Greinar laugardaginn 6. maí 2023

Fréttir

6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

100 milljarðar í myndum

Baltasar Kormákur leikstjóri segir kvikmyndaver RVK Studios þéttbókað í haust. Fjöldi erlendra aðila hafi knúið dyra og spurst fyrir um aðstöðuna sem muni skila sér í fleiri verkefnum í framtíðinni. Verið er að leggja lokahönd á nýtt skrifstofuhús… Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

2,5 milljarða króna skekkja í reikningi Reykjavíkurborgar

Í ársreikningi Reykjavíkurborgar, sem birtur var á fimmtudag í síðustu viku, kom fram að taprekstur borgarinnar á síðasta ári nam 15,6 milljörðum króna. Samkvæmt reikningnum nam veltufé frá rekstri rúmum 400 milljónum króna Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 206 orð

769 herbergi fyrir umsækjendur

Alls tóku stjórnvöld 769 herbergi á leigu á seinasta ári í tengslum við búsetu umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á landi. Um var að ræða bæði hótelherbergi og herbergi í öðru húsnæði. Flest eru herbergin í Reykjavík eða 315, í Reykjanesbæ voru… Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 354 orð | 6 myndir

Aðalmálið að Diljá geti hreyft sig

Anna Clausen er stílistinn og listrænn stjórnandi á útliti Diljár Pétursdóttur, sem stígur á svið fyrir hönd Íslands í seinni undankeppni Eurovision 11. maí næstkomandi. Fékk hún Sigríði Ágústu Finnbogadóttur fatahönnuð og Ingibjörgu Óskarsdóttur… Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Afturelding fer betur af stað

Afturelding vann í gær 28:24-heimasigur á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta. Haukar voru með 13:10-forskot í hálfleik, en Mosfellingar sýndu allar sínar bestu hliðar í seinni hálfleik og unnu sterkan sigur Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Akureyringar 30 þúsund í apríl 2079?

Akureyringar verða 30 þúsund í apríl árið 2079, verði sami hraði á fólksfjölgun í höfuðborg hins bjarta norðurs og verið hefur. Í apríl árið 1967 fæddist drengur sem fékk nafnið Guðmundur og er Sigurjónsson Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Akureyri semur við Samtökin ‘78

Akureyri Undirritaður hefur verið sérstakur samstarfssamningur milli Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 um þjónustu og fræðslu sem samtökin veita í sveitarfélaginu. Samninginn undirrituðu Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, og Daníel E Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

„Siggi fær tólf stig frá mér“

Björg segir Eurovision-söngvakeppnina vera sumarboðann ljúfa og að keppnin leggist vel í sig. „Þetta er árshátíð Íslands, fyrsti í grilli, sameining álfunnar og svo framvegis. Besta hátíð ársins,“ segir Björg Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 6 myndir

Brýtur blað í atvinnusögu landsins

Það er eins og að horfa niður af svölum háhýsis að horfa niður skrifstofubyggingu RVK Studios af efstu hæð. Þar var áður tækjasalur Áburðarverksmiðjunnar og þegar tækin hafa verið fjarlægð kemur vel í ljós hversu stór byggingin er Meira
6. maí 2023 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Covid-19 ekki lengur heimsfaraldur

Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, aflétti í gær alþjóðlegu neyðarstigi vegna Covid-19. Á blaðamannafundi í gær sagði hann að þrátt fyrir að heimsfaraldur teldist ekki lengur við lýði væri hættan af… Meira
6. maí 2023 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Efnahags- og olíukrísa á Kúbu

Alþjóðlegum frídegi verkamanna 1. maí var frestað á Kúbu vegna eldsneytisskorts. Var því uppreisnartorgið í miðborg Havana eyðilegt þann daginn. Yfirleitt safnast hundruð þúsunda saman, en í ár var haldið upp á daginn í gær í hálfgerðri mýflugumynd vegna ástandsins Meira
6. maí 2023 | Erlendar fréttir | 88 orð

Einn látinn eftir öflugan jarðskjálfta

Harður jarðskjálfti reið yfir Ishikawa-hérað í Japan í gær og er vitað um eitt dauðsfall vegna hans en a.m.k. 21 er slasaður. Jarðskjálftinn var 6,5 að stærð og varði í tvær mínútur. Fjöldi húsa og bygginga hrundi og fólks er leitað í rústunum Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Ekki verið rætt um hús í nafni Guðna

„Áform um hús sem héti eftir forseta hafa ekki komið til tals,“ segir Sif Gunnarsdóttir, forsetaritari, í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins. Tilefnið er að reist var hús til heiðurs frú Vigdísi Finnbogadóttur Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Grafalvarleg staða að mati bæjarstjóra

Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri á Hornafirði, segir að Vegagerðin og innviðaráðuneytið átti sig á alvarleika málsins varðandi innsiglinguna þar sem stærri skip hafa rekist í sandbotninn. „Farið var í dýpkun á síðasta ári sem hófst of seint og… Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Grannt fylgst með krýningunni í dag

Víða verður haldið upp á krýningardag Karls III Bretakonungs í dag. Samfélag Breta á Íslandi boðar meðal annars til hátíðar í Dómkirkjunni þar sem athöfnin í Westminster Abbey verður í beinu streymi frá kl Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hátt í 80 tegundir bjórs boða komu sumarsins í Vínbúðunum

Tímabil sumarbjóra er runnið upp í Vínbúðunum og stendur það út ágústmánuð. Samkvæmt upplýsingum frá Vínbúðunum eru tæplega 80 sumarvörur væntanlegar í ár. Er þar horft til umsókna framleiðenda um hillupláss en ekki er víst að allar boðaðar vörur skili sér á endanum Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Hvert metið slegið á fætur öðru

Enn eitt metið í umferðinni á Hring­veginum var slegið í nýliðnum mánuði. Umferðin hefur aukist mikið á umliðnum mánuðum miðað við sama tíma á undanförnum árum og aprílmánuður var engin undantekning þar á Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Höfða mál og segja fundinn ólögmætan

„Tók stjórnin umræddar ákvarðanir á aðalfundi sem enginn félagsmaður var boðaður til aðrir en stjórnarmenn. Braut stjórnin þannig á réttindum félagsmanna með vítaverðum hætti,“ segir í stefnu þriggja félagsmanna í MÍR, Menningartengslum Íslands og Rússlands, gegn félaginu Meira
6. maí 2023 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Íhaldsmenn bíða afhroð í héraðskosningum

Það var erfiður dagur í gær fyrir breska Íhaldsflokkinn þegar úrslit úr héraðskosningum í Bretlandi urðu ljós. Verkamannaflokkurinn og Frjálslyndir demókratar bæta við sig miklu fylgi á kostnað Íhaldsflokksins, en flokkurinn tapaði meira en þúsund fulltrúum og 47 héraðsstjórnum í gær Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Kaffihús opnað í Elliðaárdalnum

Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Við stefnum á að opna kaffihúsið í lok júní,“ segir Birna Bragadóttir, forstöðukona Elliðaárstöðvarinnar, en umfangsmiklar framkvæmdir hafa staðið yfir á húsakosti Orkuveitu Reykjavíkur í kringum gömlu rafstöðina í Elliðaárdal undanfarin misseri. Átta hundruð milljónir króna voru eyrnarmerktar til framkvæmda í fyrstu tveimur áföngum verkefnisins sem er ekki lokið, en sá þriðji og síðasti er fram undan. Heildarkostnaður liggur ekki fyrir. Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Konunglegt teiti í breska sendiráðinu í Reykjavík

Bretar krýna í dag nýjan þjóðhöfðingja í fyrsta sinn síðan Elísabet önnur var krýnd Bretadrottning 6. febrúar árið 1952. Tímamótunum var fagnað í gær í breska sendiráðinu við Laufásveg í Reykjavík. Á meðal gesta var Þórdís Kolbrún R Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Margar eldstöðvar gætu gosið

„Þetta var svolítið viðburðaríkur dagur í gær [fyrradag] þegar hrinur gengu yfir undan Reykjanestá og í Kötluöskjunni,“ segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, í samtali við mbl.is um undangengnar jarðhræringar Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Menningararfinum haldið hátt á lofti

Glímusamband Íslands stefnir á að senda marga glímumenn á erlend mót í fangbrögðum í sumar. „Þetta er leið til þess að halda unglingum og ungu glímufólki við efnið,“ segir Guðmundur Stefán Gunnarsson, varaformaður GLÍ og forseti Keltneska fangbragðasambandsins, FILC Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Ósátt við „leynilegan aðalfund“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Þrír félagsmenn í MÍR, Menningartengslum Íslands og Rússlands, hafa höfðað mál gegn samtökunum og krefjast þess að ákvarðanir aðalfundar síðasta sumar verði ógiltar. Á fundinum, sem haldinn var 26. júní 2022, var tekin ákvörðun um að hætta rekstri félagsins, afhenda allar eignir félagsins sjálfseignarstofnunni „Menningarsjóðnum MÍR“, og að selja húsnæði félagsins að Hverfisgötu en söluandvirðið á að mynda stofnfé umrædds menningarsjóðs. Meira
6. maí 2023 | Fréttaskýringar | 613 orð | 3 myndir

Sá stærsti frá leiðtogafundinum 1986

Baksvið Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is Undirbúningur fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins, sem fram fer í Hörpu dagana 16.-17. maí næstkomandi, er í fullum gangi enda styttist óðum í stóru stundina. Fundurinn er sá stærsti sem haldinn hefur verið hér á landi frá því að Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna og Mikhaíl Gorbatsjev, leiðtogi Sovétríkjanna, funduðu í Höfða dagana 11.-12. október 1986. Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Skortur á heitu vatni í landinu

„Ég hef áhyggjur af stöðu hitaveitna,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, en um tvær af hverjum þremur hitaveitum í landinu sjá fram á aukna eftirspurn eftir heitu vatni og telja fyrirsjáanleg vandamál við að mæta henni. Útlit er fyrir að eftirspurn hjá um fimmtán hitaveitum fari um eða yfir 100% fram yfir afkastagetu þeirra. Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Sterkur viljinn til að standa á eigin fótum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
6. maí 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Wilson dreginn loks til Akureyrar

Grettir sterki, dráttarbátur Togskipa og Icetugs, lagði af stað í gær frá Steingrímsfirði til Akureyrar með flutningaskipið Wilson Skaw í eftirdragi. Gert var ráð fyrir að það tæki um sólarhring að koma skipinu að bryggju í Eyjafirði Meira

Ritstjórnargreinar

6. maí 2023 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Fjarstæðukennt tal Kremlarbænda

Kremlarbændur móðgast reglulega þegar sprengjur springa innan landamæra Rússlands eða jafnvel á hernumdu landi Úkraínu, Krímskaga. Þetta telja þeir óásættanlegt og eru snöggir að benda á meinta sökudólga, sem í þeirra huga eru Úkraínumenn, stundum með aðstoð annarra, nú síðast Bandaríkjamanna. Meira
6. maí 2023 | Reykjavíkurbréf | 1723 orð | 1 mynd

Undarlegar vendingar stríðs

Og á Vesturlöndum eiga þeir sínar kenningar og þær einu sem ganga upp, að þeirra mati. Rússar sendu drónana á loft og þeirra flugleið var stutt. Myndavélarnar voru rétt stilltar og báðir drónarnir sprungu í góðri hæð fyrir þær. En hvers vegna? Ótal ástæður, segja hinir sömu. Það gæti margt gerst í framhaldinu, sem nú má auðveldlega réttlæta. Meira
6. maí 2023 | Leiðarar | 582 orð

Virðing fyrir skattfé

Hvenær er til nóg af peningum og hvenær ekki? Meira

Menning

6. maí 2023 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

AC/DC rokkmessa

Í tilefni þess að hlaðvarpið Alltaf sama platan, þar sem þáttastjórnendurnir Smári Tarfur og Birkir Fjalar fjölluðu um eina plötu sveitarinnar AC/DC í hverjum þætti, hefur runnið sitt skeið verður blásið til rokkmessu til heiðurs sveitinni á Húrra í … Meira
6. maí 2023 | Tónlist | 539 orð | 3 myndir

Allt svo dásamlega brjálað

Tónlistin sé skrifuð, þannig lagað, en Óskar segir að hann hafi passað að hafa laglínur stuttar og einfaldar, þannig að nægt rými væri fyrir spuna. Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 389 orð | 3 myndir

Eini griðastaður heimilisins

„Ég lenti einfaldlega í tilvistarkreppu árið 2017 og byrjaði þá að rannsaka sjálfuna (e. selfie) á klósettinu sem mér finnst svo forvitnilegt fyrirbæri,“ segir Eyrún Ýr Hildardóttir myndlistarkona um tilurð ljósmyndasýningarinnar Studio… Meira
6. maí 2023 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Ekki hakk og spagettí heldur ragù

Þegar ég þurfti að standa á eigin fótum, lesist: að elda ofan í mig sjálfur, var fyrsta uppskriftin sem ég lærði og prófaði, kannski fyrir utan soðnar pulsur, steikt hakk og spagettí. Þetta var ekki flókin eldamennska, steikja lauk og hakk, hella… Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Ensemble Adapter leikur í Hafnarborg

Kammerhópurinn Ensemble Adapter, sem skipaður er þeim Gunnhildi Einarsdóttur hörpuleikara og Matthiasi Engler slagverksleikara, kemur fram á tónleikum í Hafnarborg á morgun, sunnudag, kl. 20. „Gestir hópsins á tónleikunum verða þau Celeste… Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Fimmtíu plöntur fyrir frið í BERGI

Fimmtíu plöntur fyrir frið nefnist einkasýning sem Katrín Elvarsdóttir opnar í BERGI Contemporary í dag, laugardag, kl. 17. Sýningin er innblásin af 50 kirsuberjatrjám sem Íslensk-japanska félagið færði Reykjavíkurborg að gjöf og gróðursett voru í Hljómskálagarðinum 2011 Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

Söngkonurnar og mæðgurnar Kristjana Arngrímsdóttir og Ösp Eldjárn koma, ásamt Daníel Þorsteinssyni, píanó- og orgelleikara, fram á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag kl. 12. Samstarfi mæðgnanna hófst 2005 þegar Kristjana gaf út plötuna Í húminu Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 879 orð | 2 myndir

Heitur samruni í Hörpu

„Við ætlum að bjóða upp á nokkuð skemmtilega tilraun sem hefur ekki verið reynd áður. Alla vega ekki á Íslandi,“ segir Ari Bragi Kárason, trompetleikari og stjórnandi Stórsveitar Reykjavíkur, sem ásamt Moses Hightower, Friðriki Dór og GDRN, býður til tónleika í kvöld kl Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Kate Bush tekin inn í Frægðarhöllina

Kate Bush, Willie Nelson, George Michael og Sheryl Crow eru á meðal þeirra listamanna sem tekin verða inn í Frægðarhöll rokksins við ­hátíðlega athöfn í New York í nóvember. Listafólk er gjaldgengt í Frægðarhöllina þegar 25 ár eru liðin frá því að þau sendu frá sér sína fyrstu smáskífu Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Ljóminn af Laxness á Gljúfrasteini í dag

Pétur Már Ólafsson, bókaútgefandi hjá Bjarti & Veröld, heldur erindi á Gljúfrasteini í dag kl. 14 þar sem hann segir frá því þegar hann lenti óvænt í að vinna við höfundarverk Halldórs Laxness. Pétur Már var útgáfustjóri Vöku–Helgafells – forlags Halldórs Laxness – frá 1992 til 2004 Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 547 orð | 1 mynd

Pólskir og norrænir þræðir

Barokkbandið Brák og meðlimir úr pólska kammerhópnum Consortium Sedinum sameinast á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld, laugardaginn 6. maí, kl. 18. Tónleikarnir eru undir yfirskriftinni „Þræðir // Motywy: Norræn og pólsk áhrif í barokktónlist“ Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Sheeran sýknaður í ritstuldarmáli

Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var að vonum kátur þegar hann yfirgaf dómhúsið í New York í vikunni. Kviðdómur þar komst að þeirri niðurstöðu að hann hefði ekki gerst sekur um ritstuld í lagi sínu „Thinking Out Loud“ Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Steinalda á tónleikum í Mengi í kvöld

Hljómsveitin Steinalda flytur gömul og ný verk Guðmundar Steins Gunnarssonar á tónleikum í Mengi í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru nokkrir kaflar úr Landvættunum fjórum, en nýja efnið er „úr röð verka sem bera yfirskriftina: Hugleiðingar um skaðsemi eiturlyfja Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Tvær sýningar í Listasafninu á Akureyri

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag. Annars vegar Sjónmennt 2023 sem er nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri og hins vegar útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA sem nefnist Þetta er ekki blað Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Uppboð í sal hjá Fold á mánudag

Fyrra uppboð ársins í sal fer fram í húsnæði Foldar uppboðshúss að Rauðarárstíg 12–14, mánudaginn 8. maí kl. 19. „Margar einstakar perlur verða boðnar upp að þessu sinni. Má þar nefna sérstaklega tvö geómetrísk verk, annars vegar stóra… Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Verkfall handritshöfunda farið að bíta

Yfir 11.000 sjónvarps- og kvikmyndahandritshöfundar vestanhafs hófu verkfall í upphafi þessa mánaðar í von um að tryggja betri kjör á tímum streymisveitna og aukið atvinnuöryggi, en handritshöfundar óttast að gervigreind geti leyst þá af í framtíðinni Meira
6. maí 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Það sem jökul­tíminn skapar

Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar einkasýninguna Það sem jökultíminn skapar í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í dag kl. 14 og verður kl. 16 sama dag með listamannaspjall. „Í innsetningunni Það sem jökultíminn skapar er umfjöllunarefnið tími… Meira

Umræðan

6. maí 2023 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Borgarstjórn samþykkir samning í blindni

Að mínu mati kallar þessi gjörningur á frumkvæðisathugun umboðsmanns Alþingis, en ekki er ábyrgt að skapa fordæmi fyrir því að kjörnir fulltrúar hafi ekki tök á að kynna sér efni meiriháttar hagsmunamála Meira
6. maí 2023 | Pistlar | 532 orð | 1 mynd

Ding Liren er fyrsti kínverski heimsmeistarinn

Fram að einvígi Ding Liren og Jan Nepomniachtchi höfðu Kínverjar unnið nánast alla titla sem hugsast gat á skáksviðinu. Langt er t.d. síðan þeir eignuðust fyrst heimsmeistara kvenna. Þeir hafa verið sterkir á alþjóðlegum mótum ungmenna og tvisvar… Meira
6. maí 2023 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Einkavæðingarafneitun í Reykjavík

Er búið að eiga við upptöku af borgarstjórnarfundinum 2. maí sl. vegna viðurkenningar borgarfulltrúa meirihlutans á einkavæðingu Ljósleiðarans ehf.? Meira
6. maí 2023 | Aðsent efni | 541 orð | 1 mynd

Listamaður með malbikseitrun

Á meðan Róbert var á þingi, árin 2009 til 2016, og eins þegar hann var upplýsingafulltrúi, sinnti hann leiðsögumennskunni í hjáverkum. Meira
6. maí 2023 | Aðsent efni | 284 orð

Lundúnir, apríl 2023

Í málstofu í Lundúnum 18. apríl var mér falið að ræða um hlutverk frumkvöðla á frjálsum markaði. Þegar Karl Marx skipti á nítjándu öld fólki í tvær stéttir, borgara og öreiga, horfði hann fram hjá þeim, sem lifa af að selja þekkingu sína, kunnáttu… Meira
6. maí 2023 | Pistlar | 471 orð | 2 myndir

... og orðið var hjá mállíkaninu

Ég fékk mína tölvugreindustu samstarfsmenn á Árnastofnun til að spyrja ChatGPT-mállíkanið hvort það gæti skrifað pistil um af hverju við ættum að tala og skrifa á íslensku. Svarið kom á snöggu augabragði: „Á dögum alþjóðavæðingar er… Meira
6. maí 2023 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Skattur út fyrir gröf og dauða

Legg ég til að foreldrar geti afhent börnum sínum fyrirframgreiddan arf allt að 10 milljónum króna á 10 ára tímabili skattfrjálst. Meira
6. maí 2023 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Skýrsla um flugöryggi

Þar er fullyrt að umtalsverð íbúðabyggð á þessu svæði muni án nokkurs efa hafa neikvæð áhrif á flug- og rekstraröryggið. Meira
6. maí 2023 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Skýr stefna fyrir íslenskan landbúnað

Atvinnuveganefnd Alþingis hefur til meðferðar þingsályktun um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Sú stefnumörkun byggist á vinnu síðasta kjörtímabils, Ræktum Ísland. Ásamt þeim þáttaskilum sem hafa orðið í alþjóðlegri umræðu um fæðuöryggi síðustu ár… Meira
6. maí 2023 | Pistlar | 831 orð | 1 mynd

Sprengjuhelt pósthús við Garðastræti

Nú í aðdraganda Evrópuráðsfundarins er áreiðanlega mikið um að vera í sprengjuhelda pósthúsinu á rússnesku baklóðinni við Garðastræti. Meira
6. maí 2023 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Tímabært að Willum og Alma kveiki á perunni

Neyðarástand skapaðist á yfirfullum spítölum í ríki sem ennþá var laust við covid-faraldurinn. Allt í boði bóluefnanna gegn covid-19. Meira

Minningargreinar

6. maí 2023 | Minningargreinar | 1128 orð | 1 mynd

Guðrún Lilja Sveinbjörnsdóttir

Guðrún Lilja Sveinbjörnsdóttir fæddist á Hvammstanga 30. júní 1972. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 25. apríl 2023. Foreldrar Guðrúnar Lilju eru Jóhanna Guðrún Brynjólfsdóttir og Sveinbjörn Jónsson Meira  Kaupa minningabók
6. maí 2023 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Hanna Ingólfsdóttir

Hanna Ingólfsdóttir fæddist í Krossgerði á Berufjarðarströnd 2. júní 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 11. apríl 2023. Foreldrar hennar voru Ingólfur Árnason frá Krossgerði, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Rólegt í Kauphöll

Eftir róstusaman dag í Kauphöll á fimmtudag var gærdagurinn mun skárri. Dagurinn var rólegur þegar horft er til veltu og engar sviptingar urðu á gengi hlutabréfa. Bréf í Marel hríðlækkuðu á fimmtudag, eða um 17,6%, eftir að félagið birti uppgjör á miðvikudagseftirmiðdag Meira
6. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Sjóðir farnir að gefa námuvinnslu gaum

Eldur Ólafsson, forstjóri auðlindafélagsins Amaroq Minerals, sem heldur á víðtækum rannsóknar- og vinnsluheimildum á Grænlandi, segir í samtali við breska fjármálatímaritið The Banker að stærstu fjárfestingarsjóðir í heimi séu farnir að horfa til námuvinnslu Meira
6. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 505 orð | 1 mynd

Verri staða en greint var frá

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Um 2,5 milljarða króna skekkja uppgötvaðist við yfirferð skoðunaraðila á ársreikningi Reykjavíkurborgar. Meira

Daglegt líf

6. maí 2023 | Daglegt líf | 741 orð | 3 myndir

Ég vil hampa verkþekkingu kvenna

Mig dreymdi alltaf um að geta haft þetta einhvers staðar til sýnis. Ég er því bæði ánægð og stolt að safnið mitt endi ekki falið í geymslu heldur fái framhaldslíf,“ segir Jenný Karlsdóttir, en í dag verður opnuð við hátíðlega athöfn í… Meira

Fastir þættir

6. maí 2023 | Í dag | 58 orð

Að segja fyrir um e-ð er að spá e-u. „Guð hvað ég varð feginn að hafa…

Að segja fyrir um e-ð er að spá e-u. „Guð hvað ég varð feginn að hafa rangt fyrir mér þegar ég sagði fyrir um heimsendi.“ Að segja til um e-ð er annað: að meta e-ð („Erfitt að segja til um hvort hún gengur með strák eða stelpu“) eða gefa upplýsingar … Meira
6. maí 2023 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

100 ára Gunnar fæddist 7. maí 1923 í Austurey í Laugardal, Árn. og hann á því 100 ára afmæli á morgun. Gunnar var einn af tíu systkinum og á hann eina systur á lífi. Hann giftist 17. desember 1949 Hrefnu Maríu Sigurðardóttur f Meira
6. maí 2023 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Óskírð Ólafsdóttir fæddist 28. mars 2023 kl. 12.47 í…

Hafnarfjörður Óskírð Ólafsdóttir fæddist 28. mars 2023 kl. 12.47 í Björkinni. Hún vó 3.725 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ólafur Brynjar Jónsson og Birgitta Rún Friðriksdóttir. Meira
6. maí 2023 | Árnað heilla | 135 orð | 1 mynd

Magnús Torfi Ólafsson

Magnús Torfi Ólafsson fæddist 5. maí 1923 á Lambavatni á Rauðasandi. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Sveinsson, bóndi þar, f. 1882, d. 1969, og Halldóra Guðbjört Torfadóttir, f. 1884, d. 1928. Magnús Torfi varð ­stúdent frá MA 1944 Meira
6. maí 2023 | Í dag | 1158 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Hljóðfæramessa í Akureyrarkirkju kl. 11. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Eyþór Ingi Jónsson og Kristján Edelstein sjá um tónlistina. ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudaginn 7 Meira
6. maí 2023 | Í dag | 187 orð

Norðurljósaklúbburinn. S-AV

Norður ♠ G109876 ♥ ÁDG7 ♦ ÁK ♣ G Vestur ♠ KD543 ♥ K104 ♦ 97 ♣ KD7 Austur ♠ 2 ♥ 8652 ♦ 10542 ♣ Á942 Suður ♠ Á ♥ 93 ♦ DG863 ♣ 108653 Suður spilar 3G Meira
6. maí 2023 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Sigga leiðréttir „Í larí ei“-málið

Krist­ín og Þór í Ísland vaknar hafa fundið lausn á „stóra“ Í larí lei-mál­inu eft­ir að söngv­ar­inn Valdi­mar vakti at­hygli á því að tit­ill barna­lags­ins vin­sæla og texti hans væri ekki sá sami Meira
6. maí 2023 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu á eynni Formentera við Spánarstrendur. Indverski stórmeistarinn V. Pranav (2545) hafði hvítt gegn kúbverska alþjóðlega meistaranum Ernesto Fernandez Guillen (2461) Meira
6. maí 2023 | Í dag | 266 orð

Stigið á tána

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fremst á bjargi finna má. Fýlu af henni stafar. Framan við húsið hana sá. Hún er lítil afar. Hér er lausn Helga R. Einarssonar: Á bjargi tá má tíðum sjá Meira
6. maí 2023 | Í dag | 825 orð | 2 myndir

Þaulsætinn í félagsmálastörfunum

Ólafur Bergmann Óskarsson er fæddur 7. maí 1943 í Víðidalstungu og verður því áttræður á morgun. „Ég fæddist kl. 12 á hádegi. Þá hafi ég farið að grenja og þar með talinn lífvænlegur, þetta hef ég eftir öruggum heimildum eins og fréttamenn segja gjarnan Meira

Íþróttir

6. maí 2023 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Afturelding keyrði yfir Hauka í seinni

Afturelding er komin yfir í einvígi sínu við Hauka í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta eftir 28:24-heimasigur í fyrsta leik í gærkvöldi. Þrjá sigra þarf til að fara í úrslitaeinvígi við FH eða ÍBV og er staðan nú 1:0, bikarmeisturum Aftureldingar í vil Meira
6. maí 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Á förum frá United-mönnum

Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur tekið ákvörðun um að hollenski framherjinn Wout Weghorst verði ekki keyptur þegar lánssamningur hans rennur sitt skeið í sumar. Weghorst kom að láni til United frá Burnley í janúar síðastliðnum eftir… Meira
6. maí 2023 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Ásdís Karen var best í annarri umferð

Ásdís Karen Halldórsdóttir, sóknartengiliður Valskvenna, var besti leikmaðurinn í annarri umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Ásdís Karen fékk tvö M fyrir frammistöðu sína hjá Morgunblaðinu en hún skoraði bæði mörk Vals í sigrinum á FH á Hlíðarenda á þriðjudagskvöldið, 2:0 Meira
6. maí 2023 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Birnir Snær bestur í fimmtu umferðinni

Birnir Snær Ingason, kantmaður Víkings í Reykjavík, var besti leikmaðurinn í fimmtu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Birnir fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína í leik Víkings og Keflavíkur í fyrrakvöld… Meira
6. maí 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Haraldur bætti sig og fór áfram

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gær í gegnum niðurskurðinn á UAE Challenge-mótinu á Áskorendamótaröð Evrópu í golfi. Haraldur fór illa af stað og lék fyrsta hring á fimmtudag á 74 höggum, tveimur höggum yfir pari Meira
6. maí 2023 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Sterk byrjun Grindavíkur

Grindavík ætlar sér stóra hluti í 1. deild karla í fótbolta á leiktíðinni og liðið byrjaði með sterkum 2:0-útisigri á ÍA í 1. umferðinni í gærkvöldi. Grindvíkingar eru orðnir þreyttir á lífinu í næstefstu deild og var Helgi Sigurðsson ráðinn… Meira
6. maí 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Tryggvi skiptir úr Val í Fram

Handknattleiksdeild Fram hefur komist að samkomulagi við Tryggva Garðar Jónsson um að hann leiki með liðinu næstu tvö tímabil. Tryggvi Garðar, sem er tvítug vinstri skytta, kemur frá Val og er mikið efni Meira
6. maí 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Tveir sterkir til Grindavíkur

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við þá Daniel Mortensen og DeAndre Kane og munu þeir leika með liðinu á næstu leiktíð. Mortensen, sem er 28 ára gamall Dani, hefur leikið hér á landi undanfarin tvö tímabil, fyrst með Þór frá Þorlákshöfn og svo Haukum á nýafstöðnu tímabili Meira
6. maí 2023 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Uppbótartími í fótbolta er dálítið skrýtið fyrirbæri. Og verður eiginlega…

Uppbótartími í fótbolta er dálítið skrýtið fyrirbæri. Og verður eiginlega skrýtnara eftir því sem árin líða. Þessar mínútur sem dómarinn bætir við hefðbundinn leiktíma, 45 mínúturnar í hvorum hálfleik, verða sífellt fleiri, eins og við sáum t.d Meira

Sunnudagsblað

6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

10 frægustu Íslendingarnir samkvæmt gervigreindinni

Ófá­ir hafa nýtt sér fróðleik gervigreindarfor­rita á borð við Chat­G­BT upp á síðkastið. Eva Ruza og Hjálm­ar Örn tóku sig til og skoðuðu hvað forritið hefði að segja um það hverj­ir væru 10 fræg­ustu Íslend­ing­ar heims í Bráðavakt­inni á K100 Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

„Caprese“- salat

500 gr buffalo-mozzarella 400 gr bufftómatar 1 búnt basilíka salt eftir smekk ferskt óreganó jómfrúarólífuolía Skerið tómata langsum og hafið sneiðarnar 1 cm að þykkt. Skerið mozzarella einnig í eins cm þykkar sneiðar Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 946 orð | 1 mynd

Af forsetahöllum nær og fjær

Deilur um Reykjavíkurflugvöll og Nýja Skerjafjörð ágerðust frekar, en karpað var um gildi nýútkominnar skýrslu um áhrif byggðar á flugvallarstarfsemina. Á árunum 2014-2022 fjölgaði stöðugildum hjá Reykjavíkurborg um 25% en íbúunum fjölgaði á sama tíma aðeins um 15% Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 958 orð | 1 mynd

„Eitt auka korn gæti drepið þig“

Skaðaminnkandi úrræði fyrir fólk með fíknivanda er málefni sem Kristinn Ingvarsson og Andri Einarsson hafa brennandi áhuga á, en báðir hafa þeir starfað með fólki með fíknivanda, auk þess að hafa menntað sig í sálfræði Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 360 orð

Eitt aukahár á vitlausum stað

Þurfum við ekki bara að mæta á Austurvöll ómálaðar með loðna leggi og brúsk undir höndunum? Taka bara hippann á þetta? Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 203 orð | 1 mynd

Frá Napólí til Reykjavíkur

Ítalinn Valerio Gargiulo, nú Íslendingur, hefur búið hér í rúman áratug, en hann kom hingað upphaflega vegna þess að bróðir hans var giftur íslenskri konu. Hann féll kylliflatur fyrir landi og þjóð og endaði á að flytja hingað Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 137 orð | 1 mynd

Frittata di Spagetti

Fyrir 4 400 gr spaghettí 8 miðlungsstór egg 300 g af rómverskum Pecorino-osti ½ tsk. pipar smjör Forhitið ofninn í 160°C án blásturs. Hitið vatn fyrir pastað að suðu, saltið og bætið spaghettíinu út í Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 64 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa krossgátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 14. maí. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina syrpu – Hin hliðin. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 174 orð | 1 mynd

Karl…

Karl Bretaprins Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 253 orð

Kristinn segir við systur sína: „Mig langar að gera eitthvað í sumarfríinu …

Kristinn segir við systur sína: „Mig langar að gera eitthvað í sumarfríinu sem ég hef aldrei gert áður.“ „Taktu þá til í herberginu þínu!“ Þrjár leðurblökur fara í keppni. Sú leðurblaka vinnur sem er mest útötuð í blóði þegar hún snýr aftur Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 317 orð | 6 myndir

Lífsgleði helst í hendur við tíma sem varið er í lestur

Ég held að ég verði að viðurkenna að ég er gráðugur lesari og fyllist kvíða ef ég er ekki með lesefni sem dugar í það minnsta í samfleyttan lestur í nokkra daga. Hver veit nema maður þurfi að bíða í flugvél í sex tíma eða verði veðurtepptur einhvers staðar Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 1367 orð | 1 mynd

Orð eru byggingarefni

Bókun 35 minnir mig á Alþingissamþykkt frá árinu 1253, sem einnig var aðeins ein setning og hefur þó verið talin hafa haft miklar og langvarandi afleiðingar: að þar sem á greindi guðslög og landslög, þá skyldu guðslög ráða. Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 780 orð | 2 myndir

Óvæntur fundur

Ástkona Johns Lennons heitins, May Pang, segir frá sambandi þeirra í nýrri heimildamynd The Lost Weekend: A Love story. Þar segir hún að ástarsamband þeirra Lennons hafi ekki staðið í átján mánuði eins og áður hefur verið talið heldur hafi það enst allt þar til Lennon var myrtur í desember árið 1980 Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 1272 orð | 1 mynd

Pillur leysa ekki vanda fólks

Tilgátan er sú, og hana þurfum við að taka alvarlega, að þunglyndislyfjaávísanir séu eins og að hella olíu á eld geðsjúkdómavandans Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 327 orð | 1 mynd

Popp með mínu nefi

Af hverju heitir nýja platan Palm Trees in the Snow? Það er lína úr laginu Something Better, sem er það fyrsta sem kom út á plötunni og mér finnst það táknrænt, svona eins og fiskur á þurru landi Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Rándýrar stuttbuxur Mercury

Tónlist Þröngar leðurstuttbuxur sem söngvarinn Freddy Mercury var í á skemmtun fyrir rúmum þrjátíu árum seldust nýlega á uppboði fyrir tvær og hálfa milljón króna. Hart var barist um buxurnar Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 640 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin sem gafst upp

Nú er eins og ríkisstjórnin hafi engin markmið og ætli sér ekkert sérstakt, annað en að reyna að halda út kjörtímabilið Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 2116 orð | 2 myndir

Sóar ekki tímanum

Ef menn vilja skeyta skapi sínu á einhverjum þá eiga þeir ekki að ráðast á þá sem eru minni máttar heldur einhvern sem getur tekið því eins og ég. Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 220 orð | 2 myndir

Stjarna í minningu Fisher

Stjörnu til heiðurs leikaranum Carrie Fisher, sem frægust er fyrir hlutverk Leiu prinsessu í Stjörnustríðsmyndunum, var komið fyrir í gangstéttinni við Hollywood Boulevard í Hollywood 4. maí. Fisher lést úr hjartaslagi 2016 Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 828 orð | 6 myndir

Svo kviknar líf

Þetta er besti tími ársins, jafnvel þótt það sé mikið að gera.“ Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 3630 orð | 3 myndir

Sýni fram á að þetta sé ekki frjáls heimur

Ef félagslegt óréttlæti væri ekki til staðar – og það er kerfisbundið, ekki bundið við einstök lönd – væru fólksflutningar ekki vandamál. Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 728 orð

Treystum einstaklingum

Það er varhugaverð pólitík að tala niður mikilvægi einstaklinga og einstaklingshyggju í þágu samfélagslegra markmiða. Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 156 orð | 1 mynd

Tvær milljónir slökktu á BBC

Sjónvarp Skáldsaga Charles Dickens, Glæstar vonir (Great Expectations), hefur oft verið kvikmynduð og gerð að sjónvarpsþáttum. Nýjasta útgáfan, sjónvarpsmynd BBC, hefur fengið falleinkunn hjá áhorfendum Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Vináttuvottur konungs

Leikarinn hæfileikaríki Richard E. Grant hefur gefið út bók sem byggist á dagbókarskrifum frá þeim tíma sem Joan, eiginkona hans, greindist með ólæknandi krabbamein. Bókin hefur titilinn A Pocketful of Happiness Meira
6. maí 2023 | Sunnudagsblað | 80 orð

Það er enginn hörgull á hetjum í Andabæ og þar er Stálöndin fremst í…

Það er enginn hörgull á hetjum í Andabæ og þar er Stálöndin fremst í flokki. En Stálöndin á sér aðra hlið sem enginn má vita af! Mikk, Makk og Mikki fara á stúfana og leggja sig í ýmsar hættur til að kanna hvort hinn dularfulli Mölflugumaður sé í… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.