Greinar laugardaginn 10. júní 2023

Fréttir

10. júní 2023 | Fréttaskýringar | 703 orð | 3 myndir

12 milljarða hlutafjáraukning

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fiskeldisfyrirtækið Landeldi lauk sinni fyrstu slátrun í síðustu viku en samhliða eldisstarfsemi vinnur félagið að uppbyggingu landeldisstöðvar og er jafnframt að auka hlutafé sitt verulega til að fjármagna framkvæmdir næstu tveggja ára. Meira
10. júní 2023 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir brot á njósnalögum

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, var í gær ákærður vegna meðhöndlunar sinnar á leyniskjölum, sem hann tók með sér úr Hvíta húsinu eftir að embættistíma hans lauk. Ákæran er í 37 liðum, en hann er meðal annars ákærður fyrir að hafa… Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Arnarlax kaupir tvo fóðurpramma af stærstu gerð

Arnarlax hefur keypt tvo nýja fóðurpramma af stærstu gerð. Annar er kominn til hafnar á Bíldudal og þar verður móttaka á morgun, sunnudag, og honum gefið nafn. Hinn kemur eftir helgi. Heildarfjárfesting Arnarlax í þessum tveimur tækjum er rúmur milljarður Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð

Axarárásarmaður metinn ósakhæfur

Maður á sextugsaldri, sem réðst að barnsmóður sinni með exi fyrir utan Dalskóla í Úlfarsdal í nóvember í fyrra, var sakfelldur fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 216 orð

Áhyggjur vegna opinna vinnurýma

Félag sjúkrahúslækna hefur lýst yfir þungum áhyggjum vegna yfirlýstrar stefnu stjórnvalda og áforma um opin vinnurými lækna á heilbrigðisstofnunum. Þá segir í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi að félagið telji breytinguna ekki geta tryggt… Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

BSRB undirbýr stefnur

Samninganefnd BSRB notaði gærdaginn í að taka saman möguleg verkfallsbrot sem sögð eru hafa verið framin í vikunni. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, sagði í samtali við Morgunblaðið að BSRB myndi undirbúa stefnur gegn sveitarfélögum þegar listinn yrði tilbúinn Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Dómur yfir Nazari þyngdur um 2 ár

Landsréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Nazari Hafizullah vegna tilraunar hans til að ráða samstarfsfélaga sínn af dögum við vinnusvæði á Seltjarnarnesi þann sautjánda júní á síðasta ári, en refsing hans var þyngd um tvö ár miðað við dóm héraðsdóms Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 310 orð

EGNOS-kerfið þéttara

Evrópska geimferðastofnunin (ESA) hefur ákveðið að reisa EGNOS-leiðréttingastöð á Vestfjörðum. Með því nær geisli kerfisins yfir allt landið en hann náði áður aðeins yfir austurhluta þess. Gerir þetta Isavia og flugrekendum kleift að virkja kerfið á … Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Eitt heilbrigðiseftirlit verði á höfuðborgarsvæðinu

Óformlegar viðræður hafa staðið yfir að undanförnu um sameiningu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (HER) og Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness (HEF) Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ferðaáætlun Prusa rann út í sandinn í Nýjadal

Jiri Prusa, flugmaður frá Tékklandi, lenti í ógöngum í Nýjadal þegar stöng úr framhjólabúnaði fisvélar hans brotnaði síðastliðinn sunnudag. Félagar í Fisfélagi Reykjavíkur komu honum til aðstoðar, náðu að laga vélina til bráðabirgða og koma henni í… Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fleiri bandarískir kafbátar ekki verið þjónustaðir hér

Frá því að fyrsti bandaríski kafbáturinn var þjónustaður af Landhelgisgæslunni 26. apríl sl. hafa fleiri kafbátar ekki komið í íslenska landhelgi. Þetta kemur fram í svörum utanríkisráðuneytisins til Morgunblaðsins Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 879 orð | 4 myndir

Flugmaður í ógöngum í Nýjadal

Tékkneski flugmaðurinn Jiri Prusa lenti í ógöngum eftir að hafa lent fisflugvél sinni á flugvellinum í Nýjadal, á hálendinu við rætur Tungnafellsjökuls, síðastliðinn sunnudag. Jiri, sem hefur rúmlega 50 ára flugreynslu að baki, stefndi á flug frá… Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Forsendur sendiráðsins gjörbreyttar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að loka sendiráði Íslands í Moskvu frá og með 1. ágúst næstkomandi. Hún segir ákvörðunina eiga sér langan aðdraganda. „Forsendur fyrir starfsemi okkar í Moskvu eru… Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Gagnaver atNorth opnað á Akureyri

Nýtt gagnaver atNorth að Hlíðarvöllum 1 á Akureyri var formlega vígt í gær að viðstöddu lykilfólki sem kom að undirbúningi, framkvæmdum og fjármögnun verkefnisins. Skrifað var undir viljayfirlýsingu milli Akureyrarbæjar og atNorth í apríl í fyrra,… Meira
10. júní 2023 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Gervitungl NASA fanga umfangið

Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) náði þessari mynd af skógareldunum miklu í Nova Scotia í Kanada. Á henni má sjá gríðarmikinn reykjarmökk leggja frá brunasvæðinu. Hefur t.a.m. austurströnd Bandaríkjanna þurft að þola lítil loftgæði vegna eldanna, m.a Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hallir undir stafræn gögn?

Kosturinn við stafræn gögn er að þau taka minna pláss en hin áþreifanlegu. Á þessu virðast ekki allir átta sig. Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Laufin farin að falla í sumarbyrjun

Mörgum kann að þykja undarlegt að lauf séu fallin af trjám víðs vegar um landið, enda minnir það óneitanlega á haustið. Ástæðurnar eru í grófum dráttum tvær að sögn Hreins Óskarssonar, sviðsstjóra þjóðskóga hjá Skógræktinni Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð

Metvelta í stórum greinum

Veltan af veitingasölu og -þjónustu nam 146 milljörðum króna í fyrra. Það er mesta velta frá upphafi og 45% aukning frá árinu 2015. Þá veltu gististaðir 130,6 milljörðum sem er 2,3 milljörðum minna en metárið 2018 Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 744 orð | 6 myndir

Mikil sjálfvirkni við laxaslátrun

Bygging laxasláturhúss og vinnslu Arctic Fish í Bolungarvík er á lokastigi. Fyrstu löxunum var slátrað þar í vikunni til að fá reynslu á tækin. Brunnbátur sem Arctic Fish hefur tekið á leigu kemur til Vestfjarða um mánaðamót og þá á slátrun að… Meira
10. júní 2023 | Fréttaskýringar | 502 orð | 2 myndir

Mjólkurdrykkja minnkar til muna

Sviðsljós Elísa A. Eyvindsdóttir elisa@mbl.is Fáar þjóðir drekka jafnmikla mjólk og Íslendingar. Þetta kemur fram í alþjóðlegri könnun, The World Dairy Situation 2021. Ísland er í 12. sæti á listanum en Norðurlandaþjóðirnar eru allar í hópi 15 efstu þjóða. Á toppi listans trónir Írland en Írar drekka 105 lítra af mjólk á hvern íbúa á ári. Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Ósáttir við útkallstíma viðbragðs

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Sáttir við aukningu í síldinni

Ráðlögð aflaaukning í sumargotssíld fyrir næsta fiskveiðiár er 40% miðað við yfirstandandi ár og nemur 92.663 tonnum samanborið við þau 66.195 tonn sem ráðlögð voru fyrir þetta ár. Búast má við að þetta skili á milli 10 og 12 milljarða tekjum fyrir… Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Sjá tækifæri í sameiningu

Nýverið voru haldnir íbúafundir vegna sameiningarviðræðna Tálknafjarðar og Vesturbyggðar. Að sögn Ólafs Þórs Ólafssonar, sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepps, fór fram kynning á markmiði sameiningarinnar auk þess sem íbúum gafst færi á að gera grein… Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð

Skoða ókeypis móðurmálsþjónustu fyrir börn Pólverja hér á landi

Borgarráð hefur samþykkt að fela skóla-og frístundasviði að fara í viðræður við Móðurmál og Pólska skólann með það að markmiði að gera þjónustu þeirra gjaldfrjálsa. Pólverjar eru langfjölmennasti hópur innflytjenda hér á landi, en Pólski skólinn var … Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Spáð er að atvinnuleysi fari niður fyrir þrjú prósent í júní

Skráð atvinnuleysi á landinu var 3% í maí og minnkaði úr 3,3% í apríl. Hlutfallslega hefur atvinnuleysið ekki mælst minna frá því í kringum áramótin 2018-2019 en það fór síðast undir 3% mörkin í desember 2018 og var 3% í janúar 2019 Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Starfsemi sendiráðsins í Moskvu hætt 1. ágúst

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að leggja niður starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu frá og með 1. ágúst næstkomandi. Mikhaíl Noskov, sendiherra Rússlands, var kallaður á fund í ráðuneytinu í gær og tilkynnt þessi ákvörðun Meira
10. júní 2023 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Stærsta flugæfing í sögu NATO

Varnaræfing Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Þýskalandi, Air Defender 2023 (AD23), hefst næstkomandi mánudag. Er um að ræða umfangsmestu æfingu flugherja bandalagsins í sögu NATO. Alls taka 250 flugvélar frá 25 aðildarríkjum NATO þátt í henni Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Stærsta skip sem hingað hefur komið

Skemmtiferðaskipið MSC Virtuosa er stærsta skip sem komið hefur hingað til lands í brúttótonnum. Skipið, sem var smíðað árið 2019 og er í eigu MSC Cruises, er 181.151 brúttótonn að stærð og 331 metri á lengd Meira
10. júní 2023 | Fréttaskýringar | 639 orð | 2 myndir

Sýnt fram á að röddin erfist

Sviðsljós Kristján Jónsson kris@mbl.is Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa fundið fyrstu erfðabreytuna sem hefur áhrif á hversu djúp eða há röddin er en greint var frá rannsókninni í vísindaritinu Science Advances í gær. Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Tæknivætt laxasláturhús í notkun

Bygging laxasláturhúss og vinnslu Arctic Fish í Bolungarvík er á lokastigi en hún hefur aðeins tekið liðlega eitt ár. Fyrstu löxunum var slátrað þar í vikunni til að fá reynslu á tækin en stefnt er að því að starfsemi hefjist í byrjun júlí Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Uppbygging og gæði

Trausti Víglundsson er einn reyndasti framreiðslu- og veitingamaður landsins og hefur tekið virkan þátt í uppbyggingu á framreiðslufaginu og keppni í greininni. Nú hefur hann fært sig nær hliðarlínunni í framreiðslugreininni en sinnir áfram ráðgjöf… Meira
10. júní 2023 | Fréttaskýringar | 728 orð | 1 mynd

Veltan af veitingasölu aldrei verið meiri

Velta í veitingasölu og -þjónustu nam tæplega 146 milljörðum króna í fyrra og hefur aldrei verið meiri. Hefur veltan aukist um 45% frá árinu 2015 er hún var 100,5 milljarðar króna. Þetta má lesa úr tölum Hagstofunnar sem sóttar eru í virðisaukaskattsskýrslur fyrirtækjanna Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

Vilja bæta öryggismál í Öræfum

„Innviðir á svæðinu eru þandir til hins ítrasta,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri á Hornafirði. Á vettvangi almannavarnanefndar sveitarfélagsins eru uppi áhyggjur af öryggismálum í Öræfasveit með tilliti til þess mikla fjölda ferðafólks sem þar fer um Meira
10. júní 2023 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Vinna náið með Kína og Íran

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Valerí Gerasímov, yfirmaður rússneska herráðsins, segir náið samstarf Rússlands og Kína á sviði hermála stuðla að stöðugleika á heimsvísu. Hann átti myndbandsfund með kínverskum starfsbróður sínum, Líu Zhenlí, í gær, föstudag. Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 654 orð | 1 mynd

Værðmæti talin aukast

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar gefur vísbendingu um verulega aukningu í útflutningsverðmætum sjávarafurða á komandi fiskveiðiári en gera má ráð fyrir að nettó aukning veiðiheimilda í botnfisktegundum aukist um 18.250 tonn Meira
10. júní 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Þorsteinn Húnfjörð

Þorsteinn Guðmundur Húnfjörð bakarameistari lést á líknardeild Landspítala 6. júní sl., níræður að aldri. Þorsteinn fæddist 3. febrúar 1933 á Ólafsfirði en ólst upp á Blönduósi hjá móður sinni, Ingibjörgu Guðrúnu Sigurðardóttur, en faðir hans var Valur Nordahl Guðmundsson listamaður í Kaupmannahöfn Meira

Ritstjórnargreinar

10. júní 2023 | Reykjavíkurbréf | 1447 orð | 1 mynd

Fallbyssuskot geigar

Harvard-lagaprófessorinn Alan Dershovitz, sem er þekktur demókrati, varar við stórhættulegum afleiðingum ákæranna. Slíkar ákærur uppfylli ekki lágmarksskilyrði. „Þær verða að minnsta kosti að vera jafnöflugar og þær sem beindust að Nixon á sínum tíma. Við þær ákærur snerist flokkur Nixons gegn honum. Enginn repúblikani getur tekið þessar ákærur alvarlega, segir Dershovitz. Meira
10. júní 2023 | Leiðarar | 617 orð

Við getum sigrast á verðbólgunni

Verja þarf fengnar kjarabætur og vinda ofan af verðbólgu Meira

Menning

10. júní 2023 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Birgir og Rauni sýna á Brúnum í Eyjafirði

Listmálarinn Birgir Rafn Friðriksson, eða BRF, opnar sýningu í Brúnum galleríi á Brúnum í Eyjafirði ásamt finnsku listakonunni Tiinu Rauni á morgun, sunnudaginn 11 Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Einlægir stofutónleikar Unu Torfa á Gljúfrasteini á morgun

Söngkonan og söngvaskáldið Una Torfa kemur fram á stofutónleikum á Gljúfrasteini á morgun, sunnudaginn 11. júní, kl. 16. Hún mun stíga á svið ásamt gítarleikaranum Hafsteini Þráinssyni (CeaseTone) og „saman töfra þau fram tónlist Unu í… Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 1211 orð | 1 mynd

Ég hef gert það sem ég hef viljað

„Ég samdi þessi lög í heimsfaraldri, en ég greindist með brjóstakrabbamein í byrjun covid-tímans, sem var auðvitað áfall. Ég fór í meðferð og einangrun og ég var orðin nett skrýtin að eiga ekkert félagslíf og geta ekki ræktað vini mína Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 912 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem komust ekki yfir hafið

„Þetta er ákall fyrir hönd þeirra sem komust ekki yfir Miðjarðarhafið, eina hættulegustu flóttaleið sem til er, þar sem fjöldi fólks hættir lífi sínu á degi hverjum.“ Þetta segir Elham Fakouri, sýningarstjóri þverfaglegu samsýningarinnar … Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Michael Caine gefur út spennusögu

Breski leikarinn Michael Caine hyggst gefa út sína fyrstu skáldsögu í nóvember næstkomandi. Um er að ræða spennusögu sem ber titilinn Deadly Game og mun hún koma út bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum í haust Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Myndlistarkonan Françoise Gilot látin

Franska myndlistarkonan Françoise Gilot er látin, 101 árs. Gilot varð snemma fræg fyrir að eiga í ástarsambandi við Pablo Picasso og í frétt The Guardian er sagt að það hafi skyggt á myndlistarferilinn Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 521 orð | 3 myndir

Norræn list í alþjóðlegu samhengi

Í næstu viku verður stór ný safnbygging við hið gamalgróna listasafn í Buffalo-borg í New York-ríki opnuð almenningi. Buffalo AKG-safnið hét áður Albright-Knox Art Gallery og er fimmta elsta listasafn Bandaríkjanna, stofnað árið 1862 Meira
10. júní 2023 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Óvægin gagnrýni fullorðna fólksins

Sonur minn er fjögurra ára gamall. Honum finnst gaman að syngja. Hann elskar líka að fara í leikhús, eitthvað sem ég hef gert mjög lítið af undanfarin ár. Við feðgarnir skelltum okkur á Emil í Kattholti í Borgarleikhúsinu síðasta haust og síðan þá… Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Páll Ivan sýnir í glænýju galleríi

Páll Ivan frá Eiðum opnar myndlistarsýningu í Gallerí Þórsmörk í dag. Galleríið er nýtt myndlistar- og sýningarrými á Austurlandi, staðsett í Neskaupstað í hinu sögufræga húsi Þórsmörk sem er líka aðsetur Menningarstofu Fjarðabyggðar Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Sumartónar Camerarctica í Hafnarfirði

„Mozart við júnísól“ nefnast tónleikar Camerarctica á Björtum dögum, menningarhátíð Hafnarfjarðarbæjar, sem haldnir verða sunnudaginn 11 Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 510 orð | 3 myndir

Svo uppsker sem sáir

Eitt af sterkari lögunum er „Milk“, þar sem Nanna fer nokkuð rækilega út að brún í túlkun. Hellir úr hjartanu undir fallegri rísandi melódíu. Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Tilfinningin að baki teikningunni

Sýning Elísabetar Brynhildardóttur, Hikandi lína, verður opnuð í Hafnarborg í dag, 10. júní, kl. 14. Um sýninguna segir í kynningartexta: „Teikningin er fyrsta sjónræna viðbragð okkar við heiminum löngu áður en við lærum að skrifa og virkar sem eins konar vörpun ímyndunarafls og hugsana í efni Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Tveir plús tveir eru fjórir í Mengi

Tveir ungir og upprennandi djassdúettar leika eigin tónsmíðar í Mengi við Óðinsgötu í kvöld. Bjarni Már Ingólfsson gítarleikari og Tumi Torfason trompetleikari hafa spilað saman síðan 2021 og hyggjast leika frumsamda efnisskrá og flétta hana saman við frjálsan spuna Meira
10. júní 2023 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Úrval íslenskrar myndlistar á 21. öld

Stór yfirlitssýning á íslenskum listaverkum frá 21. öld úr safneign Listasafns Reykjavíkur verður opnuð laugardag 10. júní kl. 16 í Hafnarhúsi. Á sýningunni, sem nefnist Kviksjá: Íslensk myndlist á 21 Meira

Umræðan

10. júní 2023 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Að meðaltali

Ég er 176 sentimetrar að hæð. En ég er líka 167 sentimetrar ef miðað er við meðalhæð íslenskra kvenna. Ég er 58 ára gömul, en líka í kringum 35 ára ef tekið er mið af meðalaldri íslenskra kvenna. Finnst einhverjum þetta gáfulegur málflutningur? Auðvitað ekki Meira
10. júní 2023 | Aðsent efni | 177 orð | 1 mynd

Að svelta til hlýðni

Það var alþekkt aðferð stjórnvalda fyrir austan tjald að ef bændur tregðuðust við að ganga samyrkjubúunum á hönd, þá fengu þeir ekki rekstrarvörur eins og áburð og fræ og tæki, og þannig voru þeim allar bjargir bannaðar Meira
10. júní 2023 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Að taka vel á móti innflytjendum

Það eru fjölmargar ástæður fyrir því að Íslendingum þurfi að fjölga en til þess þarf undirbúningur að vera t.d. þannig að nægt húsnæði sé fyrir hendi, velferðarkerfið þoli álagið og þegar fólkið eldist sé hægt að hlúa að því. Meira
10. júní 2023 | Aðsent efni | 271 orð

Amsterdam, apríl 2023

Fyrsta kauphöll heims, sem enn starfar, var stofnuð í Amsterdam árið 1602. Hún hafði lengi aðsetur í reisulegu húsi við Oudebrugsteeg, og þar flutti ég fyrirlestur 20. apríl 2023 í fallegum fundarsal stjórnar kauphallarinnar Meira
10. júní 2023 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Grafalvarleg staða aðstöðumála ísíþrótta

Af hverju hefur öll uppbygging fyrir ísíþróttir staðnað? Af hverju hafa ekki verið byggðar fleiri skautahallir á höfuðborgarsvæðinu? Meira
10. júní 2023 | Pistlar | 808 orð

Ládeyða við sumarhlé þings

Ládeyðuna eftir átökin við faraldurinn má rekja til skorts á viðfangsefnum á borð við stórvirkjanir eða ákvarðanir um stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna. Meira
10. júní 2023 | Pistlar | 557 orð | 4 myndir

Magnús Carlsen vinnur ekki skák á „Norska mótinu“

Norska mótið, sem svo er nefnt og lauk í gær í Stafangri í Noregi, ætti að gefa nokkra vísbendingu um skákstyrk Magnúsar Carlsens eftir að Norðmaðurinn afsalaði sér heimsmeistaratigninni. Mótið, sem er hið fyrsta sem hann teflir í með fullum… Meira
10. júní 2023 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Opið bréf til borgarstjórans

Þá var nú gott að hafa neyðarbrautina maður! Manstu eftir henni? Meira
10. júní 2023 | Aðsent efni | 764 orð | 2 myndir

Pandórubox jarðvegsmengunar

Svæðið kann að vera það pandórubox sem gæti sett þessar framkvæmdir úr skorðum með ómældum kostnaði, en þó fyrst og síðast rússnesk rúlletta fyrir lýðheilsu íbúanna. Meira
10. júní 2023 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Sjómannadagurinn og kampavínssósíalistinn

Það er því undarlegt að fá sérfræðing að sunnan með dylgjur og gróusögur og hvetja til þess að henda málningu í blöðrum á stofnanir landsins. Meira
10. júní 2023 | Aðsent efni | 1311 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð í ríkisfjármálum

Það er sannfæring mín að aðgerðir í ríkisfjármálum muni leggja sitt lóð á vogarskálarnar í baráttunni við verðbólguna. Meira
10. júní 2023 | Pistlar | 481 orð | 2 myndir

Tímarnir og siðirnir

Í vetur höfum við bræður reynt að koma reiðu á íbúð móður okkar sem er komin í skjól á Skjóli, á 99. aldursári. Innan um eldspýtustokk úr járni frá Vöruhúsi J. L. Jensen-Bjerg, efnisskrá frá sýningu Einræðisherrans (The Great Dictator) eftir Charles … Meira
10. júní 2023 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Úkraína – Evrópa – Ísland

Íslenskir ráðamenn virðast ekki tengja stríðið í Úkraínu, sem var aðalumræðuefni leiðtogafundar Evrópuráðsins í maí sl., við öryggi og varnir Íslands. Meira
10. júní 2023 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Það þarf ekki að fara að lögum þegar fatlað fólk á í hlut

Það þarf ekki meira til en að menntamálaráðherra árétti það með afgerandi hætti að lögum samkvæmt eigi allir jafnan rétt til náms í framhaldsskóla. Meira

Minningargreinar

10. júní 2023 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

Arnheiður Guðmundsdóttir Lindskjold

Arnheiður Guðmundsdóttir Lindskjold fæddist í Reykjavík 25. apríl 1977. Hún lést á sjúkrahúsinu í Óðinsvéum 19. apríl 2023. Foreldrar hennar eru hjónin Heiður Þorsteinsdóttir kennari, f. 4. janúar 1949, og Guðmundur J Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2023 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Ásthildur Jónasdóttir

Ásthildur Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 27. júní 1950. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 9. maí 2023 í fangi ástvina. Foreldrar hennar voru Elín Áróra Jónsdóttir rekstrarstjóri, f. 18.7. 1932, d Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2023 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Elfríð Ida Emma Pálsdóttir Plötz

Elfríð Ida Emma Pálsdóttir, fædd Plötz, fæddist 26. maí 1930. Hún lést 8. maí 2022. Útför Elfríðar fór fram 16. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2023 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Kristján Ingvar Jóhannesson

Kristján Ingvar Jóhannesson bóndi og bókari fæddist á Akureyri 29. janúar 1952. Hann lést á heimili sínu, Hróarsstöðum, Fnjóskadal, 27. maí 2023. Foreldrar hans voru Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2023 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Ólafur Kristinn Sigurðsson

Ólafur Kristinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 24. apríl 1943. Hann lést á líknardeild Landakots 13. mars 2023. Foreldrar Ólafs voru Sigurður Jónsson, f. 1917, d. 1997, og Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 1915, d Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2023 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

Ragnar Þór Steingrímsson

Ragnar Þór Steingrímsson fæddist á Stóra-Holti í Fljótum 22. febrúar 1952. Hann lést á heimili sínu Hamrahlíð 17 22. maí 2023. Foreldrar hans voru Steingrímur Þorsteinsson, f. 1915, d. 1997, og Guðbjörg Svava Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
10. júní 2023 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Sigrún Rafnsdóttir

Sigrún Rafnsdóttir fæddist 21. október 1951. Hún lést 24. maí 2023. Útför Sigrúnar fór fram 9. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Gengi Hampiðjunnar stóð í stað á fyrsta degi

Gengi hlutabréfa Hampiðjunnar stóð í stað á fyrsta viðskiptadegi bréfanna á aðalmarkaði íslensku kauphallarinnar. Velta með bréfin nam 219 milljónum króna og stendur gengi bréfanna í 130 krónum á hlut Meira
10. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Næstbesti maímánuður frá upphafi talninga

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 158 þúsund í maí samkvæmt talningu Ferðamálastofu. Aðeins einu sinni áður hafa brottfarir erlendra ferðamanna verið fleiri í maímánuði frá því mælingar hófust, það er á metárinu… Meira

Daglegt líf

10. júní 2023 | Daglegt líf | 1088 orð | 4 myndir

Margt kvikindið býr í hafi og vötnum

Samkvæmt íslenskri orðabók er skrímsli útskýrt sem ófreskja eða ferlegt kvikindi. Þau skrímsli sem við höfum á Íslandi tilheyra flest vökva, búa í vötnum eða á hafi úti, sum í fossum og ám, en mjög fá á landi,“ segir Björk Bjarnadóttir… Meira

Fastir þættir

10. júní 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

„Daðapeysur“ á Eurovisionuppboði

Á heimasíðunni i-bidder.com er sérlega skemmtilegt og sérstakt uppboð í gangi þessa dagana á leikmunum úr Eurovision-keppninni í ár en það er sjónvarpsstöðin BBC sem stendur fyrir uppboðinu. Meðal muna á síðunni má finna peysur sem dansarar Daða… Meira
10. júní 2023 | Í dag | 173 orð

Árangursríkt. S-AV

Norður ♠ ÁKG4 ♥ D108532 ♦ G10 ♣ 7 Vestur ♠ 7 ♥ 96 ♦ Á87 ♣ KDG10862 Austur ♠ D10 ♥ G ♦ KD96532 ♣ Á95 Suður ♠ 986532 ♥ ÁK74 ♦ 4 ♣ 43 Suður spilar 5♠ doblaða Meira
10. júní 2023 | Í dag | 938 orð | 3 myndir

Góðir tímar á Alþingi

Sigríður Jóhannesdóttir fæddist 10. júní 1943 í Reykjavík. „Ég var afskaplega lánsöm með fjölskyldu. Við bjuggum við góðar aðstæður í húsi afa og ömmu á Hverfisgötu 58, en þar bjuggu líka systir mömmu og hennar fjölskylda og fleiri stórvinir Meira
10. júní 2023 | Árnað heilla | 153 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Krist­ín Guðmundsdóttir fæddist 12. júní 1923 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Ragn­hild­ur Jóns­dótt­ir, f. 1894, d. 1973, og Guðmund­ur Krist­inn Guðmunds­son­, f. 1890, d. 1976. Eiginmaður Kristínar var Skarp­héðinn Jó­hanns­son, f Meira
10. júní 2023 | Í dag | 289 orð

Köttur liðugur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Brögðóttur og fimur fýr. Fjarska klókt er þetta dýr. Lamb, sem afar lítið er. Leiður er sá, sem í hann fer. Sigmar Ingason leysir gátuna þannig: Sem köttur er fimur hann Kristófer og kann víst margt sem kettir einir geta Meira
10. júní 2023 | Í dag | 54 orð

Málið

Hér hefur maður stundum nefnt, sér til skemmtunar, að flóra er samsafn plantna á ákveðnu svæði. Í stórvirkinu Flóra Íslands er enda ekki eitt einasta kvikindi, þau bíða þess að komast inn í „Fánu Íslands“; fána er dýrategundir sem lifa á tilteknu… Meira
10. júní 2023 | Í dag | 1057 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Sr. Þóra Björg þjónar, Kór Akraneskirkju leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Fermt verður í messunni Meira
10. júní 2023 | Dagbók | 52 orð | 1 mynd

RÚV kl. 21.40 Marley & Me

Bandarísk gamanmynd frá 2008. Þegar hjónin John og Jenny eignast Marley er hann líflegur og krúttlegur hvolpur. Þegar hann vex úr grasi verður hann sérlega fjörugur og fyrirferðarmikill 50 kílóa hundur og það getur reynt á fjölskyldulífið með skondnum afleiðingum Meira
10. júní 2023 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. g3 h5 7. Rdb5 Db8 8. Bf4 e5 9. Be3 a6 10. Ra3 b5 11. Rd5 Rf6 12. Rxf6+ gxf6 13. h4 f5 14. exf5 Bb7 15. Hg1 d5 16. c3 d4 17. cxd4 Bb4+ 18. Ke2 exd4 19 Meira
10. júní 2023 | Í dag | 297 orð | 1 mynd

Þórarinn Gunnar Birgisson

40 ára Þórarinn er Reykvíkingur, ólst upp í Skerjafirði en býr í Fossvogi. Hann er með B.Sc.-gráðu frá CBS í Kaupmannahöfn og meistaragráðu í endurskoðun frá Háskólanum í Reykjavík. Þórarinn er framkvæmdastjóri Birgisson sem er sérverslun með gólfefni og hurðir, en starfsmenn fyrirtækisins eru 18 Meira

Íþróttir

10. júní 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Ánægður ef ég er inni á vellinum

Jóhann Berg Guðmundsson leikur væntanlega sem miðjumaður en ekki kantmaður með íslenska landsliðinu gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM í fótbolta. „Hvort ég er á miðjunni eða kantinum skiptir svo sem ekki miklu máli Meira
10. júní 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Bjarki Már meistari

Bjarki Már Elísson varð í gær ungverskur meistari í handbolta með Veszprém eftir 31:27-útisigur á Pick Szeged í oddaleik í úrslitaeinvígi liðanna Meira
10. júní 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Daníel hetja Skagamanna

ÍA vann sinn annan sigur á leiktíðinni í 1. deild karla í fótbolta er liðið heimsótti nýliða Ægis og fagnaði 1:0-útisigri í gær. Hinn sextán ára gamli Daníel Ingi Jóhannesson skoraði sigurmark ÍA á 63 Meira
10. júní 2023 | Íþróttir | 818 orð | 1 mynd

Hefur allar forsendur til að ná langt

Frjálsar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Með því að ná 67 metrum núna á Elísabet gríðarlega möguleika á næstu árum, og hefur allar forsendur til að ná langt,“ sagði Guðmundur Karlsson, besti sleggjukastari Íslands um árabil, síðan þjálfari og núverandi framkvæmdastjóri Frjálsíþróttasambands Íslands, við Morgunblaðið í gær. Meira
10. júní 2023 | Íþróttir | 951 orð | 1 mynd

Kompany og Hareide eru frábærir þjálfarar

EM 2024 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Þetta var auðvitað frábært tímabil. Menn vissu kannski ekki alveg hverju mátti búast við í byrjun. Það var mikið af breytingum, mikið af leikmönnum sem fóru, mikið af leikmönnum sem komu og nýr þjálfari,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley á Englandi og íslenska landsliðsins, í samtali við Morgunblaðið skömmu fyrir landsliðsæfingu á Laugardalsvelli í gær. Meira
10. júní 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Síðasti leikurinn úrslitaleikur

Þjóðverjinn Ilkay Gündogan leikur sinn síðasta leik fyrir Englandsmeistara Manchester City er liðið leikur við ítalska liðið Inter Mílanó í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Istanbúl í kvöld Meira
10. júní 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Steinþór í bann út árið

Knattspyrnumaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur verið úrskurðaður í bann frá allri knattspyrnuiðkun út árið 2023. Þetta kom fram í yfirlýsingu Aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusamband Íslands sem birtist á heimasíðu KSÍ í gær Meira
10. júní 2023 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Styrmir gerði þriggja ára samning í Belgíu

Körfuknattleiksmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson er genginn í raðir belgíska félagsins Belfius Mons-Hainaut og hefur gert þriggja ára samning. Þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í gær. Hann skoraði 17,6 stig, tók 6,6 fráköst, gaf 5,5… Meira

Sunnudagsblað

10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Afneitaði White Power-fána

Uppfærsla Málmgagnið Blabbermouth, sem var heimildin fyrir útgangspunktinum í grein um Phil Anselmo söngvara Pantera hér í blaðinu fyrir réttri viku, hefur uppfært frétt sína um tónleika bandaríska grúvmálmbandsins í Sófíu í Búlgaríu Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 1389 orð | 3 myndir

Á þröm þrekvirkis

Frá því að keppni á Evrópumótum var tekin upp árið 1955 hefur aðeins einu ensku félagi tekist að vinna þrefalt, það er deild og bikar heima fyrir og Evrópukeppni meistaraliða eða Meistaradeildina, eins og mótið heitir núna Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 868 orð | 6 myndir

Bestu sumabækurnar

Þannig að hvert sem þið farið í sumar, eða ef þið kjósið bara að vera heima, þá gleymið ekki bókunum. Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Buick fyrir stefnumót

Spé Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence segir að handritið að kvikmyndinni No Hard Feelings, sem kemur í kvikmyndahús í næstu viku, sé það fyndnasta sem hún hafi nokkru sinni lesið. Lawrence fer ekki bara með aðalhlutverkið, heldur kemur einnig að framleiðslu myndarinnar Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 685 orð | 1 mynd

Dónakarlar í vandræðum

Allavega virðist hann ekki sjá neitt að því að ryðjast inn í líf manneskju og vera þar til eins mikilla leiðinda og hægt er að vera. Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 1479 orð | 3 myndir

Eggjakóngurinn John Wolley

Alfred Newton má telja föður aldauðans, hann setti hugtakið á dagskrá, en John Wolley lagði augljóslega hönd á plóginn. Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 370 orð | 5 myndir

Eina fólkið sem ég fæ stjörnur í augun yfir

Eins og með útihlaup og bætt mataræði eru áheit um stóraukinn bókalestur meðal óáreiðanlegustu loforða sem ég gef sjálfum mér aftur og aftur. Nýlega tókst mér þó að berjast gegnum áhugaverða bók eftir blaðamanninn Johann Hari Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 712 orð | 2 myndir

Frá Marokkó til Siglufjarðar

Maturinn okkar í Marokkó er bragðmeiri og allt öðruvísi en norræni maturinn. Við notum meiri krydd, kóríander, steinselju og ólífuolíu. Maturinn okkar er bæði sætur og sterkur. Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Freistar þess að yfirbuga flugræningja

Ljón Þau eru víða ljónin á vegi breska leikarans Idris Elba, meira að segja í háloftunum. Í nýjasta spennumyndaflokki kappans, Hijack, er flugvél sem hann er farþegi í á leið frá Dubai til Lundúna rænt Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 1618 orð | 5 myndir

Geitur gera alla daga betri

Hallgerður er óþekk og fær mann til að hlæja. Hún var þjálfuð sem sirkuskið en dóttir mín kenndi henni alls konar kúnstir; að standa á afturfótum, ganga á milli fóta hennar, stökkva hástökk og kyssa hana og heilsa. Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 972 orð | 3 myndir

Gersneydd öllu lífi

Rás 2 er dottin í mikinn nostalgíugír í tilefni af fertugsafmæli sínu síðar á þessu ári. Er það vel. Menn eru byrjaðir í hinum ýmsu þáttum að rifja upp sitthvað úr sögu rásarinnar og um leið íslenskrar og erlendrar dægurtónlistar undanfarna fjóra áratugi Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 1331 orð | 2 myndir

Heimili sálar minnar

Eftir fjögurra tíma spjall yfir miklu kaffi og kökum stakk hann upp á því að ég myndi reka gistiheimili þarna. Ég hugsaði með mér, því ekki það? Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Leikstýrir sinni fyrstu mynd

Frumraun Leikkonunni Riley Keough er margt til lista lagt eins og hún á kyn til. Hún er dótturdóttir Elviss heitins Presleys. Keough þreytir frumraun sína sem meðhöfundur og meðleikstjóri í dramamyndinni War Pony sem frumsýnd var fyrir helgina Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 400 orð

Meinhæðin hæð

Loksins þegar spéhæðin mikla gaf eftir kom enn ein lægðin æðandi með handónýta þvagblöðru og tilheyrandi gusum. Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 290 orð | 1 mynd

Möntrur í miðnætursól

Hvað er Midnight Sun Festival? Þetta er lítil tónlistarhátíð sem haldin verður eina kvöldstund, þann 16. júní í Flóa í Hörpu. –Hugmyndin var að skapa útihátíðarstemningu, þó að þetta sé inni. En þarna eru stórir gluggar og útsýni út á haf, Esju og miðnætursólina Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 760 orð | 3 myndir

Orkan er meginþemað

Mér þykir vænt um að ná til fólks, það er tilgangurinn með listinni. Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 144 orð | 2 myndir

Stjörnur stara á stjörnurnar

Listinn yfir leikendur í kvikmynd bandaríska leikstjórans Wes Andersons, Asteroid City, sem frumsýnd var vestra fyrir helgina, minnir einna helst á símaskrána í Hollywood. Við erum að tala um Jason Schwartzman, Scarlett Johansson, Tom Hanks, Tildu… Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 180 orð | 1 mynd

Svíar þvo sér minnst

G. nokkur flutti lesendum Morgunblaðsins áhugaverðar fréttir í þættinum Hugleiðingar yfir kaffibollanum í Svíþjóð í júnímánuði 1963. „Hér hafa blöð og útvarp skýrt frá því, að Svíar þvoi sér næstum minnst allra Evrópuþjóða, því ekki séu… Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Sýningarnar eru ekki síður fyrir fullorðna en börn

Leikhópinn Lottu þekkja eflaust flestir en hópurinn hefur verið starfræktur í tæp 17 ár. Þau Stefán Benedikt og Andrea Ösp mættu galvösk í morgunþáttinn Ísland vaknar á dögunum til að fara yfir farsælan feril Lottuhópsins og sumarið fram undan Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 1078 orð | 2 myndir

Verkföll og verðbólga

Tólf hundruð Indverjar komu til landsins í hvataferð á vegum stærstu málningarfabrikku Indlands. Dvöldu þó skemur en þeir vildu, því… Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 755 orð | 1 mynd

Þjóðin dæmd til fjársektar

Fyrir nokkrum mánuðum birtist í dagblaði grein eftir einn helsta kvótahafann þar sem hann kvaðst hafa verið að fara yfir bókhaldið hjá sér og sæi hann ekki betur en að þar stæði skýrum stöfum að hann ætti þetta allt saman sjálfur. Meira
10. júní 2023 | Sunnudagsblað | 858 orð | 1 mynd

Þungar ásakanir gegn Rammstein

Árum saman var ég aðdáandi, en nú hef ég ekki lengur neina gleði af hljómsveitinni.“ Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.