Allt að 48 þúsund einstaklingar og tæplega 34 þúsund fjölskyldur hér á landi voru undir lágtekjumörkum á árinu 2020 og eru þá meðtaldar húsnæðis- og barnabætur í ráðstöfunartekjum þeirra. Að meðaltali vantaði þær rúmar 2,1 milljón kr
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 307 orð
| 1 mynd
Árni Johnsen, blaðamaður og fv. alþingismaður, lést í gær á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum, 79 ára að aldri. Árni fæddist í Vestmannaeyjum 1. mars 1944. Foreldrar hans voru Poul C. Kanélas frá Detroit í Bandaríkjunum og Ingibjörg Á
Meira
7. júní 2023
| Erlendar fréttir
| 221 orð
| 1 mynd
Harry prins lýsti því yfir í réttarsal í gær að hann hefði mátt þola innrás fjölmiðla í einkalíf sitt alla ævi, og að sumir þeirra væru með „blóð á höndum sér“ vegna framferðis síns í gegnum tíðina
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 101 orð
| 1 mynd
Atmonia ehf. hlaut viðurkenningu úr Nýsköpunarsjóði dr. Þorsteins Inga Sigfússonar á mánudag. Tilgangur sjóðsins er að styrkja efnilega frumkvöðla og auka áhuga á nýsköpun. Atmonia er íslenskt sprotafyrirtæki sem þróar sjálfbært ferli fyrir ammoníaksframleiðslu en fyrirtækið hefur tvær vörur í þróun
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 65 orð
| 1 mynd
Um 800 ára gömul steinkista Páls Jónssonar biskups í Skálholti var opnuð í gær. Fjóra þurfti til þess að opna kistuna sem vegur 730 kíló. Dr. Joe Wallace Wasler III, sérfræðingur á Þjóðminjasafni Íslands, hyggst rýna í líkamsleifar Páls sem lést…
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 292 orð
| 2 myndir
Viðvaranir gefnar út vegna veðurs í vetur voru 325 talsins og er sá fjöldi í meðallagi samkvæmt Veðurstofu Íslands. Til samanburðar voru viðvaranir veturinn 2019-2020 439 talsins og 426 veturinn 2021-2022
Meira
7. júní 2023
| Erlendar fréttir
| 930 orð
| 1 mynd
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Flytja þurfti rúmlega 40.000 manns frá heimilum sínum beggja vegna Dnípró-fljótsins í Kerson-héraði í gær eftir að Nova Kakhovka-stíflan brast í fyrrinótt. Vatn úr uppistöðulóni stíflunnar flæddi í Dnípró-fljótið og olli umtalsverðum flóðum í héraðinu.
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 424 orð
| 1 mynd
Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Minningartónleikar um Árna Scheving og afmælistónleikar Einars Scheving verða haldnir í Gamla bíói annað kvöld, fimmtudaginn 8. júní, klukkan 20.00. Á tónleikunum, sem bera yfirskriftina Scheving – tónlistarveisla, kemur fram á fjórða tug þjóðþekktra tónlistarmanna.
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 60 orð
| 1 mynd
Svokallað „skemmti- og huggukvöld“ með Valgeiri Guðjónssyni og konu hans Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur verður haldið í Hlégarði í Mosfellsbæ annað kvöld, fimmtudagskvöld 8
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 282 orð
| 1 mynd
„Þegar ég kom úr sumarfríi í fyrra þá kallaði ég stjórnendur mína til fundar og spurði hvort við ættum ekki að losa okkur við biðlistana sem safnast höfðu upp á spítalanum.“ Þannig lýsir Björn Zoëga, forstjóri Karólínska…
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 1 mynd
Lægstbjóðendur í Arnarnesveg, Óskatak ehf. og Háfell ehf., hafa kært ákvörðun Vegagerðarinnar um að taka ekki tilboði fyrirtækjanna í framkvæmdina. Þau buðu sameiginlega í verkið og var tilboð þeirra 1.334 milljónum króna lægra en það tilboð sem Vegagerðin ætlar að ganga að
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 154 orð
| 1 mynd
Fjöldi starfsmanna með jarðvinnutæki og bíla er að störfum á athafnasvæði landeldisstöðvar Icelandic Land Farmed Salmon (ILFS) í Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum. Verið er að undirbúa lóðina undir byggingu eldiskera og tilheyrandi húsa
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 750 orð
| 2 myndir
Íslenska ríkið var í gær dæmt til að greiða útgerðarfélögunum Hugin VE-55 og Vinnslustöðinni (VSV) tvo milljarða króna í skaðabætur í tveimur málum sem félögin ráku vegna tjóns sem útgerðirnar urðu fyrir við útgáfu makrílkvóta á liðnum áratug
Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið til greiðslu hátt í tveggja milljarða króna skaðabóta í tveimur málum sem útgerðarfélögin Huginn VE-55 og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum (VSV) ráku vegna tjóns sem útgerðirnar urðu fyrir við útgáfu makrílkvóta á liðnum áratug
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 192 orð
| 1 mynd
Samið var um þinglok á Alþingi í gær en í samkomulaginu felst meðal annars að fjármálaáætlun fyrir árin 2024 til 2028 ásamt tengdum málum verði afgreidd áður en þingi verður frestað á föstudaginn. Óli Björn Kárason, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 112 orð
| 1 mynd
Samninganefndir Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga skrifuðu í gær undir nýjan kjarasamning. Um er að ræða skammtímasamning og er gildistími hans frá 1
Meira
7. júní 2023
| Fréttaskýringar
| 660 orð
| 2 myndir
Sláttur er hafinn í Eyjafirði. Baldur Helgi Benjamínsson, bóndi á Ytri-Tjörnum í Eyjafjarðarsveit, segir að vorið hafi verið hagstætt og vel líti út með grassprettu. Á hann von á því að tún verði það vel sprottin að sláttur geti hafist af fullum krafti í byrjun næstu viku
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 267 orð
| 1 mynd
Matvælastofnun og Umhverfisstofnun hafa auglýst tillögur að rekstrar- og starfsleyfi fyrir laxeldi Arctic Fish á þremur staðsetningum í Ísafjarðardjúpi. Tillagan hljóðar upp á 5.200 tonna hámarkslífmassa af frjóum laxi
Meira
Verði Kvíslatunguvirkjun á Ströndum að veruleika verður hægt að sjá íbúum fyrir nægu rafmagni þótt Hólmavíkurlína rofni, en sú lína sér Strandamönnum fyrir megninu af orkunni sem notuð er. Ekki þarf þá að nota varaafl framleitt með dísilrafstöðvum
Meira
7. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 519 orð
| 1 mynd
Vegagerðin ætlar ekki að taka lægsta tilboði í Arnarnesveg heldur tilboði sem er 1.334 milljónum hærra og hefur tilkynnt tilboðsgjöfum að ákveðið hafi verið að ganga til samninga við Suðurverk hf. og Loftorku ehf
Meira
Hallað hefur undan fæti hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins um árabil en nú virðist loks einhver árangur vera að nást hjá fyrirtækinu. Lengi vel jókst salan ár frá ári, en nú er loks svo komið að hún hefur dregist saman og það tvö ár í röð.
Meira
Sýning Ástu Fanneyjar Sigurðardóttur, Manneskjur vonandi, var opnuð í Y gallerý síðastliðinn laugardag, 3. júní. Í tilkynningu segir að á sýningunni vinni Ásta „með ýmiss konar goðafræði, lífsspeki, ævintýri, trú, helgisiði og birtingarmynd…
Meira
Sýning á fjórtán dúkristum eftir Ástu Sigurðardóttur stendur nú yfir í Gallerí Fold. Dúkristurnar birtust fyrst í smásagnasafni hennar Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns árið 1961. Ekki er vitað til að fleiri eintök hafi verið þrykkt af dúkristum…
Meira
Það er líflegur hópur sem ferðast nú á milli landshluta við tökur á kvikmyndinni Draumar, konur & brauð, leikinni heimildarmynd sem verður frumsýnd síðar á árinu. Kvikmyndina skrifuðu þær Sigrún Vala Valgeirsdóttir og Svanlaug Jóhannsdóttir, sem …
Meira
Finnska tónskáldið Kaija Saariaho er látin, sjötug að aldri. Í tilkynningu frá fjölskyldu hennar kemur fram að hún hafi greinst með krabbamein í heila í febrúar 2021 en hafi viljað halda veikindunum leyndum til þess að vinna hennar fengi að njóta sín
Meira
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað styrkjum sem nema um 30 milljónum íslenskra króna til útgáfu á bókum á íslensku, annars vegar úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði og hins vegar til útgáfu og miðlunar íslenskra ritverka, þar sem…
Meira
Umræðan um sanngirni snýr ekki síst að ríkissjóði, sem hefur alfarið neitað að taka ábyrgð á lífeyrisskuldbindingum fyrrverandi starfsmanna sinna.
Meira
En samkeppnin er ekki aðeins á sviði auglýsinga heldur má ríkið ekki sjá neitt hreyfast – ekki sjá sprota lifna við hjá einkaaðilum í fjölmiðlum.
Meira
Við höfum það býsna gott á Íslandi, eða hvað? Hér ríkir friður, jafnréttismálin í hávegum höfð, heilbrigðismálum er sinnt af afbragðsstarfsfólki og atvinnuleysi er lítið. Þannig má segja að ef við berum okkur saman við öll ríki heimsins þá séum við í ágætis málum
Meira
Minningargreinar
7. júní 2023
| Minningargrein á mbl.is
| 1206 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Björn Sigurbjörnsson fæddist 18. nóvember 1931 í Reykjavík. Hann lést á Droplaugarstöðum 26. maí 2023. Björn var sonur hjónanna Unnar Haraldsdóttur húsfreyju, f. 29.10. 1904, d. 14.7
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2023
| Minningargreinar
| 1409 orð
| 1 mynd
Gutti Guttesen fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 27. febrúar 1953. Hann andaðist á heimili sínu á Akureyri 30. maí 2023. Foreldrar hans voru Óli Jógvan Guttesen málarameistari, f. 17.10. 1919, d. 14.12. 2001, og Karin Dorthea Guttesen (fædd Frederiksen) húsmóðir, f
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2023
| Minningargreinar
| 838 orð
| 1 mynd
Jón Jóns Eiríksson fæddist 24. janúar árið 1934 á Suðurgötu 124, Akranesi. Hann lést 29. maí 2023 á sjúkrahúsi Akraness. Jón var sonur hjónanna Guðveigar Jónsdóttur, f. 17. mars 1908, d. 4. júlí 2002, og Eiríks Tómassonar Jónssonar, f
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2023
| Minningargrein á mbl.is
| 1076 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Jón Jóns Eiríksson fæddist 24. janúar árið 1934 á Suðurgötu 124, Akranesi. Hann lést 29. maí á sjúkrahúsi Akraness og lætur eftir sig eiginkonu, fimm syni, 21 afabarn, 41 langafabarn og þrjú langalangafabörn.
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2023
| Minningargreinar
| 3200 orð
| 1 mynd
Steinunn Hákonardóttir fæddist 26. júní 1961 í Keflavík. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum við Hringbraut 27. maí 2023. Foreldrar Steinunnar voru Hákon Kristinsson, f. 7. ágúst 1922, d
MeiraKaupa minningabók
7. júní 2023
| Minningargrein á mbl.is
| 1236 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Steinunn Hákonardóttir fæddist 26. júní 1961 í Keflavík. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum við Hringbraut 27. maí 2023.
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Örn Hilmarson fæddist 7. júní 1983 í Reykjavík og hefur búið í Vesturbænum meira og minna alla sína tíð. „Ég myndi segja að ég væri Vesturbæingur í húð og hár. Ég bjó smá tíma úti á Nesi og í Kaupmannahöfn en hef annars búið í Vesturbænum á Högunum
Meira
50 ára Jane er frá bænum Warrandyte sem er rétt hjá Melbourne í Ástralíu en fluttist til Íslands 2003 og býr í Kópavogi. Hún er stjórnmálafræðingur og bókmenntafræðingur að mennt frá Melbourne-háskóla
Meira
Hefndargjöf er einkennilegt orð. Það merkir gjöf sem er meira til ógagns en gagns. Þegar sundkennsla hófst hér var staðhæft að sundkunnátta væri hefndargjöf; ef vonlaust væri að bjargast yrði maður bara lengur að drukkna
Meira
Emmsjé Gauti frumflutti á dögunum nýtt þjóðhátíðarlag sem ber heitið Þúsund hjörtu en lagið fjallar um fólkið og þjóðhátíðarfílinginn í dalnum. Hann ræddi við þau Ásgeir Pál og Regínu Ósk í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðin heim þar sem hann fór…
Meira
Fjallaferð, staka sem Ingólfur Ómar laumaði að Vísnahorninu: Eigum leið um urð og mó efst í heiðadrögum. Dulræn seiðir draumsins ró drótt í eyðihögum. Þessar stökur eru héðan og þaðan. Klettafjallaskáldið Stephan G
Meira
Staðan kom upp á Íslandsmótinu í skák, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu á Ásvöllum í Hafnarfirði. Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2.338) hafði svart gegn Braga Þorfinnssyni (2.431)Meira
Enska félagið Tottenham staðfesti í gær að Ástralinn Ange Postecoglou tæki við sem knattspyrnustjóri 1. júlí. Postecoglou er 57 ára gamall og hefur stýrt Celtic í Skotlandi með góðum árangri undanfarin tvö ár en liðið varð meistari bæði árin og vann þrefalt í skoska fótboltanum í vetur
Meira
Valskonur náðu þriggja stiga forskoti í Bestu deild kvenna í gærkvöld með því að sigra Þór/KA, 1:0, á Hlíðarenda. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði sigurmarkið með fallegu skoti utan vítateigs snemma í síðari hálfleik
Meira
Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, hefur úr mörgum góðum kostum að velja þegar hann stillir upp miðju og framlínu liðsins fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM á Laugardalsvellinum 17
Meira
KA og KR tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum bikarkeppni karla í fótbolta. KA vann Grindavík 2:1 á Akureyri þar sem vel var fagnað í leikslok og KR vann Stjörnuna 2:1 í framlengdum leik í Vesturbænum
Meira
KA og Víkingur verða á heimavelli í undanúrslitum bikarkeppni karla í fótbolta en dregið var til þeirra í gærkvöld þegar átta liða úrslitunum lauk. KA fær Breiðablik í heimsókn og Víkingar taka á móti KR en leikið verður 3
Meira
Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik. Tekur hann við starfinu af Snorra Steini Guðjónssyni, sem er tekinn við karlalandsliði Íslands. Óskar Bjarni var aðstoðarþjálfari Snorra Steins frá árinu 2019 en áður …
Meira
Nýr ráðgjafi hefur bæst í hópinn hjá Cohn & Wolfe og segir Erla Björg að þó það kunni að virðast klisjukennt þá sé starfið hennar helsta áhugamál. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Það er óhætt að segja að Cohn &…
Meira
Þegar gullæði brestur á eru það ekki endilega gullgrafararnir sem græða mest. Í febrúar 1846 sigldi skip frá New York með 239 mormóna um borð. Stefnan var sett á Kaliforníu, sem þá var nyrsti hluti Mexíkó, og ætlaði hópurinn sér að stofna þar nýtt konungsríki byggt á gildum mormónatrúar
Meira
Undanfarið rúmlega eitt og hálft árið hefur verðbólgan hér á landi verið erfið viðureignar. Ársverðbólgan byrjaði að rísa undir lok árs 2021; hún stóð í rúmlega 4,3 prósentum í ágúst 2021 en hafði aukist í 5,7 prósent í janúar 2022
Meira
” Mælikvarðar á árangur fyrirtækja eru að taka miklum breytingum en skýrasta birtingarmynd þessara breytinga eru ríkari kröfur sem gerðar eru til fyrirtækja varðandi sjálfbærni.
Meira
Velta útvistarfyrirtækisins Icewear fór á síðasta ári fram úr tekjum helstu keppinauta á útivistarmarkaði í fyrsta skipti. Tekjur Icewear námu tæplega 5,7 milljörðum króna en tekjur 66°Norður voru 5,6 ma
Meira
Fjöldi starfandi á íslenskum vinnumarkaði var 210.521 í apríl, sem er fjölgun um 9.706 manns milli ára, eða um 4,8%. Fjöldi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði var 47.620 í mánuðinum eða tæp 23% af öllum starfandi
Meira
7. júní 2023
| Viðskiptablað
| 2748 orð
| 2 myndir
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hélt ræðu á sjómannadeginum í Grindavík um nýliðna helgi. Í ræðu sinni rakti Kári meðal annars þá sorglegu staðreynd hvað hafið hefur í gegnum tíðina tekið marga syni og feður þessa lands sem…
Meira
Gestur Már Sigurðsson, eigandi Golfbúðarinnar í Hafnarfirði, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að salan fari hægar af stað en venjulega. „Við erum góðum mánuði á eftir hefðbundnu ári,“ segir Gestur
Meira
Tekjur Reykjavik Media ehf., sem er í eigu Jóhannesar Kr. Kristjánssonar fjölmiðlamanns, námu í fyrra um 3,1 m.kr. Tap félagsins á árinu nam um 540 þús.kr. Eigið fé félagsins var í lok síðasta árs neikvætt um 2,4 m.kr., en félagið hefur verið með neikvætt eigið fé frá árinu 2019
Meira
”  Að sæta rannsókn lögreglu getur kostað fólk geðheilsuna og jafnvel gert það óvinnufært þó um saklaust fólk sé að ræða. Aldrei er haft hátt um það.
Meira
Bergþór Ólason segir að nýkynntar aðgerðir ríkisstjórnarinnar um aukið aðhald í ríkisrekstri muni engu skila í baráttunni við verðbólguna. Stórir útgjaldaliðir séu látnir afskiptalausir með öllu. Það eigi m.a
Meira
Það vakti athygli blaðamanna Morgunblaðsins þegar þeir heimsóttu Björn Zoëga, forstjóra Karólínska sjúkrahússins í Stokkhólmi um nýliðna helgi, að allt um kring blasa við stórar byggingar þar sem finna má nöfn alþjóðlegra lyfjaframleiðenda og tæknifyrirtækja á heilbrigðissviði
Meira
”  Ef fram fer sem horfir getur sú sviðsmynd teiknast hratt upp að toppi vaxtahækkunarferlisins sé náð og fram undan blasir við umhverfi þar sem núverandi vaxtastig vinnur með kröftugum hætti á þeirri þenslu sem skapaðist í íslensku efnahagslífi á liðnum misserum.
Meira
Ætlar þú að ferðast innanlands í sumar? „Já! Ég ætla fara á Egilsstaði og Seyðisfjörð.“ Áttu þér uppáhaldsstað á Austfjörðum? „Seyðisfjörður hefur mikla yfirburði fyrir austan.“ Áttu þér uppáhaldssundlaug úti á landi?…
Meira
Ég er fædd og uppalin hér á Breiðdalsvík en flutti héðan strax eftir grunnskóla. Við í rauninni festumst hér á frekar ótrúlegan hátt en í febrúar 2020 vorum við fjölskyldan búsett í Ósló og þurftum að flýja í hálfgerðu hasti úr húsnæðinu okkar vegna …
Meira
Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á ferðalögum, var búin að lesa auglýsingar um leiðsöguskólann í mörg ár og hugsaði að þetta væri örugglega skemmtilegt, fræðandi og gefandi nám. Ég er lærður leikskólakennari og starfa núna sem leikskólastjóri og rekstrarstjóri í leikskólanum Gefnarborg í Garði
Meira
Það var mjög mikil breyting að flytja. Við vorum bæði í krefjandi störfum í Reykjavík og eigum fjögur börn þannig að það þurfti að púsla dálítið og yfirleitt fór tíminn frá 5-7 í borginni í skutl og Bónusferðir
Meira
Sesselja Fjóla er fædd og uppalin á Stöðvarfirði auk þess sem hún hefur búið í Kópavogi. Það má þó segja að ástin hafi dregið hana til Fáskrúðsfjarðar þar sem hún hefur búið undanfarin 12 ár. „Eiginmaður minn er fæddur hér og uppalinn og…
Meira
Fiskur og sjávarfang Margir veitingastaðir bjóða upp á góðan fisk og fiskmeti. Þeir sem vilja prófa eitthvað alveg einstaklega spennandi og gott ættu til dæmis að fara á Norð-Austur Sushi & bar á Seyðisfirði
Meira
Dagur 1 Stuðlagil Ef þú hefur ekki skoðað Stuðlagil þá er kominn tími til þess að heimsækja þessa stórmerkilegu náttúruperlu. Það er um að gera að gefa sér góðan tíma og ganga niður í gilið. Það er hins vegar ekki fyrir þá allra lofthræddustu
Meira
Fjölbreytt og víða óspillt undurfögur og kraftmikil náttúran er klárlega það sem heillar mig mest. En hér er líka blómlegt samfélag sem er gott að tilheyra,“ segir Hildur þegar hún er spurð hvað það er við Austurland sem heillar
Meira
Sláturhúsið er lista- og menningarmiðstöð. Okkar áherslusvið eru sviðslistir en við sinnum jafnframt tónlistinni og myndlistinni. Við erum, eins og nafnið gefur til kynna, með aðsetur í gamla Sláturhúsinu á Egilsstöðum,“ segir Ragnhildur
Meira
Ég er fæddur og uppalinn hérna. Ég var farinn og fluttur til Reykjavíkur eins og nánast allir aðrir. Þegar þjóðveginum var breytt árið 2001 þá ætluðu foreldrar mínir að hætta að búa og fólkið sem var með greiðasölu við þjóðveginn ætlaði að loka og…
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.