Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Xi Jinping, forseti Kína, sagði í gær að hann vildi styrkja „samvinnu og samhæfingu“ Kínverja við Rússa, en Xi fundaði í gær í Kremlarhöll með Vladimír Pútín Rússlandsforseta, annan daginn í röð. Pútín sagði að viðræðurnar í gær hefðu verið hreinskiptnar og þýðingarmiklar varðandi framtíð samskipta Rússlands og Kína, en forsetarnir undirrituðu á fundinum samkomulag um nánari samvinnu ríkjanna á alþjóðavettvangi.
Meira