Greinar fimmtudaginn 13. apríl 2023

Fréttir

13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

100 milljónir síðustu átta ár

Alls hafa tæplega 100 milljónir króna verið greiddar úr ríkissjóði undanfarin ár til framleiðslu á Áramótaskaupi RÚV. Ríkisútvarpið hefur síðustu átta ár falið sjálfstæðum framleiðslufyrirtækjum að halda utan um gerð skaupsins og hafa þeir fengið ákveðna upphæð til að spila úr Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

44 leiðtogar hafa boðað komu sína

„Við erum á áætlun, bæði hvað varðar staðfestingar á þátttöku og hagnýtan undirbúning en eins varðandi efnislega vinnu,“ segir Rósa Björk Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri alþjóðamála í forsætisráðuneytinu, um leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður hér á landi í næsta mánuði Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Allt gert klárt fyrir afar stórt ferðamannasumar

Víða um land má sjá fólk búa sig undir komu ferðamanna til landsins, en eins og greint hefur verið frá stefnir í annað stærsta árið í ferðaþjónustu hér á landi hvað varðar fjölda ferðamanna. Talið er að hingað muni koma 2,2 millj­ón­ir ferðamanna í ár, eða um 100 þúsund færri en metárið 2018 Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Arnar Már rangnefndur

Í Svipmyndinni, vikulegum spurningalið sem birtist í ViðskiptaMogganum í gær, var Arnar Már Ólafsson, nýskipaður ferðamálastjóri, rangnefndur Árni. Er velvirðingar beðist á mistökunum. Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Á öndverðum meiði um gæludýrafrumvarp

Mjög skiptar skoðanir eru á frumvarpi Ingu Sæland og sex annarra þingmanna um að leyfa hunda- og kattahald í fjölbýlishúsum. Þetta kemur fram í umsögnum um frumvarpið þar sem lögð er til sú breyting á lögum um fjöleignarhús að hunda- og kattahald… Meira
13. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 686 orð | 3 myndir

„Það situr í þér þegar þér er ekki trúað“

Sviðsmynd Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Einn af hverjum tíu fær lyf gegn vilja

„Þetta er alvarlegt inngrip en getur verið lífsbjargandi,“ segir Eyrún Thorstensen, hjúkrunarfræðingur geðþjónustu meðferðarsviðs Landspítalans (LSH), um nauðungarlyfjagjöf á spítalanum. Fjallað er um nýja rannsókn á notkun fjögurra… Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ferjan Röst verður tekin í slipp

Vegagerðin hefur auglýst útboð á slipptöku og ýmsum breytingum á norsku ferjunni Röst. „Útboðsverkefnið lýtur að slipptöku skipsins, koma fyrir nýjum þilfarskrana, færa til lyftibjörgunarbáta, útbúa gámasvæði á þilfari, mála skip að utan auk ýmissa smærri verkefna,“ segir í auglýsingunni Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Fótspor á sögufrægum slóðum

Jarðfræðingurinn Birgir Vilhelm Óskarsson hefur rannsakað fótspor í Surtsey sem talið er að hafi myndast fyrir 1970 en sérstakar aðstæður í Surtsey eftir goslok gerðu það að verkum að þau hurfu ekki í tímans rás Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Frumbyggjar þurfa að standa á rétti sínum

Algengt er að Kanadamenn af íslenskum ættum komi til Íslands, ekki síst til þess að kynnast landi forfeðranna, en Kanadamenn, sem eiga rætur sínar að rekja til frumbyggja í Kanada, eru sjaldséðari hér Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Heilsusamleg möndlu- og hindberjakaka

Konan á bak við kökuna er matarbloggarinn Linda Ben en hún segist elska bragðið af möndlumjöli auk þess sem það geri kökuna næringarríkari. „Ég geri alltaf möndlumjölið mitt sjálf, og möndlumjólkina reyndar líka, en það er alveg svakalega einfalt Meira
13. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 458 orð | 3 myndir

Íbúðahverfi rís við Veðurstofuna

Nýtt íbúðahverfi verður á næstu árum byggt fyrir austan Veðurstofuna við Bústaðaveg. Áætlað er að á reitnum geti risið allt að 150 íbúðir, ætlaðar námsmönnum, tekjulágu og ungu fólki sem er að eignast sína fyrstu íbúð Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Íslenskur höfuðpaur handtekinn í Brasilíu

Íslenskur karlmaður var í gær handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum alríkislögreglunnar í Brasilíu. Var hann einn 33 manna sem handteknir voru í tíu borgum landsins. Maðurinn er, samkvæmt heimildum Rúv, Sverrir Þór Gunnarsson Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Kafbátar og skip til æfingar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Kafbátaleitaræfing Atlantshafsbandalagsins (NATO), Dynamic Mongoose, fer fram á hafsvæðinu á milli Íslands og Noregs dagana 26. apríl til 5. maí nk. Er um að ræða æfingu sem haldin hefur verið frá árinu 2012 og fer hún gjarnan að stórum hluta fram við Færeyjar. Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Karlmaður um áttrætt lést í Eyjum

Tildrög slyssins við Nausthamarsbryggju í Vestmannaeyjum í fyrrakvöld, þar sem bíll fór í höfnina, eru til rannsóknar. Fulltrúi rannsóknarnefndar samgönguslysa mun taka þátt í rannsókninni ásamt lögreglu Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Komast ekki hjá uppsögnum

Iðunn Andrésdóttir idunn@mbl.is Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Köfun hefur ekki mengað Silfru

Ný skýrsla Hafrannsóknastofnunar um mælingar á efnasamsetningu í Silfru á Þingvöllum sýnir að starfsemi köfunarfyrirtækja hefur ekki mengað lindina svo mælanlegt sé. Sýni voru tekin úr lindinni 3. október 2022 til að kanna hvort köfun hefði áhrif á efnasamsetningu lindarvatnsins Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Leikskólabygging dæmd ónýt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur leggst ekki gegn niðurrifi hússins Hagamels 55, Karlsskála, á lóð leikskólans Vesturborgar. Húsið er norðan við Sundlaug Vesturbæjar. Það hefur hýst leikskólabörn í áratugi og þúsundir barna eiga minningar frá dvöl sinni í Vesturborg. Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Lóð rúmlega fjórfaldaðist í verði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hinn 15. júní 2015 var lóðinni Gissurargata 1 úthlutað til ungs pars sem greiddi 11,766 milljónir fyrir byggingarrétt og gatnagerðargjald. Þau seldu svo sömu lóð í febrúar síðastliðnum til hjóna á miðjum aldri og var kaupverðið 49,5 milljónir króna. Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á fundinum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Undirbúningur fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður hér á landi í næsta mánuði gengur vel og mikill áhugi er á fundinum meðal aðildarþjóða. Þetta segir Rósa Björk Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri alþjóðamála í forsætisráðuneytinu, sem heldur utan um skipulagningu fundarins fyrir hönd forsætisráðuneytisins en að auki heldur að sögn Rósu fjölmargt starfsfólk utanríkisráðuneytisins utan um undirbúning fundarins sem er eitt stærsta verkefni utanríkisþjónustunnar af þessu tagi hingað til. Meira
13. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Munu ekki fyrirgefa „morðingjum“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí Úkraínuforseti fordæmdi í gær Rússa eftir að myndband birtist á rússneskum samfélagsmiðlum í fyrradag, sem virtist sýna rússneska hermenn afhöfða úkraínskan stríðsfanga. Selenskí sagði að heimsbyggðin gæti ekki látið efni myndbandsins fram hjá sér fara, þar sem það sýndi svart á hvítu þá stríðsglæpi sem Rússar væru að fremja. Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Nuddari ákærður fyrir að nauðga konu

Embætti héraðssak­sókn­ara hef­ur ákært nudd­ara fyr­ir nauðgun, en sam­kvæmt ákæru átti at­vikið sér stað 5. og 6. janú­ar árið 2021. Er maður­inn ákærður fyr­ir að hafa haft önn­ur kyn­ferðismök en sam­ræði við konu án henn­ar samþykk­is Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Nuddari ákærður fyrir kynferðisbrot gegn konu

Embætti héraðssak­sókn­ara hef­ur ákært nudd­ara fyr­ir nauðgun, en sam­kvæmt ákæru átti at­vikið sér stað 5. og 6. janú­ar árið 2021. Er maður­inn ákærður fyr­ir að hafa haft önn­ur kyn­ferðismök en sam­ræði við konu án henn­ar samþykk­is Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 795 orð | 3 myndir

Nýtt forystufólk komið fram á sviðið

Í Menntaskólanum í Reykavík er nýtt forystufólk komið fram á sviðið í þeim tveimur félögum sem nemendur hafa með sér. Skólafélagið, sem svo nefnist, velur sér inspector scholae sem var kjörinn á dögunum Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Rekstur Reykjavíkur „kominn í klessu“

Eyþór Arnalds segir augljóst að rekstur Reykjavíkurborgar sé „kominn í klessu“, það hafi mátt lesa úr níu mánaða uppgjöri borgarinnar í fyrra og við blasi að ekki sé á betra von í uppgjöri sem kynnt verði undir lok þessa mánaðar Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Reykjavík og Árborg í vanda staddar

Reykjavíkurborg hefur á hálfu ári nýtt sér níu milljarða af tólf mögulegum í lánalínum tveggja banka. Borgin fékk sex milljarða króna lánalínu frá Landsbankanum í október sl. og sú heimild var fullnýtt fyrir áramót Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Rúmanýting yfir 100% allt þetta ár

Álag hefur verið umtalsvert á legudeildum Sjúkrahússins á Akureyri allt þetta ár og hefur rúmanýting á lyflækninga-, skurðlækninga- og geðdeild sjúkrahússins verið vel yfir 100% á fyrstu þremur mánuðum ársins Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 472 orð

Ræða sameiningu þriggja félaga

Þrjú stéttarfélög háskólamenntaðra starfsmanna innan BHM ræða þessa dagana um sameiningu félaganna í eitt félag. Gangi það eftir yrði það meðal stærstu stéttarfélaga á opin­bera markaðinum með tæplega fimm þúsund félagsmenn Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Rætt um áróður, ótta og einangrun

Málfrelsi, samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, stendur fyrir fundi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 15. apríl nk. kl. 14. Yfirskrift fundarins er: Ótti, áróður, einangrun – Er samfélagsvefurinn að rakna… Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 728 orð | 2 myndir

Segir borgina ekki hafa þurft aukið lánsfé

Ólafur Pálsson oap@mbl.is Reykjavíkurborg ákvað í annað sinn á tveimur mánuðum að hætta við fyrirhugað skuldabréfaútboð. Borgin er eitt þeirra sveitarfélaga sem eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga segir ekki uppfylla öll lágmarksviðmið fyrir A-hluta rekstrar. Nefndin sendi nýverið bréf með athugasemdum til 21 sveitarfélags vegna fjárhagsáætlunar fyrir árið 2023. Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Sömdu til tólf mánaða

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við ríkið. Um er að ræða skammtímasamning til 12 mánaða sem gildir frá 1. apríl á þessu ári til 31. mars 2024. Samningurinn var undirritaður fyrir hádegi í gær og verður… Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 572 orð | 4 myndir

Tónlistin heillar og skapar tækifæri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
13. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Undir vökulum augum vefaranna

Mark Rutte forsætisráðherra Hollands og Emmanuel Macron Frakklandsforseti hlusta hér á listskýringar Tacos Dibbits, forstjóra ríkislistasafnsins í Amsterdam, undir vökulum augum vefara Rembrandts. Hollandsheimsókn Macrons hefur vakið mikla athygli,… Meira
13. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð | 2 myndir

Vigdís syngur um frið

Tónlistarkonan Vigdís Hafliðadóttir frumflutti lag Barnamenningarhátíðar 2023 í Engjaskóla í gær. Lagið ber titilinn Kæri heimur og er samið af Vigdísi og Ragnhildi Veigarsdóttur en þær eru báðar liðsmenn hljómsveitarinnar Flott Meira
13. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Vill fá flokkana aftur í heimastjórnina

Joe Biden Bandaríkjaforseti hvatti í gær stjórnmálaflokkana á Norður-Írlandi til þess að leita málamiðlana og halda áfram að styrkja friðinn, sem nú hefur ríkt í landinu í 25 ár. Biden flutti ræðu um friðarsamkomulagið við Ulster-háskólann í Belfast … Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2023 | Leiðarar | 599 orð

Friðurinn er ekki sjálfgefinn

25 ár eru liðin frá friðarsamningunum á Norður-Írlandi, sem kenndir eru við föstudaginn langa Meira
13. apríl 2023 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Horfið fé og horfnir borgarstjórar

Seint og um síðir á þriðjudag kom fyrirvaralaus yfirlýsing úr ráðhúsi Reykjavíkur um að borgin hefði annað skiptið í röð hætt við boðað skuldabréfaútboð, en Reykjavíkurborg hefur í æ meiri mæli fjármagnað rekstur sinn á lánum. Ástæðan er vafalaust sú að borginni býðst ekkert lánsfé lengur nema á afarkjörum. Meira

Menning

13. apríl 2023 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

„Blæbrigðarík lýsing á fjandsemi“

Peter Bradshaw, gagnrýnandi The Guardian, fer lofsamlegum orðum um Volaða land eftir Hlyn Pálmason sem frumsýnd var í Bretlandi um páskana og gefur henni fullt hús eða fimm stjörnur Meira
13. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Ástin er blind og heyrnarlaus

Streymisveitan Netflix tók til sýningar á dögunum fjórðu þáttaröðina af raunveruleikasjónvarpsþáttunum Love is Blind, en þar fá einhleypingar á þrítugs- og fertugsaldri tækifæri til þess að kynnast sinni einu og sönnu ást Meira
13. apríl 2023 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Degi barnabókarinnar fagnað

Smásagan „Fjársjóður ömmu Gógóar“ eftir verðlaunahöfundinn Arndísi Þórarinsdóttur verður frumflutt í öllum grunnskólum landsins í dag, fimmtudag, kl. 9.05. Sagan verður samtímis flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt við hlustir Meira
13. apríl 2023 | Menningarlíf | 861 orð | 2 myndir

Frost á Fróni næsta vetur

„Ég er fullur eftirvæntingar yfir því að fá að gæða norrænu útgáfuna af þessum geysivinsæla söngleik lífi ásamt frábærum hópi listamanna,“ segir Gísli Örn Garðarsson leikstjóri sem ætlar að sviðsetja nýja uppfærslu af Disney-söngleiknum Frozen eða… Meira
13. apríl 2023 | Bókmenntir | 589 orð | 3 myndir

Ingólfur í Laugarnesi

Fræðirit Ingólfur Arnarson. Arfleifð hans og Íslandssaga í nýju ljósi ★★★·· Eftir Árna Árnason. Nýhöfn, 2022. 271 bls., myndir, skrár, enskur útdráttur Meira
13. apríl 2023 | Bókmenntir | 1035 orð | 3 myndir

Í árekstri menningarheima

Skáldsaga Sjáið okkur dansa ★★★★· Eftir Leïlu Slimani. Friðrik Rafnsson þýddi. Mál & menning, 2024. Kilja, 332 bls. Meira
13. apríl 2023 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

JFDR með tónleika í Fríkirkjunni í júní

Tónlistarkonan Jófríður Ákadóttir eða JFDR tilkynnti í vikubyrjun að bætt hefði verið við tónleikum á Íslandi á tónleikaferðalaginu sem hún fer í í kjölfar útgáfu plötunnar Museum sem kemur út 28 Meira
13. apríl 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Langi Seli & Skuggarnir á Söguloftinu

Langi Seli & Skuggarnir verða með tónleika á Söguloftinu í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. „Þetta er rokkabillíveisla eins og þær gerast bestar! Hljómsveitin á sér 35 ára sögu og tók nú síðast þátt í Eurovision með laginu „OK“ og lenti í öðru sæti,“ segir í tilkynningu frá Landnámssetrinu Meira
13. apríl 2023 | Menningarlíf | 228 orð | 1 mynd

Lögbann sett á mynd um Omar

Dómur er fallinn í máli danska rithöfundarins Söru Omar gegn leikstjóranum Manyar Parwani og framleiðandanum Omar Marzouk sem snýst um heimildarmynd um hana sem hún vill ekki að líti dagsins ljós. Samkvæmt Politiken dæmdi landsréttur eystri í… Meira
13. apríl 2023 | Menningarlíf | 26 orð | 3 myndir

Menningin blómstrar víðs vegar um heiminn

Þjóðdansar á indverskum hveitiakri, lifandi listaveggur í London og upprisinn leikari á rauða dreglinum eru meðal þess sem ljósmyndarar fréttaveitunnar AFP festu á filmu um páskahelgina. Meira
13. apríl 2023 | Fólk í fréttum | 417 orð | 3 myndir

Njóttu lífsins í Nice í sumar – Nice Fólksfjöldi: 343.477 (2020) Svæði: 71,92 km² Gjaldmiðill: Evra Samgöngur: Kannað

Fljúgðu til Nice (borið fram „nís“) með Icelandair í sumar og njóttu lífsins í Suður-Frakklandi þar sem ævintýraleg náttúrufegurð frönsku Rívíerunnar lætur engan ósnortinn. Í allt sumar mun Icelandair bjóða upp á beint flug frá Keflavíkurflugvelli til Nice Meira
13. apríl 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Óhuggulega blóðug

Bo Tao Michaëlis gagnrýnandi Politiken segir að skáldsagan Sort is (Lok lok og læs sem út kom hérlendis 2021) eftir Yrsu Sigurðardóttur sé óhuggulega blóðug og með mikið skemmtanagildi, en þó óþarflega löng Meira
13. apríl 2023 | Menningarlíf | 234 orð | 1 mynd

Ólæti í breskum leikhúsum trufla

Starfsfólk breskra leikhúsa hefur áhyggjur af versnandi hegðun leikhúsgesta. Nýverið þurfti að stöðva sýningu á söngleiknum The Bodyguard vegna þess að fjöldi gesta fór að syngja með lögunum öðrum gestum og leikurum til armæðu Meira
13. apríl 2023 | Menningarlíf | 807 orð | 4 myndir

Skjól frá raunveruleikanum

Listaháskóli Íslands útskrifar í annað sinn nemendur í alþjóðlegu meistaranámi í sýningagerð (e. curatorial practice) við myndlistardeild háskólans. Þetta vorið útskrifast fjórar konur úr náminu en lokaverkefni þeirra verða til sýnis á sýningum sem… Meira
13. apríl 2023 | Kvikmyndir | 669 orð | 2 myndir

Strigaskóamynd Afflecks

Sambíóin Air ★★★½· Leikstjórn: Ben Affleck. Handrit: Alex Convery. Aðalleikarar: Matt Damon, Jason Bateman, Ben Affleck, Chris Messina, Chris Tucker, Matthew Maher og Viola Davis. Bandaríkin, 2023. 111 mín. Meira
13. apríl 2023 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Umræður um fjölbreytileika hérlendis

„Hin asíska ímyndun í íslensku samfélagi“ er yfirskrift þriðja fyrirlestrar annarinnar í fyrirlestraröð Kínversk-íslenska menningarfélagsins og Konfúsíusar­stofnunar sem nefnist Snarl og spjall. Fyrirlesturinn fer fram á ensku, í stofu VHV-007 í Veröld – húsi Vigdísar í dag, fimmtudag, kl Meira

Umræðan

13. apríl 2023 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Að óttast niðurlægingu

Það á ekki að þurfa sjö mánaða kaffisamsæti með tilheyrandi skýrslugerð til að hrapa niður á augljósar staðreyndir. Meira
13. apríl 2023 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Einangrað og óttaslegið fólk lætur vel að stjórn

Það má kallast verðugt verkefni okkar allra að rjúfa einangrunina, herða upp hugann og þora að tjá það sem í hjarta okkar býr. Meira
13. apríl 2023 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Einu sinni voru vextir yfir 6% okur

Stundum er gagnlegt að rýna í söguna. Sem betur fer höfum við tekið framförum á ýmsum sviðum, ekki hvað síst á þeim sem snúa að mannréttindum og réttindum einstaklinga. Á síðustu öld risu t.d. upp verkalýðsfélög til að tryggja að atvinnurekendur… Meira
13. apríl 2023 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar

Friður Guðs sem er æðri okkar skilningi varðveiti hjörtu okkar og hugsanir í okkar upprisna frelsara og eilífa lífgjafa, Jesú Kristi. Meira
13. apríl 2023 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Hrærigrautur

Það er búið að þrælauglýsa landið út um allt til að laða að ferðamenn með dollara og evrur í vösum og nú slæðist með fjöldi flóttamanna með tóma vasa. Meira
13. apríl 2023 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Ísland

Íslendingar! Ísland er land þitt, því aldrei skal gleyma – Ísland sé frjálst, meðan sól gyllir haf. Meira
13. apríl 2023 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg rekin á yfirdrætti

Þróun lánsfjármögnunar Reykjavíkurborgar að undanförnu er uggvænleg vísbending um mjög slæma fjárhagsstöðu hennar. Meira

Minningargreinar

13. apríl 2023 | Minningargreinar | 87 orð | 1 mynd

Alda Sófusdóttir

Alda Sófusdóttir fæddist 21. janúar 1934. Hún lést 22. mars 2023. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2023 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Hulda Berglind Gunnarsdóttir

Hulda Berglind Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík, 4. júní 1967. Hún lést á heimili sínu 23. febrúar 2023. Móðir hennar var Björg Thorberg, f. 2. september 1946, d. 28. október 2020. Faðir hennar er Gunnar Þórðarson, fæddur 4 Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2023 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson fæddist í Reykjavík 13. september 1943. Hann lést á Landakoti 18. mars 2023. Foreldrar hans voru Jón Benediktsson húsgagnasmíðameistari og myndhöggvari, f. 10.8. 1916, d. 29.5. 2003, og Jóhanna Hannesdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2023 | Minningargreinar | 1630 orð | 1 mynd

Pétur Árni Óskarsson

Pétur Árni Óskarsson rafeindavirkjameistari fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1952. Hann lést á líknardeild Landspítalans þann 28. mars 2023. Foreldrar hans voru Óskar Sumarliðason, húsasmiður frá Ólafsvík, f Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2023 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Þórður P. Waldorff

Þórður P. Waldorff fæddist 9. desember 1930. Hann lést 26. janúar 2023. Útför hans fór fram 6. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

13. apríl 2023 | Sjávarútvegur | 109 orð | 1 mynd

Fjör á sjóstangveiðimóti þrátt fyrir lítinn afla

„Þetta var alveg afleit veiði. Sá sem fékk mesta aflann fékk bara 42 kíló. Þetta hefur ekki gerst í um 15 ár,“ segir Guðrún María Jóhannsdóttir, formaður Sjóstangveiðifélags Akureyrar, og hlær Meira
13. apríl 2023 | Sjávarútvegur | 488 orð | 1 mynd

Mikill þorskur í grásleppunetunum

Grásleppuvertíð ársins hefur verið heldur slök til þessa og hefur hlutfall þorsks í netum grásleppusjómanna verið óvenju hátt. Um er að ræða eitt kíló af þorski fyrir hver tvö af grásleppu, en í fyrra voru það kíló af þorski fyrir hver fjögur af grásleppu Meira
13. apríl 2023 | Sjávarútvegur | 267 orð | 1 mynd

Veiðigjöld skiluðu 70% meira

Alls greiddu íslensk útgerðarfyrirtæki 628,5 milljónir króna í veiðigjöld í janúar síðastliðnum, að því er fram kemur í sundurliðun Fiskistofu. Á Radarnum, mælaborði sjávarútvegsins sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi halda úti, er vakin athygli á… Meira
13. apríl 2023 | Sjávarútvegur | 315 orð | 1 mynd

Þorskkvótinn klárast brátt

Alls hefur íslenski fiskiskipaflotinn landað 121.335 tonnum af þorski sem er tæplega 73% af öllum úthlutuðum aflaheimildum fiskiveiðiársins 2022/2023 sem lýkur 31. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í aflastöðulista Fiskistofu Meira

Viðskipti

13. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Bankaleyndin trompar upplýsingaréttinn

Bankasýslu ríkisins ber ekki að afhenda lista kaupenda sem tóku þátt í fyrra Íslandsbankaútboðinu í júní 2021, þegar ríkið seldi 35% hlut í bankanum. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál kvað upp úrskurð þess efnis 29 Meira
13. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 487 orð | 1 mynd

Níu milljarðar á hálfu ári

Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Meira
13. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Nýtt dótturfélag Kviku á sviði greiðslumiðlunar

Nýtt fjártæknifyrirtæki, Straumur greiðslumiðlun hf., hefur starfsemi á næstu dögum. Straumur er dótturfélag Kviku banka, sem stofnað var eftir kaup Kviku á söluaðilasafni Valitors við samruna Rapyd og Valitor Meira

Daglegt líf

13. apríl 2023 | Daglegt líf | 585 orð | 3 myndir

Meðal kameldýra, asna og geita

Við félagarnir kynntumst í Gagnfræðaskólanum í Garðabæ og þá áttum við allir skellinöðrur. Síðan liðu fimmtíu ár þar sem enginn okkar átti mótorhjól, en ég keypti mér mótorhjól fyrir nokkrum árum, loksins þegar ég hafði ráð á og tíma til Meira

Fastir þættir

13. apríl 2023 | Í dag | 63 orð

Að berast á banaspjót eða banaspjótum merkir að berjast, reyna að drepa…

Að berast á banaspjót eða banaspjótum merkir að berjast, reyna að drepa hver eða hvor annan með spjóti. En áður en maður lendir í því berast kannski böndin – ekki „spjótin“ – að manni fyrir meintar misgerðir, það er: grunur… Meira
13. apríl 2023 | Í dag | 265 orð

Ausandi rigning og vindur

Árni Bergmann sendi mér póst: „Hér er vísa um fordóma sem eru orðnir einhver eftirsóknarverðasta lífsreynsla samtímans þótt allir formæli þeim“: Við fordóma ég fékk að glíma Fábjáni! var sagt í síma Ég fékk skalla á undan tíma örvhentur í þokkabót Meira
13. apríl 2023 | Í dag | 1098 orð | 2 myndir

„Væri ekki efni í langskólanema“

Stefán Baldvin Sigurðsson er fæddur 13. apríl 1948 í heimahúsi á Akureyri, í Helgamagrastræti 12, en fjölskyldan flutti suður ári síðar. Næstu árin bjó Stefán í Reykjavík, fyrst á Langholtsveginum og síðar í Hlíðunum Meira
13. apríl 2023 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Hannes Þórður Hafstein Þorvaldsson

40 ára Hannes Þórður ólst upp á Langholtsveginum, þ.e. við Laugardalinn í Reykjavík, í húsi ömmu sinnar. Hann er þriðja kynslóð lyfjafræðinga af því heimili, en hefur auk þess diplómu í viðskiptafræði frá HÍ og lauk framhaldsbraut í nútímalistdansi… Meira
13. apríl 2023 | Dagbók | 73 orð | 1 mynd

Óaðskiljanlegar eftir MSN-addið

Söng­kon­urn­ar og bestu vin­kon­urn­ar Elísa­bet Orms­lev og Stef­an­ía Svavars­dótt­ir hafa þekkst frá því þær voru 15 ára gaml­ar. Þær ræddu um söng­inn, vinátt­una, ógleym­an­­leg­ar upp­lif­an­ir og kom­andi Adele-tón­leika í hljóðverinu í Ísland vakn­ar í morg­un Meira
13. apríl 2023 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Rc3 Rf6 5. f3 e6 6. e4 dxe4 7. fxe4 Rc6 8. Rf3 Bb4 9. Bd3 Ba5 10. e5 Rd5 11. 0-0 Rxc3 12. bxc3 Bxc3 13. Hb1 h6 14. Ba3 a5 15. Da4 Bd7 16. Hxb7 Rxd4 Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem er nýlokið í Hörpu en mótið var m.a Meira
13. apríl 2023 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Sveitarfélög í fjárkröggum

Fjárhagsvandræði Reykjavíkurborgar og Árborgar eru mjög í fréttum, en Eyþór Arnalds hefur verið í lykilstöðu í báðum sveitarfélögum og þekkir fjárreiður þeirra vel. Hann reifar aðsteðjandi vanda og hvernig megi leysa hann. Meira
13. apríl 2023 | Í dag | 177 orð

Tækifærispar. V-Enginn

Norður ♠ KG ♥ K ♦ ÁKG5 ♣ KDG965 Vestur ♠ 1093 ♥ ÁG8632 ♦ 94 ♣ 82 Austur ♠ ÁD762 ♥ 10974 ♦ 10763 ♣ -- Suður ♠ 854 ♥ D5 ♦ D82 ♣ Á10743 Suður spilar 5♠ Meira

Íþróttir

13. apríl 2023 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

„Þetta voru nú meiri vonbrigðin með þennan bikardrátt,“ sagði…

„Þetta voru nú meiri vonbrigðin með þennan bikardrátt,“ sagði gamall kunningi sem leit við á ritstjórn Morgunblaðsins á þriðjudaginn. Þá var nýbúið að draga til 32-liða úrslitanna í bikarkeppni karla í fótbolta Meira
13. apríl 2023 | Íþróttir | 796 orð | 4 myndir

Góð teikn á lofti en HM-draumurinn úti

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti í gær þola 28:34-tap fyrir Ungverjalandi í Érd í seinni leik liðanna í umspili um sæti á lokamóti HM í Svíþjóð, Noregi og Danmörku í lok árs. Ungverjaland vann fyrri leikinn 25:21 á Ásvöllum og einvígið því samanlagt 59:49 Meira
13. apríl 2023 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Íslensku konurnar á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem nú stendur yfir í…

Íslensku konurnar á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem nú stendur yfir í Antalya í Tyrklandi luku allar keppni í gær en þá fór fram fyrsti hluti mótsins. Íslandsmeistarinn Thelma Aðalsteinsdóttir varð efst þeirra með 47.265 stig í 48 Meira
13. apríl 2023 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Keflvíkingar vöknuðu til lífsins

Keflvíkingar vöknuðu heldur betur til lífsins í gærkvöld og unnu sannfærandi sigur á Tindastóli, 100:78, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta. Eftir tvo sigra Skagfirðinga í tveimur fyrstu leikjunum, 114:107 í… Meira
13. apríl 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Kynþáttaníð eftir varnarmistök

Franski knattspyrnumaðurinn Dayot Upamecano varð fyrir miklu kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir tap Bayern München fyrir Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Upamecano gerði slæm varnarmistök þegar City skoraði annað mark sitt í 3:0-sigri og átti ekki sinn besta dag Meira
13. apríl 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Lakers slapp í úrslitakeppnina

Eftir erfiðan og sveiflukenndan vetur er gamla stórveldið Los Angeles Lakers komið í úrslitakeppnina um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Lakers lagði Minnesota Timberwolves í æsispennandi og framlengdum umspilsleik í Los Angeles í fyrrinótt, 108:102 Meira
13. apríl 2023 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Meistararnir í góðum málum

Ríkjandi Evrópumeistarar Real Madrid eru í góðum málum í einvígi sínu gegn Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2:0-heimasigur í fyrri leiknum í gærkvöldi. Spænska liðið var sterkari aðilinn nánast allan leikinn og var sigurinn verðskuldaður Meira
13. apríl 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Rashford úr leik vegna meiðsla

Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford leikur ekki með enska liðinu Manchester United næstu vikurnar vegna meiðsla. Rashford meiddist aftan í læri í leik gegn Everton um síðustu helgi og mun hann því missa af næstu leikjum United, þar á meðal fyrri… Meira
13. apríl 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Setti vallarmet í Póllandi

Sigurður Arnar Garðarsson, atvinnukylfingur úr GKG, setti vallarmet á Sand Valley-golfvellinum í Póllandi þegar hann lék þar annan hringinn á Sand Valley Polish Masters-mótinu um páskana. Sigurður lék á 65 höggum, sjö höggum undir pari vallarins, og bætti vallarmetið um eitt högg Meira
13. apríl 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Vantaði herslumun í Ungverjalandi

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vantaði herslumuninn í seinni leiknum við Ungverja um sæti í lokakeppni HM sem fram fór í Érd í gær. Annan leikinn í röð vann liðið upp átta marka forskot og um tíma var eins marks munur í síðari hálfleik Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.