Greinar mánudaginn 5. júní 2023

Fréttir

5. júní 2023 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Afdrifarík bilun talin meginorsök

Bilun í merkjasendingarbúnaði er sögð ástæða þess að lest færðist á milli teina sem olli því að þrjár lestir skullu saman í Odisha-héraði á Indlandi á föstudagskvöld. Fékk röng skilaboð Haft var eftir talsmanni lestarsamgangna á svæðinu að hraðlest… Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Auðlindin í Heiðmörk

„Nytjar af skógunum hér aukast með hverju árinu. Þetta eru auðlindir sem munar mjög um. Grisjun eflir svo vöxt þeirra trjáa sem eftir standa að verulega munar um með tilliti til kolefnisbindingar,“ segir Auður Elva Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Augustin Hadelich leikur Brahms með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Hinn þýsk-bandaríski fiðluleikari Augustin Hadelich mun koma fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg fimmtudaginn 8. júní kl. 19:30. Hann lék á 70 ára afmælistónleikum hljómsveitarinnar vorið 2020 en snýr nú aftur og leikur „hinn… Meira
5. júní 2023 | Fréttaskýringar | 682 orð | 2 myndir

Áburður er hluti af fæðuöryggi Íslands

Baksvið Þorlákur Einarsson thorlakur@mbl.is Um 50 þúsund tonn af áburði eru flutt hingað til lands á ári hverju. Gríðarlegar verðhækkanir áttu sér stað á áburði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Viðskiptaþvinganir vesturveldanna ná ekki til áburðar eða annarra efna sem nýtt eru til áburðarframleiðslu. Rússar kvarta þó undan því að refsiaðgerðir sem beint er gegn rússneskum greiðslukerfum hindri útflutning þeirra. Íslendingar finna fyrir þessum sviptingum og hátt áburðarverð hefur þjakað íslenskan landbúnað síðan stríðið braust út. Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 564 orð | 1 mynd

„Geta svona forrit borið ábyrgð?“

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Áhrifin sem gervigreind hefur og mun hafa á samfélagið eru djúpstæð og því vert að hafa nánar gætur á framþróun hennar. Tækifæri tengd tækninni eru ótalmörg en þeim fylgja einnig áskoranir og siðferðisleg álitamál. Þetta segir Páll Rafnar Þorsteinsson, verkefnisstjóri við Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 400 orð

„Við erum bara að brenna peninga“

„Fólk er í rusli yfir þessu. Manni líður eins og aula fyrir að hafa treyst því sem manni hefur verið sagt,“ segir Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Greint hefur verið frá því að pappírsfernur séu ekki… Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Einn á slysadeild með reykeitrun

Einn var fluttur á slysadeild með reykeitrun eftir eldsvoða við íbúðablokk í Engihjalla í Kópavogi í gærnótt. Fimm bílar urðu eldinum að bráð og eru ónýtir. Tilkynning barst slökkviliðinu um hálfþrjúleytið en að sögn Ásgeirs Halldórssonar,… Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Funduðu langt fram eftir kvöldi

Fundur sáttasemjara með samninganefndum BSRB og Sambandi íslenskra sveitarfélaga stóð enn yfir þegar Morgunblaðið fór í prentun á tólfta tímanum í gærkvöldi. Fundurinn hófst klukkan eitt í Karphúsinu í gær og var mikið undir þegar fulltrúarnir… Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 315 orð | 3 myndir

Hekluðu 57 ungbarnateppi

Svanhildur Daníelsdóttir, kennari við Verkmenntaskólann á Akureyri, afhenti Ljósmæðrafélagi Íslands alls 57 teppi sem konur í hennar vinahóp tóku sig saman um að hekla, en þau verða gefin áfram til sængurkvenna í neyð, m.a Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hrafnista stækkar við Nesvelli

Framkvæmdir eru hafnar við stækkun hjúkrunarheimilis Hrafnistu við Nesvelli. Í viðbyggingunni verður rými fyrir 80 íbúa, sem áætlað er að komist í notkun fyrir árslok 2025. Viðbyggingin verður á fjórum hæðum en ákveðið var að bæta einni hæð við fyrri hugmyndir og fjölga þar með hjúkrunarrýmum um 20 Meira
5. júní 2023 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hundruð þúsunda mótmæltu

Mörg hundruð þúsund manns mótmæltu stjórn Jaroslaws Kaczynski í Póllandi í Varsjá í gær. Þjóðernisflokkur hans, Lög og regla, hefur verið umdeildur fyrir afstöðu sína gegn kvenréttindum auk þess sem verðbólga og hækkandi lifikostnaður leika marga grátt Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kerlingarfjöll opin allt árið

„Við stefnum að opnun 1. júlí og undirbúningur gengur mjög vel,“ segir Magnús Orri Marínarson Schram framkvæmdastjóri Kerlingarfjalla. Kerlingarfjöll verða heilsársáfangastaður en boðið verður upp á daglegar ferðir á fjallajeppum frá Gullfosssvæðinu Meira
5. júní 2023 | Fréttaskýringar | 587 orð | 2 myndir

Komið í 200 þúsund á fermetra

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir lóðaverð íbúðarhúsnæðis á þéttingarreitum í einkaeign á höfuðborgarsvæðinu komið allt að og jafnvel yfir 200 þúsund krónum fyrir hvern byggðan fermetra, að meðtöldum gjöldum sveitarfélagsins. Það samsvarar 20 milljónum á 100 fermetra íbúð. Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Kynntu Ísland í ríkisheimsókn til Kanada

„Ríkisheimsóknin til Kanada heppnaðist vel, leyfi ég mér að segja. Við höfum áður haldið á Íslendingaslóðirnar í Maniitoba-fylki en nú var vilji til þess að kynna Ísland frekar á austurströndinni Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Merkar konur fengu titil heiðurslögmanna

Þrjár konur voru sæmdar gullmerki Lögmannafélags Íslands á aðalfundi félagsins á miðvikudaginn, en fram að því höfðu 16 karlar og aðeins ein kona verið sæmd merkinu. Konurnar, þær Guðrún Erlendsdóttir, Lára V Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging í Reykhólahreppi

Fasteignamat íbúðarhúsnæðis hækkaði mjög skarpt milli ára í sveitarfélaginu Reykhólahreppi eða um 43,5%. Ingibjörg Birna Erlingsdóttir sveitarstjóri segir söluverð íbúða í Reykhólahreppi hafa hækkað hlutfallslega mjög mikið og að skortur sé á íbúðarhúsnæði Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Pokémonspjald fór á 300 þúsund kr.

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Dýrasta spjaldið sem við höfum selt var á þrjú hundruð þúsund krónur. Það var ekki venjulegt pokémonspjald því það var búið að gefa því einkunn. Ef spjaldið fær tíu í einkunn margfaldast það í verði," segir Gunnar Valur Grönvald Hermannsson, annar eigenda Pokémonhallarinnar. Verslunin selur meðal annars sjaldgæf Pokémonspjöld og fara þau reglulega á tugi og hundruð þúsunda króna. Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Ræðutími styttur í borgarstjórn

Sett verður þak á lengd funda í borgarstjórn, ræðutímar styttir og ræðum borgarfulltrúa fækkað úr þremur í tvær. Þá fer hvert andsvar úr tveimur mínútum í eina mínútu og ræðutími í fyrstu ræðu verður styttur úr 10 mínútum í átta Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Segir engar óseldar lóðir í borginni

Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir lóðaverð á höfuðborgarsvæðinu komið allt að og jafnvel yfir 200 þúsund krónur fyrir hvern byggðan fermetra. Þá sé ekki rétt að nóg framboð sé af lóðum, líkt og haldið hefur verið fram Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Siðferðileg og samfélagsleg álitaefni

Páll Rafnar Þorsteinsson, verkefnisstjóri við Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, segir í mörg horn að líta hvað varðar framþróun gervigreindar, ekki síst þegar kemur að siðferðilegum álitamálum. Hann segir að undanfarið hafi athygli okkar beinst í… Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Súludans sem endar í söltum sjó

Sjómannadagurinn fór hvarvetna vel fram. Engin undantekning var frá því í Reykjavík. Þétt skemmtidagskrá var í boði fyrir gesti og gangandi við hafnarsvæðið og kenndi þar ýmissa grasa. Meðal annars var boðið upp á hinn sívinsæla koddaslag þar sem… Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Tónlistarnám undir hnífinn

Borgin hefur ákveðið að draga úr stuðningi við tónlistarnám fullorðinna í tónlistarskólum borgarinnar. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir að sú hagræðingaraðgerð sé hluti af þeim stóru hagræðingaraðgerðum… Meira
5. júní 2023 | Innlendar fréttir | 951 orð | 2 myndir

Örugg vinna er ofmetin

„Í atvinnulífinu í dag er mikilvægt að mæla árangur, frammistöðu og virðissköpun með öðrum aðferðum en tíðkast hafa. Þróunin er líka öll í þá átt,“ segir Herdís Pála Pálsdóttir stjórendaráðgjafi Meira

Ritstjórnargreinar

5. júní 2023 | Leiðarar | 796 orð

Einkalífið

Tækninýjungar mega ekki ganga of nærri friðhelgi einkalífsins Meira
5. júní 2023 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Ætli þessi tíska fari líka í hringi?

Geir Ágústsson verkfræðingur skrifar á blog.is og er ekki hrifinn af hringavitleysunni, eins og hann kallar nýjustu aðgerðir í sorpmálum. Hann segir að fólk sé að átta sig á því að „hringleikahúsið í kringum flokkun á rusli – tunnurnar, grenndargámarnir, móttökustöðvarnar, skilagjaldið, fækkun sorphirðudaga og síhækkandi sorphirðugjaldið“ sé meira og minna svikamylla. Meira

Menning

5. júní 2023 | Menningarlíf | 1277 orð | 2 myndir

Að horfast í augu við áföll

Við þurfum ekki að vera hermenn eða heimsækja flóttamannabúðir í Sýrlandi eða Kongó til að kynnast áföllum. Vinir okkar, fjölskylda, nágrannar og við sjálf verðum fyrir áföllum. Rannsóknir Miðstöðvar fyrir sjúkdómaeftirlit og forvarnir sýna fram á… Meira
5. júní 2023 | Menningarlíf | 517 orð | 4 myndir

Tröllatrú á íslenskri tónlist

Á dögunum var kunngjört að djass-tvíeykið Silva & Steini, tónskáldið, píanóleikarinn og upptökustjórinn Magnús Jóhann og pönkhljómsveitin GRÓA hefðu samið við bandaríska útgáfufyrirtækið FOUND. Í fréttatilkynningu sem barst fjölmiðlum kom fram… Meira

Umræðan

5. júní 2023 | Aðsent efni | 376 orð | 2 myndir

Atlaga að ósnortinni náttúru í Reykjavík

Hér er í uppsiglingu eitt stærsta umhverfisslys okkar tíma á höfuðborgarsvæðinu. Meira
5. júní 2023 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Fast sótt að fullveldinu

Er ekki nema eðlilegt að margir séu farnir að efast um ágæti EES-samningsins. Meira
5. júní 2023 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Fram fram fylking

Það er með ólíkindum hversu fáir húseigendur eiga fánastöng og fána. Jafnframt hversu fáir nota þær fánastangir sem þó eru við hús þeirra. Meira
5. júní 2023 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Hugarafl 20 ára, einstakur árangur

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Hugarafl var stofnað árið 2003. 5. júní fögnum við 20 ára afmæli og því áhugavert að líta á stöðuna í dag. Meira
5. júní 2023 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Raforkuöryggi heimila, raunveruleg ógn

Samkeppni um endurnýjanlega orku mun ekki dvína næstu áratugina og þróun laga og reglna mun þurfa að þróast í samræmi við það. Meira
5. júní 2023 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Tengjum saman stelpur og tækni

Markmiðið er að breyta staðalímynd tæknistarfa og fá ungar konur til að íhuga tæknigreinar sem valkost í námi. Meira
5. júní 2023 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Til hamingju, sjómenn!

Í gær var sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur um land allt í 85. skiptið. Ég fékk þann heiður að flytja ávarp á heiðrunarathöfn sjómannadagsins í Hörpu og það var sérstaklega ánægjulegt. Sjávarútvegur er máttarstólpi í atvinnulífi okkar Íslendinga Meira

Minningargreinar

5. júní 2023 | Minningargreinar | 2129 orð | 1 mynd

Freyja Leópoldsdóttir

Freyja Leópoldsdóttir fæddist í Reykjavík 11. október 1926. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 12. maí 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Ágústa Jónasdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 29.8. 1898, d. 20.8 Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2023 | Minningargreinar | 2443 orð | 1 mynd

Gisela Rabe-Stephan

Gisela Rabe Stephan fæddist í Darmstadt í Þýskalandi 6. febrúar 1943. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. maí 2023. Foreldrar hennar voru Herman Stephan, f. 1903, d. 1993, og Gertrud Stephan, f. 1907, d Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2023 | Minningargreinar | 4134 orð | 1 mynd

Gunnar Unnsteinn Magnússon Cederborg

Gunnar Unnsteinn Magnússon Cederborg fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 10. maí 2019. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 24. maí 2023, eftir stutt veikindi. Foreldrar Gunnars Unnsteins eru Lilja Eivor Gunnarsdóttir Cederborg, f Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2023 | Minningargreinar | 1240 orð | 1 mynd

Runólfur Ingólfsson

Runólfur Ingólfsson fæddist 23. mars 1951. Hann lést 17. maí 2023. Foreldrar hans voru Runólfur Ingólfsson, f. 28.9. 1898 á Hálsum Skorradal, og Guðrún Magnúsdóttir, f. 4.7. 1914 á Herjólfsstöðum í Skagafirði Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2023 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Sveinn Jóhannesson

Sveinn Jóhannesson fæddist á Hóli í Höfðahverfi 4. apríl 1937. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. maí 2023. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Jónsson, f. 1904, d. 1999, bóndi á Hóli í Grýtubakkahreppi, og Sigrún Guðfinna Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. júní 2023 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Zófonías Friðrik Þorvaldsson

Zófonías Friðrik Þorvaldsson bóndi á Læk í Dýrafirði fæddist 1. júní 1955. Hann lést á heimili sínu hinn 21. maí 2023. Foreldrar hans voru Þorvaldur Ingólfur Zófoníasson, f. 9. nóvember 1917, d. 25. nóvember 1982, og Guðbjört M Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Flugfélögin betur undirbúin þetta sumarið

Willie Walsh, stjórnandi Alþjóðasambands flugfélaga (IATA), kveðst nokkuð viss um að fluggeiranum takist að komast í gegnum háannatíma sumarmánaðanna án meiriháttar truflana og að raskanir síðasta sumars endurtaki sig ekki Meira
5. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Hjá Seðlabankanum í hálfa öld

Það var glatt á hjalla í Seðlabankanum þegar Halldóra Konráðsdóttir fagnaði nýlega 50 ára starfsaldursafmæli sínu hjá bankanum. Í tilkynningu frá Seðlabankanum kemur fram að það var Björn Tryggvason, þáv Meira
5. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Sádi-Arabía vill draga úr olíuframleiðslu

Fulltrúar OPEC+-hópsins héldu til fundar í Vínarborg um helgina til að ákveða hvernig haga skyldi olíuframleiðslu á komandi misserum. Að sögn Financial Times vilja fulltrúar Sádi-Arabíu, sem leiðir OPEC, fá önnur olíuframleiðsluríki til að sammælast … Meira
5. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Simsek boðar breytingar

Nýr fjármálaráðherra Tyrklands sagði á sunnudag að enginn annar valkostur væri í boði en að láta „rökréttar forsendur“ stýra efnahagsstefnu landsins. Mehmet Simsek tók við stöðu fjármálaráðherra á laugardag, viku eftir að Recep Tayyip Erdogan náði endurkjöri sem forseti Meira

Fastir þættir

5. júní 2023 | Í dag | 239 orð

Af tafli, biskupi og ferðarápi

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson vekur máls á því að Vignir Vatnar hafi unnið Íslandsmótið í skák og teflir fram skákvísu til hátíðabrigða: Biskup frá bjarna sjö lallar og bölvar í vandræðum stórum því nú þegar náttúran kallar er náðhús á hannesi fjórum Meira
5. júní 2023 | Dagbók | 129 orð | 1 mynd

Barnsfaðir Britney Spears lögsóttur

Kevin Federline, sem er hvað þekktastur fyrir að vera fyrrverandi eiginmaður Britney Spears og barnsfaðir, hefur verið lögsóttur ásamt eiginkonu sinni Victoriu Prince. Einkaskóli, sem dætur þeirra Jordan og Peyton ganga í, hefur lögsótt hjónin en þau skulda skólanum 15.593 dollara Meira
5. júní 2023 | Í dag | 884 orð | 2 myndir

Hreyfingin gagnast vel

Páll Arnór Pálsson er fæddur 5. júní 1948 í Reykjavík og sleit barnsskónum á Kvisthaga en fluttist í Skerjafjörðinn ásamt foreldrum og sjö systkinum þegar hann var 13 ára. Bjuggu þau í einu fyrstu af fyrstu húsunum er reist voru í landi Reynisstaðar … Meira
5. júní 2023 | Í dag | 185 orð

Lokalagið. A-AV

Norður ♠ G10764 ♥ 10985 ♦ 6 ♣ K43 Vestur ♠ D8 ♥ ÁD76432 ♦ K843 ♣ -- Austur ♠ 9 ♥ KG ♦ ÁD10952 ♣ D1052 Suður ♠ ÁK532 ♥ -- ♦ G7 ♣ ÁG9876 Suður spilar 6♠ doblaða Meira
5. júní 2023 | Í dag | 67 orð

Málið

Eftir að vélbátar og ekki síst togarar komu til sögu hér tókum við margt upp úr ensku sjómannamáli. Sögnin að slóa er eitt, af slow, og merkir að andæfa, sigla hægt upp í veðrið Meira
5. júní 2023 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Njarðvík Harpa Líf Sindradóttir Bosma fæddist 29. ágúst 2022 kl. 22.45 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hún vó 4.000 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Sindri Þór Guðmundsson og Andrea Kristín Bosma. Meira
5. júní 2023 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Ragnar Eldon Haraldsson

60 ára Ragnar ólst upp til níu aldurs í Reykjavík en síðan á Selfossi fram undir tvítugt. Hann býr í Reykjavík. Ragnar er bæði rafvirki og vélstjóri að mennt og er vélstjóri á Verði ÞH-44 hjá Gjögri á Grenivík Meira
5. júní 2023 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Bb4 5. Da4+ Rc6 6. e3 0-0 7. Dc2 dxc4 8. Bxc4 Bd6 9. 0-0 e5 10. h3 a6 11. a3 exd4 12. exd4 Re7 13. Bg5 Rg6 14. Had1 Bf4 15. Hfe1 Dd6 16. He5 b5 17. Bxf4 Rxf4 18. Re4 Rxe4 19 Meira

Íþróttir

5. júní 2023 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

City skrefi nær þrennunni

Manchester City hafði betur gegn nágrönnum sínum og erkifjendum í Manchester United, 2:1, þegar liðin áttust við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla á Wembley í Lundúnum á laugardag Meira
5. júní 2023 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Fimm íslensk verðlaun á lokadeginum

Íslenskt frjálsíþróttafólk nældi í fimm verðlaun á lokakeppnisdegi Smáþjóðaleikanna á Möltu á laugardaginn var. Örn Davíðsson vann einu gullverðlaunin þegar hann kastaði 71,69 metra í spjótkasti, fimm sentímetrum lengra en næstu menn Meira
5. júní 2023 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Kiel með pálmann í höndunum eftir sigur

Kiel steig mikilvægt skref í átt að Þýskalandsmeistaratitlinum í handknattleik karla með því að hafa betur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer, 29:26, í 1. deildinni í gær. Arnór Þór komst ekki á blað að þessu sinni Meira
5. júní 2023 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Lyngby bjargaði sér á ótrúlegan hátt

Íslendingaliði Lyngby tókst á laugardag að halda sér uppi í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla eftir gífurlega dramatík í lokaumferð neðri hluta deildarinnar. Fyrir lokaumferðina voru þrjú neðstu liðin, AaB frá Álaborg, Lyngby og Horsens, öll jöfn að stigum með 27 stig Meira
5. júní 2023 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Sara bikarmeistari með Juventus

Ju­vent­us varð í gær ít­alsk­ur bikar­meist­ari í knattspyrnu kvenna með dramatískum sigri á Roma, 1:0, í úr­slita­leik á Arechi-vell­in­um í Sal­erno. Allt stefndi í framlengingu þegar staðan var markalaus eftir 90 mínútna leik Meira
5. júní 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Sara Björk bikarmeistari með Juventus eftir sigur á Roma

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, varð í gær bikarmeistari með Juventus eftir að liðið bar sigurorð af Roma, 1:0, í úrslitaleik. Sara Björk lék allan leikinn á miðjunni hjá Juventus og stóð sig vel Meira
5. júní 2023 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Svekkjandi tap í úrslitum

Sveindís Jane Jónsdóttir varð á laugardag önnur íslenska knattspyrnukonan á eftir Söru Björk Gunnarsdóttur sem tekur þátt í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Hún lék þá allan leikinn fyrir Wolfsburg í Eindhoven í Hollandi þegar liðið … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.