Talsverðar líkur eru á að Manchesterliðin tvö, United og City, mætist í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í vor. United vann Fulham, 3:1, í dramatískum leik á Old Trafford í gær en City fór létt með Burnley, topplið B-deildarinnar, 6:0, á Ethiad-leikvanginum á laugardaginn
Meira