Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir að þó fundur leiðtoga Evrópuráðsins hafi skipt máli skipti hann, frekar en aðrir fundir Evrópuráðsins, ekki sköpum. Það hafi aldrei verið raunhæft að vatnaskil yrðu í neinum málum hér
Meira
19. maí 2023
| Erlendar fréttir
| 884 orð
| 2 myndir
Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Mestu mannskaðaflóð sem Ítalir hafa fengið að reyna í heila öld valda nú ómældum búsifjum í Emilia-Romagna-héraðinu á Norður-Ítalíu og höfðu kostað þrettán manns lífið um það leyti er blaðið fór í prentun í gærkvöldi.
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 208 orð
| 1 mynd
„Í fyrra var áherslan á stofnanir bæjarins en núna erum við að leggja meiri áherslu á einkaaðila,“ segir Bragi Bjarnason, oddviti Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Árborgar, um nýja rampa sem setja á upp fljótlega í sveitarfélaginu
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 127 orð
| 1 mynd
Árskóli, grunnskólinn á Sauðárkróki, fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir. Árið 1998 runnu Barnaskólinn á Sauðárkróki og Gagnfræðaskólinn undir eina stjórn. Af þessu tilefni var afmælishátíð haldin í vikunni, með þátttöku starfsmanna skólans, nemenda og foreldra þeirra og þótti takast vel til
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 779 orð
| 3 myndir
Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég flutti út haustið 2010 í þessari blessuðu krísu og fyrsta vinnan sem ég fæ er ofan í skurði á Sola-flugvelli,“ segir Ágúst Ágústsson, Garðbæingur sem á þessu ári nær þrettán ára búsetu í Noregi og telst nú nánast til þess hóps er kalla má athafnamenn, svo vel hefur fyrirtæki hans, IceNor Trading AS, dafnað á þeim tíma sem nú er liðinn síðan Ágúst mátti vart mæla á norska tungu og vann í skurði á Sola-flugvellinum.
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 495 orð
| 1 mynd
Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Þeir Audi Q8 e-tron-bílar, sem voru fluttir til landsins fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins, sem haldinn var í vikunni, verða allir eftir hér á landi. Um helmingur þeirra hefur þegar verið seldur og fyrstu bílarnir verða afhentir nýjum eigendum í dag.
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 245 orð
| 1 mynd
Bakaríið Deig, sem er til húsa í Exeter-hótelinu við Tryggvagötu, hyggst bjóða upp á íslenskar bollur í bakaríinu Plom í borginni Wroclaw í Póllandi um helgina. Eftirvæntingin í borginni er töluverð að sögn Markúsar Inga Guðnasonar, eins eiganda…
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 426 orð
| 1 mynd
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hafnarfjörður er bær nýsköpunar,“ segir Sólveig Rán Stefánsdóttir. „Í skólastarfi hér er mikill áhugi fyrir því að brydda upp á nýjungum og flétta allt slíkt inn í kennslu í kjarnagreinum. Frumkvöðlar eru sömuleiðis mjög margir í atvinnulífinu hér í Hafnarfirði, það er einyrkjar og lítil fyrirtæki. Þetta og fleira gerir jarðveg hér frjóan og starfið spennandi.“
Meira
Viðburðahátíðin Innovation Week verður haldin í næstu viku. Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri og einn af stofnendum hátíðarinnar, segir mikla breidd á hátíðinni í ár. Fulltrúar frá litlum sprotafyrirtækjum jafnt sem stórfyrirtækjum verða viðstaddir
Meira
19. maí 2023
| Erlendar fréttir
| 207 orð
| 1 mynd
Bandarísk stjórnvöld kynna í dag umfangsmiklar þvingunaraðgerðir gegn „stríðsvél“ Rússa. Joe Biden Bandaríkjaforseti fundar í Hiroshima í dag ásamt leiðtogum hinna G7-ríkjanna til að ræða viðskiptaþvinganir gegn Rússum og vaxandi vígbúnað Kínverja
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 121 orð
| 1 mynd
Áætlunarflug Icelandair til bandarísku stórborgarinnar Detroit hófst í gær. Borgin er fimmtándi áfangastaður félagsins í Norður-Ameríku og sá þrettándi í Bandaríkjunum. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Icelandair flýgur til borgarinnar en félagið flaug þangað til skamms tíma á níunda áratugnum
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 273 orð
| 2 myndir
Nichole Leigh Mosty, fyrrverandi alþingiskona og forstöðukona Fjölmenningarseturs, var í vikunni ráðin leikskólastjóri leikskólans Mánalands í Vík í Mýrdal. Nichole kveðst mjög ánægð með að hafa verið boðið tækifærið enda Vík samfélag með hæsta hlutfall innflytjenda á Íslandi, eða ríflega 50%
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 336 orð
| 2 myndir
„Við vildum búa til markaðsglugga fyrir íslenska nýsköpun og gefa bæði frumkvöðlum og sprotafyrirtækjum, en líka stórfyrirtækjum, tækifæri til að sýna hvað þau eru að gera,“ segir Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri og…
Meira
19. maí 2023
| Fréttaskýringar
| 710 orð
| 2 myndir
Þetta var alveg stórkostlegt í alla staði, í ekta íslensku vorveðri, roki og rigningu, sagði Ólöf Kristín Sívertsen, forseti Ferðafélags Íslands, eftir velheppnaða lýðheilsu- og gönguhátíð, Úlfarsfell 2000, sem FÍ stóð fyrir í gær
Meira
Vegagerðin og ÍAV hafa skrifað undir verksamning um tvöföldun Reykjanesbrautar (41) milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns ásamt aðliggjandi hliðarvegum. Tilboð voru opnuð 5. apríl en ÍAV bauð tæpa fjóra milljarða króna í verkið sem var talsvert undir áætluðum verktakakostnaði
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 141 orð
| 1 mynd
Erlendir sérfræðingar, sem fengnir voru til að meta ástand Wilson Skaw, eru væntanlegir til landsins í næstu viku. Skipið hefur legið við bryggju á Akureyri frá því í byrjun mánaðar þegar það var dregið frá Ennishöfða á Húnaflóa þar sem það strandaði þann 18
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 245 orð
| 1 mynd
Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, segir vonir enn standa til þess að hægt verði að taka nýja skólabyggingu Kársnesskóla í notkun í byrjun árs 2024, líkt og gert er ráð fyrir í núverandi tímaáætlun, þrátt fyrir að búið sé að rifta verksamningi
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 292 orð
| 2 myndir
Verktakafyrirtækið Þingvangur hefur samið við hótelkeðjuna City Hub um útleigu á Hverfisgötu 46 til gistireksturs. Þingvangur á húseignina og til stendur að innrétta þar gististað fyrir allt að 188 gesti
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 322 orð
| 1 mynd
„Við þurfum að setja mikinn kraft í þetta,“ segir Guðmundur Ingþór Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÞÞÞ á Akranesi. Fyrirtækið hefur sem undirverktaki með höndum dreifingu á nýjum sorptunnum í Reykjavík
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 82 orð
| 1 mynd
Tindastóll varð í gærkvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti með því að sigra Valsmenn í gríðarlega spennandi fimmta úrslitaleik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöld, 82:81. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem Skagfirðingar verða Íslandsmeistarar í flokkaíþrótt
Meira
19. maí 2023
| Innlendar fréttir
| 79 orð
| 1 mynd
Um helmingur þeirra Audi Q8 e-tron-bifreiða, sem fluttur var til landsins vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins, hefur verið seldur. Töluverð fyrirhöfn fylgdi því að flytja inn bílana sem voru 50 talsins
Meira
Páll Vilhjálmsson segir dapurlega sögu: „Artemis Langford fékk inngöngu í heimavist kvenna í Wyoming-háskóla. Í ærslum stúlknanna fékk Langford ekki hamið náttúrulegt eðli og reis hold. Ótti og óhugur greip um sig vegna bugspjótsins sem engar rétt fæddar konur kannast við að eiga í vopnabúrinu.
Meira
Íslenska stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter, er sýnd í aðaldagskrá Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í ár, þar sem hún er á meðal 11 mynda sem keppa um gullpálmann í stuttmyndaflokki
Meira
Safngestur hjá The Met í New York skoðar málverkið „De sterrennacht“ eða Stjörnunótt eftir Vincent van Gogh (1853–1890). Málverkið er hluti af sýningu í safninu sem nefnist Van Gogh's Cypresses þar sem sjá má alls 40 verk eftir hollenska meistarann
Meira
Það er ekki úr vegi að rifja upp þættina Ginny and Georgi,a nú þegar streymisveitan Netflix hefur loks greint frá því að von sé á þriðju þáttaröðinni, forföllnum aðdáendum til mikillar gleði. Það tók mitt nánasta fólk dálítinn tíma að sannfæra mig…
Meira
Uppátækjadeild Þjóðleikhússins var hleypt út á dögunum, og endaði í grænmetisdeild Krónunnar vestur á Granda. Þar sýna þeir Eggert Þorleifsson og Snorri Engilbertsson einþáttunginn Aspas eftir rúmenska leikskáldið Gianinu Carbunariu í leikstjórn Guðrúnar S
Meira
Snorri Ásmundsson býður upp á tónleika og sögustund ásamt því að fá óvænta gesti í sófann. Viðburðurinn fer fram í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 21. Tilefni uppákomunnar er nýlega opnuð yfirlitssýning á verkum Snorra í Listasafni Reykjanesbæjar sem stendur fram í desember
Meira
Kling & Bang fagnar um þessar mundir 20 ára afmæli og af því tilefni er blásið til afmælisgjörningahátíðar í dag, föstudag, og á morgun milli kl. 17 og 21. „Kling & Bang hefur verið lifandi og leiftrandi vettvangur fyrir framsækna myndlist í …
Meira
Tunglkvöld N°XV: Þýsk-íslensk ljóðbrú / Mondabend N°XV: Deutsch-Isländische Poesie-Brücke er yfirskrift tvímála ljóðakvölds sem Tunglið forlag stendur fyrir í Mengi í kvöld kl. 20. Fjöldi íslenskra skálda kemur þar fram, en heiðursgestir…
Meira
Það verður líf og fjör í Garðabæ um helgina þegar Garðatorg umbreytist í Jazzþorp. Fram koma margir af helstu djasstónlistarmönnum landsins, svo sem hljómsveitin Mezzoforte, og boðið verður upp á margvíslega skemmtun
Meira
Rúmum klukkutíma áður en fundur leiðtoga Evrópuráðsins hófst í Hörpu á þriðjudaginn héldu Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra blaðamannafund í ráðherrabústaðnum
Meira
Hugmyndir mennta- og barnamálaráðherra mega ekki verða til að leggja niður elsta skóla landsins – frekar en MR, sem ekki er ætlunin að hrófla við.
Meira
Það færist í vöxt að gert sé lítið úr sögu lands og þjóðar og þeim reynslubanka sem þjóðin hefur lagt inn í í 1.100 ár. Eins og sambýlið við landið og náttúruna sé einskis virði og hægt væri að sækja sér alla þekkingu og félagsskap við landið á netinu
Meira
Fyrir utan að vera sjálfskipaðir siðgæðisverðir, þá er fjölmiðlafólk að því er virðist illa haldið af skuldum sínum og eigin efnahagserfiðleikum.
Meira
Björn Sigurðsson fæddist í Úthlíð í Biskupstungum 6. júlí 1935. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Móbergi 11. maí 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Tómas Jónsson, f. 25.2. 1900, d. 11.10. 1987, bóndi í Úthlíð, og k.h., Jónína Þorbjörg Gísladóttir, f
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2023
| Minningargreinar
| 325 orð
| 1 mynd
Helga Hulda Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 23. júlí 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 10. maí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Jón B. Jónsson, f. 19. apríl 1908, d. 20. desember 1997, og Helga Engilbertsdóttir, f
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2023
| Minningargreinar
| 867 orð
| 1 mynd
Jónas fæddist í Vogum á Húsavík 5. júní 1931. Hann lést í Hvammi, heimili aldraðra Húsavík, 6. maí 2023. Foreldrar hans voru Kristín Jónasdóttir og Sigurmundur Friðrik Halldórsson. Yngri systir Jónasar er Þóra Kristín, fædd 1933
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2023
| Minningargrein á mbl.is
| 1004 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Jónas fæddist í Vogum á Húsavík 5. júní 1931. Hann lést í Hvammi, heimili aldraðra Húsavík, 6. maí 2023. Foreldrar hans voru Kristín Jónasdóttir og Sigurmundur Friðrik Halldórsson. Yngri systir Jónasar er Þóra Kristín, fædd 1933.
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2023
| Minningargreinar
| 1646 orð
| 1 mynd
Marinó Jónsson húsasmíðameistari fæddist á Hálsi í Köldukinn, Suður-Þingeyjarsýslu, 9. desember 1937. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 28. apríl 2023. Foreldrar Marinós voru Jón Jakobsson og Magnea Kristín Sigurðardóttir, bændur á Hóli í Köldukinn
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2023
| Minningargreinar
| 2969 orð
| 1 mynd
Svala Wigelund fæddist 2. mars 1930 í Neskaupstað. Hún lést 12. maí 2023 á Landakotsspítala. Foreldrar hennar voru Peter Wigelund, skipasmíðameistari í Reykjavík, og k.h. Vilborg Júlía Kristín Dagbjartsdóttir Wigelund
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
19. maí 2023
| Viðskiptafréttir
| 219 orð
| 1 mynd
Samtök iðnaðarins segja ákvörðun alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækisins S&P, um að breyta horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í jákvæðar, vera gott skref. Mikilvægt sé að styrkja lánshæfismatið enda skipti það ekki bara máli varðandi…
Meira
19. maí 2023
| Viðskiptafréttir
| 173 orð
| 1 mynd
Eyjólfur Árni Rafnsson var endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins (SA), með 99% greiddra atkvæða, í kosningu sem fór fram fyrir aðalfund samtakanna sem haldinn var í vikunni. Eyjólfur Árni hefur verið formaður SA frá 2017 en setið í stjórn frá 2014
Meira
19. maí 2023
| Viðskiptafréttir
| 545 orð
| 1 mynd
Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Rannsóknar- og þróunarfélagið Atmonia leitar nú að auknu fjármagni í þeim tilangi að hafa burði til að ráðast í frekari rannsóknir. Atmonia vinnur að því að þróa nýja aðferð til að framleiða ammóníak og til að framleiða nítratáburð.
Meira
Sigþór Hallfreðsson vekur máls á því að hann hafi heyrt sömu fréttina bylja aftur og aftur á sér um leiðtogafundinn: Flýtur áfram fundurinn, fréttnæmast nú er að leiðtogarnir læddust inn og læstu á eftir sér
Meira
Útvarpsstjarnan Kristín Sif og Stefán Jakobsson tónlistarmaður ganga í það heilaga í haust en þau sendu vinum sínum og fjölskyldu boðskort á dögunum sem hefur vakið mikla athygli – enda er ekki um neitt venjulegt boðskort að ræða
Meira
Sigríður Höskuldsdóttir er fædd 19. maí 1933 á Birningsstöðum í Ljósavatnsskarði í S-Þingeyjarsýslu en fluttist mánaðargömul með foreldrum sínum að Vatnshorni í Skorradal. Síðasta spölinn inn Skorradalinn var hún reidd á hesti í þessu ferðalagi norðan frá Þingeyjarsýslu og suður í Borgarfjörðinn
Meira
Körfuknattleikskonan Embla Kristínardóttir varð Íslandsmeistari með Val á dögunum en hún eignaðist sitt annað barn um mitt síðasta ár og var í nokkra mánuði að jafna sig eftir mjög erfiða fæðingu.
Meira
50 ára Paolo er frá Napolí á Ítalíu og fluttist ti Íslands 2002. Hann er doktor í heilbrigðisverkfræði frá Tækniháskólanum í Vínarborg og er prófessor við verkfræðideild HR. Áður vann hann á Landspítalanum og þróaði þar meðal annars þrívíddarprentunartækni til notkunar í klínískum aðgerðum
Meira
30 ára Þórunn er Kópavogsbúi, hún ólst upp í Hjallahverfi og býr á Kárnsnesi. Hún er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, með B.Sc.-gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc.-gráðu í sama fagi frá Tækniháskólanum í Delft í Hollandi
Meira
Virkt (fleirtala: virktir) er eitt af fjölmörgu sem sjaldan er tekið upp úr dótakassanum og þá sjaldan það gerist er það í þágufalli fleirtölu: virktumMeira
„Það eru miklar tilfinningar í gangi núna. Þetta er sturlað,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Antonio Keyshawn Woods í samtali við Morgunblaðið eftir að hann tryggði Tindastóli Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins á Hlíðarenda í gærkvöldi
Meira
Landsliðsmennirnir ungu, Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson, urðu í gær danskir bikarmeistarar í knattspyrnu þegar FC Köbenhavn vann AaB, 1:0, í úrslitaleik bikarsins á Parken í Kaupmannahöfn
Meira
Grindvíkingar komu mjög á óvart í gær þegar þeir slógu Valsmenn út úr bikarkeppni karla í fótbolta með því að sigra þá, 3:1, í sextán liða úrslitum keppninnar á Hlíðarenda. Óskar Örn Hauksson skoraði þar þriðja mark Grindvíkinga með skoti af eigin vallarhelmingi
Meira
Newcastle steig í gærkvöld mikilvægt skref í átt að sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta með því að sigra Brighton, 4:1, í ensku úrvalsdeildinni. Callum Wilson og Bruno Guimaraes tryggðu sigurinn með tveimur mörkum á lokamínútum leiksins
Meira
Óskar Örn Hauksson skoraði glæsilegt mark af eigin vallarhelmingi þegar Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og slógu Valsmenn út í sextán liða úrslitunum í bikarkeppni karla í fótbolta með óvæntum sigri á Hlíðarenda, 3:1
Meira
Sveindís Jane Jónsdóttir vann í gær sinn þriðja stóra titil með Wolfsburg í þýska fótboltanum á rúmlega einu ári þegar lið hennar vann Freiburg, 4:1, í úrslitaleik bikarkeppninnar í Köln. Á síðasta tímabili varð hún bæði meistari og bikarmeistari…
Meira
Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Häcken urðu í gær sænskir bikarmeistarar í knattspyrnu þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Mjällby, 4:1. Þetta er annar stóri titill Valgeirs með Häcken sem varð sænskur meistari á síðasta ári
Meira
Tindastóll er Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir ótrúlega dramatískan sigur gegn Val í oddaleik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins. Leiknum lauk með eins stigs sigri Tindastóls, 82:81, og Tindastóll vann því einvígi liðanna 3:2
Meira
Rosa Rossa Forte frá Guerlain Aqua Allegoria-lína Guerlain er sérlega skemmtileg þar sem þú getur notað einn ilm eða blandað felirum saman og skapað þinn fullkomna ilm. Nú má finna í línunni „forte“ útgáfur sem eru dýpri ilmir og yfir 90% ilmanna af náttúrulegum uppruna
Meira
Foreldrar mínir ferðuðust frekar mikið til útlanda, sem var ekki algengt í gamla daga, og báru með sér heim nýjungar frá hinum stóra heimi, sem ég fékk líka að njóta. Þau létu mikið klæðskerasauma á sig föt og voru alltaf mjög fallega klædd bæði
Meira
Eitt sinn var mér óvænt boðið á stefnumót, ég makaði á mig brúnkukremi og farðaði mig svo. Á leiðinni á veitingastaðinn var þó rigning og ég hafði ekki hugmynd um að allir vatnsdroparnir sem lentu á andliti mínu mynduðu rákir á meðan þeir skoluðu brúnkukremið af
Meira
Hvað borðar þú í morgunmat? „Hafragraut, egg og banana.“ Hvernig hugsar þú um heilsuna? „Ég hugsa um heilsuna eins og stól með fjóra fætur: andleg heilsa, hreyfing, næring og svefn
Meira
Auðvitað hristu sumir hausinn þegar ég sagði þeim að ég væri að prófa nýkrýndan dýrasta farða Íslands: Sisleÿa Le Teint Anti-Age Foundation frá Sisley Paris sem kostar litlar 26.380 íslenskar krónur
Meira
„Kynorkan vaknaði einnig, ég upplifði meiri gleði, fór að tengjast líkamanum á nýjan hátt, finna fyrir gyðjunni innra með mér og líka villtu hliðinni. Allt varð skemmtilegra og það má segja að lífið hafi orðið miklu meira lifandi.“
Meira
Sex ár eru liðin frá því að ég stóð í Perlunni í boði sem fyrirtæki að nafni Beautybox hafði boðið í. Þegar ég mætti vissi ég í rauninni ekki hverju væri von á en á efstu hæð Perlunnar heyrðist bassinn langar leiðir út frá lagavali DJ Dóru Júlíu,…
Meira
Það er ákveðið áfall þegar þú rankar við þér og áttar þig á því að gamla þú ert komin aftur í tísku. Þú gætir uppgötvað þetta þegar þú ferð hring í helstu tískuvöruverslanir landsins og finnst öll fötin á fataslánum vera eins og óskilamunir af Skuggabarnum
Meira
Berglind er nemi í Tækniskólanum en er í skiptinámi við skólann Skive College. Hún segir ekki hægt að klára húsgagnabólstrun nema að fara í Skive og…
Meira
Um er að ræða Rénergie H.P.N. 300-Peptide frá Lancôme. Það er gott að því leytinu til að það inniheldur áður óþekkt magn peptíða sem hafa bæði fyrirbyggjandi virkni og vinna gegn öldrunareinkennum
Meira
Þó ljómandi húð sé ávallt falleg þá skulum við viðurkenna að sumir tóku ljómann svo langt að ekki var víst hvort viðkomandi hafði verið að nota ljómandi förðunarvörur eða hafði svitnað við aðrar athafnir
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.