Greinar föstudaginn 28. apríl 2023

Fréttir

28. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Bandalagið aldrei verið sterkara

Yoon Suk-yeol, forseti Suður-Kóreu, ávarpaði í gær báðar deildir Bandaríkjaþings og hyllti þar bandalag ríkjanna tveggja, sem hefði aldrei staðið styrkari fótum en nú. Ræðan var hluti af opinberri heimsókn Yoons til Bandaríkjanna, sem haldin er í… Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 137 orð

Bókun 35 frestað í utanríkismálanefnd

Umfjöllun utanríkismálanefndar Alþingis um bókun 35 hefur verið slegið á frest að sinni. Til stóð að á fundi utanríkis­málanefndar, sem halda á kl. 13.00 í dag, yrðu gestakomur vegna frumvarps utanríkisráðherra til laga um breytingu á lögum um… Meira
28. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 717 orð | 2 myndir

Bókun 35 í uppnámi í utanríkismálanefnd

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Auðheyrt er af samtölum við þingmenn, að skiptar skoðanir eru um frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra vegna bókunar 35 við EES-samninginn. Þó þar sé um stjórnarfrumvarp að ræða eru ekki allir stjórnarþingmenn á einu máli um það, jafnvel ekki innan einstakra stjórnarflokka, og stjórnarandstaðan er ekki einhuga heldur. Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Fékk 16 ára dóm í Barðavogsmálinu

Magnús Aron Magnús­son var dæmd­ur til 16 ára ­fang­elsis­vist­ar fyr­ir mann­dráp af ásetn­ingi í Héraðsdómi Reykja­vík­ur í gær. Er hann sak­felld­ur fyr­ir að hafa orðið Gylfa Berg­manni Heim­is­syni að bana í júní á síðasta ári í Barðavogi Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fólk hætt að staðgreiða verðbólguna

Margt bendir til þess að verðbólga verði þrálát hér á landi á komandi mánuðum. Ekki aðeins vegna húsnæðismarkaðarins heldur einnig vegna innfluttrar verðbólgu. Þetta er mat Þórðar Gunnarssonar hagfræðings en hann er gestur í nýjasta þætti Dagmála… Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 724 orð | 2 myndir

Gloppótt eða galopin tæki á hlutanetinu

Snjalltækjum af öllu mögulegu tagi sem tengd eru netinu fjölgar í sífellu en þau eru iðulega illa varin eða jafnvel galopin og berskjölduð fyrir netaðgangi annarra og tölvuárásum. Þór Jes Þórisson, formaður Fagstaðlaráðs í upplýsingatækni, segir í… Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Gunnar Friðrik Guðmundsson

Gunnar Friðrik Guðmundsson sagnfræðingur lést á Landspítalanum 26. apríl, sjötugur að aldri. Gunnar fæddist 30. október 1952 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Guðmundur Friðriksson verslunarmaður og Guðríður Ástráðsdóttir, skrifstofumaður og húsfreyja, bæði látin Meira
28. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Karl 3. afhenti gunnfána sína

Karl 3. Bretakonungur afhenti í gær hinum þremur greinum breska heraflans nýja gunnfána með fangamarki sínu í stað fangamarks móður sinnar, Elísabetar heitinnar. Var þetta í fyrsta sinn sem landherinn, breski flotinn og flugherinn fengu afhenta gunnfána sína við sömu athöfnina. Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Kvikmyndaver og leikhús

Borgarráð samþykkti í gær að ganga til viðræðna við kvikmyndafyrirtækin RVK Studios og True North um uppbyggingu fjögurra kvikmyndavera í Gufunesi sem samtals yrðu um 8.800 fermetrar að stærð. Sömuleiðis hefur borgarráð samþykkt að hefja viðræður… Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Með alla anga úti til að finna húsnæði

„Við erum að hýsa 1.900 manns vítt og breitt um landið, sem eru að bíða eftir úrskurði frá Útlendingastofnun,“ segir Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, og segir álagið á kerfinu gífurlega mikið Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Minkaveiðar hafnar í Gróttu

Meindýraeyðir er nú á minkaveiðum í Gróttu á Seltjarnarnesi. Ástæðan er sú að kríustofninn þar er við frostmark að sögn Ingimars Ingimarssonar garðyrkjustjóra Seltjarnarnesbæjar. Meindýraeyðinum er heimilt að fara um svæðið meðan á varpi kríunnar… Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Minkaveiðar í Gróttu til að vernda kríu

Meindýraeyðir er nú á minkaveiðum í Gróttu á Seltjarnarnesi. Ástæðan er sú að kríustofninn þar er við frostmark. Meindýraeyðinum er heimilt að fara um svæðið meðan á varpi kríunnar stendur með byssu og hund ef þörf krefur en hann leggur einnig gildrur fyrir dýrin Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ný forysta kosin á þingi ASÍ í dag

Framhaldsþing ASÍ var sett í gær og í dag fer fram kjör forseta, þriggja varaforseta og ellefu fulltrúa í miðstjórn auk varafulltrúa. Mikil spenna er sögð vera í loftinu á þinginu. Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti ASÍ, sagði í ræðu sinni á… Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Ólafur G. Einarsson

Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í gær, níræður að aldri. Ólafur fæddist á Siglufirði 7. júlí 1932 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Einar Kristjánsson (1898-1960) forstjóri og Ólöf Ísaksdóttir (1900-1987) húsmóðir Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð

Rekstarafhroð í borginni

Reykjavíkurborg tapaði 15,6 milljörðum króna af rekstri A-hluta starfseminnar á síðasta ári. Áætlanir borgarinnar höfðu gert ráð fyrir 2,8 milljarða króna tapi og niðurstaðan því hátt í sexfalt verri en áætlað var Meira
28. apríl 2023 | Erlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Reynt að framlengja vopnahléið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að Bandaríkjastjórn væri að ræða við hershöfðingjana Abdel Fattah al-Burhan, leiðtoga herforingjastjórnarinnar, og Mohamed Hamdan Daglo, leiðtoga RSF-sveitanna, í þeirri von að hægt yrði að framlengja þriggja daga vopnahlé, sem lauk í gærkvöldi. Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

Sendu 90 starfsmenn til Barselóna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Sérstaka athygli vakti bás Iceland Seafood á alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global í Barselóna á Spáni sem hófst á þriðjudag og lauk í gær. Var hann bæði fjölsóttur en ekki síður stór og voru um 90 starfsmenn frá öllum starfsstöðvum félagsins á sýningunni. Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Standa jafnfætis þeim bestu á Norðurlöndum

Fjórir nemendur dr. Nínu Margrétar Grímsdóttur píanóleikara taka þátt í píanókeppninni Nordic International Piano Competition í Arvika í Svíþjóð um helgina og verður hægt að fylgjast með henni í beinni útsendingu á netinu Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 54 orð

Tveir handteknir vegna andláts

Tveir karlmenn voru handteknir síðdegis í gær vegna andláts manneskju á heimili á Selfossi. Grímur Hergeirsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, staðfesti þetta í samtali við mbl.is en lögreglan rannsakar nú hvort andlátið hafi borið að með saknæmum hætti Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Undirbúa stofnun samlags kornbænda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafinn er undirbúningur að stofnun kornsamlags og kornvinnslu á Suðurlandi. Á fjölmennum fundi sem Búnaðarsamband Suðurlands stóð fyrir var kosin undirbúningsnefnd til að vinna að málinu. Einnig er verið að kanna hagkvæmni þess að stofna kornsamlög eða kornþurrkunarstöðvar í Eyjafirði og nágrenni Húsavíkur. Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Veitingamenn eru áhyggjufullir

Veitingamenn í miðborg Reykjavíkur ræða hvernig hægt er að bregðast við aðgangstakmörkunum vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins sem fer fram í Hörpu 16. og 17. maí. „Við erum í vandræðum,“ segir Aðalgeir Ásvaldsson, formaður Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Viðræður um ný kvikmyndaver

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að ganga til viðræðna við kvikmyndafyrirtækin RVK Studios og True North um uppbyggingu fjögurra kvikmyndavera í Gufunesi. Sömuleiðis hefur borgarráð samþykkt að hefja viðræður við Vesturport um uppbyggingu á menningar-, listamanna- og íbúðarrými í Gufunesi. Meira
28. apríl 2023 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vorboðarnir fleiri en úr dýraríkinu einu

Blessuð lóan hefur löngum þótt sá vorboði sem mark er á takandi en annar vorboði, og töluvert meira áberandi, eru skemmtiferðaskipin sem jafnan tekur að fjölga í og við hafnir heimsins um þetta leyti árs Meira
28. apríl 2023 | Fréttaskýringar | 617 orð | 1 mynd

Þúsundir hafa flust til landsins í ár

Ríflega 10.300 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins í fyrra en fluttu þá frá landinu. Það er mesti fjöldi á einu ári í sögu landsins. Á hinn bóginn fluttu 580 fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu í fyrra en fluttu þá til landsins Meira

Ritstjórnargreinar

28. apríl 2023 | Leiðarar | 206 orð

Aldrei verri afkoma

Reykjavíkurborg sló vafasamt met Meira
28. apríl 2023 | Leiðarar | 472 orð

Löngu tímabært símtal

Fylgir hugur máli þegar kemur að friðarvilja Xis? Meira
28. apríl 2023 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Óþörf ríkiseinokun í bókaútgáfu

Berglind Ósk Guðmundsdóttir alþingismaður fjallaði í grein hér í blaðinu í gær um útgáfu námsbóka. Tilefnið er nýtt frumvarp mennta- og barnamálaráðherra um að leggja niður Menntamálastofnun og setja í staðinn á fót Mennta- og skólaþjónustustofu, sem eigi að fara með útgáfu námsgagna. Meira

Menning

28. apríl 2023 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Ánægður með 5. Indiana Jones-myndina

„Skrambinn! Ég hélt að ég væri sá eini sem gæti gert svona mynd,“ segist Steven Spielberg hafa sagt við leikstjórann James Mangold eftir að þeir horfðu saman á Indiana Jones and the Dial of Destiny á sérstakri forsýningu nýverið Meira
28. apríl 2023 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Byrja, (bíb) búið í Hofi í kvöld

Byrja, (bíb) búið nefnist dansleikhússýning eftir Önnu Róshildi sem sýnd verður í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Að sögn Önnu fjallar verkið um kóreógrafíu hversdagsleikans og spyr hver megi hreyfa sig, hvernig, hvar og hvenær Meira
28. apríl 2023 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Disney höfðar mál gegn DeSantis

Stjórn Walt Disney, sem á og rekur Disney-skemmtigarðinn í Flórída, hefur ákveðið að höfða mál gegn Ron DeSantis ríkisstjóra Flórída vegna „vægðarlausrar herferðar hans til að beita ríkisvaldinu“ gagnvart fyrirtækinu Meira
28. apríl 2023 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Fiennes leikur Macbeth í vöruskemmum

Ralph Fiennes og Indira Varma munu leika Macbeth-hjónin í nýrri uppfærslu á harmleik Shakespeares sem sýndur verður í vöruskemmum bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum frá nóvember 2023 til apríl 2024. Í frétt The Guardian kemur fram að leikstjóri uppfærslunnar er Simon Godwin Meira
28. apríl 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

KK og Þrestir í Salnum í kvöld

KK og Karlakórinn Þrestir efna til tónleika í Salnum í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20 þar sem þeir flytja mörg af helstu lögum KK í gegnum tíðina undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. „KK er einn af ástsælustu tónlistarmönnum landsins og kemur nú aftur fram með Þröstum eftir 12 ára hlé Meira
28. apríl 2023 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði

Bandalag íslenskra listamanna (BÍL) hefur ásamt öðrum samtökum norrænna listamanna sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á stuðningi við Circolo Scandinavo. Samkvæmt upplýsingum frá BÍL var Circolo Scandinavo stofnað… Meira
28. apríl 2023 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Svo stórkostlega léleg að unun er að

Að horfa á góða kvikmynd er góð skemmtun. Að horfa á slæma kvikmynd getur verið jafnvel enn betri skemmtun. Það var í það minnsta tilfellið hjá mér og góðvini mínum á dögunum þegar ákvörðun var tekin um að horfa á mynd frá árinu 1990 er ber heitið Troll 2 Meira
28. apríl 2023 | Menningarlíf | 398 orð | 1 mynd

Syngjandi barn er …

Búist er við 250 börnum á Landsmót íslenskra barnakóra sem fram fer í Smáraskóla í Kópavogi um helgina. Það er Tónmenntakennarafélag Íslands sem stendur að mótinu sem er það 21. en einnig það fyrsta síðan fyrir Covid Meira
28. apríl 2023 | Menningarlíf | 835 orð | 1 mynd

Verkin eru minn skáldskapur

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Yfirskrift sýningar Kristins E. Hrafnssonar í Hverfisgalleríi er allt er nálægt. Þessi orð er að finna á einu verki sýningarinnar sem er bekkur þar sem uppistaðan er líparít og ofan á því er planki sem steyptur er í brons með þessum stutta texta. Meira

Umræðan

28. apríl 2023 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Frjáls verslun ætti að vera helsta heimsmarkmiðið

Ríkisstjórnir heimsins eiga að auka aðstoð sína við þá sem bera skarðan hlut frá borði þegar frjáls verslun er annars vegar. Meira
28. apríl 2023 | Aðsent efni | 168 orð | 1 mynd

Gestrisni Íslendinga

Gestrisni hefur lengi fylgt þjóðinni og má segja að hún sé runnin okkur í merg og bein og hafi verið okkar aðalsmerki. Það gildir bæði núna, þegar allt flóir í mjólk og hunangi og við erum aflögufær, og áður í fátæktinni og allsleysinu Meira
28. apríl 2023 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Laga- og efnahagslegar varnir Íslands innan EES

EES-samningurinn er að forminu til um frelsi en hefur sífellt umbreyst í helsi rándýrrar og þunglamalegrar stjórnsýslu. Meira
28. apríl 2023 | Aðsent efni | 1266 orð | 1 mynd

Lesið í orð dómsmálaráðherra

Ég auglýsi nú eftir því að fulltrúar Háskóla Íslands, Rauða kross Íslands, Landsbjargar og SÁÁ leggi orð í belg um fyrirhugaðar breytingar á lögum um spilamarkaðinn. Meira
28. apríl 2023 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Rússarnir koma

Einn af veigamestu þáttunum í öryggis- og varnarmálum þjóðarinnar snýr að öryggi fjarskipta og fjarskiptainnviða. Þar á meðal eru netöryggismálin sem verða sífellt fyrirferðarmeiri í umræðunni, ekki síst nú eftir innrás Rússa í Úkraínu Meira

Minningargreinar

28. apríl 2023 | Minningargreinar | 1151 orð | 1 mynd

Bjarni Grétar Magnússon

Bjarni Grétar fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1975. Hann varð bráðkvaddur 11. apríl 2023. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Ragnarssonar, f. 5.2. 1944, d. 28.6. 2006, og Guðrúnar Hönnu Þorbjörnsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2023 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

Hólmfríður Ragnheiður Jónsdóttir

Hólmfríður Ragnheiður Jónsdóttir fæddist 24. apríl 1942. Hún lést 16. apríl 2023. Hólmfríður Ragnheiður var jarðsungin 26. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2023 | Minningargreinar | 1820 orð | 1 mynd

Ingunn Benedikta Þórisdóttir

Ingunn Benedikta Þórisdóttir fæddist 16. júlí 1963 á Kálfafelli í Suðursveit. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 18. apríl 2023. Foreldrar Ingunnar eru Þórir Baldvin Þorsteinsson lögreglumaður, f Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2023 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd

Jón Ögmundsson

Jón Ögmundsson fæddist 18. september 1945. Hann lést 22. mars 2023. Útför Jóns fór fram 11. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2023 | Minningargreinar | 2907 orð | 1 mynd

Kristín María Hartmannsdóttir

Kristín María Hartmannsdóttir fæddist í Lyngholti á Ólafsfirði 3. desember 1929. Hún lést á Mánateigi Hrafnistu 13. apríl 2023. Foreldrar hennar voru hjónin María Anna Magnúsdóttir húsmóðir, f. 17.11 Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1242 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Már Sigmundsson

Ólafur Már Sigmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. mars 1942. Hann lést 11. apríl 2023.Foreldrar hans voru Klara Kristjánsdóttir, f. 8. júlí 1917, d. 23. janúar 1993, og Sigmundur Karlsson, f. 23. september 1912, d. 13. apríl 1994. Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2023 | Minningargreinar | 2827 orð | 1 mynd

Ólafur Már Sigmundsson

Ólafur Már Sigmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. mars 1942. Hann lést 11. apríl 2023. Foreldrar hans voru Klara Kristjánsdóttir, f. 8. júlí 1917, d. 23. janúar 1993, og Sigmundur Karlsson, f. 23. september 1912, d Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2023 | Minningargreinar | 2732 orð | 1 mynd

Rafnhildur Björk Eiríksdóttir

Rafnhildur Björk Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur, fæddist í Reykjavík 1. janúar 1943 og ólst upp í Réttarholti í Sogamýri. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. apríl 2023. Rafnhildur Björk var yngst 15 dætra hjónanna Sigrúnar Benediktu Kristjánsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2023 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurðardóttir

Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Miðbæ, síðar Brautarholti, á Hellissandi fæddist 22. júní 1932. Hún lést á Landspítalanum 16. apríl 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Ósk Dagóbertsdóttir, f. 7. júlí 1904, d Meira  Kaupa minningabók
28. apríl 2023 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Þórhallur Jón Jónsson

Þórhallur Jón Jónsson fæddist í Reykjavík 21. apríl 1967. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 13. apríl 2023. Uppeldisforeldrar Þórhalls eru Ágúst G. Eiríksson, f. 14. apríl 1937, og Ingveldur Guðrún Valdimarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 705 orð | 1 mynd

Borgin ekki séð það svartara

Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Meira
28. apríl 2023 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Eyjólfur Árni gefur áfram kost á sér hjá SA

Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins (SA), hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér til formennsku samtakanna á aðalfundi sem fram fer 16. maí nk. Eyjólfur Árni hefur verið formaður SA frá 2017 en setið í stjórn frá 2014 Meira

Fastir þættir

28. apríl 2023 | Í dag | 920 orð | 2 myndir

Bronsverk á ferð um heiminn

Örn Þorsteinsson er fæddur 28. apríl 1948 í Reykjavík og ólst upp í Kleppsholti og Hlíðunum. „Sumarið 1960 var ég í sveit í Litlu-Breiðuvík í Helgustaðasveit við Eskifjörð. Það var eitt besta sumar sem ég upplifði sem barn.“ Örn lauk… Meira
28. apríl 2023 | Í dag | 166 orð

Framkvæmdastjórinn. N-AV

Norður ♠ – ♥ ÁK84 ♦ G10987 ♣ G1042 Vestur ♠ ÁDG96432 ♥ 65 ♦ K53 ♣ – Austur ♠ 1085 ♥ D9 ♦ ÁD64 ♣ K953 Suður ♠ K7 ♥ G10732 ♦ 2 ♣ ÁD876 Suður spilar 6♥ dobluð Meira
28. apríl 2023 | Í dag | 247 orð | 1 mynd

Gunnar Níelsson

60 ára Gunnar er Akureyringur og ólst upp í Oddeyrargötu og Hafnarstræti. Hann býr á Brekkunni, í námunda við KA-svæðið að sjálfsögðu, enda mikill KA-maður og var lengi formaður knattspyrnudeildar félagsins Meira
28. apríl 2023 | Dagbók | 73 orð | 1 mynd

Heard snýr aftur í Aquaman 2

Önnur kvik­mynd um DC-of­ur­hetj­una Aquam­an, Aquam­an and the Lost Kingdom, er vænt­an­leg í kvik­mynda­hús í lok þessa árs en ljóst er að leik­kon­an Am­ber Heard mun snúa aft­ur í mynd­inni Meira
28. apríl 2023 | Í dag | 408 orð

Hverabrauð og mývatnssilungur

Einar K. Guðfinnsson sendi mér góðan póst: „Bandaríski söngvarinn góðkunni Harry Belafonte lést á dögunum. Mörg laga hans urðu heimsþekkt og mörgum minnisstæð, þar á meðal Day-O (Deijó). Arinbjörn Vilhjálmsson orti af þessu tilefni“:… Meira
28. apríl 2023 | Í dag | 65 orð

Sjái maður einhvern veifa til sín í gríð og erg(i) er best að staldra við, …

Sjái maður einhvern veifa til sín í gríð og erg(i) er best að staldra við, því veifandinn veifar sem óður væri; allt hvað af tekur; af öllum kröftum Meira
28. apríl 2023 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 f5 2. Bf4 Rf6 3. e3 e6 4. Be2 b6 5. Bf3 c6 6. Re2 Be7 7. Rd2 0-0 8. 0-0 h6 9. h4 Bb7 10. h5 De8 11. Rc1 Dc8 12. Rd3 c5 13. Re5 He8 14. c3 Bxf3 15. Dxf3 Rc6 16. Rg6 cxd4 17. exd4 Rd5 18. Hfd1 Rxf4 19 Meira

Íþróttir

28. apríl 2023 | Íþróttir | 854 orð | 4 myndir

Fagmannlega afgreitt

Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi 37:26-útisigur á Ísrael í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi í Tel Aviv í gærkvöldi. Með sigrinum var sætið á lokamótinu endanlega tryggt. Íslenska liðið tók einnig gott skref í áttina að… Meira
28. apríl 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Felldir út í fyrstu umferðinni

Milwaukee Bucks, meistaralið Austurdeildar NBA-körfuboltans í vetur, féll í fyrrinótt út í 1. umferð úrslitakeppninnar. Miami Heat, sem endaði í 7. sæti og fór í umspil, vann fimmta leik liðanna í Milwaukee eftir framlengingu, 128:126, og einvígið þar með 4:1 Meira
28. apríl 2023 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Forsendur gerbreyttust

Íslandsmeistarar Vals eiga enn von um að komast aftur í úrslit Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir að hafa minnkað muninn í 2:1 í undanúrslitarimmunni gegn Þór frá Þorlákshöfn. Þar mætast Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára því Þór vann árið 2021 Meira
28. apríl 2023 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Katla var best í fyrstu umferðinni

Katla Tryggvadóttir, sókndjarfur miðjumaður Þróttar, var besti leikmaðurinn í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Katla fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína en hún skoraði tvö fyrstu mörk Þróttar í sigrinum á FH, 4:1, úr vítaspyrnum Meira
28. apríl 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KA vann fyrsta úrslitaleikinn

KA náði í gærkvöld undirtökunum í úrslitaeinvíginu við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki með því að vinna fyrstu viðureign liðanna í KA-heimilinu á Akureyri, 3:1. Hrinurnar enduðu 25:20, 20:25, 25:23 og 25:20 en þriðja hrinan var lengst og stóð yfir í 36 mínútur Meira
28. apríl 2023 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Manchester United missti niður tveggja marka forskot í Lundúnum

Mancheter United missti niður tveggja marka forskot er liðið heimsótti Tottenham til Lundúna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Þrátt fyrir það er United í kjörstöðu í baráttunni um fjórða sæti og sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð Meira
28. apríl 2023 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Stórsigur og Valur er enn með

Valsmenn unnu stórsigur á löskuðu liði Þórs úr Þorlákshöfn í þriðja undanúrslitaleik liðanna á Íslandsmóti karla í körfubolta á Hlíðarenda í gærkvöld. Þór er þó áfram með undirtökin, 2:1 forystu í einvíginu, og getur tryggt sér sigurinn með því að… Meira
28. apríl 2023 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Valsmenn borguðu leikmönnum sínum í Bestu deild karla og kvenna í…

Valsmenn borguðu leikmönnum sínum í Bestu deild karla og kvenna í knattspyrnu tæplega 209 milljónir íslenskra króna í laun á síðasta ári. Breiðablik kom næst með 179 milljónir og KA með 156 milljónir Meira

Ýmis aukablöð

28. apríl 2023 | Blaðaukar | 2636 orð | 2 myndir

„Afdrifaríkt símtal og ég hef ekki stoppað síðan“

Undanfarin ár hefur hjólasportið byggst hratt upp á Akureyri og ekki síst í kvennahjólreiðum. Ein af þeim sem hefur verið burðarásinn í því norðan heiða er Hafdís Sigurðardóttir, hjá Hjólreiðafélagi Akureyrar, en hún er einnig þekkt sem ein þeirra sem eru á bak við hópinn Akureyrardætur Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 1531 orð | 1 mynd

„Ég held að við séum bara rétt að byrja“

Við þekkjum flestöll að sjá fulllestaða ferðamenn hjólandi á þjóðvegi 1, aðallega á sumrin en í auknum mæli inn á vor og haust líka. Þrátt fyrir nokkurn fjölda er þetta aðeins hluti þeirra hjólaferðamanna sem sækja landið heim og er… Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 2147 orð | 4 myndir

„Við völdum hjólin frekar en að fara í golf“

Undanfarin fimmtán ár hafa hjónin Guðrún og Hákon Farestveit ferðast nær árlega eða oftar til Þýskalands eða Mið-Evrópu í hjólaferðir þar sem þau segjast upplifa löndin, menninguna og alla litlu hlutina betur en áður þegar þau ferðuðust um á bíl Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 988 orð | 4 myndir

„Það er ekki hált að hjóla á ísnum“

Rennislétt en glerhált undirlag þar sem reglulega brakar hátt í ísnum með tilheyrandi dynkjum og þú áttar þig á því að um 20 metrar eru niður á botninn í ísköldu vatninu. Úti er helkalt, en fullt tungl og stjörnubjart auk þess sem norðurljósin lýsa upp himininn Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 1081 orð | 2 myndir

„Það þarf að hætta þessari vitleysu og rangri hegðun“

Á tveimur árum hefur heildarfjöldi slysa hjá vegfarendum sem nota reiðhjól, rafmagnsreiðhjól eða rafmagnshlaupahjól aukist um 72% og í tilfelli alvarlegra slysa og banaslysa er fjölgunin næstum því tvöföld Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 157 orð

Búnaður, uppsetning og ýmis tölfræði

 Rocky mountain breiðhjól (e. fatbike) á 27,5“ með 4,5“ breið dekk og á nöglum.  Heildarþyngd búnaðar, matar og hjóls: 75 kg  Þar af matur 23 kg og eldsneyti 3 kg.  Borðaði 3.500 kcal á dag og drakk 2 til 2,5 lítra af vökva á dag Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 940 orð | 1 mynd

Byrjuðu flestir að hjóla vegna Wow cyclothon?

Það verður alltaf betra og betra að stunda hjólreiðar hér á landi. Hvort sem það felur í sér að hjóla til vinnu eða skóla, njóta útiverunnar eða stunda keppnisíþróttir. Hjólreiðar eru alltaf að verða algengari og algengari og ökumenn eru vanari hjólreiðafólki í umferðinni en áður Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 491 orð | 1 mynd

Dýrari rafhlaupahjól en ódýrari rafmagnshjól og reiðhjól

Innflutningur á rafmagnsreiðhjólum heldur áfram að aukast nokkuð jafnt og þétt og voru í fyrra flutt inn tæplega 7.000 slík hjól og hefur fjöldi þeirra aukist um 85% á tveimur árum. Á sama tíma hefur fjöldi hefðbundinna reiðhjóla staðið nokkuð í stað og hefur verið tæplega 17.000 undanfarin þrjú ár Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 1870 orð | 10 myndir

Einn á ferð yfir hálendið um hávetur

Franski þolrauna- og ævintýramaðurinn Joffrey Maluski hélt í byrjun mars upp í ferðalag um Ísland. Ekki að slíkt sé óalgengt nú á dögum, jafnvel um hávetur, en það sem gerði ferðalag hans nokkuð sérstakt var að hann fór frá austri til vesturs, yfir… Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 810 orð | 3 myndir

Gömul hjól öðlast nýtt líf

Undanfarnar vikur hafa fylgjendur hjólreiðasamtakanna Reiðhjólabænda á Facebook getað fylgst með reglulegum stöðuuppfærslum um umfangsmikla vinnu félaga samtakanna og annarra sjálfboðaliða við að gera upp notuð hjól og koma í gott ástand Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 1342 orð | 3 myndir

Hjólaverkefni fram undan á höfuðborgarsvæðinu

Uppbygging hjólainnviða á höfuðborgarsvæðinu heldur áfram af nokkrum myndarbrag á þessu ári gangi allar áætlanir sveitarfélaga og Vegagerðarinnar eftir í þeim efnum. Enn eru þó nokkur verkefni í gangi sem áttu að klárast í fyrra en verklok frestuðust eða framkvæmdum var frestað um lengri tíma Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 592 orð | 1 mynd

Hugmyndin kviknaði við eldhúsborðið heima

Á haustmánuðum í fyrra voru systkinin Lilja Hrund Jóhannsdóttir og Friðþjófur Orri Jóhannsson, ásamt mökum, að henda á milli sín hugmyndum við eldhúsborðið um möguleikann á að koma upp rafhlaupahjólaþjónustu í Snæfellsbæ og auðvelda þannig tengingu… Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 1445 orð | 4 myndir

Íslenskt sumar á Arnarvatnsheiði

Síðasta sumar var ekki alltaf það skemmtilegasta varðandi hita eða veður, en maður vill þó helst ekki láta það stöðva sig í að kíkja aðeins upp á hálendi í hjólatúr. Það var því kærkomið þegar ég fékk símtal seint í júní um hvort ég væri laus að… Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 896 orð | 1 mynd

María og Ingvar elta drauminn erlendis

María Ögn hóf í fyrra atvinnumannsferil sinn í hjólreiðum þegar hún fór á samning hjá franska atvinnuliðinu CDC-GT (Cafe du Cycliste) og hóf að keppa í ýmsum malarkeppnum undir merkjum liðsins. Hún byrjaði tímabilið í fyrra með miklum glæsibrag, en… Meira
28. apríl 2023 | Blaðaukar | 2572 orð | 4 myndir

Þurfti að slaka á og fór á fullt í keppnishjólreiðar

Fyrir tæplega áratug síðan lenti Þorsteinn Bárðarson á vegg. Hann hafði frá unga aldri stundað sjóinn af kappi og byggt upp eigin útgerð með öllu því sem tilheyrði og var kominn með fjölskyldu. Vinnudagarnir voru margir og langir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.