Greinar miðvikudaginn 10. maí 2023

Fréttir

10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Árni Tryggvason borinn til grafar

Útför Árna Tryggvasonar leikara fór fram frá Bústaðakirkju í Reykjavík í gær. Sr. Þorvaldur Víðisson jarðsöng. Barnabörn Árna, þau Óskar Örn Arnarson, Grétar Rafn Árnason, Guðrún Halldóra Ólafsdóttir, Erna Ósk Arnardóttir, Árni Baldvin Ólafsson,… Meira
10. maí 2023 | Fréttaskýringar | 611 orð | 4 myndir

Bregðast við nýjum áskorunum í skólum

Stóra verkefnið er að átta sig á tækifærum og hættunum sem kunna að fylgja, til að geta komið skilaboðunum áleiðis. Við verðum að fá nemendur að borðinu enda eru þeir ljósárum á undan okkur eldra fólkinu og duglegir að prófa sig áfram,“ segir… Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Bæir um land allt eru með

„Þetta gengur í rauninni bara vel, við erum komin af stað með það að innleiða verndandi arfgerð í stofninn eftir að við fundum þessa hrúta í fyrra í Þernunesi, en þeir fóru á sæðingarstöð síðasta vetur svo nú eru að fæðast lömb vítt og breitt… Meira
10. maí 2023 | Erlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Einungis einn dreki á sigurhátíð

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sigurs Sovétríkjanna sálugu á Þriðja ríki Þýskalands var minnst í Rússlandi í gær þegar sigurdagurinn svonefndi var haldinn hátíðlegur. Að venju fór fram hersýning á Rauða torginu í Moskvu, en að þessu sinni var sýningin í mýflugumynd. Einungis einn skriðdreki tók þátt í athöfninni, 83 ára gamall forngripur. Önnur bryntæki voru ekki sjáanleg. Fullyrða má að eyðimerkurganga innrásarhers Rússlands í Úkraínu sé ástæðan. Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Finnski Käärijä rappaði sig inn í hjörtu Evrópubúa

Öll Norðurlöndin sem kepptu í fyrri undankeppni Eurovision-söngvakeppninnar í gærkvöldi komust áfram. Finnland, Noregur og Svíþjóð eiga því fulltrúa á stóra sviðinu í Liverpool á laugardag þegar úrslitin ráðast Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Fór úr skólanum til að bjarga verðmætum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hornfirðingurinn Brynjar Eymundsson, eigandi veitingastaðarins Hafnarinnar í Reykjavík frá 2010, stóð vart út úr hnefa þegar hann vildi verða kokkur og draumurinn rættist um fermingaraldurinn. „Ég fór fyrst á sjóinn haustið 1967, byrjaði svo á fullu árið eftir og hef síðan verið í matreiðslunni fyrir utan veturinn í Reykholti 1970 til 1971.“ Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 415 orð

Frjósemi aldrei verið minni

Frjósemi íslenskra kvenna hefur aldrei verið minni en árið 2022 og eignast konur nú sitt fyrsta barn að jafnaði síðar á ævinni en áður. Á síðasta ári fæddist 4.391 lifandi barn hér á landi, sem er mikil fækkun frá árinu 2021 þegar 4.879 börn fæddust, að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Gervigreind notuð við hvalveiðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hvalur hf. hefur í vetur þróað og rannsakað tvær nýjar veiðiaðferðir vegna veiða á hvölum. Önnur byggist á notkun gervigreindar til að aðstoða skyttur við að meta fjarlægð hvals. Hin grundvallast á notkun rafmagns til að aflífa hvalinn ef hann drepst ekki við fyrsta skot. Matvælastofnun fagnar framþróun við veiðar sem gætu stuðlað að betri dýravelferð en bendir á að vandamál geti verið við notkun rafmagns við þessar aðstæður. Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Hælisleitendur flytja í JL-húsið

Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg taki á leigu fjórðu hæðina í JL-húsinu við Hringbraut fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Borgin leigir húsnæðið af Framkvæmdasýslunni Ríkiseignum sem aftur leigði það af Eykt ehf Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Ísland í skotlínu netárása Rússa

Hópur netþrjóta sem tengjast Rússlandi er talinn bera ábyrgð á netárásum og tilraunum til ólöglegrar upplýsingaöflunar á Íslandi. Þar á meðal er hópurinn talinn hafa reynt að brjótast inn í tölvukerfi lögreglunnar í fyrra Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð

Íslensk mynd sýnd víða um heiminn

Sýningarréttur á kvikmyndinni Northern Comfort, sem Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstýrir, hefur verið seldur til Frakklands, Belgíu, Hollands, Lúxemborgar, Ástralíu, Ítalíu, Spánar, Portúgals og Póllands, auk fleiri landa Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð

Kaupa ekki hlut í Heimstaden

Ekkert verður úr kaupum íslenskra lífeyrissjóða á hlut í leigufélaginu Heimstaden. Morgunblaðið greindi frá því í nóvember sl. að Heimstaden ætti í viðræðum við lífeyrissjóðina um möguleg kaup á félaginu Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Kópavogur riftir samningi við verktaka Kársnesskóla

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að rifta megi verksamningi við verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher um byggingu nýs Kársnesskóla við Skólagerði. Atkvæði voru greidd um riftun samningsins við ítalska verktakann á bæjarstjórnarfundi í gærkvöldi Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Landspítali mætti vanda til verka

Að öllum líkindum myndi það spara Landspítalanum mikla fjármuni að ráða fleiri starfsmenn til þess að annast innkaup á sínum vettvangi. Þetta segir Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka, samtaka frumlyfjaframleiðenda á Íslandi Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Leiðtogarnir hafa sameinast í 26 einkaþotur

Eftir því sem nær dregur leiðtogafundi Evrópuráðsins í Reykjavík í næstu viku verða fleiri ummerki hans ljós. Undirbúningur fyrir fundinn er í fullum gangi á mörgum vígstöðvum. Þannig var í gærmorgun búið að koma fyrir fjölda Audi-bíla á… Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Lengja á geymslutímann

Heilbrigðisráðuneyti stefnir á að gera breytingar á hámarksgeymslutíma kynfrumna og fósturvísa. Í drögum að reglugerð sem birt hefur verið í samráðsgátt leggur ráðuneytið til að hámarksgeymslutími fósturvísa verði lengdur úr tíu árum í 35 ár og að… Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Reisa fjölbýlishús fyrir eldri borgara

Unnið er að uppbyggingu fjölbýlishúss fyrir eldri borgara í Útgarði 2 á Húsavík. Um er að ræða níu íbúðir fyrir 55 ára og eldri ásamt bílageymslu. Fyrirtækið Naustalækur stendur fyrir framkvæmdunum og var samið við Trésmiðjuna Rein um að reisa húsið Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Stórir árgangar ýsu að koma inn

„Það eru góðir og sterkir árgangar af ýsunni að koma inn núna og þess vegna hefur stofnvísitalan hækkað,“ segir Bjarki Þór Elvarsson, tölfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, en í gær birtist skýrsla á vef stofnunarinnar um stofnmælingu botnfiska á Íslandsmiðum Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Sölubann í Svíþjóð en áfram seldar hér

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sænsk yfirvöld hafa sett sölubann á vinsælar hleðslustöðvar frá Easee. Stöðvarnar eru áfram seldar hér á landi en beðið er niðurstöðu áfrýjunar sölubannsins í Svíþjóð. Um eitt þúsund hleðslustöðvar frá Easee eru í notkun á Íslandi. Bæði Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og innflytjandinn Reykjafell segja að stöðvarnar séu öruggar. Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Talitha, Xavier, Chloé en ekki Eyr

Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá árinu 1996 þegar Jorge Ricardo Cabrera var neitað um að halda kólumbísku nafni sínu og hann tók upp nafnið Eilífur Friður. Þegar skoðuð eru nýjustu nöfnin sem hafa hlotið náð fyrir augum mannanafnanefndar má… Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Tókust hart á um rekstur borgar

Ársreikningur Reykjavíkurborgar var samþykktur á aukafundi borgarstjórnar í gær, með fyrirvörum frá Flokki fólksins og Sjálfstæðisflokknum. Borgarstjórn kom saman á hádegi en aðeins var eitt mál á fundardagskrá: Síðari umræða um ársreikninga borgarinnar Meira
10. maí 2023 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Trump sekur um kynferðisbrot

Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var í gær fundinn sekur um kynferðisbrot gegn dálkahöfundinum E. Jean Carroll. Brotið átti sér stað í versluninni Bergdorf Goodman í New York árið 1996 Meira
10. maí 2023 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Útför Páls Pampichlers Pálssonar

Útför Páls Pampichlers Pálssonar hljómsveitarstjóra fór fram frá Hallgrímskirkju í gær. Sr. Sveinn Valgeirsson jarðsöng. Karlakór Reykjavíkur söng við athöfnina og Lúðrasveit Reykjavíkur og Strengjasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands léku, auk fleira tónlistarfólks. Meira
10. maí 2023 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Þrettán látnir eftir loftárásir

Í gærmorgun gerði Ísraelsher loftárásir á Gasa-svæðið sem kostuðu þrettán manns lífið. Samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneyti Palestínu voru fjögur börn meðal fórnarlamba árásanna og tuttugu hefðu særst, þar af nokkrir mjög alvarlega Meira

Ritstjórnargreinar

10. maí 2023 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Auknar tekjur, ósjálfbær rekstur

Í ræðu sinni við afgreiðslu ársreiknings Reykjavíkurborgar í borgarstjórn í gær ræddi Marta Guðjónsdóttir meðal annars um þá 2,5 milljarða króna skekkju sem kom upp í sjóðstreymi borgarinnar eftir framlagningu ársreikningsins. Marta rifjaði upp að í fréttatilkynningu borgarinnar vegna þessarar skekkju hefði verið sagt að við „endurskoðun reyndust verðbætur í sjóðstreymi oftaldar um 2.492 m.kr. og lántaka vantalin um sömu fjárhæð.“ Meira
10. maí 2023 | Leiðarar | 556 orð

Stillt umfjöllun um sláandi mál

Íslendingar hafa að óþörfu komið sér í óskiljanlegar ógöngur Meira

Menning

10. maí 2023 | Menningarlíf | 230 orð | 1 mynd

„Sinfóníuhljóm­sveit í heimsklassa“

„Þetta er sinfóníuhljómsveit í heimsklassa, ekki spurning,“ skrifar Mike Wheeler, gagnrýnandi hjá Classical Music Daily, um tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Nottingham 26 Meira
10. maí 2023 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Afar konungleg geðvonska

Á hátíðarstundum, í beinni sjónvarpsútsendingu, þurfa menn að gæta þess að halda andlitinu allan tímann og láta ekkert raska ró sinni. Fáir eiga að gera sér betri grein fyrir þessu en kóngafólk. Á krýningardegi sínum hefði Karl Bretakonugur átt að setja upp blíðan svip og reyna að halda honum Meira
10. maí 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Elíza Newman fagnar Wonder Days

Elíza Newman og hljómsveit flytja nýjustu plötu Elízu, Wonder Days, og fagna útgáfu plötunnar á geisladisk og vínyl, á efri hæð Dillons á Laugavegi 30 í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Miðaverð er 2.000 kr Meira
10. maí 2023 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Erna Vala leikur Rakhmanínov í dag

Erna Vala píanóleikari flytur ­píanósónötu nr. 2 eftir Sergei Rakhmanínov á hádegistónleikum í Salnum í dag kl. 12.15. Flutningnum fylgir hún úr hlaði með umfjöllun um verkið og tónskáldið, en tónleikarnir eru haldnir í tilefni af 150 ára afmæli Rakhmanínovs Meira
10. maí 2023 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Improvision haldið í annað sinn í kvöld

Í tilefni þess að undankeppni Eurovision fer fram í þessari viku heldur Improv Ísland Improvision í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, miðvikudag, kl. 20. „Improvision er alveg eins og Eurovision nema öll lögin eru búin til á staðnum og verður keppnin nú haldin í annað sinn Meira
10. maí 2023 | Menningarlíf | 890 orð | 1 mynd

Skrifar um baráttu kvenna

Hin ástralska Hannah Kent var meðal höfunda á Bókmenntahátíð í Reykjavík. Hér á landi er hún þekktust fyrir skáldsöguna Náðarstund, sem var frumraun hennar. Náðarstund (Burial Rites) er söguleg skáldsaga um Agnesi Magnúsdóttur sem var tekin af lífi… Meira
10. maí 2023 | Menningarlíf | 458 orð | 2 myndir

Skýrt mál – gott mál

„Þetta þema var sérstaklega valið í ljósi reynslunnar af kórónuveirufaraldrinum þar sem mikið reyndi á skýra framsetningu upplýsinga frá yfirvöldum til almennings varðandi til dæmis bólusetningar, sóttkví og samkomutakmarkanir,“ segir… Meira
10. maí 2023 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Marilyn Monroe

Rebekka Blöndal flytur ásamt hljómsveit lög úr söngbálki hinnar goðsagnakenndu Marilyn Monroe til heiðurs kvikmyndaleikkonunni á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. „Rebekka er ein af fremstu djass- og… Meira

Umræðan

10. maí 2023 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Endurskoða þarf forsendur ríkisfélaga

Auðvitað á meginreglan, þegar forsendur ríkisrekstrar eru endurskoðaðar, að vera sú að ríkið dragi sig út af samkeppnismarkaði. Meira
10. maí 2023 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Hveitibrauðsdagarnir liðnir í Reykjavík

Ár er frá kosningum og hveitibrauðsdagarnir löngu liðnir. Meira
10. maí 2023 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

SÁÁ svarar vangaveltum Ögmundar

SÁÁ telur raunhæfara að reyna að minnka skaðsemi peningaspilanna gagnvart þeim sem eiga við spilavanda og spilafíkn að stríða. Meira
10. maí 2023 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Vill Ísland selja réttinn til að segja ósatt?

Íslensk orkufyrirtæki hafa um árabil staðið í sölu svokallaðra aflátsbréfa vegna grænnar raforku. Það þýðir einfaldlega að mengandi fyrirtæki erlendis sem framleiða ýmislegt með mjög svo ógrænni orku kaupa sér vottorð frá Íslandi sem segir að þau hafi samt framleitt vöruna úr grænni orku Meira

Minningargreinar

10. maí 2023 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Einar Kjartansson

Einar Kjartansson fæddist á Selfossi 18. október 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. apríl 2023. Foreldrar hans voru Kristjana Guðrún Bjarnadóttir úr Ögurnesi, f. 11. nóvember 1911, d Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2023 | Minningargreinar | 4103 orð | 1 mynd

Gunnar Friðrik Guðmundsson

Gunnar fæddist 30. október 1952. Hann lést 26. apríl 2023. Útför hans fór fram 8. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2023 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

Hallfríður Guðmundsdóttir

Hallfríður Guðmundsdóttir fæddist á Sauðárkróki 29. janúar 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi 3. maí 2023. Foreldrar hennar voru Guðmundur Sveinsson, fulltrúi hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, f Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2023 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

Ingunn Benedikta Þórisdóttir

Ingunn Benedikta Þórisdóttir fæddist 16. júlí 1963. Hún lést 18. apríl 2023. Útför Ingunnar fór fram 28. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2023 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Þuríður Þórðardóttir

Þuríður Þórðardóttir fæddist 3. febrúar 1954. Hún lést 5. mars 2023. Útför Þuríðar fór fram 21. mars 2023. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

10. maí 2023 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Birna Signý Valdimarsdóttir, Kristín Kolbrún Hákonardóttir, Margrét Álfdís …

Birna Signý Valdimarsdóttir, Kristín Kolbrún Hákonardóttir, Margrét Álfdís Huldudóttir, Melkorka Björk Iversen, Una Signý Sigurðardóttir og Unnur Álfrún Huldudóttir úr fálkaskátaflokknum Valkyrjum í skátafélaginu Landnemum héldu kökubasar og… Meira
10. maí 2023 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Guðríður Margrét Kristjánsdóttir

50 ára Guðríður ólst upp í Vestmannaeyjum og Reykjavík og býr í Gerðunum. Hún er yfirlögfræðingur hjá Landhelgisgæslunni. Áhugamálin eru útivist, handverk og hönnun. Fjölskylda Eiginmaður Guðríðar er Gylfi Örn Þormar, f Meira
10. maí 2023 | Í dag | 426 orð

Krýning Karls konungs

Á Boðnarmiði segir Friðrik Steingrímsson frá því þegar hann horfði á Karl koma akandi í hestvagni til athafnarinnar. Leiðin Karls til krýningar í kalsa þoku'og svaði, öll af stakri virðing var vörðuð hrossataði Meira
10. maí 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Loreen heilluð af söng Diljár

Pálmi Ragn­ar Ásgeirs­son, laga­höf­und­ur­inn á bak við fram­lag Íslands í Eurovisi­on, lagið Power sem Diljá Pét­urs­dótt­ir flytur á fimmtudag, sagðist vera með gæsa­húð nán­ast dag­lega úti í Li­verpool í morgunþættinum Ísland vaknar Meira
10. maí 2023 | Í dag | 183 orð

Mismunandi reglur. N-NS

Norður ♠ DG97 ♥ 83 ♦ D3 ♣ Á10962 Vestur ♠ 84 ♥ 9642 ♦ Á10974 ♣ 75 Austur ♠ 10652 ♥ KG105 ♦ K52 ♣ K8 Suður ♠ ÁK3 ♥ ÁD7 ♦ G86 ♣ DG43 Suður spilar 3G Meira
10. maí 2023 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu á eynni Formentera við Spánarstrendur. Indverski stórmeistarinn V. Pranav (2.545) hafði hvítt gegn sænska alþjóðlega meistaranum Jung Min Seo (2.500) Meira
10. maí 2023 | Í dag | 899 orð | 3 myndir

Tvisvar orðið heimsmeistari

Katrín Tanja Davíðsdóttir er fædd 10. maí 1993 í London og bjó þar þangað til hún var 4 ára gömul. „Amma og afi voru sendiherrahjón í London á þessum tíma. Þar kynntust mamma og uppeldisfaðir minn og við fluttum svo til Íslands 1997 Meira
10. maí 2023 | Í dag | 63 orð

Varhluta er lýsingarorð, óbeygjanlegt og takk fyrir það. Merkir:…

Varhluta er lýsingarorð, óbeygjanlegt og takk fyrir það. Merkir: afskiptur; sem ekki fær hlut í (af) e-u, segir Mergur málsins Meira

Íþróttir

10. maí 2023 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Aldursforsetinn var bestur í 6. umferð

Birkir Már Sævarsson, aldursforseti Bestu deildar karla í fótbolta og hægri bakvörður Vals, var besti leikmaðurinn í sjöttu umferð deildarinnar að mati Morgunblaðsins. Birkir fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína í leik Vals og KR á… Meira
10. maí 2023 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Berta Rut samdi við Kristianstad

Handknattleikskonan Berta Rut Harðardóttir hefur skrifað undir samning við sænska félagið Kristianstad, um að leika með liðinu á komandi tímabili. Berta Rut, sem er 22 ára örvhent skytta og hornamaður, kemur frá danska B-deildarliðinu Holstebro, þar … Meira
10. maí 2023 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

ÍBV mætir Val í úrslitaeinvíginu

ÍBV lagði Hauka að velli, 27:23, í framlengdum oddaleik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í gærkvöld og mæta því Val í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn Meira
10. maí 2023 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

KA Íslandsmeistari

KA tryggði sér í gærkvöld Íslandsmeistaratitil karla í blaki í sjöunda skipti með því að sigra Hamar, 3:1, í fjórða úrslitaleik liðanna í KA-heimilinu á Akureyri. KA stöðvaði þar með tveggja ára sigurgöngu Hamarsmanna sem urðu Íslandsmeistarar 2021… Meira
10. maí 2023 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Real Madrid og Manchester City gerðu jafntefli í fyrra einvíginu

Tvö glæsimörk litu dagsins ljós þegar Real Madríd tók á móti Manchester City í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar karla í knattspyrnu á Santiago Bernabéu í Madríd í gær en leiknum lauk með jafntefli, 1:1 Meira
10. maí 2023 | Íþróttir | 340 orð | 2 myndir

Tveir leikmenn ÍBV í Bestu deildum karla og kvenna voru í gær úrskurðaðir…

Tveir leikmenn ÍBV í Bestu deildum karla og kvenna voru í gær úrskurðaðir í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Holly O'Neill var rekin af velli í leik ÍBV og Þórs/KA í Bestu deild kvenna fyrir að gefa Söndru Maríu Jessen olnbogaskot í höfuðið Meira
10. maí 2023 | Íþróttir | 282 orð | 2 myndir

Tvö bestu lið landsins mætast

ÍBV tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitaeinvígi Íslandsmóts kvenna í handbolta með 27:23-sigri á Haukum í framlengdum oddaleik í Vestmannaeyjum. ÍBV mætir Val í úrslitum, en liðin enduðu í tveimur efstu sætum úrvalsdeildarinnar, og því óhætt að… Meira
10. maí 2023 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Vígi Skagfirðinga féll og Valur jafnaði

Úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla hélt áfram í gærkvöldi. Mættust liðin í troðfullu Síkinu á Sauðárkróki í mikilli stemningu. Heimamenn gátu ekki nýtt sér heimavöllinn eftir 11 sigra í úrslitakeppninni í röð og var það Valur sem vann leikinn 100:87 Meira
10. maí 2023 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir

Yfirburðir Blika gegn Keflvíkingum

Breiðablik er á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta, alla vega þar til í kvöld, eftir stórsigur á Keflvíkingum suður með sjó í gærkvöld, 6:0. Keflavíkurkonur töpuðu sínum fyrsta leik eftir að hafa krækt í fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjum… Meira

Viðskiptablað

10. maí 2023 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Fólksbílasala jókst um 16,1%

Sala nýrra fólksbíla í apríl jókst um 16,1% miðað við apríl í fyrra, en alls voru skráðir 1.629 nýir fólksbílar nú en voru 1.403 í fyrra. Í tilkynningu frá Bílgreinasambandinu segir að í heildina eftir fyrstu fjóra mánuði ársins hafi sala nýskráðra ökutækja aukist um 11% Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Hagvöxtur byggist sífellt meira á ferðaþjónustunni

Ferðaþjónustan hefur nú haft betri tíma til þess að undirbúa sig fyrir stærstu ferðamánuðina samanborið við stöðuna í fyrra. Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 1187 orð | 1 mynd

Hindenburg skorar Icahn á hólm

Það er örugglega fullkomlega eðlilegt að eftir fertugsafmælið fór ég að leiða hugann að því hvernig ég myndi vilja sjá lífið þróast í seinni hálfleik. Hef ég komist að þeirri niðurstöðu að ég óttist það mest af öllu að þekkja ekki minn vitjunartíma Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 852 orð | 3 myndir

Í Djúpinu er ljúft að vera til

Fyrir skemmstu datt mér í hug að renna vestur á Ísafjörð í hópi góðra vina. Tilefnið var gott. Að hitta fleiri góða vini sem við eigum sameiginlega í Djúpinu. Veðurspáin var góð og okkur ekkert að vanbúnaði að leggja í hann Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 914 orð | 2 myndir

Íslendingar tengdu við Icelandverse

Ísland – saman í sókn, landkynningarverkefni stýrt af Íslandsstofu sem auglýsingastofan Peel vann í samstarfi við alþjóðlegu auglýsingastofuna M&C Saatchi, er nú að renna sitt skeið eftir þriggja ára starf Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 849 orð | 1 mynd

Lögmaður þarf að forðast svigurmæli

Gizur Bergsteinsson tók í síðasta mánuði við stöðu framkvæmdastjóra Lagastoðar. Lögmannsstörfin eru fjölbreytt og áhugaverð en það blundar í Gizuri draumur um að stunda sauðfjárbúskap. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin?… Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Marel hefur fært eigendum sínum mikla arðsemi

„Við litum á þetta sem fjárfestingu til lengri tíma,“ segir Þórður Magnússon, fráfarandi stjórnarformaður Eyris Invest, aðspurður um stöðu Marels í ítarlegu viðtali í ViðskiptaMogganum í dag Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 498 orð | 1 mynd

Mikil gróska í íslenskri sjónvarpsþáttagerð

Kontent er nýtt framleiðslufyrirtæki sem vinnur um þessar mundir að gerð þriggja þáttaraða. Fyrirtækið var stofnað af þeim Jóni Gunnari Geirdal, Kristófer Dignus, Guðnýju Guðjónsdóttur og Söru Djeddou Baldursdóttur Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 423 orð | 2 myndir

Tilboðsdagar hafi góð áhrif

Tilboðsdagar á borð við svartan föstudag, stafrænan mánudag og dag einhleypra njóta sívaxandi vinsælda hér á landi og eru bæði neytendum og fyrirtækjum til hagsbóta. Þetta er meðal þess sem fram kemur í BS-ritgerð viðskiptafræðinemans Íseyjar… Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 697 orð | 1 mynd

Um siðferði og ásýnd fyrirtækja

Það er ábyrgð stjórnenda að þekkja áhrif af starfsemi fyrirtækis síns og að upplýsa um þau hvort sem þau eru góð eða slæm. Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 452 orð | 1 mynd

Vanþekking eða popúlismi?

Ekkert hallæri virðist hjá skráðum félögum í Kauphöllinni þrátt fyrir mikla verðbólgu og versnandi vaxtakjör.“ Þannig hófst frétt sem birtist á vef Ríkisútvarpsins (Rúv) í upphafi vikunnar, þar sem fjallað var um samanlagðan hagnað skráðra félaga í Kauphöllinni Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 412 orð | 1 mynd

Vönduð vinnubrögð myndu spara fjármuni

„Ég er sannfærður um að ef Landspítalinn, liggur mér við að segja, hefði fleira starfsfólk í innkaupadeildinni hjá sér, vanda betur til verka, gefa fyrirtækjunum meiri tíma til að koma með tilboð, ég er sannfærður um að ef það væri betur… Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 2893 orð | 1 mynd

Það hoppar enginn hærra en hann hugsar

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Þórður Magnússon lætur af störfum sem stjórnarformaður Eyris Invest í dag eftir að hafa gegnt starfinu í 23 ár, eða frá stofnun félagsins. Í samtali við ViðskiptaMoggann ræðir Þórður um starfsemi félagsins, hugmyndina að baki því að fjárfesta í sprotafyrirtækjum, hvernig árangur af þeim fjárfestingum er mældur, um stöðuna í efnahagsmálum og ­horfurnar til lengri tíma, mikilvægi alþjóðaviðskipta og margt fleira. Meira
10. maí 2023 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Ætla að minnka eignasafnið á Íslandi

Viðræðum leigufélagsins Heimstaden við íslenska lífeyrissjóði um aðkomu þeirra að eignarhaldi leiguhúsnæðis hér á landi er lokið án niðurstöðu. Heimstaden hefur í kjölfarið tekið ákvörðun um að minnka eignasafn sitt hér á landi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.