Greinar þriðjudaginn 30. maí 2023

Fréttir

30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Aðeins græn orka í minnstu sjoppunni

Nú eru 22 ár síðan Kristinn Kristmundsson setti upp kóksjálfsala á hálendi Austurlands. Nú er þar nýlegri gos- og sælgætissjálfsali sem ferðamenn og aðrir gestir nýta sér þegar þeir heimsækja svæðið Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Alþingi fordæmi barnarán Rússa fyrst allra þjóðþinga

Alþingi verður fyrst þjóðþinga í heiminum til þess að fordæma umfangsmikil barnarán Rússa á hernámssvæðum í Úkraínu, verði þings- ályktunartillaga utanríkismálanefndar samþykkt, en hún hefur verið tekin á dagskrá þingsins á morgun Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Auka aðgengi að opnum skógum

Nettó og Skógræktarfélag Íslands hafa skrifað undir samstarfssamning um verkefnið Opinn skógur. Markmiðið með samstarfinu er að bæta aðstöðu og auka aðgengi að opnum skógræktarsvæðum í alfaraleið og miðla fræðslu um lífríki, náttúru og sögu svo… Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Ástæða til þess að staldra við

Arnar Þór Jónsson, formaður Félags Sjálfstæðismanna um fullveldismál, blæs til málþings á Reykholti næsta laugardag milli kl. 11 og 17 sem ber heitið „Lok þjóðveldis – lok lýðveldis?“ Umfjöllunarefni málþingsins eru vald, stefnumörkun og ákvarðanataka Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

„Það kom strax í ljós að þörfin var til staðar“

„Vefurinn skapa.is er gæluverkefni, þar sem ég er að reyna að auðvelda frumkvöðlum lífið með því að kortleggja allt stuðningsumhverfið fyrir… Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Bærinn fær nýtt svipmót

Svipur bæjar á Selfossi breytist nú þegar hús efst við Eyraveg þar í bæ eru rifin. Byggingar þessar voru reistar fyrir um 80 árum og hafa í tímans rás hýst til dæmis bakarí, matsölustaði, hannyrðaverslun, kjörbúð og rakarastofu Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ekkert umhverfismat vegna mengunar

Íbúar í Skerjafirði eru óánægðir með að Reykjavíkurborg ætli ekki að gera umhverfismat vegna hins svonefnda Nýja-Skerjafjarðar. „Borgarstjóri telur ekki að það þurfi að setja þessa 1.400 íbúða byggð í umhverfismat Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Engin ákvörðun um hringtorgið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Engin ákvörðun hefur verið tekin um að fjarlægja hringtorgið við JL-húsið. Þetta kemur fram í svari samgöngustjóra Reykjavíkurborgar við fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins í umhverfis- og skipulagsráði. Meira
30. maí 2023 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Erdogan hélt naumlega velli

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti framlengdi 21 árs valdaferil sinn í síðari umferð forsetakosninga í Tyrklandi á sunnudag með 52% atkvæða. Erdogan hrósaði sigri og sagði kosningarnar lýðræðisveislu, þó hann hefði tapað í þremur stærstu borgum landsins, þar á meðal Istanbúl. Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Haukar jöfnuðu metin og úrslitin ráðast í Vestmannaeyjum annað kvöld

Haukar sigruðu ÍBV, 27:24, í fjórða úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld og hafa þar með unnið upp forskot Eyjamanna sem unnu tvo fyrstu leikina í einvíginu Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Hráefnistankarnir endurnýjaðir

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn síðustu mánuði og eru enn í gangi. Verið er að endurnýja hráefnistanka fiskimjölsverksmiðjunnar og búið að skipta út upphaflegu stáli frá árinu 1965 í þremur hráefnistönkum Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Hægt að setjast og fá sér góðan mat fyrir flugið

„Fólk hefur tekið okkur einstaklega vel og talar um að það hafi vantað góðan stað þar sem hægt væri að sitja og njóta matarins fyrir flugið,“ segir Jón Haukur Baldvinsson, rekstrarstjóri SSP á Íslandi Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kennarar semja við sveitarfélögin

Tveir kjarasamningar voru undirritaðir í húsakynnum Kennarasambandsins fyrir helgi. Það voru annars vegar Félag grunnskólakennara og hins vegar Félag leikskólakennara sem gengu frá samningum við Samband íslenskra sveitarfélaga Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 60 orð

Kósovó-Serbar ráðast á friðargæsluliða

Um 30 friðargæsluliðar í Kósovó á vegum NATO særðust þegar serbneskur múgur réðist á þá í borginni Zvecan í gær. Serbum er heitt í hamsi eftir að albanskir frambjóðendur náðu kjöri með sárafáum atkvæðum í sveitarstjórnarkosningum í apríl í borgum í… Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kristinn tekur við Sólheimum

Kristinn Ólafsson hefur verið ráðinn í stöðu framkvæmdastjóra Sólheima ses. frá og með 1. júní nk. til fimm ára. Tekur hann við af Kristínu B. Albertsdóttur sem hefur gegnt stöðunni síðustu fimm árin Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Mikið hugrekki og æðruleysi fólksins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Þó maður hafi fylgst vel með ástandinu í Úkraínu vissi ég ekkert við hverju var að búast,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri um ferðalag sitt til Lvív, vinaborgar Reykjavíkur, á þriðjudaginn í síðustu viku, en borgin er í vesturhluta Úkraínu. Ekki er flogið beint til Úkraínu og þurfti Dagur og föruneyti hans því að lenda í Kraká í Póllandi, þar sem við tók sjö klukkutíma bílferð, sem hafi gengið vel, þó hún væri löng. Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Opnaði eigin skurðstofu í Efstaleiti

Ágúst Birgisson, lýta- og bæklunarskurðlæknir, opnaði nýverið sína eigin skurðstofu í Efstaleiti. Ágúst segir í samtali við Morgunblaðið í dag að leyfisferlið sem fylgdi opnuninni hafi verið langt og að á köflum hafi það nánast virkað handahófskennt Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð

Peysurnar afhentar í dag og á morgun

„Við fáum peysurnar í fyrramálið [í dag] og förum þá beint í skólana til að gefa skólabörnunum þær,“ segir Pétur R. Pétursson, leiðbeinandi hjá Samvinnu, en nemendur hans hafa safnað um tveimur milljónum króna fyrir sérstakt átak gegn einelti Meira
30. maí 2023 | Fréttaskýringar | 456 orð | 1 mynd

Ránfugli háloftanna sigað á sveitir Rússa

Bandaríkjaforseti hefur gefið ríkjum Evrópu leyfi til að senda orrustuþotur af gerðinni F-16 Fighting Falcon sem hernaðaraðstoð við Úkraínu. Þjálfun flugmanna er þegar hafin á meginlandinu og Rússar láta ekki standa á viðbrögðum – þótt fyrirséð væru Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Sjóðurinn tæmdist á miðju ári

Bókaforlög fengu rúmar 417 milljónir króna í endurgreiðslur frá íslenska ríkinu á síðasta ári. Greiðslurnar eru inntar af hendi í samræmi við lög sem sett voru til að styðja tímabundið við íslenska bókaútgáfu Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Skref aftur á bak í kjaradeilunni

Agnar Már Másson agnarmar@mbl.is Formenn samninganefnda BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga gengu á óformlegan fund aðstoðarsáttasemjaranna Elísabetar S. Ólafsdóttur og Aldísar Sigurðardóttur í gær. Fundurinn leysti þó fáa hnúta. Enn er langt til lands í kjaradeilunni og Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB segir að fundurinn hefði verið „skref aftur á bak“. Meira
30. maí 2023 | Erlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Skutu eldflaugum á Kænugarð að degi til

Kiríló Búdanov, yfirmaður leyniþjónustu Úkraínuhers, hét því í gær að Rússar myndu finna fljótlega fyrir svari Úkraínumanna vegna stöðugra loftárása þeirra á Kænugarð, en rússneski herinn gerði tvær árásir á borgina í gær Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Slökkvilið bjargaði björgunarsveitinni

Björgunarsveitarbíll festist í Leirvogsá í Mosfellsbæ í gær, en þangað voru björgunarsveitarmenn komnir til þess að draga upp jeppa, sem áður hafði fest í ánni. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu kom þá til bjargar og dró báða bílana upp úr Meira
30. maí 2023 | Erlendar fréttir | 223 orð

Telja sig hafa náð „sögulegum“ sigri

Joe Biden Bandaríkjaforseti og Kevin McCarthy, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hvöttu í gær báðir þingheim til þess að samþykkja fljótt og vel samkomulag sem þeir gerðu með sér um helgina, sem felur í sér að skuldaþak bandaríska alríkisins… Meira
30. maí 2023 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar Frú Ragnheiði

Fjöldi íslenskra tónlistarmanna kom fram á ­styrktartónleikum í Hörpu í gærkvöldi vegna ópíóíðafaraldursins. Markmið tónleikanna var að vekja athygli á alvarlegri stöðu ópíóíðaneyslu á Íslandi. Miðaverð á tónleikana var 3.000 krónur en hægt var að hækka upphæðina í miðasöluferlinu Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2023 | Leiðarar | 777 orð

Óvenjuleg reynsla

Henry Kissinger 100 ára hefur margt til mála að leggja Meira
30. maí 2023 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Ruglað um efnahagsmál

Stóryrðaglamur samfylkingarflokkanna um efnahagsmál er ekki til að auka trúverðugleika þeirra á því sviði. Þingmenn þeirra runnu hver á fætur öðrum í ræðustól þingsins í liðinni viku og kröfðust sérstakrar umræðu um efnahagsmál og mátti skilja að himinn og jörð væru að farast. Vissulega er ástæða til að ræða efnahagsmál en betra að það sé í eðlilegu jafnvægi og á þokkalega skynsamlegum forsendum. Meira

Menning

30. maí 2023 | Menningarlíf | 871 orð | 2 myndir

„Ég þrífst í frelsinu“

Sviðshöfundurinn Birnir Jón Sigurðsson, sem á síðasta ári var valinn til þess að gegna hlutverki leikskálds Borgarleikhússins 2022-23, kynntist leikhúslífinu í Herranótt í Menntaskólanum í Reykjavík en segja má að sjálfstæður listaferill hans hafi hafist í Skapandi sumarstörfum í Kópavogi Meira
30. maí 2023 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Carmina Burana flutt á fimmtudag

Carmina Burana eftir Carl Orff verður flutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 1. júní kl. 20. Hljómsveitarstjóri er Gunnsteinn Ólafsson og einsöngvarar eru Herdís Anna Jónasdóttir, Oddur Arnþór Jónsson og Þorsteinn Freyr Sigurðsson Meira
30. maí 2023 | Menningarlíf | 1218 orð | 4 myndir

Mannlegur tími og upplifaður tími

Eplið Ég hafði eplið með mér heim í ferðatösku síðasta sumar. Það var lítið, safaríkt, grænt. Þegar ég var barn borðaði ég fyrst og fremst græn epli, skorin í örþunnar sneiðar, klemmd á milli tveggja franskbrauðssneiða, örlítið volg en enn safarík… Meira

Umræðan

30. maí 2023 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Allt er í heiminum hverfult

Einkunnarorðin eru: Þétta byggð, fjölga íbúum og ferðamönnum, keyra öll hjól á yfirsnúningi og dæla stafrænni tækni í alla innviði Meira
30. maí 2023 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Friðarland

Boðorð og leiðbeiningar hafa í aldanna rás staðið í hinni helgu bók sem vegvísir mannkyni til farsældar. Meira
30. maí 2023 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Geta Seyðfirðingar stefnt stjórn Smyril Line?

Hvað kostar að byggja nýja hafnaraðstöðu fyrir Norrænu á Reyðarfirði, Eskifirði eða Fáskrúðsfirði? Meira
30. maí 2023 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Glefsur

Stiklað á nokkrum umræðumálum manna á milli. Meira
30. maí 2023 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Hver á að framkvæma stefnu Viðreisnar?

Vitanlega er það eingöngu á ábyrgð Viðreisnar að vinna að eigin stefnumálum, og að afla sér fylgis út á þau, en ekki annarra. Meira
30. maí 2023 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Ísland, best í heimi!

Ráðstefna þessi, sem kostaði skattgreiðendur 2-3.000 milljónir króna, varð auðvitað til góðs, auðvitað fengum við helling til baka… Meira
30. maí 2023 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Kjarasamingar á Ströndum 1949

Annaðhvort eiga allir samningar að vera "dýrtíðartryggðir" eða engir. Meira
30. maí 2023 | Aðsent efni | 173 orð | 1 mynd

Kurteisi kostar ekki

Þegar hleypt er heimdraganum, þótt ekki sé nema nokkrar vikur, finnur maður mun á framkomu landans og margra annarra þjóða. Bretar eru í sérflokki í kurteisi og hliðra sífellt til með bros á vör, þakka fyrir og bjóða ókunnugu fólki góðan dag í lyftunni eða á stoppistöð Meira
30. maí 2023 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Rangstæður innviðaráðherra

Innviðaráðherra kynnti nýja samgönguáætlun á ríkisstjórnarfundi síðastliðinn föstudag, þegar átta þingfundardagar lifa af þingvetrinum. Meginskilaboð ráðherra eru þríþætt; það skuli fara í margfalda sértæka gjaldtöku af umferð, að hér um bil öll… Meira

Minningargreinar

30. maí 2023 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Anna Margrét Albertsdóttir

Anna Margrét Albertsdóttir fæddist 24. júlí 1931. Hún lést 2. maí 2023. Útför fór fram 24. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2023 | Minningargreinar | 1112 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist 7. apríl 1942. Hann lést á Landspítalanum 10. maí 2023. Faðir hans var Guðmundur Guðfinnsson, f. 19. júlí 1907, d. 2. júlí 1987. Móðir hans var Járnbrá Magnúsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2023 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Ingvar Bjarnason

Ingvar Bjarnason fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1965. Hann lést í Redditch 9. janúar 2023. Foreldrar Ingvars eru Bjarni Kristinsson, f. í Ytri-Knarrartungu í Breiðuvík 1938, og Sólveig Ingvarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2023 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

Ísak Harðarson

Ísak Hörður Harðarson fæddist 11. ágúst 1956. Hann lést 12. maí 2023. Útför hans fór fram 24. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2023 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Kolbeinn Bjarnason

Kolbeinn Bjarnason fæddist 18. desember 1933. Hann lést 12. maí 2023. Útför fór fram 24. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2023 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Stefán Jóhann Júlíusson

Stefán Jóhann Júlíusson fæddist á Akureyri 7. febrúar 1957. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 17. apríl 2023. Foreldrar hans voru Júlíus Bogason, f. 2.12. 1912, d. 14.4. 1976, og Hrafnhildur Finnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2023 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Stefnir Sigurjónsson

Stefnir Sigurjónsson vélfræðingur fæddist 17. mars 1961 á Akranesi. Hann lést 15. maí 2023. Foreldrar hans voru Kristín Karlsdóttir, f. 27. sept. 1932, d. 26. feb. 1989, og Sigurjón Björnsson, f. 13 Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2023 | Minningargreinar | 443 orð | 1 mynd

Þórfríður Magnúsdóttir

Þórfríður Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1952. Hún lést eftir langvarandi veikindi 25. febrúar 2023. Hún var dóttir Guðrúnar Sveinsdóttur kennara í Kópavogi og Magnúsar Bærings Kristinssonar, skólastjóra Kópavogsskóla Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2023 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Þór Snorrason

Þór Snorrason fæddist á Hóli á Siglufirði 19. september 1933. Hann lést á Borgarspítalanum 19. maí 2023. Foreldrar hans voru Snorri Arnfinnsson, f. 19.7. 1900 að Brekku í Nauteyrarhreppi, Ísafjarðarsýslu, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. maí 2023 | Viðskiptafréttir | 887 orð | 4 myndir

„Ferlið virtist á köflum handahófskennt“

Viðtal Ágeir Ingvarsson ai@mbl.is Allt frá 11 ára aldri hefur Ágúst Birgisson lýta- og bæklunarskurðlækni dreymt um að reka sína eigin skurðstofu. Nú hefur hann látið drauminn rætast og er starfsemi að hefjast hjá Læknastofum Reykjavíkur og Skurðstofum Reykjavíkur í Efstaleiti 21 og 27C, eftir furðulangt úttekta- og leyfisferli. Meira

Fastir þættir

30. maí 2023 | Í dag | 288 orð

Af Flatey og skarfaskít

Það er dásamlegt að koma í Flatey á Breiðafirði, njóta kyrrðarinnar og fylgjast með fjölskrúðugu fuglalífinu,“ skrifar Sigurður St. Arnalds verkfræðingur í skemmtilegu bréfi til þáttarins. „Ég kalla það „antiklimax“ kveðskap, … Meira
30. maí 2023 | Í dag | 176 orð

Dökkt útlit. A-Allir

Norður ♠ K107632 ♥ 94 ♦ Á53 ♣ 107 Vestur ♠ G84 ♥ 862 ♦ K8762 ♣ 63 Austur ♠ D95 ♥ 1073 ♦ G10 ♣ KG842 Suður ♠ Á ♥ ÁKDG5 ♦ D64 ♣ ÁD95 Suður spilar 6G Meira
30. maí 2023 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Fékk Jamie Foxx heilablóðfall?

Mikið hefur verið rætt um ástandið á Jamie Foxx, en í apríl var hann fluttur með hraði á spítala. Lítið hefur frést af því hvað mögulega gæti verið að hrjá hann, en nú hefur Mike Tyson greint frá því að hann hafi fengið heilablóðfall Meira
30. maí 2023 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Jón Víðir Þorsteinsson

40 ára Jón ólst upp á Akureyri til 16 ára aldurs og hefur búið í Garðabæ frá 2005. Hann er verslunarstjóri í Herragarðinum í Smáralind. Áhugamálin eru fjölskyldan og vinir, ferðalög, skíði, golf og stangveiði Meira
30. maí 2023 | Í dag | 51 orð

Málið

„Bæði tíðkast að rita náttúrlega og náttúrulega“ segir Málfarsbankinn. Þessi atviksorð þýða eðlilega, skiljanlega, að sjálfsögðu. Lýsingarorðið náttúrulegur: sem tilheyrir náttúrunni eða sem er í samræmi við náttúruna, og þá líka yfirnáttúrulegur:… Meira
30. maí 2023 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Garðabær Birnir Rúnar Jónsson fæddist 25. janúar 2023 kl. 11.31. Hann vó 3.318 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Jón Víðir Þorsteinsson og Þórunn Guðbjörnsdóttir. Meira
30. maí 2023 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. h3 Ke8 10. Rc3 Re7 11. He1 Rg6 12. a3 Be7 13. Re4 Bd7 14. Kh2 Hd8 15. Bd2 c5 16. Rf6+ gxf6 17. exf6 Be6 18 Meira
30. maí 2023 | Í dag | 781 orð | 2 myndir

Tímamótunum fagnað í Toskana

Gunnar Hallsson er fæddur 30. maí 1948 á Siglufirði, en árið 1950 flutti fjölskyldan frá Siglufirði og settist að í Kópavogi. „Á þessum árum var byggðin í Kópavogi fyrst og fremst á Kársnesinu, en byggð var byrjuð að myndast við Nýbýlaveg og… Meira

Íþróttir

30. maí 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Bætti 26 ára gamalt Íslandsmet

Irma Gunnarsdóttir úr FH bætti í gær tæplega 26 ára gamalt Íslandsmet Sigríðar Önnu Guðjónsdóttur í þrístökki kvenna á Norðurlandamótinu í frjálsíþróttum, sem fram fór í Kaupmannahöfn um helgina. Irma bætti metið um 22 sentimetra og stökk 13,40 metra Meira
30. maí 2023 | Íþróttir | 417 orð | 3 myndir

Tryggvi stöðvaði Víking

Valsmenn galopnuðu baráttuna um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta í gærkvöld með því að verða fyrstir til að sigra Víkinga. Valur vann, 3:2, á Víkingsvellinum og þar með lauk sigurgöngu Víkingsliðsins sem hafði unnið fyrstu níu leikina, og aðeins fengið á sig tvö mörk fyrir leikinn í gærkvöld Meira
30. maí 2023 | Íþróttir | 466 orð | 2 myndir

Úrslitin ráðast í oddaleik í Vestmannaeyjum

Úrslitin í úrslitaviðureign Hauka og ÍBV á Íslandsmóti karla í handbolta ráðast í oddaleik í Vestmannaeyjum annað kvöld. Það varð ljóst eftir 27:24-heimasigur Hauka í fjórða leik liðanna á Ásvöllum í gærkvöldi Meira
30. maí 2023 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Þetta verður eitthvað ótrúlegt

Aron Rafn Eðvarðsson stóð vaktina afar vel í marki Hauka í 27:24-heimasigrinum á ÍBV í fjórða leik liðanna í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta í gærkvöldi. Ráðast úrslitin í oddaleik í Vestmannaeyjum annað kvöld, eftir að ÍBV komst í 2:0 í einvíginu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.