Greinar þriðjudaginn 18. apríl 2023

Fréttir

18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Barnamenningarhátíð hefst

Barnamenningarhátíð í Reykjavík hefst í dag, 18. apríl, og henni lýkur nk. sunnudag, 23. apríl. Um árlega hátíð er að ræða með fjölbreyttri dagskrá um alla borg næstu daga. Að þessu sinni verður sérstök áhersla lögð á viðburði í Grafarvogi og viðburði sem tengjast friði Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Ekki dregið úr þörf á starfsfólki

Snjallmælavæðing Veitna hefur ekki dregið úr þörf á starfsfólki á vettvangi, að sögn Rúnar Ingvarsdóttur, samskiptastjóra Veitna. Hún segir að framkvæmdir séu margar, m.a. vegna fólksfjölgunar á starfssvæðum fyrirtækisins Meira
18. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 806 orð | 5 myndir

Framkvæmdaleyfi á lokastigi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vinna á vegum sveitarstjórna Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps við undirbúning ákvörðunar um útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár er vel á veg komin. Oddviti og sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps á von á því að sveitarstjórn ákveði í næsta mánuði að gefa út framkvæmdaleyfi eða hafna því vegna ágalla á gögnum. Oddviti Rangárþings ytra á von á að framkvæmdaleyfi verði gefið út fljótlega, að minnsta kosti fyrir sumarhlé sveitarstjórnar. Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Fresta útboði á siglingum til Grímseyjar

Vegagerðin hefur hætt við útboð á Grímseyjarsiglingum sem búið var að auglýsa. Til stendur að bjóða siglingarnar út síðar á þessu ári með óbreyttu sniði. Það var hinn 10. mars sl. að Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í rekstur Grímseyjarferjunnar Sæfara, sem er í eigu Vegagerðarinnar Meira
18. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Funda um Úkraínu á Ramstein-velli

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fulltrúar Bandaríkjanna og annarra aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) ætla á föstudag að hittast á Ramstein-herflugvellinum í Þýskalandi til að ræða áframhaldandi stuðn­ing við stjórnvöld í Úkraínu vegna innrásar Rússlands. Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, er á meðal þeirra sem sitja munu fundinn. Meira
18. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Fyrirtækin bera ekki sök í málinu

Franskur dómstóll hefur sýknað flugfélagið Air France og evrópska flugvélaframleiðandann Airbus af ákæru um manndráp af gáleysi í tengslum við farþegaþotu sem hrapaði í Atlantshafið 1. júní 2009. Með vélinni fórust alls 228 manns Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð

Færri fyrirtæki vilja bæta við starfsfólki

Hlutfall fyrirtækja sem hyggjast bæta við sig starfsfólki á næstu mánuðum hefur lækkað úr 39% í desember á síðasta ári í 33% í mars. Í júní á síðasta ári taldi meirihluti fyrirtækja starfsfólk skorta á vinnumarkaði í fyrsta skipti frá árinu 2007 Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hafnarverkamenn við uppskipun í Þorlákshöfn

„Vanir menn, vönduð vinna“, er frasi sem jafnan er gripið til. Hafnarverkamenn gengu fumlaust til verks er þeir skipuðu út áburði af flutningavagni í Þorlákshöfn í gær. Áburði er dreift þaðan og til annarra hafna víðs vegar um landið Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Kærir til umboðsmanns Alþingis

Alice Viktoria Kent, sem sótti sér læknishjálp í Þýskalandi, hefur kært niðurstöðu úrskurðarnefndar velferðarmála til umboðsmanns Alþingis. Alice var í viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins í fyrra þar sem hún rakti sjúkrasögu sína en… Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Körfuboltafjölskylda í liði Vestra á Ísafirði

Ísfirðingurinn Birgir Örn Birgisson, fyrsti landsliðsmaður Þórs á Akureyri í körfubolta og margfaldur meistari með Keflvíkingum á tíunda áratugnum, tók fram körfuboltaskóna á ný í lok nóvember sem leið og lék með meistaraflokki Vestra í 2 Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 311 orð | 3 myndir

Langdýrasti hamborgari landsins rokselst

„Við stöndum með borgaranum og verðinu. Ég veit að margir eiga eftir að fussa og sveia en við erum ekki N1 í Hrútafirði,“ segir Jón Mýrdal, veitingamaður á Kastrup við Hverfisgötu. Jón og félagar hans bættu hamborgara á matseðil… Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Leyfi til framkvæmda nálgast

Vinna á vegum sveitarstjórna Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps við undirbúning ákvörðunar um útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár er vel á veg komin. Oddviti og sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps á… Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 147 orð

Mannekla vegna styttri vinnuviku

Stytting vinnuvikunnar hefur leitt til þess að framleiðni á skurðstofum Landspítala hefur minnkað. Þetta kemur fram í svari Willums Þórs Willumsonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins á Alþingi Meira
18. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Múslimar fjölmenntu til Mekka

Íslamskir pílagrímar streymdu til borgarinnar Mekka í Sádi-Arabíu, helgasta staðar íslamstrúar, til að sækja hina svokölluðu hajj-trúarhátíð. Um og yfir tvær milljónir sækja þessa hátíð. Hér er birt loftmynd frá fréttaveitu AFP sem sýnir hundruð þúsunda pílagríma í stóru moskunni í Mekka Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Niðurskurður stofnsins á Syðri-Urriðaá hefst í dag

Niðurskurður fjárstofnsins á Syðri-Urriðaá hefst í dag. Óvissa var um förgunarmál þar sem brennsluofn sorpvinnslustöðvarinnar Kölku er bilaður og ekki var hægt að bíða með aflífun stofnsins vegna velferðarsjónarmiða Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Óeining um nýjan landsliðsþjálfara

Óeining ríkir innan Handknattleikssambands Íslands um það hver eigi að taka við þjálfun íslenska karlalandsliðsins. Þetta herma heimildir mbl.is og Morgunblaðsins. Guðmundi Þórði Guðmundssyni var óvænt sagt upp störfum sem þjálfara liðsins hinn 21 Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 286 orð

Sjö milljarðar í tennur

Sjúkratryggingar greiddu á síðasta ári rúmlega sjö milljarða króna til fólks vegna tannviðgerða og tannréttinga. Þar af nam kostnaður vegna tannréttinga um 450 milljónum króna. Kostnaðurinn hefur aukist talsvert undanfarin ár Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Skagamenn taka við 80 flóttamönnum

Akraneskaupstaður tekur á móti allt að 80 flóttamönnum samkvæmt samningi sem undirritaður hefur verið milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og bæjaryfirvalda. Þetta er tíundi samningurinn sem gerður er um samræmda móttöku flóttafólks frá því í nóvember sl Meira
18. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 513 orð | 1 mynd

Sterk staða en lítið má þó út af bregða

Fjármálaráð leggur enn og aftur áherslu á mikilvægi þess að tekjum umfram áætlanir verði ráðstafað eins og kostur er til að minnka halla á ríkissjóði og greiða niður skuldir, gangi hagspár eftir,“ segir í nýútkomnu áliti Fjármálaráðs á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2024-2028 Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 786 orð | 3 myndir

Svarar gagnrýni á sérbýlisstefnu

Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Árborgar, segir rangt að uppbygging sérbýlis í sveitarfélaginu hafi reynst því þungur baggi. Tilefnið er viðtal við Óla Örn Eiríksson, teymisstjóra Athafnaborgarinnar á skrifstofu borgarstjóra, í Morgunblaðinu á laugardaginn var Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Tannlæknakostnaður hefur aukist mikið

Sjúkratryggingar greiddu á síðasta ári rúmlega sjö milljarða króna til fólks vegna tannviðgerða og tannréttinga. Þar af nam kostnaður vegna tannréttinga um 450 milljónum króna. Kostnaðurinn hefur aukist talsvert, einkum á síðari árum Meira
18. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Tugir glæsibíla pantaðir

Fjöldi Audi Q8-rafmagnsbíla er nú við höfnina í Þorlákshöfn en bílarnir voru sérpantaðir hingað til lands vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í næsta mánuði. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins voru um 70 bílar pantaðir til landsins til að flytja þjóðarleiðtoga og aðra ráðamenn í tengslum við fundinn Meira

Ritstjórnargreinar

18. apríl 2023 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Ekkieinkavæðing Ljósleiðarans

Reykjavíkurborg rambar á barmi greiðsluþrots en ekkert er að frétta úr ráðhúsinu. Sem útilokar auðvitað ekki að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Einar Þorsteinsson bráðumborgarstjóri ráðgeri að hækka útsvarið í 18%, fasteignagjöldin í topp, selja íbúðir Félagsbústaða, hækka yfirdráttinn og loka áhaldaskúrnum á Brekkustíg. Meira
18. apríl 2023 | Leiðarar | 222 orð

Fangelsanir í Rússlandi

Blaðamenn sem ekki hlýða eru í mikilli hættu Meira
18. apríl 2023 | Leiðarar | 352 orð

Látum kennara um kennsluna

Uppfræðslu barna á ekki að útvista til hagsmunaaðila Meira

Menning

18. apríl 2023 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Ahmad Jamal er látinn, 92 ára

Bandaríski djasspíanistinn Ahmad Jamal er látinn, 92 ára að aldri. Banamein hans var blöðruhálskirtilskrabbamein. Frá þessu greinir New York Times. „Allur innblástur minn kemur frá Ahmad Jamal,“ sagði bandaríski trompetleikarinn Miles Davis eitt… Meira
18. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Á notalegu nótunum með KK

Tónlist hefur algjöran undramátt. Sú sem þetta skrifar er langhrifnust af klassískri tónlist og hlustar á hana dag hvern, enda er það ein besta leiðin til að öðlast hugarró og sátt og ekki veitir af slíku í samfélagi sem er oftar en ekki stórfurðulegt Meira
18. apríl 2023 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Ethereality á Tíbrá í Salnum í dag

Berglind María Tómasdóttir flytur verk af verðlaunaplötu sinni, Ethereality, á síðustu Tíbrár-tónleikunum vetrarins í Salnum í kvöld kl. 20. Fyrir plötuna hlaut Berglind María Íslensku tónlistarverðlaunin í flokki sígildrar og samtímatónlistar árið 2021 Meira
18. apríl 2023 | Menningarlíf | 1168 orð | 8 myndir

Hátíð rithöfunda og bókaorma

Hátíð lesenda, höfunda, þýðenda og útgefenda, Bókmenntahátíð í Reykjavík, verður haldin 19.-23. apríl. Stella Soffía Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri hátíðarinnar var gestur Dagmála og sagði þar frá dagskrá hátíðarinnar í ár Meira
18. apríl 2023 | Menningarlíf | 941 orð | 1 mynd

Leitin að hinu einstaka

Tónskáldið Atli Ingólfsson samdi söngverkið Elsku Borga mín upp úr sendibréfum sem bóndakona úr Dölum skrifaði dóttur sinni. Verkið var síðan hljóðritað og gefið út rafrænt og einnig bók, Veðurskeyti frá Ásgarði, með skýringum og vangaveltum um… Meira
18. apríl 2023 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Vortónleikar Léttsveitarinnar

Kona er yfirskrift vortónleika kvennakórsins Léttsveitar Reykjavíkur í Guðríðarkirkju 18. og 19. apríl kl. 19.30 bæði kvöld. Þar verða flutt lög eftir m.a. Lay Low, GDRN, Cyndi Lauper og Joni Mitchelll Meira

Umræðan

18. apríl 2023 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Blekkingar vegna bókunar 35

Við þrjú sem sömdum EES-skýrsluna frá 2019 tókum enga efnislega afstöðu til innleiðingar bókunar 35. Meira
18. apríl 2023 | Aðsent efni | 1124 orð | 1 mynd

Gervigreind eða gerviglópska

Hættan felst ekki í að fólk ruglist á spjallmenni og manneskju, heldur að samskiptin leiði til þess að mannfólk fari að tjá sig eins og spjallmenni Meira
18. apríl 2023 | Aðsent efni | 572 orð | 2 myndir

Heilbrigðisþjónusta trans barna og ungmenna

Þjónustan sem trans börn og ungmenni fá hefur jákvæð áhrif á líf þeirra og líðan, líkt og fjöldi alþjóðlegra rannsókna staðfestir. Meira
18. apríl 2023 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Leshraðamælingar og Háskóli Íslands

Annaðhvort þekkja prófessorarnir ekki muninn á leshraðamælingum og lesfimiprófum eða greinin er dæmi um skammarlega útúrsnúninga í mikilvægu máli. Meira
18. apríl 2023 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Sparifjáreigendur eiga sér fáa málsvara

Á þessum árum áttu sér stað alveg óhugnanlegar eignatilfærslur frá sparifjáreigendum til þeirra gæðinga sem áttu aðgang að bankalánum. Meira
18. apríl 2023 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Styrkjum innviði matvælaframleiðslu

Fjármálaáætlun fyrir árin 2024-2028 var rædd á Alþingi í gær. Þar fór ég yfir þau málefnasvið áætlunarinnar sem heyra undir mitt ráðuneyti, ráðuneyti matvæla. Undir ráðuneytið heyra grundvallaratvinnugreinar okkar, sjávarútvegur, lagareldi og landbúnaður Meira

Minningargreinar

18. apríl 2023 | Minningargreinar | 1213 orð | 1 mynd

Jóhannes Carl Klein

Jóhannes Carl Klein fæddist á Jófríðarstöðum við Kaplaskjólsveg í Reykjavík 1. ágúst 1946. Hann lést eftir skammvinn veikindi á líknardeild Landakots 29. mars 2023. Foreldrar Jóhannesar voru Carl Georg Klein kjötiðnaðarmaður, f Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1767 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Carl Klein

Jóhannes Carl Klein fæddist á Jófríðarstöðum við Kaplaskjólsveg í Reykjavík 1. ágúst 1946. Hann lést eftir skammvinn veikindi á líknardeild Landakots 29. mars 2023.Foreldrar Jóhannesar voru Carl Georg Klein kjötiðnaðarmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2023 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Knútur Valmundsson

Knútur Valmundsson fæddist 23. nóvember 1938 á Akureyri. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 31. mars 2023. Foreldrar hans voru Valmundur Antonsson verkamaður, f. 29. september 1913, d. 24. maí 1998, og Sigrún Jóhannesdóttir verkakona og húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2023 | Minningargreinar | 3193 orð | 1 mynd

Margrét Hróbjartsdóttir

Margrét Hróbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1934. Hún lést 3. apríl 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Hróbjartur Árnason, stofnandi og eigandi Burstagerðarinnar, f. 1897, d. 1953, og Ingibjörg Þorsteinsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2023 | Minningargreinar | 2822 orð | 1 mynd

Sigrún Elíasdóttir

Sigrún Elíasdóttir fæddist á Akranesi 7. júní 1953. Hún lést á Akranesi 2. apríl 2023. Foreldrar hennar voru Elías Magnús Þórðarson, f. 24.11. 1928, d. 6.1. 1993, og Hrefna Daníelsdóttir, f. 16.4. 1933, d Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2023 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd

Þorbjörn Kjærbo

Þorbjörn Kjærbo fæddist í Sumba á Suðurey í Færeyjum 27. mars 1928. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. apríl 2023. Þorbjörn var sonur Guðrúnar Jóhönnu Sigtryggsdóttur, f. 18. desember 1906, d Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2023 | Minningargreinar | 424 orð | 1 mynd

Þórdís Vilhjálmsdóttir

Þórdís Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík 9. maí 1970. Hún lést 28. mars 2023. Hún var dóttir Kristínar Árnadóttur, f. 12. desember 1939, d. 9. nóvember 2018, og Vilhjálms Eldjárns Sigurlinnasonar, f Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2023 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Þráinn Kristinsson

Þráinn Kristinsson fæddist í Reykjavík 11. maí 1942. Hann lést 23. mars 2023. Foreldrar hans voru hjónin Kristinn Jónsson, f. 30. maí 1909, d. 16. júní 1994, og Sólveig S. Þorfinnsdóttir, f. 21. september 1912, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Auður opnar aðgang fyrir unglinga

Auður, fjármálaþjónusta Kviku banka, hefur opnað fyrir aðgang unglinga að reikningum sínum. Í tilkynningu á vef og í appi Auðar birtist í gær tilkynning þar sem fram kom að Auður hefði lækkað aldursþröskuldinn að reikningum og að 13-17 ára einstaklingar væru nú velkomnir í viðskipti Meira
18. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 621 orð

Dregur úr ráðningarvilja

Þrátt fyrir stóraukin ráðningaráform meðal fyrirtækja sem starfa á sviði samgangna, flutninga og ferðaþjónustu hefur hlutfall fyrirtækja sem hyggjast bæta við sig starfsmönnum á næstu misserum lækkað Meira
18. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

SKE opnar upplýsingasíðu um athugun sína

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur frá því í október í fyrra unnið að athugunar á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi. Athugunin er gerð í samstarfi við matvælaráðuneytið, og fékk eftirlitið sérstaka fjárveitingu til þess að sinna verkefninu Meira

Fastir þættir

18. apríl 2023 | Í dag | 888 orð | 2 myndir

„Ef þú hefur efni á að eyða …“

Pétur Kristinsson fæddist á Hafnargötu 34 í Keflavík 18. apríl 1948, í húsi foreldra sinna sem þau byggðu þar 1944. „Foreldrar mínir skilja 1954 og flytjum við þá systkinin með móður okkar í skjól afa okkar og ömmu í Reykjavík Meira
18. apríl 2023 | Í dag | 68 orð

Býti þýðir skipti og sést sjaldan nema í orðtakinu að bera e-ð úr býtum:…

Býti þýðir skipti og sést sjaldan nema í orðtakinu að bera e-ð úr býtum: fá e-ð í sinn hlut. „Ég veðjaði á öll hrossin til vonar og vara en bar ekkert úr býtum því þau sprungu öll af mæði.“ En maður verður að bera eitthvað úr býtum, jafnvel þótt það … Meira
18. apríl 2023 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Hringdu í spænskt hótel í beinni

Skemmtikraft­arn­ir Hjálm­ar Örn Jó­hanns­son og Eva Ruza hringdu í spænskt hót­el með áhuga­verða ábend­ingu í fyrsta þætti Bráðavakt­ar­inn­ar á K100 á laug­ar­dag. Til­efnið af þessu sím­tali var dvöl Hjálm­ars á um­ræddu hót­elið árið 2017 en… Meira
18. apríl 2023 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rd7 4. c3 Rgf6 5. Bd3 g6 6. Bc2 Bg7 7. d4 0-0 8. 0-0 b5 9. De2 Bb7 10. Rbd2 Hb8 11. He1 e5 12. dxe5 dxe5 13. a4 b4 14. Rc4 De7 15. cxb4 cxb4 16. Be3 b3 17. Bd3 Rh5 18. Ra5 Ba8 19 Meira
18. apríl 2023 | Í dag | 299 orð | 1 mynd

Sólveig G. Hannesdóttir

50 ára Sólveig fæddist í Reykjavík en bjó fyrstu ár ævinnar í Bretlandi. Sólveig bjó í Fossvoginum, gekk í Fossvogsskóla og Réttarholtsskóla. Að því loknu lá leiðin í Menntaskólann í Reykjavík, þaðan sem hún útskrifaðist úr eðlisfræðideild 1992 Meira
18. apríl 2023 | Í dag | 169 orð

Sænskur lestrarhestur. V-NS

Norður ♠ ÁK83 ♥ KD64 ♦ -- ♣ K10982 Vestur ♠ 96 ♥ 10953 ♦ KD109865 ♣ -- Austur ♠ 1075 ♥ Á8 ♦ ÁG7 ♣ D7654 Suður ♠ DG42 ♥ G72 ♦ 432 ♣ ÁG3 Suður spilar 6♠ doblaða Meira
18. apríl 2023 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Veðurskeyti frá Ásgarði

Tónskáldið Atli Ingólfsson samdi söngverk upp úr sendibréfum sem bóndakona úr Dölum skrifaði dóttur sinni. Verkið var síðan hljóðritað og gefið út rafrænt og einnig bók með skýringum og vangaveltum. Meira
18. apríl 2023 | Í dag | 436 orð

Það vorar

Ingólfur Ómar skrifaði mér fyrir helgi: „Nú er vorið á næsta leiti. Mér datt í hug að lauma að þér einni vísu“: Vekur þrána blíður blær blundar ránarheimur. Fönnin þánar foldin grær fjalla blánar geimur Meira

Íþróttir

18. apríl 2023 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

Botnlið um áramót komið í undanúrslit

Þórsarar úr Þorlákshöfn töpuðu fyrstu fimm leikjum sínum á þessu keppnistímabili og í lok janúar höfðu þeir tapað tíu af fyrstu þrettán í úrvalsdeildinni. Samt eru þeir komnir alla leið í undanúrslit um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta eftir… Meira
18. apríl 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Haukar og Stjarnan byrja betur

Haukar og Stjarnan eru komin í 1:0 í einvígum sínum í 1. umferð í úrslitakeppni kvenna í handbolta eftir sigra í gærkvöldi. Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu óvæntan 26:20-útisigur á Íslandsmeisturum Fram í Úlfarsárdal, þar sem munurinn varð mestur tíu mörk í seinni hálfleik Meira
18. apríl 2023 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Í baráttu um að halda sæti sínu í deildinni

Karlalandslið Íslands í íshokkí hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum á heimsmeistaramótinu en þar leikur það í A-riðli 2. deildar í Madríd á Spáni. Liðið vann sig þangað með sigri í 2. deild B á síðasta ári en þá var leikið á Akureyri og Ísland… Meira
18. apríl 2023 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Kristinn var bestur í annarri umferðinni

Kristinn Jónsson, hinn sókndjarfi vinstri bakvörður KR-inga, var besti leikmaðurinn í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta sem leikin var um helgina, að mati Morgunblaðsins. Kristinn fékk tvö M fyrir frammistöðu sína í sigurleik… Meira
18. apríl 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Kristjana hætt hjá Fjölni

Kristjana Eir Jónsdóttir hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í körfubolta, eftir eitt tímabil með liðið. Samkvæmt yfirlýsingu frá Fjölni er um sameiginlega ákvörðun hennar og félagsins að ræða Meira
18. apríl 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Liverpool skoraði sex í Leeds

Liverpool vann í gærkvöld stórsigur á Leeds, 6:1, á Elland Road í Leeds í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Diogo Jota og Mohamed Salah skoruðu tvö mörk hvor fyrir Liverpool, Cody Gakpo og Darwin Núnez eitt hvor en Luis Sinsterra skoraði mark Leeds Meira
18. apríl 2023 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

Meistararnir fengu skell

Íslandsmeistarar Fram fengu skell á heimavelli í fyrsta leik liðsins við Hauka í 1. umferðinni í úrslitakeppni kvenna í handbolta í gærkvöldi. Urðu lokatölur 26:20, en Haukar voru mest með tíu marka forskot í seinni hálfleik Meira
18. apríl 2023 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Nú eru leikar farnir að æsast svo um munar í toppbaráttunni í ensku…

Nú eru leikar farnir að æsast svo um munar í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Fyrir fáeinum vikum virtist Arsenal, sem hefur verið á toppnum nánast allt tímabilið, eiga Englandsmeistaratitilinn vísan en þegar ríkjandi… Meira
18. apríl 2023 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Stjarnan er meistari meistaranna

Stjarnan lagði Val að velli, 4:3, eftir vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ á Origo-vellinum á Hlíðarenda í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 0:0 en farið var beint í vítaspyrnukeppni Meira
18. apríl 2023 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Vandræði hjá Val og Aftureldingu

Valur og Afturelding eru í vandræðum vegna meiðsla lykilmanna sinna en óvissa er með þá Magnús Óla Magnússon hjá Val og Blæ Hinriksson hjá Aftureldingu. Blær meiddist í sigri Aftureldingar á Fram á sunnudaginn þegar hann lenti illa og óttast var að um ökklabrot væri að ræða Meira
18. apríl 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Víkingur og Fjölnir í úrslitum

Víkingur og Fjölnir leika til úrslita um sæti í úrvalsdeild karla í handbolta en báðum liðum dugðu tveir leikir í undanúrslitum umspilsins. Fjölnir vann Þór 26:21 á Akureyri í gær, og Víkingar unnu Kórdrengi, 32:19, á Ásvöllum Meira
18. apríl 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Víkingur og KR víxla leikjum

Reykjavíkurfélögin Víkingur og KR hafa komist að samkomulagi um að víxla heimaleikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta. Þau áttu að mætast á Meistaravöllum næsta mánudag en þar sem grasið hjá KR-ingum er ekki tilbúið var samið um að leikið yrði… Meira

Bílablað

18. apríl 2023 | Bílablað | 1167 orð | 6 myndir

Breytir beygjum í beinar brautir

Það vakti nokkra athygli í nóvember 2016 þegar snillingar hjá Reykjavíkurborg fullyrtu að Hagatorg, stærsta hringtorg á Íslandi, væri ekki hringtorg heldur „akbraut“. Hin nýstárlega skilgreining var til komin vegna þess að sömu meistarar … Meira
18. apríl 2023 | Bílablað | 877 orð | 2 myndir

Hægt að gera kraftaverk með góðri sápu og svampi

Bílablað Morgunblaðsins hefur það fyrir reglu á þessum árstíma að ræða við sérfræðing um hvernig best er að standa að þrífum á heimilisbílnum fyrir sumarið. Köldustu og blautustu mánuðirnir eru að baki og ekki seinna vænna að þrífa… Meira
18. apríl 2023 | Bílablað | 1467 orð | 7 myndir

Kínverski drekinn er mættur

Ég var staddur í úthverfi Lundúna 3. nóvember 2016 og þurfti að koma góssi út á flugvöll. Frumburðurinn var á leiðinni og ég hafði reiknað það út að barnavagn, vagga og sitthvað fleira væri svo miklu ódýrara í ríki Elísabetar II Meira
18. apríl 2023 | Bílablað | 224 orð | 3 myndir

Nýr stóribróðir mættur á svæðið

Ítalski ofursportbílaframleiðandinn Lamborghini svipti á dögunum hulunni af arftaka Aventador sem hefur verið flaggskip félagsins frá árinu 2011. Bíllinn hefur fengið nafnið Revuelto og þykir marka kaflaskil hjá Lamborghini en auk þess að vera með… Meira
18. apríl 2023 | Bílablað | 1626 orð | 10 myndir

Ótemjan sem allir þekkja

Þarna er hann,“ sagði sölustjóri Ford hjá Brimborg um leið og hann rétti mér lykilinn að nýja helgarbílnum. Og þarna var hann – glænýr Ford Bronco. Goðsögn sem talað hefur verið um í áratugi, eða frá árinu 1966 þegar framleiðsla fyrst hófst Meira
18. apríl 2023 | Bílablað | 586 orð | 1 mynd

Stelst af og til á mótorhjól

Þau tímamót urðu um síðustu áramót að Ólafur Darri Ólafsson tók við af Agli Ólafssyni sem rödd Toyota á Íslandi. Hafði Egill lesið inn á útvarps- og sjónvarpsauglýsingar bílaumboðsins óslitið frá árinu 1992 og var hann kvaddur á gamlárskvöld með… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.