Geir Ágústsson verkfræðingur skrifar á blog.is og er ekki hrifinn af hringavitleysunni, eins og hann kallar nýjustu aðgerðir í sorpmálum. Hann segir að fólk sé að átta sig á því að „hringleikahúsið í kringum flokkun á rusli – tunnurnar, grenndargámarnir, móttökustöðvarnar, skilagjaldið, fækkun sorphirðudaga og síhækkandi sorphirðugjaldið“ sé meira og minna svikamylla.
Meira