Mikil mótmæli brutust út í Ísrael í gær eftir að forsætisráðherra landsins, Benjamín Netanyahu, vék varnarmálaráðherra landsins, Yoav Gallant, frá störfum. Gallant, sem er í íhaldsflokki Netanyahus, Likud-flokknum, lýsti áhyggjum af þjóðaröryggi í…
Meira