Greinar fimmtudaginn 23. mars 2023

Fréttir

23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

„Þetta gengur ekki upp“

„Þetta gengur ekki upp, það er bara svoleiðis,“ segir Áslaug Arna þegar hún er spurð um ásókn ráðherra í meiri ríkisútgjöld í ótryggu efnahagsástandii heimsins, sem hafi sín áhrif hér á landi. „Það er ekki hægt að verja hér fjármunum í hina ýmsu… Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 610 orð | 1 mynd

Áhugi á lóðum í grænum iðngörðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Akraneskaupstaður hefur síðustu daga gengið frá samningum við nokkur fyrirtæki um úthlutun lóða í grænum iðngörðum á nýju atvinnusvæði norðan við Akranes, svokölluðu Flóasvæði. Nú hefur 22 lóðum verið úthlutað í fyrstu tveimur áföngunum og einni lóð til viðbótar í matvælahluta hverfisins. Alls eru skipulagðar 58 lóðir í þessu hverfi sem mögulegt er talið að stækka til austurs. Meira
23. mars 2023 | Fréttaskýringar | 659 orð | 4 myndir

Blikur á lofti í matvælaframleiðslu

Baksvið Hörður Vilberg hordur@mbl.is Staðan í innlendum landbúnaði er grafalvarleg. Þetta segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Hann nefnir til dæmis sauðfjárrækt þar sem bændur eru að eldast og yngri kynslóðir hika við að taka við keflinu. Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Brak úr flugvél sem fórst í ferjuflugi fyrir 15 árum

Rann­sókn­ar­nefnd sam­göngu­slysa telur það staðfest að brak úr flug­vél og brot úr höfuðkúpu, sem komu í veiðarfæri skips­ins Hrafns Svein­bjarn­ar­son­ar GK-255 8. mars síðastliðinn, séu úr flug­slysi sem varð vest­an við Reykja­nes fyr­ir 15 árum Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð

Gæsluvarðhald framlengt

Maðurinn sem grunaður er um að hafa hleypt af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðbæ Reykjavíkur í síðustu viku hefur nú verið úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald. Mun gæsluvarðhaldið gilda til og með 18 Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 817 orð | 3 myndir

Horft á málin langt fram í tímann

Í síðustu viku samþykkti bæjarráð Mosfellsbæjar að hefja úthlutun lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis. Þar hafa verið skipulagðar byggingar með alls 151 íbúð í byggð mót suðri. Öll húsin verða við Úugötu Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hótaði að kveikja í sér

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, ásamt slökkviliði, var kölluð að húsnæði Útlendingastofnunar á Dalvegi í Kópavogi í hádeginu í gær. Þar hafði verið tilkynnt um mann sem hótaði að bera eld að sjálfum sér Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hurðin á kirkjunni fauk upp

Allt helgihald fellur niður í Siglufjarðarkirkju á sunnudag, jafnt barnastarf sem gospelmessa, upplýsti sr. Sigurður Ægisson sóknarprestur í gær. Önnur hurðin í útidyrum kirkjunnar gaf sig snemma í gærmorgun í miklu hvassvirði sem þá hafði gengið yfir bæinn sólarhringinn á undan Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Húsmæðraorlofið fellt niður?

Kvenfélagasamband Íslands setur sig ekki upp á móti því að lög um orlof húsmæðra falli á brott eins og frumvarp sem er til umræðu á Alþingi gerir ráð fyrir. Félagið sendi inn umsögn vegna frumvarpsins til allsherjar- og menntamálanefndar þingsins Meira
23. mars 2023 | Fréttaskýringar | 902 orð | 6 myndir

Hættur geta fylgt gervigreindinni

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Háskólarnir hér á landi hafa stofnað vinnuhóp til að bregðast við notkun gervigreindar á háskólastigi. „Gervigreind er komin til að vera og getur verið mjög áhrifaríkt tæki til að einfalda og flýta fyrir vinnu, ef rétt er með farið, en það eru hættur sem fylgja þessari tækni og þær þurfum við að búa okkur undir og bregðast við,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 648 orð | 1 mynd

Ísland hefur sterka rödd í heiminum

Fjölmenni var í Norðurljósasal Hörpu í gær, en þar fóru fram umræður um þjóðaröryggi og alþjóðasamstarf í boði Þjóðaröryggisráðs og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Þjóðaröryggisráðs, flutti upphafsorð ráðstefnunnar Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Jóhann Króknes lætur verkin tala

Ísfirðingurinn Jóhann Króknes Torfason var sæmdur æðstu heiðursmerkjum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands og Knattspyrnusambands Íslands á Ísafirði fyrir skömmu. „Þetta kom mér gersamlega á óvart, ég varð lítill og hrærður, en er afskaplega… Meira
23. mars 2023 | Erlendar fréttir | 342 orð

Kveður ekki á um brottför Rússa

Hin svonefnda „12 punkta“-áætlun Kínverja hefur verið nefnd nokkuð síðustu daga, en Pútín sagði á fundi sínum með Xi að hún gæti verið „grunnurinn“ að friðarsamkomulagi þegar Úkraína og vesturveldin gætu sætt sig við hana Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Leitað að vök á ísilögðum Pollinum

Mekka kajaksins á Íslandi er kannski á Ísafirði. Þar er sjaldnast slegið slöku við og reynt að fara á kajak þegar veður er til þess. Veðrið hefur oft verið fagurt undanfarna daga en frostið bítur og Pollurinn frýs Meira
23. mars 2023 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Lundúnalögreglan rasísk og fordómafull

Lundúnalögreglan er rasísk stofnun þar sem karlrembur ráða ríkjum og hómófóbía lifir góðu lífi. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu sem unnin var af óháðum aðila, en ráðist var í útttektina eftir að lögreglumaðurinn Wayne Couzens rændi, nauðgaði og myrti unga konu fyrir tveimur árum Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Metverð fékkst fyrir skúlptúr Einars Jónssonar

Metverð fékkst fyrir bronsskúlptúrinn Þróun eftir Einar Jónsson á vefuppboði hjá Fold uppboðshúsi síðastliðið þriðjudagskvöld. Verkið var slegið á 11.250.000 krónur en með uppboðs- og höfundaréttargjöldum gera það ríflega 14 milljónir króna Meira
23. mars 2023 | Erlendar fréttir | 709 orð | 2 myndir

Munu svara hverju einasta höggi

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hét því í gær að Úkraínumenn myndu „svara hverju einasta höggi“ sem Rússar greiddu þeim, en ummæli Selenskís féllu í kjölfar árása Rússa á Kænugarð og Saporísja í gær og fyrrinótt, þar sem átta hið minnsta létu lífið Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Myllan-Ora ehf. hefur fest kaup á Gunnars ehf.

Myllan-Ora ehf., sem er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði og rekur matvælaframleiðslu undir merkjum Myllunnar, Kexsmiðjunnar, Fróns og Ora, hefur undirritað kaupsamning, með fyrirvara um samþykki Samkeppniseftirlitsins, um kaup á Gunnars ehf Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Möstur á Hólmsheiði víkja

Síðustu möstur gamallar raflínu sem nefnd hefur verið Rauðavatnslína eru að falla þessa dagana. Loftlínan hefur lokið hlutverki sínu og hefur verið lögð í jarðstrengi til að rýma fyrir þróun byggðar á þessu svæði Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Niðurdæling á Nesjavöllum

Niðurdæling á koldíoxíði (CO2) og brennisteinsvetni (H2S) frá Nesjavallavirkjun er hafin eftir að ný tilraunastöð Carbfix til kolefnisföngunar og -förgunar við virkjun Orku náttúrunnar á Nesjavöllum var tekin í notkun Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Næst eru það 2.600 skákstig

„Þetta hafðist loksins, tók aðeins lengri tíma en ég ætlaði mér,“ segir Vignir Vatnar Stefánsson, tvítugur skákmeistari sem náði í gær lokaáfanga að stórmeistaratign eftir sigur á alþjóðlegu skákmóti í Serbíu Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Ragnar og Yrsa lofuð í Danaveldi

Spennusögurnar Úti eftir Ragnar Jónasson og Lok lok og læs eftir Yrsu Sigurðardóttur komu nýverið út í Danmörku og fá góðar viðtökur gagnrýnenda. Gagnrýnandi Berlingske grípur til að mynda til samlíkingar við Jean Paul Sartre og Quentin Tarantino í umsögn sinni um Úti Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Róðurinn þyngist

Fyrirséð er að fjölmörg heimili horfi fram á að greiðslubyrði húsnæðislána aukist talsvert á næstu mánuðum og árum þegar fastir vextir taka að losna. Seðlabanki Íslands greindi frá því í gær að stýrivextir yrðu hækkaðir um eitt prósentustig og verða því 7,5% Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 1271 orð | 1 mynd

Róttækar breytingar á úthlutun

Þær grundvallarbreytingar sem til stendur að gera á úthlutunum úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga geta haft mikil áhrif á framlög til einstakra sveitarfélaga bæði til lækkunar og hækkunar. Ríflega helmingur sveitarfélaga gætu þurft að sætta sig við… Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Samningar gerðir við orkufyrirtæki

Tekist hefur að ganga frá og undirrita tíu kjarasamninga fyrir starfsmenn hjá fyrirtækjum í orkugeiranum á seinustu dögum. Í gær var undirritaður nýr kjarasamningur Rafiðnaðarsambandsins (RSÍ) og VM við Landsvirkjun en þær viðræður voru í sáttameðferð hjá embætti ríkissáttasemjara Meira
23. mars 2023 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Seðlabankinn hækkar vexti

Bandaríski seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,25 prósentustig í gær. Vextirnir standa þá í 5%. Jerome Powell seðlabankastjóri kynnti ákvörðuna og sagði að markmiðið væri að ná böndum á verðbólguna en á sama tíma minnka hættu á óróa í bankakerfinu Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sema fær 1,5 milljóna kr. styrk

Sema Erla Serdaroglu, aðjunkt við menntavísindasvið Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk úr Styrktarsjóði Margaretar og Bents Schevings Thorsteinssonar við Háskóla Íslands til rannsóknar á einelti, kynþáttahyggju og menningarfordómum Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Síðustu möstur Rauðavatnslínu felld hvert á fætur öðru í vikunni

Síðustu loftlínumöstur Rauðavatnslínu á Hólmsheiði eru að falla þessa dagana. Þau þurfa að víkja fyrir byggðinni sem er að þróast við höfuðborgarsvæðið. Búið er að leggja línurnar í jörðu. Það sem eftir er af loftlínu með þessu nafni liggur á milli… Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Spænskur andi yfir vötnum á Skreið

„Það er eiginlega heiður að fá að vera á besta stað á Laugavegi með splunkunýjan stað. Við erum búin að hafa opið í tvær vikur og það er því sem næst búið að vera fullt hérna öllum stundum,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson, einn… Meira
23. mars 2023 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Tugir slösuðust er skip fauk

Tuttugu og einn var fluttur á sjúkrahús og tólf til viðbótar hlutu minni áverka þegar skip lagðist á hliðina í þurrkví í Edinborg í Skotlandi í gær en óveður gekk yfir svæðið. Um er að ræða 76 metra langt rannsóknaskip sem nefnist Petrel en það hafði verið í þurrkvínni frá árinu 2020 Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 1304 orð | 3 myndir

Tækifæri Kína til að safna bandamönnum

Breytt valdajafnvægi í heiminum hefur verið til umræðu í tilefni af heimsókn Xi Jinping Kínaforseta til Rússlands. Næstu skrefa Kínverja er beðið en í byrjun síðasta árs var því haldið fram að Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefði beðið með… Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 671 orð | 6 myndir

Uppskeruhátíð sælkeranna að hefjast

23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Vildi sjá aðgerðir á tekjuhlið ríkissjóðs

Líkt og alkunna er ákvað peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands að hækka stýrivexti um eitt prósentustig í gær. Fyrir vikið eru meginvextir bankans, það eru vextir á sjö daga bundnum innlánum, nú 7,5% Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vinnuhópur stofnaður til að bregðast við notkun gervigreindar og spjallmenna

Háskólarnir hér á landi hafa stofnað vinnuhóp til að bregðast við notkun spjallmenna og annarrar gervigreindar á háskólastigi. Komu fulltrúar skólanna saman í síðustu viku til að greina tækifæri og hættur sem þessari byltingarkenndu tækni fylgja Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vorið snemma á ferð í Fagradal og Nellý bar tveimur lömbum

„Ég veit ekki hvort þetta er fyrirboði góðrar tíðar en ég vona bara að allt verði tvílembt,“ segir Jónas Erlendsson, bóndi í Fagradal í Mýrdal. Þegar Jónas kom í fjárhúsin í gærmorgun hafði ærin Nellý borið tveimur lömbum, lambakóngi og -drottningu Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 881 orð | 2 myndir

Þrýstingurinn eykst á TikTok

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
23. mars 2023 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Þörf fyrir upphituð strætóskýli metin

Umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur verður falið að kanna hvort þörf sé á upphituðum biðskýlum fyrir farþega strætisvagna í Reykjavík. Breytingartillaga borgarstjórnarmeirihlutans um biðskýli var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi á þriðjudag Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2023 | Leiðarar | 711 orð

Ósannindin afhjúpast

Augljóst er orðið að meirihlutinn vissi betur þegar hann lofaði lausn á leikskólamálum fyrir síðustu kosningar Meira
23. mars 2023 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð

Seðlabankinn kom á óvart með myndarlegri 100 punkta hækkun stýrivaxta í gærmorgun. Flestir höfðu búist við hækkun stýrivaxta en fáir spáðu svo mikilli hækkun. Eftir hækkunina eru vextirnir komnir í 7,5% og eru þá orðnir hærri en það sem Seðlabankinn metur sem undirliggjandi verðbólgu, 7,2%, en eru enn talsvert undir hinni hefðbundnu verðbólgu, sem er 10,2% samkvæmt nýjustu mælingu. Seðlabankinn bendir á að verðbólgan sé meiri en spáð hafi verið í febrúar og verði það á næstunni, hagvöxtur hafi verið mikill í fyrra, lánveitingar til fyrirtækja sömuleiðis og innlend eftirspurn sé kröftug. Meira

Menning

23. mars 2023 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Andsvar ölsalans í borgarstjórn

Það er orðið mikið framboð af beinum útsendingum frá fundum ýmiss konar, bæði í sjónvarpi og á netinu. Þetta er auðvitað fróðlegt og upplýsandi og örugglega margir sem nýta sér þessa þjónustu. Þótt ég þekki fólk sem þykir fátt skemmtilegra en að… Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Áttaði sig ekki á merkingu hakakrossins

Chaeyoung, meðlimur suðurkóresku stúlknasveitarinnar Twice, hefur beðist afsökunar á því að hafa klæðst stuttermabol með mynd af hakakrossi. Í frétt The Guardian um málið kemur fram að Chaeyoung hafi klæðst stuttermabol með mynd af Sid Vicious,… Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Degi Norðurlanda fagnað í dag

Í tilefni af Degi Norðurlanda standa Norræna húsið, Norræna félagið og Norræna ráðherranefndin fyrir dagskrá í Norræna húsinu í dag milli kl. 16 og 18.15. Dagskráin í ár hverfist um frið og norræna samstöðu á stríðstímum og samanstendur af pallborðsumræðum, ræðum og menningarlegum uppákomum Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 462 orð | 1 mynd

Ekkert annað kom til greina

„Ég var mjög hissa og svo streymdi um æðar mínar þakklæti,“ segir tónlistarmaðurinn Magnús Jón Kjartansson, sem í gærkvöldi hlaut heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023, þegar hann er beðinn að lýsa viðbrögðum sínum við viðurkenningunni Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Fagna Labyrinthiu með tónleikum í dag

Daníel Hjálmtýsson fagnar útgáfu fyrstu plötu sinnar, sem nefnist Labyrinthia, með tónleikum í Reykjavik Record Shop í dag, fimmtudag, kl. 17, í 12 tónum 1. apríl kl. 17 og í Lucky Records 8 Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

GH Gypsy tríó með þrenna tónleika

Hljómsveitin GH Gypsy tríó kemur saman í tónleikaröðinni Jazz í hádeginu í dag og næstu tvo daga. Sveitin leikur lög eftir „tónlistarmanninn og margfalda Grammy-verðlaunahafann Chick Corea,“ segir í tilkynningu Meira
23. mars 2023 | Bókmenntir | 653 orð | 3 myndir

Grimmdin í skjóli kirkjunnar

Nóvella Smámunir sem þessir ★★★★½ Eftir Claire Keegan. Helga Soffía Einarsdóttir þýddi. Bjartur – Neon, 2023. Kilja, 108 bls. Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 924 orð | 1 mynd

Guðdómlegur hljómur

Kór Langholtskirkju fagnar 70 ára afmæli í ár og af því tilefni býður kórinn til hátíðartónleika í Langholti sunnudaginn 26. mars kl. 16 þar sem óratórían Messías eftir Georg Frideric Händel verður flutt ásamt hljómsveit Meira
23. mars 2023 | Bókmenntir | 705 orð | 3 myndir

Hvað leynist í myrkrinu?

Nóvella Urðarhvarf ★★★★½ Eftir Hildi Knútsdóttur. JPV útgáfa, 2023. Kilja, 90 bls. Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 217 orð | 2 myndir

Keppa til úrslita í Sprettfiski 2023

Dómnefndir hafa lokið störfum sínum og valið þær myndir sem keppa til úrslita í stuttmyndasamkeppni Stockfish sem nefnist Sprettfiskur 2023. Í flokki skáldverka eru tilnefndar Bylur í leikstjórn Óttars Þórbergssonar og Fannars Birgissonar; My… Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Ljóðakaffi í Kringlusafni í dag

Rithöfundarnir Brynja Hjálmsdóttir, Ragnheiður Lárusdóttir og Sigurbjörg Þrastardóttir taka þátt í dagskránni Ljóðakaffi á vegum Borgarbókasafnsins í Kringlunni í dag milli kl. 17.30 og 18.30. Þar ræða þær um skáldskapinn og sköpunarferlið Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 232 orð | 1 mynd

Með sex Bafta-­tilnefningar hvor

Þáttaraðirnar This Is Going to Hurt og The Responder hljóta flestar tilnefningar til sjónvarpsverðlauna bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Bafta, í ár eða í sex flokkum hvor um sig Meira
23. mars 2023 | Fólk í fréttum | 448 orð | 2 myndir

Mikið breyst á 13 árum

Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson og rapparinn Kristmundur Axel Kristmundsson eru ekki sömu menn og þeir voru fyrir þrettán árum þegar þeir gáfu saman út hittarann Komdu til baka. Leiðir þeirra lágu þó aftur saman á dögunum þegar þeir… Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 399 orð | 1 mynd

Nýklassísk tónskáld

Hann er heldur rámur að heyra og útskýrir að hann sé að jafna sig eftir stórt og skemmtilegt tónlistarverkefni með 150 krökkum í Hörpu á vegum Nótunnar. 88 nótur á píanóinu „Við vorum með skapandi tónlistarsmiðju þar sem við sömdum lag á… Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Paul Grant látinn, 56 ára að aldri

Breski leikarinn Paul Grant er látinn, 56 ára að aldri. Leikarinn hné niður við lestarstöð í London og var í framhaldinu fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn. Samkvæmt frétt BBC liggur dánarorsökin þó ekki enn fyrir Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ingunn bjartasta vonin

Íslensku tónlistarverðlaunin 2023 voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu í gærkvöldi. Úrslitin eru sem hér segir: Flytjendur ársins Djasstónlist Stórsveit Reykjavíkur Sígild og samtímatónlist Jónas Ásgeir Ásgeirsson Popp-, rokk-, hipp… Meira
23. mars 2023 | Fólk í fréttum | 731 orð | 4 myndir

TikTok-trixin virka sjaldnast í raunveruleikanum

Alexander flutti til Lundúna fyrir einu og hálfi ári og hefur notið velgengni í stórborginni. Á dögunum farðaði hann söngkonuna og lagahöfundinn Sophie Tweed Simmons þegar hún gekk að eiga eiginmann sinn, James Henderson Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Tónleikar og dass af vangaveltum

Söngvaskáldið Svavar Knútur býður til kvöldvöku annað kvöld, 24. mars, kl. 20 á sögulofti Landnámssetursins. Í tilkynningu segir að ekki sé „laust við að gæti nokkurrar tilhlökkunar hjá Svavari að rifja upp kynnin við Borgnesinga og… Meira
23. mars 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Tónsköpun í Fríkirkjunni þvert á stíla

Gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson og bassaleikarinn Ingibjörg Elsa Turchi koma fram á tónleikum í Fríkirkjunni við Tjörnina í dag, fimmtudag, kl. 12 sem eru hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni Meira

Umræðan

23. mars 2023 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Baráttan um bílastæðin

Meirihluti Framsóknar, Pírata, Samfylkingar og Viðreisnar gengur hart fram við að fækka almennum götustæðum í borginni án samráðs við íbúa. Meira
23. mars 2023 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Máttu mála hús í hvaða lit sem er?

Við eigum að hafa val um það hvernig við ráðstöfum eignum okkar svo lengi sem það hefur ekki neikvæð áhrif á aðra. Meira
23. mars 2023 | Aðsent efni | 609 orð | 2 myndir

Samgöngusáttmáli í ógöngum

Síðan þetta samkomulag var undirritað bólar ekkert á framkvæmdum við dýrustu og flóknustu þætti samgöngusáttmálans, þ.e. borgarlínu og vegstokkum. Meira
23. mars 2023 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Svart á hvítu

Ísland án fornbókmenntanna og Ísland með fornbókmenntir er ekki sama landið. En þjóðargjöf verður þetta aldrei – við eigum þetta öll saman. Meira
23. mars 2023 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Vaxtafíklar í Seðlabankanum

Það er óhætt að segja að Seðlabankinn sé búinn að sýna sitt rétta andlit og opinbera það fyrir hverja hann vinnur. Hann er ekki að vinna fyrir almenning heldur þá sem eiga pening og vita jafnvel ekki aura sinna tal Meira
23. mars 2023 | Aðsent efni | 225 orð | 1 mynd

Þess skal geta sem vel er gert

Ég leyfi mér að hrósa og vekja athygli á hve bygging og rekstur sjúkrahótels við hlið LSH er þarft og gott fyrirtæki. Meira

Minningargreinar

23. mars 2023 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Guðmundur Elí Pedersen

Guðmundur Elí Pedersen fæddist á Siglufirði 9. október 1947. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 9. mars 2023. Foreldrar hans voru Johan Pedersen fisksali, f. 11.11. 1906 í Noregi, d. 21.11. 1968, og Stefanía Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2023 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

Hermann Ragnarsson

Hermann Ragnarsson fæddist í Keflavík 22. ágúst 1955. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. mars 2023. Foreldrar Hermanns voru Ragnar Guðmundur Jónasson, f. 1927, d. 2020, og Bjarnheiður Hannesdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1396 orð | 1 mynd | ókeypis

Hermann Ragnarsson

Hermann Ragnarsson fæddist í Keflavík 22. ágúst 1955. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. mars 2023.Foreldrar Hermanns voru Ragnar Guðmundur Jónasson, f. 1927, d. 2020, og Bjarnheiður Hannesdóttir, f. 1930, d. 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2023 | Minningargreinar | 1341 orð | 1 mynd

Kári Siggeirsson

Kári Siggeirsson fæddist 2. febrúar 1989 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann lést í Reykjavík 12. mars 2023. Foreldrar hans eru Björk Inga Arnórsdóttir, f. 1959, og Siggeir Þorsteinsson, f. 1963. Bræður hans eru: 1) Sindri, f Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2023 | Minningargreinar | 2137 orð | 1 mynd

Kjartan Sigurjónsson

Kjartan Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1940. Hann lést á Landspítalanum 15. mars 2023. Foreldrar hans voru Sigurjón Árni Sigurðsson, f. 1.8. 1916, d. 28.8. 1982, og Bryndís Bogadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2023 | Minningargreinar | 2414 orð | 1 mynd

Margrét Magnúsdóttir

Margrét Magnúsdóttir fæddist á Ísafirði 17. september 1933. Hún lést á Hrafnistu Boðaþingi 4. mars 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Hannesína Bjarnadóttir, f. 1. desember 1907, d. 21. febrúar 1982, og Magnús Jónsson skipstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2023 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Stefán Ragnar Jónsson

Stefán Ragnar Jónsson hárskeri fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1947. Hann lést á Tenerife 8. mars 2023. Foreldrar hans voru Jóhanna Sigríður Einarsdóttir, f. 5.1. 1928, d.12.12. 2006, og Jón Þorgrímur Jóhannsson lögreglumaður, f.18.6 Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1059 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingrímur Guðjónsson

Steingrímur Guðjónsson fæddist 27. júlí 1948 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 6. mars 2023. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón Steingrímsson, hæstaréttarlögmaður, f. 5. febrúar 1924, d. 26. júní 1988 og Margrét Katrín Valdimarsdóttir, húsmóðir,  f. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2023 | Minningargreinar | 1960 orð | 1 mynd

Steingrímur Guðjónsson

Steingrímur Guðjónsson fæddist 27. júlí 1948 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 6. mars 2023. Foreldrar hans voru hjónin Guðjón Steingrímsson, hæstaréttarlögmaður, f. 5. febrúar 1924, d. 26. júní 1988 og Margrét Katrín Valdimarsdóttir, húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2023 | Minningargreinar | 2894 orð | 1 mynd

Viðar Þorsteinsson

Viðar Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1931. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 7. mars 2023. Hann var sonur hjónanna Þorsteins Ingvarssonar bakarameistara, f. 12. mars 1908, d. 11. mars 1974, og Bergljótar Helgadóttur húsfreyju, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. mars 2023 | Sjávarútvegur | 474 orð | 1 mynd

Ekki tækt að mæla þorsk eins og loðnu

„Ráðgjöf tengd loðnu og þorski er í eðli sínu ólík og byggist á mismunandi forsendum og aðferðum,“ segir Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir, sviðsstjóri botnsjávarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun, innt álits á vangaveltum um það hvers vegna ekki sé… Meira
23. mars 2023 | Sjávarútvegur | 244 orð | 1 mynd

Olían líklegast úr skipsflaki

Líklega var það olía úr skipsflaki á hafsbotni sem olli því að töluvert af olíublautum fuglum fannst víðs vegar við suðurströnd landsins og í Vestmannaeyjum árin 2020 til 2022, að því er fram kemur í skýrslu Hafrannsóknastofnunar vegna greiningar á uppruna olíumengunarinnar Meira

Viðskipti

23. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 1229 orð | 2 myndir

Talsverðar áskoranir framundan

Viðtal Björn Leví Óskarsson blo@mbl.is Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans segist spennt fyrir komandi ári hjá bankanum. Fram undan eru óvissutímar en hún horfir björtum augum til framtíðar. Meira

Daglegt líf

23. mars 2023 | Daglegt líf | 869 orð | 3 myndir

Notum álftafjaðrir og hrosshár

„Allir geta tekið þátt og gert sig gildandi. Enga tónlistarmenntun þarf.“ Meira

Fastir þættir

23. mars 2023 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

„Skorinn og fínn“ á móti Hopkins

Jóhannes Haukur býr sig nú undir eitt stærsta hlutverk sitt á ferlinum hingað til, í þáttunum Those About to Die. Hann er á fullu að undirbúa sig fyrir hlutverkið í þáttunum, sem Anthony Hopkins leikur meðal annars einnig í Meira
23. mars 2023 | Í dag | 54 orð

Ásýnd er andlit eða útlit. Maður (einhver maður) getur þótt glæsilegur…

Ásýnd er andlit eða útlit. Maður (einhver maður) getur þótt glæsilegur ásýndum. Ásýnd staðar getur verið misjöfn: „Ásýnd hússins gjörbreyttist þegar það var málað.“ „Tilsýnd“ er ekki til en tilsýndar merkir álengdar að sjá; séð úr nokkurri… Meira
23. mars 2023 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Betri háskóla og bætt ríkisfjármál

Áslaug Arna Sigurbjörnssdóttir háskólaráðherra segir nauðsynlegt að efla háskólana til þess að gera þá betri og bæta samkeppnisstöðu atvinnulífsins. Jafnframt blasi við að ríkisstjórnin þurfi að taka ærlega til í ríkisfjármálum. Meira
23. mars 2023 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Elínrós Sveinbjörnsdóttir

70 ára Elínrós er fædd á Skáldalæk í Svarfaðardal en býr á Brakanda í Hörgárdal. Hún hefur verið bóndi þar frá 1973, með kýr og kindur til 2016 en síðan þá með sauðfjárbúskap. Elínrós er meðhjálpari í Möðruvallakirkju og gjaldkeri í stjórn Kvenfélags Hörgdæla Meira
23. mars 2023 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hveragerði Móey Lind Hófíardóttir fæddist 8. júní 2022 kl. 6.49. Hún vó…

Hveragerði Móey Lind Hófíardóttir fæddist 8. júní 2022 kl. 6.49. Hún vó 3.175 g og var 50 cm löng. Móðir hennar er Hófí Sara Oddsdóttir. Meira
23. mars 2023 | Í dag | 256 orð

Of langt gengið

Helgi R. skrifar mér og segir, að það virðist vera í tísku þessa dagana að gera úlfalda úr mýflugu. T.d. varðandi óperuna okkar finnist sér sumir helst til hörundsárir. Þessi árátta er að verða landlæg Meira
23. mars 2023 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e6 7. g4 h6 8. Bg2 Be7 9. Be3 Rc6 10. De2 Rxd4 11. Bxd4 e5 12. Be3 b5 13. 0-0-0 b4 14. Rd5 Rxd5 15. exd5 0-0 16. Be4 a5 17. Kb1 Bg5 18. Hdg1 a4 19 Meira
23. mars 2023 | Í dag | 609 orð | 3 myndir

Stýrir leikskóla við Reynisvatn

Aðalheiður Stefánsdóttir er fædd 23. mars 1973 í Reykjavík og bjó á höfuðborgarsvæðinu til 11 ára aldurs. Hún flutti þá á Gufuskála ásamt fjölskyldu sinni og bjó þar til 15 ára aldurs þegar hún flutti til Reykjavíkur Meira
23. mars 2023 | Í dag | 185 orð

Takmarkað val. N-Allir

Norður ♠ KD2 ♥ KDG ♦ G65 ♣ 7653 Vestur ♠ G10943 ♥ 1097 ♦ D102 ♣ K10 Austur ♠ 865 ♥ 6532 ♦ K94 ♣ Á42 Suður ♠ Á7 ♥ Á84 ♦ Á873 ♣ DG98 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

23. mars 2023 | Íþróttir | 752 orð | 2 myndir

Annað sætið raunhæft

Kári Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn á gott gengi íslenska liðsins í komandi undankeppni EM 2024 sem hefst í dag. Ísland leikur í J-riðli undankeppninnar ásamt Bosníu, Liechtenstein, Lúxemborg, Portúgal og… Meira
23. mars 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Arnar valdi tuttugu leikmenn

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir umspilsleiki liðsins gegn Ungverjalandi um laust sæti á HM 2023 sem fram fer í nóvember og desember í Danmörku, Svíþjóð og Noregi Meira
23. mars 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Arnór Snær til Þýskalands?

Arnór Snær Óskarsson, hægri skytta Vals í handknattleik, er sagður á leið til Þýskalands þar sem Rhein-Neckar Löwen er talinn líklegasti áfangastaðurinn. Handbolti.is grein di frá því því að viðræður hafi átt sér stað milli Arnórs og þýska félagsins … Meira
23. mars 2023 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Býst við erfiðum leik í Bosníu

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, á von á erfiðum leik þegar Ísland og Bosnía eigast við á Bilino Polje-vellinum í Zenica í kvöld. Leikurinn er sá fyrsti hjá liðunum í J-riðli, en Portúgal, Liechtenstein, Lúxemborg og Slóvakía eru einnig í riðlinum Meira
23. mars 2023 | Íþróttir | 888 orð | 2 myndir

Erum ekki hér til að vera með gott lið eftir þrjú ár

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, á von á erfiðum leik þegar Ísland og Bosnía eigast við á Bilino Polje-vellinum í Zenica í kvöld. Leikurinn er sá fyrsti hjá liðunum í J-riðli, en Portúgal, Liechtenstein, Lúxemborg og Slóvakía eru einnig í riðlinum Meira
23. mars 2023 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Grindavík vann deildarmeistarana

Kiana Johnson átti stórleik fyrir Val þegar liðið vann stórsigur gegn Fjölni, 102:71, í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Dalhúsum í Grafarvogi í 27. umferð deildarinnar í gær Meira
23. mars 2023 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því bosníska í fyrsta leik sínum …

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því bosníska í fyrsta leik sínum í undankeppni EM karla í fótbolta í kvöld. Leikið er í hinni huggulegu Zenica á Bilino Polje-vellinum, sem hefur verið mikil gryfja fyrir bosníska liðið Meira
23. mars 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Með forskot á toppnum

Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst hjá ÍBV þegar liðið vann öruggan sigur gegn KA/Þór, 28:23, í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Vestmannaeyjum í frestuðum leik úr 15. umferð deildarinnar í gær Meira
23. mars 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Sextándi stórmeistari Íslands

Vignir Vatnar Stefánsson varð í gær sextándi stórmeistari Íslendinga í skák frá upphafi þegar hann vann lokaskákina á Arandjelovac-mótinu í Serbíu. Í lokaskákinni hafði Vignir Vatnar, sem er tvítugur, betur gegn gríska meistaranum Dimitris Alexakis með svörtu Meira
23. mars 2023 | Íþróttir | 54 orð

Tony Knapp er látinn

Englendingurinn Tony Knapp, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og karlaliðs KR, er látinn, 86 ára að aldri. Hann lést í svefni í fyrrinótt. Hann tók við íslenska landsliðinu og KR árið 1974 Meira

Ýmis aukablöð

23. mars 2023 | Blaðaukar | 625 orð | 3 myndir

Að nýta auðlindir okkar á sjálfbæran hátt

Vatnaskil eru sérhæft ráðgjafarfyrirtæki sem hefur verið starfrækt frá árinu 1982 eða í rúmlega fjörutíu ár. Sveinn Óli Pálmarsson, vatnsauðlindaverkfræðingur og framkvæmdastjóri Vatnaskila, segir að starfsemin byggist á fjórum meginstoðum;… Meira
23. mars 2023 | Blaðaukar | 1164 orð | 2 myndir

Efla þekkingarframtíð orkuskiptanna

Um fjórðungur af veltu EFLU kemur frá orkuverkefnum,“ segir Steinþór Gíslason, byggingarverkfræðingur og sviðsstjóri orkusviðs verkfræðistofunnar EFLU, en stofan hefur um nokkurt skeið tilheyrt Orkuklasanum og er Steinþór jafnframt varamaður í stjórn klasans Meira
23. mars 2023 | Blaðaukar | 1193 orð | 2 myndir

Eins úrgangur er annars auðlind

Við þrjú vinnum á Viðskiptaþróunar- og nýsköpunarsviði hjá Landsvirkjun,“ segir Daði Þorsteinn Sveinbjörnsson, doktor í eðlisfræði, og vísar til þeirra Laufeyjar Lilju Ágústsdóttur og Freyju Bjarkar Dagbjartsdóttur sem fást þar við nýsköpun í orkumálum í breiðum skilningi Meira
23. mars 2023 | Blaðaukar | 1040 orð | 2 myndir

Góð samvinna er lykillinn að góðum árangri

Orkuklasinn fagnar nú tíu ára starfsafmæli sínu, aðildarfélag ólíkra fyrirtækja úr allri virðiskeðjunni í orkutengdum iðnaði. Þar hefur brautryðjendastarf verið unnið,“ segir Rósbjörg Jónsdóttir, viðskiptafræðingur og framkvæmdastjóri Orkuklasans frá því í fyrravor Meira
23. mars 2023 | Blaðaukar | 838 orð | 2 myndir

Græn orkuskipti og endurnýjanleg orka

Að sögn Höllu er „Orkustofnun vakin og sofin yfir því að styðja stjórnvöld við að uppfylla loftslagsskuldbindingar sínar í tæka tíð og styðja þar með við lykilmarkmið orkustefnu Íslands. Á undanförnu ári hefur stofnunin því endurskipulagt alla … Meira
23. mars 2023 | Blaðaukar | 1090 orð | 2 myndir

Hringrásarhagkerfið á Hellisheiði

Hérna erum við með fræðslu- og vísindasýningu sem segir frá öllu ferlinu innan virkjunarinnar og starfsemi ON hér á Hengilssvæðinu, alveg frá jarðfræðinni yfir í það hvernig við búum til rafmagnið,“ útskýrir Laufey Guðmundsdóttir,… Meira
23. mars 2023 | Blaðaukar | 641 orð | 2 myndir

Rannsóknir eru forsenda sjálfbærrar nýtingar

Á ÍSOR starfar jarðvísindafólk sem rannsakar jörðina og eðli jarðskorpunnar á Íslandi, ekki síst með auðlindirnar í huga. Aðalviðfangsefni okkar hefur verið jarðhitinn en um þessar mundir beinum við sjónum okkar í auknum mæli á hafsbotninn, en… Meira
23. mars 2023 | Blaðaukar | 1223 orð | 2 myndir

Skyldur jafnvel við ófædda borgara

Skipulagið hjá Veitum er þannig að við erum með vatnsveitu, fráveitu, hitaveitu og rafveitu og tvö stoðsvið og mitt starfssvið er að þjónusta þessar veitur,“ byrjar dr. Sigríður Sigurðardóttir iðnaðarverkfræðingur sem fer fyrir teymi… Meira
23. mars 2023 | Blaðaukar | 423 orð | 2 myndir

Viljum tryggja meiri sanngirni í gjaldskrá

Hlutverk Landsnets er að flytja raforku frá framleiðanda til notenda. Viðskiptavinir Landsnets eru framleiðendur, raforkusalar, stórnotendur og dreifiveitur sem koma rafmagni heim til fólks. „Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og því fylgir… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.