Greinar fimmtudaginn 20. apríl 2023

Fréttir

20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Aukin útgjöld til tæknifrjóvgana

Sjúkratryggingar vörðu um 323 milljónum króna til tæknifrjóvgana á árunum 2019-2022. Þetta kemur fram í svari Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Hildar Sverrisdóttur alþingismanns um tæknifrjóvganir og ófrjósemisaðgerðir Meira
20. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 929 orð | 3 myndir

Axelyf hefur lyfjaþróun á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hjónin Örn Almarsson og Brynja Einarsdóttir hafa ásamt frumkvöðli á Bretlandi, John Lucas, stofnað lyfjaþróunarfyrirtækið Axelyf ehf. Það mun hafa aðsetur í Lækjargötu í Hafnarfirði og einbeitir fyrirtækið sér að þróun lyfja úr astaxanthíni sem framleitt er af Algalífi á Ásbrú. Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 564 orð

Átök um launamun BSRB og SGS

Kjaradeila ellefu félaga í BSRB og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) er í hörðum hnút hjá ríkissáttasemjara. Ekki er deilt um almennar launabreytingar í skammtímasamningi eins og gerðir hafa verið á vinnumarkaðinum, heldur er… Meira
20. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bað Pólverja fyrirgefningar

Pólverjar minntust þess í gær að 80 ár voru frá upphafi uppreisnar gyðinga í gettóinu í Varsjá gegn nasistum, en áætlað er að rúmlega 13.000 gyðingar hafi fallið í uppreisninni. Var atburðanna minnst með ýmsum hætti og lagði fólk liljur til… Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Barnamenningarhátíð í Garðabæ og Kópavogi

Barnamenningarhátíð fer víðar fram en í Reykjavík. Garðabær og Kópavogur láta sitt ekki eftir liggja. Í Garðabæ lýkur nk. laugardag dagskrá, sem samanstendur af viðburðum er skólabörn fengu að taka þátt í vikunni, en 40 mismunandi smiðjur voru í boði fyrir skólahópa Meira
20. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 586 orð | 2 myndir

Biðin eftir þjónustu er oft á annað ár

Verulegar áskoranir eru í rekstri Landspítalans. Alvarlegur skortur á starfsfólki, skortur á legurýmum og langir biðlistar eftir heilbrigðisþjónustu. „Enn er staðan sú að í fæstum tilfellum tekst að halda bið eftir skurðaðgerð innan þriggja… Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Björgunaraðgerðir strand

Ekki verður hægt að losa flutn­ingaskipið Wil­son Skaw af strandstað á Húna­flóa fyrr en það hefur verið affermt en skipið sit­ur á 50 metra kafla á botn­inum. Það eru tæp­lega tvö þúsund tonn af salti um borð og 195 tonn af olíu Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 1681 orð | 4 myndir

Breiðholtsmærin og Bölverkur

„Ég átti nú bara eiginlega eðlilega æsku held ég,“ segir Arnheiður Björg Smáradóttir hugsi, grunnskólakennari í Fredrikstad í Noregi og mikil áhugamanneskja um norska black metal-tónlist, nokkuð sem hún deilir með sambýlismanni sínum,… Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 1057 orð | 2 myndir

Drykkurinn sem var hannaður fyrir ömmu

Fréttir sem þessar vekja alltaf töluverða athygli enda hafa neytendur mikinn áhuga á nýjungum í matvælageiranum. Að sögn Örnu Hálfdánardóttur, sölu- og markaðsstjóra Mjólkurvinnslunnar Örnu, á drykkurinn sér skemmtilega sögu, þar sem amma hennar leikur lykilhlutverkið Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Eðlisfræði fyrir öllu

Landskeppni framhaldsskólanema í eðlisfræði hófst 1984 og nemendur dr. Ragnheiðar Guðmundsdóttur, eðlisfræðikennara í Menntaskólanum í Reykjavík, hafa verið í fremstu röð frá því hún hóf kennslu, en hún lætur senn af störfum vegna aldurs Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Eimreiðin boðar komu sumarsins

Eimreiðin Minør er komin á sinn stað á Miðbakka Gömlu hafnarinnar í Reykjavík. Segja má að sumarið sé komið við höfnina þegar starfsmenn Faxaflóahafna sækja eimreiðina í geymslu og koma henni fyrir á sínum stað Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Engin ákvörðun verið tekin um samstarf við Gylfa Þór

Þórarinn Þórhallsson, einn eigenda heildsölunnar Raritet, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um hvort samstarf við knattspyrnumanninn Gylfa Þór Sigurðsson verður endurvakið. Þá varðandi fyrra hlutverk Gylfa Þórs sem eitt af andlitum orkudrykksins State Engery sem Raritet flytur inn til landsins Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fagna komu sólar og sumars

Hjálpræðisherinn í Reykjavík fagnar komu sumarsins og blæs til hátíðarhalda í dag, sumardaginn fyrsta, milli kl. 13-16 í nýja húsnæðinu við Suðurlandsbraut 72. Sumarhátíðin er ætluð öllum og alls konar afþreying verður í boði eins og hoppukastali,… Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fegursta skeggið í keppninni í mars

Þátttakendur í Skeggkeppni Krabbameinsfélagsins voru 270 og alls söfnuðust 13,8 milljónir í mars sl. Sigurvegari í einstaklingskeppninni var Helgi Rúnar Bragason, er safnaði 2,2 milljónum króna. Fegursta skeggið átti Jón Baldur Bogason Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Fjárfest í heilsunni

Áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins til ársins 2030 hefur verið lögð fram. Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra kynntu áætlunina í gær en heildarfjárfesting nemur 210 milljörðum á árunum 2010-2030 Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fyrstu íslensku styrjuhrognin væntanleg á markað

Hægt verður að bragða á íslenskum ekta kavíar úr styrjuhrognum eftir um það bil tvo mánuði. Þá kemur fyrsti kavíarinn frá Hinu Norðlenzka Styrju­fjelagi á Ólafsfirði á markað. Styrju­ka­víar er afar verðmæt afurð á neytenda- og veitingahúsamarkaði Meira
20. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 535 orð | 3 myndir

Færri fyrstu kaupendur fá íbúðalán

„Nú eru mun fleiri fyrstu kaupendur að falla á greiðslumati, enda gilda orðið strangari reglur um lán hjá bönkum og lífeyrissjóðum. Fasteignaverð hefur auðvitað hækkað mikið og það þarf því meira eigin fé en áður Meira
20. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 558 orð | 3 myndir

Geirfuglinn fær loks þak yfir höfuðið

„Verklegum framkvæmdum hefur seinkað en vinna við sýningargerð stendur vel,“ segir Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands. Í vikunni voru kynnt úrslit í hönnunarsamkeppni Náttúruminjasafns Íslands um grunnsýningu í… Meira
20. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Gruna Rússa um græsku í Norðursjó

Rússar eru sagðir hafa sett á fót umfangsmikla áætlun um skemmdarverk á orkuinnviðum og ljósleiðurum í Norðursjó komi til átaka milli Rússlands og vesturveldanna. Þá stundi þeir nú víðtækar njósnir um þessa innviði með aðstoð bæði herskipa og… Meira
20. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 583 orð | 2 myndir

Hafnargarður Skagamanna lengdur

Framkvæmdir eru að hefjast við nýjan hafnarbakka við aðalhafnargarð Akraneshafnar, sem er helsta mannvirki hafnarinnar. Jafnframt verður höfnin dýpkuð og snúningssvæði skipa stækkað. Þegar verkinu lýkur árið 2024 mun það gjörbreyta höfninni til hins betra Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hefur góð áhrif að vinna með ullina

„Textíllinn er róandi, það hefur góð áhrif á mig að vinna með íslenska ull,“ segir Þórey Eyþórsdóttir listakona sem opnar sýningu á verkum sínum í Gallerí Vest á Hagamel 67 í dag, sumardaginn fyrsta, klukkan 16 Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hringleiðin að baki Seljalandsfossi lokuð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Húsið heitir Edda

Edda varð fyrir valinu sem nafn á Hús íslenskunnar. Þetta tilkynnti Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, á formlegri vígsluathöfn í gær. Yfir 1.500 tillögur bárust í nafnasamkeppni almennings frá 3.400 þátttakendum Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð

Hækka tannréttingastyrk

Styrkur til tannréttinga frá Sjúkratryggingum verður hækkaður úr 100 í 250 þúsund krónur á þessu ári. Willum Þór Þórsson, heilbrigisráðherra, staðfestir þetta. Um er að ræða svokallaðan fastan styrk en upphæðin getur verið hærri eftir aðstæðum Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Íslenskur styrjukavíar á markað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hægt verður að bragða á íslenskum ekta kavíar úr styrjuhrognum eftir um það bil tvo mánuði. Þá kemur fyrsti kavíarinn frá Hinu Norðlenzka Styrjufjelagi á Ólafsfirði á markað. Styrjukavíar er afar verðmæt afurð á neytenda- og veitingahúsamarkaði. Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Kaflaskiptur vetur hefur kvatt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn vetur hefur verið óvenju kaflaskiptur hvað hita varðar. Hlýir kaflar og kaldir hafa skipst á í allan vetur og met fallið á báða bóga. Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Leiðrétta ofteknar þóknanir

Innheimtustofnun sveitarfélaga mun leiðrétta ofteknar innheimtuþóknanir vegna vangoldinna meðlagskrafna sem stofnunin innheimti á tímabilinu nóvember 2018 þar til í desember 2021. Alls er fjöldi leiðréttinga 906 og nemur heildarupphæð endurgreiðslna um 70 milljónum króna Meira
20. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 841 orð | 4 myndir

Lítill áhugi á túnfiskveiðum

Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi gripið til lagabreytinga, til að hvetja íslenskar útgerðir til að hefja skipulagðar veiðar á bláuggatúnfiski, hefur enn sem komið er enginn sýnt þeim áhuga. Tvísýnt er því hvort breytingarnar sem stjórnvöld hafa gripið … Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Morgunblaðsskeifan í 67. sinn

Grani, hestamannafélag nemenda Landbúnaðarháskóla Íslands, heldur árlegan skeifudag sinn á Mið-Fossum og Hvanneyri og jafnframt uppskeruhátíð búfræðinemenda sem stundað hafa hestamennskuáfanga við skólann Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Morgunmaturinn sem bragðast eins og sælgæti

Hér eru það prótín og kollagen sem leika lykilhlutverk en grauturinn er eiginlega meira eins og eftirréttur á bragðið þar sem hann er svakalega bragðgóður. Það er Linda Ben sem á heiðurinn af þessari snilld eins og henni einni er lagið Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 969 orð | 7 myndir

Myndir í huga – Skyndiferðir – Góðar stundir með börnum – Tölt og brokk – Kát og glöð – Þegar komp

„Í gönguferðum er hraðinn þannig að maður nær að njóta smáatriða í umhverfinu sem aftur skapa tengingar og myndir í huganum,“ segir Einar Skúlason. Ferðaklúbburinn Vesen og vergangur er hans afkvæmi og undir þeim merkjum verður farið víða á næstunni Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 490 orð | 4 myndir

Prag er sannkölluð borgarperla – Prag Fólksfjöldi: 1,3 milljónir. Gjaldmiðill: Tékknesk króna. Samgöngur: Einfaldar, þægil

Bókaðu ferðalagið í dag og fljúgðu beint til Prag með Icelandair. Prag er höfuðborg Tékklands en borgin hefur lengi verið ein vinsælasta ferðamannaborg Evrópu. Icelandair flýgur þrisvar sinnum í viku til Prag á ferðatímabilinu 1 Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Reglur á undan framkvæmdum

Starfshópur sem umhverfisráðherra skipaði til að fara yfir vindorkumál og gera tillögur að lagafrumvarpi um beislun vindorkunnar hefur skilað áfangaskýrslu til ráðherra. Hópurinn ákvað í samráði við ráðherra að skipta verkefninu upp þannig að í… Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Skátarnir fagna sumri víða um land

Skátar fagna sumardeginum fyrsta í dag um land allt og eins og áður eru hátíðahöldin skipulögð fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. Skrúðgöngur, leikir, hoppukastalar, klifurveggir, skátaþrautir, töframenn, söngur og spil og margt fleira verður á boðstólum í ár Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skrautlegar persónur á ferð á dimmissjón nemenda í MR

Geimfarar, ljón, kærleiksbirnir, fangar, hákarlar, fangar og sérsveitarmenn lögreglu voru á ferð um miðborg Reykjavíkur í gær. Með öðrum orðum sagt; búningar nemenda Menntaskólans í Reykjavík á dimmissjón voru með fjölbreyttu móti Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sólrún og Bjarni í stjórn IGA

Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna og dr. Bjarni Pálsson hafa verið kosin í stjórn Alþjóðajarðhitasambandsins, IGA (International Geothermal Association). Þau voru einu Íslendingarnir sem voru í framboði til stjórnar IGA og munu sitja í henni næstu þrjú árin Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Spyrja um öryggismyndavélar

Á síðasta fundi mannréttinda- og ofbeldisvarnarráðs Reykjavíkur var í bókun kallað eftir umsögn Mannréttindaskrifstofu borgarinnar um hvort nýtt samkomulag um öryggismyndavélar í Reykjavíkurborg væri í samræmi við mannréttindastefnu borgarinnar Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Viltu leigja sjoppu við Langholtsveg?

Borgarráð samþykkti í síðustu viku að auglýsa til leigu húsið Sunnutorg við Langholtsveg en þar var um áratuga skeið rekin vinsæl sjoppa og strætisvagnabiðskýli. Liðin eru tæp sex ár síðan borgarráð samþykkti fyrst að auglýsa til leigu húsnæði á Langholtsvegi 70 Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð

Vinsælt magalyf er nú fáanlegt á ný

Þeir sem hafa saknað magalyfsins Rennie hérlendis á þessu ári geta tekið gleði sína á ný því lyfið ætti nú að vera fáanlegt á ný eftir að hafa verið ófáanlegt um hríð. Morgunblaðið fékk ábendingu frá lesendum um að lyfið hefði ekki fengist í nokkra mánuði og reyndist skýringin vera hráefnisskortur Meira
20. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Virtu ekki vopnahléð í Kartúm

Þúsundir manna flýðu Kartúm, höfuðborg Súdans, í gær, á fimmta degi átakanna milli RSF-vígasveitanna og stjórnarhers landsins. Talið er að rúmlega 270 óbreyttir borgarar hafi fallið í átökunum, en fátt bendir til þess að þeim ljúki á næstunni Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Yfir 800 börn keppa í skíðaíþróttum

Andrésarleikarnir voru settir á Akureyri í gærkvöldi þegar keppendur, sem eru yfir 800, á aldrinum 4-15 ára, gengu fylktu liði í veðurblíðu frá Lundarskóla að Íþróttahöllinni þar sem setningarahöfnin fór fram Meira
20. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Þróa lyf úr afurð Algalífs á Íslandi

Nýtt íslenskt fyrirtæki, Axelyf, hyggst þróa lyf úr efninu astaxanthíni sem Algalíf framleiðir á Ásbrú. Örn Almarsson, einn stofnenda félagsins, hefur langa reynslu af rannsóknum en hann kom meðal annars að þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni Meira
20. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ætla ekki að mæta kröfum NATO

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur sagt yfirstjórn Atlantshafsbandalagsins (NATO) að Kanada muni aldrei ná 2%-markinu svonefnda um útgjöld til varnarmála. Bandaríska dagblaðið Washington Post greindi frá þessu í gær, og byggði á skjali… Meira

Ritstjórnargreinar

20. apríl 2023 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Óþolandi staða

Í gær lýsti innviðaráðherra því að reynt hefði verið að koma í veg fyrir sérstakan skatt á flugferðir til og frá Íslandi, en skatturinn er til þess að þóknast pólitísku veðurfræðinni og bitnar hart á Íslendingum, eins og Jón Magnússon hefur bent Meira
20. apríl 2023 | Leiðarar | 511 orð

Valdabarátta bitnar á almenningi

Brýnasta verkefnið nú er að koma á vopnahléi sem heldur Meira

Menning

20. apríl 2023 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Áskrifendum fjölgar hjá Netflix

Áskrifendum streymis­veitunnar Netflix hefur fjölgað um 1,75 milljónir á fyrsta fjórðungi þessa árs. Til samanburðar fjölgaði áskrifendum um 7,66 milljónir á fjórða fjórðungi síðasta árs. Samkvæmt frétt Variety eru áskrifendur Netflix á heimsvísu… Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 828 orð | 1 mynd

Barnabókum sýnd virðing

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt í Ráðhúsinu í gær, á síðasta vetrardegi, og kom það í hlut borgarstjórans í Reykjavík, Dags B. Eggertssonar, að afhenda verðlaunin við hátíðlega athöfn Meira
20. apríl 2023 | Bókmenntir | 745 orð | 2 myndir

Dauðans alvara farandsölumanna

Skáldsaga Kramp ★★★½· Eftir Maríu José Ferrada. Jón Hallur Stefánsson þýddi og ritar eftirmála. Angústúra, 2024. Kilja, 116 bls. Meira
20. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Djöfulsins snillingar

Nú halda aðeins tveir miðlar úti reglulegri menningarumfjöllun, og þeir þurfa að vanda sig. Þar er athygli vakin á menningarlífinu, en í gagnrýni eru hafrarnir skildir frá sauðunum, í henni felast neytendafréttir (og geta verið fyrirtaksskemmtun) Meira
20. apríl 2023 | Kvikmyndir | 595 orð | 2 myndir

Drakúlan Nicolas Cage

Sambíóin og Laugarásbíó Renfield ★★½·· Leikstjórn: Chris McKay. Handrit: Ryan Ridley. Aðalleikarar: Nicholas Hoult, Nicolas Cage, Awkwafina og Ben Schwartz. Bandaríkin, 2023. 93 mín. Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 527 orð | 4 myndir

Fjölbreytt dagskrá

Bókmenntahátíð í Reykjavík var sett við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær. Næstu daga verður boðið upp á fjölda viðburða á hátíðinni. Meðal þess sem er í boði í dag í Norræna húsinu er viðtal Birtu Björnsdóttur við Dinu Nayeri sem fram fer kl Meira
20. apríl 2023 | Fólk í fréttum | 502 orð | 8 myndir

Furðulegri en fólk er flest

Mannfræðingurinn Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir og kennarinn Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir eru vinkonurnar á bak við nýja hlaðvarpið Nátthrafna sem hefur vakið nokkra athygli upp á síðkastið en báðar tengja þær við nafn hlaðvarpsins með mismunandi hætti Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Fær sinn eigin dag í heimaríkinu

Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hefur verið heiðraður í heimaríki sínu, New Jersey. Phil Murphy ríkisstjóri New Jersey tilkynnti nýverið að framvegis yrði dagurinn 23. september kenndur við Springsteen, en um er að ræða afmælisdag tónlistarmannsins sem verður 74 ára síðar á árinu Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Gervigreindarlag fjarlægt af veitum

Lagið „Heart On My Sleeve“, sem búið var til með gervigreind sem líkti eftir röddum Drakes og The Weeknd, hefur verið fjarlægt af streymisveitunum Apple Music, Spotify, Deezer og Tidal auk þess sem til stendur af fjarlægja það af TikTok og YouTube Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Heimur í Gróttu

Heimur nefnist sýning sem Jón Thor Gíslason opnaði í Gallerí Gróttu í gær. „Þar sýnir listamaðurinn nokkur verka sinna, málverk og teikningar. Viðfangsefnið er manneskjan sem sjálfsvera og sú firring sem lengi hefur átt sér stað gagnvart henni sem slíkri Meira
20. apríl 2023 | Bókmenntir | 663 orð | 2 myndir

Hriktir í stoðum fjölskyldunnar

Skáldsaga Arfur og umhverfi ★★★★½ Eftir Vigdisi Hjorth. Ísak Harðarson þýddi. Mál og menning, 2023. Kilja, 343. Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Hringfari og sumarkoma í Sigurhæðum

Í tilefni af sumardeginum fyrsta verður opið í Menningarhúsi í Sigurhæðum á morgun milli kl. 13 og 18. „Heildarupplifun ársins 2023 í Sigurhæðum verður opnuð formlega í lok maí, en þessar vikur er unnið að undirbúningi og er gestum boðið í heimsókn í vinnuferlið Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Hvar ert þú nú? til styrktar Píeta

Hvar ert þú nú? nefnist heimildastuttmynd eftir leikstjórann Steiní Kristinsson, sem er listamannsnafn Steinars Þórs Kristinssonar, sem sýnd verður í Bíó Paradís 22 Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 253 orð | 1 mynd

Karlar í meirihluta

Þegar litið er á lista frá Spotify yfir þau 100 lög sem oftast er streymt má sjá að karlar eru áberandi í hópi flytjenda. Aðeins 13% laganna eru í flutningi kvenna að hluta eða heild. Þetta kemur fram í frétt SVT Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Magnús með tónlistarveislu í Mengi

Píanóleikarinn og tónskáldið Magnús Jóhann býður til tónlistarveislu í Mengi 20.-23. apríl kl. 20 öll kvöld. Hann hyggst flytja efni af öllum hljómplötum sínum með mismunandi flytjendum hvert kvöldið Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Óperudraugurinn syngur sitt síðasta

Eftir 35 ár með 13.981 sýningu og sjö Tony-verðlaunum söng Óperudraugurinn eftir Andrew Lloyd Webber sitt síðasta á lokasýningu í Majestic-leikhúsinu í New York um helgina. Með titilhlutverkið á lokasýningunni fór Laird Mackintosh Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Rýnir Politiken bjartsýnn af lestri

Tvær ljóðabækur eftir Gyrði Elíasson eru komnar út á dönsku í þýðingu Eriks Skyum-Nielsen. Um er að ræða bækurnar Nokkur almenn orð um kulnun sólar (2009) og Hér vex enginn sítrónuviður (2012) sem rata til danskra lesenda, sem geta nú í fyrsta sinn… Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 1313 orð | 2 myndir

Sannkölluð aflstöð íslenskunnar

„Markmiðið með húsinu var að flytja á einn stað rannsóknir og kennslu í íslenskum fræðum sem nú eru mjög dreifðar og byggja myndarlega og trausta umgjörð um handritin og efla miðlun, m.a. með fastri sýningu,“ segir Guðrún Nordal,… Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 236 orð | 1 mynd

Sex sveitir í úrslitum á Gauknum

Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle verður haldin á Gauknum í Reykjavík laugardaginn 22. apríl kl. 19. „Í ár keppa sex sveitir í úrslitum og mun fjölskipuð alþjóðleg dómnefnd ásamt áhorfendum velja eina af þeim til þess að spila fyrir… Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Sumri fagnað með lúðrablæstri

Þrjár sýningar verða opnaðar í Þjóðminjasafninu í tengslum við Barnamenningarhátíð. Í dag, sumardaginn fyrsta, verður opnuð skyndisýning á sögufrægu kornetti, sem var í eigu Helga Helgasonar, tónskálds og trésmiðs Meira
20. apríl 2023 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Vont fólk hjá Portfolio galleríi

Við erum vont fólk. Ég er vondur maður nefnist sýning Egils Loga Jónassonar sem opnuð hefur verið í Portfolio galleríi. „Egill Logi útskrifaðist með diplómu úr Myndlistaskólanum á Akureyri 2012 og útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands með BA-gráðu árið 2016 Meira

Umræðan

20. apríl 2023 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Eru sveitarfélögin fötluðu fólki dýr milliliður?

Fatlað fólk er sett í þá stöðu að þurfa að sækja lögbundinn rétt sinn til grundvallarþarfa til síns sveitarfélags með miklu flækjustigi. Meira
20. apríl 2023 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Fjármagnsgjöldin samsvara rekstri grunnskólanna

Þrátt fyrir gífurlegan skuldavanda ætlar borgarstjóri ekki að hvika frá þeirri stefnu að fjármagna rekstur borgarinnar með enn frekari lántökum. Meira
20. apríl 2023 | Aðsent efni | 736 orð | 2 myndir

Glötum ekki góðum árangri

Notkun fiskimjölsverksmiðja á raforku í stað jarðefnaeldsneytis síðastliðin 20 ár hefur gert það að verkum að flytja hefur þurft inn rúmlega 350 þúsund tonnum minna af olíu en ella. Meira
20. apríl 2023 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Hættulegt aðgerðarleysi ríkisstjórnar

Það var sjokkerandi að horfa á sjónvarpsþáttinn Kveik í vikunni, þar sem fjallað var um óboðlegar og hættulegar búsetuaðstæður leigjenda á Íslandi í dag og opinberaðist þar fullkomið andvaraleysi stjórnvalda Meira
20. apríl 2023 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Lítil skriða – stór skriða – framtíð barnanna okkar

Tími kominn til athafna. Nýtum okkur hlutleysi og herleysi Íslands. Horfumst í augu við stöðuna. Meira
20. apríl 2023 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Lokanir í nafni sóttvarna misstu marks

Hvernig stendur á því að vægar sóttvarnaaðgerðir skila engu síðri árangri en harðar? Meira
20. apríl 2023 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Málsvarar framsals til ESB undan sauðargærunni

Björn virðist með þessu útspili fremur eiga heima í Viðreisn eða í Samfylkingu en í Sjálfstæðisflokknum. Meira
20. apríl 2023 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Upplýsingaóreiða

Alþjóðasamningar sem Ísland er aðili að eru ekki nægilega aðgengilegir. Auk þess birtast villandi upplýsingar um nokkra slíka samninga í lagasafninu. Meira
20. apríl 2023 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Þráhyggja Ingu Sæland

Þeir sem hafa stutt Flokk fólksins vegna þess að hann berðist fyrir hagsmunum launafólks þurfa í ljósi tillagna flokksins að endurskoða þá afstöðu. Meira
20. apríl 2023 | Aðsent efni | 992 orð | 1 mynd

Ætlar Alþingi að grafa undan sjálfu sér og gengisfella íslenskt lýðræði?

Með frumvarpinu er grafið undan íslensku lýðræði, ýtt undir réttaróvissu, vakin upp álitamál um réttaröryggi, vegið að fyrirsjáanleika laga o.fl. Meira

Minningargreinar

20. apríl 2023 | Minningargreinar | 3726 orð | 1 mynd

Ásta Sigríður Hrólfsdóttir

Ásta Sigríður Hrólfsdóttir fæddist 7. júní 1949. Hún lést 3. apríl 2023. Útför fór fram 19. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2023 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Hafdís Aðils Gunnarsdóttir

Hafdís Aðils Gunnarsdóttir fæddist 8. maí 1951. Hún lést 9. apríl 2023. Útför hennar fór fram 19. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2023 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

Þorbjörn Kjærbo

Þorbjörn Kjærbo fæddist 27. mars 1928. Hann andaðist 6. apríl 2023. Útför fór fram 18. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. apríl 2023 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Össur Torfason

Össur Torfason fæddist 17. desember 1939. Hann lést 10. apríl 2023. Útför fór fram 19. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Hefur lækkað um 30% á einni viku

Gengi bréfa í líftæknifyrirtækinu Alvotech hefur nú lækkað um rúmt 31% á einni viku. Samhliða því hefur markaðsvirði Alvotech lækkað um rúma 160 milljarða króna á einni viku. Gengi bréfa er nú sambærilegt því sem það var við skráningu á markað í júní sl Meira
20. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 714 orð | 1 mynd

Hundraða milljarða samningar

Trúnaður ríkir um hvert kaupverðið er á þeim 25 Airbus farþegaþotum sem Icelandair hefur tryggt sér frá evrópska flugvélaframleiðandanum. Líkt og greint var frá í upphafi páskahátíðarinnar hefur Icelandair ákveðið að kaupa 13 vélar af gerðinni… Meira
20. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Telja ríkisreksturinn ósjálfbæran

Viðskiptaráð Íslands (VÍ) telur tilefni til töluvert kraftmeiri aðhaldsaðgerða á útgjaldahlið ríkissjóðs en boðaðar eru í framlagðri fjármálaáætlun. Í umsögn ráðsins segir að heildarútgjöld ríkissjóðs sem hlutfall af vergri landsframleiðslu verði… Meira

Daglegt líf

20. apríl 2023 | Daglegt líf | 1331 orð | 2 myndir

Amma á Eyrarbakka kveikti neistann

Amma mín og sú sem ég heiti eftir, Guðríður í Mundakoti á Eyrarbakka, er konan sem kynnti mér fyrst töfra jurtanna. Ég var mikið hjá henni þegar ég var krakki og hún átti stóran garð og ræktaði gulrætur og kartöflur Meira

Fastir þættir

20. apríl 2023 | Í dag | 416 orð

2 x 2 eru fjórir

Baldur Hafstað sendi mér góðan póst: „Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd í Skagafirði kenndi mér eftirfarandi vísu eftir gamanvísnaskáldið Ísleif Gíslason (1873–1960) kaupmann á Sauðárkróki Meira
20. apríl 2023 | Í dag | 987 orð | 2 myndir

Fer á tónleika með Stjóranum

Heiða Kristín Helgadóttir fæddist 20. apríl 1983 í Washington DC þar sem faðir hennar stundaði nám í fjölmiðlafræði við American University og móðir hennar sá um eldri systkinin Bryndísi og Pétur. „Við fluttumst fljótlega aftur til Íslands… Meira
20. apríl 2023 | Í dag | 168 orð

Leyndarhjúpur. V-Allir

Norður ♠ 9 ♥ ÁK10832 ♦ ÁD7 ♣ Á93 Vestur ♠ Á108742 ♥ – ♦ G1063 ♣ G54 Austur ♠ 3 ♥ D94 ♦ K8542 ♣ 8762 Suður ♠ KDG65 ♥ G765 ♦ 9 ♣ KD10 Suður spilar 4♠ Meira
20. apríl 2023 | Í dag | 296 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gunnarsdóttir

50 ára Ragnheiður ólst upp í Kópavogi og svo í Garðabæ frá ellefu ára aldri. „Ég var síðan, eins og maður segir, dregin yfir lækinn til Hafnarfjarðar þegar ég kynntist manninum mínum, árið 1999 Meira
20. apríl 2023 | Í dag | 52 orð

Ráðherra ekki einn í örmum netþrjóta var okkur sagt fyrir nokkru og vakti…

Ráðherra ekki einn í örmum netþrjóta var okkur sagt fyrir nokkru og vakti óljósar tilfinningar. Ráðherra hafði verið hakkaður, netreikningi hans stolið. Hann var því í greipum netþrjótanna: á valdi þeirra, eða í klóm þeirra, sem gerir sama gagn Meira
20. apríl 2023 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem er nýlokið í Hörpu en mótið var m.a. styrkt af Kviku eignastýringu og Brimi. Króatíski stórmeistarinn Leon Livaic (2.569) hafði hvítt gegn Sharma Isha (2.197) frá Indlandi Meira
20. apríl 2023 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Syrgðu í fimm ár en vilja nú fagna

„Það þarf að vera stuð. Þetta þarf að vera dansvænn takt­ur, gleði. Ég held að þetta lag hafi þetta allt,“ seg­ir Gunn­ar Þór í Sól­dögg og Landi og son­um um nýj­an sum­ar­s­mell, Lífið er núna, en hann mætti í morg­unþátt­inn Ísland vakn­ar í gær… Meira

Íþróttir

20. apríl 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Albert er eftirsóttur á Ítalíu

Knatt­spyrnumaður­inn Al­bert Guðmunds­son er eft­ir­sótt­ur á Ítal­íu, en hann hef­ur leikið vel með Genoa í B-deild­inni þar í landi á þess­ari leiktíð. Vefmiðillinn Sportal.eu grein­ir frá að fé­lög á borð við Fior­ent­ina og Sassu­olo horfi til… Meira
20. apríl 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

City og Inter í undanúrslitin

Manchester City og Inter Mílanó tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Meistaradeildar karla í knattspyrnu. City gerði 1:1-jafntefli gegn Bayern München í Þýskalandi og vann einvígið samanlagt 4:1. Inter og Benfica gerðu 3:3-jafntefli á Ítalíu og Inter vann einvígið 4:1 Meira
20. apríl 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Glæsilegur loka-kafli í Madríd

Glæsilegur lokakafli tryggði Íslandi mikilvægan sigur á Ástralíu, 4:2, í 2. deild A á heimsmeistaramóti karla í íshokkíi í Madríd á Spáni í gær. Ástralar voru með forystu, 2:1, þegar fimm mínútur voru eftir en þá skoraði Andri Már Mikaelsson tvö mörk og Jóhann Már Leifsson eitt Meira
20. apríl 2023 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Haukar völtuðu yfir Valsmenn

Haukar gerðu sér lítið fyrir og völtuðu yfir þunnskipað lið Íslandsmeistara Vals á heimavelli sínum í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta í gærkvöldi. Urðu lokatölur 33:14, en staðan í hálfleik var 13:4 Meira
20. apríl 2023 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Leikur hann áfram með Haukum?

Körfuboltamaðurinn efnilegi, Hilmar Smári Henningsson, er sáttur við frammistöðu sína og Haukaliðsins í vetur þó hann sé svekktur yfir því að þeir skyldu ekki komast í undanúrslit Íslandsmótsins. Hilmar stefnir á atvinnumennsku en telur líklegt að hann leiki annars áfram með Haukum Meira
20. apríl 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Markahæstur í Evrópudeildinni

Óðinn Þór Ríkharðsson er markahæstur allra í Evrópudeildinni í handbolta, með 110 mörk, nú þegar átta liða úrslitunum er lokið. Hornamaðurinn hefur farið á kostum með svissneska liðinu Kadetten í keppninni, en liðið er úr leik eftir naumt tap fyrir Füchse Berlin í átta liða úrslitum Meira
20. apríl 2023 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Norðmaðurinn Åge Hareide heillaði alla upp úr skónum á fréttamannafundi…

Norðmaðurinn Åge Hareide heillaði alla upp úr skónum á fréttamannafundi KSÍ í fyrradag. Jákvæður, brosmildur og með hrein og greinargóð svör við öllum spurningum. Hann hefur greinilega ekkert breyst síðan ég hitti hann á æfingasvæði Bröndby í Danmörku sumarið 2000 Meira
20. apríl 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Riðill Íslands á Möltu tilbúinn

Ísland verður í riðli með Grikklandi, Noregi og Spáni í átta liða lokakeppni Evrópumóts U19 ára landsliða karla í fótbolta sem fer fram á Möltu í sumar. Ísland hefur aldrei áður náð svona langt í þessum aldursflokki karla Meira
20. apríl 2023 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Sigurmark í uppbótartíma framlengingar

ÍBV varð í gærkvöld fyrsta lið Bestu deildar karla til að falla út úr bikarkeppninni í ár. Eyjamenn sóttu Stjörnuna heim í eina Bestudeildarslag 32-liða úrslitanna og Garðbæingar sigruðu eftir mikla dramatík og framlengingu, 1:0 Meira
20. apríl 2023 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Valur byrjaði á útisigri

Valur náði í gærkvöld undirtökunum í einvíginu við Keflavík um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik með því að vinna fyrsta úrslitaleik liðanna í Keflavík, 69:66. Keflavík var yfir, 13:12, eftir fyrsta leikhluta og seig síðan fram úr í þeim… Meira
20. apríl 2023 | Íþróttir | 808 orð | 2 myndir

Við vildum fara lengra

Skotbakvörðurinn Hilmar Smári Henningsson lék frábærlega fyrir nýliða Hauka, uppeldisfélag sitt, í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á tímabilinu. Sem nýliðar höfnuðu Haukar í þriðja sæti en féllu úr leik í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn eftir æsispennandi rimmu við Þór frá Þorlákshöfn Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.