Greinar miðvikudaginn 12. apríl 2023

Fréttir

12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

93% á við metárið 2018

Brott­far­ir er­lendra farþega frá land­inu um Kefla­vík­ur­flug­völl í mars voru um 161 þúsund og er það fjórði stærsti mars­mánuður frá því að mæl­ing­ar hóf­ust. Voru brott­far­irn­ar um 93% af því sem mest mæld­ist metárið 2018 Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Álitamál um erfðarétt barna

Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Ef löggjafinn setur þetta svona fram þá myndast réttaróvissa sem dómstólar þurfa að leysa úr þegar fram líða stundir, sem æskilegra væri að svara strax.“ Þetta er mat Vilhjálms Þ.Á. Vilhjálmssonar hæstaréttarlögmanns á frumvarpi Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna. Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 418 orð

Álverð lækkar en er enn hátt í ár

Meðalverð á áli í Kauphöllinni með málma í London (LME) var um 2.435 dalir á fyrsta ársfjórðungi í ár. Það er annað hæsta meðalverðið á þessum ársfjórðungi síðustu tíu ár. Meðalverðið á fyrsta ársfjórðungi árin 2014 til 2023 er sýnt á grafi hér til hliðar Meira
12. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 657 orð | 2 myndir

Bann á örplasti nær til 197 gervigrasvalla

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 147 orð

Bann á örplastsefnum í gervigrasi yfirvofandi

Nefnd innan Evrópusambandsins mun undir lok aprílmánaðar taka til atkvæðagreiðslu tillögu um bann við notkun innfylliefna með örplasti í gervigrasvelli. Ekki eru tiltæk önnur efni sem uppfylla kröfur Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fákur í vetrarham

Það var dimmt yfir í Húnaþingi vestra þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið hjá á dögunum. Þessi ljósgrái fákur í vetrarham kippti sér lítið upp við hættumerkingar á raflínustaurum í umhverfinu, enda er hann sennilega vel kunnugur staðháttum í sveitinni og vön fyrirsæta við veginn. Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fyrstu dagar apríl óvenjulega hlýir

Fyrstu tíu dagar aprílmánaðar hafa verið óvenjuhlýir. Eru þetta mikil umskipti frá marsmánuði, sem var sá kaldasti síðan árið 1979. Meðalhiti í Reykjavík er 5,8 stig, 3,1 stigi ofan meðallags 1991-2020 og 3,3 stigum ofan meðallags síðustu tíu ára Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 361 orð | 3 myndir

Laugarvatn alla leið

„Menntun sem unglingarnir fá hér á að duga nemendum vel og vera gott veganesti til frekara náms og starfa,“ segir Jóna Katrín Hilmarsdóttir, skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni. „Sérstaðan felst þó í þeim sterku félagslegu… Meira
12. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Markmið Úkraínumanna óbreytt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mikhaíló Podolíak, ráðgjafi Volodimírs Selenskí Úkraínuforseta, sagði í gær að herfræðileg markmið Úkraínumanna með yfirvofandi gagnsókn sinni væru óbreytt, þrátt fyrir gagnalekann mikla úr bandaríska varnarmálaráðuneytinu, en að nákvæmari heráætlanir væru í sífelldri endurskoðun. Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Minna kjöt og meira grænmeti

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Stórt samstarfsverkefni Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna, Norrænar næringarráðleggingar, hefur nú verið birt til umsagnar, en samstarf Norðurlandanna á þessum vettvangi hefur staðið yfir í rúm fjörutíu ár. Á grundvelli vísindarannsókna hafa ráðleggingar um mataræði þróast á þessu tímabili og þjóðirnar nýta sér þennan vísindagrunn til að móta sínar næringarráðleggingar. Enn sem fyrr er holl og fjölbreytt fæða í fyrirrúmi með áherslu á grænmeti, ávexti og heilkornavörur og að minnka neyslu á mikið unnum vörum sem eru oft fitu-, sykur- og saltríkar. Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Norrænir söfnuðir töpuðu máli

Lögmannsréttur í Borgarþingi í Noregi hefur sýknað norska ríkið af kröfu norrænu þjóðkirkjusafnaðanna í Noregi, þar á meðal þess íslenska, um að fá greidd rétt sóknargjöld fyrir árin 2017-2019. Héraðsdómur í Ósló dæmdi norska barna- og… Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Nærri sjö hundr­uð fjár aflífuð

„Allur fjárstofninn á Bergsstöðum hefur verið aflífaður, sýni tekið úr sérhverri kind og sent að Keldum til greiningar. Auk þess hafa dýr sem flutt hafa verið af Bergsstöðum yfir á aðra bæi einnig verið aflífuð og tekin úr þeim sýni sem send… Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 104 orð

Raddasamfélagið er ekki stórt

Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri miðla Símans og ein radda bifreiðaumboðsins BL, segir að íslenska „raddasamfélagið“ sé ekki stórt. „Líklega eru um 30 manns með nær 99,9% af þessum markaði,“ segir Magnús en ViðskiptaMogginn birtir í dag úttekt á auglýsingaröddum fyrirtækja Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 186 orð

Ríflegur meirihluti vill ræða stöðu Eflingar

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir að stjórn og trúnaðarráð félagsins hafi samþykkt að boða til félagsfundar þar sem staða Eflingar innan Starfsgreinasambandsins verði rædd og tillaga borin upp um hvort boða eigi til allsherjaratkvæðagreiðslu um úrsögn Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Segja borgina vilja forðast niðurlægingu

Markaðsaðilar sem þekkja vel til á skuldabréfamarkaði segja Reykjavíkurborg hafa viljað forðast niðurlægingu á markaði með því að hætta við fyrirhugaða skuldabréfaútgáfu sem átti að fara fram í dag. Borgin tilkynnti eftir lokun markaða í gær að hætt hefði verið við útgáfuna, annan mánuðinn í röð Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Slakað á kröfum í nýjum drögum

Í drögum að nýrri reglugerð frá heilbrigðisráðuneytinu er ekki gerð krafa um íslenskukunnáttu hjá erlendum ríkisborgurum sem sækja um störf í heilbrigðisgeiranum hérlendis. Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Sprenging í útgáfu vegabréfa og lengri biðtími

Alls voru gefin út 45.093 vegabréf á árinu 2022. Það er rúmlega tvöföldun frá 2021 þegar 21.955 vegabréf voru gefin út samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Ekki þarf að koma á óvart að aðeins 8.503 vegabréf voru gefin út 2020, árið sem Covid-19 knúði dyra Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Svara spurningum íbúa um sílamáva

Íbúar í Garðabæ fá í dag tækifæri til að fræðast um máva og nærveru þeirra í Garðabæ en sveitarfélagið hefur boðið til fræðslu- og upplýsingafundar í dag. Fundurinn verður haldinn í Sjálandsskóla og hefst klukkan 17 Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Um 250.000 íbúar á höfuðborgarsvæðinu

Íbúar höfuðborgarsvæðisins eru að verða 250 þúsund talsins í fyrsta sinn í sögunni. Að óbreyttu verður þeim fjölda náð á næstu vikum. Þá voru Garðbæingar nákvæmlega 19 þúsund talsins hinn 1. apríl síðastliðinn, samkvæmt tölum Þjóðskrár, og hefur því fjölgað ört síðustu ár Meira
12. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Vonar að hann geti „haldið friðinn“ á tímamótunum

Joe Biden Bandaríkjaforseti kom til Norður-Írlands í gærkvöldi, en heimsókn hans er í tilefni af því að 25 ár voru liðin um helgina frá því að friðarsamningarnir sögulegu, sem kenndir eru við föstudaginn langa, voru undirritaðir Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vor í lofti og nagladekkin víkja

„Við teljum að núna sé tíminn kominn, og ekki eftir neinu að bíða. Ökumenn vöknuðu aðeins fyrir páska, en þó biðu margir eftir páskahretinu. Svo hefur verið brjálað að gera í dag,“ sagði Jóhann Jónsson hjá Dekkjahöllinni á Akureyri í gær, en þar var myndin tekin Meira
12. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ökumaður lést í Vestmannaeyjahöfn

Ökumaður var úrskurðaður látinn við Nausthamarsbryggju í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Lögreglu var tilkynnt að bíll hefði farið í höfnina á áttunda tímanum um kvöldið. Allt viðbragðslið var ræst út og kafari sendur niður Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2023 | Leiðarar | 250 orð

Hættan magnast

Kínverjar kynda undir ófriði Meira
12. apríl 2023 | Leiðarar | 469 orð

Sanngjarnari kostur

Rekstrarkostnaður Ríkisútvarpsins er baggi sem margur vildi vera laus við Meira
12. apríl 2023 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Snilldarlausn í snjómokstri

Sjálfsagt muna margir eftir því þegar snjóaði á aðventunni og umferð lamaðist í borginni en ekki í nágrannabyggðunum, því það var aðeins í Ráðhúsi Reykjavíkur sem gleymdist að stundum snjóar á Íslandi. Meira

Menning

12. apríl 2023 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Alltaf að í Úthverfu

Alltaf að nefnist sýning sem Sigrún Hlín Sigurðardóttir opnaði í Úthverfu á Ísafirði um páskana og stendur til 30. apríl. Sigrún lauk BA-prófi frá LHÍ 2014 og MA-prófi frá Háskólanum í Bergen 2021 Meira
12. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Alveg ómenguð Agatha Christie

Breska sjónvarpsstöðin ITV sýndi um páskana þriggja þátta sjónvarpsmynd sem gerð er eftir sögu Agöthu Christie, Why Didn’t They Ask Evans? Nokkuð hefur verið um misþyrmingar á verkum glæpasagnadrottningarinnar hin síðustu ár, svo mikið er lagt … Meira
12. apríl 2023 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Andrés Þór tríó á Múlanum í kvöld

Gítarleikarinn Andrés Þór kemur ásamt tríói sínu fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Tríóið skipa auk Andrésar Þórs þeir Nicholas Moreaux á bassa og Scott McLemore á trommur Meira
12. apríl 2023 | Menningarlíf | 722 orð | 2 myndir

Dómsdagsrokkari í djúpslökun

„Ég er Sunnlendingur sem byrjaði í dauðarokki og almennu ballstuði á Selfossi,“ segir Skúli Arason sem á dögunum sendi frá sér plötuna Við erum í geimnum, sem er hans þriðja breiðskífa undir listamannsnafninu Sk-Ar og önnur breiðskífan í svokölluðum Við-þríleik Meira
12. apríl 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Gítarleikari ABBA látinn, 70 ára að aldri

Sænski tónlistarmaðurinn Lasse Wellander er látinn, 70 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Frá þessu greinir Göteborgs-Posten. Wellander hóf tónlistarferil sinn aðeins 16 ára gamall og lék á löngum og farsælum ferli með mörgum þekktum… Meira
12. apríl 2023 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Lömb og Guðir til sýnis hjá SÍM

Lömb og Guðir nefnist sýning sem myndlistarmaðurinn Sigurður Unnar opnaði í SÍM galleríi um páskana og stendur hún til sumardagsins fyrsta þegar haldið verður lokahóf og framinn gjörningur Meira
12. apríl 2023 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Sýningin Regnbogalíf í Gróttu

Regnbogalíf nefnist yfirlitssýning Geirs Víðis Ragnarssonar sem opnuð verður í Vitavarðahúsinu í Gróttu í dag, miðvikudag, kl. 16. Geir, sem fæddist 1960, er sonur Ragnars Aðalsteinssonar hæstaréttalögmanns og Önnu Hatlemark Meira
12. apríl 2023 | Menningarlíf | 488 orð | 1 mynd

Verk spretta upp úr rýminu

Una Björg Magnúsdóttir heldur einkasýningu í Samkomuhúsi Súðavíkur. Titill sýningarinnar er Svikull silfurljómi. Sýningarstjórar eru Dorothée Kirch og Elísabet Gunnarsdóttir. Sýningin er hluti af sýningaröð Listasafns ASÍ, en þar heldur listamaður einkasýningar á tveimur stöðum á landinu Meira

Umræðan

12. apríl 2023 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Af hverju er virkjanastopp á Íslandi í dag?

Virkjanastopp er komið á í uppbyggingu á orkumannvirkjum. Orkuvinnsla þjónar ekki hagsmunum nærsamfélagsins í núverandi lagaumgjörð! Meira
12. apríl 2023 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

B(r)ókun 35

Það vakti athygli Miðflokksins að á dögunum dreifði utanríkisráðherra frumvarpi á Alþingi sem virtist við fyrstu sýn voðalega saklaust. Frumvarpið heitir „Evrópska efnahagssvæðið (bókun 35)“ og ber þannig í engu með sér grafalvarleika málsins sem þar er á ferðinni Meira
12. apríl 2023 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Bölvun þverpólitískrar samstöðu

Fáir gerðu sér betri grein fyrir því en Nigel Lawson að pólitík snýst um að leggja fram stefnu og vinna rökræðuna. Allt annað er teknókratismi. Meira
12. apríl 2023 | Aðsent efni | 196 orð | 1 mynd

Grikkland norðursins

Það á að gámavæða flóttamannabúðirnar. Mér skilst þó að þetta verði einhvers konar lúxusgámar þótt varla verði svalir allan hringinn og mikið útsýni. Þetta á samt að vera voða notalegt og vonandi verður hægt að hita þá upp með heitu vatni þó að svo… Meira

Minningargreinar

12. apríl 2023 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

Elsa Friðriksdóttir

Elsa Friðriksdóttir fæddist í Borgarnesi 23. júlí 1929. Hún lést 22. mars 2023 á hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hennar voru Helga Guðrún Ólafsdóttir, f. 3.5. 1890, d. 19.10. 1984, og Friðrik Þorvaldsson, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2023 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd

Elsa Jóhanna Ólafsdóttir

Elsa Jóhanna Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 7. júlí 1956. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. mars. 2023. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Björnsdóttir, húsmóðir og skrifstofumaður frá Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1143 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Rannveig Guðmundsdóttir

Guðrún Rannveig Guðmundsdóttir fæddist á Vesturgötunni í Reykjavík 14. nóvember 1931. Hún lést í Hafnarfirði 29. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2023 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

Guðrún Rannveig Guðmundsdóttir

Guðrún Rannveig Guðmundsdóttir fæddist á Vesturgötunni í Reykjavík 14. nóvember 1931. Hún lést í Hafnarfirði 29. mars 2023. Hún var dóttir hjónanna Rannveigar Guðrúnar Ólafsdóttur, f. 23.11. 1890, og Karls Zophoníasar Karlssonar, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2023 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Hallbjörn Kristinsson

Hallbjörn Kristinsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 5. janúar 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. mars 2023. Kjörforeldrar hans voru Anna Þorsteinsdóttir og Kristinn Hóseasson sem bæði eru látin Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2023 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Kári Þórisson

Kári Þórisson fæddist á Krossanesi við Eyjafjörð 24. apríl 1942. Hann lést á líknardeild Landakots 30. mars 2023. Foreldrar hans voru Þórir Þorsteinsson, verkstjóri í Hvalveiðistöðinni í Hvalfirði, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2023 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Kristmundur Stefánsson

Kristmundur Stefánsson fæddist á Akureyri 18. ágúst 1966. Hann lést á Akureyri 29. mars 2023. Foreldrar Kristmundar eru Stefán Jónas Guðmundsson, f. 10. mars 1945, d. 27. mars 2018, og Vilborg Guðrún Friðriksdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2023 | Minningargreinar | 1585 orð | 1 mynd

Örn Bragason

Örn Bragason fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1953. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 31. mars 2023. Foreldrar hans voru Bragi Jónsson, f. í Reykjavík 29. júlí 1929, d. 5. október 2017, og Ingigerður Gottskálksdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

12. apríl 2023 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Eva Dögg Jafetsdóttir

40 ára Eva ólst upp að mestu í Kópavogi en býr á Selfossi. Hún er þroskaþjálfi að mennt frá Kennaraháskólanum og er í meistaranámi í kennslufræðum við Háskólann á Akureyri. Eva kennir á sérnámsbraut við Fjölbrautaskóla Suðurlands Meira
12. apríl 2023 | Í dag | 944 orð | 3 myndir

Frá skráningu bóka í yndislestur

Hildur Guðrún Eyþórsdóttir fæddist 12. apríl 1948 í Reykjavík. Hún bjó fyrst við Rauðarárstíg, síðan Skipasund, en fluttist 5 ára á Vesturgötu 53b og bjó á ýmsum stöðum í Vesturbæ Reykjavíkur til ársins 2003 Meira
12. apríl 2023 | Í dag | 60 orð

Fyrir utan að leitast við (e-ð) sem merkir m.a. að reyna (að gera) e-ð,…

Fyrir utan að leitast við (e-ð) sem merkir m.a. að reyna (að gera) e-ð, o.fl. er m.a. hægt að leitast fyrir (um e-ð) og leitast um, sem hvort tveggja merkir að þreifa fyrir sér Meira
12. apríl 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Íslensk ofurhetja mætt á YouTube

Einar Björn Þórarinsson ákvað að taka hlutina í eigin hendur þegar hann uppgötvaði hversu lítið er til af íslensku barnaefni á YouTube. Sjálfur á hann dóttur og fannst lítið fyrir hana vera á veitunni Meira
12. apríl 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Daníel Loki Lima fæddist 9. febrúar 2023 kl. 17.39. Hann vó…

Reykjavík Daníel Loki Lima fæddist 9. febrúar 2023 kl. 17.39. Hann vó 4.178 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Viktor Orri Lima og Nína Katrín Jóhannsdóttir. Meira
12. apríl 2023 | Dagbók | 185 orð

ruv sjonv 12.04.2023 mið

13.00 ATEX_TAB ACE 7 Fréttir með táknmáls­túlkun 13.25 ATEX_TAB ACE 7 Heimaleikfimi 13.35 ATEX_TAB ACE 7 Kastljós 14.00 ATEX_TAB ACE 7 Gettu betur 1987 14.40 ATEX_TAB ACE 7 Popppunktur 15.30 ATEX_TAB ACE 7 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarpsins… Meira
12. apríl 2023 | Í dag | 230 orð

Sárt er að berjast við úreldingarkvíða

Ingólfur Ómar óskaði mér gleðilegra páska og gaukaði að mér vísu þar sem margir hafa nú lagt land undir fót og dvalist erlendis yfir hátíðarnar: Ýmsum reisum fylgir fjör forðist tjón og háska. Auðnan greiði ykkar för og eigið góða páska Meira
12. apríl 2023 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. exd5 exd5 5. Rf3 c6 6. Be2 Bd6 7. 0-0 Rbd7 8. Dd3 0-0 9. Rd1 He8 10. Bg5 Rf8 11. Re3 Rg6 12. g3 h6 13. Bxf6 Dxf6 14. Rd2 Bh3 15. Hfe1 He6 16. Bf1 Rf4 17. gxf4 Dxf4 18 Meira
12. apríl 2023 | Í dag | 188 orð

Vel heppnuð aðgerð. S-AV

Norður ♠ G85 ♥ ÁK62 ♦ -- ♣ ÁKD1063 Vestur ♠ D94 ♥ G54 ♦ KD432 ♣ 54 Austur ♠ Á10762 ♥ 10 ♦ 10987 ♣ 972 Suður ♠ K3 ♥ D9873 ♦ ÁG65 ♣ G8 Suður spilar 6♥ Meira

Íþróttir

12. apríl 2023 | Íþróttir | 339 orð | 2 myndir

Íslandsmeistarinn Valgarð Reinhardsson náði bestum árangri Íslendinga á…

Íslandsmeistarinn Valgarð Reinhardsson náði bestum árangri Íslendinga á Evrópumótinu í fjölþraut í fimleikum í gær. Valgarð fékk 75.698 stig og var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti á HM. Dagur Kári Ólafsson kom þar á eftir með 75.565 stig Meira
12. apríl 2023 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar í undanúrslit og Valur náði undirtökunum

Njarðvíkingar urðu í gærkvöld fyrstir til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta þegar þeir unnu Grindvíkinga í þriðja sinn í jafnmörgum leikjum. Íslandsmeistarar Vals náðu forystunni gegn Stjörnunni, 2:1, með sigri í… Meira
12. apríl 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Róbert fer frá Eyjum til Noregs

Róbert Sigurðarson, varnarmaðurinn sterki í herbúðum handknattleiksliðs ÍBV, hefur skrifað undir samning við norska úrvalsdeildarfélagið Drammen og gengur til liðs við það í sumar. Róbert, sem er 27 ára gamall, hefur leikið með Eyjamönnum frá árinu 2019 en fram að því með liði Akureyrar Meira
12. apríl 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sá markahæsti ekki með Val

Benedikt Gunnar Óskarsson, markahæsti leikmaður Vals á Íslandsmótinu í handbolta í vetur, verður ekkert með liðinu í úrslitakeppninni. Benedikt skoraði 107 mörk í 19 leikjum með Val en hann varð fyrir meiðslum í nára í fyrri leik liðsins við… Meira
12. apríl 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Sigurgeir tekur við Stjörnunni

Sigurgeir Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunar í handknattleik frá og með næsta keppnistímabili. Hann tekur þá við starfinu af Hrannari Guðmundssyni sem hættir með liðið að þessu tímabili loknu Meira
12. apríl 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Skoraði 15 mörk gegn Füchse

Óðinn Þór Ríkharðsson átti sannkallaðan stjörnuleik í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöld þegar lið hans, Kadetten frá Sviss, skellti þýska toppliðinu Füchse Berlín í fyrri leik þeirra í átta liða úrslitunum Meira
12. apríl 2023 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Sveindís hetjan í Zürich

Vináttuleikur Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2:1-sigur á Sviss er liðin mættust í vináttuleik á Stadion Letzigrund í Zürich í gærkvöldi. Sveindís Jane Jónsdóttir reyndist hetja íslenska liðsins, því hún skoraði sigurmarkið á 73. mínútu. Glódís Perla Viggósdóttir kom Íslandi yfir á 18. mínútu, en Seraina Piubel jafnaði fyrir Sviss á 39. mínútu. Meira
12. apríl 2023 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Undanúrslitin blasa við Man.City og Inter

Ensku meistararnir Manchester City og ítalska liðið Inter Mílanó standa afar vel að vígi í átta liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta eftir góða sigra í fyrri leikjunum í gærkvöld. City lagði þýsku meistarana Bay­ern München að velli á… Meira
12. apríl 2023 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Valsmenn náðu undirtökunum

Íslandsmeistarar Vals náðu undirtökunum gegn Stjörnunni með sigri á Hlíðarenda í gærkvöld, 96:89, og eru með forystu, 2:1, eftir að hafa tapað fyrsta leik einvígis liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla Meira
12. apríl 2023 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Örvar var bestur í fyrstu umferðinni

Örvar Eggertsson, vinstri kantmaður HK-inga, var besti leikmaðurinn í fyrstu umferð Bestu deildar karla í fótbolta sem leikin var á mánudaginn, að mati Morgunblaðsins. Örvar var eini leikmaðurinn í deildinni sem fékk tvö M í einkunn fyrir frammistöðu sína í umferðinni Meira

Viðskiptablað

12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 1253 orð | 1 mynd

Allt! (eða ekkert)

Þær öru framfarir sem hafa orðið á sviði gervigreindar á undanförnum misserum hafa komið flestum á óvart. Það þóttu stórtíðindi síðasta haust þegar ný forrit á borð við ChatGPT og Midjourney litu dagsins ljós því þessi snjöllu verkfæri reyndust fær… Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Dreifa þarf ferðamönnum betur

Íslensk ferðaþjónusta þarf heldur betur að láta hendur standa fram úr ermum á komandi árum enda gera allar spár ráð fyrir sprengingu í komum ferðamanna. Árni Már Ólafsson var nýverið skipaður ferðamálastjóri til næstu fimm ára og segir hann spennandi ár fram undan Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 707 orð | 1 mynd

Fagna 50 árum og endalokum stórtölvunnar

Reiknistofa bankanna (RB) fagnaði hálfrar aldar afmæli á dögunum en óhætt er að segja að fyrirtækið hafi verið hjartað í íslensku fjármálakerfi frá því að það var stofnað 23. mars 1973. RB, sem er í eigu íslenskra banka og Seðlabanka Íslands, rekur grunnkerfi á íslenskum fjármálamarkaði Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 666 orð | 1 mynd

Fengi falleinkunn hjá þeim sem trúa á BMI

Það var glampi í auga þegar Jón Mýrdal, veitingamaður á Kastrup, steig fram á liðnu hausti og hvatti kollega sína til þess að hækka verð og það hressilega. Um leið súrnaði Páli Gunnari og hans fólki í Samkeppniseftirlitinu í augum Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 1865 orð

Hvíslað í eyru viðskiptavina

Ég tók upp kannski 5-600 sjónvarpsauglýsingar á ári og útvarpsauglýsingarnar voru kannski 100 á viku þegar mest var. Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 318 orð | 1 mynd

Hætt við útboð á elleftu stundu

Reykjavíkurborg tilkynnti eftir lokun markaða í gær að hætt hefði verið við skuldabréfaútboð sem fyrirhugað var í dag, miðvikudag. Er þetta annar mánuðurinn í röð sem borgin hættir við reglubundið útboð sitt Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 401 orð | 1 mynd

Höfðu aðra sýn á möguleika augndropanna

Torvelt hefur reynst að nota dropa til þess að flytja lyf inn í mannsaugað. Svo miklir hafa annmarkar slíkrar lyfjagjafar verið að vísindamenn höfðu afskrifað aðferðina fyrir áratugum. Hafa aðrar aðferðir sem fela í sér mun meira inngrip orðið ofan á Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Kaupa öll olíu af sama heildsala

Þórður Guðjónsson, forstjóri Skeljungs, greindi frá því í fréttum Ríkisútvarpsins á mánudag að öll íslensku olíufélögin, þ.e. Skeljungur, N1, Olís og Atlantsolía, kaupa olíu frá sama birgi, norska félaginu Equinor, áður Statoil Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 198 orð | 1 mynd

Krossbrá þegar hún svaraði sjálfri sér

Hanna María Karlsdóttir hefur verið rödd Byko frá árinu 2018. Hún rifjar upp skemmtilegt atvik í samtali við ViðskiptaMoggann. „Fyrir stuttu þurfti ég að hringja í Byko til að vita hvort þeir ættu spón undir hestana mína Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 676 orð | 3 myndir

Kvika veitti heildstæða þjónustu

Í febrúar árið 2021 keypti hópur fjárfesta undir forystu Bens Barnetts, stjórnarformanns Refined Brands, enska smásölufyrirtækið Celtic & Co með hjálp Kviku banka. Það lá því beinast við að leita aftur til bankans þegar næstu kaup voru ákveðin Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Sjálfbært froðusnakk

Rekstur fyrirtækja ætti í einföldu máli að snúast um það að veita vöru eða þjónustu á sanngjörnu verði – og skapa þannig störf og veltu í hagkerfinu og að lokum arð fyrir eigendur þeirra. Þetta er vissulega einföld mynd af flóknum veruleika, en þetta er í grunninn helsti tilgangur fyrirtækja Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 75 orð | 1 mynd

Skrifstofusetur opnað á Siglufirði

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði nýlega nýtt skrifstofusetur Regus á Siglufirði. Þar er að finna 24 starfsstöðvar, bæði í opnum og lokuðum rýmum. „Það er ánægjulegt að einkaframtakið mæti með… Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Stofna nýja innviðasamstæðu

Framtakssjóður í rekstri Alfa Framtaks og teymi fyrirtækisins Gröfur & Grjót hafa komið á laggirnar nýrri íslenskri fyrirtækjasamstæðu. Ber hún nafnið Invit og hefur það meginhlutverk að sameina innviðafyrirtæki undir einum hatti Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 528 orð | 1 mynd

Tækifæri í mótvindi

Búast má við að markaður með samruna og yfirtökur fyrirtækja geti orðið líflegur næstu misserin. Krefjandi rekstraraðstæður skapa hvata til samruna, þar sem í krafti stærðarhagkvæmni er hægt að auka arðsemi. Meira
12. apríl 2023 | Viðskiptablað | 710 orð | 1 mynd

Útseld tímavinna

  Útseldi tíminn er stór þáttur í því hvers vegna mörg þjónustufyrirtæki upplifa sig með stórt hamlandi akkeri í fanginu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.