LeBron James, einn besti körfuboltamaður sögunnar, íhugar, að sögn ESPN, að leggja skóna á hilluna eftir ósigur LA Lakers á heimavelli, 111:113, gegn Denver Nuggets í fyrrinótt. Denver vann þar með einvígi liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA, 4:0, og leikur til úrslita um NBA-titilinn
Meira