Greinar þriðjudaginn 9. maí 2023

Fréttir

9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 293 orð

Bjarni beðinn um frekari skýringar

Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir frekari skýringum á afstöðu Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, til hæfis hans vegna sölu á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka hf. í mars í fyrra Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Borgin uppfyllir ekkert viðmiðanna

Sex af tuttugu og einu sveitarfélagi, sem eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga (EFS) sendi bréf í apríl vegna fjárhagsáætlunar ársins 2023, uppfylltu ekkert af þremur lágmarksviðmiðum nefndarinnar um A-hluta rekstrar Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Efast um lögmæti útttektar

Útgerðarfyrirtækið Guðmundur Runólfsson hf. í Grundarfirði, G.Run, hefur sent umboðsmanni Alþingis og Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra (og ráðherra samkeppnismála), erindi vegna úttektar Samkeppniseftirlitsins (SKE) sem nú fer fram Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Eurovision-æði í Finnlandi

Finnar eru yfir sig spenntir yfir komandi Eurovision-keppni enda er þeim spáð mjög góðu gengi. Á dögunum var aðallestarstöðin í Helsinki skreytt í anda keppanda þeirra, Käärijäs. Steinmennirnir fjórir sem prýða framhlið aðallestarstöðvarinnar í… Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fella tugi aspa í Kópavogi

Starfsmenn fyrirtækisins Trjáprýði felldu í gær um 30 aspir í Kópavogi. Trén voru farin að skyggja allverulega á sólina og ákváðu lóðareigendur því að fella þau svo sólargeislarnir næðu að teygja sig betur inn á lóðina Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Fyrsti starfsmaður ráðinn

Helga Jóna Jónasdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri Sundabrautar hjá Vegagerðinni. Hún mun vinna fyrir verkefnisstjórn um undirbúning Sundabrautar, sem skipuð var af innviðaráðherra á síðasta ári Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Gera athugasemd við kvalir hvala

Matvælastofnun (MAST) telur aflífun á hluta stórhvela við Íslandsstrendur á vertíðinni í fyrra hafi tekið of langan tíma og þannig ekki samræmst meginmarkmiðum laga um velferð dýra. Þá telur stofnunin ástæðu til þess að fara í skoðun á því hvort… Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 322 orð | 3 myndir

Gæða gamla líkhúsið á Flateyri lífi

Þrjátíu og fimm nemendur útskrifuðust frá Lýðskólanum á Flateyri við athöfn í Flateyrarkirkju á laugardag. Er þetta fimmta útskrift skólans og hafa þá alls rúmlega 150 nemendur lokið námi við hann frá upphafi Meira
9. maí 2023 | Erlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Heitir sigri Úkraínumanna

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hét því í gær að Úkraína myndi bera sigurorð af Rússum á sama hátt og Þýskaland nasismans var sigrað. Ummæli Selenskís féllu í ávarpi sem hann flutti í tilefni af sigurdeginum í Evrópu, en 78 ár voru liðin í gær frá uppgjöf Þýskalands í síðari heimsstyrjöld Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Leiðtogafundur fram undan

Leiðtogafundur Evrópuráðsins nálgast nú óðfluga en hann verður haldinn í Hörpu dagana 16. og 17. maí. Fjörutíu þjóðarleiðtogar hafa boðað komu sína á fundinn, en Ísland gegnir formennsku í ráðinu um þessar mundir Meira
9. maí 2023 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Loftárásir skekja höfuðborgina

Loftárásir skóku Kartúm höfuðborg Súdans í gær, þrátt fyrir að vopnahlé ætti að heita í gildi. Samningaviðræður um varanlegt vopnahlé á milli stjórnarhersins og RSF-vígasveitanna, sem fram fóru í Sádi-Arabíu um helgina og í gær, skiluðu engum árangri Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Lögmaður kærður til lögreglu fyrir kynferðisbrot

Íslenskur lögmaður hefur verið kærður fyrir að hafa brotið kynferðislega á og nauðgað eiginkonu skjólstæðings síns. Lögmaðurinn er með málflutningsréttindi fyrir Landsrétti og er sagður hafa brotið gegn konunni á meðan eiginmaður hennar var í einangrun á Hólmsheiði Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Málsókn frá „draugum fortíðar“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta fólk er löngu farið úr starfi félagsins. Það er hins vegar enn félagar og hefði vel getað komið á aðalfundinn. Ég held að þau hafi hlaupið á sig með þessari stefnu. Þau hefðu getað haft samband og spurt hvað væri verið að gera,“ segir Einar Bragason, formaður stjórnar MÍR. Meira
9. maí 2023 | Fréttaskýringar | 743 orð | 4 myndir

Mun fleiri þurfa bætta þjónustu

Sviðsljós Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Hingað koma að jafnaði um 30-35 manns daglega, stundum fleiri og stundum færri en á fimmta tug eru skráðir inn hjá okkur,“ segir Vilborg Gunnarsdóttir, sem situr í stjórn Alzheimersamtakanna. Meira
9. maí 2023 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Noregskonungur lagður inn á ný

Haraldur Noregskonungur hefur verið lagður inn á sjúkrahús í Ósló vegna sýkingar. Reiknað er með að þar dvelji hann um nokkurra daga skeið á meðan hann fær bót meina sinna. Ástand konungs var þó stöðugt er síðast fréttist í gær og hleypur Hákon krónprins í skarðið fyrir hann við embættisverk Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Óvissustigi vegna jarðskjálfta aflýst

Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa aflýst óvissustigi vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli. Jarðskjálftahrinan hófst 4. maí kl. 9.41 norðaustarlega í öskju Kötlu og mældust þrír skjálftar yfir 4 að stærð Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 1148 orð | 5 myndir

Pólitískar ádeilur og vögguvísur í bland við ástarsorg

1 Noregur Alessandra – Queen of Kings Alessandra er hálfnorsk og hálfítölsk og ólst að mestu leyti upp á Ítalíu. Hún fluttist fyrst til Noregs árið 2021 en hefur þó alla sína ævi haft mikla tengingu við norskar rætur sínar Meira
9. maí 2023 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Rannsaka ástæður árásarinnar

Bandaríska alríkislögreglan FBI rannsakar nú hvaða ástæður lágu að baki skotárásinni á laugardaginn, þar sem byssumaður skaut átta manns til bana og særði sjö til viðbótar í verslunarmiðstöð í bænum Allen í Texas-ríki Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Reisa á skjólgarða fyrir flóttafólk

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um að teknar verði upp viðræður við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um óskir ráðuneytisins þess efnis að fundnar verði staðsetningar í borginni fyrir „Skjólgarða“, búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Sem Ólympíuleikar í margra augum

Smáþjóðaleikarnir verða á Möltu 28. maí til 3. júní og verða um 80 íslenskir íþróttamenn á meðal þátttakenda. Andri Stefánsson, framkvæmdastjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, segir að Smáþjóðaleikarnir séu mikilvægir fyrir allar þátttökuþjóðirnar og lykilviðburður fyrir sumar þeirra Meira
9. maí 2023 | Fréttaskýringar | 670 orð | 2 myndir

Sigurhátíð haldin í skugga árásarstríðs

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Strandveiðibátur dreginn til hafnar

Áhöfn björgunarskips Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Bjargar á Rifi, var kölluð út um tvöleytið í gær vegna strandveiðibáts sem leki hafði komið að. Báturinn var þá staddur rétt vestur af Snæfellsnesi, utan við Öndverðanesvita Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 683 orð

Tengsl milli klámáhorfs og vanlíðunar

Skýr tengsl eru á milli áhorfs barna og ungmenna í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskólum á klám og meiri vanlíðunar og þunglyndis auk fjölmargra áhættuþátta þó ekki sé hægt að fullyrða um orskasamband þar á milli Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Úkraínumenn velja tímasetninguna vel

Alvarlegur upplýsingaleki hjá Bandaríkjaher kann að hafa valdið því að Úkraínumenn hafa ekki enn hafið gagnsókn gegn Rússum í austurhluta lands síns. Þeir munu velja tímasetningu sóknarinnar vel og þar ræður tíðarfar í maímánuði miklu og það hversu… Meira
9. maí 2023 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Verðbilið orðið óvenjubreitt

Verð á bensíni og díselolíu til neytenda hefur farið lækkandi að undanförnu en bilið á milli hæsta og lægsta verðs hefur sjaldan verið meira en um þessar mundir. Verðið var í gær lægst hjá Costco í Kauptúni í Garðabæ, þar sem bensínlítrinn kostaði… Meira

Ritstjórnargreinar

9. maí 2023 | Leiðarar | 432 orð

Fordæmið ekki algilt

Almenningur veit sínu viti, bæði hér og þar Meira
9. maí 2023 | Staksteinar | 231 orð | 2 myndir

Opinber ofvöxtur

Svar fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur alþingismanns um fjölda starfsmanna hjá ríkinu er verulegt áhyggjuefni. Í frétt Morgunblaðsins í gær um svarið kom fram að frá árinu 2012 til 2021 hafi fjölgað um 19% hjá ríkinu en fólksfjölgun hafi á sama tíma verið tæp 17%. Ætla mætti að einhver stærðarhagkvæmni væri í rekstri hins opinbera, en svo er ekki samkvæmt þessum tölum. Meira
9. maí 2023 | Leiðarar | 216 orð

Skógar og útsýni

Varað við að gerbreyta íslensku landslagi Meira

Menning

9. maí 2023 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Ekki augnablikið heldur eilífðin í dag

Rúnar Gunnarsson ljósmyndari og Sigurlaug Dagsdóttir textahöfundur ræða um sýningu Rúnars, Ekki augnablikið heldur eilífðin, sem nú stendur yfir í Þjóðminjasafninu, í safninu í dag, þriðjudag, kl Meira
9. maí 2023 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Elías Knörr með gjörning í dag

Rithöfundurinn Elías Knörr fagnar útgáfu ljóðabókarinnar Áður en ég breytist með gjörningi í Eymundsson í Austurstræti í dag, þriðjudag, kl. 17. „Bókin hefur komið lesendum á óvart en bæði hún og gjörningurinn velta fyrir sér óviðteknum sjálfsmyndum … Meira
9. maí 2023 | Menningarlíf | 392 orð | 2 myndir

Flóra (út)landsins

Titill sýningarinnar sem var opnuð á laugardaginn vísar til þess að árið 2011 gaf Íslensk-japanska félagið Reykjavíkurborg fimmtíu kirsuberjatré sem voru gróðursett í Hljómskálagarðinum en Japanir gefa vináttuþjóðum sínum gjarnan kirsuberjatré sem… Meira
9. maí 2023 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Hreiður byggð í Úthverfu á Ísafirði

Sleipur þari á blautum steini nefnist sýning sem Øyvind Novak Jenssen hefur opnað í Úthverfu á Ísafirði og stendur til sunnudagsins 28. maí. „Sleipur þari á blautum steini er verkefni sem byggist á æðarrækt Meira
9. maí 2023 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Ljúfa löggan í Los Angeles

Löggurnar í Los Angeles hafa sannarlega nóg að gera og eru í stöðugri lífshættu ef marka má leikna þáttinn The Rookie sem sjá má í Sjónvarpi Símans Premium. Þar leikur Nathan Fillion nýliðann John Nolan sem gengur til liðs við lögregluna 45 ára gamall Meira
9. maí 2023 | Menningarlíf | 141 orð | 1 mynd

Pema Tseden látinn, 53 ára að aldri

Tíbeski kvikmyndaleikstjórinn og handritshöfundurinn Pema Tseden, sem kenndur er við nýju tíbesku kvikmyndabylgjuna, er látinn, 53 ára að aldri. Þessu greinir tímaritið Variety frá Meira
9. maí 2023 | Menningarlíf | 973 orð | 2 myndir

Tímamót í útgáfubransanum

Málþing um bókmenntir og útgáfu, undir yfirskriftinni „Bókmenntir á tímamótum: Áskoranir og tækifæri“, verður haldið á Þjóðminjasafni Íslands í dag, þriðjudaginn 9. maí, kl. 14-16. Menningar- og viðskiptaráðuneytið stendur fyrir þinginu… Meira
9. maí 2023 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Þrjú strengjatríó í Sigurjónssafni

Hlíf Sigurjóns­dóttir á fiðlu, Martin Frewer á víólu og Þór­dís Gerð­ur Jóns­dótt­ir á selló flytja þrjú strengja­tríó í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar í kvöld kl. 20. „Þessi þrjú tríó eru afar ólík og frá mis­mun­andi tím­um Meira

Umræðan

9. maí 2023 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Fátt bendir til norskrar inngöngu í ESB

Hins vegar hefur sú breyting átt sér stað að norski Verkamannaflokkurinn hefur ekki lengur þá stefnu að gengið skuli í Evrópusambandið. Meira
9. maí 2023 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Fjárfestum í fólki

Eftir nærri sex ára valdatíð ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, sem mynduð var til að byggja upp innviði, sitjum við uppi með samfélag þar sem öll grunnþjónusta er ótrygg, grundvallarkerfi eru höktandi og skjól í formi húsnæðis- og framfærsluöryggis er ekki í boði fyrir alla Meira
9. maí 2023 | Aðsent efni | 677 orð | 2 myndir

Geðheilbrigði og trú

Félagsleg auðlegð verður til í samskiptum fólks og slíka auðlegð er m.a. að finna í skólum, félagasamtökum, kirkjum og öðrum stofnunum. Meira
9. maí 2023 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Harðstjórn minnihlutans

Þetta er agnarsmár en atkvæðamikli minnihlutahópur sem stekkur endurtekið upp á nef sér til að beygja almenning undir sína sérkennilegu lífssýn. Meira
9. maí 2023 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Innri maðurinn

Ég fór að hugsa að þessi hin persóna sem ég var farinn að ræða við gæti ef til vill verið þessi dularfulli innri maður sem stundum er talað um. Meira

Minningargreinar

9. maí 2023 | Minningargreinar | 3762 orð | 1 mynd

Árni B. Tryggvason

Árni Baldvin Tryggvason var fæddur 19. janúar 1924 í Syðri-Vík á Árskógsströnd en ólst upp í Hrísey. Hann lést 13. apríl 2023 á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík. Foreldrar hans voru Tryggvi Ágúst Jóhannsson, sjó- og fiskmatsmaður í Hrísey, f Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2023 | Minningargreinar | 3768 orð | 1 mynd

Hildur Björk Sigurðardóttir

Hildur Björk Sigurðardóttir fæddist í Borgarnesi 28. mars 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 27. apríl 2023. Foreldrar hennar voru Guðrún Aðalheiður Jónsdóttir, f. 10.10. 1908, d Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2023 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Hreiðar Jónsson

Hreiðar Jónsson fæddist 23. nóvember 1933. Hann lést 28. apríl 2023. Útförin fór fram 8. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2023 | Minningargreinar | 1069 orð | 1 mynd

Kristján Yngvi Tryggvason

Kristján Yngvi Tryggvason fæddist 29. ágúst 1940. Hann lést 21. apríl 2023. Útför hans fór fram 5. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2023 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Kristján Þorkelsson

Kristján Þorkelsson fæddist á Hellissandi 7. júní 1936. Hann lést á Landspítalanum 29. apríl 2023. Foreldrar Kristjáns voru Sigurást Kristbjörg Friðgeirsdóttir frá Fornu-Fróðá í Fróðárhreppi og Þorkell Arngrímur Sigurgeirsson frá Skarði í Neshreppi utan Ennis Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2023 | Minningargreinar | 417 orð | 1 mynd

Ólafur Sölvi Bjarni Andersen

Ólafur Sölvi Bjarni Andersen fæddist 28. nóvember 1958 í Vestmannaeyjum. Hann lést á líknardeild Landspítalans 26. apríl 2023. Foreldrar hans voru Ingvald Olaf Andersen, f. 7. maí 1923, d. 30. júní 2012, og Málfríður Anna Bjarnadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
9. maí 2023 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

Páll Pampichler Pálsson

Paul Pampichler fæddist í Graz Austurríki 9. maí 1928. Hann lést í fæðingarborg sinni 10. febrúar 2023. Foreldrar Páls voru Fernanda og Paul Pampichler. Páll átti tvær eldri systur, Gerlinde og Eriku, báðar látnar Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 662 orð | 2 myndir

Kvarta undan vinnubrögðum SKE

Útgerðarfyrirtækið Guðmundur Runólfsson hf. í Grundarfirði, G.Run, hefur sent umboðsmanni Alþingis og Lilju D. Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra (og ráðherra samkeppnismála), erindi vegna úttektar Samkeppniseftirlitsins (SKE) Meira

Fastir þættir

9. maí 2023 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Brynjar Kárason

40 ára Brynjar er Akureyringur, ólst upp í Gerðahverfi og býr í Gerðahverfi. Hann er húsasmiður að mennt frá Verkmenntaskólanum á Akureyri og er í meistaranámi þar. Brynjar rekur eigið fyrirtæki, BK byggir Meira
9. maí 2023 | Í dag | 254 orð

Gyðingurinn gaf mér brugg

Pétur Stefánsson gaukaði að mér tveim vísum á sunnudag og segir: „Á lygnum sólarmorgni orti ég“: Nú er sól og sunnanbyr, sest er göturykið. Fagurt syngja fuglarnir og fólkið brosir mikið Meira
9. maí 2023 | Í dag | 62 orð

Maður getur tileinkað sér e-ð: „Hugmyndina fékk ég á Þjóðhátíð í Eyjum: Ég …

Maður getur tileinkað sér e-ð: „Hugmyndina fékk ég á Þjóðhátíð í Eyjum: Ég vil fá að tileinka mér dag og fá þá frí.“ Maður eignar sér þá daginn. En svo getur maður eignað öðrum e-ð: kennt þeim um það, talið það verk þeirra: „Ég eignaði nágrannanum… Meira
9. maí 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Patreksfjörður Leon Ísar Daníelsson fæddist 25. júlí 2022 kl. 22.59. Hann…

Patreksfjörður Leon Ísar Daníelsson fæddist 25. júlí 2022 kl. 22.59. Hann vó 3.058 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Daníel Ísar Helgason og Aníta Arnbjörg Haraldsdóttir. Meira
9. maí 2023 | Í dag | 673 orð | 3 myndir

Sat í fyrstu bæjarstjórninni

Kristín Magnúsdóttir fæddist í Bolungarvík 9. maí 1933, dóttir hjónanna Magnúsar Kristjánssonar og Júlíönu Magnúsdóttur. Hún var ein átta systkina og sú eina eftirlifandi. Hún hefur búið í Bolungarvík allt sitt líf Meira
9. maí 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Sjaldgæfustu gríslingar heims

Ofursjaldgæfir tvíburar fæddust í Newquay dýragarðinum í Bretlandi á dögunum, en um er að ræða afkvæmi Visayan vörtusvína, einnar sjaldgæfustu svínategundar heims. Svínið er nánast útdautt en það á uppruna sinn að rekja til eyjanna á Visaya-svæðinu sem er hluti af Filippseyjum Meira
9. maí 2023 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 0-0 5. h3 c5 6. d5 d6 7. Bd3 e6 8. Rge2 Rbd7 9. Rg3 a6 10. a4 exd5 11. cxd5 Hb8 12. 0-0 Re8 13. Bf4 Re5 14. Be2 Bd7 15. Dd2 b5 16. Bh6 f6 17. Bxg7 Kxg7 18. b3 bxa4 19 Meira
9. maí 2023 | Í dag | 190 orð

Vorverkin. V-Allir

Norður ♠ 4 ♥ G10 ♦ ÁKDG1072 ♣ KD3 Vestur ♠ G6 ♥ 87643 ♦ 853 ♣ Á65 Austur ♠ ÁK10973 ♥ 2 ♦ 94 ♣ 10982 Suður ♠ D852 ♥ ÁKD95 ♦ 6 ♣ G74 Suður spilar 6♥ dobluð Meira

Íþróttir

9. maí 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Drungilas í leikbanni í kvöld?

Vera kann að Adomas Drungilas frá Litháen, leikmaður Tindastóls,verði úrskurðaður í leikbann í dag, fyrir annan leikinn gegn Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik sem fram fer á Sauðárkróki í kvöld Meira
9. maí 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Dýrmætt hjá Everton og Forest

Everton og Nottingham Forest unnu afar dýrmæta sigra í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. Everton vann óvæntan stórsigur á Brighton á útivelli, 5:1, þar sem Dwight McNeil fór á kostum og skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö Meira
9. maí 2023 | Íþróttir | 471 orð | 3 myndir

Hansen hetjan í Eyjum

Magnað einstaklingsframtak fyrirliðans Nikolajs Hansens tryggði Víkingum nauman en dýrmætan sigur á Eyjamönnum í Bestu deild karla í fótbolta á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gærkvöld, 1:0. Þegar uppbótartíminn var nánast liðinn fékk Daninn… Meira
9. maí 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Hilmar heldur áfram í Haukum

Körfuknattleiksmaðurinn Hilmar Smári Henningsson hefur framlengt samning sinn við Hauka. Hilmar Smári, sem er 22 ára gamall, er uppalinn í Hafnarfirði og sneri aftur til Hauka fyrir þetta tímabil eftir að hafa leikið með Stjörnunni í fyrravetur og með varaliði Valencia á Spáni í tvö ár þar á undan Meira
9. maí 2023 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

Nýr þjálfari kynntur í vikunni?

Snorri Steinn Guðjónsson verður að öllum líkindum kynntur sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik í vikunni. Þetta herma heimildir mbl.is og Morgunblaðsins. Snorri Steinn, sem er 41 árs gamall, hefur verið þjálfari karlaliðs… Meira
9. maí 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Sigurmark á síðustu sekúndunni

Haukar lögðu Aftureldingu að velli, 29:28, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta á Ásvöllum í gærkvöld og staðan í einvígi liðanna er þar með 1:1. Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins Meira
9. maí 2023 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Sigurmark Brynjólfs á síðustu sekúndu

Haukar náðu að jafna stöðuna í 1:1 í einvíginu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta eftir dramatískar lokasekúndur í öðrum leik liðanna í gærkvöldi. Leiknum lauk með sigri Hauka, 29:28, á Ásvöllum í Hafnarfirði Meira
9. maí 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Stórleikur í 16-liða úrslitunum

Valskonur hefja vörnina á bikarmeistaratitli kvenna í knattspyrnu á erfiðum útivelli gegn efsta liði Bestu deildarinnar í dag, Þrótti úr Reykjavík. Dregið var til 16-liða úrslita bikarsins í gær en þau verða leikin laugardaginn 27 Meira
9. maí 2023 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Það ætti ekki að hafa farið fram hjá lesendum Morgunblaðsins að ég er…

Það ætti ekki að hafa farið fram hjá lesendum Morgunblaðsins að ég er stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool. Fimmtudaginn 9. febrúar skrifaði ég Bakvörð hér á íþróttasíðum Morgunblaðsins þar sem ég lýsti yfir trausti mínu á Jürgen Klopp stjóra liðsins Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.