Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Líðanin er mjög góð núna, en ég neita því ekki að þetta hafa verið mjög erfiðar vikur,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem er búinn að fara í gegnum nokkar aðgerðir síðustu tvær vikur vegna sýkingar og roðabletta sem eru einkenni þess að líkaminn sé að hafna ágræddu handleggjunum. „Ég er ekki kominn í gegnum þennan stórsjó enn þá, en kúrfan stefnir í rétta átt,“ segir hann.
Meira