Greinar föstudaginn 24. mars 2023

Fréttir

24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

„Við stöndum á öxlunum á risum“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Neytendasamtökin fögnuðu 70 ára afmæli samtakanna í gær og voru samtökin því stofnuð 23. mars 1957. Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð

Betri byggðalína hefði bjargað öllu

Hægt hefði verið að koma í veg fyrir allar skerðingar á afhendingu raforku til stóriðju, rafkyntra hitaveitna, fiskimjölsverksmiðja og annarrar starfsemi á síðasta ári ef búið hefði verið að uppfæra byggðalínuhringinn eins og áformað er að gera Meira
24. mars 2023 | Fréttaskýringar | 642 orð | 2 myndir

Covid-19 reyndi mjög mikið á börnin

Í febrúar sl. höfðu 1.157 börn beðið lengur en þrjá mánuði eftir því að komast að hjá Geðheilsumiðstöð barna. Það er aukning um 419 frá árslokum 2021. Þeim sem bíða eftir greiningu hefur fjölgað jafnt og þétt á undanförnum mánuðum og ástandið fer versnandi Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Drög að lokaskýrslu tilbúin

Rannsókn á flugslysinu sem varð í Þingvallavatni 3. febrúar á síðasta ári er á lokastigi hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa. Fjórir létust þegar flugvélin TF-ABB fórst í vatninu. Drög að lokaskýrslu rannsakenda á flugsviði nefndarinnar eru tilbúin og ganga nú til meðferðar hjá nefndinni Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Engin óvissa lengur vegna Covid-19

Ríkislögreglustjóri í samráði við sóttvarnalækni hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna heimsfaraldurs Covid-19. Almannavarnastig vegna Covid-19 hafa verið í gildi frá 27. janúar 2020 þegar óvissustigi var fyrst lýst yfir vegna nýrrar kórónuveiru Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fjárhús og hlaða urðu eldsmatur í sinubruna

Betur fór en á horfðist þegar eldur kviknaði í sinu eftir að maður kveikti á kúlublysi vestur af Straumsvík í gær. Tvö hús sluppu naum­lega en fjár­hús og hlaða urðu eldinum að bráð, auk þess sem bif­reið skemmd­ist Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fyrirtæki greiði eftirlitskostnað

Nokkur samhljómur var um það með fundarmönnum atvinnuveganefndar Alþingis í gær að þeir sem réttindi hefðu til að stunda lagareldi á Íslandi, frekar en hið opinbera, bæru kostnað af eftirliti með stroki, smitsjúkdómum og öðrum óæskilegum þáttum Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hollenskt herskip í Sundahöfn

Hollenska herskipið HNMLS Rotterdam liggur nú við bryggju í Sundahöfn. Samkvæmt þjónustuskrá Faxaflóahafna mun skipið eiga viðdvöl hér á landi til 27. mars. Áhöfn HNMLS Rotterdam hefur helst unnið sér til frægðar að hafa sökkt móðurskipi sómalskra… Meira
24. mars 2023 | Fréttaskýringar | 729 orð | 2 myndir

Hvatti fólk til að prófa Metaverse

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ben Knapp, yfirmaður stefnumótunar, markaðsmála og fyrirtækjaþróunar alþjóðlegu vörumerkjastofunnar Saffron, hvatti fólk á fundi vörumerkjastofunnar Brandr um nýjan sýndarveruleikaheim bandaríska tæknifyrirtækisins Meta, Metaverse, til að gera tilraunir og leika sér í heiminum, þó svo hann væri ekki endanlega tilbúinn og tæknin ekki heldur. Það kostaði ekkert að prófa og þannig væri fólk komið með forskot í Metaverse þegar rétti tíminn kæmi. Meira
24. mars 2023 | Erlendar fréttir | 639 orð | 1 mynd

Hyggja senn á gagnsókn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Oleksandr Sirskí, yfirmaður landherja Úkraínu, sagði í gær að Úkraínumenn gætu hafið gagnsókn á næstunni gegn „örmagna“ hersveitum Rússa við nágrenni Bakhmút í Donetsk-héraði. Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Í sviðsljósinu í 65 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gleðigjafinn Geirmundur Valtýsson hefur ásamt hljómsveit sinni haldið uppi fjörinu á Blönduósi og Sauðárkróki undanfarin tvö laugardagskvöld og á morgun er komið að þriðja söngkvöldinu, sem verður í Salnum í Kópavogi. „Gestir tóku vel undir fyrir norðan og ég á ekki von á öðru en að fjörið haldi áfram í Salnum,“ segir skagfirski tónlistarmaðurinn, en tónleikaröðin hófst á Græna hattinum á Akureyri í nóvember. Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kona á þrítugsaldri lést við Glym

Kona á þrítugsaldri fannst látin eftir að hafa fallið niður í gilið við fossinn Glym í Hvalfirði í fyrradag. Hún hafði verið ásamt maka sínum í gönguferð upp með gilinu að ofanverðu við Glym þegar hún féll fram af brúninni Meira
24. mars 2023 | Erlendar fréttir | 84 orð

Konungur kemur þrátt fyrir óeirðir

Fyrirhuguð heimsókn Karls 3. Bretakonungs til Frakklands er enn á dagskrá þrátt fyrir að óeirðir og verkföll skeki nú landið. Karl og Kamilla drottning eiga að fara til Frakklands á sunnudaginn og vera til miðvikudags, og halda þaðan áfram til… Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 143 orð | 2 myndir

Kveikti eld vestur af Straumsvík með kúlublysi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu staðfesti í gærkvöldi að eldur í sinu, sem kviknaði vestur af Straumsvík eftir hádegi í gær, hefði verið af mannavöldum. Kveikti maður á kúlublysi með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í sinunni Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 199 orð

Mun þrýsta á leiguverðið

Þorvaldur Gissurarson, forstjóri og eigandi ÞG Verks, segir líklegt að síðasta vaxtahækkun Seðlabankans kæli íbúðamarkaðinn enn frekar og dragi bæði úr nýframkvæmdum og sölu. Því sé ekki ólíklegt að það muni skapast spenna á markaðnum þegar vextir lækka á ný Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Óverðtryggt lán hefur tvöfaldast

Greiðslubyrði af 40 milljóna króna óverðtryggðu íbúðaláni til 40 ára mun hafa hækkað úr tæplega 151 þúsund krónum í apríl 2021 í tæplega 305 þúsund krónur, eftir að síðasta vaxtahækkun Seðlabankans hefur skilað sér í útlánavöxtum bankanna, ef hún skilar sér að fullu Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 227 orð

Safna til stuðnings fjölskyldu Guðjóns

Fjársöfnun er hafin til stuðnings fjölskyldu Guðjóns Björnssonar á Syðri-Hömrum sem lést af slysförum 17. mars. Guðjón lést í vinnuslysi á sveitabýli í Rangárvallasýslu síðastliðinn föstudag þegar verið var að vinna við dráttarvél Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Skerðingar kostuðu 5,3 milljarða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hægt hefði verið að koma í veg fyrir allar skerðingar á afhendingu raforku til stóriðju, rafkyntra hitaveitna, fiskimjölsverksmiðja og annarrar starfsemi á síðasta ári ef búið hefði verið að uppfæra byggðalínuhringinn eins og áformað er að gera. Samfélagið varð fyrir 5,3 milljarða króna kostnaði vegna skerðinganna á þessu eina ári auk þess sem losun koltvísýrings vegna olíubrennslu var umtalsverð. Meira
24. mars 2023 | Fréttaskýringar | 606 orð | 4 myndir

Spá kólnandi íbúðamarkaði í ár

Verktakar spá því að síðasta vaxtahækkun Seðlabankans kæli íbúðamarkaðinn enn frekar. Það muni birtast í hægari sölu og hægari uppbyggingu íbúða. Meginvextir Seðlabankans urðu lægstir í nóvember 2020, eða 0,75%, og hafa frá því í maí 2021 hækkað upp í 7,5% í tólf skrefum Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Staða fjölmargra biðlista vegna barna versnar

Ný samantekt umboðsmanns barna sýnir að bið eftir ýmissi nauðsynlegri þjónustu er löng. Viðvarandi biðlistar eru hjá mörgum stofnunum og lítil merki um að það takist að stytta þá að ráði. Á meðan bíða börn og foreldrar þeirra mánuðum og jafnvel árum saman eftir nauðsynlegri þjónustu Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Starfað í þágu barna og fjölskyldna

„Báðar konurnar sem hlutu viðurkenningu fyrir störf sín á síðasta ári eru fyrir utan bandalagið en hafa unnið mikið þrekvirki í þágu ungra barna og fjölskyldna þeirra,“ segir Hrefna Ólafía Arnkelsdóttir, stjórnarkona í Bandalagi kvenna í Reykjavík Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð

Sömdu við Isavia og Fríhöfnina

Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu undirritaði sl. miðvikudag framlengingu á kjarasamningi sem í gildi hefur verið frá 2019 við Isavia og Fríhöfnina fyrir starfsmenn. Á vefsíðu Sameykis kemur fram að nýju kjarasamningarnir gildi frá 1 Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Úthluta tíðnum á farneti til 20 ára

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjarskiptafyrirtækin Nova hf., Síminn hf. og Sýn hf. hafa fengið úthlutað hjá Fjarskiptastofu tíðniheimildum fyrir háhraðafarnetsþjónustu um allt land til næstu 20 ára. Úthlutuninni fylgja ýmis skilyrði um uppbyggingu, gæði og hraða á farnetinu og er ein meginkvöðin sem gerð er til félaganna sú að koma upp slitlausri dekkun háhraðafarnetsþjónustu á þjóðvegum. Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Vegasjoppa á meðal styrkþega

Tæplega 309 milljónum króna var á dögunum úthlutað úr húsafriðunarsjóði til 207 verkefna sem flest lúta að viðgerðum og endurbótum. Þetta kemur fram á vef Minjastofnunar sem umsjón hefur með sjóðnum.Umsóknir voru mun fleiri eða fyrir samtals 1,1 milljarð króna Meira
24. mars 2023 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vélaflotinn stækkar í innanlandsfluginu

Icelandair hefur fest kaup á DHC Q400-vél frá Bombardier sem bætist við flotann í innanlandsflugi og Grænlandsflugi félagsins. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir við Morgunblaðið að vélin ætti að vera komin í rekstur á næstunni,… Meira
24. mars 2023 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Þökkuðu fyrir stuðning Íslands

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, og Dmítró Kúleba, utanríkisráðherra landsins, þökkuðu í gær Íslendingum fyrir stuðninginn við Úkraínu, en Alþingi samþykkti í gær samhljóða þingsályktunartillögu Diljár Mistar Einarsdóttur, þingmanns… Meira

Ritstjórnargreinar

24. mars 2023 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Erfið staða ­landbúnaðar

Íslenskur landbúnaður á í vök að verjast eins og svo oft áður. Margt kemur til en þar á meðal að starfsaðstæður hér eru lakari en víða. Hér stendur Samkeppniseftirlitið til dæmis í vegi fyrir hagræðingu í greininni sem eykur framleiðslukostnað, hækkar verð og dregur úr afkomu bænda. Eins og bent hefur verið á eru mun meiri möguleikar í nágrannalöndum okkar til hagræðingar og þar beita samkeppnisyfirvöld sér ekki með sama hætti, enda engum til hagsbóta. Meira
24. mars 2023 | Leiðarar | 289 orð

Minni ríkisútgjöld, ekki skattahækkanir

Ríkisútgjöld verða að minnka Meira
24. mars 2023 | Leiðarar | 268 orð

Vélað um heimsmynd í Moskvu

Kína er nánast orðið stríðsaðili í Úkraínu Meira

Menning

24. mars 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Arnor sýnir hjá Íslenskri grafík

Between Worlds nefnist sýning sem Arnor G. Bieltvedt opnar í syningarsal Íslenskrar grafíkur í dag, föstudag. Arnor, sem fæddist á Akureyri, býr í dag og starfar í Pasadena í Kaliforníu Meira
24. mars 2023 | Menningarlíf | 637 orð | 1 mynd

Gerir hversdaginn safaríkari

„Ætli ég hafi ekki alltaf verið svolítið rómantísk,“ segir Anna Margrét Ólafsdóttir sem stendur fyrir sýningunni Rómantík sem verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu í kvöld. Verkið er hluti af verkefninu Umbúðalaust, þar sem markmiðið er að… Meira
24. mars 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Ljóðið lifi í Hannesarholti um helgina

Auður Gunnarsdóttir söngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari blása til sönghátíðarinnar Ljóðið lifi í Hannesarholti um helgina. „Tónlistarhátíðin Ljóðið lifi er sett upp með það að markmiði að kynna unga söngvara til leiks og gefa… Meira
24. mars 2023 | Leiklist | 954 orð | 2 myndir

Miklu stærra mál

Þjóðleikhúsið Íslandsklukkan ★★★★· Eftir Halldór Laxness. Leikgerð: Bjartur Örn Bachmann, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Þorleifur Örn Arnarsson og leikhópurinn. Leikstjórn: Þorleifur Örn Arnarsson. Aðstoðarleikstjóri: Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Dramatúrg: Bjartur Örn Bachmann. Sviðshreyfingar: Ernesto Camilo Aldazábal Valdés. Leikmynd og búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir. Lýsing: Ásta Jónína Arnardóttir og Guðmundur Erlingsson. Tónlist: Unnsteinn Manuel Stefánsson. Leikarar: Bjartur Örn Bachmann, Davíð Þór Katrínarson, Ernesto Camilo Aldazábal Valdés, Hallgrímur Ólafsson, Jónmundur Grétarsson og María Thelma Smáradóttir. Leikhópurinn Elefant frumsýndi í Kassanum í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 16. mars 2023. Meira
24. mars 2023 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Mugison á Háskólatónleikum í dag

Tónlistarmaðurinn Mugison kemur fram á Háskóla­tónleikaröðinni í Hátíðarsal Aðalbyggingar Háskóla Íslands í dag, föstudag, kl. 12.15. Aðgangur er ókeypis en tónleikarnir verða einnig sendir út í streymi á slóðinni… Meira
24. mars 2023 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Roiland verður ekki saksóttur

Saksóknari í Bandaríkjunum hefur ákveðið að sækja Justin Roiland ekki til saka vegna ásakana um heimilis­of­beldi gegn fyrrverandi kærustu hans. Þessu greinir BBC frá. Roiland skapaði, ásamt Dan Harmon, teiknimyndapersónurnar Rick and Morty Meira
24. mars 2023 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Tónskáldið Beethoven var lifrarveikur

Nýleg greining á lífsýni úr þýska tónskáldinu Ludwig van Beethoven (1770–1827) leiðir í ljós að hann smitaðist af lifrarbólgu B nokkrum mánuðum áður en hann lést. Í frétt á vef BBC um málið kemur fram að alþjóðlegt rannsóknarteymi hjá… Meira
24. mars 2023 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Waco-umsátrið í nýju ljósi

Tímamót eru oft tilefni endurlits, og Netflix-streymisveitan hóf í vikunni sýningar á heimildarmynd í þremur þáttum, WACO: American Apocalypse, um umsátrið í Waco, en þrjátíu ár eru liðin í ár frá umsátrinu Meira

Umræðan

24. mars 2023 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Drögum úr útgjöldum strax

Skilaboðin úr Seðlabankanum í vikunni kristölluðu þann bráðavanda sem íslenskt hagkerfi stendur andspænis. Ráðast þarf í stefnufastar aðgerðir til þess að koma skikki á bókhald ríkisins þegar í stað Meira
24. mars 2023 | Aðsent efni | 923 orð | 2 myndir

Kjarvalsstaðir á Klambratúni

Listamannslíf er ef til vill ekki hringdans við hamingju, en það kann að vera að hamingja annarra vaxi og tárist við það, sem listamaður gerir vel. Meira
24. mars 2023 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn til varnar grænum svæðum í Reykjavík

Maður hefur því miður fengið það á tilfinninguna að meirihlutanum í Reykjavík sé ekki eins annt um þau. Meira
24. mars 2023 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Skólaforðun

Skólaforðun! Hvað er til ráða? Við þurfum að mæta nemendum þar sem þeir eru staddir og á þeirra forsendum. Hvernig búum við nemendur til framtíðar? Meira

Minningargreinar

24. mars 2023 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

Beinta Maria Didriksen

Beinta Maria Didriksen fæddist 23. júlí 2000. Hún lést 26. febrúar 2023. Beinta var jarðsungin 11. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2023 | Minningargreinar | 2151 orð | 1 mynd

Fjóla Hersteinsdóttir

Fjóla Hersteinsdóttir fæddist á Akureyri 24. desember 1967. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. mars 2023 eftir erfið veikindi. Foreldrar hennar eru Birna Hólmdís Jónasdóttir, f. 1946, og Hersteinn Valtýr Tryggvason, f Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2023 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Guðlaugur Gíslason

Guðlaugur fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1942. Hann lést 9. mars 2023. Hann var sonur hjónanna Svanhildar Sigurjónsdóttur og Gísla Hildibrandssonar. Þau skildu. Svanhildur giftist síðar Þorvarði Kristjáni Guðmundssyni Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2023 | Minningargreinar | 9019 orð | 1 mynd

Gunnhildur Óskarsdóttir

Gunnhildur Óskarsdóttir fæddist á fæðingarheimilinu á Hlíðarvegi í Kópavogi 25. október 1959. Hún lést á heimili sínu 17. mars 2023. Hún var dóttir hjónanna Unnar Agnarsdóttur, f. 1935, d. 2006, og Óskars H Meira  Kaupa minningabók
24. mars 2023 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

Viðar Þorsteinsson

Viðar Þorsteinsson fæddist 3. apríl 1931. Hann lést 7. mars 2023. Útför hans fór fram 23. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. mars 2023 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

SKE óskar eftir sjónarmiðum vegna Ljósleiðarans

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur óskað eftir sjónarmiðum vegna kaupa Ljósleiðarans á stofnneti og tengdum búnaði af Sýn. Sem kunnugt er festi Ljósleiðarinn kaup á stofnneti Sýnar undir lok síðasta árs Meira

Fastir þættir

24. mars 2023 | Í dag | 176 orð

Dauðadæmt spil. S-AV

Norður ♠ Á98642 ♥ K8542 ♦ -- ♣ K4 Vestur ♠ 103 ♥ Á9 ♦ D8743 ♣ 9832 Austur ♠ DG5 ♥ DG103 ♦ G1095 ♣ G5 Suður ♠ K7 ♥ 76 ♦ ÁK62 ♣ ÁD1086 Suður spilar 6♠ Meira
24. mars 2023 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Frelsun að ákveða að ættleiða

Selmu Haf­steins­dótt­ur fannst skorta efni um ætt­leiðing­ar þegar hún hóf ætt­leiðing­ar­ferli sjálf fyr­ir nokkr­um árum með manni sín­um Steina. Þau fengu son sinn, Mart­in Má, í hend­urn­ar, tveggja ára gaml­an fyr­ir um sex árum Meira
24. mars 2023 | Í dag | 315 orð

Létt og laggott í kvöld

Á Boðnarmiði rifjar Indriði Aðalsteinsson upp limru Kristbjargar F. Steingtrímsdóttur: „ÁMINNING TIL KATTAEIGENDA“: Eigir þú vorbarn að vini vængjað af fiðruðu kyni má það ekki henda sú hörmung að lenda í hungruðu kattarins gini Meira
24. mars 2023 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Markaðsstjórar hljóti aukið vægi innan fyrirtækja

Markaðssetning skiptir grundvallarmáli í rekstri flestra fyrirtækja og miklu skiptir að þeir sem stýra þeim málum hafi skýrt umboð til þess og geti tekið ákvarðanir milliliðalaust. Þetta segir formaður ÍMARK. Meira
24. mars 2023 | Í dag | 805 orð | 3 myndir

Nýtin og nægjusöm

Ellen Svava Stefánsdóttir fæddist 24. mars 1922 í Borgarnesi en fluttist til Seyðisfjarðar á öðru aldursári og ólst þar upp. „Enn þann dag í dag segi ég heim á Seyðisfjörð. Ég ólst upp á bökkum Fjarðarár, á Árstíg 8, lengst af, en síðan í… Meira
24. mars 2023 | Í dag | 309 orð | 1 mynd

Ragnheiður Sigurlaug Helgadóttir

80 ára Ragnheiður eða Heiða, eins og hún er kölluð, fæddist í Ólafsvík 24. mars 1943. Hún ólst upp í Ólafsvík ásamt yngri systkinum sínum en hún missti móður sína aðeins 12 ára gömul. Hún flutti til höfuðborgarinnar ung, fór í Fóstruskóla Íslands og … Meira
24. mars 2023 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á EM einstaklinga í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Vrnjacka Banja í Serbíu. Stórmeistarinn Kirill Shevchenko (2.668), sem núna teflir undir fána Rúmeníu í stað Úkraínu, hafði hvítt gegn Vigni Vatnari Stefánssyni (2.461) Meira
24. mars 2023 | Í dag | 58 orð

Umsát, segir orðabók Árnastofnunar, er það að sitja um e-ð (borg, hús),…

Umsát, segir orðabók Árnastofnunar, er það að sitja um e-ð (borg, hús), það að halda e-u með vopnavaldi, og dæmið: „eftir fimm stunda umsát lögreglunnar gafst maðurinn upp og kom út úr húsinu.“ Fyrirsát er launsát, það að sitja leynilega fyrir… Meira

Íþróttir

24. mars 2023 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Akureyringar jöfnuðu metin í Laugardal

Deildarmeistarar og Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára, SA, jöfnuðu metin í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í gærkvöld með sigri á SR, 5:2, í Skautahöllinni í Laugardal. SR vann fyrsta leik einvígisins nokkuð óvænt á Akureyri, 7:3, en SA náði að svara fyrir sig Meira
24. mars 2023 | Íþróttir | 757 orð | 2 myndir

Frammistaðan í Zenica er mikið áhyggjuefni

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta bauð upp á mjög slaka frammistöðu er liðið heimsótti Bosníu til Zenica í gærkvöldi og tapaði 3:0 á Bilino Polje-vellinum í fyrsta leik sínum í J-riðli í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Þýskalandi á næsta ári Meira
24. mars 2023 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í…

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni hjá vefmiðlinum Sofascore. Glódís Perla átti frábæran leik fyrir Bayern München gegn Arsenal í fyrri leik liðanna í 8-liða… Meira
24. mars 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Harry Kane sló markametið

Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður sögunnar hjá enska landsliðinu í knattspyrnu en hann skoraði sigurmark Englands í góðum útisigri á Ítölum, 2:1, í undankeppni EM í Napólí í gærkvöld. Það var hans 54 Meira
24. mars 2023 | Íþróttir | 481 orð | 2 myndir

Höttur tryggði sætið og sendi ÍR niður

Höttur frá Egilsstöðum vann afar dýrmætan sigur á Breiðabliki, 98:85, þegar liðin áttust við í næstsíðustu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, í Kópavoginum í gærkvöldi Meira
24. mars 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Höttur tryggði sæti sitt í efstu deild og felldi ÍR í leiðinni

Höttur frá Egilsstöðum tryggði sæti sitt í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á næsta tímabili með fræknum 98:85-sigri á Breiðabliki í Kópavogi í gærkvöldi. Með sigrinum varð um leið ljóst að ÍR er fallið niður í næstefstu deild og það þrátt fyrir… Meira
24. mars 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Leikjahæstur og skoraði tvö

Cristiano Ronaldo er orðinn leikjahæsti landsliðsmaður heims eftir að hann lék með Portúgal í sigri á Liechtenstein, 4:0, í fyrstu umferð J-riðils undankeppni EM í fótbolta í Lissabon í gærkvöld. Þetta var hans 197 Meira
24. mars 2023 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Ótrúlegur sigur Gróttu á Ásvöllum

Gróttumenn kveiktu í baráttunni um sæti í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í handknattleik með eins marks útisigri á Haukum, 28:27, í gær. Grótta var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddi að honum loknum með fimm mörkum, 18:13 Meira
24. mars 2023 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Þór/KA á leið í sinn þriðja úrslitaleik

Þór/KA leikur til úrslita í deildabikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Lengjubikarnum, en Akureyrarliðið sigraði Breiðablik á Kópavogsvellinum í undanúrslitum keppninnar í gærkvöld, 2:1. Þór/KA mætir Þrótti úr Reykjavík eða Stjörnunni í úrslitaleiknum þann 1 Meira

Ýmis aukablöð

24. mars 2023 | Blaðaukar | 599 orð | 3 myndir

Auglýsingatónlist hefur áhrif á vörumerkjaímynd

Herbert Guðmundsson, tónlistarmaður og lagasmiður „Grípandi auglýsingalag þarf að hafa góða „krækju“. Eitthvað sem þú lærir einn, tveir og þrír og syngur með öllum stundum Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 667 orð | 2 myndir

„Í burtu með allt bullið“

Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri sparisjóðsins indó, segir mikilvægt að auglýsingaefni veki upp sömu tilfinningar hjá almenningi og fyrirtæki ganga út frá að endurspegli vörumerki sín. Hún segir mikilvægt að hvorki fólk né fyrirtæki taki… Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 867 orð | 1 mynd

„Markaðsmál hafa aldrei verið mikilvægari“

Á haustmánuðum tók Katrín M. Guðjónsdóttir við stöðu formanns ÍMARK, samtaka markaðs- og auglýsingafólks. Katrín á farsælan feril að baki og hefur víðtæka reynslu af íslensku og erlendu atvinnulífi en hún hefur verið viðriðin markaðsmál og starfað í því umhverfi í hátt í 20 ár Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 614 orð | 1 mynd

„Við höldum öll með bransanum“

Nýverið komst fjölskipuð ellefu manna dómnefnd að niðurstöðu en í dag, á sjálfan ÍMARK daginn, verða niðurstöðurnar kynntar og sigurvegarar sæmdir lúðrum fyrir vel unnin störf. Lilja Björk Runólfsdóttir, „art director“ hjá… Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 992 orð | 12 myndir

Birkir Ágústsson

Dagskrárstjóri Símans „Sennilega voru mínar uppáhaldsauglýsingar þær sem Eiður Smári og Sveppi gerðu fyrir enska boltann á sínum tíma,“ segir Birkir. „Þær voru fullar af frösum sem festust algerlega í minni, þökk sé einum… Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 742 orð | 1 mynd

Fylgir fordæmi Ólafs Ragnars Grímssonar

Guðmundur hrósar happi yfir hugmyndaauðgi sinni og segist sjaldan hafa upplifað að verða uppiskroppa með hugmyndir í störfum sínum við markaðsmál. „Sem betur fer verð ég mjög sjaldan hugmyndasnauður Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 742 orð | 4 myndir

Fyrirtækjum farsælt að vera trú loforði sínu

Lyfja hlaut nafnbótina Markaðsfyrirtæki ársins 2022 þegar verðlaunað var fyrir framúrskarandi fagmennsku í markaðsmálum á síðustu Íslensku markaðsverðlaunahátíð. Fyrirtækið hefur verið á vegferð í allsherjar umbreytingum en staðföst og skýr stefna… Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 613 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands

Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands býður upp á sérhæfingu í markaðsfræði bæði í grunn- og framhaldsnámi. Nemum í grunnnámi gefst kostur á að velja á milli fimm áherslulína þar sem áhersla á markaðsfræði er ein þeirra Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 406 orð | 1 mynd

Háskólinn á Akureyri

Við viðskiptadeild Háskólans á Akureyri eru í boði tvær námsleiðir sem taka á markaðsfræðilegum þáttum með mismunandi áherslum. Annars vegar stjórnun og fjármál og hins vegar stjórnun og markaðsfræði Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 479 orð | 1 mynd

Háskólinn á Bifröst

Háskólinn á Bifröst býður upp á markaðsfræðinám bæði í grunn- og meistaranámi. Brynjar Þór Þorsteinsson, lektor og fagstjóri meistaranáms í markaðsfræði við Háskólann á Bifröst, segir námið mjög fjölþætt líkt og markaðsgeirinn er í eðli sínu Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 480 orð | 1 mynd

Háskólinn í Reykjavík

Nemendur í B.Sc.-námi í viðskiptafræði geta lagt ákveðna áherslu á markaðsmál við Háskólann í Reykjavík með því að taka fleiri kúrsa í markaðsfræði, skrá sig í starfsnám hjá fyrirtækjum og vinna við markaðsmál með því að gera BSc-lokaverkefni um markaðsmál Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 364 orð | 4 myndir

Hrífandi andblær ástæða vinsældanna

Það ríkir ákveðin stemmning í kringum okkur,“ segir Baldur Ingi Halldórsson, framkvæmdastjóri Bæjarins beztu, spurður út í vinsældir fatalínunnar. „Íslendingar eru upp til hópa mikið stemmningsfólk og hefur gaman af því að búa til… Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 610 orð | 2 myndir

Lúðrasmíðin skemmtileg tilbreyting

Ólafur Stefánsson hefur fengist við ýmis verkefni á starfsferli sínum sem gullsmiður. Mesta áherslu hefur hann lagt á að smíða fínlega og fallega skartgripi en síðustu ár hefur hann átt heiðurinn af verðlaunagripum Lúðursins Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 464 orð | 3 myndir

Menningarlegt gildi í Bónusgrísnum staðreynd

Nýverið voru gerðar breytingar á hinum víðfræga Bónusgrís við misgóðar undirtektir íslensku þjóðarinnar. „Gamli Bónusgrísinn á sérstakan stað í hjörtum Íslendinga,“ segir Baldur. „Við ákváðum að láta slag standa og gefa báðum… Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 280 orð

Merktur fyrirtækjafatnaður rokselst

Undanfarið hefur það færst í aukana að stór og þekkt fyrirtæki á borð við stórmarkaði og matvælaframleiðendur fari út í hönnun á fatalínum sem hafa rokið út eins og heitar lummur. Íslenska þjóðin hefur tekið vel í fatalínur frá Bónus og Bæjarins… Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 707 orð | 1 mynd

Mikil gróska í markaðsmálum þrátt fyrir stríð, hamfarir og kjaradeilur

Við stöndum á tímamótum,“ segir Anna Kristín Kristjánsdóttir, formaður Sambands íslenskra auglýsingastofa og starfandi stjórnarformaður Hvíta hússins. Anna Kristín hefur setið í stjórn SÍA síðastliðin tvö ár en tók við af Guðmundi Hrafni Pálssyni, fráfarandi formanni SÍA, í fyrravor Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 450 orð | 2 myndir

Sögur veigamikil verkfæri í vörumerkjauppbyggingu

Ketil Winther Løkke er meðal erlendra fyrirlesara á ÍMARK-hátíðinni í ár. Ketil er þrautreyndur í markaðsmálum og vörumerkjauppbyggingu en hann er stofnandi og stjórnandi auglýsingastofunnar Maskinen sem starfrækt er í Ósló í Noregi Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 972 orð | 3 myndir

Vel heppnuð auglýsing hreyfir við fólki – með og án orða

Herferðin markaði stór tímamót í sögu fyrirtækisins þegar Egill Ólafsson sagði skilið við Toyota sem rödd fyrirtækisins síðastliðna þrjá áratugi og afhjúpaði arftaka sinn, Ólaf Darra Ólafsson, með tilfinningaþrungnum hætti Meira
24. mars 2023 | Blaðaukar | 865 orð | 1 mynd

Viðurkenningar auka hugrekki og ástríðu

Segja má að Gerður Huld Arinbjarnardóttir sé brautryðjandi í sölu kynlífstækja á Íslandi og þó víðar væri leitað. Hún segir hugrekki og sköpunarkraft hafa verið mikilvægustu verkfærin í vopnabúri sínu þegar hún lítur yfir farinn veg og horfir til farsældar Blush síðasta áratuginn Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.