Greinar föstudaginn 10. mars 2023

Fréttir

10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

48 mæður létust í þungun eða ári síðar

Alls létust 1.600 konur á aldrinum 15-48 ára á árunum 1976 til 2015 hér á landi, þar af 48 í þungun eða á árinu eftir hana. Þetta kemur fram í rannsókn á mæðradauða sem birt er í nýjasta hefti Læknablaðsins Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Aukið álag brennur á Eflingarfólki

Kjaraviðræður Eflingar fyrir hönd félagsmanna á opinbera markaðnum fara í gang í næstu viku. Auk þess að gera kröfur um launahækkanir verður sérstök áhersla lögð á að gerðar verði úrbætur og dregið úr álagi á vinnustöðum þar sem starfsaðstæður hafa… Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 709 orð | 3 myndir

Fjárfestar knýja dyra hjá Kadeco

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco, kynnti í gær nýja þróunaráætlun til ársins 2050. Þróunarsvæðið hefur fengið vörumerkið K64 sem vísar til þess að Keflavíkurflugvöllur er á 64. breiddargráðu. Verður svæðið kynnt með því vörumerki erlendis. Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Framkvæmdir á fullu við Grand hótel

Framkvæmdir eru víða í gangi á höfuðborgarsvæðinu og hafa verktakar því í nægu að snúast. Járnabindingamenn eru þar á meðal, sem hér eru að störfum við Grand hótel í Reykjavík. Þar er hafinn fyrsti áfangi við stækkun hótelsins, með gerð ramps ofan í bílakjallara Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hvar er íslenska hjartað?

Karlalandsliðið í handknattleik fékk slæman skell gegn Tékkum í Brno í fyrrakvöld þar sem liðinu tókst aðeins að skora sautján mörk. Atli Hilmarsson, Díana Guðjónsdóttir, Sigurður Sveinsson og Harpa Melsteð ræddu frammistöðu liðsins við Morgunblaðið og eru sammála um að hún hafi ekki verið boðleg Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ísland orðið eftirbátur í öryggis- og varnarmálum

Ísland er eftirbátur annarra ríkja þegar kemur að þekkingu og rannsóknum á öryggis- og varnarmálum. Nauðsynlegt er að breyta þessu svo stuðla megi að yfirvegaðri umræðu um málaflokkinn. Um of langt skeið hefur opinber umræða einkennst af takmarkaðri þekkingu Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Kvíðir sumrinu í Litlu jólabúðinni

„Ég myndi aldrei selja búðina ef ég væri 30 árum yngri, en nú segir skrokkurinn að nóg sé komið,“ segir Anne Helen Lindsay, kaupmaður í Litlu jólabúðinni við Laugaveg. Anne og maður hennar, Gunnar Hafsteinsson, hafa ákveðið að selja búðina eftir 22 ára rekstur Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Langt komnir með 20 milljarða fjármögnun

Geo Salmo ehf. er komið vel af stað í að tryggja sér 1,5 milljarða norskra króna, jafnvirði rúmlega 20 milljarða íslenskra króna, vegna stórfelldra uppbyggingaráforma í Ölfusi. Yfirstandandi fjármögnunarumferð snýr að fyrsta áfanga en þegar hann er… Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 491 orð | 3 myndir

Miðdepill mannlífs

„Bókasafnið er skemmtilegur staður,“ segir Lísa Zachrison Valdimarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs. „Safnið er miðdepill mannlífs þar sem fólk kemur til þess að nálgast lesefni, hitta fólk og sækja margvíslega menningarviðburði Meira
10. mars 2023 | Erlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Minnst níu féllu í eldflaugaárásum Rússa

Að minnsta kosti níu manns féllu í gær þegar Rússar skutu fjölda eldflauga á skotmörk vítt og breitt um Úkraínu. Beittu Rússar meðal annars ofurhljóðfráum Kinzhal-eldflaugum, og var það í fyrsta sinn í um það bil ár sem þeir skutu slíkum eldflaugum á Úkraínu Meira
10. mars 2023 | Fréttaskýringar | 490 orð | 3 myndir

Mæðradauði fátíðari hér en víðast hvar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Mæðradauði á Íslandi er með því minnsta sem þekkist,“ segir Reynir Tómas Geirsson, prófessor og yfirlæknir á kvennadeild Landspítalans. Grein um rannsókn hans, Thors Aspelund tölfræðings og Heru Birgisdóttur læknis á mæðradauða á Íslandi á árunum 1976 til 2015 er birt í nýjasta tölublaði Læknablaðsins. Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Roni Horn fær íslenskan ríkisborgararétt

Alþingi samþykkti í gær að veita 21 einstaklingi ríkisborgararétt. Meðal þeirra var bandaríska listakonan Roni Horn sem flokka má til svonefndra Íslandsvina eftir áralöng tengsl hennar við land og þjóð Meira
10. mars 2023 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Ræða áfram um NATO-umsókn

Fulltrúar Tyrkja, Svía og Finna samþykktu á fundi í gær að ræða áfram um aðildarumsóknir Finnlands og Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Tyrkland og Ungverjaland eru einu aðildarríki NATO sem eiga eftir að staðfesta aðildarumsóknirnar en… Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Sala á hlut ríkis í Isavia gæti skilað milljarðatugum

Fyrirhuguð uppbygging við Keflavíkurflugvöll mun skapa tekjur fyrir Isavia. Ríkið á 100% hlut í Isavia sem stendur nú í mikilli uppbyggingu við flugvöllinn. Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, sér fyrir sér að ríkið selji hluta af eign sinni í Isavia á næstu árum Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Salan fjármagni innviði

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir sölu á hluta af eign ríkisins í Isavia geta skilað minnst 50 milljörðum króna. Þótt ekki sé gert ráð fyrir slíkri sölu í dagskrá núverandi ríkisstjórnar sjái hann fyrir sér að hún geti farið fram eftir nokkur ár Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð | 2 myndir

Segir sjónarmið formanns VR brot á öllum siðareglum í stéttarfélagi

„Sleggjudómar formanns VR um mig, félagsmann VR, voru aldrei byggðir á neinum haldbærum rökum. Sjónarmið hans var brot á öllum siðareglum í stéttarfélagi. Hann tók afstöðu með Sólveigu Önnu Jónsdóttur í mannréttindabrotum hennar gagnvart… Meira
10. mars 2023 | Fréttaskýringar | 730 orð | 2 myndir

Skilur lítið eftir sig í sveitarfélögunum

Sviðsljós Kristján Jónsson kris@mbl.is Sveitarstjórnarmenn í sveitarfélögum þar sem orkuvinnsla fer fram á Íslandi leggja æ þyngri áherslu á að meira fjármagn vegna iðnaðarins skili sér á þeim svæðum en hingað til. Segja þeir lítið verða eftir í nærsamfélaginu þar sem skattar og gjöld fari að miklu leyti til ríkisvaldsins og sums staðar sé lítið um afleidd störf. Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 763 orð | 1 mynd

Stórefla löggæslu um allt land

Viðar Guðjónssson vidar@mbl.is Stórefla á lögregluna með því að fjölga lögreglumönnum um 70 á komandi árum, en til að ná þessu markmiði á að efla lögreglunám og útskrifa tvöfalt fleiri úr lögreglunámi en nú er. Þetta er meðal þess sem tilkynnt var á fundi dómsmálaráðherra, ríkislögreglustjóra, lögreglustjóra landsins, auk ríkissaksóknara og héraðssaksóknara. Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Viðræður vegna verðbólgunnar

Forystumenn Starfsgreinasambandsins, VR og samtaka iðnaðarmanna hafa átt nokkra fundi að undanförnu með forsvarsmönnum Samtaka atvinnulífsins um það ástand sem uppi er með vegna mikillar verðbólgu, vaxta og stöðunnar í húsnæðismálum Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Vísar ásökunum um rasisma á bug

Íslenska óperan vísar ásökunum um rasisma í uppsetningu sinni á verkinu Madama Butterfly á bug. Óperustjóri segir „yellow-face“ ekki notað í sýningunni. Uppsetning Íslensku óperunnar á verkinu Madama Butterfly eftir Giacomo Puccini hefur fengið töluverða gagnrýni síðustu daga Meira
10. mars 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Þreyta þrekraun í þágu Krafts

Bergur Vilhjálmsson, Halldór Ragnar Guðjónsson og Sigurjón Ernir Sturluson ætla að láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra Meira
10. mars 2023 | Fréttaskýringar | 879 orð | 5 myndir

Þörf á þekkingu í varnarmálum

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Nauðsynlegt er að stunda rannsóknir á sviði öryggis- og varnarmála á Íslandi svo auka megi þekkingu og stuðla að yfirvegaðri umræðu um málaflokkinn. Um of langt skeið hefur umræðan einkennst af takmarkaðri þekkingu og upphrópunum. Ísland er eftirbátur annarra ríkja þegar kemur að þessum efnum. Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2023 | Leiðarar | 629 orð

Óvönduð meðöl við Covid-19

Við þurfum að læra af reynslunni í heimsfaraldrinum Meira
10. mars 2023 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Upplýsingaóreiðan verðlaunuð

Í fjölmiðlarýni Viðskiptablaðsins er fjallað um ýtarlega og undanbragðalausa afsökunarbeiðni Aftenposten Innsikt, tímarits útbreiddasta dagblaðs Noregs, vegna greinar Lasse Skytt um gerspillingu Íslands, sem einkum var tengd Samherja og umsvifum hans í Namibíu, sem fyrirrennarar Heimildarinnar og Kveikur Rúv. hafa mest um fjallað. Meira

Menning

10. mars 2023 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Dýrkeypt samstarf við West

Samningsslit þýska stórfyrirtækisins Adidas við tónlistarmanninn Kanye West, eða Ye eins og hann kallar sig núna, kosta fyrirtækið svimandi háar fjárhæðir, eða um 1,4 milljarða evra, að því er fram kemur í danska dagblaðinu Politiken Meira
10. mars 2023 | Menningarlíf | 780 orð | 2 myndir

Frá Eyjum til Eldborgar

Júníus Meyvant var fluttur í höfuðborgina en er nú kominn aftur á uppeldisstöðvarnar í Vestmannaeyjum. „Hér er stutt í náttúruna, miklu hægari taktur en í borginni og svo elska ég brjálað veður,“ segir hann og hlær Meira
10. mars 2023 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Kvartett Ólafs í Síðdegistónum

Saxófónleikarinn Ólafur Jónsson kemur fram í tónleikaröðinni Síðdegistónum í Hafnarborg með kvartetti sínum í dag kl. 18 og er aðgangur ókeypis. Ólafur sendi frá sér sína fyrstu plötu, Tími til kominn, árið 2017 og hlaut tilnefningu til Íslensku… Meira
10. mars 2023 | Menningarlíf | 894 orð | 2 myndir

Marína og Magnús með fernu hvort

Tilkynnt var í gær um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023, en verðlaunin verða afhent í Silfurbergi Hörpu miðvikudaginn 22. mars og send út beint á RÚV. Flestar tilnefningar þetta árið hljóta Marína Ósk og Magnús Jóhann, en þau eru með fjórar tilnefningar hvort Meira
10. mars 2023 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Óbærileg spenna í hörmungarheimi

Eftir að hafa margsinnis gefist upp á fyrsta þættinum af The Last of Us, sökum þess hve niðurdrepandi hann er, ákvað ég að klára hann og gefa seríunni séns. Helst vegna þess að vinir mínir sögðu þáttinn algjörlega magnaðan en auk þess fær hann 9.1 á IMDb sem er sjaldgæft Meira

Umræðan

10. mars 2023 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Af hverju alþjóðlegir sérfræðingar?

Heimurinn er í kapphlaupi um fólk, kapphlaupi um sérhæfða kunnáttu fólks sem þörf er á svo vaxtatækifæri atvinnulífsins verði að veruleika. Samkeppnin er hörð og að mörgu leyti hefur Ísland staðið vel Meira
10. mars 2023 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Enn um bílastæði í Holtunum

Með breikkun gangstéttar við Brautarholt 16-20 munu 19 bílastæði við húsin hverfa. Í stað þeirra kemur breiðari gangstétt sem aldrei mun skína sól á. Meira
10. mars 2023 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Formaður gegn félagsmanni VR

Sleggjudómar formanns VR um mig, félagsmann VR, voru aldrei byggðir á neinum haldbærum rökum. Sjónarmið hans var brot á öllum siðareglum í stéttarfélagi. Meira
10. mars 2023 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Hvað varðar mig um þjóðarhag?

Einungis 15% af innstæðum í íslenskum bönkum eru sparnaður. 85% eru lausafé almennings og fyrirtækja. Heimilin eiga 48% af innlendum innlánum. Meira
10. mars 2023 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Lykilatriði fyrir góða nýrnaheilsu

Alþjóðlegi nýrnadagurinn er haldinn ár hvert og hefur að markmiði að hvetja einstaklinga til þess að hugsa vel um nýrun. Meira

Minningargreinar

10. mars 2023 | Minningargreinar | 3836 orð | 1 mynd

Anna Karólína Þorsteinsdóttir

Anna Karólína Þorsteinsdóttir fæddist 1. desember 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Elsa Jóhannesdóttir, f. 7. júlí 1929, d. 2015, og Hreinn Þorsteinn Garðarsson, f Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2023 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Bjarni Friðrik Bjarnason

Bjarni Friðrik Bjarnason fæddist 8. janúar 1954. Hann lést á 24. febrúar 2023. Útför Bjarna fór fram 9. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2023 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Björn Hafsteinn Þór Haraldsson

Björn Þór fæddist á Siglufirði 4. september 1935. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar 24. febrúar 2023 á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru Haraldur Þór Friðbergsson, f. 19.2. 1906, d Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2023 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Glúmur Haraldsson

Glúmur fæddist 9. maí árið 1953 í dalnum sínum kæra, Reykjadal. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 19. febrúar 2023. Foreldrar hans voru Haraldur Jakobsson, fæddur 1906, látinn 1996, og Guðrún Glúmsdóttir, fædd 1918, látin 2018, bændur á Hólum Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2023 | Minningargreinar | 2555 orð | 1 mynd

Jóna Þorláksdóttir

Jóna Þorláksdóttir fæddist í Reykjavík 17. janúar 1946. Hún lést 18. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Anna Jónasdóttir, f. 1. des. 1905, d. 19. des. 1991, og Þorlákur Varmdal Kristjánsson, f. 22. apríl 1894, d Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2023 | Minningargreinar | 1375 orð | 1 mynd

Magnús Halldórsson

Magnús Halldórsson fæddist 6. nóvember 1933. Hann lést 27. febrúar 2023. Foreldrar hans voru Lilja Guðrún Kristjánsdóttir, f. 4. apríl 1912, d. 29. apríl 1991 og Halldór Magnússon, f. 19. apríl 1898, d Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2023 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

Sigurður Georgsson

Sigurður Georgsson skipstjóri fæddist 1. mars 1941. Hann lést 4. febrúar 2023. Útför Sigurðar fór fram 18. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2023 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Steinunn Þóra Helgadóttir

Steinunn Þóra Helgadóttir fæddist 3. maí 1943. Hún lést 20. febrúar 2023. Útför fór fram 27. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2023 | Minningargreinar | 2126 orð | 1 mynd

Una Gísladóttir

Una fæddist á Gljúfurá í Arnarfirði 8. október 1928. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 24. febrúar 2023. Una var fjórða barn foreldra sinna, Guðrúnar Sigríðar Jónsdóttur, f. 17. maí 1895, d. 7. okt Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 871 orð | 2 myndir

Þörf á orku og fjölbreyttari menntun

Það er ekki nóg að setja sér markmið um orkuskipti og loftslagsmál, það þarf líka að standa við þau. Þetta sagði Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins (SI), í opnunarávarpi sínu á fjölmennu Iðnþingi samtakanna sem haldið var í gær Meira

Fastir þættir

10. mars 2023 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

20 klukkustundir á viku í æfingar

Skíðagöngukonan Kristrún Guðnadóttir æfir allt upp í 20 klukkustundir á viku en þrátt fyrir að vera einungis 25 ára gömul er hún fremsta skíðagöngukona landsins í dag. Meira
10. mars 2023 | Í dag | 407 orð

Fegursta hringhendan

Ingólfur Ómar sendi mér línu á þriðjudag: „Heill og sæll, Halldór, ég skrapp austur fyrir fjall um helgina og hitti þar vinafólk og átti með því góða samverustund og á leiðinni þangað varð þessi vísa til“: Eiga vil ég vinafund vekja yl og funa Meira
10. mars 2023 | Í dag | 832 orð | 3 myndir

Hefur óbilandi trú á réttarríkinu

Nanna Magnadóttir fæddist 10. mars 1973 í London en flutti með fjölskyldunni til Íslands þegar hún var eins árs gömul. Hún ólst upp á Barónsstíg og gekk í Austurbæjarskóla. „Ég man mjög vel eftir skemmtilegum bíósal í Austurbæjarskóla og hann… Meira
10. mars 2023 | Í dag | 58 orð

Kennsl (fleirtala) þýðir endurþekking, að kannast við, þekkja (aftur), og…

Kennsl (fleirtala) þýðir endurþekking, að kannast við, þekkja (aftur), og að bera kennsl á e-n er að átta sig á hver e-r er Meira
10. mars 2023 | Dagbók | 72 orð | 1 mynd

Leita að páskaeggjasmakkara

Draumavinnan fyrir súkkulaðiunnandann er líklega fundin en stórverslunin Aldi á Írlandi auglýsir nú eftir páskaeggjasmakkara. Ekkert aldurstakmark er fyrir umsækjendur sem þurfa þó að elska sælgæti, vera með góða bragðlauka og vera opnir fyrir nýjum bragðtegundum Meira
10. mars 2023 | Í dag | 182 orð

Reglubrjótur. A-AV

Norður ♠ 98765 ♥ 94 ♦ Á85 ♣ 873 Vestur ♠ D ♥ 1053 ♦ K1093 ♣ ÁG1062 Austur ♠ 103 ♥ ÁD876 ♦ DG ♣ 873 Suður ♠ ÁKG42 ♥ KG2 ♦ 7642 ♣ D Suður spilar 4♠ doblaða Meira
10. mars 2023 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. a4 Rgf6 5. Rc3 g6 6. a5 Bg7 7. 0-0 a6 8. Be2 0-0 9. d4 cxd4 10. Dxd4 Rc5 11. Db4 Be6 12. Be3 Hc8 13. Rd4 Bd7 14. f3 Dc7 15. Hfd1 e6 16. Rb3 Rxb3 17. cxb3 d5 18. exd5 exd5 19 Meira
10. mars 2023 | Í dag | 302 orð | 1 mynd

Valur Hlíðberg

50 ára Valur ólst upp í Kópavogi við gott atlæti. Eftir grunnskólanámið hóf hann nám í Menntaskólanum í Kópavogi en færði sig svo yfir í Menntaskólann við Hamrahlíð. „Ég byrjaði 1995 í Flugskóla Íslands og lauk þar atvinnuflugmannsréttindum… Meira

Íþróttir

10. mars 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Dregur sig í hlé frá landsliðinu

Jónína Margrét Guðbjartsdóttir, leikjahæsta landsliðskona Íslands í íshokkí, hefur ákveðið að draga sig í hlé frá íslenska landsliðinu. Akureyri.net skýrði frá þessu í gær. Jónína er 42 ára og hefur leikið með landsliðinu frá 2005 en hún á 66 landsleiki að baki Meira
10. mars 2023 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Hamar og Vestri mætast í bikarúrslitum

Ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar Hamars áttu ekki í teljandi vandræðum með Aftureldingu þegar liðin áttust við í undanúrslitum bikarkeppni karla í blaki, Kjörísbikarnum, í Digranesi í Kópavogi í gærkvöldi Meira
10. mars 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Karen fer aftur til Akureyrar

Knattspyrnukonan Karen María Sigurgeirsdóttir er gengin til liðs við Þór/KA á nýjan leik á lánssamningi eftir að hafa leikið með Breiðabliki frá haustinu 2021. Karen er uppalin á Akureyri en gekk til liðs við Breiðablik þegar Íslandsmótinu 2021… Meira
10. mars 2023 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

KR er fallið í fyrsta skipti

KR, sigursælasta félag í sögu efstu deildar karla í körfuknattleik, er fallið niður í 1. deild. Það varð ljóst í gærkvöldi þegar Stjarnan vann öruggan sigur á Breiðabliki, 112:97, í Subway-deildinni Meira
10. mars 2023 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

KR-ingar eru fallnir í fyrsta skipti

KR-ingar eru fallnir úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik þrátt fyrir sigur á ÍR í uppgjöri neðstu liðanna í Skógarseli í gærkvöld. Stjarnan vann Breiðablik fyrr um kvöldið og þar með voru örlög KR-inga ráðin en þeir voru eina félagið sem aldrei hafði leikið utan efstu deildar Íslandsmótsins Meira
10. mars 2023 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Kristján Andrésson kveðst hafa áhuga á því að taka við sem þjálfari…

Kristján Andrésson kveðst hafa áhuga á því að taka við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. „Já, ég held að ég deili því nú með mörgum þjálfurum og mörgum sérfræðingum heima á Íslandi Meira
10. mars 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Sagt upp stuttu fyrir HM

Franska knattspyrnusambandið hefur sagt Corinne Diacre, þjálfara kvennalandsliðsins, upp störfum í kjölfarið á mótmælum lykilleikmanna liðsins. Fyrirliðinn Wendie Renard, Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani tilkynntu allar að þær gæfu ekki… Meira
10. mars 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

United í góðri stöðu eftir sigur

Manchester United vann öruggan sigur á Real Betis í fyrri leik liðanna á Old Trafford í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Marcus Rashford, Antony, Bruno Fernandes og Wout Weghorst skoruðu í 4:1-sigri Meira
10. mars 2023 | Íþróttir | 973 orð | 5 myndir

Verður að vera í fullu starfi – Snorri Steinn á skilið tækifæri – Væri gott að fá erlendan þjálfara – Hvar er

„Mér fannst frammistaðan alls ekki góð,“ sagði fyrrverandi landsliðsmaðurinn Atli Hilmarsson. „Í nútímahandbolta eru 17 mörk eitthvað sem venjulegt lið skorar í einum hálfleik og það segir ýmislegt um sóknarleikinn að liðið hafi bara skorað 17 mörk Meira

Ýmis aukablöð

10. mars 2023 | Blaðaukar | 627 orð | 9 myndir

13 ára kökusnillingur sem bakar sjálf allar kökurnar

„Ég ætla að baka og svo verð ég með snittur. Vinkonur mínar hjálpa mér að baka. Ég ætla að búa til marengsstaf með upphafsstafnum mínum.“ Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 1152 orð | 3 myndir

Bauð fólki á leikrit og lék aðalhlutverkið sjálfur

Pétur segir fermingar alveg einstakt tímabil í kirkjunni. „Það er svo mikil eftirvænting, bjartsýni og gleði í loftinu. Í fermingarathöfninni sjálfri eru ungmennin að ljúka áfanga eftir veturinn þar sem þau hafa fengið fjölbreytta fræðslu og tekið þátt í skemmtilegum viðburðum Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 701 orð | 7 myndir

„Ég tengi brauðrétti við eitthvað gott“

„Það er vandvirkni. Ekki gera brauðréttinn á síðustu stundu og ekki koma fram við brauðréttinn eins og hann sé brauðréttur, komdu fram við hann eins og hann sé Wellingtonsteik á áramótunum.“ Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 551 orð | 3 myndir

„Forréttindi að fá að velta spurningum fermingarfræðslunnar fyrir sér“

Ég fermdist í Grensáskirkju á sínum tíma, hreinlega vegna þess að ég hugsaði ekkert út í aðra valmöguleika. Ég trúði ekki á guð frekar en nokkuð annað. Ég var svo fengin til að leiðbeina í fermingarfræðslu hjá Siðmennt fyrir nokkrum árum og hef… Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 641 orð | 1 mynd

„Mamma bankastjóri“

Það að fermast er stór stund í lífi hverrar manneskju. Öll munum við eftir fermingardeginum okkar eins og hann hafi gerst í gær. Þess vegna skiptir máli að líta á fermingarundirbúning sem skemmtilegt tímabil Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 427 orð | 3 myndir

Breyttist ekkert við fermingu

Bjarni segist hafa breyst mikið frá því að hann var á fermingaraldri. „Á þeim tíma var ég frekar vansæll og í mikilli afneitun um hver ég væri í raun og veru. Ég kepptist við að afneita samkynhneigð minni og í kjölfarið deyfði ég marga aðra hluta af mér Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 428 orð | 10 myndir

Bækur fyrir fermingarbörnin

Biblían Það er ekki að ástæðulausu sem Biblían er nefnd bók bókanna. Þar er að finna mikinn boðskap, sæg af stórbrotnum sögum og gullfallegan texta. Til að skilja vestræna menningu og listasöguna þarf maður að kunna skil á sögum Biblíunnar Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 611 orð | 2 myndir

Ekkert áfengi og reykingar bannaðar

Ég fermdist 26. apríl 1987 í Árbæjarkirkju, nýfluttur úr Breiðholtinu yfir í Grafarvoginn, ásamt Gunnari frænda mínum. Við vorum ekki sérlega duglegir að lesa kverið og skrópuðum í öllum messunum sem við áttum að mæta í, en fyrir náð og miskunn séra Guðmundar fengum við að fermast Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 22 orð | 25 myndir

Fantaflott fermingarföt

Það getur verið vandasamt að finna hið fullkomna dress fyrir fermingardaginn. Hér eru nokkrar hugmyndir sem gætu gert fermingardaginn enn þá betri. Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 1106 orð | 4 myndir

Fermdist á sólríkum sumardegi í Danmörku

Af hverju valdir þú að fermast í íslensku kirkjunni í Kaupmannahöfn? „Af því að ég vildi ekki fermast ári seinna eins og bekkjarfélagar mínir í Danmörku. Mig langaði að fermast á íslenskan máta með íslenskum presti og íslenskum krökkum,“ … Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 389 orð

Fermingarföt frá fyrri eigendum

Fataskápatiltektin Hvað er betra en að taka til í fataskápnum og græða nokkrar krónur í leiðinni? Mögulega að finna gullmola handa sjálfu sér og veita þannig flíkum áframhaldandi líf. Svokallaðar básaleiguverslanir hafa sprottið upp síðustu misserin … Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 25 orð | 28 myndir

Fermingargjafir sem slá í gegn

Valið á hinni einu sönnu fermingargjöf getur verið töluverður hausverkur. Hér koma hugmyndir að nokkrum gjöfum sem eiga án efa eftir að slá í gegn. Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 1244 orð | 6 myndir

Fermingarkjóllinn er enn uppi í skáp hjá mömmu

Ég man mjög vel eftir fermingunni minni, sérstaklega undirbúningnum. Það var mikið tilstand og allt eftir bókinni, margt að hugsa um fyrir móður mína sérstaklega. Ég man vel eftir því að amma mín tók virkan þátt og sá til þess að ég hefði hanska og… Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 250 orð | 14 myndir

Fermingarveislan sem þú gleymir ekki!

Liturinn býr til stemningu Mörg fermingarbörn byrja á því að velja þemalit fyrir veisluna í samráði við foreldra. Út frá því er hægt að velja blöðrur, servíettur og kerti í sama lit. Með þessari einföldu aðferð má breyta köldum sal í hátíðlegan veislusal eða stofunni í nýtt og spennandi svæði Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 297 orð | 3 myndir

Fékk hest og hnakk

Hvernig var fermingardagurinn þinn? „Dagurinn var æðislega skemmtilegur. Þetta var auðvitað svolítið stressandi en samt geggjaður dagur í alla staði.“ Kom eitthvað óvænt upp á? „Allt gekk samkvæmt áætlun hjá mér Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 197 orð | 5 myndir

Fékk uppáhaldsmatinn í veislunni

„Við notuðum skírnargestabókina mína sem fermingargestabók líka.“ Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 859 orð | 1 mynd

Félagslífið í kirkjunni skemmtilegt

„Við ætlum að halda ferminguna heima fyrir að þessu sinni, njóta þess að halda upp á daginn með okkar nánustu ættingjum og vinum og eiga fallega stund með Tinnu Karítas.“ Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 566 orð | 2 myndir

Fólk fær vatn í munninn við það eitt að finna lyktina

xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 311 orð | 6 myndir

Hvernig á að fela bólur, roða eða önnur húðlýti fyrir ferminguna?

Það er góð regla að venja sig á það strax við fermingaraldur að hugsa vel um húðina. Eitt besta ráðið er að hreinsa húðina kvölds og morgna með mildum hreinsi. Ef eitthvað mikið stendur til, eins og til dæmis ferming, er gott að bera kælandi og róandi andlitsmaska á andlitið kvöldið áður Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 541 orð | 5 myndir

Krapvél og myndakassi efst á óskalistanum

„Mér fannst skemmtilegast við undirbúninginn að fá að taka virkan þátt í öllu ferlinu og samveran með mömmu.“ Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 950 orð | 2 myndir

Körfuboltastelpa sem gekk um í Michael Jordan-bol og LA Gear-skóm með pumpu

xxxx xxx xx xx xxxxx xxxxx xx xxx xxx xxxxx xx xxxxx xxxxx xxx xxxxx xxxx xxxxxx xxxxxxx xx Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 675 orð | 2 myndir

Langar helst í kettling eða hvolp

Ég fermist borgaralega í Háskólabíói 15. apríl,“ segir Tíbrá um ferminguna. Hún segir borgaralegu fermingarfræðsluna ólíka hinni hefðbundnu fermingarfræðslu hjá þjóðkirkjunni. „Ég fer í fermingarbúðir á Úlfljótsvatni í mars, þar fæ ég… Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 1616 orð | 3 myndir

Leyfði hjartanu að ráða för

Það eru nánast í hverri fjölskyldu einhverjir sem eru annað hvort búnir að minnka mikið neyslu dýraafurða eða jafnvel hættir henni. Því er mikilvægt að hafa val fyrir alla gesti sem koma í fermingarveisluna því oft hef ég heyrt grænkera segja að… Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 719 orð | 6 myndir

Lifði eins og prinsessa eftir ferminguna

Þrettán ára Helga var ótrúlega óörugg. Ég átti eftir að finna sjálfstraustið og hélt að það mikilvægasta í heiminum væri að vera sæt og grönn. En ég er samt mjög stolt af henni, hún var að reyna sitt besta Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 915 orð | 5 myndir

Meðalgesturinn drekkur 2 til 3 bolla af kaffi og 2 til 3 glös af gosi

Þegar kemur að veisluhöldum getur margborgað sig að leita ráða hjá Leiðbeiningastöð heimilanna. Um er að ræða þjónustu á vegum Kvenfélagsambands Íslands þar sem sérfræðingar svara spurningum um allt sem viðkemur matseld, þrifum og góðu heimilishaldi Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 585 orð | 2 myndir

Með indverskt þema í fermingunni

„Það voru því allmargar gæðastundir í kringum útfærslu á matseðlinum. Daginn fyrir veisluna maríneruðum við mæðgur kjúklinginn og svo var vaknað snemma til að undirbúa sósuna og forsteikja kjúklinginn í tikka masala, saxa grænmeti og fleira.“ Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 480 orð | 3 myndir

Njóta þess að hitta jafnaldra og tala íslensku

Þegar starfið hér í Danmörku losnaði fannst okkur það spennandi tækifæri fyrir fjölskylduna. Við höfum ekki séð eftir því og bæði við hjónin og dætur okkar höfum fundið góðan takt í lífinu hérna. Áður en við komum hingað leiddi ég fræðslu- og… Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 674 orð | 2 myndir

Næsta skref er að kaupa fötin og taka til

Hvaða væntingar ertu með um fermingardaginn? „Að fermingardagurinn verði skemmtilegur og eftirminnilegur. Ég hlakka til að vera með flotta veislu og njóta dagsins,“ segir Úlfur. Fermist þú í kirkju eða borgaralega? „Ég fermist í kirkju Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 978 orð | 2 myndir

Samlokur á sterum

„Við eigum ótrúlega vel saman í eldhúsinu, jafnvel þótt Birna hafi í upphafi sambands okkar haldið því fram að hún kynni ekki að elda eða þætti það leiðinlegt. Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 257 orð | 2 myndir

Skemmtilegast að fara í ferðir með vinunum

Hvernig var fermingardagurinn þinn? „Fermingardagurinn minn var mjög góður og skemmtilegur,“ segir Kristel Eva. Kom eitthvað óvænt upp á? „Það gekk allt eftir áætlun en ég var mjög stressuð um að ég gæti ekki fermst út af Covid-19 Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 438 orð | 4 myndir

Skreyta samdægurs með lifandi blómum

„Mamma mín hjálpar mikið til við undirbúning og erum við í óðaönn að skipuleggja skemmtilega veislu þar sem Kári fær að stjórna svolítið háttum.“ Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 873 orð | 4 myndir

Sparar ekki endilega svo mikið með því að elda sjálf

Við gætum þess þegar gjafirnar eru opnaðar að skrifa niður hver gaf hvað, og senda svo þakkarkort í pósti. Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 736 orð | 6 myndir

Stelpurnar vilja náttúrulega greiðslu

Vinsælustu fermingagreiðslurnar í dag eru svolítið undir áhrifum „bohemian“, þá einna helst stórir fallegir liðir sem eru svo teknir að hálfu upp að aftan. Snúningur eða jafnvel smá fléttur fá oft að fylgja aðeins með og gefa smá aukatvist Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 473 orð | 1 mynd

Stutt í fermingarbarnið

Mér fannst mjög áhugavert að taka þátt í merkisathöfnum á mannsævinni, hvort sem það eru nafngjafir, fermingar, hjónavígslur eða útfarir. Ég er líka þjóðfræðingur þannig að kannski kemur þetta þaðan, áhugi á siðum og venjum Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 20 orð

Ung hestakona átti frábæran fermingardag

Aðalbjörg Birna Haraldsdóttir hélt tvær fermingarveislur í fyrra. Hesturinn Skagfjörð frá Kolkuósi varð hennar þegar hún fermdist, sem og draumahnakkurinn. Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 811 orð | 6 myndir

Þekkti handbragðið frá móður sinni

Það eru tískubylgjur í fermingarkökuframboðinu eins og öðru og eru veitingarnar sem í boði eru jafn misjafnar og fólkið er margt. Skemmtilegast er að leyfa fermingarbarninu að velja veitingarnar ásamt því að taka þátt í að baka og skreyta,“… Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 290 orð | 2 myndir

Þurfti að kaupa ný jakkaföt fyrir veisluna

Hvernig var fermingardagurinn þinn? „Þegar ég fermdist var kórónuveirufaraldurinn í gangi og fjöldatakmarkanir í kirkjunni og alls staðar annars staðar. Ég gat því ekki haldið veisluna á fermingardaginn Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 966 orð | 3 myndir

Ætla að baka skinkuhorn í massavís

Elín Heiða valdi að fermast í kirkju þar sem hún trúir á guð. Í vetur hefur hún lært mikið um trúna í fermingarfræðslunni. „Ég lærði meira um guð og trúna og líka um að allir eiga að vera góðir hver við annan sama hvernig maður er Meira
10. mars 2023 | Blaðaukar | 666 orð | 2 myndir

Ætlar að baka sjálf fyrir gestina

Hvar og hvenær fermist þú? „Ég fermist í Garðakirkju hinn 10. apríl, á annan í páskum, en ég og ein af bestu vinkonum mínum, Bergþóra Hildur, fermumst tvær saman. Amma Bergþóru er Jóna Hrönn Bolladóttir prestur og ætla hún og Matthildur… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.