Greinar þriðjudaginn 2. maí 2023

Fréttir

2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 900 orð | 1 mynd

Fá fleiri synjun hjá SÍ?

Kristján Jónsson kris@mbl.is Nokkrir Íslendingar hafa leitað til Þýskalands nýlega vegna einkenna sem líkjast AVCS (Abdominal Vascular Compression Syndrome) sem samanstendur af fimm heilkennum. Hafa Íslendingarnir farið í ómskoðun til dr. Thomasar Scholbachs í von um að fá greiningu á veikindum sínum líkt og Alice Viktoria Kent gerði og sagt hefur verið frá hér í Morgunblaðinu. Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fleiri leita lækninga í Þýskalandi

Nokkrir Íslendingar hafa leitað til Þýskalands nýlega vegna einkenna sem líkjast AVCS (Abdominal Vascular Compression Syndrome), sem samanstendur af fimm heilkennum. Sjúkdómurinn hefur ekki verið viðurkenndur hér á landi og hafa Sjúkratryggingar… Meira
2. maí 2023 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Frumvarpinu enn mótmælt

Óeirðir brutust út í flestum af helstu borgum Frakklands í gær, þar sem farið var í mótmælagöngur í tilefni af baráttudegi verkalýðsins líkt og víða annars staðar. Kröfurnar að þessu sinni snerust að mestu leyti um hækkun lífeyrisaldurs úr 62 árum… Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Gamli Drafnarslippurinn brann til kaldra kola

Stórbruni varð við Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöld og sást reykjarmökkurinn um allt höfuðborgarsvæðið. Ekkert bendir til þess að slys hafi orðið á fólki. Eldurinn kviknaði í Drafnarslipp, gamalli slippstöð í Hafnarfirði, sem staðið hefur ónotuð í nokkurn tíma Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Gengið fram hjá þinginu

„Þetta hefur neikvæð áhrif á flugvöllinn og ekkert sem kemur á óvart við það,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður um niðurstöður skýrslu um áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Iðunn í fyrsta sæti á NM

Íslendingar eignuðust nýjan Norðurlandameistara um helgina þegar hin fimmtán ára Iðunn Helgadóttir lenti í fyrsta sæti í sínum flokki á Norðurlandameistaramóti stúlkna í skák. Mótið hófst á föstudaginn í Helsingborg í Svíþjóð og lauk á sunnudag Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 1774 orð | 4 myndir

Íslenska þágufallið er heimsfrægt

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Fáir vita kannski að íslenska þágufallið og íslensk fallmörkun almennt eru heimsfræg fyrirbæri,“ segir Iris Edda Nowenstein í samtali við Morgunblaðið en hún varði á föstudag doktorsritgerð sína Að byggja sér breytilegt fallakerfi: Tileinkun þágufalls í máltöku barna við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og sóttist vörnin vel telur hún. Meira
2. maí 2023 | Fréttaskýringar | 719 orð | 2 myndir

Norræn vídd í öryggis- og varnarmálum

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Eftir lok kalda stríðsins var breyting á liðskipan í Evrópu óhjákvæmileg, þar á meðal á Norðurlöndum, en þrátt fyrir nána samvinnu þeirra á ótal sviðum átti það ekki við um öryggis- og varnarmál. Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Ný byggð í Skerjafirði vonbrigði

Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Það sem mér finnst markvert við þessa niðurstöðu er að hún staðfestir það sem flugsamfélagið hefur haldið fram allan tímann,“ segir Matthías Sveinbjörnsson, formaður Flugmálafélags Íslands, um skýrslu um áhrif byggðar í Nýja Skerjafirði. Það hafi legið fyrir að byggð nærri Reykjavíkurflugvelli myndi hafa áhrif og skerða rekstrarskilyrði hans. Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ný samtök leigjenda stofnuð til heiðurs Jóni frá Pálmholti

Ný samtök leigjenda voru stofnuð um helgina; Pálmholt – byggingarsamfélag leigjenda. Markmið samtakanna er að byggja leiguhúsnæði undir forsjá og stjórn leigjenda sjálfra. Samtök leigjenda á Íslandi standa að Pálmholti, en nafnið er hugsað til … Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Rannsókn andlátsins miðar vel

Lögreglan á Suðurlandi mun ekki gefa upp nafn konunnar sem lést í heimahúsi á Selfossi á fimmtudag að svo stöddu. Þetta kom fram í tilkynningu sem lögreglan sendi frá sér í gær. Konan sem lést var á þrítugsaldri Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Segja Samfylkingu ekki vera nóg til vinstri

Í dag mun borgarstjórn ræða tillögu meirihlutans um sölu á 33,33% hlut í Ljósleiðaranum, sem er félag í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Allir flokkar í borgarstjórn eru hlynntir því að selja hlut í Ljósleiðaranum að undanskildum Sósíalistaflokki og Vinstri-grænum Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Spiluðu stórvirki kvikmyndanna

Sinfóníuhljómsveit Austurlands hélt tónleika á sunnudaginn í Tónlistarmiðstöð Austurlands í kirkjunni á Eskifirði. Lék hljómsveitin fræga tónlist eftir sum af þekktustu kvikmyndatónskáldum sögunnar, þar á meðal Monty Norman, John Barry, Nino Rota, Ennio Morricone, Danny Elfman og John Williams Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Stofnun án verkefna í fjögur ár

Ekki er gert ráð fyrir því að Innheimtustofnun sveitarfélaga verði lögð niður fyrr en eftir fjögur ár þótt frumvarp innviðaráðherra, sem nú er til meðferðar á Alþingi, geri ráð fyrir því að verkefni stofnunarinnar færist til ríkisins um næstu áramót Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Stórbruni í Drafnarslipp í Hafnarfjarðarhöfn

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í gærkvöldi til þess að fást við stórbruna í Drafnarslipp, gamalli slippstöð í Hafnarfirði. Eldurinn kviknaði upphaflega í skemmu en læstist brátt í samliggjandi byggingu Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Stórmeistararnir láta sig ekki vanta

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Níu stórmeistarar í skák hið minnsta, þar á meðal Friðrik Ólafsson, verða með á minningarmóti um Ottó A. Árnason og Hrafn Jökulsson, sem fer fram í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík og hefst klukkan 13 laugardaginn 6. maí. Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Tré og gróður brunnu í sinubruna í Kópavogi

Mikill eldur braust út í Ögurhvarfi við Breiðholtsbraut í Kópavogi síðdegis í gær. Eldurinn var í gróðri og sinu og náði að læsa sig í nærliggjandi grenitré sem stóðu í ljósum logum. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins barðist við eldinn og hafði á endanum betur. Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Um 150 manns með í hlaupinu

Um 150 manns hlupu eða gengu með Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og systkinum hennar á afmælisdegi móður þeirra, en þau höfðu efnt til hlaupsins í minningu hennar Meira
2. maí 2023 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Um 20.000 fallið í vetrarsókn Rússa

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að Bandaríkjastjórn áætlaði að rúmlega 20.000 rússneskir hermenn hefðu fallið og um 80.000 til viðbótar særst á síðustu fimm mánuðum innrásarinnar í austurhluta Úkraínu. Hefði mannfall Rússa verið sérstaklega mikið í Bakhmút, þar sem hörðustu bardagar stríðsins hafa farið fram. Meira
2. maí 2023 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Vara við miklum fjölda flóttamanna

Sameinuðu þjóðirnar vöruðu við því að rúmlega 800.000 manns gætu flúið land vegna ástandsins í Súdan. Enn var barist í höfuðborginni Kartúm í gær þrátt fyrir að vopnahlé ætti að heita í gildi, en tvær vikur voru á laugardaginn liðnar frá upphafi… Meira
2. maí 2023 | Innlendar fréttir | 138 orð | 6 myndir

Verkalýðshreyfingin stendur sterkt

„Sama hvað andstæðingar okkar kunna að segja þá stendur verkalýðshreyfingin sterk og það munu þau finna í kjarasamningslotunni fram undan,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB í ræðu sinni á Ingólfstorgi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1 Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2023 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Er hægt að spara?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar athyglisverðan pistil á mbl.is um vaxandi fjölda starfsmanna hins opinbera og viðamikil verkefni þess og hyggst halda því áfram á næstunni. Fróðlegt verður að fylgjast með þeirri umfjöllun en hann bendir til dæmis á að yfir nítján þúsund stöðugildi séu hjá ríkinu og hafi aldrei verið fleiri. Þar sem þetta séu stöðugildi sé fjöldinn enn meiri og þegar starfsmenn sveitarfélaga séu taldir með séu á bilinu 41-43 þúsund starfsmenn hjá hinu opinbera eða um 30% af vinnandi fólki á landinu. Meira
2. maí 2023 | Leiðarar | 689 orð

Súdan og Sahel

Neyðarástand sem varla er hægt að gera of mikið úr – en getur versnað Meira

Menning

2. maí 2023 | Bókmenntir | 733 orð | 4 myndir

Ákall um mannúð

Minningar Litháarnir við Laptevhaf ★★★★★ eftir Daliu Grinkevičiūtė Þýðendur: Geir Sigurðsson og Vilma Kinderyté. Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2022. Kilja, 205 bls. Meira
2. maí 2023 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Gullöld söngleikja í Hafnarborg

Síðustu hádegistónleikar vetrarins í Hafnarborg fara fram í dag, þriðjudag, kl. 12. Þar kemur Valgerður Guðnadóttir sópran fram ásamt Antoníu Hevesi, píanóleikara og listrænum stjórnanda tónleikaraðarinnar Meira
2. maí 2023 | Menningarlíf | 1185 orð | 2 myndir

Keltar voru allra fyrstu landnemarnir

Áður en Norðmenn komu Keltnesk-kristnir menn voru komnir til Íslands á undan Norðmönnum ef marka má frásögn Landnámabókar. Þeir hljóta að hafa verið komnir til landsins um 700 til þess að frásögn um þá kæmist í bók Beda, prests sem fæddist 673 nærri … Meira
2. maí 2023 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Lambaskanki og súkkulaðisósa

Masterchef á BBC hljóta að vera með bestu matreiðsluþáttum sem völ er á. Það er ekki síst umsjónarmönnunum Greg Wallace og John Torode að þakka. Þeir eru alltaf yfirvegaðir, hæfilega kröfuharðir og virka auk þess óskeikulir í dómum sínum Meira

Umræðan

2. maí 2023 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

0,0

Í nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2024-2028 segir fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, að felist skýr markmið. Meðal annars sé eitt markmiðanna að styðja við Seðlabankann í því verkefni að tempra verðbólgu Meira
2. maí 2023 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Að tryggja eignarhald á landi til að knýja þróun

Það er ekki oft sem heiminum býðst tækifæri sem skilar samfélaginu allt að 30 dollara ávinningi fyrir hvern dollara sem fjárfest er með. Við ættum að grípa það tækifæri. Meira
2. maí 2023 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Feðgar

Stundum í amstri dagsins staldra ég við og kalla til Guðs: Ertu þar? Meira
2. maí 2023 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Fyrsti lýðheilsusérfræðingur Íslands

Íslensku lýðheilsuverðlaunin voru veitt fyrir skömmu. Af því tilefni er vert að minnast fyrsta lýðheilsusérfræðings Íslands, sem uppi var á 18. öld. Meira
2. maí 2023 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Guð og María eignast barn

Aðdragandi og upphaf kristni. Meira
2. maí 2023 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Skaðaminnkun fyrir spautufíkla

Líf skjólstæðinga minna hefur tekið stakkaskiptum, þeir stela ekki lengur og hafa því nægan tíma fyrir annað og hafa fengið félagslegar íbúðir og sumir vinnu. Meira
2. maí 2023 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Tími aðhalds og hagræðingar

Það er ljóst þegar ársreikningur Reykjavíkur 2022 er skoðaður að nú er tími aðhalds, hagræðingar og endurskipulagningar. Meira

Minningargreinar

2. maí 2023 | Minningargreinar | 1410 orð | 1 mynd

Einar Örn Finnsson

Einar Örn Finnsson fæddist í Reykjavík 12. desember 1973. Hann lést 15. apríl 2023. Einar Örn var sonur Margrétar Brandsdóttur, f. 1949, og Finns H. Sigurgeirssonar, f. 1949. Systkini Einars eru Brandur Sigurjónsson, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2023 | Minningargreinar | 3055 orð | 1 mynd

Guðrún G. Guðlaugsdóttir (Dúna)

Guðrún Guðný Guðlaugsdóttir, oftast kölluð Dúna, fæddist 16. ágúst 1932 á Þrastargötu 3, Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 21. apríl 2023. Foreldrar hennar voru Elín Benediktsdóttir, f. 4. febr. 1895 á Patreksfirði, d Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2023 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðni Árnason

Ingólfur Guðni Árnason fæddist 4. júlí 1972 í Vestmannaeyjum. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 16. apríl eftir bráð veikindi. Foreldrar Ingólfs Guðna eru Árni Gunnar Gunnarsson, f. 1950, og Erna Ingólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2023 | Minningargreinar | 2430 orð | 1 mynd

Kolbeinn Sæmundsson

Kolbeinn Sæmundsson fæddist á Hólmavík 12. mars 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund mánudaginn 10. apríl 2023. Foreldrar hans voru (Steindór) Sæmundur Einarsson, kennari frá Litla-Hálsi í Grímsnes- og Grafningshreppi, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2023 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Kristján Ásgeir Ásgeirsson

Kristján Ásgeir Ásgeirsson fæddist í Hnífsdal 2. september 1926. Hann lést á dvalarheimilinu Höfða Akranesi, 21. apríl 2023. Foreldrar Kristjáns voru Ásgeir Randver Kristjánsson, f. 14.5. 1891, d. 17.12 Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2023 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Kristmundur Stefánsson

Kristmundur Stefánsson fæddist 18. ágúst 1966. Hann lést 29. mars 2023. Útför hans fór fram 12. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2023 | Minningargreinar | 2975 orð | 1 mynd

Ragnhildur Einarsdóttir

Ragnhildur Einarsdóttir fæddist á Karlsá við Upsaströnd, norðan Dalvíkur, 15. maí 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 3. apríl 2023. Foreldrar Ragnhildar voru Ingibjörg Steinsdóttir, leikkona og leikstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2023 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Snæbjörn Flóki Snorrason

Snæbjörn Flóki Snorrason fæddist 16. febrúar 2009. Hann lést 31. mars 2023. Útförin hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2023 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Sævar Jónsson

Sævar Jónsson fæddist 28. mars 1950. Hann lést 7. apríl 2023. Útför hans var gerð 24. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 268 orð

Bandaríski bankarisinn JPMorgan Chase tók í gær, að beiðni yfirvalda…

Bandaríski bankarisinn JPMorgan Chase tók í gær, að beiðni yfirvalda vestanhafs, yfir starfsemi First Republic Bank. Fjármálaeftirlitið í Kaliforníuríki tók yfir starfsemi bankans fyrir opnun í gærmorgun og í kjölfarið var meginþorrinn af starfsemi hans fluttur undir JPMorgan Meira
2. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 494 orð | 1 mynd

Stefnir á eigin rekstur í ráðgjöf

Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar og fræðslu hjá Íslandsbanka, hefur látið af störfum í bankanum og mun hefja sjálfstæðan rekstur. Hann hefur starfað hjá Íslandsbanka í 16 ár, fyrst í ráðgjöf í eignastýringu og síðar sem fræðslustjóri í um áratug Meira
2. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Tekjur Rúv sölu ehf. jukust um 18% á milli ára

Tekjur Rúv sölu ehf. námu í fyrra um 2,8 milljörðum króna, og hækkuðu um tæpar 430 milljónir króna á milli ára, eða 18%. Hagnaður félagsins nam um 170 milljónum króna, og hækkaði um 46 milljónir króna á milli ára Meira

Fastir þættir

2. maí 2023 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Einangrandi að vera eina konan

Það er afar mikilvægt að styðja við konur sem starfa í tækniiðnaðinum – en það er einmitt það sem samtökin WomenTechIceland gera. Þetta segja Ingibjörg Lilja Þórmundsdóttir og Þóra Óskarsdóttir, stjórnarkonur í samtökunum, en þær mættu í… Meira
2. maí 2023 | Í dag | 297 orð | 1 mynd

Gylfi Ólafsson

40 ára Gylfi er fæddur í Reykjavík en flutti til Ísafjarðar 5 ára þegar foreldrar hans tóku við Hótel Ísafirði. Hann bjó þar síðan fram að háskólaárunum. Hann lærði til grunnskólakennara við Háskólann á Akureyri 2006, lauk svo meistaragráðu við… Meira
2. maí 2023 | Í dag | 836 orð | 3 myndir

Léttleikinn er mikilvægur

Sigrún Inga Hrólfsdóttir fæddist 2. maí 1973 í Reykjavík og ólst upp í Breiðholti, fyrst í Fellunum og svo í Seljahverfi. „Ég var sex ára þegar ég ákvað að verða listamaður og sótti eftir það barnanámskeið í Myndlista- og… Meira
2. maí 2023 | Í dag | 62 orð

Reyðarhvalur; silungsbleikja, segir orðsifjabók um reyður, þar sé…

Reyðarhvalur; silungsbleikja, segir orðsifjabók um reyður, þar sé „tekið mið af rauðu holdi dýranna“ og manni er vísað á rauður Meira
2. maí 2023 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 e6 4. c4 Be7 5. Rc3 Rbd7 6. Dc2 0-0 7. Rf3 h6 8. h4 dxc4 9. Bxc4 c5 10. 0-0-0 cxd4 11. Hxd4 Da5 12. Kb1 Dc5 13. Bd3 Rb6 14. Dd2 e5 15. Bxf6 Bxf6 16. Re4 De7 17. Hd6 Be6 18. g4 Hfd8 19 Meira
2. maí 2023 | Í dag | 191 orð

Sniðug sagnvenja. A-Allir

Norður ♠ ÁG1085 ♥ Á4 ♦ D9 ♣ ÁK74 Vestur ♠ 92 ♥ D97 ♦ K743 ♣ D853 Austur ♠ 3 ♥ 108653 ♦ 108652 ♣ 109 Suður ♠ KD754 ♥ KG2 ♦ ÁG ♣ G62 Suður spilar 6♠ Meira
2. maí 2023 | Í dag | 284 orð

Vorið komið aftur

Jón B. Stefánsson skrifar mér 28. apríl: „Í vísnahorninu þínu í dag er vísan, Gamli Bakkus gaf mér smakka, rangfeðruð. Vísan er eftir Káinn. Hún er m.a. birt í Kviðlingar og kvæði sem Richard Beck gaf út 1945 Meira

Íþróttir

2. maí 2023 | Íþróttir | 1078 orð | 2 myndir

Curry gefur hvergi eftir

Eftir fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni eru nú lið úr fimmta, sjötta, sjöunda og áttunda sæti í átta liða úrslitunum í fyrsta sinn í sögu keppninnar. Þetta er afleiðing af allavega einu óvæntu tapi – Milwaukee Bucks gegn Miami… Meira
2. maí 2023 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Fjölnir galopnaði úrslitaeinvígið

Fjölnir vann frækinn sigur á Víkingi, 25:24, þegar liðin áttust við í þriðja leik sínum í úrslitaeinvígi umspils um laust sæti í úrvalsdeild karla í handbolta í Safamýri í gær. Fjölnir minnkaði þar með muninn í einvíginu 2:1, en vinna þarf þrjá leiki til þess að komast upp í efstu deild Meira
2. maí 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Íslenska liðið í snúnum riðli

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður með Tyrklandi, Úkraínu og Búlgaríu í riðli í forkeppni Ólympíuleikanna. Leikið verður í Istanbúl í sumar. Ísland var einnig með Úkraínu í riðli í undankeppni HM, sem lauk fyrr á þessu ári Meira
2. maí 2023 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Jafnt í báðum einvígjum

Staðan er jöfn, 1:1, í báðum undanúrslitaeinvígjum Íslandsmótsins í handknattleik kvenna eftir æsispennandi viðureignir í öðrum leikjum liðanna fjögurra í gær. Valur heimsótti Stjörnuna í Mýrina í Garðabæ og vann með minnsta mun, 25:24, eftir svakalegar lokamínútur Meira
2. maí 2023 | Íþróttir | 293 orð | 2 myndir

Keflavík gerði góða ferð norður

Keflavík vann sterkan 2:1-útisigur á Þór/KA í fyrsta leik 2. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta á Akureyrarvelli í gær. Keflavík er nú með fjögur stig eftir tvær ferðir norður í land, en liðið gerði markalaust jafntefli við Tindastól á útivelli í fyrstu umferðinni Meira
2. maí 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Keflavík vann sterkan sigur

Keflavík vann í gær sterkan 1:0-útisigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. Linli Tu skoraði fyrsta mark leiksins er hún kom Keflavík í 1:0 á 31. mínútu. Sandra María Jessen jafnaði fyrir Þór/KA strax í upphafi seinni hálfleiks, en því miður… Meira
2. maí 2023 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs frá Þorlákshöfn í körfuknattleik,…

Lárus Jónsson, þjálfari karlaliðs Þórs frá Þorlákshöfn í körfuknattleik, hefur beðið Kristófer Acox, fyrirliða Vals, afsökunar á ummælum sínum sem hann lét falla í garð Kristófers eftir leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í Þorlákshöfn á sunnudag Meira
2. maí 2023 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Sveindís þriðji Íslendingurinn til að komast í úrslit Meistaradeildarinnar

Sveindís Jane Jónsdóttir varð í gær þriðji Íslendingurinn í sögunni til að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, eftir að Wolfsburg tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með 3:2-sigri á Arsenal í framlengdum leik á Emirates-vellinum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.