Greinar mánudaginn 17. apríl 2023

Fréttir

17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 248 orð

Allir með hnút í maga

Uggur er meðal íbúa í Húnaþingi vestra vegna riðuveiki sem greinst hefur í sauðfé á tveimur bæjum í Miðfirði. Búið er að fella allt fé á Bergsstöðum og sama verður gert við stofninn á Syðri-Urriðaá. Á báðum bæjum hafa verið um 700 fjár Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Bolvíkingar nú 1.000

Bolvíkingar eru orðnir 1.000 talsins. Þetta gerðist síðastliðinn fimmtudag þegar þeim Gunnari Samúelssyni og Rúnu Kristinsdóttur, sem búa í Bolungarvík, fæddist dóttir. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu hefur þess lengi verið beðið í bænum að íbúatalan nái fjögurra stafa tölu Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð

Efasemdir um nafn á nýrri stofnun

Land og líf, Stofnun landgæða og Fold eru hugmyndir sem Árni Bragason landgræðslustjóri setur fram í umsögn um frumvarp matvælaráðherra til laga um sameiningu Landgræðslu og Skógræktarinnar. Gengið hefur verið út frá því að stofnunin verði nefnd Land og skógur Meira
17. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 775 orð | 2 myndir

Einn sérkennilegasti gagnaleki sögunnar

Bandaríski þjóðvarðliðinn Jake Teixeira var ákærður sl. föstudag fyrir að hafa haldið eftir og dreift á ólögmætan hátt upplýsingum er vörðuðu varnir Bandaríkjanna, sem og fyrir að hafa fjarlægt og haldið eftir leynilegum skjölum eða gögnum Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 1097 orð | 2 myndir

Eldsvoðinn í Geymslum kærumál

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Forsvarsmenn fyrirtækisins FF 11 ehf. hafa lagt fram kæru á hendur tveimur fyrirtækjum, fasteignafélaginu Regin hf. og dótturfyrirtæki þess, RA 5 ehf., fyrir meint brot gegn almennum hegningarlögum og lögum um brunavarnir vegna brunans í Miðhrauni 4 í Garðabæ 5. apríl 2018. Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Fluttu eftirlætislög Íslendinga í Hofinu

„Það er virkilega gaman að spila í Hofi, fallegt hús og vel tækjum búið,“ segir tónlistarmaðurinn Grétar Örvarsson, sem hélt tvenna tónleika um helgina undir yfirskriftinni Sunnanvindur – Eftirlætislög Íslendinga Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð

Geymslubruninn kærumál

Forsvarsmenn fyrirtækisins FF 11 ehf. hafa lagt fram kæru á hendur tveimur fyrirtækjum, fasteignafélaginu Regin hf. og dótturfyrirtæki þess, RA 5 ehf., fyrir meint brot gegn almennum hegningarlögum og lögum um brunavarnir vegna brunans í Miðhrauni 4 í Garðabæ 5 Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 922 orð | 2 myndir

Gott bókasafn byggir upp samfélagið

„Fyrir okkur sem störfum við menningu, bækur og upplýsingamiðlun er mikilvægt að standa vörð um lýðræðið og rétt til ótakmarkaðs aðgangs að þekkingu, skoðunum, menningu og upplýsingum. Fólk á jafnan að geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir í krafti upplýsinga Meira
17. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Harðir bardagar í Kartúm

Bardagar geisuðu í Kartúm, höfuðborg Súdan, um helgina eftir valdaránstilraun málaliðasveita á laugardagsmorgun. Höfðu að minnsta kosti 56 óbreyttir borgarar fallið í átökunum og rúmlega 600 særst þegar vopnahlé, sem Sameinuðu þjóðirnar áttu frumkvæði að, tók gildi um eftirmiðdaginn í gær Meira
17. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Hátt í tvö tonn á lager

Norski bananainnflytjandinn Bama hefur átt athygli norskrar lögreglu og tollgæslu óskipta síðustu vikur en á lager fyrirtækisins í Ósló hafa samtals rúmlega 1.600 kílógrömm af kókaíni fundist síðan í marslok í tveimur sendingum í bananakössum Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Kristján heils hugar í endurkjör

Kosið verður um vígslubiskup í Skálholti nú í sumar, í fyrsta sinn síðan þjóðkirkjan var að öllu skilin frá ríkinu. Því fylgja breytingar á kjöri vígslubiskups og starfsumhverfi hans, það er að nú er sá eða sú sem embættinu gegnir kjörinn á sex ára… Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð

Landhelgisgæslan stóð norska áhöfn að veiðum á bannsvæði

Liðsmenn séraðgerðasveitar Landhelgisgæslunnar, lögreglumenn og fulltrúar Fiskistofu fóru um borð í norskt skip á föstudagsmorgun. Skipið var staðið að veiðum á bannsvæði gegnum fjareftirlitskerfi Gæslunnar aðfaranótt föstudags Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Lyfjagáttin til skoðunar

Til skoðunar er að bæta aðgerðaskráningu í lyfjaávísanagátt (lyfjagátt eins og hún er oftast kölluð) þannig að öll skráning sé aðgengileg á einum stað. Þetta kemur fram í svari landlæknisembættisins við fyrirspurn Morgunblaðsins um uppflettingar í lyfjagátt Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Samið um smíði vetnisskipa

Samskip hafa samið um smíði tveggja vetnisknúinna flutningaskipa til notkunar á skemmri siglingaleiðum í Evrópu. Segir í tilkynningu frá félaginu, að skipin, sem flytja eigi vörur milli Noregs og Hollands, verði meðal fyrstu gámaflutningaskipa heims … Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Snjalltæknin nýtt við meðhöndlunina

Íslenska heilbrigðisfyrirtækið Sidekick Health hefur vaxið hratt á undanförnum árum, og telur það nú yfir 170 starfsmenn í fjórum löndum. Fyrirtækið býður upp á notkun snjalltækni til að styðja við sjúklinga og hjálpa þeim m.a Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð

Stólpi ber ábyrgð í Fjallabyggð

Nýtt sameinað félag ber mikla samfélagslega ábyrgð. Þetta segir bæjarstjórn Fjallabyggðar sem á fundi sínum í síðustu viku ályktaði um sameiningu Ramma hf. og Ísfélags Vestmannaeyja, sem nú verður að veruleika að fengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Stórviðburður barna

„Barnamenningarhátíð er einn af stórviðburðum ársins hjá börnunum í borginni,“ segir Harpa Rut Hilmarsdóttir. Hún er framkvæmdastjóri þeirrar miklu hátíðar í Reykjavík sem hefst á morgun, 18 Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Styrkir til innviða Úkraínu

Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að leggja Úkraínu til 700 milljónir króna í gegnum sjóði Alþjóðabankans. Greint var frá ákvörðuninni á fundi um málefni Úkraínu sem haldinn var í tengslum við vorfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington D.C Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Stæði á besta stað – stutt í alla þjónustu

Borgarumhverfið er síbreytilegt og nýjar byggingar ásamt nýjum akvegum líta dagsins ljós hvert misseri. Flugvélastæði Reykjavíkurflugvallar teygja sig nú allt að Nauthólsvegi þar sem þau eiga nýjustu byggðina við Hlíðarenda vísa sem sína næstu nágranna Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Sögustund á 100 ára Borgarbókasafni

Áhuginn var mikill og myndir urðu til í huga barnanna sem hlustuðu á lestur Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, á sögustund á Borgarbókasafni Reykjavíkur í Úlfarsárdal í gær. Safnið verður 100 ára nú í vikunni og af því tilefni voru um helgina … Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Telur þörf á landsbyggðarflokki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Vilja betra nafn á nýja stofnun

Landgræðslan telur að hugsa megi betur hvort ekki finnist heppilegra nafn á sameinaða stofnun Landgræðslunnar og Skógræktarinnar en Land og skógur. Þetta kemur fram í umsögn Árna Bragasonar, landgræðslustjóra um stjórnarfrumvarp, sem nú er í meðförum Alþingis um sameiningu stofnananna tveggja Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Vilja leggja niður nýtt ráð

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hefur þungar áhyggjur af fjárhagsstöðu borgarinnar og telur að of miklum fjármunum hafi verið varið í stafrænar lausnir án sýnilegs árangurs. Flokkur fólksins ætlar að bera fram tillögu í… Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Vill koma böndum á ruslrekstur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ef við gerum ekki eitthvað núna þá stefnir í óefni á næstum árum enda verður losun borgarinnar búin að þrefaldast. Þá er ljóst að markmið um kolefnishlutleysi munu ekki nást,“ segir Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Meira
17. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Þingstörf hefjast að nýju í dag

Alþingismenn koma saman til þingstarfa í dag, mánudaginn 17. apríl, eftir páskahlé. Það hefur staðið yfir frá 31. mars. Nú eru átta vikur eftir af 153. löggjafarþinginu en samkvæmt starfsáætlun verður þinginu frestað föstudaginn 9 Meira

Ritstjórnargreinar

17. apríl 2023 | Staksteinar | 233 orð | 2 myndir

Á að halda áfram?

Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar vakti mikla athygli, jafnt í Bretlandi sem hér á landi. Honum var haldið í farbanni í Bretlandi í tæp tvö ár en svo kom í ljós fyrir helgi að lögreglan hafði ekkert í höndunum sem réttlætti það og losaði hann úr klónni. Meira
17. apríl 2023 | Leiðarar | 186 orð

Ódýrt að álykta

Óraunsætt tal heldur hvorki lengi né vel Meira
17. apríl 2023 | Leiðarar | 471 orð

Stóru málin

Kemst Samfylkingin raunverulega út úr eigin ógöngum? Meira

Menning

17. apríl 2023 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Barnamenningarhátíð í Reykjavík

Barnamenningarhátíð í Reykjavík hefst á morgun, þriðjudag, og stendur til sunnudags. Boðið er upp á ókeypis dagskrá alla dagana. „Hátíðin fer fram um alla borg og býður upp á stórar og smáar sýningar og viðburði sem unnir eru fyrir börn og með börnum Meira
17. apríl 2023 | Menningarlíf | 1190 orð | 2 myndir

Fyrsti íslenski Skandinavinn

Brot úr ritgerð Guðmundar Hálfdanarsonar, Grímur og þjóðernið. Sýn Gríms – eins og flestra Íslendinga á þessum tíma og síðar – á norræna tungu og bókmenntir var um margt ólík þeirri sem J Meira
17. apríl 2023 | Menningarlíf | 24 orð | 4 myndir

Nýju ári fagnað með ýmsum hætti víða um heim

Vatn og ljós var í liðinni viku nýtt til að fagna nýju ári. Á sama tíma brá Frakklandsforseti sér í opinbera heimsókn til Hollands. Meira
17. apríl 2023 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Skipt um leikara í vinsælli seríu

Aðalpersónu vinsællar sjónvarpsþáttaraðar í N-Kóreu hefur óvænt verið skipt út. Samkvæmt frétt Politiken er um að ræða 26 ára gamla seríu, Flokksritari Daehongdans, sem sýnd er á ríkisrásinni KCTV og nýtur mikilla vinsælda þar í… Meira

Umræðan

17. apríl 2023 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Að selja björgun

Í upphafi árs datt dómsmálaráðherra allt í einu í hug að það væri hægt að leysa fjárhagsvanda Landhelgisgæslunnar með því að selja einu flugvélina sem getur sinnt hinum ýmsu sérhæfðu verkefnum sem flugvélin var keypt til þess að sinna Meira
17. apríl 2023 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Flóttaleiðir skal ákveða í Fjarðar- heiðargöngum

Víða um land geta jarðefnin reynst óhentug og ónóg þegar ráðist er í framkvæmdir við samgöngumannvirki, sem erfitt er að fjármagna í fámennu landi. Meira
17. apríl 2023 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Getur stjórnarandstaða orðið óþarfari?

Við atvinnubílstjórarnir fögnuðum mislægu gatnamótunum við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði. Meira
17. apríl 2023 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Í boði Alþingis

Tveir félagsmálaráðherrar hafa staðfest að framkvæmdin á 69. greininni falli undir fjármálaráðherra og fjármálaráðherra hefur staðfest að svo sé. Meira
17. apríl 2023 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Tekur ESB við sem löggjafi Íslendinga?

Við virðumst sjálf síbrotamenn á eigin stjórnarskrá. Meira
17. apríl 2023 | Aðsent efni | 168 orð | 1 mynd

Þröng á þingi

Þegar spennutryllirinn „Vantraustið“ var sendur út sást vel hvað þröngt er um þingið og mesta spennan var hvort menn gætu skotið sér milli bekkja á leið í ræðustól. Talan 63 er varla heilög en hún hefur haldist býsna lengi Meira

Minningargreinar

17. apríl 2023 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Óskarsdóttir

Aðalbjörg Óskarsdóttir fæddist 25. janúar 1982. Hún lést 18. mars 2023. Útför hennar fór fram 25. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Guðmundur Bruno Karlsson

Guðmundur Bruno Karlsson fæddist 29. október 1947. Hann andaðist 20. mars 2023. Útför Guðmundar Brunos fór fram 30. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Guðrún Rannveig Guðmundsdóttir

Guðrún Rannveig Guðmundsdóttir fæddist 14. nóvember 1931. Hún lést 29. mars 2023. Útför Guðrúnar Rannveigar fór fram 12. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 1016 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Holtskoti, Seyluhreppi í Skagafirði, 14. febrúar 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. mars 2023. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurjónsson frá Geldingaholti í Skagafirði, f Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Guðrún Þorvaldsdóttir

Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist 27. nóvember 1935. Hún lést 20. mars 2023. Útförin fór fram 31. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Gunnar Marinó Sveinbjörnsson

Gunnar Marinó Sveinbjörnsson fæddist 7. nóvember 1954. Hann lést 19. mars 2023. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Hanna Kristín Brynjólfsdóttir

Hanna Kristín Brynjólfsdóttir fæddist 21. júní 1929. Hún lést 17. mars 2023. Útför Hönnu Kristínar fór fram í kyrrþey 28. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 1565 orð | 1 mynd

Hörður Sigmundsson

Hörður Sigmundsson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1940. Hann lést 9. apríl 2023. Foreldrar hans voru hjónin Sigmundur Kr. Ágústsson kaupmaður, f. 7. nóv. 1905, d. 9. des. 1972, og Magnea Þ. Bjarnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Ingunn S. Sigurðardóttir

Ingunn S. Sigurðardóttir fæddist í Kúfhól, Austur-Landeyjum, 24. september 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. mars 2023. Ingunn átti eina dóttur, Guðríði Sveinbjörnsdóttur, f. 31. október 1954, faðir hennar var Sveinbjörn Vilmar Sigvaldason, f Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristín Arnberg Matthíasdóttir

Jóhanna Kristín Arnberg Matthíasdóttir fæddist á Landspítalanum 2. mars 1969. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Karlskrona í Svíþjóð 6. mars 2023. Foreldrar Jóhönnu voru Matthías Baldur Einarsson, f. 4. janúar 1935, d Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 1755 orð | 1 mynd

Ólafur Stefán Sigurðsson

Ólafur Stefán Sigurðsson fæddist 23. mars 1932. Hann lést 25. mars 2023. Útför hans fór fram 14. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 1538 orð | 1 mynd

Poul Erling Pedersen

Poul Erling Pedersen fæddist 24. október 1939. Hann varð bráðkvaddur 1. apríl 2023. Útför hans fór fram 14. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1112 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurhanna Erna Gísladóttir

Sigurhanna Erna Gísladóttir fæddist 18. mars 1941 á Fæðingarheimilinu við Rauðarárstíg. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Sóltúni 2 3. apríl 2023.Hún var dóttir hjónana Gísla Gunnars Björnssonar, vörubílstjóra, f. 26.12. 1917, d. 26.12. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 2393 orð | 1 mynd

Sigurhanna Erna Gísladóttir

Sigurhanna Erna Gísladóttir fæddist 18. mars 1941 á Fæðingarheimilinu við Rauðarárstíg. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Sóltúni 2 3. apríl 2023. Hún var dóttir hjónana Gísla Gunnars Björnssonar, vörubílstjóra, f Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2023 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Svavar Hjörleifsson

Svavar Hjörleifsson fæddist 9. janúar 1930. Hann lést 8. apríl 2023. Útför Svavars fór fram 14. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 675 orð | 3 myndir

Geta fylgst betur með sjúklingum

Starfsemi íslenska heilbrigðistæknifyrirtækisins Sidekick Health hefur vaxið hratt á undanförnum árum en þar starfa í dag yfir 170 manns, flest þeirra á Íslandi en einnig í Bandaríkjunum, Svíþjóð og Þýskalandi Meira
17. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Ræsa stærsta kjarnorkuver Evrópu

Olkiluoto-3 (OL3) kjarnorkuverið var að fullu gangsett um helgina og kemur til með að uppfylla um 14% af raforkuþörf Finnlands. Að sögn Reuters hafa meira en fjórir áratugir liðið frá því Finnland smíðaði síðast kjarnorkuver og er OL3 fyrsta nýja kjarnorkuver Evrópu í 16 ár Meira

Fastir þættir

17. apríl 2023 | Í dag | 64 orð

Að hafa e-m á að skipa þýðir að hafa e-n til að vinna e-t verk: „Verkefnið …

hafa e-m á að skipa þýðir að hafa e-n til að vinna e-t verk: „Verkefnið er ekki auðvelt en sem betur fer hef ég á að skipa frábæru starfsliði.“ Að hafa yfir e-u að ráða er að hafa umráð yfir e-u Meira
17. apríl 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Akranes Hilma Ósk Ólafsdóttir fæddist 8. ágúst 2022 kl. 12.32. Hún vó…

Akranes Hilma Ósk Ólafsdóttir fæddist 8. ágúst 2022 kl. 12.32. Hún vó 3.970 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Silja Sif Engilbertsdóttir og Ólafur Valur Valdimarsson. Meira
17. apríl 2023 | Í dag | 253 orð

Blómin vagga höfði

Pétur Stefánsson sendi mér póst: „Nú þegar vor er handan við hornið langar mig að gauka þessum vísum til þín: Loks í hlíðum lifna strá að loknum hríðarvetri. Skartar lýður léttri brá laus úr kvíðasetri Meira
17. apríl 2023 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Fékk kennslu í að gefa brjóst

Órangútan-móðirin Zoe hefur loks lært að gefa unga sínum brjóst eftir að kona nokkur sýndi henni nákvæmlega hvað hún ætti að gera. Zoe missti móður sína ung og skorti færni sem hún hefði annars lært af móður sinni, m.a Meira
17. apríl 2023 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Hátíð rithöfunda og bókaorma

Hópur heimsþekktra höfunda leggur leið sína á Bókmenntahátíð í Reykjavík annað hvert ár og er dagskráin í ár sannarlega spennandi. Stella Soffía Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, er gestur Dagmála. Meira
17. apríl 2023 | Í dag | 1074 orð | 2 myndir

Hefur notið tónlistar frá barnæsku

Guttormur Sigfússon fæddist á páskadegi 17. apríl 1938 á Krossi í Fellahreppi á Fljótsdalshéraði. Hann ólst þar upp með foreldrum sínum sem eignuðust tíu börn. Níu komust á fullorðinsár. Þann 31. janúar 1951 fórst Sigfús faðir hans með flugvélinni… Meira
17. apríl 2023 | Í dag | 178 orð

Seigur Svíi. A-Allir

Norður ♠ 107 ♥ D1083 ♦ G4 ♣ ÁKG42 Vestur ♠ G863 ♥ G ♦ D1076 ♣ D1076 Austur ♠ KD94 ♥ 74 ♦ ÁK9832 ♣ 3 Suður ♠ Á52 ♥ ÁK9652 ♦ 5 ♣ 985 Suður spilar 6♥ Meira
17. apríl 2023 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Silja Sif Engilbertsdóttir

30 ára Silja Sif er Skagamaður, fæddist í Óðinsvéum en ólst upp á Akranesi og býr þar. Hún er stafrænn hönnuður að mennt frá Tækniskólanum og er markaðsfulltrúi hjá Tækniskólanum. Silja Sif málar í frístundum og er nýbúin að halda málverkasýningu á Akranesi Meira
17. apríl 2023 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Bf4 g6 3. Rf3 Bg7 4. e3 0-0 5. Be2 c5 6. c3 Db6 7. Db3 d6 8. Rbd2 Be6 9. Bc4 Bxc4 10. Rxc4 Dxb3 11. axb3 Rbd7 12. dxc5 Rxc5 13. b4 Re6 14. h3 Rd5 15. Bh2 Rxc3 16. bxc3 Bxc3+ 17. Ke2 Bxa1 18 Meira

Íþróttir

17. apríl 2023 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Arsenal missteig sig og forskotið farið

Arsenal missteig sig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar liðið heimsótti West Ham í Lundúnum í gær. Leiknum lauk með jafntefli, 2:2, en Gabriel Jesus kom Arsenal yfir strax á 7. mínútu áður en Martin Ödegaard bætti öðru marki við þremur mínútum síðar Meira
17. apríl 2023 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Haukar leiða gegn Íslandsmeisturunum

Guðmundur Bragi Ástþórsson var markahæstur hjá Haukum þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Vals í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik á Hlíðarenda í gær Meira
17. apríl 2023 | Íþróttir | 515 orð | 3 myndir

Meistararnir komnir á blað

Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu sinn fyrsta leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í gær þegar liðið heimsótti Val á Hlíðarenda í 2. umferð deildarinnar. Gísli Eyjólfsson kom Breiðabliki yfir strax á 7 Meira
17. apríl 2023 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Tindastóll þriðja liðið inn í undanúrslitin

Antonio Woods var stigahæstur hjá Tindastóli þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik með öruggum sigri gegn Keflavík í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum í Síkinu á Sauðárkróki á laugardaginn Meira
17. apríl 2023 | Íþróttir | 602 orð | 4 myndir

U16-ára landslið stúlkna í knattspyrnu endaði með fullt hús stiga eða 9…

U16-ára landslið stúlkna í knattspyrnu endaði með fullt hús stiga eða 9 stig á Þróunarmóti UEFA sem fram fór í Wales og lauk í gær. Íslenska liðið vann öruggan sigur gegn Wales í lokaleik sínum á mótinu í gær, 4:0, en Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir… Meira
17. apríl 2023 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Valur mætir Keflavík í úrslitaeinvíginu

Valur mætir Keflavík í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik eftir sigur gegn Haukum í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í Ólafssal í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með tíu stiga sigri Vals, 56:46, en Kiana Johnson átti stórleik… Meira
17. apríl 2023 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Valur mætir Keflavík í úrslitum

Valur mætir Keflavík í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik eftir sigur gegn Haukum í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í Ólafssal í Hafnarfirði í gær. »27 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.