur ljósmóður og Ámunda Kristbjörns Jónssonar Ísfeld skósmiðs Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

9. mars 2023 | Sjávarútvegur | 1110 orð | 1 mynd

Leiðir stærstu útgerð Bandaríkjanna

„Það þurfa að vera mikil gæði, stöðugleiki í framboði og ekki alltaf eltast við verð,“ svarar Einar Gústafsson, forstjóri American Seafoods, spurður hver lykillinn sé að velgengni í sjávarútvegi Meira

Viðskipti

9. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Ísfélagið kaupir stóran hlut í Ice Fish Farm

Ísfélag Vestmannaeyja hefur náð samkomulagi við meirihlutaeiganda Ice Fish Farm (sem áður hét Fiskeldi Austfjarða) um kaup á um 16% hlut í félaginu. Ísfélagið kaupir hlutina af Måsøval Eiendom, stærsta hluthafa Ice Fish Farm, sem átti fyrir 56% hlut í félaginu Meira
9. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Ísland besti staðurinn fyrir konur

Ísland er besti staðurinn fyrir konur á vinnumarkaði samkvæmt glerþaksvísitölu (e. glass-ceiling index) breska tímaritsins The Economist. Vísitalan er gefin úr árlega og mælir jafnrétti til vinnu í löndum innan OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar Meira

Daglegt líf

9. mars 2023 | Daglegt líf | 1202 orð | 2 myndir

Valgerður var einstök manneskja

Hún þótti gáfuð og glæsileg og umgekkst alla sem jafningja. Hún var mjög vinsæl af alþýðu manna og setti mark sitt á marga með lífi sínu,“ segir Guðný Hallgrímsdóttir sagnfræðingur um Valgerði Árnadóttur Briem, en hún hélt nýlega erindi um… Meira

Fastir þættir

9. mars 2023 | Í dag | 1075 orð | 3 myndir

Byrjar alla daga á að lesa Moggann

Magnús Eðvald Kristjánsson fæddist 9. mars 1963 í Reykjavík en ólst upp í Garðabænum. „Ég gekk þar í barnaskóla og gagnfræðaskóla, var virkur í félagslífinu og eignaðist marga vini á þessum tíma Meira
9. mars 2023 | Í dag | 63 orð

Ein merking hinnar örstuttu sagnar að lá er að ásaka, liggja e-m á hálsi.…

Ein merking hinnar örstuttu sagnar að er að ásaka, liggja e-m á hálsi. Og það tengist ósjaldan miðmyndinni: að lást, því ef mér láist e-ð þá hefur mér sést yfir það, ég hef gleymt því Meira
9. mars 2023 | Í dag | 308 orð | 1 mynd

Jón Grétar Traustason

60 ára Jón Grétar fæddist í Reykjavík 9. mars 1963 og ólst upp á Háaleitisbrautinni. „Ég fór mjög snemma í sveit á Arnarstapa á Mýrum og var öll sumur þar til ég var kominn yfir tvítugt,“ segir hann og segir Arnarstapann vera einn af sínum uppáhaldsstöðum í veröldinni Meira
9. mars 2023 | Í dag | 436 orð

Sífrar Norðri dimmum róm

Ingólfi Ómari datt í hug að luma að mér einni vísu að gamni og þarfnast hún ekki skýringa. Alúð ríka guð mér gaf og glaðlyndi til bóta til að hafa unun af að elska lifa og njóta. Indriði Aðalsteinsson segir á Boðnarmiði „VETUR Á NÝ“: Nú er glötuð sumarsálin, sífrar Norðri dimmum róm Meira
9. mars 2023 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. d3 b5 7. Bb3 d6 8. a3 0-0 9. Rc3 Rb8 10. h3 c5 11. Bg5 Be6 12. Bxf6 Bxf6 13. Rd5 Rd7 14. a4 Rb6 15. axb5 Bxd5 16. Bxd5 Rxd5 17. exd5 axb5 18. Rd2 Db6 19 Meira
9. mars 2023 | Í dag | 176 orð

Útspilsvandi. S-Enginn

Norður ♠ Á872 ♥ 1098542 ♦ 32 ♣ 8 Vestur ♠ G653 ♥ ÁK63 ♦ 65 ♣ ÁK10 Austur ♠ K109 ♥ DG7 ♦ 74 ♣ 97643 Suður ♠ D4 ♥ -- ♦ ÁKDG1098 ♣ DG52 Suður spilar 5♦ doblaða Meira
9. mars 2023 | Dagbók | 35 orð | 1 mynd

VR þarf að skipta um formann

Formannskosning er hafin í VR og stendur fram á næsta miðvikudag. Elva Hrönn Hjartardóttir hefur boðið sig fram gegn sitjandi formanni, en í þættinum rekur hún hvers vegna hún telur nauðsynlegt að skipta um formann. Meira
9. mars 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Ögra líkamanum fyrir Kraft

Þeir Sigurjón Ernir, Bergur Vilhjálmsson og Halldór Ragnar ætla að leggja heilmikið á líkama sinn helgina 10.-11. mars en þeir stefna á að taka svokallaða Concept Iron man-þríþraut en um er að ræða 50 km í SkiErg skíðavél, 100 km á róðrarvél og 200 km á hjóli Meira

Íþróttir

9. mars 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Diacre hyggst ekki segja af sér

Corinne Diacre, þjálfari franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kveðst ekki hafa í hyggju að segja starfi sínu lausu þrátt fyrir gagnrýni í sinn garð. Nokkrir leikmenn hafa neitað því að spila á meðan hún er við stjórn Meira
9. mars 2023 | Íþróttir | 533 orð | 1 mynd

Gat ekki hafnað tækifærinu

Eva Margrét Kristjánsdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, skrifaði á dögunum undir samning við ástralska félagið Keilor Thunder. Hún mun ganga til liðs við félagið þegar Íslandsmótinu lýkur hér á landi en liðið leikur í næstefstu deild Ástralíu, NBL1-deildinni Meira
9. mars 2023 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Heldur til Ástralíu frá Haukum

Eva Margrét Kristjánsdóttir, landsliðskona í körfuknattleik og leikmaður Hauka í Hafnarfirði, skrifaði á dögunum undir samning við ástralska félagið Keilor Thunder. Hún hyggst ganga til liðs við félagið þegar Íslandsmótinu lýkur hér á landi en liðið leikur í næstefstu deild Ástralíu, NBL1-deildinni Meira
9. mars 2023 | Íþróttir | 528 orð | 3 myndir

Hreinasta hörmung hjá Íslandi í Brno

Viggó Kristjánsson var markahæstur hjá íslenska karlalandsliðinu í handknattleik þegar liðið heimsótti Tékkland í 3. riðli undankeppni EM 2024 í Brno í Tékklandi í gær. Leiknum lauk með fimm marka sigri Tékklands, 22:17, en Viggó skoraði sjö mörk í leiknum, þar af eitt úr vítakasti Meira
9. mars 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Logi heldur kyrru fyrir í Víkinni

Knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt, Víking úr Reykjavík. Fótbolti.net greindi frá því í gær að nýi samningurinn gildi út keppnistímabilið 2025 Meira
9. mars 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Ólafur snýr aftur til Svíþjóðar

Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, er á leið til Svíþjóðar á ný eftir þetta tímabil, samkvæmt heimildum Aftonbladet í Svíþjóð. Ólafur lék þar í átta ár með Kristianstad en fer nú til Karlskrona, sem er í baráttu um sæti í sænsku úrvalsdeildinni Meira
9. mars 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Parker rekinn frá Club Brugge

Scott Parker hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra ríkjandi Belgíumeistara Club Brugge. Liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Benfica í fyrrakvöld, samanlagt 1:7 Meira
9. mars 2023 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Snorri Einarsson er hættur keppni á alþjóðlegum vettvangi eftir að hafa…

Snorri Einarsson er hættur keppni á alþjóðlegum vettvangi eftir að hafa hafnað í 15. sæti í 50 kílómetra skíðagöngu á heimsmeistaramótinu í norrænum alpagreinum sem lauk í Planica í Slóveníu likt og kom fram í Morgunblaðinu í gær Meira
9. mars 2023 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Stórsigur Grindavíkur gegn Breiðabliki

Hekla Eik Nökkvadóttir var stigahæst hjá Grindavík þegar liðið heimsótti Breiðablik í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Smárann í Kópavogi í 24. umferð deildarinnar í gær. Leiknum lauk með stórsigri Grindavíkur, 109:75, en… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.