Greinar mánudaginn 22. maí 2023

Fréttir

22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

„Allt of mörgum spurningum ósvarað“

„Það er allt of mörgum spurningum ósvarað,“ segir Helga Kristín Gunnarsdóttir, úr hópnum Vinir Vatnsendahvarfs, sem mótmælir lagningu Arnarnesvegar. Um 50 manns úr hópnum kærðu framkvæmd lagningar Arnarnesvegar til úrskurðarnefndar umhverfis- og… Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Auglýsingaskilti hluti af útliti borga

Skipulagsfulltrúa Reykjavíkur hugnast ekki staðsetning nokkurra auglýsingaskilta sem fyrirtækið Dengsi ehf. hugðist koma fyrir í höfuðborginni. Hins vegar er gefið grænt ljós á nokkrar staðsetningar Meira
22. maí 2023 | Fréttaskýringar | 507 orð | 1 mynd

Áhættuúrgangur verði unninn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Ástandið bitnar verst á lágtekjufólki

Monika Hjálmtýsdóttir, nýkjörinn formaður Félags fasteignasala, segir hægagang í fasteignasölu oft verða vegna þess að keðja af kaupendum og seljendum brestur þegar síðasti hlekkurinn stenst ekki greiðslumat Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Dýrahræ í fyrsta áfanga

Hugmyndir um uppbyggingu líf­orku­garða fyrir Norðurland eystra á Dysnesi við Eyjafjörð hafa verið að þróast frá því frummatsskýrsla var gerð. Nú er rætt um að áfangaskipta verkefninu þannig að fyrst verði lögð áhersla á að koma upp vinnslulínu… Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Ernst & Young sýknað í Landsrétti

Endurskoðunar- og ráðgjafarfyrirtækið Ernst & Young ehf. og Rögnvaldur Dofri Pétursson hafa verið sýknuð af kæru þrotabús Sameinaðs Sílikons hf., sem krafðist skaðabóta úr hendi fyrirtækisins vegna gerðar sérfræðiskýrslu Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Felldu tillögu um þjóðsönginn á 17. júní

Sérstakt málefni var tekið fyrir á síðasta fundi byggðarráðs Múlaþings, en þar var fjallað um auknar fjárveitingar til fimleikadeildar Hattar til að halda utan um 17. júní-hátíðarhöldin á Egilsstöðum, en venja er að félagið sjái um dagskrána Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Guðmundur og Hannes í forystu

Guðmundur Kjartansson og Hannes Hlífar Stefánsson eru efstir á Íslandsmótinu í skák með sex vinninga, eftir sjöundu umferð sem lauk í gær. Hannes vann sannfærandi sigur á Lenku Ptácníková og Guðmundur lagði Dag Ragnarsson í umferð gærdagsins Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gæðastund mæðgina við Jökulsárlón

Jökulsárlón er vinsæll áfangastaður ferðamanna nú eins og síðastliðin ár. Þessi mæðgin slökuðu á í köldum faðmi íslenskrar náttúru og eru á meðal þeirra tugþúsunda ferðamanna sem hafa heimsótt Ísland í maímánuði ef fram heldur sem horfir Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Hin líðandi stund er gullið á fingri tímans

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Ég hef lengi verið að hlaupa og ganga, en svo hef ég verið að færa mig aðeins upp á skaftið,“ segir Hallfríður Ingimundardóttir skáld og fyrrverandi framhaldsskólakennari, sem ákvað að nýta tímann vel eftir starfslokin og láta draumana rætast. Tilvitnunin í Gunnar Dal hér að ofan er svo lýsandi fyrir viðhorfið sem hún hefur tileinkað sér. Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

HIV í fjörutíu ár

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á minningarstund samtakanna HIV Ísland í Fríkirkjunni í gær. Á þessu ári eru fjörutíu… Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð

Innflytjendur 22,4% Reykvíkinga

Mannréttinda- og lýðræðisskifstofa og mannréttinda- og ofbeldisvarnarráð Reykjavíkurborgar gefa árlega út tölulegar upplýsingar um samsetningu íbúa borgarinnar á árinu á undan. Upplýsingar um kyn og margbreytileika eru hafðar í brennidepli og gefinn … Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 212 orð

Íbúar upplifa sig svikna

Sex mánuðir eru liðnir síðan hópur íbúa kærði lagningu Arnarnesvegar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Vegagerðin upplýsti fyrr í mánuðinum að fimm tilboð hefðu borist í útboði um verkið Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Landbrot getur ógnað byggðinni

„Við viljum skoða hvernig væri hægt að stýra farvegi Múlakvíslarinnar,“ segir Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Mýrdalshrepps um gerð varnargarðs við Vík. „Hún hefur viljað fara í vestur í áttina að svokölluðum Höfðabrekkujökli,… Meira
22. maí 2023 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Líklega kosið aftur í Grikklandi

Nýi lýðræðisflokkurinn í Grikklandi, sem hefur farið með stjórnartaumana í landinu frá árinu 2019, sigraði í þingkosningum í gær. Flokkurinn fékk þó ekki hreinan meirihluta á þingi landsins vegna breytinga á kosningalögum og því er líklegt að boðað… Meira
22. maí 2023 | Fréttaskýringar | 999 orð | 1 mynd

Loftvarnirnar valda kaflaskiptum

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Segja má að kaflaskipti hafi orðið í hernaðarsögunni í síðustu viku þegar Úkraínumenn náðu að standa af sér tvær af stærstu eldflaugaárásum sögunnar aðfaranótt þriðjudags og miðvikudags. Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 888 orð | 1 mynd

Markmið um uppbyggingu séu raunhæf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vaxtahækkanir Seðlabankans að undanförnu eru farnar að hafa veruleg áhrif á fasteignamarkað. Viðskipti eru hægari nú en til dæmis fyrir ári síðan eða í heimsfaldri,“ segir Monika Hjálmtýsdóttir sem á dögunum var kjörin nýr formaður Félags fasteignasala. „Um sölu á fasteignum, eins og margt annað í hagkerfinu á Íslandi, gildir að sveiflur eru of miklar. Mikilvægt markmið til lengri tíma er að skapa jafnvægi. Á síðustu misserum hafa raunar ýmsir áfangar til slíks verið teknir með aðgerðum stjórnvalda. Við erum á réttri leið.“ Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 636 orð | 1 mynd

Matthildarsamtökin fagna eins árs afmæli

„Okkur Sigrúnu og Elínu fannst vanta fagleg samtök sem huguðu að framgangi og þróun á skaðaminnkandi þjónustu og úrræðum hér á landi,“ segir Svala Jóhannesdóttir, ein þeirra þriggja kvenna sem stofnuðu fyrir ári Matthildi, samtök um skaðaminnkun og mannréttindi fólks sem notar vímuefni Meira
22. maí 2023 | Fréttaskýringar | 672 orð | 2 myndir

Orðspor og réttvísi FBI í henglum

Allt frá forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016, þar sem á tókust þau Hillary Clinton og Donald Trump, hafa verið uppi ávirðingar um að frambjóðendurnir eða framboð þeirra hafi haft óhreint mél í pokahornum sínum, alveg þannig að hinn langi armur réttvísinnar hafi þurft að rannsaka það Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 135 orð

Sér líkindi með Bakhmút og Hírósíma

Wagner-liðar tilkynntu á laugardag að þeir hefðu náð stjórn á borginni Bakhmút í Dónetskhéraði í austurhluta Úkraínu. Forseti Úkraínu vísaði þeim yfirlýsingum á bug á sunnudag þegar hann ræddi við blaðamenn á fundi G7-ríkjanna í Japan og sagði Rússa ekki hafa náð stjórn á Bakhmút Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Svífandi torfærubílar boða vorið rétt eins og lóan

Keppendur í Íslandsmótinu í torfæruakstri sýndu listir sínar á torfærusvæði Kvartmíluklúbbsins við Álfhellu í Hafnarfirði á laugardaginn. Því fylgdi tilheyrandi hávaði, drullumall og almenn gleði viðstaddra Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Sögulegar gersemar þjóðarinnar

Mat á vegum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis á kostnaði við flutning og endurbyggingu Angró og Wathne-húss upp á 190 milljónir króna, frá árinu 2021, gerir ráð fyrir að ríkið beri kostnað af flutningi húsanna á öruggari svæði í bænum og sjái um 50% kostnaðar við uppbyggingu þeirra Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Torfæran byrjuð á ný

KFC-torfæran fór fram á torfærusvæði Kvartmíluklúbbsins við Álfhellu í Hafnarfirði á laugardaginn. Keppnin var önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru en henni var streymt í beinni á Youtube-síðu Fuel Kött Meira
22. maí 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Uppselt á mótið í nóvember

Geysilegur áhugi er á hinu kunna miðnæturgolfmóti hjá Golfklúbbi Akureyrar, Arctic open, sem haldið er á Jaðarsvelli í kringum Jónsmessuna. Steindór Kristinn Ragnarsson framkvæmdastjóri GA tjáði Morgunblaðinu að selst hefði upp í Arctic open fyrir áramót eða í nóvember Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2023 | Staksteinar | 231 orð | 2 myndir

Ekki greind – gervigreind

Umræður um gervigreind eru skammt á veg komnar og ef til vill ná þær aldrei að halda í við þróun gervigreindarinnar. Og ef svo er, hvaða áhrif hefur það þá á þróun tækni og hugmynda í heiminum? Missa mennirnir þetta úr höndum sér – og huga? Meira
22. maí 2023 | Leiðarar | 761 orð

Skattahækkanir

Formaður Samfylkingar talar skýrt um sum stefnumál Meira

Menning

22. maí 2023 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Dýrasta málverk Danmerkur

Málverkið „Interiør. Musikværelset, Strandgade 30“ eftir Vilhelm Hammershøi sló met í síðustu viku þegar það varð dýrasta danska málverkið sem selt hefur verið á uppboði. Verkið var selt hjá uppboðshúsinu Sotheby's í New York þar sem … Meira
22. maí 2023 | Menningarlíf | 1288 orð | 2 myndir

Meiri gelíska en nokkurn grunaði

Ari skrifaði fyrstur á norrænu máli á Íslandi Hægt er að álykta út frá orðum Snorra Sturlusonar að hér á landi hafi verið ritað á einhverri eða einhverjum tungum áður en Ari prestur Þorgilsson hóf upp pennann og ritaði fyrstur manna á norrænu Meira
22. maí 2023 | Menningarlíf | 819 orð | 1 mynd

Nanna ræktar garðinn sinn

„Þetta er nefnilega Covid-plata,“ viðurkennir Nanna og hlær. „Eins mikið og maður vill ekki … en jú, hún er það bara!“ Platan sem um ræðir er How to Start a Garden, fyrsta sólóplata Nönnu sem flestir þekkja sem söngkonu og gítarleikara Of Monsters and Men Meira
22. maí 2023 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Söngleikurinn Eitruð lítil pilla í Borgarleikhúsinu í febrúar 2024

Borgarleikhúsið hefur tryggt sér sýningarrétt á rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla, eftir Alanis Morissette og Diablo Cody, sem verður frumsýndur hjá leikhúsinu í febrúar 2024 í leikstjórn Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur Meira

Umræðan

22. maí 2023 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Asnaeyru og skollaeyru

Reykvíkingar hafa full yfirráð yfir öllu skipulagi og landnotkun innan borgarmarkanna líkt og aðrir landsmenn hafa innan marka sinna sveitarfélaga. Meira
22. maí 2023 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Ástand: upplausn

Það væri gaman ef Háskólinn tæki raðval og sjóðval bæði til raunhæfra úrlausna og með tilliti til upplausnarinnar. Meira
22. maí 2023 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Eftirlitsstofnun EFTA beinir sjónum að 30 ára gömlu máli

Efnislega verður engin breyting, gagnstætt því sem varaþingmaður, sem alltaf gerir kröfu um málefnalegan rökstuðning hjá öðrum, heldur fram. Meira
22. maí 2023 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Hjartsláttur trúarinnar

Kirkjan sem ég þekki er bæði brotin og heil því kirkjan er ekkert annað en fólk í tengslum hvert við annað sem reynir sitt besta. Meira
22. maí 2023 | Aðsent efni | 771 orð | 2 myndir

Hvernig viljum við sjá ferðamannalandið Ísland?

Spáð er 80% fjölgun skipafarþega í ár og kallað eftir betur borgandi ferðamönnum. Þetta er ósamrýmanlegt, enda gista betur borgandi gestir á hótelum. Meira
22. maí 2023 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Opið bréf til Íslandsbanka

Bréf til Íslandsbanka vegna slakrar þjónustu. Meira
22. maí 2023 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Ótti gömlu flokkanna

Ég er reglulega spurð af erlendum kollegum hvort umræðan um Evrópusambandsaðild hafi ekki tekið flugið síðasta árið í ljósi aukinnar áherslu á öryggis- og varnarmál. Og þau sem vita að íslenska vaxtabáknið er raunverulegt en ekki einhver kolsvört… Meira
22. maí 2023 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Rekum smiðshöggið á gerð veirubanans

... að hvetja aðila til þess að þráðurinn verði tekinn upp að nýju. Aðrar aðstæður ríkja í dag en þegar loforðið um styrkinn var dregið til baka. Meira
22. maí 2023 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Tækifærið sem glataðist

Dýrmætt tækifæri til að berjast gegn verðbólgunni og verja þannig lífskjör almennings fór forgörðum með samþykkt síðustu fjárlaga. Meira

Minningargreinar

22. maí 2023 | Minningargreinar | 2281 orð | 1 mynd

Auðbjörg Helgadóttir

Auðbjörg Helgadóttir fæddist í Reykjavík 5. apríl 1934. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. maí 2023. Foreldrar Auðbjargar voru hjónin Gíslína Þóra Jónsdóttir verslunarkona, f. 24. september 1912, d Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2023 | Minningargreinar | 3690 orð | 1 mynd

Grétar Einarsson

Grétar Einarsson fæddist í Reykjavík 25. júlí 1940. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 7. maí 2023. Foreldrar Grétars voru Þórður Einar Símonarson, f. 12. maí 1916, d. 27. desember 1963, sjómaður, og Kristín Steinunn Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2023 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Guðmundur Garðarsson

Guðmundur Garðarsson fæddist 26. apríl 1949 á Korpúlfsstöðum. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. maí 2023. Foreldrar hans voru Garðar Þorsteinsson, f. 16.8. 1918, d. 25.1. 1991, og Rakel Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2023 | Minningargreinar | 2271 orð | 1 mynd

Guðni Vignir Sveinsson

Guðni Vignir Sveinsson fæddist í Keflavík 6. febrúar 1959. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. maí 2023. Foreldrar Guðna voru Sveinn Guðnason, f. 1936, og Guðbjörg Ragna Sigurjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2023 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Hafsteinn B. Halldórsson

Hafsteinn B. Halldórsson rafvirki fæddist á Vindheimum í Ölfusi 25. maí 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 16. maí 2023. Hann var sonur hjónanna Halldórs Magnússonar og Sesselju Einarsdóttur og yngstur fimm systkina Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2023 | Minningargreinar | 3506 orð | 1 mynd

Hjörtur Howser

Hjörtur Howser fæddist 30. júní 1961 á Sólvangi í Hafnarfirði. Hann varð bráðkvaddur við Gullfoss 24. apríl 2023. Foreldrar hans voru Lilja Hjartardóttir Howser, f. 30. desember 1930, d. 13. mars 2020, talsímakona og síðar skrifstofumaður í Hafnarfirði, og George Earl Howser, f Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2023 | Minningargreinar | 1143 orð | 1 mynd

Hrönn Antonsdóttir

Hrönn Antonsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júlí 1950. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. maí 2023. Foreldrar hennar voru Anton Marinó Nikulásson, f. 30.10. 1923, d. 27.6. 1987 og Jóhanna Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2023 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Jón Friðgeir Magnússon

Jón Friðgeir Magnússon fæddist í Bolungarvík 5. febrúar 1933. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 4. maí 2023. Foreldrar hans voru Magnús H. Jónsson verkamaður, f. 5. des. 1905, d. 20. apríl 1991 og Laufey Guðjónsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2023 | Minningargreinar | 6404 orð | 1 mynd

Ólafur G. Einarsson

Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, fæddist á Siglufirði 7. júlí 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 27. apríl 2023. Foreldrar Ólafs voru þau Ólöf Ísaksdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1207 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur G. Einarsson

Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, fæddist á Siglufirði 7. júlí 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 27. apríl 2023.Foreldrar Ólafs voru þau Ólöf Ísaksdóttir húsmóðir, f. 21.9. 1900, d. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2023 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Önundur G. Haraldsson

Önundur Grétar Haraldsson fæddist í Neskaupstað 11. október 1952. Hann lést 12. maí 2923. Hann var sonur hjónanna Haraldar Harðar Hjálmarssonar frá Haga í Mjóafirði, f. 18. febrúar 1919, d. 1. apríl 1989, og Kristínar Sæmundsdóttur frá Kaganesi við Reyðarfjörð, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 1114 orð | 2 myndir

Svæði Vísindagarða nær fullþróað

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira

Fastir þættir

22. maí 2023 | Í dag | 321 orð

Af kirkju, drottni og vísnavini

Frægt er þegar séra Hjálmar Jónsson sagði skilið prestskapinn til að setjast á þing, en þá var sá mikli vísnavinur Ólafur G. Einarsson forseti Alþingis, en hann stýrði mörgum hagyrðingakvöldum við góðan orðstír Meira
22. maí 2023 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Halldór Örn Tulinius

40 ára Dóri er Akureyringur, ólst upp í Síðuhverfi og býr þar. Hann er mjólkurfræðingur að mennt en starfar sem einkaþjálfari og Crossfit-þjálfari. Halldór situr í stjórn Fimleikafélags Akureyrar og áhugamálin eru hreyfing og útivist Meira
22. maí 2023 | Í dag | 168 orð

Kraftaverkalega. A-Enginn

Norður ♠ 92 ♥ D ♦ ÁKD104 ♣ 109864 Vestur ♠ 7 ♥ Á987653 ♦ G7653 ♣ – Austur ♠ KDG1064 ♥ 42 ♦ 98 ♣ Á32 Suður ♠ Á853 ♥ KG10 ♦ 2 ♣ KDG75 Suður spilar 5♣ Meira
22. maí 2023 | Í dag | 67 orð

Málið

Ófáir hafa hætt við að segjast lifa eins og blóm í eggi af ótta við að gera sig að fífli; blóm í eggi?! Þetta sést í tveimur útgáfum: blóm í eggi og blómi í eggi Meira
22. maí 2023 | Í dag | 615 orð | 2 myndir

Miðaldrakrísan gerir vart við sig

Hallur Kristmundsson fæddist 22. maí 1973 á Akranesi en ólst upp á Giljalandi í Haukadal, Dalabyggð. Giljaland er innsti bærinn í Haukadal, tveir bæir voru innar en fóru í eyði um miðja síðustu öld. Annar þeirra er Skarð þar sem langafi og langamma Halls bjuggu Meira
22. maí 2023 | Í dag | 32 orð

Nýr borgari

Akureyri Ilse Mist Tulinius fæddist 3. júní 2022 kl. 17.06 á sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún vó 3.161 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Halldór Örn Tulinius og Marion Muyingo. Meira
22. maí 2023 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 Bb4 6. Bxc4 Rxe4 7. 0-0 Rxc3 8. bxc3 Bd6 9. He1 0-0 10. Re5 Rd7 11. Dg4 Rf6 12. Dg3 He8 13. Bh6 Bf8 14. Bg5 Be7 15. Bh6 Bf8 16. Had1 Rd5 17. Hd3 f6 18. Hf3 Dd6 19 Meira
22. maí 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Taka þriggja daga vakt

Hljómsveitin Skítamórall kemur saman um hvítasunnuhelgina 26.-28. maí á Sviðinu á Selfossi og ætlar að trylla lýðinn þrjú kvöld í röð með öllum sínum bestu lögum. Addi Fannar, gítarleikari Skítamórals, mætti í Ísland vaknar og ræddi um tónleikana og … Meira

Íþróttir

22. maí 2023 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Átjándi titill Valskvenna

Valur varð á laugardag Íslandsmeistari kvenna í handbolta í átjánda sinn er liðið vann 25:23-sigur á ÍBV í þriðja úrslitaleik liðanna í Vestmannaeyjum. Valur vann alla þrjá leiki einvígisins og gerði gríðarlega vel í að vinna tvisvar á erfiðum útivelli í Vestmannaeyjum Meira
22. maí 2023 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Manchester City Englandsmeistari

Manchester City varð á laugardag Englandsmeistari í knattspyrnu karla, þriðja tímabilið í röð og í fimmta sinn á síðustu sex árum. Titillinn var í höfn áður en City spilaði um helgina vegna taps Arsenal fyrir Nottingham Forest, 0:1, á laugardag Meira
22. maí 2023 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Mögnuð endurkoma ÍBV í fyrsta leik

ÍBV lagði Hauka að velli, 33:27, eftir magnaða endurkomu í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í handknattleik karla í Vestmannaeyjum á laugardag. Staðan var hnífjöfn, 14:14, að loknum fyrri hálfleik en í þeim síðari náðu Haukar… Meira
22. maí 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Víkingur áfram með fullt hús stiga

Víkingur úr Reykjavík vann sinn áttunda sigur í jafnmörgum leikjum í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi. Liðið lagði þá HK að velli, 2:1, í Kórnum. Valur missteig sig í toppbaráttunni og gerði markalaust jafntefli á heimavelli við Keflavík en er þó áfram í öðru sæti deildarinnar Meira
22. maí 2023 | Íþróttir | 261 orð | 3 myndir

Víkingur með fullt hús

Víkingur úr Reykjavík heldur sínu striki og er enn með fullt hús stiga á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu. Í gærkvöldi vann liðið góðan sigur á HK, 2:1, í 8. umferð deildarinnar í Kórnum í Kópavogi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.