Jörfatún stendur í litlu hverfi í sveitinni, um fimm kílómetra frá Dalvík, og er hverfið, sem samanstendur af um tug húsa, ýmist kallað Laugahlíðin, eftir landi jarðarinnar sem hverfið reis á, eða Tjarnartorfan, eftir kirkjustaðnum Tjörn sem er í næsta nágrenni
Meira