Kristófer Snær Egilsson og Anna Björg Rúnarsdóttir Fjeldsted, íbúar í Starmýri 17-19 í Neskaupstað, segja að þetta áfall, að verða fyrir snjóflóði á heimili sínu, sé enn að síast inn. „Maður er enn að reyna að átta sig á þessu,“ segir Kristófer
Meira