Greinar mánudaginn 8. maí 2023

Fréttir

8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

15 ára að spila 20 ára gamlan leik

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Við byrjuðum á föstudagskvöldið og svo náði þetta yfir á laugardaginn,“ segir Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri tölvuleikjarisans CCP, en flaggskip fyrirtækisins, tölvuleikurinn EVE Online, átti 20 ára afmæli á laugardaginn. Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

7.805 sólkerfi bara byrjunin

Starfsfólk tölvuleikjaframleiðandans CCP kom saman um helgina til að fagna 20 ára afmæli flaggskips fyrirtækisins, fjölspilunarleiksins EVE Online, sem rúmlega 60 milljónir notenda hafa spilað síðan leikurinn kom út vorið 2003 eftir sex ára þróunarvinnu Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Áburður á land fyrir sumarið

Bændur í Eyjafirði tóku sig saman og pöntuðu áburð í sameiningu fyrir komandi sumar. Honum var skipað upp á land á Húsavík á laugardagsmorgun. Innflutningskostnaður hefur tvöfaldast frá því stríðið í Úkraínu hófst Meira
8. maí 2023 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Bandaríkjaforseti vill banna árásarvopn

Joe Biden Bandaríkjaforseti ítrekaði í gær kröfu sína um bann við árásarvopnum í kjölfar þess að átta voru skotnir til bana við verslunarmiðstöð í Texas á laugardagskvöld. Hann hvatti þingið til að taka aftur upp árásarvopnabannið sem sett var árið 1994 en féll úr gildi 2004 Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

„Eitthvað sem ég hef stefnt á lengi“

„Mér líður stórfenglega. Maður er enn að koma sér niður á jörðina eftir þetta,“ segir Sóley Margrét Jónsdóttir kraftlyftingakona sem í dag varð Evrópumeistari í +84 kg flokki á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum í Thisted í Danmörku Meira
8. maí 2023 | Fréttaskýringar | 454 orð | 2 myndir

„Góð tilfinning að ljúka verkinu“

„Það er góð tilfinning að hafa lokið þessu verki,“ segir Beate Stormo, eldsmiður og bóndi í Kristnesi í Eyjafjarðarsveit, en hefur undanfarin tvö ár verið önnum kafin við að smíða risakúna Eddu Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 970 orð | 3 myndir

Blanda saman stílum í þéttingu byggðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Byrja að safna frjálsum framlögum

„Það hefur staðið til frá því fyrir 2020 að taka upp gjaldtöku í Hafnarhólmann. Núna ætlum við að prófa í sumar að hafa frjáls framlög og sjá hvernig það gengur,“ segir Eyþór Stefánsson, formaður heimastjórnar á Borgarfirði eystra, en verið er að búa til skilti með QR-kóða til framlaga Meira
8. maí 2023 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Heil mannsævi milli þjóðhöfðingjanna Elísabetar II. og Karls III.

Tæp sjötíu ár liðu frá því Elísabet II. Bretadrottning var krýnd í Westminster Abbey og þar til á laugardag þegar Karl III. var krýndur Bretakonungur með sömu kórónu heilags Játvarðs, kominn á áttræðisaldur Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Lilja Dögg á Íslandsdegi í Strassborg

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, fundaði á föstudag með Mariju Pejcinovic Buric, framkvæmdastjóra Evrópuráðsins, í Strassborg í Frakklandi þar sem svokallaður Íslandsdagur var haldinn í aðdraganda leiðtogafundar ráðsins í Reykjavík, en Ísland fer nú með formennsku í ráðinu Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Líktu eftir sprengingu í bát

Um hundrað manns tóku þátt í björgunaræfingu á laugardag þar sem líkt var eftir sprengingu í vélarrými farþegabáts á Faxaflóa. Verkefnið var samstarfsverkefni Landhelgisgæslunnar, Landsbjargar, slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, lögreglunnar á… Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Maður í bak og fyrir í átakaleik

Hart var tekist á í vináttuleik Rugbyfélags Reykjavíkur og sjóliða af breska herskipinu HMS Norrhumberland, sem leikinn var í Skessunni, innanhúsvelli Fimleikafélags Hafnarfjarðar í gær. Er þetta ekki í fyrsta sinn sem félagið býður áhöfnum herskipa upp í dans Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Nóg af heitu vatni næsta vetur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Enginn skortur er á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. Sá heitavatnsskortur sem upp kom í kuldakastinu í vetur á rætur sínar að rekja til bilunar í búnaði. Búið er að fjárfesta í dreifikerfinu til þess að koma í veg fyrr hömlur í kerfinu auk þess sem stór fjárfestingarverkefni eru í gangi sem lúta að því að ná betri nýtni úr lághitasvæðum fyrir höfuðborgarsvæðið. Þetta segir Hrefna Hallgrímsdóttir, forstöðumaður hitaveitna hjá Veitum. Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Rekatré á Reykjum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Rekaviðanytjar verða söguefni á sýningu sem opnuð verður á næstunni í Byggðasafni Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði. Um aldir hafa kynstrin öll af góðvið borist norðan frá Síberíu í Rússland að Íslandsströndum. Hafstraumar liggja þannig að einkum og helst hefur við þennan rekið á fjörur í norðanverðri Strandasýslu og verið þar gott búsílag. Gengið á reka er þekkt orðatiltæki sem hefur skemmtilegan hljóm. Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Reyna í þriðja skiptið

„Nú er spurningin hvort markaðurinn sé búinn að verðleggja þennan hallarekstur. En allt hefur sitt verð og þú færð um 0,5% meira fyrir áhættuna á skuldabréfum í Reykjavík, ef þú miðar við kjörin á skuldabréfum hjá Lánasjóði… Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Sannfærður um að allt sé eins og það eigi að vera

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Líðanin er mjög góð núna, en ég neita því ekki að þetta hafa verið mjög erfiðar vikur,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem er búinn að fara í gegnum nokkar aðgerðir síðustu tvær vikur vegna sýkingar og roðabletta sem eru einkenni þess að líkaminn sé að hafna ágræddu handleggjunum. „Ég er ekki kominn í gegnum þennan stórsjó enn þá, en kúrfan stefnir í rétta átt,“ segir hann. Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Síðustu dagar einfaldlega „geggjaðir“

Diljá Pétursdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, fer af fullum krafti inn í Eurovision-vikuna í Liverpool. Ísland keppir á seinna undankvöldi á fimmtudag og fór síðasta vika í að fínpússa atriðið á stóra sviðinu Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Sjálfsafgreiðslustöð N1 fór aldrei í grenndarkynningu

Heimastjórn Djúpavogs kom saman til fundar á föstudag og ákvað að kalla eftir svörum í máli frá síðasta ári, þar sem umhverfis- og framkvæmdaráði var falið að kanna hvort staðsetning sjálfsafgreiðslutöðvar N1 á Djúpavogi stæðist gildandi skipulag Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Skora á ríkisstjórnina í fíkniefnamálum

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Afglæpavæðing neysluskammta er ekki valkvæður hluti skaðaminnkunarstefnu, hún er lykilþáttur í því að tryggja mannréttindi fólks með vímuefnavanda,“ segir í ályktun ráðs Rótarinnar, félags um velferð og lífsgæði kvenna. Meira
8. maí 2023 | Fréttaskýringar | 657 orð | 2 myndir

Skrefi nær kveikjunni að parkinsons?

Fréttaskýring Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Meira
8. maí 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð

Stöðugildum ríkisins fjölgar hratt

Frá 2012 til 2021 bættust við liðlega 2.700 stöðugildi hjá ríkinu þar sem Fjársýsla ríkisins er launagreiðandi. Er það um 19% fjölgun en á sama tímabili fjölgaði landsmönnum um 16,9%. Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður bendir á að sjálf stjórnsýslan… Meira
8. maí 2023 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Úkraínumenn undirbúa gagnsókn

Jevgení Prigósjín, yfirmaður Wagner-málaliðanna frá Rússlandi, segist hafa fengið loforð um fleiri skotfæri frá rússneska hernum eftir að hafa hótaði því að draga hersveitir sínar frá víglínunni í borginni Bakhmút í austurhluta Úkraínu Meira

Ritstjórnargreinar

8. maí 2023 | Leiðarar | 227 orð

Breytingar á landamærum

Syðst í Bandaríkjunum stefnir í enn verra ástand. Gætum við ekki lært af reynslu þeirra? Meira
8. maí 2023 | Leiðarar | 472 orð

Erfðafjárskattur

Ranglátur skattur sem ætti að hverfa Meira
8. maí 2023 | Staksteinar | 144 orð | 1 mynd

Glæsileg og ­áhrifamikil athöfn

Ritstjórn Telegraph segir m.a. eftir krýningu Karls III.: Meira

Menning

8. maí 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Benedikt á þjóðlegum nótum

Á þjóðlegum nótum er yfirskrift síðustu tónleika starfsársins í tónleikaröð Íslensku óperunnar sem nefnist Kúnstpása. Tónleikarnir fara fram í Norðurljósum Hörpu á morgun, þriðjudag, kl. 12.15, og er aðgangur ókeypis Meira
8. maí 2023 | Menningarlíf | 1351 orð | 2 myndir

Bóluveiki og þjófaleit

Á uppvaxtarárum mínum, eða allt fram að fermingaraldri, komu hér aldrei neinir aðfluttir sjúkdómar sem þurfti að varast eða verjast, nema bólan. Aldrei heyrði ég nefndan kíghósta eða inflúensu eða taugabilun á ungum stúlkum, sem þær eru flestar yfirkomnar af nú á þessum síðustu árum Meira
8. maí 2023 | Menningarlíf | 33 orð | 4 myndir

Fjölbreyttir menningarviðburðir voru í boði austanhafs og vestan

Æfing á kabuki-leiksýningu í Japan, uppboð á gítar sem áður var í eigu forsprakka Nirvana, verkfallsvarsla í Kaliforníu og fjölmiðlafundur með tilnefndu listafólki er meðal þess sem ljósmyndarar AFP–fréttaveitunnar mynduðu í liðinni viku. Meira
8. maí 2023 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Gagnrýnt að Lagerfeld hafi verið heiðraður

Ýmsir hafa gagnrýnt þá ákvörðun að heiðra fatahönnuðinn Karl Lagerfeld á glamúrsýningu Met Gala 2023, sem fram fór í New York í síðustu viku, með því að biðja þátttakendur að klæðast flíkum í anda hönnuðarins Meira
8. maí 2023 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Gamlir karlar enn ríkjandi hjá óperunni

Ný dönsk rannsókn leiðir í ljós að verk eftir karla eru í yfirgnæfandi meirihluta í dönsku óperusenunni. Aðeins 13,5% af öllum leiknum mínútum voru samdar á síðustu 30 árum. Seinustu tvö starfsárin hafa aðeins verið níu frumuppfærslur verka, sem… Meira
8. maí 2023 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Telur sig hafa greint bakgrunn verksins

Ítalski sagnfræðingurinn Silvano Vinceti telur sig með vissu hafa greint bakgrunninn á málverki Leonardos da Vinci af Mónu Lísu. Samkvæmt frétt The Guardian telur Vinceti að brúin á málverkinu sé Romito di Laterina–brúin í Arezzo í Tuscany–héraði á… Meira

Umræðan

8. maí 2023 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Búsetufrelsi í Grímsnes- og Grafningshreppi

Fjölbreyttir búsetukostir í íbúðarhúsnæði styðja við búsetufrelsi. Meira
8. maí 2023 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Eru leikreglurnar sanngjarnar?

Er ekki kominn tími til að taka samtalið um það skatthlutfall sem fjármagnseigendur greiða af útgreiddum arði? Meira
8. maí 2023 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Heimurinn stækkar í háskóla

Kára gekk ekkert sérstaklega vel í skóla en staulaðist einhvern veginn í gegnum þetta. Sitjandi undir pressu frá foreldrum fór hann þó í gegnum framhaldsskóla. Það var bærilegt af því að nokkrir vinir hans voru þar líka Meira
8. maí 2023 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Hvernig væri að huga meira að hamingjunni?

„Hreinlega eins og í Edengarðinum forðum!“ Meira
8. maí 2023 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Líka verðbólga hjá eldra fólki

Hvernig eiga eldri borgarar að ná endum saman á meðan þeir bíða? Meira
8. maí 2023 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Sótt að bændum - græðgin eirir engu

Von mín er sú að fólkið í landinu hafni þessari fífldirfsku græðginnar og standi með okkar sauðfjárbændum. Meira
8. maí 2023 | Aðsent efni | 201 orð | 1 mynd

Þulir Ríkisútvarpsins og útvarpsstjórinn

Stefáni útvarpsstjóra óska ég til hamingju með gott starf nú og í framtíðinni. Meira

Minningargreinar

8. maí 2023 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Fríða Ása Guðmundsdóttir

Fríða Ása Guðmundsdóttir fæddist á Hellissandi 29. júlí 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. apríl 2023. Foreldrar hennar voru Guðrún Ásbjörnsdóttir húsmóðir, f. á Öndverðarnesi 2. október 1895, d Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2023 | Minningargreinar | 1693 orð | 1 mynd

Gunnar Friðrik Guðmundsson

Gunnar fæddist 30. október 1952 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 26. apríl 2023. Foreldrar hans voru Guðmundur Friðriksson verslunarmaður og Guðríður Ástráðsdóttir, skrifstofumaður og húsfreyja, bæði látin Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2023 | Minningargreinar | 1435 orð | 1 mynd

Hallgrímur V. Gunnarsson

Hallgrímur V. Gunnarsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans þann 25. apríl 2023. Foreldrar hans voru Gunnar H. Valdimarsson flugvirki, f. 1920, d. 1996, og Þorgerður Bjarnadóttir sjúkraliði, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2023 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

Hreiðar Jónsson

Hreiðar Jónsson fæddist á Akureyri 23. nóvember 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 28. apríl 2023. Foreldrar Hreiðars voru Jón Kristján Hólm Ingimarsson, formaður Iðju, félags verksmiðjufólks, fæddur 1913, og Gefn Jóhanna Geirdal Steinólfsdóttir, fædd 1910 Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2023 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

Jóna Svanhildur Árnadóttir

Jóna Svanhildur Árnadóttir fæddist 22. nóvember 1948 á Sauðárkróki, þriðja í röð níu systkina. Hún lést á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri 25. apríl 2023. Foreldrar hennar voru Árni Kristjánsson, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2023 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Ólöf Ólafsdóttir

Ólöf Ólafsdóttir fæddist 23. júlí 1934 í Hraunkoti, Grindavík. Hún lést 17. apríl 2023 á HSS í Reykjanesbæ. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson, f. 24. jan. 1897, d. 10. okt. 1954, og Helga Þórarinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2023 | Minningargreinar | 929 orð | 1 mynd

Pétur Þröstur Sveinsson

Pétur Þröstur Sveinsson fæddist á Borgarfirði eystra 24. september 1936. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 24. apríl 2023. Pétur var sonur hjónanna Sveins Ólafssonar, f. 8.3. 1900, d. 21.1. 1993, og Guðnýjar Pétursdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2023 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd

Rannveig Laxdal Agnarsdóttir

Rannveig Laxdal Agnarsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1942. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 1. maí 2023. Foreldrar hennar voru Agnar Magnússon, f. 1907, d. 1970 og Anna Guðný Laxdal, f. 1922, d Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2023 | Minningargreinar | 946 orð | 1 mynd

Stefán Grímsson

Stefán Grímsson fæddist í Kópavogi 1. júní 1949. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 26. apríl 2023. Foreldrar Stefáns voru Sigurbjörg Baldvinsdóttir, f. 28. júní 1910, d. 21. desember 1973, og Grímur Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
8. maí 2023 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Þórður Pálmi Þórðarson

Þórður Pálmi Þórðarson fæddist 20. júní 1953 á Hofsósi. Hann lést eftir erfið veikindi á líknardeild Landspítala í Kópavogi 21. apríl 2023. Þórður Pálmi Þórðarson var sonur Þórðar Kristjánssonar, f. 1926, og Hrefnu Skagfjörð, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 708 orð | 2 myndir

„Stjórnsýslan hefur blásið út“

Áhugavert er að rýna í nýlegt svar fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur þingmanns. Í desember síðastliðnum bað hún ráðherra um nákvæmt yfirlit yfir fjölda stöðugilda hjá ríkinu þar sem Fjársýsla ríkisins er launagreiðandi Meira

Fastir þættir

8. maí 2023 | Í dag | 306 orð | 1 mynd

Anna Birna Almarsdóttir

60 ára Anna Birna fæddist í Kaupmannahöfn og flutti tveggja ára gömul með foreldrum sínum til Íslands. „Ég ólst upp í Hafnarfirði og fékk hefðbundna skólagöngu, fyrst í Lækjarskóla en síðan í nýstofnuðum Víðistaðaskóla Meira
8. maí 2023 | Í dag | 675 orð | 3 myndir

Hápunktur ársins er Flatey

Ragnhildur Benediktsdóttir fæddist 8. maí 1943 í Hafnarfirði og bjó þar til 13 ára aldurs. „Þegar ég var 12 ára var ég send í sveit í Bræðratungu í Biskupstungum en þar bjuggu myndarbúi hjónin Skúli Gunnlaugsson og Valgerður Pálsdóttir Meira
8. maí 2023 | Í dag | 60 orð

Munnsöfnuður er sakleysislegt orð að sjá, hvorki munnur né söfnuður ber…

Munnsöfnuður er sakleysislegt orð að sjá, hvorki munnur né söfnuður ber með sér nein leiðindi. Það þýðir þó ekki orðbragð yfirhöfuð heldur aðeins ljótt orðbragð, bölv, og sjáist eitthvað jákvætt með því, t.d Meira
8. maí 2023 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 g6 7. Rd2 Bg7 8. e4 0-0 9. Be2 Ra6 10. 0-0 He8 11. f3 Rc7 12. a4 b6 13. Kh1 Hb8 14. Rc4 Ba6 15. Bg5 h6 16. Bh4 Bxc4 17. Bxc4 a6 18. Dd3 g5 19 Meira
8. maí 2023 | Í dag | 303 orð

Sómi yrði að hundakofa

Ingólfi Ómari datt í hug að lauma að mér eins og einu erindi sem ber heitið Vormorgunn í Skagafirði. Grundir skrýðast grænum kjól gróa foldarsár. Glampa slær á hlíð og hól hólma vötn og ár. Stendur vörð um blómleg ból bjartur tign og hár Meira
8. maí 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Sæði á matseðil Michelin-staðar

Spænski stjörnu­kokk­ur­inn Dav­id Muñoz stefn­ir að því að bæta ein­stök­um rétti á mat­seðil Michel­in-veit­ingastaðar­ins Di­verXO í Madríd. Um er að ræða jap­ansk­an rétt, sem kall­ast Shira­ko, sem inni­held­ur fiskisæði Meira
8. maí 2023 | Í dag | 189 orð

Viðsnúin hækkun. S-AV

Norður ♠ 963 ♥ K103 ♦ K10752 ♣ K5 Vestur ♠ DG105 ♥ D864 ♦ 6 ♣ G962 Austur ♠ K8742 ♥ G7 ♦ 83 ♣ ÁD104 Suður ♠ Á ♥ Á952 ♦ ÁDG94 ♣ 873 Suður spilar 5♦ Meira

Íþróttir

8. maí 2023 | Íþróttir | 81 orð | 2 myndir

Arsenal eltir City eins og skugginn

Arsenal minnkaði forskot Manchester City í eitt stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með afar mikilvægum sigri gegn Newcastle, 2:0, í Newcastle í gær. Martin Ödegaard var á skotskónum fyrir Arsenal og þá varð Fabian Schär fyrir því óláni að skora sjálfsmark Meira
8. maí 2023 | Íþróttir | 639 orð | 4 myndir

Bayern München er með eins stigs forskot á Wolfsburg á toppi þýsku 1.…

Bayern München er með eins stigs forskot á Wolfsburg á toppi þýsku 1. deildar kvenna í knattspyrnu eftir nauman 2:1-sigur gegn Essen á útivelli á laugardaginn. Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Bayern, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var… Meira
8. maí 2023 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Ótrúleg endurkoma Eyjamanna gegn FH

Petar Jokanovic bókstaflega lokaði marki ÍBV þegar liðið tók á móti FH í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær. Jokanovic varði 22 skot í markinu, þar af tvö vítaköst, og var með 54% markvörslu en… Meira
8. maí 2023 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Ótrúleg endurkoma ÍBV gegn FH

Petar Jokanovic bókstaflega lokaði marki ÍBV þegar liðið tók á móti FH í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta í Vestmannaeyjum í gær. Jokanovic varði 22 skot í markinu, þar af tvö vítaköst, og var með 54% markvörslu en… Meira
8. maí 2023 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Sandra María hetjan í Eyjum

Sandra María Jessen reyndist hetja Þórs/KA þegar liðið heimsótti ÍBV í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í 3. umferð deildarinnar í gær. Leiknum lauk með sigri Þórs/KA, 1:0, en Sandra María Jessen skoraði sigurmark leiksins á 20 Meira
8. maí 2023 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Selfoss knúði fram oddaleik

Úrslitin í einvígi ÍR og Selfoss um sæti í efstu deild kvenna í handbolta ráðast í oddaleik. Það varð ljóst eftir 31:22-stórsigur Selfyssinga í Breiðholtinu í fjórða leik liðanna í gær. Arna Kristín Einarsdóttir skoraði níu mörk fyrir Selfoss og Roberta Stropé gerði fimm Meira
8. maí 2023 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Tindastóll byrjaði úrslitaeinvígið betur

Taiwo Badmus var stigahæstur hjá Tindastóli þegar liðið mætti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í körfuknattleik á Hlíðarenda á laugardaginn. Leiknum lauk með naumum sigri Tindastóls, 83:82, en Badmus skoraði 20 stig og tók fimm fráköst í leiknum Meira
8. maí 2023 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Valskonur í úrslitaeinvígið

Þórey Anna Ásgeirsdóttir átti stórleik fyrir Val þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í handknattleik með öruggum sigri gegn Stjörnunni í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í Garðabænum á laugardaginn, 27:20 Meira
8. maí 2023 | Íþróttir | 289 orð | 2 myndir

Valur skoraði fimm gegn KR

Valsmenn léku á als oddi þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í 6. umferð deildarinnar í gær. Leiknum lauk með stórsigri Vals, 5:0, en Kristinn Freyr Sigurðsson og Guðmundur Andri Tryggvason skoruðu sitt markið hvor fyrir Val í fyrri hálfleik Meira
8. maí 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Víkingar í úrvalsdeildina

Víkingur tryggði sér í gær sæti í efstu deild karla í handbolta eftir ótrúlegan 23:22-sigur á Fjölni í oddaleik liðanna í úrslitaeinvígi 1. deildarinnar í Safamýrinni en Halldór Ingi Jónsson skoraði sigurmarkið Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.