Jónína Pálsdóttir tannlæknir lést í Gautaborg 27. mars sl., á 74. aldursári. Nína, eins og hún var alltaf kölluð, fæddist 14. desember 1949 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Páll Sigurðsson, bæklunarlæknir og ráðuneytisstjóri (1925-2020), og Guðrún Jónsdóttir geðlæknir (1926-2019)
Meira