Ráðherra ekki einn í örmum netþrjóta var okkur sagt fyrir nokkru og vakti óljósar tilfinningar. Ráðherra hafði verið
hakkaður, netreikningi hans stolið. Hann var því í
greipum netþrjótanna: á valdi þeirra, eða í
klóm þeirra, sem gerir sama gagn
Meira