Greinar föstudaginn 21. apríl 2023

Fréttir

21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 884 orð | 2 myndir

„Það er allt ómissandi í Eyjum“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur engan áhuga á því að hafa lítið fyrir stafni þegar þingið fer í sumarfrí heldur vill hann komast í góð tengsl við sína kjósendur og atvinnuvegi landsins. Hann hefur í gegnum tíðina stundað ýmis störf á sumrin, farið á sjóinn, aðstoðað bændur við bústörfin eða smíðað svo fátt eitt sé nefnt. Núna er Ásmundur, sem alltaf er kallaður Ási í heimabæ sínum Vestmannaeyjum, búinn að stofna fyrirtækið Þingmannaleið ehf. og hyggst fara með ferðamenn í leiðsöguferðir um eyjarnar fögru. Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Aðgerðir enn ekki hafnar

Óljóst er hvenær hægt verður að losa norska flutningaskipið Wilson Skaw, sem hefur setið pikkfast á Húnaflóa síðan á þriðjudag. Fulltrúar hollenska björgunarfélagsins SMIT Salvage lentu á Íslandi á miðvikudag og voru ferjaðir um borð í gær og var ástandið þar metið Meira
21. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Átök stríðandi fylkinga harðna enn

Ekkert lát hefur verið á átökunum í Súdan en sex dagar eru frá því að hernaður hófst milli stjórnarhersins undir stjórn Fattahs al-Burhans og RSF-sveitanna undir stjórn Mohameds Hamdans Daglos. Í gær féllu sprengjur í höfuðborginni Kartúm og skothvellir heyrðust víða um borgina Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Bjarni Akbashev

Bjarni Akbashev handknattleiksþjálfari, eða Boris eins og hann hét áður og var ávallt kallaður, er látinn, 89 ára að aldri. Boris fæddist í Sovétríkjunum 12. júlí 1933 og var menntaður íþróttafræðingur Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Blikur á lofti í heimi nethernaðar

Baldur S. Blöndal baldurb@mbl.is Svo virðist sem netþrjótar beini sjónum sínum í auknum mæli frá hefðbundnum netárásum til fjár, á borð við gagnagíslatöku, og að árásum á grunninnviði samfélaga, sem eru nær því að vera skemmdarverk. Skýringin kann að felast í breyttum áherslum rússneska hersins. Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Engin vinnuslys og á kostnaðaráætlun

Bygging Eddu, nýs húsnæðis Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands, gekk með eindæmum vel að sögn upplýsingafulltrúa Framkvæmdasýslunnar ríkiseigna. Ekkert vinnuslys varð frá því að framkvæmdir hófust árið 2019 og kostnaðaráætlanir stóðust Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Fjöldi bifhjólafólks fagnar

Fjölmennt var á vorfögnuði bifhjólafólks sem haldinn var í húsakynnum Ökuskóla 3 í gær á Völlunum í Hafnarfirði. Að skipulagningu dagsins komu Samgöngustofa, Bifhjólasamtök lýðveldisins Sniglarnir, Kvartmíluklúbburinn, Ökukennarafélagið og Ökuskóli 3 Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Forritið Embla öðlast gervigreind

Hugbúnaðarfyrirtækið Miðeind stóð fyrir kynningu á forritinu Emblu á sumardaginn fyrsta í gær. Kynningin fór fram á opnum viðburði í nýju húsi íslenskunnar, sem hlaut nýverið nafnið Edda, og fengu gestir að spyrja Emblu spjörunum úr Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 333 orð

Færri heimilislæknar hérlendis

Talsvert færri heimilislæknar eru á hverja 1.000 íbúa á Íslandi en að meðaltali annars staðar á Norðurlöndunum samkvæmt upplýsingum frá embætti landlæknis. Heildarfjöldi lækna er hins vegar svipaður, og á Íslandi eru heldur fleiri hjúkrunarfræðingar … Meira
21. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Geimflaugin sprakk í fyrstu tilraun

Fyrsta tilraunaskot bandaríska geimtæknifyrirtækisins SpaceX, sem er í eigu Elons Musks, gekk vel þrátt fyrir að geimflaugin spryngi í háloftunum. Tilraunaskotið var í gær kl. 13.35 að íslenskum tíma í suðurhluta Texasríkis og átti ferðin að taka 90 mínútur ef allt gengi upp Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 1032 orð | 4 myndir

Harðstjórn hégómans – Öfgakennd orðræða – Hávaði og allir hafa rödd

Áberandi er að ákveðið fólk hefur tekið að sér að túlka fyrir okkur hin fréttir dagsins. Þetta fólk leggur út af fréttum, oftast með neikvæðum hætti. Þetta er fólk sem oftar en ekki tekur stórt upp í sig og notar gífuryrði, kallar aðra svikara og glæpamenn Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Húsfyllir á fyrstu tónleikunum

Tónleikaferðalag Sinfóníuhljómsveitar Íslands um Bretlandseyjar hófst fyrir fullum sal í hinni sögufrægu Cadogan Hall í Lundúnum í gær. Sveitin lék verkið Metacosmos eftir Önnu Þorvaldsdóttur ásamt píanókonsert númer 2 eftir Rakhmanínov og sinfóníu… Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ísland greiðir minna en fær meira

Íslenska ríkið ver minni hluta vergrar landsframleiðslu í heilbrigðismál en aðrar Norðurlandaþjóðir en er aftur á móti um eða yfir meðaltali Norðurlanda er varðar árangur og gæði heilbrigðisþjónustu á flestum mælikvörðum Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Kátína á ærslabelg

Íslendingar fögnuðu komu sumarsins hátíðlega í gær, á sumardaginn fyrsta. Ylur var í lofti víðsvegar á landinu og hvergi vont veður. Mikil blíða var á norðaustanverðu landinu og hiti allt að 17 gráðum Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Lætur 17 ára gamlan bílinn duga úr þessu

„Er þetta pípulagningamaðurinn,“ spurði Eiríka Kristín Þórðardóttir upplitsdjörf þegar Morgunblaðið hafði samband við hana í vikunni. „Fyrirgefðu,“ sagði hún ekki eins áköf, þegar annað kom í ljós Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Mikilvægir og krítískir innviðir

Ólafur Pálsson oap@mbl.is Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir að uppljóstranir norrænna miðla um starfsemi Rússa sýni fram á að tilefni sé til aukins eftirlits með landhelgi Íslands. Nefnir hún í því samhengi að Bandaríkjamenn hafi aukið við sitt kafbátaeftirlit frá árinu 2014 þegar Rússar tóku Krím. Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Morgunblaðsskeifan 2023 fer til Syðri-Hofdala

Skagfirðingurinn Aníta Ýr Atladóttir hlaut Morgunblaðsskeifuna við hátíðlega athöfn í hestamiðstöð Landbúnaðarháskólans á Mið-Fossum í gær. Þetta var í 67. sinn sem Morgunblaðsskeifan er afhent en Aníta segir það hafa komið sér á óvart að hún skyldi hljóta þessa eftirsóttu viðurkenningu Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Mæla með því að drekka íslenskt vatn til heilsubótar

Sívaxandi áhugi á heilbrigðari lífsstíl hefur aukið vinsældir Icelandic Glacial-vatnsins bæði í Asíu og Norður-Ameríku. Læknar í báðum heimsálfum hafa mælt með vatninu vegna lágs pH-gildis og hás steinefnahlutfalls Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 307 orð

Njósnir tilefni til aukins eftirlits

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir uppljóstranir norrænna miðla um starfsemi Rússa sýna fram á að tilefni sé til aukins eftirlits með landhelgi Íslands. Rússar eru sagðir hafa sett á fót umfangsmikla áætlun um skemmdarverk á… Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Styrkþegum fjölgar

Sautján börnum og fjölskyldum þeirra var afhentur ferðastyrkur úr sjóði Vildarbarna Icelandair í gær. Í heildina fengu 80 manns styrkinn en alls hafa 725 fjölskyldur notið stuðnings frá sjóðnum og um 3.500 ferðast á vegum hans Meira
21. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Urðun lokið fyrir norðan

Á sjötta tímanum í gær lauk urðun á fjárstofninum frá Syðri-Urriðaá í Miðfirði sem skorinn var niður á þriðjudag eftir að komið hafði upp riða. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun (MAST), vildi ekki gefa upp hvar féð var urðað… Meira
21. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 543 orð | 2 myndir

Yfirfara tilboðin í nýju Ölfusárbrúna

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Starfsmenn Vegagerðarinnar hefjast strax handa ásamt ráðgjöfum við að yfirfara tilboð sem bárust í byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá. Vonast er til að hægt verði að ganga frá samningum við verktaka á þessu ári og nýja brúin verði tekin í notkun árið 2026, eins og stefnt hefur verið að. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2023 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Áratugir, jafnvel aldir, skilja að

Íslendingar eru áratugum að minnsta kosti, jafnvel öldum, á undan öðrum þjóðum í nýtingu á umhverfisvænni orku. Nánast öll sú orka sem hér er notuð er fengið með fallvatni eða jarðhita og það eina sem stendur í vegi fyrir enn meiri og betri nýtingu er flókið og óskilvirkt regluverk sem fyrst og fremst hefur nýst til að hindra frekari nýtingu þessara umhverfisvænu kosta. Meira
21. apríl 2023 | Leiðarar | 601 orð

Litlu íslensku­ ­„risa“fyrirtækin

Mjög er alið á misskilningi um íslenskan og alþjóðlegan sjávarútveg Meira

Menning

21. apríl 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

15 milljónir fyrir hús D.H. Lawrence

Fyrrverandi heimili breska rithöfundarins D.H. Lawrence hefur verið selt á uppboði fyrir 91 þúsund pund eða um 15 og hálfa milljón íslenskra króna. Um er að ræða hús með þremur svefnherbergjum í Eastwood, Nottinghamshire, en þar bjó höfundurinn á árunum 1903 til 1908 Meira
21. apríl 2023 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar Deep Jimi

Rokksveitin Deep Jimi & the Zep Creams heldur upp á 30 ára útgáfuafmæli breiðskífunnar Funky Dinosaur með tónleikum á Ölveri í kvöld. Hljómplatan kom út árið 1992 á vegum EastWest Records America og vakti mikla athygli fyrir frábæra spilamennsku og -gleði Meira
21. apríl 2023 | Menningarlíf | 998 orð | 1 mynd

Á maður afturkvæmt?

„Þetta verk kom til mín þannig að Brynhildur [Guðjónsdóttir leikhússtjóri] hringdi í mig og spurði hvort ég væri til í að skoða stykkið. Sem ég gerði og varð um leið ofsahrifinn,“ segir Vignir Rafn Valþórsson, leikstjóri leikverksins… Meira
21. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Farsi, ýkjur og sjónarspil

Sjónvarpsþættirnir Winning Time, sem fjalla um uppgang körfuboltaliðsins Los Angeles Lakers í kringum 1980, eru dottnir inn á efnisveitu sjónvarps Símans og lét ég freistast til að byrja að horfa eftir að hafa heyrt um þá mikið umtal Meira
21. apríl 2023 | Menningarlíf | 107 orð

Handritshöfundar samþykktu verkfall

Félagsfólk í Samtökum handritshöfunda í kvikmyndum og sjónvarpi í Bandaríkjunum (Writers Guild of America, WGA) samþykktu nýverið með yfirgnæfandi meirihluta, eða 97,9% greiddra atkvæða, að fara í verkfall Meira
21. apríl 2023 | Menningarlíf | 555 orð | 1 mynd

Heimsins fyrsti söngleikur

„Söngleikurinn gerist á endurreisnartímanum og í honum birtist William Shakespeare okkur sem eins konar blanda af Mick Jagger og Tom Jones og er orðinn dálítið pirraður á því að þurfa sífellt að sitja heima við skriftir í stað þess að baða sig … Meira
21. apríl 2023 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Ljóðrænt raunsæi í Hannesarholti

Ný goð nefnist málverkasýning sem Stefán Boulter opnar í Hannesarholti í dag, föstudag, milli kl. 16 og 18. „Hann hefur kosið að kalla það sem hann gerir „ljóðrænt raunsæi“. Verkin eru táknmyndir sem eru frásagnarlegs eðlis, bæði persónulegar og byggðar á þekktum og fornum grunni Meira
21. apríl 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Myndlistin okkar

Myndlistin okkar nefnist sýning sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum á Menningarnótt, 19. ágúst. Safnið hefur nú opnað fyrir kosningar á vef sínum þar sem almenningi gefst kostur á að velja listaverk úr safneign sem fara á sýninguna Meira

Umræðan

21. apríl 2023 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Ég sakna ráðherra innviða

Við stilltum álögum okkar sum í hóf sem gátum og höguðum seglum eftir vindi. Og uppskerum refsingar fyrir. Meira
21. apríl 2023 | Aðsent efni | 898 orð | 1 mynd

Ósjálfbært bankakerfi og heimilisböl

En það er svo, að hvorki verðbætur né gengismunur eru tekjur. Þetta er aðeins verðleiðrétting og hefur engin áhrif á verðmæti. Meira
21. apríl 2023 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Umboð þingmanna til óvæntra verka

Fyrrverandi alþingismaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins fór mikinn nýlega í skrifum sínum þegar hann varð var við vörn þingmanna Miðflokksins fyrir fullveldi Íslands í umræðu um bókun 35 sem varaformaður flokks hans leggur nú fram Meira
21. apríl 2023 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Vantrauststillagan sem vantar

... og aðeins finnast í hugarheimi stjórnsýslunnar. Með þögn og aðgerðaleysi svíkja alþingismenn aldraða um réttmæt lögfest kjör sín. Meira
21. apríl 2023 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Við þurfum aðra græna byltingu

Við getum ekki staðið við öll loforðin fyrir 2030, en við ættum að leggja lóð okkar á vogarskál rannsókna og þróunar fyrir þá sem höllum fæti standa. Meira

Minningargreinar

21. apríl 2023 | Minningargreinar | 3207 orð | 1 mynd

Davíð Axelsson

Davíð Axelsson fæddist á Ytri-Brekkum á Langanesi 17. nóvember 1946. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 5. apríl 2023. Foreldrar hans voru Axel Davíðsson húsasmiður, f. 17.11. 1921, d Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2023 | Minningargreinar | 2560 orð | 1 mynd

Guðmundur Haukur Þórðarson

Guðmundur Haukur Þórðarson fæddist 4. apríl 1930 í Brautarholti, Haukadal. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 14. apríl 2023. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Einarsson, f. 1899, d. 1979, og Sigurlaug Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2023 | Minningargreinar | 1449 orð | 1 mynd

Herdís Ellertsdóttir

Herdís, eða Hedda eins og hún var ávallt kölluð, var fædd 27. nóvember 1934 á Blönduósi. Hún lést á HSN 9. apríl 2023. Foreldrar Herdísar voru Ellert Bergsson, f. 3.6. 1893, d. 30.1. 1950, og Anna Karlsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2023 | Minningargreinar | 1218 orð | 1 mynd

Ísleifur Guðleifsson

Ísleifur Guðleifsson fæddist 6. desember 1931 í Vestmannaeyjum. Hann lést 12. apríl 2023. Sonur hjónanna Guðleifs Ísleifssonar skipstjóra, fæddur í Neðri-Dal undir Eyjafjöllum 10. október 1906, d. 20 Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2023 | Minningargreinar | 3587 orð | 1 mynd

Jónína Sigurbjörg Magnúsdóttir

Jónína Sigurbjörg Magnúsdóttir fæddist 7. janúar 1951 að Hofi í Öræfum. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 7. apríl 2023. Foreldrar hennar voru Þuríður Halldóra Sigjónsdóttir, f. 1912, d. 1979, og Magnús Þorsteinsson, f Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2023 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Rannveig Kristmundsdóttir

Rannveig Kristmundsdóttir fæddist 12. september 1956 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 31. mars 2023. Foreldrar hennar voru Kristmundur Eðvarðsson, látinn, Aðalbjörg Pálsdóttir bóndi, látin, og Þórsteinn Glúmsson bóndi Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 746 orð | 3 myndir

Saxa á forskot Evian og Fiji

Ekkert lát er á sókn Icelandic Glacial inn á erlenda markaði og sýna t.d. nýjustu mælingar markaðsrannsóknafélagsins Nielsen að þetta íslenska lúxusdrykkjarvatn er núna komið í 10. sæti á lista yfir hágæðavatnsvörumerki á bandarískum neytendamarkaði Meira

Fastir þættir

21. apríl 2023 | Í dag | 275 orð

Blessað vorið vaknar

Eysteinn Pétursson sendi mér góðan póst: Nam ég fræðin í tíma tvenn. Á tíma er hún Skjalda, sem fyrr enn. Minn tími kemur, tel ég víst. Á tíma að falla menn vilja síst. Og hér er póstur frá Ingólfi Ómari, sem datt í hug að lauma að mér einni vísu og … Meira
21. apríl 2023 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Júlíus Geir Sveinsson

30 ára Júlíus er Kópavogsbúi, ólst upp í Hjallahverfinu en verður á Akureyri í sumar við störf á sjúkrahúsinu þar sem sérnámslæknir. Hann útskrifaðist sem læknir frá Slóvakíu árið 2020 og er í sérnámi í bæklunarskurðlækngum Meira
21. apríl 2023 | Í dag | 184 orð

Óþægileg tilfinning. S-Allir

Norður ♠ DG10854 ♥ 73 ♦ Á103 ♣ 76 Vestur ♠ ÁK9 ♥ 954 ♦ 872 ♣ G1054 Austur ♠ 2 ♥ D862 ♦ 9654 ♣ ÁK83 Suður ♠ 763 ♥ ÁKG10 ♦ KDG ♣ D92 Suður spilar 4♠ Meira
21. apríl 2023 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Nikulás Sölkuson fæddist 30. júní 2022 kl. 16.00. Hann vó 3.330…

Reykjavík Nikulás Sölkuson fæddist 30. júní 2022 kl. 16.00. Hann vó 3.330 g og var 49 cm langur. Móðir hans er Salka Guðmundsdóttir. Meira
21. apríl 2023 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Reyndust ekki vera bláberjavöfflur

Netverji nokkur greindi frá heldur óskemmtilegri reynslu sinni af vöffluáti á Reddit. Þar sagði hann frá því hvernig hann hefði gætt sér á bláberjavöfflu af bestu lyst og ætlaði sér að hita upp tvær í viðbót þegar hann skoðaði pakkninguna fyrir vöfflurnar betur Meira
21. apríl 2023 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 0-0 6. 0-0 d5 7. exd5 Dxd5 8. Bc4 Dd8 9. Rbd2 Bf5 10. De2 Bd6 11. Re4 Rxe4 12. dxe4 Bg4 13. h3 Bh5 14. g4 Bg6 15. Bg5 De8 16. Rh4 Be7 17. Rxg6 hxg6 18. Be3 Bd6 19 Meira
21. apríl 2023 | Í dag | 653 orð | 4 myndir

Skemmtilegt en annasamt starf

Kjartan Arnfinnsson fæddist 21. apríl 1973 í Reykjavík en flutti fjögurra ára á Seltjarnarnes þar sem hann ólst upp. „Ég æfði fótbolta framan af með Gróttu og var í golfi á unglingsárunum. Svo var ég líka aðeins í skákinni, sérstaklega þegar… Meira
21. apríl 2023 | Í dag | 44 orð

Sviplegur þýðir skyndilegur og er ekki notað um fagnaðarefni. Í frásögnum…

Sviplegur þýðir skyndilegur og er ekki notað um fagnaðarefni. Í frásögnum af óvæntum mannshvörfum er fólk sagt hafa horfið sviplega Meira

Íþróttir

21. apríl 2023 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir flugu í 16-liða úrslitin

Bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu með öruggum sigri gegn Magna í 32-liða úrslitum keppninnar á Víkingsvelli í gær, 6:2. Arnór Borg Guðjohnsen skoraði tvívegis fyrir Víkinga í leiknum Meira
21. apríl 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Boris Bjarni Akbashev er látinn

Handknattleiksþjálfarinn Bjarni Akbashev er látinn, 89 ára að aldri. Boris, eins og hann var iðulega kallaður, kom fyrst til Íslands árið 1980 til að þjálfa hjá Val og var þá í tvö ár. Hann kom aftur til landsins 1989 og þjálfaði hjá Breiðabliki til … Meira
21. apríl 2023 | Íþróttir | 250 orð | 2 myndir

Fjórar góðar fóru

FH er komið aftur í efstu deild eftir tveggja ára fjarveru. Hafnarfjarðarliðið féll haustið 2020, missti af úrvalsdeildarsæti í hreinum úrslitaleik í lokaumferð 1. deildar ári síðar en fór taplaust í gegnum deildina í fyrra og varð meistari með einu stigi meira en Tindastóll Meira
21. apríl 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ísland á raunhæfa möguleika

Ísland mætir Svíþjóð, Færeyjum og Lúxemborg í 7. riðli undankeppni EM kvenna í handknattleik sem fram fer á næsta ári, 2024, en dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg í gær. Lokakeppnin fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss í nóvember og desember á næsta ári Meira
21. apríl 2023 | Íþróttir | 235 orð

Nýliðunum er spáð falli

ÍBV, Keflavík, Tindastóll og FH verða þau fjögur lið sem enda í neðstu sætum Bestu deildar kvenna í fótbolta á komandi keppnistímabili. Þau munu því leika í neðri hluta deildarinnar þegar henni verður skipt í tvennt á lokasprettinum Meira
21. apríl 2023 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Nýliðunum spáð falli úr deildinni

ÍBV, Keflavík, Tindastóll og FH verða þau fjögur lið sem enda í neðstu sætum Bestu deildar kvenna í fótbolta á komandi keppnistímabili. Þau munu því leika í neðri hluta deildarinnar þegar henni verður skipt í tvennt á lokasprettinum Meira
21. apríl 2023 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Sendu meistarana í sumarfrí

Elín Klara Þorkelsdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir Hauka þegar liðið gerði sér lítið fyrir og sló Íslandsmeistara Fram úr leik í öðrum leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni kvenna í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær Meira
21. apríl 2023 | Íþróttir | 237 orð | 2 myndir

Sterkari hópur í ár?

Keflavík hefur sloppið naumlega við fall úr deildinni undanfarin tvö ár og er spáð svipaðri baráttu áfram á komandi tímabili. En ætti liðið ekki að geta gert betur? Leikmannahópurinn virðist í það minnsta vera sterkari en undanfarin ár Meira
21. apríl 2023 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Stórsigur Tindastóls í fyrsta leik í Njarðvík

Sigtryggur Arnar Björnsson fór á kostum fyrir Tindastól þegar liðið mætti Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær. Leiknum lauk með stórsigri Tindastóls, 85:52, en… Meira
21. apríl 2023 | Íþróttir | 234 orð | 2 myndir

Takmarkið er 8. sæti

Tindastóll leikur í efstu deild í annað skiptið í sögunni en Skagafjarðarkonur voru áður í deildinni árið 2021. Þá féllu þær eftir harða baráttu og áttu möguleika fram í lokaumferðina á að halda sæti sínu í deildinni Meira
21. apríl 2023 | Íþróttir | 238 orð | 2 myndir

Talsverðar breytingar

ÍBV var aðeins fjórum stigum frá þriðja sæti Bestu deildarinnar í fyrra, þrátt fyrir að liðið endaði í sjötta sætinu. Tólf stigum munaði á Eyjakonum og Þór/KA í sjöunda sæti. Talsverðar breytingar hafa orðið á liði ÍBV, sérstaklega á miðjunni þar… Meira
21. apríl 2023 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Þóra Kristín Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í danska…

Þóra Kristín Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í danska körfuknattleiksfélaginu Falcon eru danskir meistarar annað árið í röð eftir öruggan sigur gegn Herlev á heimavelli í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi dönsku úrvalsdeildarinnar í gær Meira

Ýmis aukablöð

21. apríl 2023 | Blaðaukar | 975 orð | 2 myndir

Ákváðu í fæðingarorlofinu að gifta sig

„Við vorum búin að ákveða hvernig við vildum hafa hlutina í kirkjunni eins og að velja kirkjuna og velja prest. Þegar kirkjan, presturinn og kjóllinn er kominn þá er allt hitt svo auðvelt.“ Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 607 orð | 2 myndir

Bakaði brúðartertuna sjálf

Það var ekki erfitt að ákveða hvernig köku við vildum bjóða upp á en súkkulaðikakan mín með hindberjum og lakkrís hefur verið í uppáhaldi hjá okkur báðum lengi svo það var mjög einföld ákvörðun,“ segir Guðrún þegar hún er spurð út í brúðartertuna Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 1256 orð | 3 myndir

„Ástin er forréttindi“

Sigurvin er sérfræðingur í Nýja testamentinu og lærði bæði í Danmörku og Bandaríkjunum. Áður en hann setti stefnuna á guðfræði kom til greina að læra raungreinar. „Ég á þrjár eldri systur og þær hafa verið mér fyrirmyndir í lífinu Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 780 orð | 4 myndir

„Hver einasta mínúta var skemmtileg“

Við kynntumst árið 2015 á kannski smá óhefðbundinn máta. Sameiginleg vinkona okkar hafði sagt við mig að hún væri viss um að við ættum vel saman. Ég var búinn að vera með númerið hjá Önnu lengi og ákvað eitt kvöldið að senda henni SMS Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 607 orð | 3 myndir

„Klukkutíma fyrir athöfn var ákveðið að fara yfir í plan B“

Við kynntumst í matarboði hjá vinkonu minni og bróður Hauks. Ég var þá nýlega flutt til Noregs og var í stuttri heimsókn á Íslandi. Mig grunar þau um að hafa planað þetta fyrirfram. Við tók dagleg skype-samtöl og nokkrar flugferðir milli Óslóar og… Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 604 orð | 4 myndir

„Nú á hún skóna“

Við kynntumst í gegnum sameiginlega vini fyrir um 12 árum og vorum búin að ræða þetta í smá tíma. Við ákváðum svo að slá til og drifum í að bóka tíma hjá sýslumanni,“ segir Hulda Björk um hvernig þau Ingi Örn ákváðu að ganga í hjónaband Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 1309 orð | 6 myndir

„Undirbúningurinn og dagurinn sjálfur það allra skemmtilegasta“

„Það skal þó tekið fram að ég hef einstaklega gaman af stússi og tilstandi og því varð undirbúningurinn í mínum huga aldrei fyrirhöfn.“ Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Ekki týna makanum fyrsta kvöldið!

Fyrir gamla fólkið Standandi veislur geta verið erfiðar fyrir eldra fólk. Það eru hins vegar oftast einhver borð sem hægt er að sitja við. Eitt ráð er að merkja sæti fyrir þá eldri og jafnvel koma með þægilegri stóla eða sessur fyrir þau þannig að þeim líði betur í veislunni Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 335 orð | 8 myndir

Förðunarráð fyrir brúðkaupsgesti

1Framúrskarandi húðumhirða Mundu að húðumhirða leggur grunninn að fallegri förðun. Það skiptir því máli að nota réttar vörur til að líta sem best út. Þetta á reyndar ekki bara við um brúðkaupsgesti heldur bara almennt í lífinu Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 737 orð | 3 myndir

Gifta sig í annað sinn í sumar

Þið búið í Þýskalandi. Hvernig er að skipuleggja brúðkaup á Íslandi frá útlöndum? „Það hefur gengið mjög vel. Ég er náttúrlega að gera þetta allt ein þar sem maðurinn minn er þýskur og getur tæplega sagt skoðun sína á því hver skuli syngja í kirkjunni eða hvar veislan á að vera Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 466 orð | 1 mynd

Hjónaband er fyrir tvo – ekki þrjá

Draumurinn um hina einu sönn ást er ríkur í samfélagi manna. Listamenn heimsins syngja um ástina, túlka hana á leiksviði eða skrifa um hana ódauðleg verk. Lífið verður víst ekki fullkomnað nema fólk finni hinn helminginn af sér Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 516 orð | 7 myndir

Klæddist brúðarkjól móður sinnar

Ég vissi alltaf að ég vildi hanna fallega og klæðilega kjóla, og þar sem ég hef alltaf heillast af blúndum, síðkjólum og rómantík lá beinast við að ég sérhæfði mig í brúðarkjólum. Brúðarkjóll er líka svo einstök flík, kjóll sem þú klæðist á einum… Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 804 orð | 2 myndir

Kynlíf á brúðkaupsnótt ekki forgangur

Skiptir máli að stunda kynlíf um brúðkaupsnóttina? „Auðvitað hefur margt áhrif á hvort fólk telur það skipta máli eða ekki, en ég held að það mikilvægasta sem þarf að hafa í huga sé væntingastjórnun Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 993 orð | 7 myndir

Létt og falleg förðun fyrir dóttur og móður

Förðunarfræðingarnir Sara Eiríksdóttir og Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir segja að það skipti máli að vera með fallega förðun á brúðkaupsdaginn og það færist í vöxt að mæður brúða landins láti einnig farða sig fyrir stóra daginn Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 1127 orð | 5 myndir

Naut þess að prjóna brúðarkjólinn

Við höfðum lengi verið ákveðin í að gifta okkur en við höfum verið trúlofuð síðan á aðfangadag 2019. Eftir að við keyptum fasteign og eignuðumst barn var ákvörðunin ekki síður af praktískum ástæðum en rómantískum Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 860 orð | 4 myndir

Ný kirkja bókuð viku fyrir brúðkaup

Ekki góðar ákvarðanir Að skoða ekki kirkjuna Við ákváðum í miklum flýti að gifta okkur í ónefndri kirkju í Reykjavík. Rúmlega viku fyrir brúðkaup fékk ég símhringingu um framkvæmdir í kirkjunni og hvort það yrði vandamál ef eitt stykki pípuorgel… Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 1009 orð | 10 myndir

ráð til að bæta húðina fyrir stóra daginn – 11

1Grunnurinn að fallegri húð er lagður innan frá Við höfum öll séð húðina okkar ljóma þegar við borðum hollt. Tileinkaðu þér hreint fæði, auktu vatnsdrykkjuna og gættu þess að næra bæði líkama og sál – því streita sést sannarlega á húðinni Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 226 orð | 12 myndir

Réttu jakkafötin fyrir stóra daginn

Blátt passar við allt Dökkblá jakkaföt með vesti undir eru vinsæl um þessar mundir. Jakkafötin passa við öll tilefni, hvort sem það eru létt sumarbrúðkaup eða dimmur vetrardagur. Við fötin er fallegt að nota bindi í stíl og einfaldan klút Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 957 orð | 4 myndir

Salarlaus korter í brúðkaup

„Foreldrar okkar beggja giftu sig þarna á sínum tíma svo í raun kom ekkert annað til greina“ Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 12 orð

Sáust fyrst 12 ára og eru nú hjón

Anna Sif Pálsdóttir og Þorkell H. Sigfússon héldu ógleymanlegt brúðkaup í Vestmannaeyjum Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 1394 orð | 10 myndir

Stærsti draumurinn að giftast Hilmari – Heilræði í brúðkaupsferlinu frá Söndru: 1. Mundu hvað skiptir mestu máli og hvað þ

„Minn stærsti draumur var þó að fá að giftast Hilmari, draumaprinsinum mínum, og í samanburði við það voru allir hinir draumarnir smáatriði.“ Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 1227 orð | 4 myndir

Útlandastemning í Vestmannaeyjum

Við höfðum vitað hvort af öðru frá 12 ára aldri vegna sameiginlegra vina en kynntumst ekki persónulega fyrir en eitt gott kvöld í Reykjavík þegar við vorum komin með lögaldur,“ segir Arna um hvernig þau Þorkell kynntust Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 18 orð

Völdu Ísland fram yfir Los Angeles

Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson kynntust í háskólanum og vissu strax að þau vildu verja lífinu saman Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 1308 orð | 4 myndir

WOW-þema í athöfninni

Birna segir að ástin hafi kviknað sumarið eftir að WOW air féll. „Þá hittumst við í afmælisveislu hjá sameiginlegri WOW-vinkonu og það bara gerðist eitthvað. Við höfum aldrei getað útskýrt það almennilega hvernig það gerðist en það var eins og … Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 417 orð | 4 myndir

Þegar góða veislu gjöra skal – Einfaldir kokteilar sem ekkert þarf að hafa fyrir Limoncello spritz Hráefni: Limoncello, fr

Venjan er að skála í kampavíni eða freyðivíni í upphafi veislu og eftir það er boðið upp á annað léttvín og bjór. Gott er hinkra með að opna barinn með sterka víninu þangað til eftir mat. Reynslan sýnir að þegar byrjað er að bjóða upp á kokteila hætta flestir í léttvíninu Meira
21. apríl 2023 | Blaðaukar | 1090 orð | 5 myndir

Því meira vesen því betra

Er eitthvað sérstaklega í tísku núna þegar kemur að brúðkaupum? „Áfangastaðabrúðkaupin og sveitabrúðkaupin eru að koma sterk inn og við finnum til dæmis fyrir mikilli ánægju með að Sveitasetrið Brú hafi loks opnað dyr sínar þar sem ein flottasta veisluhlaða landsins er Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.