Bandaríska flugmóðurskipið Gerald R. Ford, sem er stærsta herskip í heimi, heimsótti í gær Osló, höfuðborg Noregs, og verður skipið þar næstu daga áður en það heldur til heræfinga á norðurslóðum. Skipið, sem er kjarnorkuknúið, er 337 metrar að lengd og vegur meira en 100.000 tonn
Meira