Greinar laugardaginn 3. júní 2023

Fréttir

3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

70 ára afmæli og yfir 7.000 munir

Nú eru liðin 70 ár síðan farið var að skrá gripi til Byggðasafns Árnesinga, en haldið var upp á afmæli safnsins sl. fimmtudag. Voru fyrstu gripir safnsins skráðir 1. júní 1953 en söfnun safnsins hefur verið stöðug síðan þá Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Auðveldara að varðveita líkanið

Sextíu ár eru liðin frá því að Húni II var sjósettur en til að heiðra minningu þeirra iðnaðarmanna sem komu að smíði bátsins var Elvar Þór Antonsson fenginn til að smíða líkan af farkostinum sem var afhjúpað í gær Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bænavoð Erlu afhent Hallgrímskirkju

Við messu á morgun, sjómannadag, tekur Hallgrímssöfnuður formlega við listaverkinu Bænavoð eftir Erlu Þórarinsdóttur. Verkinu hefur verið fundinn staður á vegg við hlið hornsteins Hallgrímskirkju hjá Kristsstyttu Einars Jónssonar og Ljósbera Gunnsteins Gíslasonar Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Beðið eftir sólinni

„Ef það er rok og rigning alla daga þá er ekki hægt að vinna úti,“ segir Kristján Aðalsteinsson, formaður Málarameistarafélags Íslands, og segir maímánuð hafa verið hrikalegan fyrir málara sem vilja sinna útiverkum, en það sé ekki hægt í stöðugu slagviðri Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Betadeildin heiðrar Helgu Hauksdóttur

Helga Hauksdóttir, kennsluráðgjafi erlendra nemenda á Akureyri og fv. skólastjóri Oddeyrarskóla, var nýverið heiðruð fyrir vel unnin störf í mennta- og fræðslumálum. Það var Betadeildin á Akureyri sem heiðraði Helgu en deildin fagnar 45 ára afmæli í ár Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 203 orð | 2 myndir

Biðraðamenning í borginni

Í fyrradag mátti lesa hér í blaðinu viðtal við Þorvald Gissurarson, forstjóra ÞG Verks, sem lýsti undrun sinni á dræmum viðbrögðum Reykjavíkurborgar við lóðarumsókn undir 900 hagkvæmar íbúðir. Húsnæðiskreppa hefur verið í borginni árum saman, en allar glærur ráðhússins hafa enn ekki megnað að lina hana. Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Bragðbætta útgáfan af markaði vegna hækkana

Allar bragðtegundir af Somersby, aðrar en Somersby Apple, hafa verið teknar úr sölu á Íslandi. Ölgerðin, sem flytur Somersby inn, ákvað að hætta sölu á öðrum bragðtegundum eftir að skattayfirvöld ákváðu að bragðtegundir, aðrar en sú upprunalega,… Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Engar niðurstöður úr Karphúsinu

Lítill árangur vannst á fundum samninganefnda í Karphúsinu í gær. Fundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk á sjöunda tímanum og hefur annar fundur verið boðaður á morgun klukkan 13. Ef samningar nást ekki þyngjast verkfallsaðgerðir til… Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

Fjölmargir létu meta listmuni sína

„Við teljum að verk margra hinna gömlu íslensku meistara hafi góða möguleika um heim allan enda eru þau í háum gæðaflokki,“ segir Peter Beck, yfirmaður matsdeildar hjá danska uppboðshúsinu Bruun Rasmussen Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fleiri atvinnutækifæri fyrir stúdenta en áður

Meira framboð er á sumarstörfum fyrir háskólastúdenta nú en oft áður samkvæmt upplýsingum frá Tengslatorgi Háskóla Íslands. Danival Örn Egilsson, forseti fjármála- og atvinnulífsnefndar Stúdentaráðs Háskóla Íslands, segist bjartsýnn á sumarið fyrir hönd stúdenta hvað atvinnumál varðar Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Friðsæld og fuglasöngur við ysta haf

Á Ytra-Lóni á Langanesi búa hjónin Mirjam Blekkenhorst og Sverrir Möller og hafa rekið þar ferðaþjónustu um árabil, Ytra-Lón Farm Lodge Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Gerpir seldur frá Norðfirði til Húsavíkur

Eikarbáturinn Gerpir NK-111 hefur verið seldur til Húsavíkur, þar sem hann verður notaður í hvalaskoðun á Skjálfanda á vegum Sjóferða Arnars. Seljandi er SÚN, Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Gerviblóm í Pálshúsi

Birgir Snæbjörn Birgisson opnar í dag í Pálshúsi í Ólafsfirði sýningu á verkum sínum. Hún ber yfirskriftina Gerviblóm. Sýningin verður opin til 25. þessa mánaðar. „Á sýningunni gefur að líta tálmyndir,“ segir í kynningartexta Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 434 orð | 3 myndir

Grindvíkingurinn vígður á morgun

Í gær kom nýsmíðaður áttæringur til Grindavíkur við mikinn fögnuð heimamanna, enda ekki neinn bátur verið í bænum um árabil sem bæri vitni tréskipaútgerð bæjarfélagsins fyrr á árum. Hollvinasamtökin Áttæringurinn voru stofnuð í Grindavík fyrir rúmum þremur árum af þeim Ólafi R Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hart barist um ætið á Seltjarnarnesi

Krían er spengilegur og tignarlegur fugl sem á það til að kafa leiftursnöggt eftir æti í sjónum. Ef til vill hefur það eitthvað verið málum blandið hvor hafði fyrst tak á sandsílinu og engu líkara en það sé í goggum beggja fugla Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Heiðruðu minningu sjómanna

Nýr minnisvarði, sem reistur er í minningu þeirra sem týnt hafa lífinu á sjó, var afhjúpaður í gærkvöldi á Skansinum í Vestmannaeyjum. Ríkharður Jón Stefánsson, sem beitti sér fyrir því að minnisvarðinn yrði reistur, sagði í samtali við Morgunblaðið … Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð

Helmingur hækkaði verðið

Fimm af tíu hamborgarastöðum sem Morgunblaðið kannaði verð hjá hafa hækkað verðið síðustu þrjá mánuði. Um miðjan febrúar var birt óformleg könnun í blaðinu sem leiddi í ljós að algengt verð á hamborgaramáltíð á veitingastöðum á höfuðborgarsvæðinu var í kringum þrjú þúsund krónur Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Léttur bjór og ítölsk vín vinsælust

Sala á áfengi dróst saman um 8,4% í lítrum talið í Vínbúðunum í fyrra. Jafnvægi virðist hafa náðst í sölu hjá ÁTVR eftir mikla aukningu á tímum kórónuveirunnar þegar samkomutakmarkanir voru ríkjandi og ferðalög til útlanda voru í lágmarki Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Lítið gistirými á landsbyggðinni

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Allt stefnir í mikinn straum ferðamanna og skort á gistirými um land allt. Gistiheimili víðast hvar eru að verða fullbókuð og eru eigendur afar bjartsýnir um komandi sumar. Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Ógrynni spilliefna í Gufunesi

Hugmyndir Vegagerðarinnar um lagningu Sundabrautar kveða á um að hún fari meðal annars yfir eða í gegnum gamla öskuhauginn í Gufunesi. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að í haugnum sé að finna ógrynni spilliefna frá gamalli tíð Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Setja yfirfrakka á Landsvirkjun

Sveitarstjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps munu skipa eftirlitsnefnd til að hafa eftirlit með því að öllum skilyrðum sem sett hafa verið vegna byggingar Hvammsvirkjunar í Þjórsá verði fullnægt og tryggja að framkvæmdin verði í samræmi við leyfi Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sjö starfshópar um ferðamálastefnu

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ferðamálaráðherra hefur skipað sjö starfshópa sem falið er að vinna tillögur að aðgerðaáætlun fyrir ferðamálastefnu til 2030. Í tilkynningu menningar- og viðskiptaráðuneytis segir að stefnan og aðgerðaáætlunin verði lögð… Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Skipa eftirlitsnefnd með framkvæmdum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Skotvopn og skotfæri fyrir 185 milljónir

Kostnaður vegna kaupa á skotvopnum, skotfærum, ökutækjum, fatnaði og öðrum búnaði fyrir lögreglu vegna fundar leiðtogaráðs Evrópuráðsins um miðjan maí nam 336 milljónum Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Skólinn er grunnur að samfélagi

Gleði lá í lofti þegar 1. áfangi Stekkjaskóla á Selfossi var formlega tekinn í notkun sl. fimmtudag. Byggingin nýja er um 4.560 fermetrar að flatarmáli; tvær hæðir og kjallari. Í dag eru 174 nemendur í 1.-5 Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 688 orð | 3 myndir

Snæland er kominn í Hádegismóa

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Starfsemi ferðaþjónustufyrirtækisins Snæland Grímsson ehf. er nú öll undir einu þaki í nýrri byggingu í Hádegismóum 6 í Reykjavík. Flotastöð og bílaverkstæði fyrirtækisins voru flutt á þennan nýja stað haustið 2018 og eru þar í 1.100 fermetra byggingu. Skrifstofuhúsnæði félagsins er í ámóta stóru plássi í þriggja hæða húsi, sem var tekin í notkun nú í maímánuði. Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð

Starfshópur um framtíð TF-SIF

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra tilkynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun skipun nýs starfshóps sem verður falið að vega og meta framtíð TF-SIF, björgunar- og eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar. Hópurinn verður skipaður fulltrúum… Meira
3. júní 2023 | Fréttaskýringar | 602 orð | 3 myndir

Stefna Óslóarháskóla vegna mismununar

Óslóarháskóli er krafinn um milljarða íslenskra króna í bætur vegna meintra brota við mat á erlendum námsgráðum. Tildrög málsins eru að námsmaðurinn Ove Kenneth Nodland fékk lagagráðu sína frá Oxford-háskóla ekki metna hjá Óslóarháskóla eins og hann hafði væntingar til Meira
3. júní 2023 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Sterk Úkraína er forsenda friðar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sterk Úkraína er forsenda viðræðna við Rússland um frið. Einhvers konar skyndifriður og vopnahlé mun einungis reynast vera Pótemkíntjöld. Þetta sagði utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, í ræðu sinni í Finnlandi, en ríkið kastaði nýverið hlutleysi sínu og gekk til liðs við Atlantshafsbandalagið (NATO) vegna árásarstríðs Rússlands. Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Stjórnvöld hækki bætur án tafar

Kjarahópur Öryrkjabandalags Íslands, ÖBÍ, hefur sent frá sér ályktun þar sem skorað er á stjórnvöld að hækka greiðslur almannatrygginga strax til að mæta verðbólgu og dýrtíð sem komi verst niður á lágtekjuhópum Meira
3. júní 2023 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Teppin fóru hægt en örugglega

Hann fór heldur hægt en rólega yfir, gamli teppasölumaðurinn í indversku borginni Amritsar. Borg þessi er einkum þekkt fyrir Gullna musterið þar sem hinir glysgjörnu taka jafnvel andköf. Það er þó óvíst hvort teppin á vagninum kalli fram sömu viðbrögð, enda ansi dökk á lit og fremur einsleit. Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 304 orð

Tólf hundruð í hvataferð

Indverskt fyrirtæki er um þessar mundir að senda um 1.200 starfsmenn sína til Íslands í svonefnda hvataferð. Um er að ræða fimm hópa og komu fyrstu hóparnir hingað í maí en þeir síðustu koma nú í júní Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Undirbúa útboð á göngubrú yfir Sæbraut

Verið er að undirbúa útboð á gerð tímabundinnar göngu- og hjólabrúar yfir Sæbraut. Brúnni er ætlað að bæta umferðaröryggi, ekki síst fyrir skólabörn í hinni nýju Vogabyggð við Elliðaárvog. Fyrr á þessu ári ákvað Reykjavíkurborg að fækka… Meira
3. júní 2023 | Erlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Úkraínustríðið hræðir ekki Kína

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Kína verður áfram ein helsta „langtímaáskorun“ alþjóðasamfélagsins. Og þrátt fyrir slæmt gengi innrásarliðs Rússlands í Úkraínu er ekkert sem bendir til að ráðamenn í Beijing séu tvístígandi í þeim áformum sínum að ráðast hugsanlega inn í Taívan á næstu árum. Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Veðurguðirnir passa upp á Sumarjazzinn

„Það er allt klárt fyrir fyrstu tónleikana og fram undan er fjölbreytt sumar,“ segir Sigurður Flosason, listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar Sumarjazz á veitingastaðnum Jómfrúnni við Lækjargötu Meira
3. júní 2023 | Fréttaskýringar | 702 orð | 2 myndir

Verksmiðja Íslandsvélanna

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fátt getur komið í veg fyrir að Airbus A320 og A321 verði mikilvirkustu þoturnar í farþegaflutningum milli Íslands og umheimsins á komandi árum. Því ræður tvennt. Ört vaxandi flugvélafloti Play, sem allur samanstendur af vélum úr þessari átt, og nýundirrituð viljayfirlýsing milli Icelandair og Airbus um kaup á 13 A321XLR-vélum og kauprétt að öðrum 12 vélum. Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Þak á hækkun fasteignaskatta á milli ára

Starfshópur um endurskoðun á grunni álagningar á fasteignir veltir upp þeirri hugmynd hvort meðalhófsþak ætti að vera á breytingu fasteignaskatta á milli ára til að draga úr sveiflum. Meðal annarra hugmynda er að bæta upplýsingagjöf Húsnæðis- og… Meira
3. júní 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Þetta er eins og að reyna að lesa á holóttum vegi

„Ég kalla þetta Gúmmí-Tarzan-lesblindu. Stafirnir eru á stöðugri hreyfingu um blaðsíðuna og ég er alltaf að elta þá. Þetta er eins og að reyna að lesa á holóttum vegi. Ég get lesið í dag en geri það ekki mér til ánægju Meira

Ritstjórnargreinar

3. júní 2023 | Reykjavíkurbréf | 1478 orð | 1 mynd

Leikreglur stríðs gilda um báða

Næst féll Biden á hjóli sínu, sem átti líka að sýna ungdóminn, inn í kös fólks og var sérlega pínlegt að allur lífvarðaskarinn skyldi ekki grípa karlinn í fallinu. Þeir virðast enn miða allt við Lee Harvey Oswald. Nú síðast hafði Joe verið að heilsa upp á nýliða í hernum þegar hann steyptist á höfuðið og hlupu menn víða að til að hjálpa honum á fætur. Meira
3. júní 2023 | Leiðarar | 664 orð

Skoðanaeftirlit ríkisins

Málfrelsisákvæði eru til varnar óvinsælum skoðunum Meira

Menning

3. júní 2023 | Menningarlíf | 189 orð | 1 mynd

Alþjóðleg drengjakórahátíð á Íslandi

„The Boys are Singing“ er yfirskrift alþjóðlegrar drengjakórahátíðar á Íslandi sem stendur til 6. júní. „Á hátíðinni tekur Drengjakór Reykjavíkur á móti Sofia Boys Choir frá Búlgaríu sem er meðal virtustu drengjakóra Evrópu Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Andrými á hafsbotni hjá Þulu

Kristín Morthens opnar sýninguna Andrými á hafsbotni í galleríinu Þulu í dag milli kl. 17 og 19, en sýningin stendur til 2. júlí. Kristín sýnir þar bæði málverk og skúlptúra Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Dúkristur Ástu til sýnis hjá Gallerí Fold

Sýning á dúkristum Ástu Sigurðardóttur, sem birtust fyrst í smásagnasafninu Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns árið 1961, verður opnuð í Gallerí Fold í dag kl. 14. Sýningin er unnin í samstarfi við afkomendur Ástu Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Eyrarrós Arngunnar hjá Portfolio gallerí

Eyrarrósin er titill sýningar á verkum Arngunnar Ýrar sem opnuð er hjá Portfolio gallerí í dag milli kl. 16 og 18, en sýningin stendur til 25. júní. „Í verkunum, sem eru olíumálverk á birki unnin 2023, hefur eyrarrósin fundið sér stað á meðal… Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 611 orð | 3 myndir

Fórnir færðar listagyðjunni

„Sýningin nefnist FORA sem er fleirtalan af latneska orðinni forum sem þýðir torg, og er inspíreruð af Forum Romanum í Róm,“ segir Rósa Gísladóttir, sem opnar einkasýningu í Gerðarsafni í dag sem stendur til 17 Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Frjósemi í Duus Safnahúsi

Frjósemi nefnist sumarsýning sem Silvia Björgvins opnar í Bíósal Duus Safnahúsa í samstarfi við Listasafn Reykjanesbæjar í dag kl. 14. „Útgangspunkturinn eru minningar um náttúrulegt umhverfi, myndir sem festust í minni Silviu eftir dvöl úti í náttúrunni Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Glufa í Úthverfu

Glufa nefnist sýning sem Agnes Freyja Björnsdóttir opnar í Úthverfu á Ísafirði í dag kl. 16. Sýningin stendur til 18. júní. „Á sýningunni gefst færi til að skyggnast inn í einhvers konar sviðsetningu af óræðum stað Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Guðrún Arndís sýnir í Sesseljuhúsi

ONÍ / INTO nefnist sýning sem Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnar í vestursal Sesseljuhúss umhverfisseturs á Sólheimum í Grímsnesi í dag kl. 15. Sýningin stendur til 20. ágúst Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Havarí opnað í Álfheimum 6 í dag

Havarí verður opnað í Álfheimum 6 og fer opnunarhátíðin fram í dag milli kl. 16 og 18. „Havarí var stofnað og opnað í Austurstræti árið 2009. Lengst af var það rekið af hjónunum Svavari Pétri Eysteinssyni og Berglindi Häsler Meira
3. júní 2023 | Kvikmyndir | 584 orð | 2 myndir

Hvað ber dagurinn í skauti sér?

Bíó Paradís Ingen Kender Dagen / Að kveldi skal dag lofa ★★★★· Leikstjórn: Annette K. Olesen. Handrit: Maren Louise Käehne og Annette K. Olesen. Aðalleikarar: Trine Dyrholm, Emil Aron Dorph, Ellen Rovsing Knudsen, Jakob Cedergren og Sofie Juul Blinkenberg. Danmörk, 2022. 106 mín. Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Listrænn viðburður gegn hvalveiðum

Björk, Högni, Hera Hilmars, JFDR, Guðmundur Arnalds og fleira listafólk kemur saman á Hjartatorgi fyrir utan plötubúðina Smekkleysu í dag. „Viðburðurinn er skipulagður til að mótmæla og vekja athygli á hvalveiðum, sem munu fara af stað síðar í … Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Listsýning í Fræðasetri um forystufé

Listsýning verður opnuð í Fræðasetri um forystufé í dag, laugardag, kl. 14. „Í sumar sýnir Ólafur Sveinsson listamaður á Akureyri teikningar, pastelmyndir, vatnslitamyndir og skúlptúra. Sýningin stendur til 31 Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Litapalletta tímans sumarsýning ársins

Litapalletta tímans er yfirskrift sumarsýningar Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem opnuð verður í dag, laugardag, kl. 15. „Á sýningunni eru litmyndir úr safnkosti frá tímabilinu 1950-1970 þegar litljósmyndun fór að festa rætur á Íslandi Meira
3. júní 2023 | Tónlist | 507 orð | 3 myndir

Litið inn um rifinn skjá

Einhverju sem vex náttúrulega upp á við er snúið á rönguna og í stað ljóss og lofts er myrkur og massi. Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Ljóðabók og skáldsaga styrkt

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta (MÍB) voru afhentir í 16. sinn í Gunnarshúsi á fimmtudag og hlutu þá tveir efnilegir rithöfundar sem fá hvor um sig hálfa milljón króna í styrk fyrir verk sín Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Ólöf Arnalds á Gljúfrasteini

Söngvaskáldið Ólöf Arnalds kemur fram á fyrstu stofutónleikum sumarsins á Gljúfrasteini sem haldnir verða á morgun, sunnudag, kl. 16. „Hún er við það að ljúka upptökum á næstu sólóplötu sinni, Tár í morgunsárið, og verður því í góðu… Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Samsýning opnuð í Kling & Bang í dag

certain technicalities of being / ákveðin tæknileg atriði þess að vera nefnist sýning sem opnuð verður í Kling & Bang í dag milli kl. 17 og 19 og stendur til 16. júlí. „Sýningin er einskonar samsýning fjögurra til átta listamanna sem allir … Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Sjávarsýn til sýnis í Skotinu í sumar

Sjávarsýn – óður til hafsins og vináttu kvenna nefnist ljósmyndasýning sem Giita Hammond opnar í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag, laugardag, milli kl. 15 og 17 Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Sveifluvaktin á Jómfrúnni í dag

Tónleikaröðin Sumarjazz á Jómfrúnni hefur göngu sína 28. árið í röð með tónleikum hljómsveitarinnar Sveifluvaktarinnar utandyra á Jómfrúartorginu í dag milli kl. 15 og 17. Sem fyrr er listrænn stjórnandi raðarinnar saxófónleikarinn Sigurður Flosason Meira
3. júní 2023 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Sýningaropnun og spjall í Alþýðuhúsinu

Boðið verður upp á tvo viðburði í Alþýðuhúsinu á Siglufirði um helgina. Í dag, laugardag, kl. 14 opnar Haraldur Jónsson sýninguna Var og á morgun kl. 15 verður Sunnudagskaffi með skapandi fólki, þar sem Þórir Hermann Óskarsson spjallar um tónlist og leikur á píanó Meira

Umræðan

3. júní 2023 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Borgaryfirvöld á hálum ís í Vatnsmýri

Áformuð byggð í Skerjafirði er því skýrt brot á samkomulaginu frá 2019. Meira
3. júní 2023 | Aðsent efni | 675 orð | 4 myndir

Enduruppbyggingin í Skálholti á tímamótum

Saga kristni á Íslandi verður ekki sögð nema með viðkomu í Skálholti. Það hefur verið gæfa Íslendinga að hlúa vel að staðnum og dómkirkjunni. Meira
3. júní 2023 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Fljótandi verðlag og innflutningur á óþarfa

Fólk þarf að taka höndum saman um að hafna alfarið að verð geti farið í hæstu hæðir. Meira
3. júní 2023 | Aðsent efni | 314 orð

Fólksfjölgun og hlýnun jarðar

Íslandsvinurinn David D. Friedman flutti fróðlegt erindi á ráðstefnu, sem ég sótti í apríl 2023. Hann kvað fyrstu fræðigrein sína hafa verið um fólksfjölgun, en skoðanir á henni fyrir hálfri öld hefðu verið svipaðar og nú um hlýnun jarðar Meira
3. júní 2023 | Pistlar | 457 orð | 2 myndir

Kynjað ég

Í íslensku beygjast þriðju persónu fornöfn í kynjum: hann, hún, það; þeir, þær, þau. Fyrir skemmstu bættist ný orðmynd við: Kynhlutlaust hán, notað um fólk sem skilgreinir sig hvorki karlkyns né kvenkyns Meira
3. júní 2023 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd

Nær en þú heldur

Við erum aldrei ein á ferð því þú ert hjá okkur, öllum stundum, alltaf, alls staðar. Meira
3. júní 2023 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Sanngjarn skattur?

Hvað er fjármagnstekjuskattur? Er það sanngjarn skattur? Einfalda svarið er að fjármagnstekjuskattur er skattur sem er innheimtur af hluta tekna þeirra sem þéna mest. Fólk sem lifir af fjármagnstekjum greiðir ekki útsvar til sveitarfélaga Meira
3. júní 2023 | Pistlar | 799 orð

Spenna á lágspennusvæði

Nú verður dönsk varnarstefna til langs tíma mörkuð í mun meiri samvinnu við stjórnvöld í Færeyjum og á Grænlandi en áður hefur verið gert. Meira
3. júní 2023 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Stjórnlaus steinsteypa í heilbrigðiskerfinu

Dæmi eru um að minnka megi heildarmagn sjúkrahúsbygginga um 60% með nýrri hugmyndafræði, annarri en þeirri sem Nýi Landspítalinn byggist á. Meira
3. júní 2023 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Um gervigreind og „sjálfbærni“

Mér finnst óviðunandi að fyrirhugað sé að hýsa í húsi Visku rannsóknir á gervifyrirbærinu „sjálfbærni“. Meira

Minningargreinar

3. júní 2023 | Minningargreinar | 3159 orð | 1 mynd

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson fæddist 1. janúar 1940 á Þverhamri í Breiðdal. Hann lést á heimili sínu, Gullsmára 7, Kópavogi, 18. maí 2023. Foreldrar hans voru Guðmundur Árnason bóndi, f. 7.4. 1908, d. 8.11. 1992, og Kristín Bentína Sveinbjörnsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 330 orð | 1 mynd

Bjarki Júlíusson

Bjarki Júlíusson fæddist 30. apríl 1956. Hann lést á 8. maí 2023. Útför hans fór fram 17. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Bjarni Grétar Magnússon

Bjarni Grétar Magnússon fæddist 18. febrúar 1975. Hann lést 11. apríl 2023. Útför hans fór fram 28. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 2845 orð | 1 mynd

Björg Finnbogadóttir

Björg Finnbogadóttir fæddist 25. maí 1928. Hún lést 23. maí 2023. Útför Bjargar fór fram 2. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Björn Sigurðsson

Björn Sigurðsson fæddist 6. júlí 1935. Hann lést 11. maí 2023. Útförin fór fram 19. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 1716 orð | 1 mynd

Fríða Sigurðardóttir

Fríða Sigurðardóttir fæddist að Nausti í Tálknafirði 17. nóvember 1936. Hún lést á Helbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfirði 25. maí 2023. Fríða var dóttir hjónanna Sigurðar Ágústs Einarssonar verkamanns, fædds að Sveinseyri Tálknafirði 2 Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Hildur Hrönn Arnardóttir

Hildur Hrönn Arnardóttir fæddist 29. júní 1981. Hún lést 8. maí 2023. Útför hennar fór fram 23. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Hjörtur Howser

Hjörtur Howser fæddist 30. júní 1961. Hann varð bráðkvaddur 24. apríl 2023. Útför Hjartar fór fram 22. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Jóhann H. Jónsson

Jóhann Helgi Jónsson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. maí 2023. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jóhannsson verkamaður, f. 27.12. 1908 á Geithellum Álftafirði, d Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 889 orð | 1 mynd

María Ösp Guðlaugsdóttir

María Ösp Guðlaugsdóttir fæddist 3. júní 1988. Hún lést 15. ágúst 2022. Foreldrar hennar eru Svala Snorradóttir, f. 30.7. 1967, og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson, f. 25.7. 1967. Móðurforeldrar Maríu voru Guðrún Ingvarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Nonni Jónasson

Nonni Jónasson (Jón Jónasson), betur þekktur sem Nonni Fönnsu, fæddist 29. desember 1937. Hann lést 8. maí 2023. Útför Nonna fór fram 27. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Óskar Þór Óskarsson

Óskar Þór Óskarsson fæddist í Króki í Ölfusi 9. ágúst 1954. Hann lést 18. maí 2023. Foreldrar hans voru Óskar Sigurðsson og Þorbjörg Hallmannsdóttir. Eftirlifandi eiginkona Óskars Þórs er Sigrún Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 2378 orð | 1 mynd

Pálína Eyja Þórðardóttir

Pálína Eyja Þórðardóttir fæddist 24. maí 1966. Hún lést 21. maí 2023. Útförin fór fram 2. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 1692 orð | 1 mynd

Sesselja H. Jónsdóttir

Sesselja Hildigunnur Jónsdóttir fæddist í Gunnhildargerði í Hróarstungu þann 4. nóvember 1936 og ólst þar upp. Sesselja lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 23. maí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigmundsson frá Gunnhildargerði og Anna Ólafsdóttir frá Birnufelli í Fellum Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Sesselja Pálsdóttir

Sesselja Pálsdóttir fæddist 14. febrúar 1948. Hún lést 15. maí 2023. Útför hennar fór fram 2. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurþórsdóttir

Sigríður Sigurþórsdóttir fæddist 25. maí 1938. Hún lést 15. maí 2023. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargrein á mbl.is | 977 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurlaug Valdís Steingrímsdóttir

Sigurlaug fæddist í Hvammi í Vatnsdal 31. maí 1932. Hún lést á Landspítalanum 6. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

Sigurlaug Valdís Steingrímsdóttir

Sigurlaug fæddist í Hvammi í Vatnsdal 31. maí 1932. Hún lést á Landspítalanum 6. maí 2023. Foreldrar hennar voru Theodóra Hallgrímsdóttir, f. 9. nóvember 1895, d. 13. maí 1992, og Steingrímur Ingvarsson, f Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 1803 orð | 1 mynd

Steinunn María Valdimarsdóttir

Steinunn María Valdimarsdóttir, Mæja, fæddist 11. janúar 1948. Hún lést 24. maí 2023. Útför Mæju fór fram 2. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd

Steinunn Pálsdóttir

Steinunn Pálsdóttir fæddist í Litla-Hvammi í Mýrdal 7. október 1935. Hún lést á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík, 24. maí 2023. Foreldrar Steinunnar voru Páll Tómasson, f. 4. ágúst 1900, d. 30. júní 1990 og Þuríður Guðrún Stefánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Guðmundsson

Sveinbjörn Guðmundsson fæddist 23. nóvember 1922. Hann lést 13. maí 2023. Útför Sveinbjörns fór fram 20. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Eyþórsson

Vilhjálmur Eyþórsson fæddist 17. desember 1944. Hann lést 7. maí 2023. Útför hans fór fram 24. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók
3. júní 2023 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Önundur G. Haraldsson

Önundur Grétar Haraldsson fæddist 11. október 1952. Hann lést 12. maí 2923. Útför Önundar fór fram 22. maí 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 468 orð | 2 myndir

Auðveldara að ná í gott starfsfólk

Í vikunni voru lög samþykkt á Alþingi um kauprétti í nýsköpunarfyrirtækjum. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir í samtali við Morgunblaðið að lögin séu hluti af þeim breytingum sem sprota- og nýsköpunarumhverfið hafi kallað eftir Meira
3. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

indó opnar sparnaðarreikninga

Á þriðjudaginn síðastliðinn hóf sparisjóðurinn indó að bjóða upp á sparnaðarreikninga, sléttum fjórum mánuðum eftir formlega opnun með debetreikninga. Haukur Skúlason framkvæmdastjóri indó segir að fyrirtækið sé spennt að kynna sparibaukana til leiks Meira
3. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Seigla á vinnumarkaði

Atvinnuleysi jókst á bandarískum vinnumarkaði í maí og er nú 3,7%, samanborið við 3,4% í apríl. Þetta kemur fram í vinnumarkaðstölum sem birtar voru vestanhafs í gær Meira

Daglegt líf

3. júní 2023 | Daglegt líf | 611 orð | 2 myndir

Réttur hverrar konu að haldari passi

Þessi Íslandsdvöl hefur verið sérlega skemmtileg og gaman að halda námskeið fyrir íslenskar konur. Þær eru svo áhugasamar og uppselt á öll námskeiðin,“ segir Elín Gunnarsdóttir sem býr í Osló en er nú stödd á Íslandi til að halda fjögur námskeið í brjóstahaldarasaumi Meira

Fastir þættir

3. júní 2023 | Í dag | 265 orð

Af bögusmíð og vísnagátu

Í liðinni viku tefldi Guðmundur Arnfinnsson fram vísnagátu, sem hefur eflaust orðið til þess að bjarga geðheilsu landsmanna: Bögusmíð nú vanda vil, vísdómsanda gæddur sönnum, gátu minni að gera skil getur vafist fyrir mönnum: Klókur í vatni kafa má Meira
3. júní 2023 | Dagbók | 184 orð | 1 mynd

Af geimverum og uppvakningum

Á kaffistofunni um daginn bárust geimverur í tal, en fjölmargt fólk telur sig hafa séð geimskip eða torkennileg ljós á himni. Margir sjónvarpsþættir og kvikmyndir hafa verið gerð um geimverur, enda afar forvitnilegt efni, finnst sumum en öðrum alls ekki Meira
3. júní 2023 | Árnað heilla | 137 orð | 1 mynd

Guðrún Indriðadóttir

Guðrún Indriðadóttir fæddist 3. júní 1882 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Indriði Einarsson leikskáld, f. 1851, d. 1939, og Martha Pétursdóttir Guðjohnsen, f. 1851, d. 1931. Guðrún kom í fyrsta sinn fram á leiksviði í janúar 1898 og varð ein helsta og vinsælasta leikkona bæjarins Meira
3. júní 2023 | Fastir þættir | 674 orð | 4 myndir

Í þessari örlagaríku umferð ...

Lokaumferðirnar í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands á dögunum verða lengi í minnum hafðar. Aðeins tvær umferðir eftir og Hannes Hlífar Stefánsson hafði unnið átta skákir í röð eftir að hafa tapað í fyrstu umferð fyrir Guðmundi Kjartanssyni og sat nú einn í efsta sæti með 8 v Meira
3. júní 2023 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Maturinn hennar ömmu vinsæll á ný

Á matarvef mbl.is er að finna mikið magn af girnilegum uppskriftum ásamt alls kyns skemmtilegum fróðleik. Vefurinn er mjög vinsæll enda öflugur og fjölbreytilegur. Sjöfn Þórðardóttir, nýr umsjónarmaður Matur á mbl.is, mætti í vikunni í morgunþáttinn … Meira
3. júní 2023 | Í dag | 51 orð

Málið

Afturelding er morgunsár (– skiptist: morguns-ár), dagrenning. Ungmennafélagið Afturelding er enda stofnað 1909, við vorum að vakna af svefni og markmið ungmennafélagshreyfingarinnar „Ræktun lýðs og… Meira
3. júní 2023 | Í dag | 1228 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða söng og organisti er Guðmundur Ómar Óskarsson. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari Meira
3. júní 2023 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjavík Laufey María Dalsgaard Sindradóttir fæddist 27. febrúar 2023 kl. 07.57 í Reykjavík. Hún vó 2.780 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Sindri Dalsgaard Sigurþórsson og Unnur Thelma Gestsdóttir. Meira
3. júní 2023 | Í dag | 928 orð | 2 myndir

Setur samskipti í fyrsta sæti

Vilborg Ingólfsdóttir er fædd 3. júní 1948 í Reykjavík. Hún ólst upp í Laugarnesinu en hefur búið í Vesturbænum síðustu 40 árin. Tvö sumur var hún í sveit á Öndólfsstöðum í Reykjadal. Vilborg var í Laugarnesskóla, í Kvennaskólanum í Reykjavík og tók landspróf frá Vogaskóla Meira
3. júní 2023 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Sindri Dalsgaard Sigurþórsson

30 ára Sindri er Seltirningur en býr í Grafarvogi. Hann er sölumaður hjá heildsölufyrirtækinu Artasan. Áhugamálin eru formúlu 1-kappakstur, frísbígolf og mótorhjól. Fjölskylda Maki Sindra er Unnur Thelma Gestsdóttir, f Meira
3. júní 2023 | Í dag | 180 orð

Sjálfgefið tálspil. A-Allir

Norður ♠ 8 ♥ ÁD32 ♦ Á2 ♣ KD8763 Vestur ♠ D4 ♥ G10985 ♦ K10753 ♣ 5 Austur ♠ G95 ♥ K64 ♦ D86 ♣ ÁG102 Suður ♠ ÁK107632 ♥ 7 ♦ G94 ♣ 94 Suður spilar 4♠ Meira
3. júní 2023 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í aukakeppni um Íslandsmeistaratitilinn sem fór fram 25. maí sl. á Ásvöllum í Hafnarfirði. Í aukakeppninni var hraðskák tefld, fimm mínútur á hvorn keppenda ásamt tilteknum viðbótartíma Meira

Íþróttir

3. júní 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Anna yfirgefur Inter Mílanó

Knattspyrnukonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur yfirgefið herbúðir ítalska stórliðsins Inter Mílanó eftir tveggja ára dvöl hjá félaginu. Anna Björk, sem er 33 ára gamall miðvörður, var inn og út úr liðinu hjá Inter á árunum tveimur og lék alls 23… Meira
3. júní 2023 | Íþróttir | 848 orð | 1 mynd

Einstakt að gera þetta á heimavelli

„Það var mjög gaman að vakna daginn eftir oddaleikinn og gleðin í Eyjasamfélaginu er líka mikil, sem gerir þetta ennþá betra ef svo má segja,“ sagði Dagur Arnarsson, leikmaður ÍBV, en liðið varð Íslandsmeistari í handknattleik karla í… Meira
3. júní 2023 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Einstakur og frábrugðinn hinum

„Það sem gerði þennan bikar einstakan og frábrugðinn hinum er sú staðreynd að við lyftum honum á okkar heimavelli í Vestmannaeyjum,“ segir Dagur Arnarsson, einn af Íslandsmeisturum ÍBV í handbolta, um sigur liðsins í oddaleiknum gegn Haukum á miðvikudagskvöldið Meira
3. júní 2023 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Ótrúleg endurkoma

Klæmint Olsen bjargaði stigi fyrir Breiðablik með flautumarki þegar liðið tók á móti Víkingi úr Reykjavík í Bestu deild karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í 10. umferð deildarinnar í gær. Leiknum lauk með jafntefli, 2:2, en Klæmint jafnaði metin… Meira
3. júní 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Pavel áfram á Sauðárkróki

Körfuknattleiksþjálfarinn Pavel Ermolinskij hefur skrifað undir tveggja ára samning við Tindastól. Pavel, sem er 36 ára gamall, stýrði liðinu til sigurs á Íslandsmóti karla í fyrsta sinn í sögu félagsins á nýliðnu keppnistímabili eftir sigur gegn… Meira
3. júní 2023 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Sædís Rún var best í sjöttu umferðinni

Sædís Rún Heiðarsdóttir, vinstri bakvörður Stjörnunnar, var besti leikmaðurinn í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Sædís Rún fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína í leik Stjörnunnar gegn Keflavík á… Meira

Sunnudagsblað

3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 670 orð | 2 myndir

Ástarpungar og tvíburar

Frænka okkar Kristín, systir mömmu, gaf okkur gítar þegar við vorum þriggja ára gamlir. Þeir hafa verið fastir við okkur síðan. Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 462 orð

Að finna sína týpu

Ég sló auðvitað engin met enda var það ekki tilgangurinn, en auðvitað var gaman að koma í mark fjórum tímum síðar. Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Blæs á neikvæðnina

Umdeildur Mikið hefur verið rætt og ritað um bandaríska myndaflokkinn The Idol, mest neikvætt, en áhorfendur fá loksins tækifæri til þess um helgina að mynda sér sína eigin skoðun. Það er þeir sem hafa aðgang að efnisveitunni HBO Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 2518 orð | 3 myndir

Búið í Haginn fyrir árangur

Fyrir réttu ári lauk Manchester United keppni í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 58 stig sem var versti árangur félagsins frá 1990. Enska pressan var full af fréttum þess efnis að liðsandinn væri í molum og margir veltu fyrir sér hvort Erik… Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 135 orð | 2 myndir

Eignast Lasso afkvæmi?

„Þetta eru endalok sögunnar sem við vildum segja, sem við vonuðumst til að segja, sem við elskuðum að segja,“ hefur miðillinn Deadline eftir bandaríska leikaranum Jason Sudeikis en hinn geysivinsæli verðlaunagamanmyndaflokkur Ted Lasso rann sitt skeið á enda í vikunni, sería númer þrjú Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 316 orð | 1 mynd

Eigum gullið eftir

Hver er saga Raddbandafélags Reykjavíkur? Þetta var kvartett í upphafi, allt nemendur Sigurðar Demetz söngkennara. Fyrir tuttugu árum ákváðu þessir fjórir strákar að fjölga í hópnum og gera þetta að tvöföldum kvartett og þá varð Raddbandafélag Reykjavíkur til Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 321 orð | 4 myndir

Ekki lengur hundleiðinlegar bækur á heimilinu

Það var alltaf mikið af bókum heima hjá mér sem barn, flestar hverjar hundleiðinlegar, og það er enn mikið af bókum hjá mér sem fullorðinn einstaklingur, flestar hverjar mjög skemmtilegar. Ég las núverið bókina Terror eða „Ógnin“ eftir… Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Erfiðast að fá ekki að vera í friði

Stjörnuparið Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson, betur þekktur sem Kleini, mættu eldspræk og hress í morgunþáttinn Ísland vaknar núna á dögunum, þar sem þau ræddu meðal annars við þáttastjórnendur um ástina, einkalífið og framtíðarplönin Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 977 orð | 3 myndir

Ég er ekki Hitler!

Sófía, ég má til með að segja: Geggjaðir áheyrendur. Þó verð ég að bæta við: Þarna er náungi sem heldur uppi merki til að eyðileggja tónleikana. Ég afneita, ég afneita þessu helvítis flaggi. Ég biðst forláts Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Fara ekki lengur úr fötunum

Stripp Tíska er að byggja nýja framhaldsþætti á gömlum kvikmyndum. Nú er röðin komin að hinni geðþekku gamanmynd The Full Monty. Í þáttunum hittum við Gaz (Robert Carlyle), Dave (Mark Addy) og gengið aldarfjórðungi síðar og fylgjumst með lífi þeirra í blíðu og stríðu Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 695 orð | 3 myndir

Leikari sem mótaði afþreyingarmenninguna

Hinn áttræði Harrison Ford fékk á dögunum heiðursverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes en þar var nýjasta Indiana Jones-myndin frumsýnd, Indiana Jones and the Dial of Destiny. Ford hefur gefið út að það sé síðasta Indiana Jones-myndin sem hann muni leika í Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 1251 orð | 3 myndir

Lifði af hátt fall í grýtta fjöru

Á Borgarfirði eystri býr Óttar Már Kárason, ungur maður sem vinnur í Sporði, harðfiskvinnslu fjölskyldunnar. Hann er fjölskyldumaður, menntaður í bæði heimspeki og viðskiptum en valdi að snúa aftur í heimahaganna og sér ekki eftir því Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 168 orð | 1 mynd

Neitað um fyrirgreiðslu

Níels nokkur ritaði Velvakanda í Morgunblaðinu bréf í byrjun júní 1953 og sagði farir sínar ekki sléttar. Hann starfaði sem bílstjóri og hafði farið með börn úr barnaskóla St. Jósefssystra upp í Borgarfjörð Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 600 orð | 1 mynd

Skynsamleg stefnubreyting

Stjórnmálamenn verða svo að átta sig á því að samþykki fyrir aðild að Evrópusambandinu verður ekki þröngvað niður um kokið á þjóðinni. Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 959 orð | 1 mynd

Sumarið kom yfir sæinn

Vikan hófst með hvítum kollum nýstúdenta um allan bæ og áður en henni lauk mátti kenna meiri hlýinda en menn hafa átt að venjast á þessu vori, sem aldrei kom. Alveg þannig að það komst í fréttir að hitasvækjan að nóttu hefði ekki farið undir 4°C Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 3267 orð | 2 myndir

Texti er ekki Guð almáttugur

Árangur minn á prófinu spurðist greinilega hratt út og á einni nóttu fór ég frá því að vera vitleysingur yfir í að vera ofviti. Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 687 orð | 2 myndir

Útey og Úkraína

Allt sómakært fólk á því auðvelt með að hafna þessum blekkingum og taka afgerandi afstöðu með málstað Úkraínu. Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 2681 orð | 4 myndir

Þarna var fyrsta fræinu sáð

Það sem hefur hjálpað mikið í markaðssetningu á bygginu eru kokkarnir sem hafa tekið þetta upp á arma sína og eldað úr þessu. Ef þú ert ekki tilbúinn að trúa einhverjum bónda, trúir þú kannski frekar flottum kokki. Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Þvílík veisla, lagsmaður!

Málmur Unnendur gamalgróinna málmbanda ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð á Power Trip-tónlistarhátíðinni, sem fram fer á Empire Polo Club í Indio, Kaliforníu, dagana 6. til 8. október. Fram koma Guns N' Roses, Iron Maiden, AC/DC, Ozzy Osbourne, Metallica og Tool Meira
3. júní 2023 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Ætla sér að afhjúpa raðmorðingja

Morð Allir og amma þeirra eru með hlaðvarp nú á dögum og fátt er vinsælla að fjalla um en morð. Based on a True Story eru flunkunýir bandarískir sjónvarpsþættir sem gera víst góðlátlegt gys að þessu umhverfi Meira

Ýmis aukablöð

3. júní 2023 | Blaðaukar | 1026 orð | 2 myndir

„Ekki minnsti möguleiki að hafa strandveiðar sem atvinnu á ársgrundvelli“

Enn er deilt um fyrirkomulag strandveiða og líst Kjartani Páli Sveinssyni ekki á fyrirhugaðar breytingar á reglunum. Kjartan tók nýlega við formennsku hjá Strandveiðifélagi Íslands, en félagið var stofnað síðasta vor með það fyrir augum að gæta… Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 1193 orð | 1 mynd

„Hráefnissala er eins og að fara í sjómann“

Fyrstu minningar Magnúsar Gústafssonar tengdar sjávarútvegi eru frá uppvaxtarárum hans í húsi sem stóð við Kringlumýrarveg, um það bil þar sem Skipholt 66 er í dag. „Húsið hét Hlíðardalur og þangað kom ég í í fóstur sex mánaða gamall, og… Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 1057 orð | 2 myndir

„Margir nánast komnir á heljarþröm“

Sjómannadagurinn hefur fyrir löngu skipað sér sess sem ein skemmtilegasta hátíð sumarsins og umhverfis landið er boðið upp á fjölskylduvæna skemmtidagskrá. Rætur sjómannadagsins, og Sjómannadagsráðs, liggja samt í hagsmunabaráttu og metnaðarfullu… Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 311 orð | 1 mynd

9,6 milljarðar í skatta og gjöld

Síldarvinnslan hf. greiddi á síðasta ári 5,6 milljarða í skatta og gjöld og er það tæplega 68% meira en félagið greiddi árið 2021 og 98% meira en árið 2020. Innheimtir skattar af starfsfólki fyrir ríkissjóð námu 3,9 milljörðum króna á síðasta ári og er því skattspor félagsins 9,6 milljarðar króna Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 1054 orð | 2 myndir

„Stétt sjómanna enn í lykilhlutverki“

Það hafa auðvitað orðið mjög miklar breytingar í íslensku efnahagslífi þar sem mikilvægi sjávarútvegs hefur breyst. Hlutur sjávarafurða var 70 til 80% af útflutningsverðmætum fyrir 30 árum en hefur helmingast á síðustu árum, þrátt fyrir að verðmæti… Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 929 orð | 2 myndir

Eftirlit fæst ekki aukið með hefðbundnum hætti

Ljóst var þegar Ögmundur tók við starfinu að bretta þurfti upp ermar og ganga til verka. „Það voru komnar ágætar úttektir á stofnuninni bæði frá Ríkisendurskoðun og nefnd á vegum ráðuneytisins Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 980 orð | 1 mynd

Ekki farið varhluta af breytingum í sjávarútvegi

Mig langar í tilefni sjómannadagsins að rifja upp tilurð þessarar merku hátíðar og minna á nauðsyn þess að hún haldi velli um ókomin ár. Sjómannadagsráð var stofnað af sjómannafélögum í Reykjavík og Hafnarfirði 25 Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 1123 orð | 1 mynd

Enn er ósamið við þorra sjómanna

Kæru sjómenn og fjölskyldur, um leið og ég óska ykkur til hamingju með daginn minni ég á að enn er ósamið við þorra sjómanna. Félag skipstjórnarmanna samþykkti eitt félaga samninginn sem ritað var undir þann 7 Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 998 orð | 3 myndir

Eyjafjörður enn fullur af rusli áratug eftir þrot

Dögun, rib-bátur ferðaþjónustufyrirækisins Arctic Sea Tours, var í hvalaskoðunarferð með farþega í Eyjafirði um miðjan apríl þegar hann fékk gamlar kræklingalínur í skrúfuna. „Því miður er mikið af þessum línum enn þá í sjónum á ótal stöðum Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 874 orð | 5 myndir

Hentar verkefnum Landhelgisgæslunnar vel

Um það bil eitt og hálft ár er liðið síðan Freyja, nýjasta skip Landhelgisgæslunnar, kom fyrst til hafnar á Íslandi. Var skipið smíðað í Kóreu eftir norskri hönnun og sjósett árið 2010, ári áður en varðskipið Þór kom til landsins, og hafði verið notað til að þjónusta olíuiðnaðinn, m.a Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 2158 orð | 4 myndir

Hugmyndin kviknaði eftir bróðurmissi

Í uppvextinum var ekkert skemmtilegra en að komast um borð í trilluna, fá eitthvað í soðið og vesenast í verbúðinni. Það máttum við bræðurnir en góð umgengni var skilyrðið sem pabbi setti. Annars yrði henni lokað fyrir okkur Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 225 orð | 1 mynd

Hvetjum sjómenn framtíðarinnar til dáða

Á sjómannadegi er oft horft aftur um öxl og minnst allra þeirra sjómanna sem lagt hafa líf og limi að veði í þágu velgengni íslenskrar þjóðar. Það er vissulega mikilvægt að minnast þess og ekki síst fagna þeim sjómönnum sem nú efla Íslands hag… Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 654 orð | 1 mynd

Landa sífellt meira af hinum ófríða snarphala

Segja má að snarphalinn hafi andlit sem aðeins móðir getur elskað. Fiskurinn er lang- og þunnvaxinn með haus sem er um fjórðungur búksins að stærð og gríðarstór augu. Það er raunar ekki furða að enskumælandi þjóðir kalli hann „onion eye“ eða laukauga í beinni þýðingu Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 1165 orð | 2 myndir

Loftslagsbreytingar líklega helsta áskorun þorsksins

Útgefnar heimildir í þorski hafa dregist saman síðustu ár í samræmi við ráðgjöf, en um er að ræða einn verðmætasta nytjastofn Íslendinga. Leitað var til Ingibjargar G. Jónsdóttur, sjávarvistfræðings á botnsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar, og spurt hver staða þorskstofnins væri nú Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 583 orð | 2 myndir

Lýsa áhyggjum af koparmengun frá sjókvíaeldi

Norska hafrannsóknastofnunin (Havforskningsinstituttet) tilkynnti fyrr á árinu að hún hafi unnið að því að taka saman fyrirliggjandi þekkingu á losun kopars og hafið rannsóknir á áhrifum þess á krækling Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 1112 orð | 3 myndir

Með sjóinn í blóðinu

Á sjónum fékk ég útrás fyrir mína miklu orku, sem þar beindist í réttan farveg en ég var afskaplega virkur sem barn og unglingur, fremur ódæll. Ég var heppinn að komast svo ungur á sjó, það er ekki eins auðvelt nú á dögum Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 296 orð | 1 mynd

Minnast björgunarafreksins 1973

Þann 23. janúar síðastliðinn var liðin hálf öld frá Heimaeyjargosi og í viðtali við Ingiberg Óskarsson rafvirkja er fjallað um þegar sjómenn og útgerðarmenn í Vestmannaeyjum tóku að sér að flytja yfir 5.000 íbúa Eyjanna til lands Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 919 orð | 2 myndir

Nám sem opnar ungu fólki dyr

Á tiltölulega skömmum tíma hefur orðið greinileg breyting á viðhorfi ungra Íslendinga í garð starfa í sjávarútvegi. Er mikið sótt í sjávarútvegstengt nám og hefur unga fólkið komið auga á að greinin býður upp á fjölda áhugaverðra tækifæra Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 628 orð | 4 myndir

Saga sjómanna sem vildu sjálfstjórn sinna mála

Félagssögu sjómanna og ýmsu fleiru í mannlífi og byggðasögu Ólafsfjarðar eru gerð skil í bókinni Fullveldisróður í 40 ár – Sjómannafélag Ólafsfjarðar 1983-2023. Atli Rúnar Halldórsson blaðamaður er bókarhöfundur og útgáfan er samstarfsverkefni … Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 905 orð | 4 myndir

Saltfiskur hluti af gæðastundum fjölskyldunnar

Íslenskur saltfiskur hefur mjög sterka stöðu í Portúgal, en Nuno Arújo segir seljendur þurfa að gæta þess að sofna ekki á verðinum og fylgjast vel með breytingum sem kunna að verða á hegðun neytenda Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 529 orð | 1 mynd

Sjá tækifæri á mörkuðum Afríkuríkja

Áður fyrr var Afríka talin markaður þar sem hægt var að losa sig við umframframleiðslu sjávarfangs sem ekki seldist í öðrum ríkjum, en svo er ekki lengur, segir Trond Kostveit, ráðunautur sjávarafurða í Vestur- og Mið-Afríku, í færslu á vef útflutningsráðsins norska Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 1127 orð | 2 myndir

Sofna á verðinum þegar vel viðrar

Jón Pétursson segir það áhyggjuefni hver algengt það er að strandveiðibátar verði vélarvana og að þá þurfi að draga í land. „Um leið og strandveiðar hefjast sjáum við uppsveiflu í gögnunum. Blessunarlega hafa þessi atvik ekki endað með… Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 619 orð | 3 myndir

Stunda veiðarnar við krefjandi skilyrði

Eitt og hálft ár er síðan útgerðarfélagið Fiskkaup fékk afhent nýtt skip, Argos Froyanes, smíðað í Noregi árið 2001. Hafði Argos verið gert út frá Úrúgvæ og stundað veiðar við suðurskautið. Við komuna til Íslands fékk fleyið nýtt nafn og var skráð… Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 1316 orð | 2 myndir

Sögur loftskeytamannsins Þorsteins

Ég fór bara einn túr á Ögra og í það skiptið var aflinn seldur í Grimsby. Við fengum metverð fyrir fiskinn – settum meira að segja heimsmet – og var þess getið í fjölmiðlum, meðal annars í Grimsby News Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 494 orð | 2 myndir

Sögurnar við sjóinn er mikilvægt að skrásetja

Ef útgefin blöð síðustu áratuga eru skoðuð er þar nokkuð heildstæð mynd af sjávarútvegi á Snæfellsnesi; fréttir og alls konar fróðleikur. Slíkt er mikilvægt og ekki síður að fólki finnst gaman að fá blað með efni úr heimabyggð,“ segir Pétur S Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 987 orð | 3 myndir

Tapa peningum hvern mánuð sem líður án kjarasamnings

Árið hefur heldur betur verið viðburðaríkt í kjarabaráttu íslenskra sjómanna. Kosið var um nýjan kjarasamning í mars og kom það mörgum í opna skjöldu að samningurinn skyldi vera felldur með hátt í 70% atkvæða, en samningar hafa verið lausir frá því í árslok 2019 Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 743 orð | 3 myndir

Telur mikilvægt að skrásetja starf og líf sjómanna

Þegar ég byrjaði að fljúga drónum og vinna mismunandi myndefni hafði ég alltaf þessa hugmynd um að það væri gaman að skrásetja sjómennskuna á Íslandi með öllum þessum nýju tækjum og tólum, sem gefa annað sjónarhorn en kannski hefur þekkst hingað til Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 332 orð | 1 mynd

Til hamingju með daginn, sjómenn

Sú var tíðin að sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land; útgerð var í öllum bæjum og þorpum hringinn í kringum landið. Allir höfðu tengingu við sjávarútveginn og sjómenn voru hetjur hafsins sem drógu björg í bú Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 608 orð | 1 mynd

Tveggja áratuga skráningarkerfi heyrir sögunni til

Skútan er nútímalegri og notendavænni að öllu leyti,“ fullyrðir Samgöngustofa í tilkynningu á vef sínum. Þar segir að auðveldara verði að uppfæra kerfið að þörfum notenda og kröfum laga. Þá sé einnig gert ráð fyrir því að sjómenn geti í… Meira
3. júní 2023 | Blaðaukar | 232 orð | 1 mynd

Verðlagsstofuverð hækkað mikið

Viðmiðunarverð þorsks, ýsu og ufsa hefur verið stöðugt undanfarna þrjá mánuði og var í maí 436,46 krónur fyrir kíló af þorski, 280,97 krónur fyrir ýsu og 224,06 krónur fyrir ufsa. Í tilfelli karfa hækkaði verð í 184,52 krónur í maí, úr 180,9 krónum í apríl Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.