Kynningarfundur Seðlabanka Íslands vegna yfirlýsingar fjármálastöðugleikanefndar var haldinn í gær og af því tilefni var dr. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri tekinn tali. Fyrst var hann spurður um stöðugleikann
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 316 orð
| 3 myndir
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri hafa formlega afhent Sjúkrahúsinu á Akureyri nýja hryggsjá, sem er eins konar leiðsögutæki fyrir stórar aðgerðir á hryggsúlunni. Tækið var tekið í notkun um áramót en afhent nú
Meira
Regnbogi verður áfram á Skólavörðustíg og nú lagður með slitsterku efni. Þetta var samþykkt samhljóða á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í gær. Forhönnun Skólavörðustígs sem kynnt var 2021 verður nú löguð að regnboganum og hann festir sig þar með í sessi í götumyndinni
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 187 orð
| 1 mynd
Ársverkum ríkisstarfsmanna hefur fjölgað um alls 3.356 frá árinu 2012 eða um 20%. Frá 2012 til 2015 stóð fjöldi ríkisstarfsmanna nokkurn veginn í stað og hefur því nær öll þessi fjölgun ríkisstarfsmanna átt sér stað á árunum eftir 2015
Meira
Sveitastjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur ákveðið að fara fram á við Skipulagsstofnun að fresta ákvörðun um landnotkun fyrir Búrfellslund samkvæmt verndar- og orkunýtingaráætlun í allt að tíu ár
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 288 orð
| 1 mynd
Langflestir starfsmenn Landsbankans eru byrjaðir að starfa í hinum nýju höfuðstöðvum bankans í Austurhöfn. Um 630 starfsmenn af alls 650 eru komnir í hús og flutningum lýkur í sumar. Bankinn auglýsti fyrir nokkru 600 fermetra á 1
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 517 orð
| 3 myndir
Klara Ósk Kristinsdóttir klaraosk@mbl.is Horft er á heilbrigðiskerfið út frá röngum forsendum að mati Þórarins Hjartarsonar sem skilaði á dögunum mastersritgerð í opinberri stjórnsýslu. Í ritgerðinni gerði hann þarfagreiningu á Landspítalanum með sérstöku tilliti til mannafla.
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 175 orð
| 4 myndir
Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins lögðu leið sína á Þingvelli í vikunni og kynntu sér upplifanir valinna ferðamanna af ólíku þjóðerni á Íslandi. Almennt virtist ríkja mikil spenna og ánægja á meðal ferðamannanna, bæði með landið og landann
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 294 orð
| 1 mynd
Notkun reiðufjár sem greiðslumiðils hér á landi hefur farið minnkandi undanfarin ár. Hefur það gerst samhliða tækniþróun og margir hverjir farnir að nýta sér kortaviðskipti eða millifærslur í stað reiðufjárviðskipta
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 1824 orð
| 8 myndir
Gamall fréttaritari Morgunblaðsins brá undir sig betri fætinum á dögunum og hélt í sína fyrstu Afríkuferð ásamt eiginkonu sinni, Maríu Erlu Geirsdóttur. Ferðin út gekk vel, millilent var í Frankfurt og um 8 klst
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 126 orð
| 1 mynd
Vefurinn Verðgáttin er nú kominn í loftið en vefsíðan gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matsöluverslunum landsins
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 462 orð
| 2 myndir
Hún veit fátt skemmtilegra en að útbúa góða og ljúffenga eftirrétti og sumarið er tíminn þar sem ástríðan blómstrar enn frekar í eftirréttagerð þar sem ávextirnir fá að njóta sín. Ólöf á sér nokkrar uppáhaldseftirrétti og deilir hér með lesendum einum af sínum uppáhalds
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 112 orð
| 1 mynd
Hafísinn sem rekið hefur norðan Hornstranda undanfarna daga færist nær landi. Sérfræðingar Rannsóknarstofu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands telja líklegt að ísinn færist enn nær næstu daga enda er áfram spáð suðvestlægum áttum á svæðinu
Meira
8. júní 2023
| Fréttaskýringar
| 703 orð
| 4 myndir
Félagið EE Development hyggst hefja sölu 65 íbúða í Borgartúni 24 í haust eða nokkrum mánuðum á eftir áætlun. Uppsteypu er lokið og síðustu vikur hafa iðnaðarmenn unnið að uppsetningu klæðningar á húsinu
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 136 orð
| 1 mynd
Framkvæmdir við að styrkja og byggja upp viðburðasvæðið í Hljómskálagarðinum eru í fullum gangi. Áformað er að þeim ljúki fyrir 31. júlí næstkomandi. Framkvæmdin mun ekki hafa teljandi áhrif á umferð um garðinn eða nágrenni hans en mun þó setja mark á viðburðahald í sumar
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 956 orð
| 2 myndir
Viðtal Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Mér finnst Stjórnarráðið heillandi vinnustaður og það hafa verið forréttindi að taka þátt í því að móta samfélagið, bæta líf og lífsgæði fólksins í landinu. Blómaskeið ævinnar eru nokkur. Nú er einu að ljúka, hinni formlegu starfsævi og nýtt að hefjast,“ segir Ragnhildur Hjaltadóttir, fyrrverandi ráðuneytisstjóri.
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 524 orð
| 2 myndir
„Þórsmörk er staður sem margir tengja sig sterkt við. Þau sem hingað koma sem börn eiga oft í huga sér ævintýrlegar minningar um Mörkina og finnst þess vegna mikil upplifun að koma hingað aftur sem fullorðið fólk
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 150 orð
| 1 mynd
Frá 1. júní sl. hefur brúin yfir Skjálfandafljót í Útkinn verið lokuð vöru- og fólksflutningabifreiðum vegna undirbúnings nýrrar brúar sem á að vera tilbúin til notkunar árið 2028. Gamla brúin verður áfram opin fólksbílum
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 765 orð
| 4 myndir
Við erum alltaf að huga að jafnréttisfræðslu í öllu okkar starfi hér hjá Hjallastefnunni. Þessu hefur því verið hnoðað í huga stelpnanna jafnt og þétt frá því þær komu í sex ára bekk, að þær eigi að taka pláss, að þær skipti máli, að þær eigi að fá…
Meira
8. júní 2023
| Fréttaskýringar
| 579 orð
| 2 myndir
Lóðir undir 2.438 íbúðir eru nú taldar byggingarhæfar í Reykjavík og eru flestar á þéttingarsvæðum. Þá er meirihlutinn á fjórum reitum á svæðum þar sem fermetraverð er hátt. Raunar bendir margt til að fermetraverðið verði um milljón króna á mörgum reitum þegar íbúðirnar koma á markað
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
Mosfellsbær skrifaði undir samstarfssamning við Samtökin 78 í gær um hinsegin fræðslu, ráðgjöf og stuðning við nemendur, aðstandendur þeirra og starfsfólk sveitarfélagsins sem starfar með börnum og ungmennum
Meira
8. júní 2023
| Erlendar fréttir
| 246 orð
| 1 mynd
Harry prins bar aftur vitni í gær í skaðabótamáli sínu gegn fjölmiðlafyrirtækinu Mirror Group Newspapers, MGN, sem gefur út breska dagblaðið The Mirror og sunnudagsblöðin Sunday Mirror og Sunday People, og sakaði hann fyrirtækið um að hafa stundað símhleranir á „iðnaðarkvarða“ í mörg ár
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 489 orð
| 2 myndir
Myndlistarsýningin Næturgalinn verður opnuð í Akranesvita klukkan 16 á laugardag. Þar sýnir Angela Árnadóttir um 20 olíumálverk á þremur hæðum. Í maí var hún með vinnustofu í Grundaskóla fyrir úkraínskar fjölskyldur og verða olíuverk þeirra sýnd á fjórðu hæðinni
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Það eiga allir að geta farið í sína draumaferð, segir Ingólfur Stefánsson, sem kom á dögunum heim frá Marokkó, en þangað ætlaði hann að fara með klaka frá Heinabergsjökli í Vatnajökli til eyðimerkurinnar í Mhamid á tíu dögum og safna um leið…
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 148 orð
| 1 mynd
Rostungur var á ferðinni um höfuðborgarsvæðið í gær. Hann sást í Hafnarfjarðarhöfn fyrir hádegi og kom sér svo notalega fyrir í fjörunni á Álftanesi. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferðinni síðdegis hafði rostungurinn verið þar um hríð
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 526 orð
| 1 mynd
Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Bæði Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Vilhjálmur Árnason alþingismaður saka Vinstri græna um að hafa komið í veg fyrir afgreiðslu frumvarps á Alþingi um breytingu á lögreglulögum, en frumvarpið nær ekki í gegn á Alþingi að þessu sinni.
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 128 orð
| 1 mynd
Um helgina verður Geysisdagurinn haldinn hátíðlegur í tíunda sinn. Styrktarfélag Klúbbsins Geysis stendur fyrir deginum, en klúbburinn er ætlaður fólki sem á eða átt hefur við geðræn veikindi að stríða
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 524 orð
| 1 mynd
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tæpti meðal annars á húsnæðisvanda og fjölgun innflytjenda í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gær. „Reykjavíkurborg lagði upp með þá hugmyndafræði að skipuleggja nýja íbúðabyggð nánast eingöngu á þéttingarreitum
Meira
Styrkir sem hreyfihamlaðir einstaklingar fá hjá Tryggingastofnun til kaupa á sérútbúnum bílum, stuðningur vegna hjálpartækja, greiðslur sanngirnisbóta og slysabóta o.fl. valda því að húsnæðisstuðningur viðkomandi einstaklinga skerðist verulega og eru jafnvel dæmi um að hann falli alveg niður
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 293 orð
| 1 mynd
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri telur að aðgerðir ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu séu mikilvæg skref, þó hann vænti fleiri síðar, m.a. í fjárlagavinnu í haust. Hér og nú séu það þó áform um 2,5% launahækkun æðstu embættismanna, sem mestu skipti
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 236 orð
| 2 myndir
Tillaga teymis ÍAV, VSÓ og BROKKR STUDIO, um hönnun nýrrar farþegamiðstöðvar á Skarfabakka í Sundahöfn, bar sigur úr býtum í samstarfssamkeppni Faxaflóahafna. Samtals tóku þrjú teymi þátt í keppninni
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 830 orð
| 2 myndir
Ísak Aron sérhæfir sig í prívat-matarboðum. Hann hefur komið víða við í matargerðinni og liggur ástríða hans í matreiðslu. „Ég byrjaði að læra matreiðslumanninn aðeins 15 ára og hef verið að í tíu ár að læra og vinna á hinum ýmsum stöðum
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 58 orð
| 1 mynd
„Sömu laun fyrir sömu störf,“ heyrðist hrópað fyrir utan húsakynni Sambands íslenskra sveitarfélaga í gærmorgun þar sem tugir voru samankomnir til að sýna samstöðu með félagsmönnum BSRB sem eru í verkfalli
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 845 orð
| 4 myndir
Þúsundir manna voru á vergangi í Kerson-héraði í gær vegna flóðanna í Dnípró-fljótinu sem mynduðust eftir að Nova Kakhovka-stíflan var eyðilögð aðfaranótt þriðjudags. Lögregla og her Úkraínu í Kerson-borg aðstoðaði fólk við að forða sér með…
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 71 orð
| 1 mynd
Tríó Rebekku Blöndal kemur fram á Sumarjazz-tónleikum í Salnum í dag, fimmtudaginn 8. júní, kl. 17. Auk Rebekku er tríóið skipað þeim Daða Birgissyni á píanó og Sigmari Þór Matthíassyni á kontrabassa
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 226 orð
| 1 mynd
Outlet-verslun á vegum s4s verður opnuð í Holtagörðum í Reykjavík í haust. S4s rekur skóbúðirnar Steinar Waage, Kaupfélagið, Ecco, Skechers og Toppskóinn, ásamt verslunum AIR og Ellingsen. Fyrirtækið hefur breyst talsvert á síðustu árum og því komið …
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 236 orð
| 1 mynd
Áhugi á skák hefur aukist umtalsvert á undanförnum árum að sögn Vignis Vatnars Stefánssonar stórmeistara í skák. Hann ákvað því að taka af skarið og opna heimasíðuna vignirvatnar.is þar sem hann kemur til með að bjóða upp á skákkennslu og námskeiðahald á netinu
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 432 orð
| 1 mynd
Þorlákur Einarsson thorlakur@mbl.is Jónas Gunnar Allansson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, segir að ekki sé gagnlegt að endurvekja kaldastríðshugsunarhátt. Fleirum sé nú til að dreifa og nefnir hann meðal annars Kína og Indland.
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 305 orð
| 1 mynd
Ef kemur til verkfalla félagsmanna í aðildarfélögum Rafiðnaðarsambandsins (RSÍ) sem starfa hjá Landsneti geta áhrif þess orðið mjög mikil á dreifingu raforku víðsvegar um landið, að sögn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, formanns RSÍ
Meira
Verulegra vonbrigða gætir með afdrif frumvarps dómsmálaráðherra til lögreglulaga, en ljóst er orðið að það fær ekki brautargengi á þessu þingi. Bæði Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Vilhjálmur Árnason alþingismaður lýsa yfir vonbrigðum sínum með…
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 1002 orð
| 3 myndir
Eins og venja er á þessum árstíma hafa miðlar Árvakurs flutt samviskusamlega fréttir af útskriftum framhaldsskólanna hérlendis. Þar má finna ýmislegt áhugavert en eitt af því sem vakið hefur athygli eru háar meðaleinkunnir þeirra sem skara fram úr á stúdentsprófi
Meira
8. júní 2023
| Innlendar fréttir
| 378 orð
| 1 mynd
Unnið er að nýju ættfræðiforriti þar sem ættfræðigrunnur ORG með nöfnum flestra Íslendinga verður undirstaðan. Forritið verður keyrt í Windows-stýrikerfinu en núverandi ættfræðigrunnur er keyrður í einföldu gömlu stýrikerfi
Meira
Björn Zoëga, forstjóri Karólínska háskólasjúkrahússins, lýsti í viðtali, sem birtist í Viðskiptamogganum í gær, hvernig þar hefði verið ráðist í að eyða biðlistum.
Meira
Síðustu vikur hafa þeir fræði- og fjölmiðlamenn, sem hvað best fylgjast með átökunum í Úkraínu, átt von á því að varnarher landsins myndi blása til öflugrar sóknar gegn rússneska innrásarhernum innan fárra vikna. Og hafa margir talið að þær aðgerðir hafi verulega möguleika á að heppnast og sé það rétt að valda algjörum úrslitum í stríðinu.
Meira
Eftir eitt og hálft ár verður nýr (eða sami) forseti kjörinn í Bandaríkjunum. Engu er líkara en að flokkur repúblikana sé einn þátttakandi í „baráttunni“ því engum öðrum en Biden er enn hleypt að í hinum flokknum.
Meira
Tónlistarkonan, lagahöfundurinn og hljóðfæraleikarinn Jófríður Ákadóttir eða JFDR heldur útgáfutónleika plötunnar Museum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld. JFDR er löngu orðin þekkt breyta í íslensku tónlistarlífi
Meira
British Museum hefur slitið samstarfi við breska olíurisann BP sem hefur styrkt safnið síðastliðin 27 ár. Í frétt The Guardian segir að samningur fyrirtækjanna hafi verið einn umdeildasti samningur síðari ára og með því að honum hafi verið rift sé…
Meira
8. júní 2023
| Fólk í fréttum
| 372 orð
| 12 myndir
Þetta áþreifanlega þarf ekki að vera eitthvað ógurlegt. Við erum kannski bara að tala um nýtt naglalakk sem gjörbreytir heildarmyndinni og lætur öll gömlu fötin líta út eins og ný. Á dögunum voru 17 nýir litir kynntir til leiks í Le Vernis línunni frá Chanel
Meira
Björg Eiríksdóttir opnar sýninguna Fjölröddun í Gallerí Gróttu, Eiðistorgi, í dag, 8. júní, kl. 17 og stendur hún til 18. ágúst. „Í verkum sínum notar Björg miðla eins og málverk, vídeó, teikningu og textíl,“ segir í tilkynningu
Meira
Fyrstu nemendurnir til þess að ljúka fullnaðarnámi í arkitektúr við Listaháskóla Íslands sýna útskriftarverk sín í Hegningarhúsinu. Þeir hafa lokið meistaranámi í arkitektúr við Listaháskóla Íslands sem er tveggja ára alþjóðlegt nám og hófst haustið 2021
Meira
S.W.I.M. er önnur plata Gunnars Jónssonar Collider, sem er sólóverkefni raftónlistarmannsins Gunnars Jónssonar, í fullri lengd og kom hún út nú á dögunum hjá hinu virta útgáfufyrirtæki A Strangely Isolated Place í Los Angeles
Meira
Bókin fjallar um Catalinu sem þarf að fara frá New York til Spánar til þess að vera viðstödd brúðkaup systur sinnar. Kærasta Catalinu er líka boðið í brúðkaupið sem væri alveg frábært ef hún ætti kærasta
Meira
Hin brasilíska Astrud Gilberto, sem frægust er fyrir túlkun sína á hinu heimsfræga lagi „The Girl from Ipanema“, er látin, 83 ára. Í frétt The Guardian kemur fram að Gilberto ferðaðist með manni sínum, tónlistarmanninum Joao Gilberto,…
Meira
Haldið verður ljóðakvöld í Mengi í kvöld undir yfirskriftinni Reykjavik Poetics. Þar mun Mao Alheimsdóttir deila vel völdum orðum með gestum, Ewa Marcinek, Francesca Cricelli og Giti Chandra munu lesa í kór úr verkinu Skáldreka, Arnór Kári lesa…
Meira
Þjóðleikhúsið blæs til pólskrar menningarhátíðar í júní í samstarfi við Stefan Zeromski-leikhúsið í Kielce í Póllandi. Aðalviðburður hátíðarinnar verður uppsetning á leikritinu Gróskan í grasinu eða Wiosenna bujnosc traw eins og verkið kallast á…
Meira
Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó The Little Mermaid / Litla hafmeyjan ★★★½· Leikstjórn: Rob Marshall. Handrit: David Magee. Aðalleikarar: Halle Bailey, Jonah Hauer-King, Daveed Diggs, Awkwafina, Javier Bardem og Melissa McCarthy. Bandaríkin, 2023. 135 mín.
Meira
Ég hef áður mælt með hljóðvarpinu The Rest is History og held því áfram feimnislaust. Í gærkvöldi lauk ég við þriðja þáttinn um sögu Írlands, allt frá landnámi til „Vandræðanna“ svokölluðu milli lúterskra sambandssinna og kaþólskra þjóðernissinna á Norður-Írlandi
Meira
8. júní 2023
| Fólk í fréttum
| 1042 orð
| 2 myndir
Kristín Stefánsdóttir, söngkona og tannlæknir, situr sjaldnast auðum höndum. Í haust ætla hún og Páll Óskar Hjálmtýsson að leiða saman hesta sína og blása til stórtónleika klassísku poppmeistaranna en á tónleikunum verða listamönnum eins og…
Meira
Harpa Carmina Burana ★★★★· Tónlist: Carl Orff. Hljómsveitarstjóri: Gunnsteinn Ólafsson. Einsöngvarar: Oddur Arnþór Jónsson, Herdís Anna Jónasdóttir og Þorsteinn Freyr Sigurðsson. Kórar: Háskólakórinn, Söngsveitin Fílharmónía, Kammerkór Tónlistarháskólans í Graz, Kór Akraneskirkju, Skólakór Kársness og Drengjakór Reykjavíkur. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Vera Panitch. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 1. júní 2023.
Meira
„Voldugt kirkjuorgel, beatbox-drunur, magnþrungin lesning og falsettusöngur á heimsmælikvarða“ er samkvæmt tilkynningu það sem mun bíða gesta á tónleikum í Laugarneskirkju á morgun, föstudaginn 9
Meira
Birgðir á bleikri málningu gengu til þurrðar hjá alþjóðlegum málningarframleiðanda við gerð kvikmyndarinnar um Barbie-dúkkuna frægu. Greint var frá atvikinu á vef The Guardian. Barbie-kvikmyndin, í leikstjórn Gretu Gerwig, verður frumsýnd 21
Meira
Í okkar skefjalausa þjóðfélagi er sífellt verið að djöflast í innviðum samfélagsins sem ekki þykja nógu sjálfbærir. Þá er oftast búin til nefnd, sem kallast á nýmáli stýrihópur, og hann á að leysa vandann, ímyndaðan eður ei
Meira
Ekki síst verður nauðsynlegt að virkja kraft þeirra framtakssömu - sem bjóða samvinnu um eftirsóttar lausnir á húsnæðismarkaði - ekki vísa þeim á dyr.
Meira
Ríkisstjórn á flótta undan sjálfri sér er ekki líkleg til að leiða þjóðina og íslenskt efnahagslíf út úr þeirri stöðu sem nú er uppi. Ríkisútgjöldin hafa verið stjórnlaus, staðan á landamærunum er stjórnlaus
Meira
Árni Guðmundsson fæddist að Arnarbæli í Grímsnesi 1. september 1945 og lést þar 19. maí 2023. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Kristjánsson, bóndi þar, f. 1903, d. 1991, og K. Sigríður Árnadóttir frá Oddgeirshólum, kennari og húsfreyja, f
MeiraKaupa minningabók
8. júní 2023
| Minningargreinar
| 285 orð
| 1 mynd
Finnur Hafsteinn Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1949. Hann lést 27. maí 2023. Finnur var sonur Rannveigar Margrétar Gísladóttur, f. 1914, d. 2000, og Sigurgeirs Kristjánssonar, f. 1912, d
MeiraKaupa minningabók
8. júní 2023
| Minningargreinar
| 712 orð
| 1 mynd
Jóhannes Wirkner Guðmundsson fæddist í Keflavík 28. október 1958. Hann lést 27. maí 2023. Foreldrar hans voru Guðmundur Gíslason og Ingibjörg Friðriksdóttir. Eftirlifandi eiginkona Jóhannesar er Ásta Katrín Ólafsdóttir, fædd í Vestmannaeyjum 25
MeiraKaupa minningabók
8. júní 2023
| Minningargreinar
| 679 orð
| 1 mynd
Lilja Guðný Aðalsteinsdóttir fæddist á Akureyri 15. október 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 30. maí 2023. Foreldrar hennar voru Halldóra Davíðsdóttir húsmóðir, frá Grýtu í Eyjafirði, f
MeiraKaupa minningabók
8. júní 2023
| Minningargrein á mbl.is
| 1556 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Reynir Karlsson fæddist 30. júlí 1947. Hann lést á hjúkrunarheimili í Skjervøy í Noregi 27. apríl 2023 eftir langvinn veikindi. Reynir var sonur Karls B. Árnasonar, f. 1923, og Margrétar Eide Eyjólfsdóttur, f. 1922.
MeiraKaupa minningabók
8. júní 2023
| Minningargreinar
| 436 orð
| 1 mynd
Reynir Karlsson fæddist 30. júlí 1947. Hann lést á hjúkrunarheimili í Skjervøy í Noregi 27. apríl 2023 eftir langvinn veikindi. Reynir var sonur Karls B. Árnasonar, f. 1923, og Margrétar Eide Eyjólfsdóttur, f
MeiraKaupa minningabók
8. júní 2023
| Minningargreinar
| 1696 orð
| 1 mynd
Rósa Antonsdóttir fæddist á Hjalteyri í Eyjafjarðarsveit 27. febrúar 1943. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 30. maí 2023 í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hennar voru Anton Sigurður Magnússon, f. 28
MeiraKaupa minningabók
8. júní 2023
| Minningargreinar
| 3375 orð
| 1 mynd
Sigrún Kristjánsdóttir fæddist 24. janúar 1929 á Hæli í Gnúpverjahreppi. Hún lést á Ljósheimum Selfossi 28. maí 2023. Foreldar hennar voru Guðmunda Þóra Stefánsdóttir húsfreyja í Geirakoti, f. 1.1. 1901, d
MeiraKaupa minningabók
Flest bendir til þess að strandveiðar verði stöðvaðar um miðjan næsta mánuð vaxi afli strandveiðibátanna milli ára í júní eins og í maí. Þegar júní lýkur gætu bátarnir verið búnir að landa 79% af þeim þorskafla sem veiðunum er ráðstafað
Meira
Félag skipstjórnarmanna (FS) ákvað í síðasta mánuði að leggja til eina milljón króna í styrk til stuðnings við áframhaldandi þróun á öryggisstjórnunarkerfinu Öldunni og hafa þó nokkrar útgerðir lýst yfir vilja um fjárhagslegan stuðning til að klára fyrstu útgáfu kerfisins
Meira
Viðskipti
8. júní 2023
| Viðskiptafréttir
| 851 orð
| 1 mynd
Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is „Tekjumódel okkar er nú að virka eins og upphaflega var áætlað og við erum farin að sjá árangur af því.“
Meira
8. júní 2023
| Viðskiptafréttir
| 199 orð
| 1 mynd
Heimilin greiddu um 58% umhverfisskatta á árinu 2021 samkvæmt nýbirtum gögnum Hagstofu Íslands, en umhverfisskattarnir námu alls 55,5 milljörðum króna á árinu
Meira
Ætli þetta séu ekki samtals um sjötíu stykki, en flest af þessu konungsgóssi mínu tengist bresku konungsfjölskyldunni, enda eru framleiddir minjagripir í hvert sinn sem einhver stórviðburður er í þeirri fjölskyldu, hvort sem það er brúðkaup, afmæli, …
Meira
Einatt er gaman að heyra frá lesendum Vísnahornsins, ekki síst þegar þeir gauka vísum að þættinum. Sigurður St. Arnalds sendir skemmtilega kveðju: „Verkfræðingar nutu lítils álits hjá brjóstvitringum áður fyrr
Meira
Hinn 18 ára gamli Hreinn Garðar Friðfinnsson hóf nýlega störf hjá fyrirtækinu Hreinir garðar ehf. Aðspurður hvort það hafi verið vegna nafnsins að hann ákvað að slá til og sækja um segir hann svo vera
Meira
60 ára Marta er fædd í Ólafsfirði og átti heima þar til fimm ára aldurs. Hún bjó á Akureyri þar til hún var 16 ára en síðan í Reykjavík og býr hún í Breiðholti. Marta er með B.Sc.-gráðu í tölvunarfræði frá HÍ, M.Sc.-gráðu í tölvunarfræði frá…
Meira
Jafnvel þeir sem eiga til einhverja hrekkvísi stilla sig stundum um að hrekkja. Þá er sagt að þeir sitji á strák sínum; strákur vísar þá til hrekkvísiMeira
Birkir Jóhannsson er fæddur 8. júní 1983 í Reykjavík. Hann ólst fyrstu árin upp í Skipholti en síðan í Kringlunni í Hvassaleitishverfinu þar sem foreldrar hans búa enn. „Ég átti yndislega æsku hjá mínum ástkæru foreldrum
Meira
Þinglok virðast loks í augsýn og spennan á þingi eykst. Alþingismennirnir Teitur Björn Einarsson og Helga Vala Helgadóttir ræða þingið sem er að líða, hvað náist á lokasprettinum og hvað verði út undan.
Meira
Real Madrid hefur komist að samkomulagi við Borussia Dortmund í Þýskalandi um kaup á enska miðjumanninum Jude Bellingham fyrir um 100 milljónir evra. The Athletic greindi frá kaupverðinu og Dortmund staðfesti á heimasíðu sinni að leikmaðurinn væri á förum
Meira
Valur er með þriggja stiga forskot eftir sjö umferðir í Bestu deild kvenna í fótbolta, en Breiðabliki mistókst að minnka forskotið aftur niður í eitt stig er liðið mætti Stjörnunni á heimavelli í lokaleik sjöundu umferðarinnar í gærkvöldi
Meira
FH-ingurinn Daníel Ingi Egilsson hlaut gullverðlaun í langstökki á Copenhagen Athletic Games-mótinu í Kaupmannahöfn í gærkvöldi þegar hann stórbætti eigin árangur í greininni. Daníel stökk lengst 7,92 metra, sem er bæting um 31 sentímetra
Meira
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Magdeburg og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik sem fram fer í Köln á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Þetta er í þriðja sinn sem þessir reyndu dómarar dæma á úrslitahelgi …
Meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings úr Reykjavík í fótbolta, á ekki yfir höfði sér leikbann vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik Víkings og Breiðabliks í Bestu deildinni í fótbolta á föstudaginn var
Meira
Daníel Ingi Egilsson og Kolbeinn Höður Gunnarsson náðu góðum árangri á Copenhagen Athletic Games-mótinu í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Daníel hlaut gullverðlaun í langstökki er hann stökk 7,92 metra og stórbætti eigin besta árangur um rúmlega 30 sentímetra
Meira
Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, hefur ákveðið að ganga í raðir Inter Miami í Bandaríkjunum. Hann lék síðast með París SG í Frakklandi, eftir afar farsæla og langa veru hjá Barcelona
Meira
Jörgen Lennartsson, reyndur sænskur knattspyrnuþjálfari, verður einn af aðstoðarmönnum Åge Hareide, þjálfara karlalandsliðs Íslands, í leikjunum sem fram undan eru í undankeppni EM. Lennartsson er 58 ára og hefur þjálfað sænsku liðin Helsingborg,…
Meira
„Leikirnir leggjast mjög vel í mig og ég er fyrst og fremst spenntur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið, á æfingu íslenska liðsins á Laugardalsvelli í gær
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.