Um sex hundruð manns hafa sótt sér smáforritið Regn, þrátt fyrir að það sé enn ekki formlega komið út. Ásta Kristjánsdóttir stofnandi segir að Regn hjálpi fólki að kaupa og selja notuð föt rétt eins og í hinum svokölluðu loppubúðum
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 331 orð
| 1 mynd
Þetta segir Vaughan Staples, forseti breska Eurovision-aðdáendaklúbbsins og aðalskipuleggjandi hins svokallaða Euroclub. Slíkur klúbbur er rekinn samhliða Eurovision-keppninni ár hvert. Um leið og það þótti líklegt að keppnin yrði haldin í Bretlandi …
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 266 orð
| 1 mynd
Björn Sigurðsson bóndi í Úthlíð í Biskupstungum lést á Hjúkrunarheimilinu Móbergi 11. maí, 87 ára að aldri. Björn fæddist 6. júlí 1935 í Úthlíð og ólst þar upp. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Tómas Jónsson bóndi í Úthlíð og Jónína Þorbjörg Gísladóttir húsfreyja
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 156 orð
| 1 mynd
„Fundurinn er af þeirri stærðargráðu að hann vekur ákveðna athygli. Það eru fordæmi fyrir því að önnur lönd hafi orðið fyrir tilraunum til árása á alls konar innviði. Við erum að sjá á síðustu vikum og dögum aukna tíðni tilrauna til að…
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 2 myndir
Þrátt fyrir að hafa komist áfram í úrslitin árið 2021 gat hópurinn því ekki stigið á svið í úrslitunum og var dómararennsli þeirra spilað í staðinn. Það skilaði Íslandi þó fjórða sætinu. Í ár mun Daði taka þátt í skemmtiatriði
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 272 orð
| 1 mynd
Hugmyndir sóknarnefndar Langholtskirkju um byggingu íbúðarhúss á bílastæði við kirkjuna ná ekki fram að ganga. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið neikvætt í erindi sóknarnefnfndarinnar. Skipulagsfulltrúinn segir í umsögn að ekki séu uppi…
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 107 orð
| 1 mynd
„Það spáir sjö stiga frosti og snjókomu á svæðinu. En hingað til hefur verkið gengið vel og við erum á undan áætlun,“ segir Vilhjálmur Matthíasson framkvæmdastjóri Malbiksstöðvarinnar. Fyrirtækið vinnur nú að því að malbika í Þrengslunum og voru verklok áætluð í næstu viku
Meira
13. maí 2023
| Fréttaskýringar
| 631 orð
| 2 myndir
Ólík staða er uppi hjá golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu eða á Norðurlandi í upphafi sumars. Jaðarsvöllur á Akureyri hefur oft verið lengi að taka við sér og stórir vellir á höfuðborgarsvæðinu hafa iðulega verið opnaðir fyrr
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 376 orð
| 1 mynd
Með því að reisa virkjun í Vatnsdal í Vatnsfirði væri hægt að draga úr notkun varaaflsstöðva á Vestfjörðum um 90%. Þær eru knúnar díselolíu í dag og er allt varaafl Vestfirðinga tilkomið vegna brennslu á jarðefnaeldsneyti
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 121 orð
| 1 mynd
Á mæðradaginn, sunnudaginn 14. maí, boðar félagið Göngum saman til göngu til minningar um Gunnhildi Óskarsdóttur stofnanda félagsins en hún lést 17. mars sl. Með göngunni vilja félagar Gunnhildar í Göngum saman heiðra minningu hennar, gleðjast yfir…
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 244 orð
| 2 myndir
„Stækkun hótelsins hefur verið á teikniborðinu í nokkur ár,“ segir Daníel Smárason, eigandi Hótels Akureyrar. Hótelið er í húsi við Hafnarstræti 67-69 sem heitir Skjaldborg og segir hann að áform snúist um að byggja við það húsnæði
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 1396 orð
| 2 myndir
Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Guðni Ágústsson telur að margt í íslenskum landbúnaði standi höllum fæti þótt hann taki jafnframt fram að mikið hafi verið byggt upp á síðustu árum. Hann óttast að slæm afkoma bænda grafi undan atvinnugreininni og leiði til þess að unga fólkið snúi sér að öðrum störfum. Guðni var landbúnaðarráðherra um átta ára skeið um og eftir síðustu aldamót. Hann hvetur unga fólkið, grasrótina og forystumenn bænda, til að efna til ráðstefnu um framtíð landbúnaðarins.
Meira
Menntaskólinn á Akureyri (MA) hefur komist að þeirri niðurstöðu að ásakanir gagnvart fyrrverandi nemanda skólans eigi sér ekki „stoð í raunveruleikanum“. Ásakanirnar hafi verið kannaðar betur þegar aðrar eins komu upp gegn sama …
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 191 orð
| 1 mynd
Í tilefni 80 ára afmælis Ólafs Ragnars Grímssonar verður alþjóðlegt málþing haldið í Hörpu á morgun, sunnudag. Málþingið, sem ber heitið Vegvísir til framtíðar, er öllum opið. „Allir eru velkomnir og við viljum hvetja alla áhugasama til að…
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 73 orð
| 1 mynd
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkrahúsinu á Akureyri í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Norðurlands að koma á fót þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME-sjúkdóminn. Alþjóðlegi ME-dagurinn var í gær, sem miðar að því að…
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 479 orð
| 3 myndir
„Mánuði áður en við fórum á hnjúkinn gengum við á Snæfellsjökul og tveimur vikum fyrir stóra daginn gengum við á Eyjafjallajökul,“ segja þeir Benedikt Waage Reynisson, Gabríel Bjarmi Jónsson og Riccardo Meucci, sem allir eru í tíunda…
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 495 orð
| 1 mynd
Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Það er raunhæfur möguleiki á netárásum í kringum leiðtogafund Evrópuráðsins og þess vegna er búið að vera náið samstarf undanfarnar vikur á milli ríkislögreglustjóraembættisins og CERT-IS til að undirbúa og skipuleggja viðbrögð við þeirri áhættu, segir Rósa Björk Brynjólfsdóttir, verkefnastjóri alþjóðamála í forsætisráðuneytinu. Morgunblaðið fjallaði í gær um að Landspítalinn væri kominn á varúðarstig vegna mögulegra netárása á spítalann í tengslum við fundinn.
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 215 orð
| 1 mynd
Tunnudreifing samkvæmt nýju flokkunarkerfi sorphirðu er hafin í Reykjavík. Dreifing stendur nú yfir í Grafarholti og Úlfarsárdal og er gert ráð fyrir að henni ljúki í september. Skylt varð að flokka heimilisúrgang í fjóra flokka við heimili með…
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 899 orð
| 3 myndir
Viðtal Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Aukin jarðskjálftavirkni í Mýrdalsjökli í síðustu viku og óvissustigi sem lýst var yfir hefur vakið upp þær spurningar hvort Katla, þessi gífurlega öfluga eldstöð, sé að búa sig undir gos, en síðasta stóra gosið í Kötlu var 1918. Svokallaður Kötlugarður í sumra munni, er stuttur varnargarður sem byggður var þegar verið var að setja bundið slitlag á þjóðveg 1, en 2020 var stærri garður byggður nær Vík og mun Ari Trausti Guðmundsson jarðvísindamaður einna fyrstur hafa vakið athygli á þörf á betri varnargarði.
Meira
13. maí 2023
| Erlendar fréttir
| 343 orð
| 1 mynd
Bandaríkjastjórn setti í gær nýjar og hertar reglur um hælisleit í Bandaríkjunum, og var þeim ætlað að taka við af reglugerð sem sett var vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, sem rann út á miðnætti aðfaranótt föstudags
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 119 orð
| 1 mynd
Dimma eftir Ragnar Jónasson var á fimmtudagskvöld valin besta þýdda glæpasagan á Spáni. Verðlaunin voru afhent á glæpasagnahátíðinni Valencia Negra sem nú stendur yfir. Þýðendur bókarinnar voru feðginin Kristinn R
Meira
13. maí 2023
| Erlendar fréttir
| 763 orð
| 1 mynd
Úkraínumenn sögðust í gær hafa náð aftur á sitt vald landsvæði í nágrenni borgarinnar Bakmút, og hafði herinn sótt fram um tvo kílómetra í bardögum vikunnar, að sögn Hönnu Maljar, aðstoðarvarnarmálaráðherra landsins
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 286 orð
| 3 myndir
Malbikunarvinna stendur yfir þessa dagana á veginum um Þrengslin. Vegfarendur í vikunni urðu varir við fjölmörg vinnutæki og töluverðan mannafla en endurgera á fimm og hálfan kílómeter. „Við erum að endurbyggja hluta vegarins
Meira
13. maí 2023
| Fréttaskýringar
| 535 orð
| 2 myndir
Undirbúningur að byggingu svokallaðra skjólgarða fyrir flóttafólk í Reykjavík er á frumstigi. Eins og fram kom í frétt hér í blaðinu í vikunni sendi félags- og vinnumarkaðsráðuneytið erindi til Reykjavíkurborgar í síðasta mánuði varðandi…
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 222 orð
| 1 mynd
Haraldur Sveinn Gunnarsson, meirihlutaeigandi í Procar-bílaleigu, játaði skýlaust brot sín í Héraðsdómi Reykjavíkur um að hafa falsað mælastöðu vel á annað hundrað bíla áður en þeir fóru í endursölu
Meira
Ellilífeyrisþegum sem fá greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins hefur fjölgað úr 29 þúsund í tæplega 43 þúsund á umliðnum áratug eða um 47% frá árinu 2012 til loka seinasta árs. Á sama tímabili fjölgaði örorkulífeyrisþegum úr 16.562 í 20.818 eða um …
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 728 orð
| 6 myndir
6 Frakkland La Zarra – Évidemment La Zarra heitir réttu nafni Fatima Zahra Hafdi, er fædd og uppalin í Montréal í Kanada af marokkóskum foreldrum. Hún er sjálflærð í tónlist en hóf ung að aldri að semja lög
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 170 orð
| 1 mynd
Vegagerðin fylgist með aukinni jarðhitavirkni sem mælst hefur undir hringveginum í Hveradalsbrekku frá því á miðvikudag. „Það eru svo sem engar breytingar sem við sjáum þannig lagað,“ sagði Birkir Hrafn Jóakimsson, forstöðumaður hjá Vegagerðinni, í samtali við mbl.is um miðjan dag gær
Meira
Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata segir að þrátt fyrir að hún hafi verið með umsóknir fyrrverandi skjólstæðinga sinna til meðferðar á vettvangi Alþingis þá hafi hún „ekki metið það til vanhæfis“ við umfjöllun og tillögugerð um veitingu ríkisborgararéttar í undirnefnd allsherjar- og menntamálanefndar.
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 545 orð
| 1 mynd
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Að minnsta kosti tveir rússneskir togarar sem sitt hvort dótturfélag rússnesku útgerðarinnar Norebo gerir út stunda nú veiðar á friðuðum úthafskarfa á Reykjaneshrygg þvert á bann íslenskra yfirvalda og Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC). Um er að ræða MYS Sheltinga í eigu Sakhalin Leasing Flot JSC og Rybak sem Murmansk Trawl Fleet gerir út.
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 146 orð
| 1 mynd
„Það í rauninni þokaðist ekkert áfram. Við fundum ekki fyrir miklum samningsvilja af hálfu sambandsins,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB, en fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) hjá ríkissáttasemjara í gær skilaði ekki árangri
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 363 orð
| 1 mynd
Ráð er gert fyrir að um hundrað þúsund manns hafi lagt leið sína til borgarinnar þessa Eurovision-viku en úrslitakvöld keppninnar er í kvöld. National Westminster Bank, NatWest, spáir því að erlendir ferðamenn muni eyða um 4,8 milljörðum króna í Liverpool og nágrenni í kringum Eurovision
Meira
13. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 118 orð
| 1 mynd
„Nú er tæplega þriðjungur íbúa í Reykjanesbæ með erlent ríkisfang. Yfir 30 tungumál eru töluð í skólakerfinu, í bæði leik- og grunnskóla, og það er mjög krefjandi fyrir alla, ekki síst starfsfólkið náttúrlega en líka fyrir börnin sem skilja…
Meira
13. maí 2023
| Fréttaskýringar
| 779 orð
| 3 myndir
Íbúar Reykjanesbæjar voru tæplega 22.800 í apríl og hafði fjölgað um 9,5% milli ára. Þar af búa nú tæplega 9.900 manns í Keflavík. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, vekur athygli á þessari tölfræði á Gagnatorgi Reykjanesbæjar, þegar talið berst að hinni öru íbúafjölgun í bænum
Meira
Ritstjórnargreinar
13. maí 2023
| Reykjavíkurbréf
| 1744 orð
| 1 mynd
Hver „samsæriskenningin“ af annarri hefur reynst standast, eftir að hafa verið höfð að háði og spotti árum saman og þá ekki síst af þeim sem telja sig jafnan handhafa sannleikans almennt. Nú hafa samsæriskennismiðir hvað eftir annað lent í því að hitta hvern nagla á höfuðið, svo það er næstum því orðið óþægilegt.
Meira
Ein þeirra furðulegu hugmynda sem fæddust í Evrópusambandinu og rataði hingað eins og fleira þaðan er hugmyndin um sölu upprunaábyrgða raforku. Þetta var gert til að þeir sem nota orku framleidda með kolum, svo dæmi sé tekið, geti sagst nota endurnýjanlega hreina orku, eins og þá sem hér er framleidd með vatnsföllum og jarðhita.
Meira
Algjör draumur 3 – 6 – 9 nefnist einkasýning sem Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir opnar í Höggmyndagarðinum í dag kl. 16–19 og stendur til 31. maí. „Á sýningunni teflir Katrín saman verkum sem mótuð eru og endurunnin úr ýmsum efnum
Meira
Dagný Kristjánsdóttir heldur erindi á Gljúfrasteini í dag kl. 14. „Þar verður fjallað um ungar stúlkur og augnaráð karla, bæði í völdum skrifum Halldórs Laxness og gagnrýnenda í samtíma hans. Dagný er prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands
Meira
Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur Dýrasinfóníuna eftir Dan Brown í Eldborg Hörpu í dag kl. 14 undir stjórn Aliisu Neige Barrière. Brown, sem er höfundur Da Vinci-lykilsins, „bregður hér á leik í skemmtilegu ævintýri þar sem dýrin eru í aðalhlutverki“, segir í kynningu
Meira
Kirkjukór Guðríðarkirkju og Sprettskórinn, karlakór hestamanna á höfuðborgarsvæðinu, fagna sumri og flytja bjarta og létta söngdagskrá í Guðríðarkirkju í Grafarholti í dag kl. 16. Einsöngvari með Kirkjukór Guðríðarkirkju er sr
Meira
Ítalska söngkonan og píanistinn Francesca Tandoi kemur fram á tónleikum ásamt tríói sínu á djasstónleikum í Salnum á morgun, sunnudag, kl. 20. Tandoi „þykir líkjast Diana Krall enda jafnvíg sem píanisti og söngkona
Meira
„Það má segja að þessi þrjú verk tengist bæði andlega og landfræðilega að því leyti að öll eru þau skrifuð af Englendingum en svo eru klarinettkonsertinn eftir Gerald Finzi og Serenaðan eftir Britten hvor tveggja ópusar númer 31,“ segir…
Meira
„Ofboðslega skemmtileg sessjón að baki með frábærum félögum og bandbrjáluðum snillingum, sem skruppu saman í Sundlaugina til að búa til hávaða og dusta ryð og ryk af rokki og róli,“ skrifaði Friðrik Erlingsson, rithöfundur og gítarleikari Purrks Pillnikk, á Facebook um síðustu helgi
Meira
Vortónleikar Karlakórs Hveragerðis fara fram í Hveragerðiskirkju í dag, laugardag, kl. 16. „Kórinn er nú að ljúka sínu sjötta starfsári með stjórnanda og undirleikara sínum, Örlygi Atla Guðmundssyni
Meira
Ástríður Jósefína Ólafsdóttir og Clizia Macchi opna samsýningu í stúdíói sínu sem er í húsnæði við Hjartatorgið þar sem Þula Gallery var áður við Laugaveg 21 í dag, laugardag, kl. 14. Sýningin stendur til 15
Meira
Gallerí Fold við Rauðarárstíg opnar sölusýningu listafólksins í List án landamæra í dag, laugardag, kl. 13. „List án landamæra er listahátíð sem leggur áherslu á list fatlaðs fólks. Hátíðin var fyrst haldin árið 2003 á Evrópuári fatlaðra og hefur verið haldin árlega síðan
Meira
Trapo nefnist einkasýning sem Melanie Ubaldo opnar í Ásmundarsal í dag, laugardag, kl. 16. „Verkið Trapo er sérsniðið fyrir Ásmundarsal og er afrakstur margra mánaða þrotlausrar handavinnu sem fyllir alla veggi sýningarsalarins
Meira
Minningabanki Lóu Hjálmtýsdóttur nefnist sýning sem opnuð er í Borgarbókasafninu Grófinni í dag kl. 14. Þar gefst gestum færi á því að skoða hvernig hægt er að vinna með minningar og smíða úr þeim bókverk
Meira
Annað hefti Tímarits Máls og menningar 2023 er komið út. Það er að stórum hluta helgað Bókmenntahátíð í Reykjavík og geta lesendur kynnst tíu höfundum sem voru gestir á hátíðinni, ýmist í umfjöllun um þá eða þýðingu á verkum þeirra
Meira
Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir heldur tónleika með stofutónlist í Hömrum í Hofi á Akureyri á morgun, sunnudag, kl. 16. Á efnisskrá eru verk eftir Steinunni sjálfa, íslensk–kanadíska tónskáldið Véronique Vöku og Franz Schubert
Meira
„Elsku mamma“ er yfirskrift tónleika sem Breiðfirðingakórinn heldur í Seljakirkju á morgun, sem er mæðradagurinn, kl. 20. Stjórnandi kórsins er Kristín R. Sigurðardóttir. Frumflutt verða eru tvö lög á tónleikunum
Meira
Ungir sýningarstjórar á aldrinum 8–14 ára opna listsýninguna Draumaeyjan okkar á vegum Vatnsdropans í dag kl. 13 á Bókasafni Kópavogs. „Ungir sýningarstjórar unnu verkin með sögur norrænu höfundanna [H.C
Meira
Þegar ég var að vaxa úr grasi á síðustu öld var Guðni Kolbeinsson ein skærasta sjónvarpsstjarna landsins. Hann var að vísu ekki mikið fyrir að troða sér í mynd en las með sinni ómþýðu röddu inn á náttúru- og dýralífsmyndir, teiknimyndir og fleira,…
Meira
Hannes Hlífar Stefánsson sigraði á minningarmótinu um Ottó Árnason og Hrafn Jökulsson sem haldið var í Ólafsvík sl. laugardag. Mótið, sem haldið var við glæsilegar aðstæður í félagsheimilinu Klifi, er eitt fjölmennasta einstaklingsmót sem haldið…
Meira
Mikilvægt skref fyrir menningu og skapandi greinar var tekið í vikunni á Alþingi Íslendinga er þingmenn samþykktu tillögu mína til þingsályktunar um myndlistarstefnu til ársins 2023. Stefnan hefur verið lengi í farvatninu og því sérlega jákvætt að hún sé komin í höfn
Meira
Það var ekki ónýtt að feta í fótspor þjóðsagnahetjunnar Sæmundar fróða í Svartaskóla, Sorbonne, í París, nema hvað þar flutti ég fyrirlestur 19. apríl 2023, en var ekki aðeins að afla fróðleiks eins og Sæmundur forðum
Meira
Að hóta lagabreytingum víki lífeyrissjóðir ekki frá stjórnarskrárvörðum réttindum sjóðfélaga, og breyta leikreglunum eftir á, er með öllu óviðunandi.
Meira
Yngvildur Þorgilsdóttir var ævintýrakona af ætt Auðar djúpúðgu. Faðir hennar var Þorgils Oddason á Staðarhóli, einn mesti höfðingi landsins á fyrri hluta 12. aldar. Hún „varð ekki unnandi Halldóri bónda sínum“ sem brást þannig við að…
Meira
Minningargreinar
13. maí 2023
| Minningargreinar
| 332 orð
| 1 mynd
Jana Sif Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. ágúst 2000. Hún lést 17. apríl 2023 á Skånes Universitetssjukhus, Lundi, Svíþjóð. Foreldrar Jönu eru Kristjana Halldórsdóttir, f. 31. janúar 1969, og Sigurjón Kristinn Guðmarsson, f
MeiraKaupa minningabók
13. maí 2023
| Minningargreinar
| 1143 orð
| 1 mynd
Jón Eyjólfur Sæmundsson fæddist 27. október 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. maí 2023. Foreldrar hans voru Bjarnlaug Jónsdóttir frá Stað í Staðarhverfi, fædd. 9.12. 1911, d. 20.9. 1972, og Sæmundur Kristjánsson frá Efra-Hóli í Staðarsveit, f
MeiraKaupa minningabók
13. maí 2023
| Minningargreinar
| 1648 orð
| 1 mynd
Kristín Vídalín Jacobson er ein þeirra kvenna sem sett hafa mark sitt á sögu lands og þjóðar. Hún var frumkvöðull sem vann að heilbrigðismálum og að félagsmálum kvenna. Hún var stofnandi Hringsins. Kristín Vídalín fæddist árið 1864 í Víðidalstungu í Húnavatnssýslu
MeiraKaupa minningabók
13. maí 2023
| Minningargreinar
| 259 orð
| 1 mynd
Pétur S. Kristjánsson fæddist í Sandgerðisbót í Glerárþorpi 1. október 1929. Hann lést 3. maí 2023. Foreldrar hans voru Kristján Hallfreður Sigurjónsson, f. 28. júlí 1895 á Glerárholti í Eyjafirði og Anna Pétursdóttir, f
MeiraKaupa minningabók
13. maí 2023
| Minningargreinar
| 243 orð
| 1 mynd
Sigurgeir Ólafsson fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans 24. apríl 2023. Foreldrar hans voru Ólafur Tryggvason, f. 28. ágúst 1902, d. 22. ágúst 1983 og Sigríður Jakobína Sigurgeirsdóttir, f
MeiraKaupa minningabók
13. maí 2023
| Minningargreinar
| 531 orð
| 1 mynd
María Guðjónsdóttir hefur verið ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs. María er með meistarapróf í lögfræði frá Háskóla Íslands, málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi og viðbótardiplómu í opinberri stjórnsýslu
Meira
13. maí 2023
| Viðskiptafréttir
| 180 orð
| 1 mynd
Áform fjármála- og efnahagsráðherra um lagasetningu er varðar slit og uppgjör á ÍL-sjóði byggjast á ófullnægjandi greiningu á lagalegum og fjárhagslegum þáttum og fela í sér tilraun til að sniðganga fjárhagslegar skuldbindingar ríkisins
Meira
13. maí 2023
| Viðskiptafréttir
| 239 orð
| 1 mynd
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur hrint af stað átaki til að styðja við nýsköpunarfyrirtæki á hugmyndastigi. Sjóðurinn hefur lagt til hliðar 200 m.kr. til að sinna átakinu og hyggst styðja á bilinu 10-15 verkefni
Meira
Rótin – félag um velferð og lífsgæði kvenna, stendur fyrir viðburði í Ingibjargarstofu við Vigdísarstofnun í dag, laugardag, kl. 13. Yfirskriftin er Mannréttindi kvenna með vímuefnavanda og KonukotMeira
Elsti sonur okkar var fimm ára þegar við byrjuðum saman og þá var ekki til barnabók á íslensku þar sem hann gat séð tvær mömmur saman, rétt eins og fjölskyldan hans var samsett,“ segja hjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut…
Meira
Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Áfram gengur ekki sá. Upp á hestinn stíga má. Aftan flötur á þér víst. Orðheldinn mun vera síst. Þessi er lausn Guðrúnar B.: Attrábak ekki labba og á bak stíga minna! Í bakinu guggnar Gabba og gekk á bak orða sinna
Meira
Sólborg Lilja Steinþórsdóttir fæddist 13. maí 1963 á Kirkjubæjarklaustri og ólst þar upp. Hún var í frjálsum íþróttum og tefldi skák á æskuárum sínum á Klaustri. „Ég byrjaði að vinna 14 ára gömul hjá móður minni á hótelinu á…
Meira
Hver kannast ekki við þessa lýsingu á sjálfum sér: andar ótt og títt, másandi, andstuttur af mæði? Maður þarf ekki að hafa verið á flótta undan lögreglunni
Meira
50 ára Ingvi fæddist 14. maí 1973 á Akureyri. Hann verður því 50 ára á morgun. Ingvi ólst upp fyrstu árin á Akureyri en síðan á Seltjarnarnesi. Hann býr núna í Kópavogi. Hann er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og M.Sc
Meira
AKRANESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Við fögnum mæðradeginum og hvetjum konur sem eiga þjóðbúninga til að mæta í þeim í messuna. Séra Þóra Björg þjónar, Hilmar Örn Agnarsson er organisti og félgar úr Kór Akraneskirkju leiða söng
Meira
Ólafur Sverrisson fæddist 13. maí 1923 í Hvammi í Norðurárdal, Borgarfirði, og ólst þar upp. Foreldrar hans voru hjónin Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 1890, d. 1971, og Sverrir Gíslason, f. 1885, d. 1967
Meira
Siggi Gunnars, Eurovision-fari frá RÚV, segir að það hafi verið draumi líkast að vera í Eurovision-búbblunni í Liverpool síðustu tæpar tvær vikur. Hann spáir Svíþjóð sigri í Eurovision í kvöld – ja eða Finnlandi en hann segir þó marga vera með þá kenningu að Frakkland muni stela sigrinum
Meira
Baldvin Þór Magnússon, hlaupari úr UFA, hafnaði í öðru sæti í 10.000 metra hlaupi á svæðismeistaramóti bandarísku háskólanna í Akron í Ohio-ríki í fyrrakvöld. Baldvin kom í mark á 30:03,54 mínútum, tæplega þremur sekúndum á eftir Brian Masai, sem vann
Meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, er ökklabrotinn og verður því frá um skeið. Þátttöku hans á tímabilinu með þýska meistaraliðinu Magdeburg er þar með lokið. Gísli sneri sig illa á ökkla í fyrri leik Magdeburg gegn pólska…
Meira
Valskonur komu sér í 1:0 í einvígi bestu liða úrvalsdeildar kvenna sem nú keppa um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik. Lokatölur í Vestmannaeyjum í gærkvöld voru 30:23, Valskonum í hag, en þær voru einfaldlega miklu betri í þessum fyrsta leik af mögulegum fimm
Meira
KA tryggði sér í gærkvöld Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki í þriðja skipti með því að sigra Aftureldingu, 3:2, eftir oddahrinu í oddaleik liðanna í KA-heimilinu á Akureyri. KA er þar með Íslandsmeistari annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum…
Meira
Orri Freyr Þorkelsson, landsliðsmaður í handbolta, skiptir úr Elverum í Noregi og í Sporting Lissabon í Portúgal í sumar. Nils Myhre, sem sér um leikmannamál Elverum, greindi frá þessu í viðtali við norska héraðsmiðilinn Østlendingen
Meira
Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan samning við svissneska félagið Kadetten Schaffhausen sem gildir til næstu fjögurra ára, til sumarsins 2027. Óðinn Þór hefur farið á kostum í liði Kadetten á sínu fyrsta …
Meira
Tindastóll er kominn í dauðafæri til að tryggja sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins í körfubolta eftir frábæran útisigur á Val á Hlíðarenda í gærkvöld, 90:79. Tindastólsmenn eru með forystu í einvíginu, 2:1, og munu reyna hvað þeir geta að…
Meira
Tindastóll getur orðið Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti á mánudagskvöldið eftir að liðið lagði Valsmenn að velli, 90:79, í þriðja úrslitaleik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöld. Staðan í einvíginu er 2:1, Tindastóli í hag, og…
Meira
Víkingur úr Reykjavík er eina liðið sem hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í 1. deild kvenna í fótbolta, en liðið vann afar sannfærandi 6:0-heimasigur á Augnabliki í gærkvöldi. Sigdís Eva Bárðardóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í seinni…
Meira
„Guðrún, segðu mér hvernig veðrið er í Argentínu þegar það er vetur hjá okkur.“ „Ískalt, kennari!“ „Rangt, þegar það er vetur hjá okkur, þá er sumar í Argentínu og steikjandi hiti!“ „Það getur ekki verið, kennari! Steikurnar sem mamma kaupir koma…
Meira
Búningadrama Efnisveitan Netflix er dugleg að sjá áskrifendum sínum fyrir grimmu búningadrama. Nægir þar að nefna hina geysivinsælu þætti Bridgerton. Nú er í boði skilgetið afkvæmi Bridgerton, Queen Charlotte: A Bridgerton Story
Meira
Elsti hundur heims, rakkinn Bobi, varð 31 árs síðastliðinn fimmtudag en hann fagnaði honum með heljarinnar afmælisveislu, með aðstoð eiganda síns, Leonel Costa. Afmælið var haldið í heimabæ Bobi, portúgalska bænum Conqueiros, en þar hefur hann búið alla ævi
Meira
Auðvitað er sú tíð löngu liðin að „dánarvottorð“ sé gefið út fyrir sparkendur þessa heims á þrítugasta afmælisdaginn, einkum og sér í lagi framherja.
Meira
Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 21. maí. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Toy story. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang
Meira
Jóakim ræður Andrés til að stjórna hóteli en þar virðist þjófur vera á ferli. Andrés dulbýr sig til þess að góma þjófinn. Við kynnum okkur ættartré Aðalandanna nánar. Í þetta sinn lítum við á Aðalgeir Aðalönd barón.
Meira
Samt ætla ég að þráast við og halda mig við það að nú sé brýnt að horfa sem víðast, og sem lengst í burtu, helst hafa allan heiminn undir en ekki bara sinn eigin blett.
Meira
H.M.St. tískufrík ritaði Velvakanda í Morgunblaðinu bréf um miðjan maí 1983 og sagði farir sínar ekki sléttar. „Ég er nú ein af þeim sem reyna að tolla í tískunni, þó að það sé að verða ómögulegt, af því að allt er orðið svo dýrt, of dýrt,“ sagði hún mæðulega
Meira
Nýtt Von er á nýju lagi frá leðurbarkanum Ronnie James Dio á næsta ári, sem sætir tíðindum í ljósi þess að maðurinn féll frá árið 2010. Ekkja Dios, Wendy, greindi frá þessu á dögunum. Hún vinnur nú að gerð plötu með efni sem ekki hefur heyrst lengi…
Meira
Skápamálmhaus Kántrídrottningin Carrie Underwood er greinilega svona skápamálmhaus. Mörgum er kunnugt um aðdáun hennar á Guns N’ Roses en hún hefur alloft komið fram með Íslandsvinunum góðu. Í útvarpsþætti Howards Sterns í Bandaríkjunum á dögunum…
Meira
Hvernig tónlist ertu að gera? Ég hef verið að prufa mig áfram þar sem ég er bæði að spila á píanó og eins meðhöndla það með tölvu og tækjum. Þannig get ég lúppað tónlistina og byggt þannig upp mörg lög af píanói
Meira
Bókmenntir skipa stóran sess í lífi mínu. Ævintýrabækur og myndasögur voru í sérstöku uppáhaldi á mínum yngri árum, en sú bók sem líklega hafði mest áhrif á mig var Cosmos eftir Carl Sagan. Cosmos er einstök lesning
Meira
Rúmri viku eftir að Reykjavíkurborg birti ársreikning sinn undir lofgjörð borgarstjóra um eigin ráðdeild var greint frá örlítilli 2,5 milljarða króna skekkju. Veltufé frá rekstri var því neikvætt um tvo milljarða
Meira
Hvað kemur fyrst upp í hugann þegar ég segi: Tvíburar í dægurtónlist? Þið hafið fimm sekúndur! Nú er ég ekki hugsanalæs maður – og allra síst úr svona mikilli fjarlægð – en svei mér ef þið hafið ekki upp til hópa sagt það sama:…
Meira
Leki Áhugafólk um pípulagnir verður ábyggilega fyrir vonbrigðum með nýja bandaríska þætti, White House Plumbers, sem komnir eru inn í Sjónvarp Símans Premium, enda fjalla þeir hreint ekki um þá góðu iðn, heldur mennina sem áttu að verja Hvíta húsið…
Meira
13. maí 2023
| Sunnudagsblað
| 1754 orð
| 6 myndir
Þannig eru listaverkin að hluta til manngerð en að hluta til gerð frá náttúrunnar hendi með tilraunakenndum jarðfræðilegum ferli. Það er alltaf eitthvað óvænt sem gerist þar sem maður stjórnar ekki ferlinu alveg sjálfur, en það er hluti af fegurðinni að afsala sér stjórninni.
Meira
„This is the Song var samin í miðju kvíðakasti,“ segir Duff McKagan, bassaleikari Guns N’ Roses, í yfirlýsingu um þriggja laga plötu sem hann sendi frá sér í vikunni. „Ég náði ekki andanum og sá allt í móðu og undanfarið hef…
Meira
13. maí 2023
| Sunnudagsblað
| 1820 orð
| 5 myndir
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.