Greinar fimmtudaginn 6. apríl 2023

Fréttir

6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 494 orð | 4 myndir

Barnabarn Dolby vann við Óráð

Hinn heimsþekkti hljóðhönnuður Justin Dolby sá um hljóðheiminn í bíómyndinni Óráð sem frumsýnd var sl. föstudag. Myndin er fyrsta bíómynd leikstjórans Arrós Stefánssonar í fullri lengd. Um hryllingsmynd er að ræða og því mikilvægt að tónlist og… Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bíll í ljósum logum

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í gærmorgun að Reykjanesbraut við gatnamót Breiðholtsbrautar, en þar stóð bíll í ljósum logum. Þurfti að loka umferð til norðurs meðan unnið var að því að slökkva eldinn og urðu nokkrar tafir á umferð á meðan Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 589 orð

Byrjað að aflífa fé í Húnavatnssýslu

Hafist var handa við að aflífa sauðfé frá bænum Bergsstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu í vikunni en þar var riða staðfest á mánudag. „Við höfum staðið í miklum undirbúningi og ég var að fá fréttir af því að ferlið væri farið af stað,“ segir … Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Eftirlaununum dreift á fleiri ár

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út nýjar töflur um lífslíkur fyrir Íslendinga sem lífeyrissjóðum ber að fara eftir. Þær sýna að Íslendingar munu lifa lengur en áður var reiknað með, og yngri kynslóðir njóta fleiri eftirlaunaára en eldri kynslóðir. Hærri lífaldur þýðir að dreifa þarf áunnum eftirlaunum á fleiri ár en áður hafði verið talið. Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Einfaldasta páskamáltíðin

Sous vide-kalkúnabringa og meðlæti Fyrir 4-5 Ofnbakað grænmeti um 800 g sætar kartöflur um 500 g rósakál um 80 g pekanhnetur um 40 g þurrkuð trönuber salt, pipar, hvítlauksduft ólífuolía hlynsíróp Hitið ofninn í 190°C Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fréttaþjónusta mbl.is um páska

Morgunblaðið kemur næst út laugardaginn 8. apríl. Fréttaþjónusta verður um páskana á mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Þjónustuver Árvakurs er opið í dag, skírdag, frá kl Meira
6. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 886 orð | 1 mynd

Geta selt ólögmætan grásleppuafla

Töluverð óánægja hefur verið meðal grásleppusjómanna með að skip og bátar án grásleppuveiðileyfa hafi getað landað fleiri tonnum af grásleppu og selt fyrir hátt verð á fiskmörkuðum án þess að hafa útgefin veiðileyfi fyrir grásleppuveiðar og án þess að þurfa að greiða af aflanum gjald Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Göng um Almannaskarðið endurbætt

Fljótlega eftir páska verður ráðist í endurbætur á Almannaskarðsgöngum, sem eru skammt austan Hafnar í Hornarfirði. Vegagerðin hefur samið við fyrirtækið Heflun ehf. í Lyngholti á Hellu að vinna verkið Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Handrit og frumteikningar

Fjölskylda Gísla J. Ástþórssonar, blaðamanns, ritstjóra og teiknara með meiru, kom færandi hendi í Landsbókasafnið í Þjóðarbókhlöðunni í gær, þegar 100 ár voru liðin frá fæðingu Gísla. Fékk safnið til varðveislu handrit úr fórum Gísla, frumteikningar og fleira, sem fylla nokkra kassa og öskjur Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Hlé gert á áætlunarflugi Niceair

Flug­fé­lagið Nicea­ir hef­ur af­lýst öll­um flug­ferðum frá og með morg­un­deg­in­um. Þá hef­ur fé­lagið gert hlé á allri sinni starf­semi. Fram­kvæmda­stjóri Nicea­ir, Þor­vald­ur Lúðvík Sig­ur­jóns­son, staðfest­i þetta í sam­tali við mbl.is í gær Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Hús í Vesturbænum fer hvergi

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið neikvætt í þá ósk að íbúðarhúsið Sólvallagata 47 verði flutt á nýjan stað eða rifið. Í staðinn yrði byggt fjögurra hæða, 4-6 íbúða hús á lóðinni. Verkefnisstjóri skipulagsfulltrúa segir að húsinu hafi verið vel viðhaldið Meira
6. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 317 orð

Íbúafjöldinn í ESB að ná hámarki

Samkvæmt nýrri mannfjöldaspá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, mun íbúum ESB-ríkja fækka um milljónatugi á öldinni. Nánar tiltekið er gert ráð fyrir að íbúum ríkjanna fækki um 6% frá ársbyrjun 2022 til ársins 2100 Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Íslenskir hárlokkar á Þjóðminjasafni

Nokkrir hárlokkar frægra Íslendinga eru varðveittir á Þjóðminjasafninu. Þar eru til dæmis lokkar úr hári myndhöggvarans Alberts Thorvaldsen, Bjarna Sívertsen kaupmanns í Hafnarfirði, Bjarna Thorarensen amtmanns, Páls Melsteð sagnfræðings og fleiri en einn af Jóni Sigurðssyni forseta Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Júlíus Viggó nýr formaður Heimdallar

Júlíus Viggó Ólafsson er nýr formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, en kosið var um formann og stjórn Heimdallar á aðalfundi félagsins sl. miðvikudag. Framboð Júlíusar Viggós fékk 511 atkvæði eða 53% af gildum atkvæðum Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 387 orð | 3 myndir

Kvikmyndabransinn kallaði á Einar löggu

„Leikstjórarnir hafa sagt að það sé gott að vinna með mér, ég þyki vera léttur og skemmtilegur. Svo hjálpar líka að ég er ágætur í enskunni. Sumir leikararnir kunna varla ensku, ég er oft bæði með mitt handrit og svo handrit annarra og er að… Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Lambaskankar að hætti Guðrúnar

Lambaskankar 4 lambaskankar 2 msk. Bezt á lambið-krydd 10-15 kartöflur 6 gulrætur 2 laukar 1-2 hvítlaukar 2 tsk. þurrkað timían eða handfylli af fersku 2 tsk. salt 1 tsk. pipar 1 lambakraftsteningur 1 msk Meira
6. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 1150 orð | 5 myndir

Með hendur í hári Beethovens

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Þetta er ævintýralega óintressant,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, um rannsókn hóps vísindamanna frá ýmsum löndum á hárum af höfði þýska tónskáldsins Ludwigs van Beethoven, en frá henni hefur verið sagt í fjölmiðlum um allan heim. Niðurstöðurnar voru birtar í virtu vísindariti, Current Biology. Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Miklu varið í jólagjafir hjá hinu opinbera

Seðlabanki Íslands varði 7.575.000 krónum til jólagjafa starfsmanna árið 2022. Það eru mestu útgjöld opinberra stofnana, sem heyra undir forsætisráðuneytið, til jólagjafa. Kostnaðurinn hefur aukist mikið frá 2018 en þá varði Seðlabankinn 3,6 milljónum til jólagjafa Meira
6. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Sanna Marin segir af sér flokksformennsku

Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands tilkynnti í gær að hún ætlaði að segja af sér sem formaður Jafnaðarmannaflokksins eftir ósigur í þingkosningunum á sunnudag. „Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ég muni ekki sækjast eftir að gegna… Meira
6. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Segir vesturveldin aðstoða við hryðjuverk

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sakaði í gær leyniþjónustur vesturveldanna um að hafa hjálpað Úkraínumönnum við að fremja „hryðjuverk“ í Rússlandi. Pútín fundaði í gær með leppstjórum sínum í héruðunum fjórum, sem Rússar innlimuðu með… Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 669 orð | 3 myndir

Sitjandi sveltur en fljúgandi fær

Mannfólkið fær ekki oft að vera í miklu návígi við fálka þótt vissulega geymi Íslandssagan veiði og þjófnað á þessum virðulega fugli í gegnum aldirnar. Dýralæknirinn Elísabet Hrönn Fjóludóttir hefur í vetur verið með íslenskan fálka í sjúkraþjálfun… Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 847 orð | 3 myndir

Skoða ætti endurkomu hersins

Það að loka varnarstöðinni á Keflavíkurflugvelli árið 2006 voru eftir á að hyggja mistök af hálfu Bandaríkjanna. En það eru hins vegar að líkindum enn stærri mistök að hafa ekki þegar endurskoðað þá ákvörðun Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Spreyttu sig á sprettgöngunni

Hin árlega Skíðavika á Ísafirði var sett í gær með hefðbundnum hætti á Silfurtorgi, og var boðið upp á lúðrasveit, skemmtiatriði, kakó og kökur. Í kjölfar setningarathafnarinnar hófst svo sprettgangan fræga í Hafnarstræti, og spreyttu alls kyns skíðakempur á öllum aldri sig á henni Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Til móts við fólk í öllum aðstæðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Pálmasunnudagur, dymbilvika og páskar eru stærsta hátíð kristinna manna. Dagarnir eru lengri en var. Allt lifnar eftir vetrardvalann og við fyllumst gleði og lotningu yfir sköpunarverkinu sem passar vel við þann upprisuboðskap sem kristin trú boðar,“ segir sr. Pétur Ragnhildarson, prestur í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti í Reykjavík. „Páskarnir eru sigurhátíð; inntakið er að Jesús Kristur dó og reis upp frá dauðum. Sú frásögnin er grundvöllurinn fyrir kristinni trú. Ef við ættum ekki upprisutrú væri sagan af Jesú frá Nasaret allt önnur.“ Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 565 orð | 7 myndir

Upprisa Sólons

„Fyrst vildi ég kollvarpa öllu. Endurskýra staðin og hugsa þetta allt upp á nýtt. Smám saman skipti ég um skoðun enda Sólon gríðarlega sterkt vörumerki og sjálfsagt flestir sem kannast við staðinn og staðsetningu hans Meira
6. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 931 orð | 4 myndir

Verður nýtt hjarta flugvallarins

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Keflavíkurflugvöllur á eftir að taka stakkaskiptum á næstu árum en verja á tugum milljarða í uppbygginguna. Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vilja fá að byggja íbúðarhús á lóð Langholtskirkju

Á síðasta fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, hinn 30 mars, var lögð fram fyrirspurn Kanon arkitekta dagsett 24. mars 2023 um breytingu á deiliskipulagi Heimahverfis vegna lóðarinnar nr. 11-13 við Sólheima Meira
6. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 613 orð | 3 myndir

Vilja Lagarfljótsbrú og Fjarðarheiðargöng

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð

Vægi norðurflotans eykst

Ísland stendur frammi fyrir fjölþættum ógnum, s.s. netógnum og upplýsingalekum. Árásir á mikilvæga innviði á borð við virkjanir, fjarskiptakerfi og sæstrengi eru einnig ofarlega á lista. Þannig eru skærur og skemmdarverk ekki síður alvarlegar öryggisógnir en bein hernaðarátök Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ýmislegt fannst í Hvalfirði, en þó engin tundurdufl

Atlantshafsbandalagið hefur lokið starfi sínu við Íslandsstrendur þar sem floti á hennar vegum hefur verið við tundurduflaleit í sex daga í Hvalfirði og á Faxaflóa. „Við fundum ýmislegt en ekki tundurdufl og getum því sagt að engin tundurdufl… Meira
6. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 532 orð | 3 myndir

Þróttarar fá langþráð gervigras

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru hafnar við aðalvöll Þróttar í Laugardal. Búið er að fjarlægja gamla gervigrasið og nýtt og fullkomið gervigras verður lagt á völlinn. Þetta er sögufrægur knattspyrnuvöllur því fyrsta gervigrasið hérlendis var lagt á hann árið 1984, eða fyrir tæpum fjórum áratugum. Meira
6. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Þungir dómar kveðnir upp í fíkniefnamáli

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær fjóra karlmenn í 6 til 10 ára fangelsi fyrir að hafa ætlað að flytja 99,25 kíló af kókaíni hingað til lands frá Brasilíu með viðkomu í Hollandi, en þarlend yfirvöld lögðu hald á fíkniefnin Meira

Ritstjórnargreinar

6. apríl 2023 | Leiðarar | 316 orð

Arfleifð Nigels Lawsons

Vinnusemi þarf að borga sig Meira
6. apríl 2023 | Staksteinar | 217 orð | 2 myndir

Rekstrarvandi sveitarfélaga

Viðskiptablaðið fjallar um lausatök í opinberum fjármálum í leiðara sínum í gær og vekur sérstaklega athygli á að sveitarfélagið Árborg hafi þurft að leita á náðir Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga. Viðskiptablaðið bendir á að þetta hafi ekki vakið mikla athygli en að samkomulag um þetta hafi verið gert við innviðaráðherra. Þá segir blaðið: Meira
6. apríl 2023 | Leiðarar | 264 orð

Stjörnuhrap

Krossar í kjörklefum vega þyngra en læk á félagsmiðlum Meira

Menning

6. apríl 2023 | Tónlist | 1174 orð | 2 myndir

„Konungur konunga og Drottinn drottna“

Langholtskirkja Messías ★★★★· Tónlist: Georg Friedrich Händel. Texti: Charles Jennens. Hljómsveitarstjóri: Magnús Ragnarsson. Einsöngvarar: Jóna G. Kolbrúnardóttir (sópran), Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir (mezzó-sópran), Elmar Gilbertsson (tenór) og Bjarni Thor Kristinsson (bassi). Kór Langholtskirkju ásamt kammersveit. Konsertmeistari: Páll Palomares. Tónleikar í Langholtskirkju sunnudaginn 26. mars 2023. Meira
6. apríl 2023 | Fólk í fréttum | 1483 orð | 2 myndir

Allt bendir til þess að lyf lækni ekki áföll

„Ég kynntist þessari bók þegar ég var í meistaranámi í fíknifræðum við bandarískan háskóla,“ segir Hugrún, aðspurð hvers vegna þau hafi ákveðið að þýða bókina. „Ég var í kúrsi sem fjallaði um tengsl áfalla og fíknar, og þessi bók… Meira
6. apríl 2023 | Menningarlíf | 1122 orð | 3 myndir

Allt hægt á gítarnum

Ég stefni að því á hverjum degi að verða betri hljóðfæraleikari. Þetta er sífelld leit að fullkomnun. Meira
6. apríl 2023 | Menningarlíf | 972 orð | 1 mynd

„En ég hef líka orðið forviða“

Í nýrri skáldsögu Guðrúnar Brjánsdóttur, Óbragð, segir af Hjalta sem er við það að missa tökin á tilverunni. Hann hefur gengið í gegnum sambandsslit, á erfitt með svefn og er farinn að sjá veggjalýs úti um allt Meira
6. apríl 2023 | Fólk í fréttum | 659 orð | 8 myndir

Fyrrverandi stjúpbræður sem smullu

Ingólf Grétarsson og Eyþór Atla Finnsson þekkja margir hlaðvarpsunnendur en þeir eru mennirnir á bak við hlaðvarpið geysivinsæla Hver er Húgó sem sló í gegn í fyrra. Þá er Ingólfur, eða Gói sportrönd, eins og hann er stundum kallaður, þekktur fyrir… Meira
6. apríl 2023 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Heildarlestur Passíusálmanna í Hörpu

Listvinafélagið í Reykjavík stendur fyrir heildarlestri Passíusálmanna eftir Hallgrím Pétursson í samvinnu við Hörpu á Norðurbryggju, fyrir framan Kaldalón á 1. hæð Hörpu, á morgun, föstudaginn langa, milli kl Meira
6. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Hitnar í kolunum hjá Netflix?

Það virðist varla líða vika þar sem ekki kemur á markaðinn ný raunveruleikaþáttaröð úr smiðju Netflix. Streymisveitan er alveg með puttann á púlsinum þegar kemur að framleiðslu þátta þar sem markmiðið er að finna ástina Meira
6. apríl 2023 | Bókmenntir | 692 orð | 3 myndir

Í skugga dauðans

Skáldsaga Grafreiturinn í Barnes ★★★★· Eftir Gabriel Josipovici. Gyrðir Elíasson þýddi. Dimma, 2024. Kilja, 140 bls. Meira
6. apríl 2023 | Menningarlíf | 184 orð | 1 mynd

Jack Vreeswijk látinn, 59 ára að aldri

Sænski vísnasöngvarinn Jack Vreeswijk, sonur vísnaskáldsins Cornelisar Vreeswijk, er látinn, 59 ára að aldri. í frétt SVT kemur fram að hann hafi stofnað sína fyrstu hljómsveit ásamt frænda sínum, en leiðir skilið 1985 Meira
6. apríl 2023 | Menningarlíf | 186 orð | 1 mynd

Meistaraspjall með Loznitsa

Meistaraspjall með úkraínska kvikmyndaleikstjóranum Sergei Loznitsa fer fram í Bíó Paradís föstudaginn 14. apríl kl. 10-16. Spjallið hefst á sýningu á myndinni Babi Yar. Context og í framhaldinu segir Loznitsa frá tilurð myndarinnar og vinnuaðferðum sínum Meira
6. apríl 2023 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Menningardagskrá í Alþýðuhúsinu

Leysingar listahátíð fer fram í Alþýðuhúsinu á Siglufirði dagana 7.- 9. apríl. Um er að ræða hátíð þar sem „listafólk frá ólíkum listgreinum mætist og úr verður suðupottur skapandi orku og upplifunar,“ segir í tilkynningu frá sýningarstað Meira
6. apríl 2023 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Sjalaseiður Bergrósar á Ísafirði

Sjalaseiður – umbreyting úr texta í textíl nefnist sýning sem Bergrós Kjartansdóttir opnar í Listasafni Ísafjarðar, á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni, í dag, skírdag, kl Meira
6. apríl 2023 | Kvikmyndir | 580 orð | 2 myndir

Sjarmatröll í aðalhlutverki

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Dungeons & Dragons: Honor Among Thieves / Drekar og dýflissur: Gildi meðal þjófa ★★★★· Leikstjórn: John Francis Daley og Jonathan Goldstein. Handrit: Jonathan Goldstein, John Francis Daley og Michael Gilio. Aðalleikarar: Chris Pine, Michelle Rodriguez, Justice Smith og Sophia Lillis. Bandaríkin, 2023. 134 mín Meira
6. apríl 2023 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Stabat Mater á föstudaginn langa

Stabat Mater eftir Giovanni Battista Pergolesi verður flutt í Fella- og Hólakirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 14. Flytjendur eru Arnhildur Valgarðsdóttir organisti kirkjunnar, Matthías Stefánsson á fiðlu og söngkonurnar Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir og Svava Kristín Ingólfsdóttir Meira
6. apríl 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Stabat mater í Hallgrímskirkju

Stabat mater eftir Pergolesi verður flutt í Hallgrímskirkju í dag, skírdag, kl. 17. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum er þetta í fyrsta sinn sem verkið er flutt í Hallgrímskirkju. Verkið var samið við latneskt miðaldaljóð og fjallar um sorg Maríu meyjar við krossfestingu sonar síns Meira
6. apríl 2023 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar í Mývatnssveit

Fyrri tónleikarnir undir yfirskriftinni Músík í Mývatnssveit verða í Skjólbrekku í dag, skírdag, kl. 20 og þeir seinni í Reykjahlíðarkirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir Bach, Grieg og Rossini ásamt bæði… Meira

Umræðan

6. apríl 2023 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Matur á páskum

Á hátíðum eru hefðir það sem tengir nostalgískar minningar um gamla tíð við nútíðina. Þannig tengjast ýmsar hefðir páskunum; upplestur passíusálma, súkkulaðiegg og málshættir, páskaliljur og síðast en ekki síst, páskalambið, fyrir þau sem borða kjöt Meira
6. apríl 2023 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Meirihlutavald misnotað til að hindra óþægilega umræðu

Borgarfulltrúar eru ekki forréttindastétt sem er yfir það hafin að mæta til vinnu á virkum degi. Meira
6. apríl 2023 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Mikilvægi áreiðanlegra upplýsinga

Hagtölur koma daglega við sögu á öllum sviðum samfélagsins Meira
6. apríl 2023 | Aðsent efni | 1084 orð | 3 myndir

Skálholt með þjóðinni

Þrátt fyrir vaxandi guðleysi og afsiðun með þjóðinni er Skálholt helgistaður þeirra sem þekkja til lotningar. Skálholt er dómkirkja, kirkja biskups. Meira
6. apríl 2023 | Aðsent efni | 155 orð | 1 mynd

Títtnefndur auglýsingamarkaður og RÚV

Það er nánast orðinn kækur að í hvert skipti sem fjárhagsvanda fjölmiðla ber á góma, þá kemur það upp að taka þurfi Rúv af auglýsingamarkaði. Það á leysa allan vanda í bráð og lengd, og auðvitað yrðu margir fegnir að þurfa ekki sitja undir síbyljunni í það óendanlega Meira

Minningargreinar

6. apríl 2023 | Minningargreinar | 595 orð | 2 myndir

Aðalfríður Dýrfinna ­Pálsdóttir og Steinn Mikael Sveinsson

Aðalfríður Dýrfinna Pálsdóttir fæddist 11. janúar 1933 á Sauðárkróki. Steinn Mikael Sveinsson fæddist á Tjörn á Skaga norður 3. október 1930. Þau önduðust á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 15. mars 2023 Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2023 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

Ásta J. Guðmundsdóttir

Ásta J. Guðmundsdóttir fæddist 25. janúar 1918 á Snartarstöðum í Lundarreykjadal í Borgarfirði þar sem hún og systkini hennar ólust upp. Hún lést 4. mars 2023 á Hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2023 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Bjarney Linda Ingvarsdóttir

Bjarney Linda Ingvarsdóttir fæddist 28. febrúar 1958. Hún lést 24. mars 2023. Útför hennar var gerð 5. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2023 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Guðvarður Kjartansson

Guðvarður Kjartansson fæddist 5. maí 1941. Hann lést 30. mars 2023. Útför Guðvarðar fór fram 5. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2023 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

Jenný Aðalsteinsdóttir

Jenný Aðalsteinsdóttir fæddist 10. júní 1941. Hún lést 27. mars 2023. Útförin fór fram 5. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 525 orð | 1 mynd

Góður hagnaður hjá Skúla

Félög í eigu Skúla Gunnars Sigfússonar athafnamanns skiluðu góðri afkomu á síðasta ári. Samanlagður hagnaður helstu félaga í hans eigu var á síðasta ári um 2,1 milljarður króna og bókfært eigið fé þeirra var í árslok um 2,6 milljarðar króna Meira
6. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Ráðin í starf sjálfbærnisérfræðings

Greint var frá því í síðustu viku að Tinna Hallgrímsdóttir, fráfarandi formaður Ungra umhverfissinna, hefði verið ráðin til Seðlabanka Íslands (SÍ) í starf loftslags- og sjálfbærnisérfræðings. Samkvæmt upplýsingum frá SÍ er umrætt starf hluti af… Meira
6. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Short kveður Nova með færslu á Facebook

Hugh Short, fyrrverandi stjórnarformaður Nova, skrifaði í gær færslu á Facebook-síðu sína þar sem hann gerir upp árin hjá félaginu. Short var sem kunnugt er felldur úr stjórn Nova á aðalfundi félagsins í síðustu viku, þrátt fyrir að hafa verið á… Meira

Daglegt líf

6. apríl 2023 | Daglegt líf | 753 orð | 4 myndir

Upprisa holdsins og eilíf víf, í hlöðu

Ég hlakka rosalega til og það verður gaman að koma sjóðheit beint frá New York í íslenska sveit með kabarett, en ég er nýkomin heim frá Stóra eplinu þangað sem ég fer nokkrum sinnum á hverju ári til að koma fram,“ segir Margrét Erla Maack,… Meira

Fastir þættir

6. apríl 2023 | Í dag | 169 orð

Besta slemman. N-NS

Norður ♠ 6 ♥ KDG1065 ♦ ÁKG3 ♣ Á6 Vestur ♠ DG1072 ♥ 9843 ♦ 109 ♣ 107 Austur ♠ 9843 ♥ Á7 ♦ D86 ♣ G984 Suður ♠ ÁK5 ♥ 2 ♦ 7542 ♣ KD532 Suður spilar 6G Meira
6. apríl 2023 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Fréttablaðið og fjölmiðlun

Fréttablaðið er farið á hausinn og aðeins eitt dagblað eftir í landinu. Þróun fjölmiðlunar hefur verið stormasöm, en Sigurður Már Jónsson blaðamaður og Ásgeir Friðgeirsson ráðgjafi ræða hana, rekstrarumhverfið og framtíðina. Meira
6. apríl 2023 | Í dag | 1058 orð | 2 myndir

Golfíþróttin er á spennandi stað

Hulda Bjarnadóttir fæddist 6. apríl 1973 í Reykjavík og ólst upp í Breiðholti og að hluta í Osló í Noregi. „Ég byrjaði skólagöngu mína í Ölduselsskóla og níu ára flyt ég ásamt fjölskyldu minni til Oslóar þar sem pabbi hafði fengið starf Meira
6. apríl 2023 | Í dag | 254 orð

Hestavísur og fleira gott

Magnús Halldórsson yrkir á Boðnarmiði: Svo magnað var Maríu skap, að myndaðist ósættis gap. Hann var að bauka, með hamfletta gauka. Því Tómas oft tittlinga drap. Ingólfur Ómar Ármannsson yrkir: Þó að Bakkus vinni völd varla slær í brýnu Meira
6. apríl 2023 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Karin Agnes McQuillin

70 ára Karin fæddist í Minneapolis í Bandaríkjunum, sú eldri af tveimur systkinum. Hún ólst upp í New Jersey. Fyrir rúmum fjórum áratugum fluttist Karin til Íslands eftir að hafa kynnst núverandi eiginmanni sínum, Óskari í skíðaferð í Kitzbühl í Austurríki Meira
6. apríl 2023 | Í dag | 3170 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Skírdagur. Kvöldguðsþjónusta með Getsemanestund kl. 20. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Þóra Björg Sigurðardóttir þjónar, Hilmar Örn Agnarsson er organisti og félagar úr Kór Akraneskirkju leiða söng Meira
6. apríl 2023 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Musk skákar Obama á Twitter

Elon Musk er nú með flesta fylgj­end­ur allra á Twitter en yfir 133 millj­ón­ir fylgja hon­um á miðlinum, sem er í hans eigu síðan í lok októ­ber. Musk skák­ar þar með fyrr­ver­andi Banda­ríkja­for­set­an­um Barack Obama sem hef­ur verið með flesta fylgj­end­ur á Twitter frá ár­inu 2020 Meira
6. apríl 2023 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. a4 Rgf6 5. Rc3 g6 6. a5 a6 7. Bc4 h6 8. 0-0 Bg7 9. d3 O-O 10. h3 e5 11. Bd2 Rb8 12. Rd5 Rxd5 13. Bxd5 Rc6 14. Db1 Kh7 15. b4 cxb4 16. Bxb4 f5 17. Rd2 f4 18. f3 Rd4 19 Meira
6. apríl 2023 | Í dag | 45 orð

Spurt var hvort umpólast þýddi að tjúllast. Það þýðir það nú ekki…

Spurt var hvort umpólast þýddi að tjúllast. Það þýðir það nú ekki beinlínis, þótt sumum finnist það jafngilda því; að umpólast er nefnilega að skipta gjörsamlega um yfirlýsta skoðun (baráttumál, lífsviðhorf o.s.frv.) segir orðabókin Meira

Íþróttir

6. apríl 2023 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Fallbaráttan ræðst í lokaumferðinni

Fallbaráttan í Olísdeild karla í handbolta ræðst í lokaumferðinni, eftir að ÍR og KA töpuðu bæði leikjum sínum í 21. og næstsíðustu umferðinni í gærkvöldi. ÍR verður að vinna Fram og treysta á að KA tapi fyrir Gróttu, til að fara upp fyrir norðanmenn og í öruggt sæti í síðustu umferðinni Meira
6. apríl 2023 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Getur KA fylgt eftir frábæru tímabili?

KA náði sínum næstbesta árangri í sögunni á síðasta ári þegar liðið hafnaði í öðru sæti Bestu deildar karla. Akureyrarliðið virðist vera sterkara í ár ef eitthvað er, og því er athyglisvert að því sé almennt ekki spáð ofar en í fjórða sæti fyrir tímabilið 2023 sem hefst á mánudaginn Meira
6. apríl 2023 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Hörð barátta um Evrópusæti?

KA endar í fjórða sæti Bestu deildar karla í fótbolta á komandi keppnistímabili, KR í fimmta sæti og Stjarnan í sjötta sæti ef spá Morgunblaðsins, mbl.is og K100 gengur eftir. Fjórða sætið getur hæglega gefið þátttökurétt í Evrópukeppni Meira
6. apríl 2023 | Íþróttir | 211 orð

Hörkuslagur um Evrópusæti?

KA, KR og Stjarnan komast í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta fyrir lokasprett tímabilsins í haust en blanda sér ekki í baráttuna um meistaratitilinn. KA er líklegast til að ná fjórða sætinu sem gæti gefið Evrópusæti fyrir sumarið 2024 Meira
6. apríl 2023 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Innistæða fyrir bjartsýni í Garðabænum

Stjarnan heldur velli í hópi sex efstu liða deildarinnar ef spáin gengur eftir og miðað við að leikmannahópurinn virðist sterkari en í fyrra ættu Garðbæingar að eiga góða möguleika á því. Það er þó kannski erfitt að sjá þá bæta sig mikið frá því í… Meira
6. apríl 2023 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Lítil pressa á KR-ingum í upphafi móts

KR-ingar hafa verið eitt allra stöðugasta lið landsins í fimmtán ár. Frá 2008 hafa þeir aðeins einu sinni endað í fimmta sæti en annars ávallt verið eitt af fjórum efstu liðum úrvalsdeildarinnar. Að spá Vesturbæjarveldinu fimmta sætinu er því… Meira
6. apríl 2023 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Nú er farinn í hönd eftirlætis árstími minn. Úrslitakeppnin í…

Nú er farinn í hönd eftirlætis árstími minn. Úrslitakeppnin í körfuknattleik er hafin. Eins og við mátti búast fór hún stórkostlega af stað með mögnuðum sigri Vals á bikarmeisturum Hauka eftir miklar sviptingar í undanúrslitum kvenna á… Meira
6. apríl 2023 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Rashford hetja United gegn Brentford

Marcus Rashford reyndist hetja Manchester United þegar liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford í Manchester í gær. Leiknum lauk með 1:0-sigri Unted en Rashford skoraði sigurmark United á 27 Meira
6. apríl 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Stefan heim til Keflavíkur

Knattspyrnumaðurinn Stefan Ljubicic er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt, Keflavík, eftir að hafa leikið með KR-ingum á síðasta tímabili. Stefan er 23 ára gamall sóknarmaður sem lék 17 leiki með yngri landsliðum Íslands Meira
6. apríl 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Tveir markverðir til Valskvenna

Knattspyrnudeild Vals hefur gengið frá samningi við bandaríska markvörðinn Kelly Rowswell. Hún á að leysa Söndru Sigurðardóttur af hólmi, en Sandra lagði hanskana á hilluna á dögunum. Rowswell, sem er 25 ára, var síðast á mála hjá Orlando Pride í Bandaríkjunum Meira
6. apríl 2023 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Þórsarar réðu ekki við Hilmar

Hilmar Smári Henningsson fór á kostum fyrir Hauka þegar liðið tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Ólafssal í Hafnarfirði í gær Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.