Greinar föstudaginn 12. maí 2023

Fréttir

12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Afgerandi niðurstaða í álitsgerð

VIÐTAL Andrés Magnússon andres@mbl.is „Þetta er mjög afgerandi,“ segir Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra um álitsgerð Lagastofnunar Háskóla Íslands um upplýsingarétt þingnefnda, sem birt er í dag. Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Beina greiðslum til Íslands

Norebo Europe ltd., sölufélag rússnesku útgerðarinnar Norebo, tilkynnti viðskiptavinum sínum í Evrópu í vetur að framvegis ættu greiðslur að berast inn á gjaldeyrisreikninga félagsins í Landsbankanum Meira
12. maí 2023 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Dregur framboð sitt til baka

Muharrem Ince, forsetaframbjóðandi fyrir Heimalands-flokkinn í Tyrklandi, tilkynnti í dag að hann hygðist draga framboð sitt til baka, en kosið verður á sunnudaginn til bæði forseta og þings. Ince tilheyrði áður CHP-flokknum og var frambjóðandi hans … Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Fjallaði um umsóknir skjólstæðinga

Andrés Magnússon andres@mbl.is Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og nefndarmaður í allsherjar- og menntamálanefnd, tók þátt í umfjöllun og afgreiðslu á veitingu ríkisborgararéttar til fjögurra umsækjenda, sem hún hafði sjálf annast hagsmunagæslu fyrir. Þetta kemur fram í svörum Útlendingastofnunar við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Fyrsti áfangi Klofningsvegar endurbyggður

Vegagerðin undirbýr lagfæringar og lagningu bundins slitlags á fyrsta hluta Klofningsvegar í Dölum. Verkið er komið á framkvæmdaáætlun og er áformað að ljúka því fyrir haustið 2024. Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur óskað eftir því að lagt verði… Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 145 orð

Gagnamagn farsíma fer vaxandi ár frá ári

Gagnamagn á farsímanetinu heldur áfram að aukast og jókst það um 23% í fyrra frá árinu á undan. Heldur hefur þó dregið úr aukningunni en á árinu 2020 jókst gagnamagn farsímanetsins um 49,4% milli ára og á árinu 2021 um 25,2% Meira
12. maí 2023 | Fréttaskýringar | 614 orð | 1 mynd

Gagnamagn um farsíma jókst um 23%

Ekkert lát er á miklum vexti gagnamagns á farsímanetinu og var engin undantekning frá því á seinasta ári. Heldur dró þó úr aukningunni í fyrra miðað við árin á undan en gagnamagn um farsímakerfið jókst engu að síður í fyrra um 23% á milli ára Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Halda þétt um málið í Arnarfirði

„Þetta mál er í fullri vinnslu hjá okkur og við höldum þétt utan um þetta mál,“ segir Hrönn Jörundsdóttir forstjóri Matís. Stofnunin fékk ábendingu um meinta slælega meðferð á hestum í Arnarfirði. Að sögn hennar mun málið taka einhverja daga í vinnslu áður en skýrsla verður gerð um aðbúnað hestanna Meira
12. maí 2023 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Handtakan úrskurðuð ólögleg

Hæstiréttur Pakistans lýsti því yfir í gær að handtakan á Imran Khan, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, á þriðjudaginn hefði verið ólöglega framkvæmd og að því væri málið gegn honum á byrjunarreit Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 935 orð | 2 myndir

Í fjölbreytileikanum felst styrkur

Viðtal Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Helena Dalli, framkvæmdastjóri jafnréttismála hjá Evrópusambandinu, var stödd hér á landi í tveggja daga heimsókn þar sem hún flutti inngangserindið á samráðsfundi IDAHOT+ Forum 2023, sem ríkisstjórn Íslands og Evrópuráðið stóðu fyrir í Hörpu í gær. Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Landspítalinn á varúðarstigi

Sífellt fleiri láta reyna á upplýsingaöryggi Landspítalans sem marka má af fjölda svikapósta sem berast honum á hverjum degi. Mikill viðbúnaður er á spítalanum vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík í næstu viku Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Merkilegt en var ekki markmið

Sigríður Elín Guðlaugsdóttir er tekin við formennsku í Knattspyrnufélaginu Fram og var hún kjörin á aðalfundi félagsins á miðvikudagskvöldið. Eru þetta nokkur tíðindi í ljósi þess að Sigríður Elín er fyrsta konan sem gegnir þessu embætti en Fram er 115 ára gamalt félag Meira
12. maí 2023 | Erlendar fréttir | 105 orð

Norðmenn taka við formennskunni

Norðmenn tóku í gær við formennsku í Norðurskautsráðinu af Rússum, sem hafa farið með hana í tvö ár. Auk Rússlands sitja Bandaríkin, Kanada og norrænu löndin fimm í ráðinu. Utanríkisráðherrar hinna ríkjanna sjö höfnuðu allir boði frá Sergei Lavrov um að sækja ráðherrafund í Síberíu Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 457 orð | 3 myndir

Rómantík og sérstök stemning í Flatey

Tónlist verður í hávegum höfð á Hótel Flatey í sumar. „Hótelið er helsti samverustaðurinn í Flatey, fyrir utan híbýli fólks, og gegnir því mikilvægu hlutverki í samfélaginu,“ segir Gunnar Sverrir Harðarson, eigandi hótelsins ásamt Þórarni Arnari Sævarssyni Meira
12. maí 2023 | Erlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Selenskí biður um þolinmæði

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að Úkraínumenn þyrftu meiri tíma til þess að undirbúa gagnsókn sína, meðal annars þar sem enn væri beðið eftir vígbúnaði sem vesturveldin hafa lofað. „Með því sem við höfum getum við sótt fram og náð árangri Meira
12. maí 2023 | Fréttaskýringar | 691 orð | 2 myndir

Smáir fá sömu kjör

Nýr íslenskur færsluhirðir, Fjárflæði, býður viðskiptavinum lágt verð og ýmsar nýjungar í posamálum. Viktor Ólason og Bergsveinn Sampsted eigendur fyrirtækisins eru báðir reynslumiklir úr bransanum. Lausn þeirra, sem boðin er í samstarfi við Nets,… Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Smávægileg brot útiloka veitingu skotvopnaleyfis

„Taka þarf afstöðu til hvort það sé vilji löggjafans að það að hafa brotið gegn tilteknum lögum skuli útiloka menn ævilangt frá skotvopnaleyfi óháð alvarleika brots, betrun eða bættri hegðun í samfélagi,“ segir í umsögn frá… Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð

Sneri við úrskurði héraðsdóms

Lands­rétt­ur hef­ur fall­ist á beiðni um ít­ar­legra mat á sönn­un­ar­gögn­um í hoppu­kastalamál­inu svo­kallaða í tengsl­um við slys sem varð á Ak­ur­eyri árið 2021. Í apríl hafnaði héraðsdóm­ur beiðni þriggja verj­enda um end­ur­mat á gögn­um máls­ins Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Tillaga um vantraust misskilningur

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra braut ekki þingskapalög með ákvörðun um að Útlendingastofnun tæki allar umsóknir um veitingu ríkisborgararéttar fyrir í tímaröð, bæði umsóknir til Alþingis og Útlendingastofnunar Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Úrsögn Eflingar úr SGS staðfest

„Við fögnum því að félagsfólk sé sammála forystu félagsins um að hagsmunum Eflingar sé betur borgið utan Starfsgreinasambandsins,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, en í gær var staðfest að félagið segði sig úr Starfsgreinasambandinu Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Varnargarður hlaðinn við Vík í Mýrdal

Vinna er hafin við byggingu sjóvarnargarðs við hesthús í Vík í Mýrdal. Um er að ræða 150 metra langan varnargarð í fjörunni til að verja svæðið fyrir sandburði. Verkið var boðið út í vetur. Fyrirtækið VBF Mjölnir ehf Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Vísa kjaradeilu til sáttasemjara

Viðræður Eflingar og samninganefndar ríkisins um endurnýjun kjarasamninga ganga ekki sem skyldi. Hefur Efling nú vísað kjaradeilunni til ríkissáttasemjara. „Því miður hefur ríkið ekki viljað fallast á sanngjarnar kröfur okkar, sem eru í takt við… Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vonbrigði í Liverpool eftir frábæran flutning

Söngkonan Diljá Pétursdóttir stóð sig frábærlega á seinna undanúrslitakvöldi Eurovision í Liverpool í gærkvöldi. Flutningur hennar á laginu Power heppnaðist vel og var Diljá vel fagnað. Því miður komst Ísland ekki áfram í úrslit keppninnar sem verða á laugardagskvöld Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Vorverkin hafin

Laxveiðitímabilið hefst í byrjun júní og fyrstu laxarnir mæta í ár landsins þegar líður á maímánuð. Á bökkum Norðurár í Borgarfirði hefur árnefnd staðið í ströngu við að undirbúa opnun hennar fjórða júní Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þátttakendur á US Open fá arnfirskan lax í matinn

Þátttakendur á US Open, tennismótinu þekkta sem árlega er haldið í New York, munu fá íslenskan lax frá Arnarlaxi að borða meðan á mótinu stendur. Mótið er haldið í lok ágúst og byrjun september og þá verður Arnarlax að slátra upp úr kvíum sínum við Tjaldanes í Arnarfirði Meira
12. maí 2023 | Fréttaskýringar | 657 orð | 4 myndir

Þjálfunin í takt við umfangið

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ljóst er að þetta er stærsti viðburður sem við höfum tekist á við hingað til og þjálfunin er í takt við það. Við setjum alla okkar krafta í að geta skilað þessu sómasamlega af okkur,“ segir Arnþór Davíðsson, yfirþjálfari í sérsveit ríkislögreglustjóra, í samtali við Morgunblaðið um viðfangsefnin sem fram undan eru í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður í Reykjavík 16. og 17. maí. Meira
12. maí 2023 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Þjónusta sölu rússneskra afurða

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Sölufélagið Norebo Europe ltd., sölufélag rússnesku útgerðarinnar Norebo, hefur um árabil átt í viðskiptum við Landsbankann, en leiðbeindi í vetur að minnsta kosti hluta viðskiptavina í Evrópu og Bretlandi við að greiða fyrir rússneskar sjávarafurðir inn á reikninga félagsins í Landsbankanum. Norebo Europe annast sölu afurða Norebo í Evrópu, Bretlandi og Bandaríkjunum. Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2023 | Leiðarar | 642 orð

Meirihlutinn skuldar líka skýringar

Borginni tókst loks að taka lán, en ekki var það hagstætt Meira
12. maí 2023 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Valdaklíkulýðræði verkalýðsfélags

Stéttarfélagið Efling, líkt og sum önnur slík, á langan feril af dapurlegri þátttöku félagsmanna í kosningum um forystu og annað sem máli skiptir í starfseminni. Þetta hefur orðið til þess að umboð forystunnar er veikt en hefur þó ekki hindrað hana í að ana áfram og eira litlu. Meira

Menning

12. maí 2023 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Dolph Lundgren glímir við krabba

Sænski leikarinn Dolph Lundgren upplýsir í samtali við bandaríska tímaritið TMZ að hann hafi glímt við krabbamein síðustu átta árin. Lundgren, sem er 65 ára, greindist fyrst 2015 og var meðhöndlaður Meira
12. maí 2023 | Leiklist | 728 orð | 2 myndir

Einn góðan veðurdag

Tjarnarbíó Stelpur og strákar ★★★½· Eftir Dennis Kelly. Íslensk þýðing: Matthías Tryggvi Haraldsson og Melkorka Gunborg Briansdóttir. Leikstjórn og leikmynd: Annalísa Hermannsdóttir. Aðstoðarleikstjórn: Melkorka Gunborg Briansdóttir og Ásta Rún Ingvadóttir. Hljóðmynd: Andrés Þór Þorvarðarson. Lýsing: Magnús Thorlacius. Leikkona: Björk Guðmundsdóttir. Sviðslistahópurinn Fullorðið fólk frumsýndi verkið á íslensku í maí 2022 og ferðaðist í framhaldinu með það um landið. Verkið var tekið til sýningar í Tjarnarbíói 23. apríl 2023 og rýnt var í sýningu þar 3. maí 2023. Meira
12. maí 2023 | Menningarlíf | 443 orð | 1 mynd

Gerir stöðugar tilraunir

Guðrún Einarsdóttir sýnir sex olíuverk á sýningunni Málverk í galleríinu Listval á Granda. Lífræn form, efniskennd og áferð eru ráðandi í verkunum. „Þessi verk eru öll unnin flöt á borðum en þannig vinn ég,“ segir Guðrún Meira
12. maí 2023 | Menningarlíf | 243 orð | 1 mynd

Hrærð og þakklát

Rithöfundurinn Lilja Sigurðardóttir var í gær við hátíðlega athöfn útnefnd bæjarlistamaður Kópavogs í ár. „Valið á bæjar­listamanni Kópavogs 2023 var sérstaklega erfitt í ár þar sem lista- og menningarráði bárust margar góðar tilnefningar Meira
12. maí 2023 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Kári ný rödd Forlagsins

Hinum megin við spegilinn eftir Kára S. Kárason var í gær verðlaunað í handritasamkeppni Forlagsins, sem nefnist Nýjar raddir, og miðar að því að finna nýjar raddir í íslensku bókmenntalífi. Skilyrði fyrir þátttöku er að höfundur hafi ekki gefið út fleiri en eitt prósaverk áður hjá atvinnuforlagi Meira
12. maí 2023 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Njósnaþættir í miklum umbúðum

Njósnir Rússa eru verðugt viðfangsefni og mikilvægt að sem mest af því, sem þeir hafast að, sé dregið fram í dagsljósið. Undanfarið hafa verið sagðar fréttir af afhjúpunum norrænna sjónvarpsstöðva af njósnum Rússa á Norðurlöndum Meira
12. maí 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Tveir nýir meðlimir

Ákveðið hefur verið að David Håkansson, prófessor í sænsku við Uppsala–háskóla, og Anna–Karin Palm, rithöfundur og menningarblaðamaður, taki sæti í Sænsku akademíunni (SA) 20. desember. Þau koma í stað málvísindamannsins Stures Allén og rithöfundarins Kjells Espmark Meira
12. maí 2023 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning FB í Gerðubergi

Útskriftarsýning myndlistarbrautar Fjölbrautaskólans í Breiðholti hefur verið opnuð í Gerðubergi í Breiðholti. „Þar sýna nemendur afrakstur lokaáfanga á myndlistarbraut. Nemendur hafa unnið hörðum höndum að lokaverkefni sem er sjálfstætt verk þar sem nemendur ráða í hvaða miðil þau vinna Meira
12. maí 2023 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Útskriftarsýning í Tækniskólanum

Útskriftarsýning nemenda Upplýsingatækniskólans í bókbandi, grafískri miðlun og ljósmyndun verður opnuð á 3. hæð í Tækniskólanum (gamla Sjómannaskólanum) við Háteigsveg 35–39 í dag, föstudag, milli kl Meira

Umræðan

12. maí 2023 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Framtíð hjúkrunarfræðinga

Skilaboðin gætu ekki verið skýrari: ef ríkið teflir ekki fram raunverulegri lausn óttast ég að ekki þurfi að spyrja að leikslokum. Meira
12. maí 2023 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Hvað er ME/CFS?

12. maí er alþjóðlegur ME-dagur. Meira
12. maí 2023 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Hvalveiðar

Sjálfbær nýting auðlinda í hafi og á landi er grundvallarþáttur í velmegun þjóðarinnar og verður áfram til framtíðar litið. Meira
12. maí 2023 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Kirkjan snýst um líf fólks og trú

Fólk á fullkomlega réttmæta kröfu á kirkjuna, að hún veiti þessa þjónustu af alúð og fagmennsku og umfram allt af gleði. Meira
12. maí 2023 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Mara orkuþurrðar – hinn lítt þekkti ME-sjúkdómur

Það er ákaflega brýn þörf á því að sett verði á laggirnar samræmd móttaka fyrir ME-sjúka, sem læknar geta vísað sjúklingum sínum á. Meira
12. maí 2023 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Ríkið í ríkinu – kærunefnd útlendingamála

Haldi kærunefnd uppteknum hætti gagnvart Venesúela mun kostnaður fljótlega nema tugum milljarða króna og innviðir landsins sligast undan álaginu. Meira
12. maí 2023 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Trúir þú á álfa?

Hið góða starf SÁÁ er lífsbjörg fjölmargra sem glíma við fíknisjúkdóm. Ég hvet því alla til að leggja samtökunum lið með því að kaupa álfinn! Meira
12. maí 2023 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Um eyðileggingu Kvennaskólans

Það eru kaldar kveðjur sem yfirvöld menntamála senda skólanum í aðdraganda 150 ára afmælis hans. Meira
12. maí 2023 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Það sem aldrei má ræða

Við, sem viljum láta reyna á aðildarviðræður við Evrópusambandið, erum vön að heyra að akkúrat núna sé ekki tíminn til að ræða slíkt. Við heyrum líka oft að það sé bara enginn að ræða Evrópusambandið og að enginn vilji þangað inn Meira
12. maí 2023 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Þjóðin með Power að vopni

Gefum unga fólkinu meiri kraft með Power! Meira

Minningargreinar

12. maí 2023 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Ármann Höskuldsson

Ármann Höskuldsson fæddist 20. október 1977. Hann lést 23. apríl 2023. Útför hans fór fram 3. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Einar Elías Guðlaugsson

Einar Elías Guðlaugsson fæddist 24. maí 1999. Hann lést 18. apríl 2023. Útför hans fór fram 5. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson

Einar Sigurðsson fæddist 3. maí 1928. Hann lést 17. apríl 2023. Útför Einars fór 24. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 2401 orð | 1 mynd

Guðbergur Ólafsson

Guðbergur Ólafsson fæddist 7. ágúst 1927 á Stóra-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Hann lést 18. apríl 2023 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Njarðvík. Guðbergur ólst upp í Stóra-Knarrarnesi. Foreldrar hans voru Þuríður Guðmundsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 1815 orð | 1 mynd

Guðrún Auðunsdóttir

Guðrún Auðunsdóttir fæddist að Minni-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd 24. september 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð 2. maí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Auðun Sæmundsson, f. 12. apríl 1889, d Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 2314 orð | 1 mynd

Hallgrímur V. Gunnarsson

Hallgrímur V. Gunnarsson fæddist 27. desember 1948. Hann lést 25. apríl 2023. Útför fór fram 8. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Hörður G. Pétursson

Hörður G. Pétursson (Haddi) fæddist í Reykjavík 8. október 1937. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 28. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Gíslason múrarameistari, f. 3.4. 1911, d. 20.12 Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Jón Hilmar Magnússon

Jón Hilmar Magnússon fæddist í Ási í Glerárhverfi 7. október 1925. Hann lést 28. apríl 2023 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Helga Jónsdóttir, húsmóðir í Sunnuhvoli, f. 30 Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 665 orð | 2 myndir

Kristinn Björnsson og Sigurbjörg Andrésdóttir

Kristinn fæddist í Krosshjáleigu í Austur-Landeyjum 15. júní 1929 og ólst þar upp til 7 ára aldurs. Hann lést 8. maí 2023 á dvalarheimilinu Hlíð. Kristinn var menntaður búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 1213 orð | 1 mynd

Lydía Birna Snorradóttir

Lydía Birna fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1981. Hún lést á heimili sínu 3. maí síðastliðinn. Foreldrar Lydíu eru hjónin Stefanía Birna Sigurðardóttir, f. 20.5. 1959 og Snorri Rafn Snorrason, f. 14.2 Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 2288 orð | 1 mynd

Ólafur Björn Ólafsson

Ólafur Björn Ólafsson fæddist 5. september 1964 í Reykjavík. Hann lést 12. apríl í Borgarfirði. Móðir hans er Sigríður Jóhannsdóttir, f. 5. ágúst 1937 í Reykjavík, húsmóðir og fyrrverandi húsvörður í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 2463 orð | 1 mynd

Ragnhildur Jónsdóttir

Ragnhildur Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 28. desember 1953. Hún lést á gjörgæslu Landspítalans 26. apríl 2023. Foreldrar hennar voru Jón Karl Sigurðsson, f. 11. apríl 1932, d. 27. apríl 2019 og Steingerður Gunnarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Sara Leifsdóttir

Sara Leifsdóttir fæddist á Selfossi 24. janúar 1963. Hún andaðist á heimili sínu í Kópavogi 27. febrúar 2023. Foreldrar hennar eru Leifur Guðmundsson, verslunarmaður frá Hvolsvelli, f. 4.10. 1937, og Laufey Steindórsdóttir, verslunarmaður frá Stokkseyri, f Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd

Snæbjörn Flóki Snorrason

Snæbjörn Flóki Snorrason fæddist 16. febrúar 2009. Hann lést 31. mars 2023. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Stefán Grímsson

Stefán Grímsson fæddist 1. júní 1949. Hann lést 26. apríl 2023. Útför fór fram 8. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Steinþór Grönfeldt (Dússi)

Steinþór Grönfeldt fæddist í Reykjavík 26. september 1940. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 2. maí 2023. Foreldrar Steinþórs voru Axel Adolf Ólafsson, f. 12. desember 1909, d. 10. febrúar 1993, og Anna Jensína Grönfeldt Þórarinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 4585 orð | 1 mynd

Sunneva Ólafsdóttir

Sunneva Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1989. Hún lést á líknardeild Landspítalans 30. apríl 2023. Foreldrar Sunnevu eru Ólafur Örn Valdimarsson, f. 19. apríl 1953, og Unnur Erna Hauksdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2023 | Minningargreinar | 1839 orð | 1 mynd

Sæmundur Ásgeir Þórðarson

Sæmundur Ásgeir Þórðarson fæddist á Sviðugörðum í Árnessýslu 27. september 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Keflavík 8. apríl 2023. Sæmundur var sonur Þórðar Kr. Jónassonar, bónda og útgerðarmanns, og Þórunnar Einarsdóttur húsfreyju Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Ekkert verður af kaupunum

Ekkert verður af fyrirhuguðum kaupum hótelfélagsins Legendary Hotels & Resorts á Hótel Jökli í Hornafirði. Að sögn Hjalta Vignissonar, eins eiganda hótelsins, rann út tímafrestur sem samþykktur var þegar gengið var frá viljayfirlýsingu í byrjun árs Meira
12. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Gera ráð fyrir auknum hagnaði hjá SKEL

Rekstrarfélög í eigu SKEL fjárfestingarfélags skiluðu 952 m.kr. EBITDA-hagnaði á fyrsta ársfjórðungi, samkvæmt óendurskoðuðum stjórnendauppgjörum félagsins. Fyrri áætlanir gerðu ráð fyrir 547 m.kr. hagnaði á tímabilinu Meira
12. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Hagnaður Kviku banka dregst saman milli ára

Hagnaður Kviku banka nam fyrir skatta um 1,4 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, og dróst saman um 300 milljónir á milli ára. Arðsemi eigin fjár var 13% á tímabilinu. Hreinar fjárfestingartekjur námu 218 milljónum króna en voru 808 milljónir króna á fyrstu þremur mánuðum 2022 Meira

Fastir þættir

12. maí 2023 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

„Við erum komin til að vera“

Bókmenntir skálda af erlendum uppruna hafa vakið athygli hér á landi síðustu misseri. Joachim B. Schmidt og Natasha S. sögðu frá reynslu sinni sem „innflytjendaskáld“ og nýju ritgerðasafni sem ber titilinn Skáldreki. Meira
12. maí 2023 | Í dag | 163 orð

Ástmögur pressunnar. N-Enginn

Norður ♠ G932 ♥ K974 ♦ 753 ♣ D2 Vestur ♠ 764 ♥ -- ♦ ÁDG986 ♣ Á1043 Austur ♠ D5 ♥ G6532 ♦ 42 ♣ K875 Suður ♠ ÁK108 ♥ ÁD108 ♦ K10 ♣ G96 Suður spilar 3G Meira
12. maí 2023 | Í dag | 284 orð

Esjan brosir björt við mér

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar á Boðnarmjöð: „Þessa dagana er lítið um vísnagerð. En mér varð litið út um gluggann minn og hugsaði þá að eins og mér finnst Esjan flott þegar hún er hrein, eins dáist ég oft að henni þegar léttfær ský sveipa hana að hluta Meira
12. maí 2023 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Eyþór Jónsson

40 ára Eyþór er Selfyssingur, fæddur þar og uppalinn. Hann er bifvélavirki að mennt og hefur unnið á bifreiðaverkstæðinu Kletti í 20 ár. Eyþór sinnir dómgæslu í handbolta og hann var einn af stofnendum Íþróttafélagsins Mílan Meira
12. maí 2023 | Í dag | 63 orð

Hafurtask er farangur – eða dótarí, drasl. Orðsifjabókin vísar í…

Hafurtask er farangur – eða dótarí, drasl. Orðsifjabókin vísar í ensku; haberdash er smávarningur. „Eftir að ég kveikti óvart í húsinu var mér sagt að hypja mig með allt mitt hafurtask.“ Og hér er ég kominn með allt mitt hafurtask… Meira
12. maí 2023 | Í dag | 685 orð | 4 myndir

Langlífi algengt í ættinni

Guðmunda Elín Bergsveinsdóttir fæddist 12. maí 1923 í Gufudal í Gufudalssveit í Reykhólahreppi. „Ég sleit barnsskónum í Gufudal eins og systkini mín, þar sem við hjálpuðum til við hefðbundin bústörf á bænum, en pabbi og mamma voru með fé og… Meira
12. maí 2023 | Dagbók | 81 orð | 1 mynd

Missti röddina fyrir úrslitin

Matti Matt og Helga Möller fóru um víðan völl í Ísland vakn­ar í gærmorg­un, þar sem þau rifjuðu upp upp­lif­un sína af því að keppa í Eurovisi­on. Bæði munu þau spila á eurovisiontónleikum í Há­skóla­bíói í kvöld Meira
12. maí 2023 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Bjarki Sær Andrésson fæddist 5. október 2022 kl. 0.08. Hann vó…

Reykjavík Bjarki Sær Andrésson fæddist 5. október 2022 kl. 0.08. Hann vó 4.972 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Andrés Þorleifsson og Ása Bryndís Gunnarsdóttir. Meira
12. maí 2023 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Bc5 6. c3 b5 7. Bb3 d6 8. d4 Bb6 9. Be3 0-0 10. Rbd2 He8 11. h3 h6 12. De2 Hb8 13. Had1 Bd7 14. Bc2 Dc8 15. Hfe1 Db7 16. a3 a5 17. Rf1 a4 18. Rg3 Ra5 19 Meira

Íþróttir

12. maí 2023 | Íþróttir | 762 orð | 1 mynd

Alveg hreint ótrúlegt

„Þetta er bara alveg hreint ótrúlegt. Síðustu sex til sjö ár hefur ÍR verið að fara í umspil og alltaf lent í öðru sæti þannig að þetta er í fyrsta skipti sem við klárum þetta alla leið, loksins,“ sagði Karen Tinna Demian, leikstjórnandi ÍR í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið Meira
12. maí 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Arnór eftirsóttur og á förum

Knattspyrnumaðurinn Arnór Sigurðsson verður væntanlega ekki leikmaður Norrköping í Svíþjóð mikið lengur, en hann hefur verið einn besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar undanfarna mánuði. Fotbolldirekt segir Arnór þegar hafa tekið ákvörðun um að… Meira
12. maí 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Elísabet bætti Íslandsmetið

Elísabet Rut Rúnarsdóttir bætti í gær eigið Íslandsmet í sleggjukasti er hún keppti á svæðismeistaramóti bandarískra háskóla í Myrtle Beach í Suður-Karólínu. Elísabet, sem er aðeins tvítug, kastaði 65,53 metra í fimmtu umferð og tryggði sér í… Meira
12. maí 2023 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Glæsileg endurkoma nýliðanna skilaði stigi gegn Fjölni

Fjölnir og Þróttur úr Reykjavík skildu jöfn, 3:3, í 2. umferð 1. deildar karla í fótbolta í Egilshöll í gærkvöldi. Máni Austmann Hilmarsson kom Fjölni yfir í upphafi leiks, en Kostyantyn Yaroshenko sá til þess að staðan í hálfleik var 1:1 Meira
12. maí 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Haukar yfir eftir ótrúlegan leik

Haukar eru komnir í 2:1 í einvígi sínu gegn Aftureldingu í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta eftir ótrúlegan 30:29-útisigur í gærkvöldi. Úrslitin réðust í framlengingu, eftir að Afturelding hafði mest náð sex marka forskoti í seinni hálfleik Meira
12. maí 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Óðinn byrjaði með látum

Kadetten fer vel af stað gegn Pfadi Winterthur í undanúrslitum svissneska handboltans, en liðið vann 34:28-heimasigur í fyrsta leik einvígisins í gær. Óðinn Þór Ríkharðsson hefur spilað gífurlega vel með Kadetten á leiktíðinni og hann var markahæstur hjá sínu liði með tíu mörk Meira
12. maí 2023 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

Ótrúleg endurkoma Haukamanna

Haukar komust yfir í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Aftureldingu á Íslandsmóti karla í handbolta með því að vinna 31:30 í æsispennandi og framlengdum leik í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Haukar eru því komnir yfir í einvíginu, 2:1, og dugir sigur á sunnudaginn þegar liðin mætast í fjórða sinn á Ásvöllum Meira
12. maí 2023 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Sandra var best í þriðju umferðinni

Sandra María Jessen, framherji og fyrirliði Þórs/KA, var besti leikmaðurinn í þriðju umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Sandra var í aðalhlutverki hjá Akureyrarliðinu þegar það sigraði ÍBV, 1:0, í Vestmannaeyjum Meira
12. maí 2023 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Staðan er ansi athyglisverð í úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls á…

Staðan er ansi athyglisverð í úrslitaeinvígi Vals og Tindastóls á Íslandsmótinu í körfuknattleik karla. Hún er nú 1:1 og bjuggust svo sannarlega margir fyrir fram við því að staðan yrði akkúrat sú að tveimur leikjum loknum Meira
12. maí 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Stefán að taka við Haukum

Stefán Arnarson verður næsti þjálfari kvennaliðs Hauka í handbolta og mun stýra liðinu ásamt Díönu Guðjónsdóttur. Vísir greinir frá. Stefán hefur undanfarin ár verið afar sigursæll með kvennalið Fram, á meðan Díana hefur gert mjög góða hluti með Hauka á undanförnum tveimur mánuðum Meira

Ýmis aukablöð

12. maí 2023 | Blaðaukar | 1567 orð | 10 myndir

„Eins og að sitja á skólabekk í sex mánuði“

xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 1253 orð | 7 myndir

„Við vorum mjög sammála um hvernig við vildum hafa þetta“

Það heillaði okkur að komast í nýbyggingu sem væri miðsvæðis en það var ekki auðfengið. Það er ekki mikið um ný sérbýli miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Við keyptum húsið tilbúið undir tréverk og þótti okkur spennandi að geta valið inn allt sjálf, frá smæstu hlutum í þá stærstu Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 33 orð

Fylgdu hjartanu og fluttu í Garðabæ

Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor Listaháskóla Íslands, og Hans Jóhannsson fiðlusmíðameistari hafa búið sér heimili þar sem flestir hlutir eiga sér langa sögu. Heimilislíf þeirra hjóna einkennist af hljóðfærum, tónlist, bókmenntum, myndlist og matargerð. Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 607 orð | 7 myndir

Glamúrbar í eldhúsinu

Hugmynd eigenda var að búa til fjölskylduhús sem heldur vel utan um alla fjölskyldumeðlimi. Húsið er allt mjög opið með góðum gluggum sem hleypa birtunni vel inn í húsið. Þau vildu sígilda hönnun á húsinu, að innan sem utan,“ segir Ragnar um óskir eigenda Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 654 orð | 1 mynd

Glasafar á marmaranum

Heimili taka stöðugum breytingum og þróast í takt við tímann. Umhverfið mótar okkur og hefur áhrif á það hvernig við kjósum að raða saman hlutum og hvaða stemningu við viljum framkalla heima hjá okkur Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 904 orð | 10 myndir

Hannar hluti sérstaklega fyrir heimilið

Jón Helgi er ánægður með íbúðina sem er með útsýni yfir gamla Vesturbæinn og Esjuna. „Staðsetningin hentaði mér vel. Flest sem ég sæki í er í göngufjarlægð, bæði vinna og þjónusta og margir vinir mínir búa í hverfinu Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 21 orð

Heimilið breyttist þegar Vigdís flutti inn

Vöruhönnuðurinn Jón Helgi Hólmgeirsson er að gera það gott á hönnunarsviðinu. Heimili hans og Vigdísar Hafliðadóttur er í takti við það. Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 772 orð | 7 myndir

Hjarta heimilisins er fiðlusmíðin

xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 1053 orð | 6 myndir

Keyptu gamalt hús og gera að sínu

Við keyptum af dánarbúi manns sem hafði búið hér fram til æviloka eða þar til hann var 108 ára. Sonur mannsins, sem var kominn á efri ár, bjó í kjallaranum og sagði okkur að við þyrftum ekki einu sinni að mála, gætum bara flutt beint inn,“ segir Perla þegar hún lýsir ástandi hússins Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 147 orð | 18 myndir

Óhefðbundin form, sterkir litir og náttúruleg áferð

Náttúrulegir tónar, efniviður og áferð mun áfram fanga hug og hjörtu landans, en með hækkandi sól hefur litagleðin læðst inn á heimili landsmanna í auknum mæli og gefið þeim skemmtilegan karakter. Sterkir og kröftugir litir munu sjást í meiri mæli í … Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 495 orð | 10 myndir

Slakar á í eldhúsinu

Íbúðin er hæð og rúmgott ris með sjávarútsýni úr stofunni. Mér finnst yndislegt að geta séð út á sjóinn og gengið niður í fjöru. Ég skelli mér líka stundum í sjóinn ef svo ber undir,“ segir Kristín sem býr með börnum sínum tveimur í íbúðinni Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 682 orð | 8 myndir

Sæja fór mjúkum höndum um lúxusíbúð við Hafnartorg

Ég hef unnið mikið fyrir hjónin sem eiga íbúðina og eitt af þeim verkefnum snemma á síðasta ári var að mubla hana upp, velja gólfefni og sjá um litaval svo eitthvað sé nefnt. Íbúðin sjálf er skemmtileg þriggja herbergja íbúð með fallegu útsýni Meira
12. maí 2023 | Blaðaukar | 503 orð | 7 myndir

Ætlar að hafa það náðugt á pallinum

Hvað borðar þú í morgunmat? „Ég er rosa lítil morgunmatarmanneskja, þannig að það er oftast vatnsglas og kaffi fyrir mig á morgnana. Hvað keyptir þú inn á heimilið síðast? „Við erum á fullu í framkvæmdum á heimilinu eins og staðan er… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.