Greinar mánudaginn 15. maí 2023

Fréttir

15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

„Þetta ástand er bara ekki í lagi“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Bíður sýningar Ragnars í ofvæni

Peter Michael Hornung, menningarritstjóri Politiken, segir sýningu á verkum Ragnars Kjartanssonar sem opnuð verður á Louisiana í Danmörku 9. júní eina af mest spennandi sýningum ársins, sem hann hlakki mest til að sjá Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Brosandi fólk í Bankastrætinu á fallegum vordögum

Ísland er vinsæll ferðamannastaður og nú á fallegum vordögum flykkist fólk víða að úr veröldinni hingað til að njóta og upplifa. Til siðs er meðal útlendinganna að taka myndir af því sem fyrir augu ber, sem eðlilega er ótalmargt Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Búist við um 900 gestum

Leiðtogafundur Evrópuráðsins er umfangsmikið verkefni eins og fram hefur komið hér í blaðinu að undanförnu og er raunar stærsta verkefni sem íslenska utanríkisþjónustan hefur tekist á við. Búist er við um níu hundruð erlendum gestum hingað til lands … Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Elsti karl á Íslandi er orðinn 105 ára

Karl Sigurðsson á Ísafirði, sem er elstur núlifandi karla á Íslandi, varð 105 ára í gær, 14. maí. Hann var skírður á fullveldisdaginn 1. desember 1918. Karl er fæddur á Ísafirði en var á fyrsta ári þegar fjölskyldan flutti í Hnífsdal og þar bjó hann lengst Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 254 orð | 6 myndir

Enskan orðin ráðandi í Bankastræti

Hvarvetna má sjá ferðamenn ganga um götur miðborgarinnar og njóta alls þess besta sem hún hefur upp á að bjóða. Þá færist sífellt í vöxt að auglýsingaskilti á götum úti og merkingar í gluggum verslana séu einungis á ensku en ekki á okkar ástkæra ylhýra tungumáli Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fundað um réttindi og verðlaun veitt

Verðlaun í nafni Vigdísar Finnbogadóttur á sviði valdeflingar kvenna, málþing um lýðræði og umræða um sameiginleg gildi og réttindi eru á dagskrá stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins sem fundar á Íslandi í dag í aðdraganda leiðtogafundar Evrópuráðsins Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 879 orð | 1 mynd

Hagkerfið sé í jafnvægi við náttúruna

„Maðurinn lifir af náttúrunni. Einmitt þess vegna þarf hann að virða náttúruna og gæta þess að ganga ekki á verðmætar auðlindir hennar svo af hljótist skaði, hvorki fyrir okkur sem nú lifum eða fyrir komandi kynslóðir,“ segir Þorgerður… Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Hátt í 500 kúrekahattar þegar seldir á Króknum

Grettir, stuðningsmannasveit körfuboltaliðs Tindastóls, hefur sannarlega vakið athygli fyrir vasklega framgöngu á áhorfendapöllum, hvort sem er í Síkinu á Sauðárkróki eða í útileikjum. Tindastóll getur orðið Íslandsmeistari í kvöld ef liðið vinnur Val í fjórða úrslitaleiknum Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hlupu Lífssporið

Á mæðradaginn, sem var í gær, 14. maí, stóð Líf – styrktarfélag kvennadeildar Landspítalans fyrir götuhlaupinu Lífssporinu. Keppendur sem voru fjölmargir voru ræstir við Nauthól í Reykjavík þaðan sem var hlaupið um Fossvogsdal Meira
15. maí 2023 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hvorugur náði lágmarksfylgi

Kjörsókn í Tyrklandi náði sögulegu hámarki þegar gengið var til forseta- og þingkosninga þar í landi um helgina. Hvorki Recep Tayyip Erogan né Kemil Kilicdaroglu, sigurstranglegasti mótframbjóðandi hans, náðu nægu fylgi til þess að bera sigur úr… Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Ísak Harðarson, skáld og rithöfundur

Ísak Harðarson, ljóðskáld og rithöfundur, er látinn. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans að morgni föstudagsins 12. maí eftir skammvinn veikindi. Ísak var fæddur í Reykjavík 11. ágúst árið 1956 Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Íslendingar eru draumur þjálfarans

Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Það er eðlilegt að smærri þjóðir upplifi ákveðnar niðursveiflur þegar kemur að árangri á knattspyrnuvellinum,“ sagði Norðmaðurinn Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í Dagmálum. Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Leiðtogar þurfi að njóta trausts heima fyrir

Áttræðisafmæli Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands, hverfðist um stöðu Íslands í síbreytilegri heimsmynd. Ólafur segir það ánægjulegt að leiðtogafundur Evrópuráðsins fylgi á hæla fagnaðarins sem var í formi málþings og fór fram á annarri hæð Hörpu í gær Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 406 orð | 3 myndir

Leita að verkum vegna útgáfu bókar

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Fyrirhuguð er útgáfa á bók um feril myndhöggvarans Guðmundar Elíassonar. Fjölskylda Guðmundar stendur að útgáfunni og leitar að verkum eftir hann til ljósmyndunar fyrir bókina. Meira
15. maí 2023 | Fréttaskýringar | 633 orð | 2 myndir

Megum við búast við verra sjónvarpsefni?

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Blikur eru á lofti í Hollywood vegna verkfalls handritshöfunda sem hófst í byrjun mánaðarins eftir að upp úr kjaraviðræðum slitnaði. Alls hafa um 11.500 sjónvarps- og handritshöfundar lagt niður störf með tilheyrandi áhrifum á framleiðslu í draumaverksmiðjunni. Þegar hafa ýmsir spjallþættir verið settir á ís og ef verkfallið dregst á langinn munu sápuóperur og fleiri þættir hljóta sömu örlög. Handritshöfundar krefjast betri kjara og aukins atvinnuöryggis. Þeir segja að ástandið hafi verið slæmt fyrir en tilkoma gervigreindar ógni enn frekar stöðu þeirra. Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 160 orð | 2 myndir

Ríkið styður skipakaup

„Skilaboð þingsins eru mikilvæg,“ segir Otti Rafn Sigmarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Um helgina var landsþing félagsins haldið á Akureyri og þar undirritað samkomulag um aðkomu ríkis að kaupum á fimm nýjum björgunarskipum Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Ræddi endurkomu við Gylfa

„Ég ræddi við Gylfa á dögunum og ég tjáði honum það að ég væri persónulega mjög spenntur fyrir því að fá hann aftur í landsliðið. Hann er ótrúlega hæfileikaríkur leikmaður og hann var gríðarlega mikilvægur fyrir íslenska liðið, bæði innan og utan vallar, þegar liðið var upp á sitt allra besta Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 360 orð

Sameinuð Evrópa í Evrópuráðinu

Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst á Íslandi á morgun, en það er aðeins fjórði leiðtogafundur þess í 74 ára sögu. Ísland gegnir formennsku þess nú og er því gestgjafi á fundinum. Tilefnið er innrás Rússa í Úkraínu Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð

Sjálfstæð nefnd rannsaki óvænt atvik

Tímaskekkja felst í því að embætti landlæknis hafi, að teknu tilliti til eftirlitshlutverks síns með heilbrigðisþjónustu, einnig á hendi rannsókn óvæntra atvika sem þar gerast. Þetta segir Læknafélag Íslands í umsögn sinni um frumvarp ráðherra um refsiábyrgð heilbrigðisstofnana Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Sviflínan við Kamba senn tilbúin

Framkvæmdir standa yfir þessa dagana við gerð undirstöðupalla fyrir sviflínur sem setja á upp við austurbrún Hellisheiðar. Steyptir eru tveir undirstöðupallar, annar við hringveginn ofarlega í Kömbum við svonefnt Svartagljúfur Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð

Telur að fundurinn verði sögulegur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra Íslands, segir í samtali við Morgunblaðið að leiðtogafundur Evrópuráðsins verði sögulegur af ýmsum ástæðum. „Ég held að Reykjavíkuryfirlýsingin, „Reykjavik Declaration“, verði yfirlýsing sem… Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Tilefni fundarins er ærið

„Ég er satt að segja orðin spennt og hlakka til fundarins. Ég held að Reykjavíkuryfirlýsingin, „Reykjavik Declaration“, verði yfirlýsing sem verður vísað til í framtíðinni og fundurinn verði sögulegur af ýmsum ástæðum,“ sagði … Meira
15. maí 2023 | Fréttaskýringar | 943 orð | 2 myndir

Uppbygging kjarnorkuvera háð Rússum

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Uppbygging kjarnorkuvera hefur tekið nokkurn kipp á síðustu misserum og hafa bæði Bandaríkin og svo ýmis ríki Evrópu opnað ný kjarnorkuver og/eða sett upp nýja kjarnaofna við þau ver sem fyrir voru. Einn helsti vandinn við áframhaldandi uppbyggingu kjarnorkuveranna er þó sá, að kjarnaeldsneytið í ofnana kemur einkum frá Rosatom, rússnesku kjarnorkumálastofnuninni. Meira
15. maí 2023 | Innlendar fréttir | 262 orð

Þessi verða í Hörpu

Listi yfir þá fulltrúa sem hafa boðað komu sína á leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður í Hörpu á morgun og miðvikudag hefur verið gerður opinber.  Albanía: Edi Rama forsætisráðherra  Andorra: Joan Forner Rovira sendiherra  Armenía: Nikol … Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2023 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

„Í helmingi tilvika“

Nokkrir þingmenn stjórnarandstöðunnar, Pírata, Samfylkingar og Viðreisnar, höfðu á dögunum uppi stóryrði um dómsmálaráðherra og sögðu hann verða að víkja úr embætti fyrir lögbrot sem þeir fullyrtu að hann hefði framið og gott ef ekki brot gegn lýðræðinu og stjórnskipan landsins. Allt var þetta mjög dramatískt en var hrein della eins og til dæmis má lesa í nýju áliti Lagastofnunar Háskóla Íslands um þau lagaákvæði sem um var að ræða. Meira
15. maí 2023 | Leiðarar | 731 orð

Óbætanleg voðaverk

Ætlunin er að senda skýr skilaboð frá Reykjavík Meira

Menning

15. maí 2023 | Menningarlíf | 612 orð | 3 myndir

Atvikið á Háskólatröppunum

Þótt Keflavíkurgangan hefði farið friðsamlega fram var ekki hægt að segja það sama um „Atvikið á Háskólatröppunum“ daginn eftir, eins og óeirðirnar sem þar áttu sér stað eru kallaðar í skjölum lögreglunnar Meira
15. maí 2023 | Menningarlíf | 1172 orð | 2 myndir

„Við erum komin til að vera“

„Við erum komin til að vera,“ segir ljóðskáldið Natasha S. um höfunda af erlendum uppruna sem hafa verið áberandi í íslenskum bókmenntaheimi síðustu misseri. Þau Joachim B. Schmidt, annar höfundur af erlendum uppruna sem býr hér og skrifar um íslenskan veruleika, voru gestir Dagmála Meira

Umræðan

15. maí 2023 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík

Fundarmenn ætla sér enn og aftur að fela fyrir almenningi raunverulegar orsakir Úkraínukreppunnar. Meira
15. maí 2023 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Stefnulaus ríkisfjármál á verðbólgutímum

Ríkisfjármálunum er ekki með neinum markvissum hætti beitt gegn verðbólgunni. Þar er ríkisstjórnin stefnulaus líkt og í svo mörgum málaflokkum. Meira
15. maí 2023 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Tíu ára afmæli

Á þeim áratug sem liðinn er er börnum ekki mismunað eftir efnahag þegar kemur að tannheilsu. Öðru máli gegnir um tannréttingar, en það er önnur saga. Meira
15. maí 2023 | Aðsent efni | 1294 orð | 1 mynd

Vinsamlegar ábendingar

Næst á lista er hin alræmda bókun 35 sem segir að til framtíðar skuli regluverk sem samið er af skriffinnum í Brussel og berst hingað á færibandinu teljast æðra en lög sem samin eru af fulltrúum íslenskra kjósenda. Meira
15. maí 2023 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Þegar lögfræði fellur í rökfræði

Í síðustu viku montaði dómsmálaráðuneytið sig af því að ákvörðun dómsmálaráðherra hefði verið lögum samkvæmt þegar ráðherra ákvað að synja þinginu um upplýsingar. Þannig er mál með vexti að ráðherra ákvað einhliða að tilkynna þinginu um breytt… Meira

Minningargreinar

15. maí 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1197 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Höskuldsdóttir

Anna Höskuldsdóttir fæddist á Hesjuvöllum 8. mars 1947. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2023 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Anna Höskuldsdóttir

Anna Höskuldsdóttir fæddist á Hesjuvöllum 8. mars 1947. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. apríl 2023. Foreldrar hennar voru Höskuldur Jóhannesson, f. 6.4. 1903, d. 23.3. 1982 og Rósa Vilhjálmsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2023 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Elías Fells Elíasson

Elías Fells Elíasson fæddist á Ytra-Lágafelli á Snæfellsnesi 27. febrúar 1937. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 25. apríl 2023. Elías, eða Elli eins og hann var oft kallaður, ólst upp fyrstu æviárin á Ytra-Lágafelli á Snæfellsnesi Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2023 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Hilmar Pétursson

Hilmar Pétursson fæddist 11. september 1926 á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd í Skagafirði. Hann lést á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ 2. maí 2023. Foreldrar Hilmars voru hjónin Pétur Lárusson, f. 23.3 Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2023 | Minningargreinar | 2424 orð | 1 mynd

Indriði Ingimundarson

Indriði Ingimundarson fæddist á Selfossi 23. júlí 1970. Hann lést á Tenerife 31. mars 2023. Foreldrar hans eru Þórunn Kristjánsdóttir, f. 31. ágúst 1950, og Ingimundur Bergmann Garðarsson, f. 29. mars 1949 á Vatnsenda í Flóa Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2023 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Jóhann Þór Sigurbergsson

Jóhann Þór Sigurbergsson fæddist í Grænhól í Ölfusi 13. mars 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 27. apríl 2023. Foreldrar hans voru Arnfríður Einarsdóttir, f. 8.7. 1906, d. 2.11. 1994, og Sigurbergur Jóhannsson, f Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2023 | Minningargreinar | 1899 orð | 1 mynd

Rebekka Rósa Frímannsdóttir

Rebekka Rósa Frímannsdóttir fæddist 29. apríl 1932 á Horni, í Hornvík í Sléttuhreppi. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 3. maí 2023. Foreldrar hennar voru Frímann Haraldsson, bóndi í Hornvík og síðar vitavörður í Látravík, fæddur 24 Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2023 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

Sævar Hjálmarsson

Sævar Hjálmarsson fæddist í Reykjavík 24. apríl 1946. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. apríl 2023. Móðir hans er Þorkelína Sigríður Þorkelsdóttir frá Stokkseyri, f. 21. desember 1925. Hann var tekinn í fóstur á fyrsta ári af hjónunum Guðrúnu Eiríksdóttur, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 1147 orð | 3 myndir

Blanda því bandaríska og því íslenska

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á dögunum kynnti VR valið á Fyrirtæki ársins og varð hugbúnaðarfyrirtækið NetApp hlutskarpast í hópi stórra fyrirtækja. Hlaut NetApp einnig ný verðlaun VR fyrir fjölskylduvænasta vinnustaðinn. Athygli vekur hve háa einkunn starfsfólk NetApps veitti félaginu í nær öllum flokkum en í könnuninni voru launþegar beðnir um að veita vinnuveitendum sínum einkunn á fimm stiga skala fyrir þætti á borð við stjórnun, starfsanda, vinnuskilyrði, sveigjanleika í vinnu og sjálfstæði í starfi. Auk Netapps mældist aðeins einn annar vinnustaður með meðaleinkunn yfir 4 í öllum þáttum. Meira

Fastir þættir

15. maí 2023 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Fékk líklega loftstein í gegnum þakið

Bandaríkjamanni nokkrum brá heldur betur þegar steinn, sem líklega er loftsteinn utan úr geimnum, hrapaði í gegnum þak á húsi hans sl. mánudag. Lögreglan í Hopewell Township í New Jersey, þar sem húsið er staðsett, geindi frá hrapinu Meira
15. maí 2023 | Í dag | 182 orð

Heiðursmenn. V-Allir

Norður ♠ G6 ♥ D65 ♦ ÁKD1076 ♣ 64 Vestur ♠ KD972 ♥ 74 ♦ 42 ♣ KD93 Austur ♠ Á10854 ♥ 2 ♦ G ♣ ÁG8752 Suður ♠ 3 ♥ ÁKG10983 ♦ 9853 ♣ 10 Suður spilar 6♥ dobluð Meira
15. maí 2023 | Í dag | 279 orð

Hringinn í kringum Strútinn

Á Boðnarmiði yrkir Guðmundur Arnfinnsson um „Skass“: Tobba var þrekmikill þjarkur og þvílíkur óhemju svarkur að, þegar hún flaug á Þorgeir draug, þvarr honum óðar kjarkur. Jón Jens Kristjánsson yrkir: Leifur var leiður á harkinu leiðin… Meira
15. maí 2023 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Íslendingar eru draumur allra þjálfara

Norðmaðurinn Åge Hareide var ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í síðasta mánuði en þjálfaraferill hans spannar yfir 38 ár og hefur hann meðal annars unnið meistaratitil í þremur norrænum löndum. Meira
15. maí 2023 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Sara Rós Einarsdóttir

30 ára Sara Rós er Vestmannaeyingur, fædd þar og uppalin. Hún er með BSc.-gráðu frá HÍ og er skrifstofumaður og bókari fyrir DVG fasteignafélag. Sara Rós situr í aðalstjórn ÍBV. Hún hefur gaman af að lesa góðan krimma og horfa á skemmtilegan íþróttaleik Meira
15. maí 2023 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 Rf6 2. c4 d6 3. d4 g6 4. Rc3 Bf5 5. Db3 Dc8 6. h3 c6 7. g4 Be6 8. e4 Bg7 9. Rg5 c5 10. Rxe6 fxe6 11. d5 0-0 12. Be3 Rfd7 13. f4 Bd4 14. Rb5 e5 15. f5 a6 16. Rxd4 exd4 17. Bf4 Rf6 18. Df3 Rbd7 19 Meira
15. maí 2023 | Í dag | 59 orð

Um sögnina að hlaupa segir Ísl. orðabók: láta fæturna bera sig áfram…

Um sögnina að hlaupa segir Ísl. orðabók: láta fæturna bera sig áfram þannig að þeir snerta ekki jörðina samtímis. Þá skilst hví orðasambandið það er ekki hlaupið að þessu þýðir þetta er ekki auðgert, verður ekki gert í einum rykk Meira
15. maí 2023 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Hrói Snær Jónasson fæddist 2. júní 2022 kl. 01.21 á…

Vestmannaeyjar Hrói Snær Jónasson fæddist 2. júní 2022 kl. 01.21 á Selfossi. Hann vó 3.832 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sara Rós Einarsdóttir og Jónas Bergsteinsson. Meira
15. maí 2023 | Í dag | 788 orð | 2 myndir

Vísindamaður í fremstu röð

Gísli Hlöðver Pálsson er fæddur 15. maí 1943 í Keflavík. Hann fluttist til Bandaríkjanna með móður sinni árið 1949, en hún giftist þar Bandaríkjamanni sem ættleiddi Gísla. Nafn hans hefur verið Jack Gilbert Hills upp frá því Meira

Íþróttir

15. maí 2023 | Íþróttir | 567 orð | 4 myndir

Boston Celtics leikur til úrslita í Austurdeild NBA í körfuknattleik eftir …

Boston Celtics leikur til úrslita í Austurdeild NBA í körfuknattleik eftir sigur á Philadelphia 76ers, 112:88, í oddaleik liðanna sem fram fór í Boston í gærkvöld. Boston mætir Miami Heat í úrslitum en Miami vann sjötta leikinn gegn New York á heimavelli, 96:92, og einvígið þar með 4:2 Meira
15. maí 2023 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

City nægir einn sigur í þremur leikjum

Enski meistaratitillinn í knattspyrnu blasir við Manchester City eftir úrslit gærdagsins þar sem City vann Everton, 3:0, á útivelli en Arsenal tapaði á heimavelli, 0:3, gegn Brighton. Fyrir vikið þarf City aðeins einn sigur í síðustu þremur… Meira
15. maí 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Eru þrjú bestu liðin að stinga af?

Víkingar unnu sinn sjöunda sigur í jafnmörgum leikjum í Bestu deild karla í gærkvöld. Valsmenn unnu sannfærandi sigur á KA og fylgja þeim fast á eftir og meistarar Breiðabliks eru í þriðja sætinu eftir fjórða sigurinn í röð Meira
15. maí 2023 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Meiðslin bíta ekki á lið Magdeburg

Magdeburg náði í gær í mikilvæg stig á útivelli í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handknattleik með því að sigra Ými Örn Gíslason og félaga hans í Rhein-Neckar Löwen á útivelli, 37:35. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru úr… Meira
15. maí 2023 | Íþróttir | 431 orð | 3 myndir

Stinga þessi þrjú lið af?

Víkingur, Valur og Breiðablik eru þau þrjú lið sem flestir spáðu þremur efstu sætunum í Bestu deild karla í fótbolta fyrir þetta tímabil og eftir að sjöundu umferð lauk í gærkvöld eru þau búin að koma sér þægilega fyrir í efstu sætunum Meira
15. maí 2023 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Úrslitin ráðast á Varmá

Afturelding vann Hauka 31:30 í æsispennandi leik á Ásvöllum í gær. Þetta var fjórði leikur liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handbolta. Staðan í einvíginu er því 2:2 en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitaeinvígið gegn ÍBV Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.