Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að Bandaríkjastjórn væri að ræða við hershöfðingjana Abdel Fattah al-Burhan, leiðtoga herforingjastjórnarinnar, og Mohamed Hamdan Daglo, leiðtoga RSF-sveitanna, í þeirri von að hægt yrði að framlengja þriggja daga vopnahlé, sem lauk í gærkvöldi.
Meira