Greinar mánudaginn 13. mars 2023

Fréttir

13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Áhyggjulaus yfir áformum Bidens

Birgir Jónsson, forstjóri flugfélagsins Play, kveðst ekki hafa áhyggjur af því að ríkisstjórn Joe Bidens Bandaríkjaforseta berjist nú fyrir lögum sem kveða m.a. á um að flugfélögum verði óheimilt að rukka fyrir sætisval um borð í flugvélum Meira
13. mars 2023 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

BBC þurfi að endurnýja traust

Jeremy Hunt, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í gær að endurreisa þyrfti traust almennings á hlutleysi breska ríkisútvarpsins BBC, en ringulreið ríkir nú þar í kjölfar þess að Gary Lineker, fyrrverandi sóknarmaður enska landsliðsins og kynnir… Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

„Virkilega góð stemning í fjallinu“

Aðstæður voru eins og best verður á kosið í Hlíðarfjalli um helgina að sögn, Brynjars Helga Ásgeirssonar, forstöðumanns í Hlíðarfjalli, en um tvö þúsund manns fóru í fjallið á laugardaginn. „Þetta voru bara eins og páskar, það var mjög kalt, heiðskírt og gott skyggni Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

„Þetta er okkar vertíð“

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Svokölluð páskaeggjavertíð hefur nú staðið yfir í nokkrar vikur hjá íslensku sælgætisgerðunum þó enn sé tæpur mánuður í sjálfa páskana. Framleiðslan hófst strax í desember á síðasta ári og hafa nokkur hundruð þúsund páskaegg verið sett saman. Stefnan er sett á að selja hátt í 2 milljónir súkkulaðieggja fyrir páska. Meira
13. mars 2023 | Fréttaskýringar | 602 orð | 2 myndir

Fall SVB gæti valdið usla hjá sprotafyrirtækjum

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Undanfarna daga hefur mikils titrings gætt í Bandaríkjunum og víðar vegna skyndilegs gjaldþrots Silicon Valley Bank (SVB) á föstudag. Ef miðað er við stærð eignasafns SVB er gjaldþrot bankans það næststærsta í sögu Bandaríkjanna á eftir Washington Mutual Bank sem fór á hliðina í fjármálakreppunni 2008. Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Farþegar tíni rusl í fjörum

Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum, AECO, hyggjast í sumar hleypa af stokkunum verkefninu Clean Up Iceland. Samtökin hafa áralanga reynslu af strandhreinsun á Svalbarða. Fram kemur í tilkynningu á heimasíðu samtakanna að farþegum leiðangursskipa… Meira
13. mars 2023 | Fréttaskýringar | 755 orð | 3 myndir

Forritið sem mun gera starfið þitt úrelt

Sviðsljós Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Stjórnvöld hafa hafið vegferðina í að skilja þetta. Þetta mun hafa mjög mikil áhrif á atvinnulífið og gríðarleg áhrif á menntakerfið. Krakkarnir eru löngu búnir að fatta þetta áður en að foreldrarnir gera það, eins og alltaf.“ Meira
13. mars 2023 | Erlendar fréttir | 651 orð | 1 mynd

Gagnsókn sögð í undirbúningi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Oleksander Sirskí, yfirmaður úkraínska landhersins, sagði um helgina að herinn væri nú að undirbúa sig fyrir gagnsókn gegn Rússum og að nauðsynlegt væri að verja áfram Bakhmút-borg í Donetsk-héraði til þess að „vinna tíma“ fyrir gagnsóknina. Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Landsliðsmennirnir stóðu við stóru orðin og unnu níu marka sigur

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik endurheimti toppsæti 3. riðils undankeppni EM 2024 með stórsigri gegn Tékklandi í Laugardalshöll í gær. Leiknum lauk með níu marka sigri Íslands, 28:19, en Tékkar unnu leik liðanna í Brno á fimmtudaginn… Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Leggja stíg að strönd

Hjólreiðastígur sem tengir saman Selfoss og Eyrarbakka verður endanlega tilbúinn á næsta ári. Milli þessara staða, sem eru í Sveitarfélaginu Árborg, eru 10,5 kílómetrar og nú þegar hefur verið útbúin braut fyrir gangandi vegfarendur og hjólreiðafólk til suðurs frá Selfossi, alls 6,5 kílómetrar Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 965 orð | 2 myndir

Lífsgæði aukin með gefandi starfi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Brjósklos með miklum verkjum sem fylgdu sársauki og svefnleysi. Maðurinn var óvinnufær og bið eftir aðgerð virtist ætla að verða löng. Vonin var helst að sjúkraþjálfari gæti eitthvað gert. Og skyndilega opnaðist glufa. Mér finnst ég hafa unnið í happadrætti, sagði viðkomandi og vísaði til þess að þröngt er um að fá tíma hjá sjúkraþjálfurum, svo eftirsótt er þjónustan og fólk í faginu ekki nógu margt. Strax eftir fyrsta tímann þótti sjúklingnum sem hér segir frá hann vera heldur skárri sem veit á gott um framhaldið. Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Mælingar mögulega misvísandi

„Ef menn eru að horfa á þetta þá virðist það vera að hægja á sér en það er nú ekki endilega öruggt að svo sé, ég held nú frekar að þetta sé að halda áfram á mjög svipuðum hraða eins og það var,“ segir Benedikt Gunnar Ófeigsson,… Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að bregðast við með markvissum hætti

„Ráðuneyti menningar og viðskipta vinnur nú að fjölmiðlastefnu sem ætlað er að styðja við starfsumhverfi fjölmiðla í ríkara mæli en áður hefur verið,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð

Neyðarskýlin opin lengur vegna kulda

Neyðar­skýl­in í Reykja­vík voru opin leng­ur á laugardag vegna kuld­ans, eða til klukk­an tólf á há­degi en ekki tíu eins og vana­lega. Afar kalt var um helgina og mæld­ist mesta frost í Reykja­vík í mars­mánuði frá því árið 1998 Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 92 orð

Skaut úr byssu inni á skemmtistað

Mikill viðbúnaður var í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi eftir að karlmaður hleypti af skoti inni á skemmtistaðnum Dubliner við Naustin um sjöleytið. Skotið hafnaði á vegg við barinn en maðurinn hljóp strax af vettvangi Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð

Stefnir í neyð í Reykjavík

Leikskólaplássum í Reykjavík fækkaði um 680 á árunum 2014-2022. Börnum á aldrinum 1-5 ára fækkaði um 9% á tímabilinu þrátt fyrir fólksfjölgun í borginni upp á 17 þúsund manns samkvæmt tölum Hagstofunnar Meira
13. mars 2023 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Tilkynna um nýja kafbáta

Joe Biden Bandaríkjaforseti, Anthony Albanese, forsætisráðherra Ástralíu, og Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, munu funda í dag í San Diego í Kaliforníuríki og treysta þar bandalag ríkjanna þriggja, AUKUS, sem upphaflega var greint frá í september 2021 Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Tæpar 600 milljónir í snjómokstur

Kostnaður Reykjavíkurborgar vegna snjómoksturs í desember 2022 og janúar 2023 var tæplega 600 milljónir króna samanlagt, eða 245 milljónir fyrir desember og 349 milljónir fyrir janúar. Kostnaðurinn fer fram úr áætlunum enda getur verið erfitt að meta kostnað við snjómokstur fyrir fram Meira
13. mars 2023 | Fréttaskýringar | 550 orð | 3 myndir

Vandamál í þriðjungi leikskóla

Fyrirséð eru vandræði við að koma leikskólabörnum fyrir í leikskólum Reykjavíkur á komandi skólaári. Samkvæmt gögnum sem Morgunblaðið hefur undir höndum mun að líkindum þurfa að grípa til lokana á alls 25 leikskólum áður en yfir lýkur vegna slælegs ástands á húsnæði Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Verkefni sprottið af ást beint frá hjartanu

Þetta hefur verið frábært fyrsta ár, en vissulega fylgja margar áskoranir því að stofna fyrirtæki,“ segir Safa Jemai, eigandi Mabrúka, fyrirtækis sem flytur hingað til lands og selur krydd frá Túnis, heimalandi hennar Meira
13. mars 2023 | Innlendar fréttir | 405 orð

Þurfa að finna sér húsnæði

Umboð sitjandi biskups, Agnesar M. Sigurðardóttur, var ekki rætt í þriðju þinglotu kirkjuþings 2022-2023 sem lauk á laugardaginn. Með nýjum kirkjulögum sem tóku gildi árið 2021 varð biskup starfsmaður þjóðkirkjunnar en ekki opinber embættismaður… Meira

Ritstjórnargreinar

13. mars 2023 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Innantómt tal um fjölmiðla

Sigurður Már Jónsson blaðamaður víkur í pistli á mbl.is að sérstakri umræðu um fjölmiðlafrelsi sem fram fór á Alþingi. Honum þótti ekki mikið til umræðunnar koma og skyldi engan undra. Umræðan var yfirborðskennd og innihaldslaus og virtist hafa þann tilgang einan að láta sem þingmenn hefðu áhuga á stöðu fjölmiðla, frelsi þeirra til starfa og fjárhagslegri stöðu, en þingmenn lýstu áhyggjum af hvoru tveggja þó að umræðan lýsti skilningi á hvorugu. Meira
13. mars 2023 | Leiðarar | 632 orð

Misnotkun verkalýðsfélags

Forysta Eflingar hefur lýst því yfir að tilgangurinn sé orðinn að bylta þjóðskipulaginu Meira

Menning

13. mars 2023 | Menningarlíf | 808 orð | 3 myndir

Dregið upp úr djúpinu

Fræðirit/Handrit Uppsala-Edda. The textbook DG 11 4to. Heimir Pálsson bjó til útgáfu. Kelsey Paige Hopkins þýddi á ensku. Háskólinn í Uppsölum, 2022. Innbundin, 177 bls. Meira
13. mars 2023 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Ragnar flytur erindi í Búkarest

Galleríið i8 tekur þátt í evrópsku verkefni, Accelerator, í samstarfi við gallerí í Búkarest í Rúmeníu sem nefnist Gaep. Verkefnið snýst fyrst og fremst um að liðsinna ungum rúmenskum listamönnum sem eru að fóta sig faglega í listheiminum Meira
13. mars 2023 | Leiklist | 865 orð | 2 myndir

Það er nóg til

Þjóðleikhúsið Draumaþjófurinn ★★★★· Eftir Björk Jakobsdóttur byggt á skáldsögu eftir Gunnar Helgason. Söngtextar: Björk Jakobsdóttir, Gunnar Helgason og Hallgrímur Helgason. Tónlist og tónlistarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikstjórn: Stefán Jónsson. Dans og sviðshreyfingar: Lee Proud. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Brúður – hugmynd og útlit: Ilmur Stefánsdóttir og Charlie Tymms. Brúðuhönnun: Charlie Tymms. Lýsing og myndbandshönnun: Björn Bergsteinn Guðmundsson og Petr Hloušek. Hljóðmynd: Kristján Sigmundur Einarsson og Þóroddur Ingvarsson. Hljómsveitarstjóri: Kjartan Valdemarsson. Hljóðfæraleikarar á sýningu: Kjartan Valdemarsson, Haukur Gröndal og Einar Scheving. Leikarar: Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Örn Árnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Atli Rafn Sigurðarson, Þórey Birgisdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason, Guðrún S. Gísladóttir, Pálmi Gestsson, Hákon Jóhannesson, Edda Arnljótsdóttir, Viktoría Sigurðardóttir, Oddur Júlíusson, Almar Blær Sigurjónsson, Saadia Auður Dhour, Kolbrún Helga Friðriksdóttir/Dagur Rafn Atlason, Guðmundur Einar Jónsson/Nína Sólrún Tamimi, Oktavía Gunnarsdóttir/Rafney Birna Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Sturla Olsen/Kristín Þórdís Guðjónsdóttir, Rebekkah Chelsea Paul/Jean Daníel Seyo Sonde og Helgi Daníel Hannesson/Leó Guðrúnarson Jáuregui. Frumsýning á Stóra sviði Þjóðleikhússins sunnudaginn 5. mars 2023. Meira

Umræðan

13. mars 2023 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Afturförin mikla framundan

Fæst af því sem við neyðumst til að innleiða frá Evrópusambandinu í gegnum EES er endilega gott þó sumir séu kostir þessa samstarfs. Nú hins vegar blasir við íslenskri þjóð mjög alvarlegt mál sem hefur gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag og þar með lífsgæði þjóðarinnar til langs tíma Meira
13. mars 2023 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Kvennalistinn 40 ára, með kvenfrelsi að leiðarljósi

Kvennapólitík er ekki bara að konur séu í pólitík, heldur að þær vinni þar konum í hag. Meira
13. mars 2023 | Aðsent efni | 944 orð | 1 mynd

Samgöngusáttmálinn

Umferðartafir eru nú taldar miklar. En ef stokkarnir tveir verða byggðir, eiga þær bara eftir að aukast næstu 5-8 árin. Meira
13. mars 2023 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Stríðsáróður

Ísland er meðal ríkja sem hafa komið sér hjá því að vera bundin við ákvæði alþjóðasamnings um stríðsáróður. Er tímabært að endurskoða þá afstöðu? Meira
13. mars 2023 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Um fákeppni og uppgrip

Eigendur og stjórnendur fákeppnisfélaga taka sér allan þann hagnað, arð, laun, bónusa og kauprétti sem hugurinn girnist, og það er ekki lítið Meira

Minningargreinar

13. mars 2023 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Anton Sigurðsson

Anton Sigurðsson fæddist 17. desember 1955. Hann varð bráðkvaddur 19. janúar 2023. Útför Antons fór fram 13. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Ásta Sveinsdóttir

Ásta Sveinsdóttir fæddist 23. janúar 1930. Hún lést 23. febrúar 2023. Útför Ástu fór fram 9. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Bjarni Heiðar Jósefsson

Bjarni Heiðar Jósefsson fæddist 3. ágúst 1997. Hann lést 18. febrúar 2023. Útför hans fór fram 4. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Björn Þór Haraldsson

Björn Þór Haraldsson fæddist 4. september 1935. Hann lést 24. febrúar 2023. Útför hans fór fram 10. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Eðvald Jóhannsson

Eðvald Jóhannsson var fæddur 25. apríl 1943. Hann andaðist 24. febrúar 2023. Útför hans fór fram 4. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 3568 orð | 1 mynd

Guðjón Guðmundsson

Guðjón Guðmundsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1931. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 28. febrúar 2023. Móðir hans var Þórunn Guðjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 10. febrúar 1897 á Hamri í Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu, d Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 1879 orð | 1 mynd

Guðmundur Elísson

Guðmundur Elísson fæddist á Randversstöðum í Breiðdal 22. október 1944. Hann lést 25. febrúar 2023 í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu á Akureyri. Foreldrar hans voru Elís Geir Guðnason bóndi, fæddur 16 Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

Guðmundur Hallgrímsson

Guðmundur Hallgrímsson vélstjóri var fæddur á Seyðisfirði 26. nóvember 1925. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. febrúar 2023. Foreldrar hans voru Rósalind Jóhannsdóttir, f. 9. janúar 1898, d. 19. janúar 1979, og Hallgrímur Jakob Friðriksson, f Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Guðrún Kristín Aðalsteinsdóttir

Guðrún Kristín Aðalsteinsdóttir fæddist 7. maí 1953. Hún lést 22. febrúar 2023. Útför Guðrúnar fór fram 3. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

María Kristjánsdóttir

María Kristjánsdóttir fæddist í Flatey á Skjálfanda 25. október 1931, og ólst hún þar upp fram á unglingsár. Hún lést á Hjúkrunarheimlinu Sunnuhlíð 24. febrúar 2023. Foreldrar hennar voru Sigríður Sigtryggsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Una Gísladóttir

Una Gísladóttir fæddist 8. október 1928. Hún lést 24. febrúar 2023. Útför Unu fór fram 10. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Þóra Karítas Ásmundsdóttir

Þóra Karítas Ásmundsdóttir húsmóðir fæddist í Lindahlíð, Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu 7. nóvember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. febrúar 2023. Foreldrar Þóru Karítasar voru Helga Hernitsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. mars 2023 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Þórey Þorleifsdóttir

Þórey Þorleifsdóttir fæddist í Einkofa á Eyrarbakka 15. janúar 1925. Hún lést á heimili sínu, Lönguhlíð 3, 25. febrúar 2023. Foreldrar Þóreyjar voru Þorleifur Halldórsson frá Simbakoti á Eyrarbakka, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Búðaþjófnaður versnar í kjölfar faraldurs

Verslanir vestanhafs glíma við vaxandi tap vegna búðaþjófnaðar og skýrist það einkum af því að eftir að kórónuveirufaraldrinum lauk sneru neytendur aftur í verslanir til að gera innkaup sín í eigin persónu, margir þeirra enn með grímur fyrir vitunum Meira
13. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 325 orð | 1 mynd

Gæðaúr skáka hlutabréfum

Nýútgefin skýrsla Boston Consulting Group (BCG) hefur leitt í ljós að verðið á notuðum armbandsúrum af fínni gerðinni hefur hækkað hraðar en verð bandarískra hlutabréfa. Meira
13. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Methagnaður hjá Saudi Aramco

Ríkisolíufélag Sádi-Arabíu hagnaðist um 161,1 milljarð dala á síðasta ári og hefur reksturinn aldrei gengið betur. Til samanburðar var hagnaður Saudi Aramco í fyrra 110 milljarðar dala og nemur hækkunin því um 46% Meira

Fastir þættir

13. mars 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

14 hundar dönsuðu konga

Áhuga­vert heims­met var slegið á dög­un­um þegar hundaþjálf­ari nokk­ur, Wolfgang Lau­en­burger, náði að láta 14 hunda ganga í röð á aft­ur­löpp­un­um og dansa konga. Hann sló jafn­framt heims­met dótt­ur sinn­ar sem einnig er hundaþjálf­ari Meira
13. mars 2023 | Í dag | 311 orð | 1 mynd

Alexandra Jónasdóttir

30 ára fæddist í Reykjavík og ólst upp í Árbænum. Hún gekk fyrst í Hvassaleitisskóla og síðan í Árbæjarskóla. Hún hafði snemma áhuga á ljósmyndun og fór í ljósmyndaskóla og var líka í fimleikum sem barn Meira
13. mars 2023 | Í dag | 55 orð

Hland: „þvag manna og dýra; auðugt að köfnunarefni og kalíi og því er h…

Hland: „þvag manna og dýra; auðugt að köfnunarefni og kalíi og því er h búfjár, einkum nautgripa, stundum notað sem fljótandi áburður.“ – Íslenska alfræðiorðabókin, takk. Að fá hland fyrir hjartað (eða: það hleypur hland fyrir hjartað á e-m) getur… Meira
13. mars 2023 | Í dag | 174 orð

Sekt og sakleysi. S-AV

Norður ♠ K964 ♥ D9 ♦ G64 ♣ ÁK53 Vestur ♠ DG873 ♥ 72 ♦ D9 ♣ G1098 Austur ♠ 52 ♥ 643 ♦ Á8532 ♣ D72 Suður ♠ Á10 ♥ ÁKG1085 ♦ K107 ♣ 64 Suður spilar 4♥ Meira
13. mars 2023 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Be3 a6 5. g4 b5 6. Bg2 Bb7 7. h4 h6 8. h5 g5 9. f4 gxf4 10. Bxf4 Rd7 11. Rge2 b4 12. Rd5 a5 13. c3 e6 14. Re3 Rgf6 15. Dc2 Rh7 16. d5 Re5 17. Bxe5 Bxe5 18. Rc4 Bf6 19 Meira
13. mars 2023 | Í dag | 269 orð

Volaða land

Nú í vikunni las ég í Morgunblaðinu að kvikmyndagagnrýnandi þess, Jóna Gréta Hilmarsdóttir, hefði séð kvikmyndina Volaða land í fyrra og gefið henni fullt hús stjarna. Gagnrýnin birtist í nóvember í fyrra en þá var kvikmyndin sýnd í tilefni af tilnefningu til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Meira
13. mars 2023 | Í dag | 729 orð | 4 myndir

Það er bara einn Haukur á Reykjum

Haukur Guðjónsson fæddist 13. mars 1938 á Reykjum í Vestmannaeyjum, yngstur tíu systkina og er alltaf kenndur við heimahagana. Á heimilinu ólst Haukur upp við að hirða dýr, en fjölskyldan var bæði með kýr og sauðfé Meira

Íþróttir

13. mars 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Flautukarfa í Reykjanesbæ

Raquel De Lima tryggði Njarðvík dramatískan sigur, 75:74, þegar liðið tók á móti Keflavík í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær. De Lima skoraði þriggja stiga körfu þegar sekúnda var eftir af… Meira
13. mars 2023 | Íþróttir | 611 orð | 4 myndir

Hin bandaríska Mikaela Shiffrin er orðin sigursælasti einstaklingur í sögu …

Hin bandaríska Mikaela Shiffrin er orðin sigursælasti einstaklingur í sögu alpagreina en hún vann sitt 87. heimsbikarmót á laugardaginn. Shiffrin vann þá keppni í svigi í Åre í Svíþjóð og sló þar með 34 ára gamalt met Ingemars Stenmarks Meira
13. mars 2023 | Íþróttir | 250 orð | 3 myndir

KA og Hamar bikarmeistarar

KA er bikarmeistari kvenna í blaki í þriðja sinn í sögu félagsins eftir nokkuð öruggan sigur gegn HK í úrslitaleik í Digranesi í Kópavogi á laugardaginn, 3:0. KA, sem er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari og situr á toppi úrvalsdeildar kvenna, var… Meira
13. mars 2023 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KA og Hamar fögnuðu sigri

KA er bikarmeistari kvenna í blaki í þriðja sinn í sögu félagsins eftir nokkuð öruggan sigur gegn HK í úrslitaleik í Digranesi í Kópavogi á laugardaginn. Þá vann Hamar sigur gegn Vestra í úrslitaleiknum karlamegin en þetta var þriðji sigur Hamars í röð í bikarkeppninni Meira
13. mars 2023 | Íþróttir | 817 orð | 3 myndir

Landsliðsmennirnir stóðu við stóru orðin

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik endurheimti toppsæti 3. riðils undankeppni EM 2024 með stórsigri gegn Tékklandi í Laugardalshöll í gær. Leiknum lauk með níu marka sigri Íslands, 28:19, en Tékkar unnu leik liðanna í Brno á fimmtudaginn… Meira
13. mars 2023 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Mikil dramatík í Grindavík

Damier Pitts reyndist hetja Grindavíkur þegar liðið vann dramatískan sigur, 87:86, gegn Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í HS Orku-höllinni í Grindavík á laugardaginn. Pitts tryggði Grindvíkingum sigur með þriggja stiga… Meira
13. mars 2023 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Valur og ÍBV jöfn að stigum á toppnum

Mariam Eradze og Þórey Anna Ásgeirsdóttir voru markahæstar hjá Val þegar liðið vann tveggja marka sigur gegn Stjörnunni, 30:28, í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Origo-höllinni á Hlíðarenda í 19 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.