Greinar laugardaginn 22. apríl 2023

Fréttir

22. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Biðja í tilefni Eid al-Fitr

Eid al-Fitr, lokadagur ramadan, var haldinn hátíðlegur í gær víða um heim, en hinum helga föstumánuði múslima lýkur endanlega í dag, þegar tungl rís yfir Indlandi. Múslimar í Bishkek, höfuðborg Kirgistans, sjást hér leggjast á bæn undir vökulum augum styttunnar af Vladimír Lenín í miðborginni. Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Bílastæðin vel nýtt í Þorlákshöfn

Geymslustæðið fyrir nýja innflutta bíla í Þorlákshöfn var vel nýtt í byrjun vikunnar eins og meðfylgjandi drónamynd er til vitnis um. Þessi innflutningur birtist í tölum Samgöngustofu um fjölda bifreiða sem eru á skrá og í umferð Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Bílbrunar á landinu á þriðja tug frá áramótum

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Á fyrstu þremur mánuðum ársins hefur kviknað í 24 bifreiðum í umferðinni. Grétar Þór Þorsteinsson, sérfræðingur í brunavörnum hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, segir að tjón sem þessi komi yfirleitt í sveiflum eins og önnur tjón sem verði vegna eldsvoða. Aukning þeirra og minnkun taki yfirleitt tvo til þrjá mánuði í senn. Það sama eigi við um eld sem kvikni t.d. í húsbyggingum. Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Draga Wilson inn í fjörð

Í kjölfar þess að vindur og ölduhæð fóru vaxandi á Húnaflóa í gærmorgun kom varðskipið Freyja drátt­ar­taug yfir í norska flutn­inga­skipið Wil­son Skaw. Varðskipið dró flutningaskipið inn á öruggan sjó í Steingrímsfirði, að sögn Garðars Jóhannssonar hjá Nesskipum, þjónustuaðila skipsins hér á landi Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fjórir í gæsluvarðhald vegna andláts

Fjórir Íslendingar undir tvítugu voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness í gærkvöldi vegna andláts pólsks manns á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði að kvöldi fimmtudags. Gæsluvarðhaldið er til fimmtudagsins 27 Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Fyrirmálslömbunum fagnað í sveitinni

Vorið er að koma. Allavega var vorblíða í vikunni og vonandi verður framhald á. Fuglasöngur fyllti loftið og flugur suðuðu. Svo virðist sem farfuglarnir séu snemma á ferðinni í ár. Margir vilja meina að vorið verði hlýtt en það veit á gott þegar sumartunglið kviknar á sumardaginn fyrsta Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Geta loks keypt kaldan bjór

22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Góð afkoma og hækka því styrki

Vegna góðrar afkomu Verkalýðsfélags Akraness á seinasta ári hefur félagið ákveðið að hækka ýmsa styrki sem félagsmenn eiga rétt á hjá félaginu frá og með 1. maí næstkomandi. Hefur til að mynda styrkur vegna heilsufarsskoðunar, þ.m.t Meira
22. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Hafa trú á gagnsókn Úkraínumanna

Helstu bandamenn Úkraínu lýstu því yfir í gær að þeir hefðu trú á því að Úkraínumenn gætu endurheimt hernumið land í yfirvofandi gagnsókn sinni, á sama tíma og þeir hétu landinu enn frekari stuðningi í formi hergagna á fundi sínum í Ramstein-flugstöðinni í Þýskalandi Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð

Hátt ph-gildi vatns

Á forsíðu Morgunblaðsins í gær, 21. apríl, birtist tilvísun í viðtal við Jón Ólafsson hjá Icelandic Glacial. Þar varð sá leiðinlegi ruglingur að sagt var að það vatn sem Icelandic Glacial framleiðir hefði lágt pH-gildi og hátt steinefnahlutfall Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Herskip NATO verða tíðari gestir

Gera má ráð fyrir að heimsóknir herskipa Atlantshafsbandalagsins (NATO) hingað til lands verði í náinni framtíð tíðari en verið hefur sl. ár. Ástæðan fyrir því er þörf bandalagsins til að æfa á Norður-Atlantshafi samhliða vaxandi mikilvægi norðurslóða Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hættir rannsókn vegna kæru Vítalíu

Héraðssak­sókn­ari hef­ur tekið ákvörðun um að hætta rann­sókn vegna kæru Vítal­íu Lazarevu á hend­ur Hreggviði Jóns­syni, Þórði Má Jó­hann­es­syni og Ara Edwald. Hreggviður sagði í yfirlýsingu í gær að niðurstaðan kæmi sér ekki á óvart enda hefði… Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 58 orð

Kennarar samþykktu samning

Nýr kjarasamningur Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum hefur verið samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta í allsherjaratkvæðagreiðslu. Já sögðu 83,5%, nei sögðu 13,1°% og auðir seðlar/ógildir voru 3,3% greiddra atkvæða Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Laxaflugur ekki aðeins fyrir veiðimenn

Sighvatur Halldórsson, grafískur hönnuður og einn eigenda Hvíta hússins, Hvati, eins og hann er gjarnan kallaður, hefur frá unga aldri verið mikill veiðimaður og fyrir skömmu sýndi hann abstrakt myndverk af þekktum veiðiflugum Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Loftlína hættuminni en strengur

Suðurnesjalína 2 er betri kostur sem loftlína en jarðstrengur ef litið til hættu á tjóni vegna jarðvár og þar með raforkuöryggis á Suðurnesjum. Er þetta meginniðurstaða greiningar sérfræðinga sem Landsnet kallaði til Meira
22. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 458 orð | 2 myndir

Marktæk breyting á íbúðamarkaði

Kári S. Friðriksson, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, HMS, segir hlutfall fyrstu kaupenda á íbúðamarkaði nú á svipuðum slóðum og árið 2017. Breytingin sé marktæk og veruleg. Máli sínu til stuðnings gerði hann meðfylgjandi gröf sem hér eru endurgerð Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Mikilvægt að þjálfa á Atlantshafi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Gera má ráð fyrir tíðari heimsóknum herskipa hingað til lands frá aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins (NATO) samhliða auknu mikilvægi norðurslóða. Bandalagið mun vafalaust vilja auka áherslu á þjálfun á Norður-Atlantshafi og þá mun hafsvæðið við Ísland og Færeyjar gegna stóru hlutverki. Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Grundarheimilanna

Karl Óttar Einarsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Grundarheimilanna frá 1. maí nk. Fráfarandi forstjóri, Gísli Páll Pálsson, hefur verið ráðinn í hlutastarf sem stjórnarformaður Grundar og tekur þar við starfi Jóhanns J Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 436 orð | 3 myndir

Ný tilraunastöð Carbfix

Ný tilraunastöð Carbfix til kolefnisförgunar hefur verið tekin í notkun við virkjun Orku náttúrunnar í Nesjavallavirkjun. Stöðin er mikilvægt skref í átt að sporlausri framleiðslu jarðvarmavirkjana í nálægri framtíð Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Nýtt fjarvinnu- og skrifstofusetur

Regus opnaði nýtt fjarvinnu- og skrifstofusetur við Aðalgötu 10 í Stykkishólmi með veglegu hófi 13. apríl sl. Húsnæðið hýsti áður starfsemi Búnaðarbankans og síðar Arion banka, en hefur síðastliðin tvö ár verið heimili frumkvöðlasetursins Árnaseturs Meira
22. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 548 orð | 1 mynd

Óska eftir auðlindarentu af virkjunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tekjustofnar nærsamfélagsins af orkuvinnslu ættu að vera blönduð leið af fasteignasköttum og auðlindarentu og í því síðarnefnda er stungið upp á því að rentan verði ákveðið gjald af framleiðslugetu virkjana eða hlutdeild í framleiðslu Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð

Reykjavík sker sig úr

Reykjavík sker sig úr þegar borin er saman þróun rekstrar þriggja stærstu sveitarfélaga landsins síðustu tvö kjörtímabil – eða frá lokum árs 2014. Skuldir A-hluta Reykjavíkurborgar hafa nær tvöfaldast á föstu verðlagi á umræddu tímabili, en… Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ríkisfjármálin fara undir sama þak

Hús íslenskunnar var vígt á miðvikudaginn og nú styttist í að Hús íslenskra ríkisfjármála verði tekið í notkun. Hús íslenskra ríkisfjármála er í Katrínartúni 6 við Höfðatorg. Þar verða Skatturinn og Fjársýsla ríkisins til húsa næstu áratugina hið… Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Siglt með grunnskólabörn um sundin blá

Það var handagangur í öskjunni þegar nemendur Melaskóla gripu björgunarvesti áður en þeir lögðu af stað í siglingu á Faxaflóa, undir leiðsögn starfsmanna Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Lagt var upp frá Grófarbryggju með Rósinni frá fyrirtækinu Special Tours Meira
22. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 564 orð | 3 myndir

Skuldir Reykjavíkur tvöfaldast

Reykjavík sker sig úr þegar borin er saman þróun rekstrar þriggja stærstu sveitarfélaga landsins síðustu tvö kjörtímabil – eða frá lokum árs 2014. Eins og sjá má í grafinu hér til hliðar hafa skuldir A-hluta Reykjavíkurborgar aukist verulega,… Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Sr. Irma Sjöfn sóknarprestur Hallgrímskirkju

Við messu í Hallgrímskirkju í Reykjavík á morgun, sunnudag, kl. 11, verður séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir formlega sett inn í stöðu sóknarprests við kirkjuna. Með því verður hún fyrst kvenna til að gegna því leiðtogahlutverki við kirkjuna á Skólavörðuholti Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Teitur nýr aðstoðarmaður

Teitur Erlingsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar mennta- og barnamálaráðherra. Teitur er með BA-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst. Hann starfaði tímabundið sem framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins frá áramótum og fram í mars Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Tekur við mannvirkjasviðinu

Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds hefur verið ráðin framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs Vegagerðarinnar. Hún tekur einnig sæti í yfirstjórn og framkvæmdastjórn. Magnús Valur Jóhannsson, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra, lætur nú af störfum fyrir aldurs sakir Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Tillögur um nýjan Tækniskóla

Verkefnisstjórn um framtíðarhúsnæði Tækniskólans hefur skilað af sér skýrslu til mennta- og barnamálaráðuneytis þar sem lagt er til að nýr Tækniskóli í Hafnarfirði verði 24-30 þúsund fermetrar og rúmi allt að þrjú þúsund nemendur Meira
22. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Valdaránið kostað 400 manns lífið

Harðir bardagar geisuðu á götum Kartúm í gær, þar sem stjórnarher Súdans og RSF-vígasveitirnar börðust um yfirráðin í borginni. Ekkert varð af vopnahléi þriðja daginn í röð, þrátt fyrir að Eid al-Fitr, lokadagur ramadan, væri haldinn hátíðlegur í Súdan í gær Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Verndaráætlun fyrir Flatey í vinnslu

Fjölskrúðugt fuglalíf sem byggist meðal annars á fjölbreyttu fæðuframboði, miklum fjörum og takmörkuðu aðgengi rándýra að svæðinu. Gróðurfar einkennist af túnum, grasmóum, gulstararmýrum og sjóflæðagróðri Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Vilja minnka umsvif ríkismiðilsins á markaði

Fjár­mála- og efna­hags­ráðherra og menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra hyggj­ast stofna starfs­hóp um mál­efni Rík­is­út­varps­ins, sem meðal ann­ars mun skoða mögu­leg­ar leiðir til að minnka um­svif rík­is­fjöl­miðils­ins á aug­lýs­inga­markaði Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Vill að menn snúi bökum saman

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambands Íslands, er reiðubúinn að taka að sér embætti eins af varaforsetum Alþýðusambandsins fái hann til þess stuðning á framhaldsþinginu sem hefst næstkomandi fimmtudag Meira
22. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Vottun fyrir millilandasendingar

Pósturinn hefur fengið vottun frá International Post Corporation (IPC), sem er alþjóðleg úttekt á póstflutningi milli landa og er ætlað að tryggja gæði í póstflutningum. Einungis eru skoðaðar alþjóðlegar póstsamgöngur en ekki litið til innanlandspóstflutninga Meira
22. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 593 orð | 2 myndir

Þarf aukin framlög til að efla reksturinn

Stjórnendur Landhelgisgæslunnar lýsa sárum vonbrigðum með að ekki sé gert ráð fyrir neinum viðbótarframlögum til Landhelgisgæslunnar í nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2024-2028, „hvorki til að stofnunin geti staðið undir… Meira

Ritstjórnargreinar

22. apríl 2023 | Reykjavíkurbréf | 1534 orð | 1 mynd

Good luck, Mr. Koskí!

Það hefur verið með miklum ólíkindum að fylgjast með pólitísku falli Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra Skotlands, okkar næsta nágranna, sem var, þar til fyrir aðeins fáeinum vikum, öflugasti ráðamaður Skotlands og vinsæl mjög lengst af og var í rauninni þó aðeins með eitt mál í sínu farteski. Meira
22. apríl 2023 | Leiðarar | 287 orð

Satt og logið

Gervigreind er alvörumál Meira
22. apríl 2023 | Leiðarar | 372 orð

Skattheimta og sanngirni

Fjármagnstekjuskattur er lagður á innistæður sem veita engar tekjur Meira
22. apríl 2023 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Umhugsunarefni fyrir þingmenn

Nokkrar umræður spunnust á Alþingi í vikunni um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Einn þeirra þingmanna sem tóku til máls var Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, sem sagði að í kafla um fjölmiðla í fjármálaáætluninni sem nú er til umræðu á þinginu væri ljóst að ætlunin væri „að auka töluvert útgjöld til málefnasviðsins fjölmiðla, fara úr rúmum sex milljörðum upp í rúma átta milljarða. Meira

Menning

22. apríl 2023 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Beðið eftir Godot aftur leiklesið

Leiklestrarfélagið stóð nýverið fyrir leiklestri á Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett í þýðingu Árna Ibsen í Borgarleikhúsinu undir stjórn Sveins Einarssonar. Vegna góðrar aðsóknar hefur verið ákveðið að endurtaka lesturinn í Borgarleikhúsinu á morgun, sunnudag, kl Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 477 orð | 2 myndir

Borg sem varð ekki

„Þetta eru nýjar borgarlandslagsmyndir. Málverk af frekar litlum radíus í miðbæ Reykjavíkur, Kvosinni og þar í kring,“ segir Þrándur Þórarinsson listmálari sem í dag kl. 16 opnar sýninguna Borgarlistamaður í Gallery Porti Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Dagskrá um Shakespeare í Neskirkju

Síðasta menningardagskrá vetrarins í Neskirkju undir heitinu Skammdegisbirta fer fram annað kvöld, sunnudagskvöld, milli kl. 18 og 20. Skipuleggjendur segja anda stórskáldsins frá Stratford svífa þar yfir vötnum, enda er 23 Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Diskódans, sirkus og sitt hvað fleira

Barnamenningarhátíð í Kópvogi, sem hófst 18. apríl, nær hápunkti með hátíðardagskrá sem fram fer í dag, 22. apríl, í menningarhúsum bæjarfélagsins og í Smáralind. Í Salnum munu Skólahljómsveit Kópavogs, barna- og skólakórar úr Smáraskóla og Kársnesskóla og marimbasveit Smáraskóla koma fram Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Draumalandið í Galleríi Fold

Draumalandið nefnist sýning sem Elínborg Jóhannesdóttir Ostermann opnar í Galleríi Fold við Rauðarárstíg í dag kl. 14. Elínborg sótti nám við Kunstfabrik Wien með áherslu á fígúrtífa og abstrakt málun og hefur einnig sótt námskeið hjá þekktum listamönnum Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Fagna Englum alheimsins á katalónsku

Rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson, þýðand­inn Inés Garcia López og útgefandinn Hólmfríður ­Matthíasdóttir ræða nýja þýðingu á Englum ­alheimsins á katalónsku, á morgun, sunnudag, kl Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 1489 orð | 1 mynd

Frá Kristjaníu á Grammy-verðlaunin

Danska popphljómsveitin Lukas Graham sló í gegn víða um heim árið 2015 með laginu „7 years“ og kemur nú fram í fyrsta sinn hér á landi, í Silfurbergi Hörpu á miðvikudag, 26. apríl, kl. 20 Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Gestalistamaður mánaðarins sýnir

Undir húðinni nefnist sýning sem Päivi Vaarula sýnir í Deiglunni í dag og á morgun milli kl. 14 og 17 báða daga. Vaarula, sem er finnskur textíllistamaður, hefur verið í vinnustofudvöl í gestavinnustofu Gilfélagsins í aprílmánuði og sýnir nú afrakstur vinnu sinnar Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Hafmeyjan komin heim í Vesturbæ

„Hafmey“ eftir Guðmund frá Miðdal var vígð við Vesturbæjarlaug á sumardaginn fyrsta. Þegar laugin var vígð 1961 var henni gefinn gosbrunnurinn „Hafmey“ eftir Guðmund frá Miðdal Meira
22. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Kanínuholan óskiljanlega

Kiefer Sutherland er alltaf töffari en hann leikur einmitt aðalhlutverkið í Rabbit Hole, eða Kanínuholunni, þáttum sem nú eru sýndir í Sjónvarpi Símans. Þetta er einn af þessum þáttum þar sem hasarinn og eltingaleikirnir eru þannig að áhorfandinn veit ekki hvað snýr upp og hvað niður Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Kristín Eysteinsdóttir ráðin rektor LHÍ

Kristín Eysteinsdóttir hefur verið ráðin nýr rektor Listaháskóla Íslands frá og með 1. ágúst. Kristín tekur við keflinu af Fríðu Björk Ingvarsdóttur sem verið hefur rektor síðustu 10 ár. Kristín er ráðin til fimm ára með möguleika á endurráðningu til annarra fimm ára Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Málverk Guðrúnar í Listvali

Málverk nefnist sýning sem Guðrún Einarsdóttir opnar í Listvali á Granda, Hólmaslóð 6, í dag milli kl. 14 og 16. „Á sýningunni birtir Guðrún okkur verk þar sem lífræn form, efniskennd og áferð eru allsráðandi Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Morgunstund með Hermanni í dag

Boðið verður upp á morgunstund með Hermanni Stefánssyni í Hannesarholti í dag kl. 11 þar sem hann ræðir tengsl spíritisma og stjórnmála. Í nýjustu skáldsögu sinni, Millibilsmaður, ímyndar Hermann sér „hvað hefði gerst ef ráðherra Íslands hefði … Meira
22. apríl 2023 | Tónlist | 595 orð | 3 myndir

Stokkið í eldinn

Þetta er lúmskt framsækið og meðfram þyngslunum sem lagið ber með sér er fegurð. Já, hún er þarna líka. Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Úkraínsk blóm hluti af Smásjá hjá Fold

Úkraínsk blóm nefnist sýning sem úkraínska listakonan Larisa Kirichenko opnar í Galleríi Fold við Rauðarárstíg í dag kl. 14. „Sýningin er haldin í forsal Gallerís Foldar og er sú fyrsta í nýrri sýningarröð sem hlotið hefur nafnið Smásjá Meira
22. apríl 2023 | Menningarlíf | 456 orð | 1 mynd

Virðið og gildið í handavinnu

Sigrún Hlín Sigurðardóttir sýnir prjónaverk á sýningu í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin heitir Alltaf að og stendur til 30. apríl. „Ég er að sýna ný verk, sex framparta af peysum prjónuðum í mannsstærð og einnig eru þarna fjögur eldri prjónaverk sem hanga á veggjum Meira

Umræðan

22. apríl 2023 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Bágborið gæðaeftirlit

Stóru slysin eru og munu verða til komin af öðrum ástæðum en skorti á faglegri kunnáttu og þau þyrfti nauðsynlega að skoða. Meira
22. apríl 2023 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Ekki alltaf bara kvíði eða þunglyndi

Þótt fagaðilar séu allir af vilja gerðir til að aðstoða, þá virðist sem einstaklingarnir séu endalaust að klessa á veggi innan heilbrigðiskerfisins. Meira
22. apríl 2023 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Framhald Verbúðarinnar í fæðingu á Alþingi

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur lagt fram frumvarp um að einkavæða skuli grásleppuna og setja fiskinn inn í hið illræmda gjafakvótakerfi. Með þessum gjörningi grefur hún undan framtíð smábátaútgerðar og minni sjávarbyggða Meira
22. apríl 2023 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Hvað er hollt og sjálfbært norrænt mataræði?

Í júní verða norrænar næringarráðleggingar (NNR), sem eru á höndum norrænu ráðherranefndarinnar, kynntar á Íslandi en 11 ár eru síðan þær komu út. Meira
22. apríl 2023 | Pistlar | 491 orð | 2 myndir

Hver átti klukkuna?

Ég hef oft í gegnum áratugina sagt söguna af því þegar ég olli truflun á upplifun gesta í Þjóðleikhúsinu vegna gáleysis. Inntakið í sögunni er hversu gamla tíma ég man, hún snýst um það þegar við vinkonur héldum í menningarreisu til Reykjavíkur,… Meira
22. apríl 2023 | Aðsent efni | 272 orð

Höfn, apríl 2023

Næststærsta borg Portúgals, sem Fjölnismenn kölluðu Hafnarland, er Porto, Höfn. Miðbærinn við sjóinn er fallegur og notalegur. Hér var ég beðinn að segja nokkur orð 15. apríl um æskilegustu þróun Evrópusambandsins Meira
22. apríl 2023 | Pistlar | 562 orð | 3 myndir

Nepo með vinningsforskot í bráðskemmtilegu HM-einvígi

Einvígið um heimsmeistaratitilinn milli Jan Nepomniactchi og Liren Ding hefur farið fram úr björtustu vonum hvað skemmtanagildi varðar. Eftir jafntefli í tilþrifamikilli áttundu skák sl. fimmtudag var staðan 4½:3½ Nepo í vil Meira
22. apríl 2023 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Riða í landi og spilling á sjó

Þessi rannsókn og tilurð hennar er einstök og furðulegt að ráðherra sendi eftirlitsstofnun eins og Samkeppniseftirlitið í veiðiferð af þessu tagi. Meira
22. apríl 2023 | Pistlar | 797 orð | 1 mynd

Sendiráðsmenn og skip í dularklæðum

Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra var spurð hvort Ísland breyttist í skotmark við ákvörðunina um kafbátaþjónustuna. Hún sagði réttilega að svo væri ekki. Meira
22. apríl 2023 | Aðsent efni | 619 orð | 2 myndir

Stafrænt ráð - sóun á bæði tíma og fjármunum

Hvert er eiginlega hlutverk sviðsstjóra þjónustu- og nýsköpunarsviðs þegar stafrænt ráð á að bera ábyrgð á öllu því sem sviðinu er ætlað að gera? Meira

Minningargreinar

22. apríl 2023 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Árni Þorkelsson

Árni Þorkelsson fæddist 20. september 1945 á spítalanum í Grindavík. Hann lést á spítalanum á Siglufirði 15. apríl 2023. Foreldrar Árna voru Þorkell Árnason, f. á Teigi í Grindavík 3. janúar 1923, d Meira  Kaupa minningabók
22. apríl 2023 | Minningargreinar | 4120 orð | 1 mynd

Víðir Finnbogason

Víðir Finnbogason fæddist 20. apríl 1930. Hann lést 7. apríl 2023. Útför hans fór fram 19. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. apríl 2023 | Daglegt líf | 1282 orð | 2 myndir

Svolítið eins og Sameinuðu þjóðirnar

Við fögnuðum átta ára afmæli hér í búðinni um daginn, en Hertexbúðirnar eru þrjár hér á landi og allar reknar af Hjálpræðishernum á Íslandi. Ein er á Akureyri, ein í Reykjanesbæ og svo þessi hér í Reykjavík,“ segir Jón Aðalsteinsson… Meira

Fastir þættir

22. apríl 2023 | Í dag | 52 orð

„Ástæðan fyrir því er sögð vera vegna fréttaflutnings.“ Málið er að…

„Ástæðan fyrir því er sögð vera vegna fréttaflutnings.“ Málið er að ástæðan fyrir því er sögð vera fréttaflutningur, ekki „vegna fréttaflutnings“. Ástæða er tilefni; orsök Meira
22. apríl 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Bjóða upp á nótt í kaldri gröf

Þungarokkshljómsveitin Graveslime hefur vakið athygli fyrir áhugaverða söfnun inni á Karolina fund þar sem hljómsveitin safnar fyrir útgáfu á vínilplötunni Roughness and Toughness í tilefni 20 ára afmælis plötunnar Meira
22. apríl 2023 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Eskifjörður Matthildur Lóreley Friðþjófsdóttir fæddist 13 júní 2022. Hún…

Eskifjörður Matthildur Lóreley Friðþjófsdóttir fæddist 13 júní 2022. Hún vó 3.568 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Friðþjófur Tómasson og Sveindís Björg Björgvinsdóttir. Meira
22. apríl 2023 | Í dag | 168 orð

Hrollvekjandi lýsing. A-Enginn

Norður ♠ ÁK94 ♥ Á763 ♦ D ♣ 10542 Vestur ♠ 6532 ♥ G954 ♦ 643 ♣ ÁG Austur ♠ 1087 ♥ D10 ♦ KG1095 ♣ D76 Suður ♠ DG ♥ K82 ♦ Á872 ♣ K983 Suður spilar 3G Meira
22. apríl 2023 | Árnað heilla | 138 orð | 1 mynd

Jón Birgir Jónsson

Jón Birgir Jónsson fæddist 23. apríl 1936 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Jón S. Benjamínsson, f. 1903, d. 1985, og Kristín Karólína Jónsdóttir, f. 1906, d. 1974. Jón Birgir var verkfræðingur að mennt og hóf störf hjá Vegagerð ríkisins 1962, … Meira
22. apríl 2023 | Í dag | 1253 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudagaskólinn kl. 11 í umsjá Andreu Önnu Arnarsdóttur, Thelmu Rósar Arnarsdóttur og Sigurðar Óla Karlssonar. Frumbyggjamessa kl. 17, sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari Meira
22. apríl 2023 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 a6 4. cxd5 exd5 5. Bf4 Rf6 6. e3 c5 7. Rge2 Rc6 8. g3 cxd4 9. Rxd4 Bg4 10. f3 Be6 11. Bg2 Be7 12. 0-0 0-0 13. Hc1 h6 14. Ra4 Rxd4 15. Bc7 De8 16. Dxd4 Rd7 17. f4 b5 18. Rb6 Bf6 19 Meira
22. apríl 2023 | Í dag | 685 orð | 3 myndir

Skilur trönurnar eftir heima núna

Ragnar Páll fæddist 22. apríl 1938 í Reykjavík en ólst upp á Siglufirði hjá ömmu sinni, Elínu Steinsdóttur, og eiginmanni hennar, Páli Guðmundssyni verslunarmanni. Þau ráku m.a. Hótel Siglufjörð á uppvaxtarárum Ragnars í iðandi mannlífi síldaráranna á Siglufirði Meira
22. apríl 2023 | Í dag | 273 orð

Tvennir eru tímarnir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kennslustund hann kalla má. Kálf hún Skjalda eignast þá. Brátt mér færir sigur sá. Sumir falla honum á. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Kennslustund fólk kallar tíma Meira
22. apríl 2023 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þóra Einarsdóttir

50 ára Þóra er Hafnfirðingur, fædd á Sólvangi og ólst upp í Vesturbæ Hafnarfjarðar og býr í Setbergshverfinu. Hafnarfjörðurinn er Þóru kær en hún bjó einnig um tíma úti á landi og í Danmörku. Þóra er menntaður viðurkenndur bókari og starfar hjá Eik fasteignafélagi á fjármálasviði Meira

Íþróttir

22. apríl 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Atli lagði upp þrjú mörk

Atli Barkarson gerði sér lítið fyrir og lagði upp þrjú mörk fyrir SönderjyskE er liðið vann ótrúlegan 5:4-útisigur á Helsingör í dönsku 1. deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Þá skoraði Orri Steinn Óskarsson annað mark SönderjyskE, en Atli lagði þó ekki upp markið á landa sinn Meira
22. apríl 2023 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Erfitt að komast lengra en í 5. sætið

Selfoss hefur vantað herslumuninn til að blanda sér af alvöru í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn undanfarin ár og virðist líklegt til að vera áfram á svipuðum slóðum og í fyrra þegar liðið endaði í fimmta sæti og var fjórum stigum frá þriðja sæti deildarinnar Meira
22. apríl 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Framlengdi við Melsungen

Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, verður í herbúðum þýska 1. deildar liðsins Melsungen í eitt ár til viðbótar. Arnar Freyr gekk til liðs við þýska félagið sumarið 2020 og skrifaði þá undir þriggja ára samning með möguleika á eins árs framlengingu Meira
22. apríl 2023 | Íþróttir | 218 orð

Kemur eitt þeirra á óvart?

Þróttur úr Reykjavík, Selfoss og Þór/KA enda í fjórða, fimmta og sjötta sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta á komandi keppnistímabili og verða því öll í efri hluta deildarinnar þegar henni verður skipt í tvennt á lokasprettinum í haust Meira
22. apríl 2023 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Komast þær í slaginn um efstu sætin?

Þróttur hefur skipað sér í hóp bestu kvennaliða landsins á undanförnum þremur árum og átt sitt besta skeið í sögunni. Félagið hafði aldrei náð að halda sér í efstu deild þegar það mætti þangað vorið 2020 en hefur síðan endað í fimmta, þriðja og… Meira
22. apríl 2023 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Leiðin gæti legið upp á við á nýjan leik

Frá því Þór/KA varð Íslandsmeistari í annað sinn árið 2017 hefur leiðin legið niður á við hjá Akureyrarliðinu. Þrjú síðustu ár hefur það endað í sjötta eða sjöunda sætinu og jafnvel þurft að hafa fyrir því að halda sér í deildinni Meira
22. apríl 2023 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Ótrúlegt jafntefli toppliðsins við botnliðið

Topplið Arsenal varð að láta sér nægja eitt stig er það mætti botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Southampton var með 3:1-forskot þegar skammt var eftir, en Martin Ödegaard minnkaði muninn fyrir Arsenal á 88 Meira
22. apríl 2023 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur gegn Ísrael eftir markaleik

Ísland mátti þola 4:7-tap fyrir Spáni í 2. deild A á heimsmeistaramóti karla í íshokkíi í Madríd á Spáni í gærkvöldi. Spánn fór langt með að tryggja sér sæti í 1. deild B með sigrinum. Gunnar Arason skoraði fyrsta mark Íslands er hann jafnaði í 1:1, … Meira
22. apríl 2023 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Þetta er svo sannarlega skemmtilegasti tími ársins til að vera…

Þetta er svo sannarlega skemmtilegasti tími ársins til að vera íþróttaunnandi á Íslandi, enda æsispennandi og mikilvægir leikir á hverjum einasta degi. Á þessum tíma árs eru úrslitakeppnir í handboltanum og körfuboltanum í fullum gangi og þá er lokakaflinn í stærstu knattspyrnudeildum Evrópu hafinn Meira
22. apríl 2023 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Þórsarar með yfirhöndina gegn meisturunum

Þórsarar frá Þorlákshöfn eru komnir í 1:0 í einvígi sínu gegn Íslandsmeisturum Vals í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta eftir 83:75-útisigur í fyrsta leik einvígisins í gærkvöldi. Sigurinn var algjörlega verðskuldaður, en Þórsarar voru yfir stærstan hluta leiks Meira
22. apríl 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Þór vann á heimavelli meistaranna

Þór frá Þorlákshöfn lagði Val, 83:75, á Hlíðarenda í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna á Íslandsmóti karla í körfubolta í gærkvöldi. Með sigrinum komst Þór í 1:0, en þrjá sigra þarf til að komast í úrslitaeinvígið Meira

Sunnudagsblað

22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 223 orð | 1 mynd

Afturábak í matvöruverslun

Hvað gerist ef þú gengur afturábak í gegnum matvöruverslun? Ef þú fylgir ekki leikreglum rýmisins? Þessu velta menn fyrir sér í nýju íslensku leikverki, Byrja, (bíb) búið, eftir sviðshöfundinn Önnu Róshildi, sem verður sýnt í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri, á föstudaginn kemur kl Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1136 orð | 1 mynd

Alltaf allar saman í Flórens

Um daginn var sautján stiga hiti og við fórum í einn garðinn og lögðumst á teppi á bikiníum og sóluðum okkur í fjóra tíma, en fólki fannst við klikkaðar því það voru allir í dúnúlpum. Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 149 orð | 1 mynd

Alvöru bolognese-ragú

Fyrir 4 300 g nautahakk 150 g beikon (helst pancetta-beikon) 50 g sellerí 50 g gulrætur 50 g laukur 300 g tómatsósa fyrir pasta (t.d. passata) ½ glas hvítvín ½ glas mjólk salt og pipar 3 msk ólífuolía Skerið beikon og grænmeti í litla bita og hafið tilbúið til hliðar Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1679 orð | 1 mynd

Bætum líðan, bætum árangur og eflum áhugahvöt barna

Að óttast eða tala niður breytingar sem byggðar eru á sterkum vísindum er ekki leiðin að bættum árangri. Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 848 orð

Einungis íslensk lög gilda á Íslandi

Það að leita fyrirmynda í öðrum löndum og setja lög samkvæmt alþjóðlegum skuldbindingum er ekki óeðlilegt eða séríslenskt fyrirbæri og felur ekki í sér minnstu eftirgjöf á fullveldi eða sjálfsákvörðunarrétti þjóða. Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Endurkoma mjög ólíkleg

Óeining Cherie Curry, sem á sinni tíð átti aðild að The Runaways, sem eingöngu var skipað konum, segir líkurnar á því að þetta goðsagnakennda band komi saman á ný litlar sem engar. Þetta kom fram í samtali við miðilinn Metal Rules en ástæðan er sú… Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1070 orð | 1 mynd

Fór ekki þótt aðrir forðuðu sér

Moskvu. AFP. | Rússneskur dómari neitaði á þriðjudag að láta bandaríska blaðamanninn Evan Gershkovich, sem handtekinn var í Rússlandi í mars fyrir njósnir, lausan gegn tryggingu. Gershkovich er blaðamaður hjá dagblaðinu Wall Street Journal og hann… Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 159 orð

Gesturinn kvartar yfir pylsunum. „Hvað er að pylsunum?“ spyr þjóninn.…

Gesturinn kvartar yfir pylsunum. „Hvað er að pylsunum?“ spyr þjóninn. „Endarnir!“ Þjónninn spyr hissa: „Já, en pylsur eru alltaf með tvo enda!“ „Gott og vel,“ segir gesturinn, „en þessir endar eru svo óskaplega nálægt hvor öðrum!“ Eftir enn eitt… Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 767 orð | 1 mynd

Gleðilegt sumar

Vorið lét á sér kræla, jafnvel þannig að það sást til fólks á Austurvelli sem fór úr jakkanum um leið og það ornaði sér við heita drykki. Ekki seinna vænna enda fögnuðu landsmenn sumardeginum fyrsta samkvæmt hinu forna og veruleikafirrta tímatali Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 156 orð | 1 mynd

Hann er orðinn góður

Skagamenn léku Keflvíkinga grátt í fyrsta leik beggja liða í Litlu-bikarkeppninni vorið 1963. 5:1 urðu lyktir leiksins sem fram fór suður með sjó. Það háði heimamönnum aðeins að leiknum var flýtt um tvær klukkustundir og ekki náðist að láta alla leikmenn liðsins vita Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 265 orð | 1 mynd

Heimatilbúið pasta

Fyrir 4 400 g 00-hveiti 4 egg Nota á 100 grömm af 00-hveiti (verður að vera 00-hveiti sem er ríkara af glúteni en annað hveiti) og eitt egg fyrir eina manneskju og því er auðvelt að reikna út þessa afar auðveldu uppskrift eftir fjölda gesta Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 666 orð | 1 mynd

Hið endalausa væl

Í nútíma okkar hafa allir rödd, líka atvinnunöldrarar sem aldrei þagna. Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 865 orð | 1 mynd

Hin ýmsu tónlistarævintýri Karls

Öxar við ána fór allt í einu að hljóma í hausnum á mér í djassútsetningu og ég hugsaði með mér að hún ætti að vera til einhvers staðar. Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 341 orð | 1 mynd

Í anda Prinsins

Segðu mér frá þessum afmælistónleikum. Í jarðarför Svavars Péturs, sem var algjörlega einstök, komu margir úr hirðinni fram og fluttu lög eftir Prins Póló útsett fyrir Hallgrímskirkju. Við fundum mikinn styrk í því að hittast og skipuleggja athöfnina Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 63 orð

Ítölsk tómatsósa

2 msk. ólífuolía 2 hvítlauksrif, marin 500 g passata-sósa 4 basillauf 2 tsk. salt Hitið olíu í stórri pönnu og bætið út í hvítlauknum og eldið á lágum hita þar til hann hefur mýkst. Bætið út í passata-sósunni og eldið í nokkrar mínútur Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 53 orð

Í þessari viku eigið þið að svara spurningum. Lausnina skrifið þið niður á …

Í þessari viku eigið þið að svara spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 30. apríl. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Risa syrpu – allskonar tímaflakk. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 121 orð

Jafnspennandi og það hljómar að geta flakkað um í tíma þá getur það líka…

Jafnspennandi og það hljómar að geta flakkað um í tíma þá getur það líka verið varhugavert! Stálöndin fær Georg til að smíða fyrir sig tímavél svo hún geti verið á fleiri en einum stað í einu – en gengur það? Mína kaupir nýja kaffivél með… Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1627 orð | 3 myndir

Með fjöregg í höndunum

Ég ætlaði ekki að trúa því að okkur hefði tekist þetta en þá heyrði ég lágvært klapp og eitt hljóðlátt húrra frá einhverjum sem störfuðu í stúdíóinu. Þá vissi ég að þetta hefði tekist. Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Nunna hjólar í gervigreind

Gervigreind Áhugafólk um gervigreind ætti að fá eitthvað fyrir sinn snúð í nýjum bandarískum þáttum sem kallast Mrs Davis. Mrs Davis er gervigreind með fjölda fylgjenda sem ásakar nunnu nokkra, systur Simone, um að hafa stolið hinu heilaga grali Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Osta- og trufflufylling

Hér er frábær fylling fyrir ravíólí eða tortellini 200 g ferskur ricotta-ostur 100 g parmesan (24 mánaða) 1 msk. múskat eða 1 msk. truffluolía Blandið saman ostunum og bætið svo við múskati eða truffluolíu Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 339 orð | 5 myndir

Pasta frá grunni!

Í miðborg Flórens er eitthvað fyrir öll skynfæri, ekki síst bragðlaukana. Ítalskur matur er jú alveg einstaklega góður; um það geta flestir verið sammála! Ferðamenn, sem sækja heim þessa gömlu og gullfallegu borg, geta alls staðar fundið dásamlegan… Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Sendi afdrifarík skilaboð í vitlaust símanúmer

Það var árið 2009 sem Brenda Rivera ætlaði að gleðja vinkonu sína með upplífgandi skilaboðum, sem hún fann í Biblíunni, en sendi skilaboðin óvart á ókunnugan aðila. Isaiah Stearns fékk skilaboðin og sagði að þau hefðu virkilega lífgað upp á daginn hans og ákvað hann því að svara þeim Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 1727 orð | 6 myndir

Skjól fyrir loftárásum

Þegar ég hóf byggingu hússins héldu margir að nú væri ég orðinn vitlaus. Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Smjör- og salvíusósa

100 g smjör í bitum 4 lauf af salvíu, gróflega skorið ½ tsk salt Bræðið smjör í stórri pönnu yfir miðlungshita. Hitið í 3-4 mínútur og hrærið stanslaust þar til allt er bráðið. Hrærið þá salvíu saman við og saltið og takið strax af hitanum Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 427 orð | 4 myndir

Sögulegar skáldsögur áhugaverðastar

Hér áður fyrr var ég bókaormur mikill, las eiginlega hvaðeina sem ég komst í sem barn og unglingur. Á seinni árum hefur tíminn til lestrar takmarkast af dagsins amstri og þá hefur hlustun á hljóðbækur hjálpað til en þó kemur fyrir að ég les af og til enn bók á pappír og kann ég því mun betur Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Tupac og mamma hans

Mamma Kvikmyndagerðarmaðurinn Allen Hughes skoðar samband rapparans Tupacs Shakurs og móður hans, Afeni Shakur, í flunkunýjum heimildarmyndaflokki, Dear Mama, á efnisveitunni Hulu. Meðal þess sem hann rýnir í eru pólitísk líkindi með þeim mæðginum… Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 386 orð

Vesæl er veðurlaus þjóð!

Þjálfarinn, heljarmenni að burðum, skyrpti umsvifalaust stáli yfir athafnamanninn og skipaði honum að snauta aftur upp í stúku. Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Þar sem ekki þarf aðstoð við að pissa

Söknuður Þýski leikarinn Alexander Dreymon viðurkennir í samtali við breska blaðið Independent að hann eigi eftir að sakna vígamannsins Útráðs frá Bebbanborg sem hann lék í tæp tíu ár í sögulega myndaflokknum Síðasta konungsríkið Meira
22. apríl 2023 | Sunnudagsblað | 937 orð | 3 myndir

Þar sem klúrmælgi er listform

Hann sleppur út bakdyramegin, helvítið á honum, og það sést undir iljar honum á harðakani niður götuna. Við erum að tala um spartverskan ungan karlmann. Hún er á hinn bóginn komin af allra léttasta skeiði og ekki lengur í neinu ólympíuhlaupaformi, hafi hún einhvern tíma verið það Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.