Greinar miðvikudaginn 14. júní 2023

Fréttir

14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 281 orð

Boðar stórsókn á leigubílamarkaði

„Þetta snýst um notandann. Það er hann sem þarf ferðina. Eins og þetta hefur verið þá er erfitt að fá leigubíl, það er ekkert leyndarmál, og þá er það það eina sem við getum gert að hoppa inn á þennan markað og auka öryggi, gæði, gagnsæi og… Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Byggja án leyfis í Vatnagörðum 18

Byggingarframkvæmdir hafa staðið yfir undanfarið í Vatnagörðum 16-18. Húsnæðið brann í febrúar á þessu ári en þar var rekið áfangaheimili á vegum fyrirtækisins Betra lífs. Ívar Pálsson, hæstaréttarlögmaður hjá Landslögum, segir að byggingafulltrúi… Meira
14. júní 2023 | Fréttaskýringar | 626 orð | 3 myndir

Börn Berlusconis berjast um völdin

Baksvið Þorlákur Einarsson thorlakur@mbl.is Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, sem lést á mánudag, skilur eftir sig stórt viðskiptaveldi. Hann lætur eftir sig fimm börn sem hann átti með tveimur eiginkonum. Enn er óljóst hvernig veldi hans verður skipt á milli barnanna og spá margir valdabaráttu í anda þáttaraðarinnar Succession. Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Einn með sjálfum sér og múkkanum

Vélstjórinn Ragnar Ingi Hálfdánarson í Bolungarvík er 86 ára og með elstu starfandi sjómönnum landsins. Hann kann best við sig úti á sjó og vill helst hvergi annars staðar vera. „Það er nóg af fiski í sjónum en verst er að það hefur verið… Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Engin heimild fyrir áfangaheimili

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Það eru búnar að vera framkvæmdir í Vatnagörðum 18 þrátt fyrir að engin leyfi hafi verið gefin út fyrir breytingum eða rekstri áfangaheimilis á þessu svæði,“ segir Ívar Pálsson, hæstaréttarlögmaður hjá Landslögum, en eigendur Vatnagarða 16-18 (utan Efstasunds 66 ehf.) og Vatnagarða 20 hafa ráðið hann til að verja sína hagsmuni vegna fyrirtækisins Betra lífs sem rak áfangaheimili í Vatnagörðum 18. Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fílabeinsturn

Werner Ívan Rasmusson lætur í sér heyra í aðsendri grein í Morgunblaðinu í gær undir fyrirsögninni Fílabeinsturn: „Senn eru liðin 75 ár frá stofnun Evrópuráðsins. Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Foreldrar þríbura fá fyrstu vöggugjafirnar

Íslandsmet í þríburafæðingum var sett í apríl þegar þrjár fjölskyldur eignuðust þríbura. Fjölskyldurnar þrjár hlutu fyrstar vöggugjöf Lyfju í ár, en úthlutun hennar hófst í gær. Vöggugjöfin, sem nú er veitt þriðja árið í röð, býðst öllum verðandi og nýbökuðum foreldrum Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Hin norrænu ríkin í betri stöðu

„Með þessari ákvörðun erum við í raun að kalla eftir gagnkvæmni, en ég bendi á að nágrannaríkin eru í mun betri færum en við til að átta sig á því hvað kann að vera í gangi í sínum löndum hvað þetta varðar.“ Þetta segir Þórdís Kolbrún… Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 692 orð | 2 myndir

Í góðu samræmi við áætlanir

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Við fögnum vönduðu áliti Skipulagsstofnunar, sem er í mjög góðu samræmi við okkar áætlanir. Carbfix gerði frá upphafi ráð fyrir að byggja svæðið upp í áföngum. Þótt umhverfismatið snúi að allt að 400 þúsund tonna árlegri bindingu á CO2 er aðeins lítill hluti þess magns á döfinni á næstu tveimur árum eða svo,“ segir Ólafur Teitur Guðnason samskiptastjóri Carbfix, inntur eftir viðbrögðum við áliti Skipulagsstofnunar um umhverfisáhrif niðurdælingarinnar á CO2 á Hellisheiði. Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Konunglegur komusalur í Prinsessu himnanna við Skarfabakka

Skemmtiferðaskipið Sky Princess lá við Skarfabakka í Reykjavík í gær. Þessi prinsessa himnanna, sem ferðast þó aðeins um á sjó, er 19 hæða fley sem rúmar 3.660 gesti auk 1.346 starfsmanna. Um borð eru fjórar sundlaugar, sýningarsalur sem hýsir hátt… Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Lóð kalkþörungaverksmiðju myndast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Enn er ekki lokið við uppfyllingu í sjónum við Súðavík. Þar ætlar Súðavíkurhreppur að útbúa lóð undir kalkþörungaverksmiðju. Áform eigenda Djúpkalks eru óbreytt en ljóst er að upphafi framkvæmda seinkar því jarðvegssigi þarf að vera lokið áður en farið verður að byggja verksmiðju. Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Milljarðar í samgönguáætlun

Ólafur A. Pálsson Klara Ósk Kristinsdóttir Rúmlega 900 milljörðum króna verður varið í samgönguframkvæmdir næstu fimmtán árin. Meira
14. júní 2023 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Neitaði allri sök í skjalamálinu

Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti var í gær handtekinn og færður fyrir dómara við alríkisdómstólinn í Miami, þar sem ákæra Jacks Smiths, sérstaks saksóknara, vegna skjalavörslumálsins var þingfest Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 254 orð

Notkun ópíóíða hefur lítið breyst

Notkun ópíóíða meðal landsmanna virðist ekki hafa breyst mikið á undanförnum misserum skv. nýju yfirliti Landlæknis sem birt er í Talnabrunni, fréttabréfi embættisins. Þær upplýsingar ná til löglegrar dreifingar ópíóða en ekki lagt mat á ólöglegan innflutning Meira
14. júní 2023 | Erlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Réðust á heimabæ Selenskís

Að minnsta kosti ellefu manns fórust og tíu til viðbótar særðust í eldflaugaárás Rússa á borgina Kriví Rih í Dníprópetrovsk-héraði í gærmorgun. Rússar skutu alls 14 stýriflaugum og fjórum írönskum sjálfseyðingardrónum á skotmörk í Úkraínu um… Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ræddu um Úkraínu og Rússland

„Það sem al­mennt stend­ur upp úr að þess­um fundi lokn­um eru mál­efni Úkraínu og Af­gan­ist­ans, einnig sam­skipt­in við Kína, ríki í Afr­íku og Mið-Aust­ur­lönd­um sem við þurf­um að sinna vel. Við erum bæði með póli­tísk tengsl,… Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Samtalið er í gangi og gengur vel

Mætingu valnefndar Grímunnar á barnasýningar hefur verið ábótavant en Orri Huginn Ágústsson, forseti Sviðslistasambands Íslands, segir það vandamál líka gilda um aðrar gerðir sýninga. Fram kom í samtali við Gunnar Helgason, leikstjóra og rithöfund,… Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Skordýrin skoðuð í blíðunni

Pöddur, stórar sem smáar, eru athyglisverðar. Það fannst allavega ungum og áhugasömum börnum sem lögðu leið sína í Elliðaárdalinn í blíðskaparveðri síðdegis í gær. Ferðafélag Íslands og Háskóli Íslands stóðu fyrir viðburðinum sem haldinn hefur verið undanfarin ár Meira
14. júní 2023 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Stakk þrjá til bana og keyrði þrjá niður

Lögreglan í Nottingham handtók í gær 31 árs gamlan karlmann vegna gruns um að hann hefði stungið tvo háskólanema og mann á sextugsaldri til bana í Nottingham á Englandi í fyrrinótt. Reyndi banamaðurinn svo síðar um morguninn að keyra niður þrjá til… Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir veitingastaðir með Michelin-stjörnu

Veitingastaðurinn Moss hlaut í vikunni hina eftirsóttu Michelin-stjörnu en tveir aðrir íslenskir veitingastaðir viðhéldu stjörnum sem þeir höfðu hvor um sig hlotið áður. Þannig hlutu þrír íslenskir veitingastaðir Michelin-stjörnuna eftirsóttu þetta árið en það eru staðirnir Moss, Óx og Dill Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Vegabótum í Mosfellsdal verði flýtt

„Að fyrirhuguðum framkvæmdum í dalnum verði flýtt eins og kostur er til að auka umferðaröryggi er afar mikilvægt,“ segir Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Á teikniborði Vegagerðar er að endurbæta Þingvallaveg í Mosfellsbæ Meira
14. júní 2023 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Virkjun mikið inngrip í einstaka náttúruperlu

Sveitarstjórnir Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Rangárþings ytra fjalla í dag um og væntanlega afgreiða, hvor í sínu lagi, framkvæmdaleyfi til Landsvirkjunar vegna Hvammsvirkjunar í Þjórsá Meira

Ritstjórnargreinar

14. júní 2023 | Leiðarar | 595 orð

Ekki allir sáttir í Karphúsinu

Ríkissáttasemjari á ystu nöf Meira

Menning

14. júní 2023 | Menningarlíf | 634 orð | 2 myndir

Alls konar hljóð og óhljóð

Spennuþáttaröðin A Spy Among Friends segir sögu breska gagnnjósnarans Kims Philbys sem á tímum kalda striðsins dró vestrænar leyniþjónustur á asnaeyrunum um áratuga skeið eða allt til 1963 þegar hann flúði austur yfir járntjaldið Meira
14. júní 2023 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Endurkoma Joni Mitchell vekur lukku

Kanadísku tónlistarkonunni Joni Mitchell var einstaklega vel tekið þegar hún hélt sína fyrstu heilu tónleika í yfir 20 ár. Á tónleikunum, sem haldnir voru í Gorge-­hringleikahúsinu í Washington-ríki á laugardag, flutti Mitchell 24 lög Meira
14. júní 2023 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Fornleifaleiðsögn á Árbæjarsafni

Boðið verður upp á fornleifaleiðsögn um fornar rætur Árbæjar, sem stendur yfir á bæjarstæði Árbæjar, í kvöld kl. 20. Sólrún Inga Traustadóttir stjórnandi rannsóknarinnar og Björk Magnúsdóttir fornleifafræðingur leiða gesti og gangandi um… Meira
14. júní 2023 | Menningarlíf | 383 orð | 2 myndir

Mæðgnasambönd og bréf úr heimsstyrjöld

Bandaríski leikhópurinn Off the Wall sýnir tvö ný leikrit í Tjarnarbíói í þessari viku, Etty og Mother Lode. Leikhópinn stofnuðu hjónin Hans og Virginia Gruenert í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, en þau eru miklir Íslandsvinir og settust nýverið að í… Meira
14. júní 2023 | Menningarlíf | 261 orð | 1 mynd

Nýtt lag frá Bítlunum væntanlegt

Paul McCartney upplýsir í viðtali við BBC Radio 4 að nútímatækni og gervigreind hafi verið notuð til að skapa síðustu smáskífu Bítlanna. „Við vorum að klára lagið og það verður gefið út á þessu ári,“ segir McCartney og útskýrir að með… Meira
14. júní 2023 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Ósáttir við vinnubrögð Donalds Trumps

Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, fékk ekki leyfi til að nota hljóðbút úr myndinni Air þar sem heyra má rödd Matts Damons. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Artists Equity, framleiðslufyrirtækis í eigu Matts Damons og Bens Afflecks Meira
14. júní 2023 | Menningarlíf | 148 orð | 2 myndir

Treat Williams lést í umferðarslysi

Bandaríski leikarinn Treat Williams er látinn, 71 árs að aldri. Hann lenti í alvarlegu umferðarslysi í Vermont á mánudag þar sem hann kastaðist af mótorhjóli sínu eftir að jepplingur ók í veg fyrir hann Meira
14. júní 2023 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Vökunætur kvaddar að sinni

Körfubolti er einhver mesta skemmtun, sem hægt er að hugsa sér. Undanfarnar vikur hefur verið boðið upp í veislu á meðan úrslitakeppni NBA-deilarinnar vestanhafs hefur staðið yfir. Þessari skemmtan hafa fylgt vökunætur og munu helstu fræðimenn um… Meira

Umræðan

14. júní 2023 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Evrópuþráhyggja Moggans

Full aðild að Evrópusambandinu er fyrst og fremst leið til þess að ná markmiðum um aukið atvinnufrelsi, meiri stöðugleika og traustari velferð. Meira
14. júní 2023 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Skapandi samfélag frelsis

Í skapandi samfélagi finna frumkvöðullinn, framtaksmaðurinn og listamaðurinn frjóan jarðveg. Þeir eru, hver með sínum hætti, drifkraftar þjóðfélagsins. Meira
14. júní 2023 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Takk fyrir að gefa blóð!

Öruggar blóðgjafir eru í dag hornsteinn í allri starfsemi sjúkrahúsa og án blóðbirgða stæðum við vanmáttug andspænis alvarlegum sjúkdómum og slysum. Meira
14. júní 2023 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Uppgangur Kínverja á norðurslóðum

Diplómatískur stuðningur Kínverja við Rússa fer saman við gríðarmikla þörf Kínverja fyrir jarðefnaeldsneyti sem þarf til að halda uppi hagvexti og hernaðarlegri útþenslu. Meira
14. júní 2023 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Uppskera að loknum þingvetri

Þingstörfum lauk í síðustu viku. Í vetur urðu að lögum átta stjórnarmál sem ég mælti fyrir á Alþingi. Meðal þeirra voru umbætur á veiðigjöldum og græn sjávarútvegsmál. Þá voru samþykktar þingsályktanir um matvælastefnu og landbúnaðarstefnu til ársins 2040 Meira

Minningargreinar

14. júní 2023 | Minningargreinar | 1097 orð | 1 mynd

Halldóra Kristín Jónsdóttir

Halldóra Kristín Jónsdóttir fæddist 6. júní 1941 á Melrakkanesi í Álftafirði. Hún lést 2. júní 2023. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson og Jónína Jónsdóttir. Eftirlifandi systkini: Helgi Þór og Sigurrós Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2023 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Jensína Rósa Jónasdóttir

Jensína Rósa Jónasdóttir fæddist í Reykjarfirði á Hornströndum 9. júní 1932. Hún lést í Reykjavík 2. júní 2023 eftir skammvinn veikindi. Hún var dóttir hjónanna Jónasar Guðjónssonar og Alexandrínu Benediktsdóttur Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2023 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Margrét Eiríksdóttir

Margrét Eiríksdóttir verslunarkona fæddist í Reykjavík 27. október 1941. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 6. júní 2023. Foreldrar hennar voru Margrét Ólafsdóttir Hjartar húsmóðir, f. 2. júlí 1918 á Þingeyri, d Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2023 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Ragnar Ómarsson

Ragnar Ómarsson fæddist 4. júlí 1971 í Keflavík, Hann lést 1. júní á Landspítalanum. Foreldrar hans eru María Hafdís Ragnarsdóttir, d. 1. júlí 2017. Blóðfaðir er Sæmundur Helgi Einarsson, kona hans er Ragnheiður Valtýsdóttir, samfeðra systur hans eru Hafdís, Elín Björg, Valgerður og Ólöf Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2023 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Selma Bjarnadóttir

Selma Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 23. mars 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ, 24. maí 2023. Foreldrar hennar voru Bjarni Bjarnason brunavörður, f. 6. júní 1906, d. 19. mars 1991, og Ósk Sveinbjarnardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2023 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Sigríður Jóna Clausen

Sigríður Jóna Clausen fæddist 29. ágúst 1942. Hún lést 22. maí 2023. Foreldrar Sigríðar voru Ólöf Arnbjörg Jónsdóttir, klæðskeri og fyrirtækjaeigandi, f. 11. september 1908, d. 12. nóvember 1997, og Axel Clausen kaupmaður, f Meira  Kaupa minningabók
14. júní 2023 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

Þórey Sveinbergsdóttir

Þórey fæddist á Blönduósi 19. júlí 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 2. júní 2023. Foreldrar hennar voru Sveinberg Jónsson bifreiðarstjóri, f. 6. júlí 1910, d. 29. nóvember 1977 og Lára Guðmundsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

14. júní 2023 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

140623

Staðan kom upp í lokaumferð kappskákarhluta Norska mótsins sem lauk fyrir skömmu í Stafangri í Noregi en þetta mót hefur verið á meðal sterkustu móta hvers árs um nokkurn tíma. Stigafyrirkomulagið er óvenjulegt þar eð þrjú stig eru gefin fyrir sigur … Meira
14. júní 2023 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Dýr í útrýmingar­hættu vinsæl

Auðugir einstaklingar í Dúbaí virðast hafa mikla þráhyggju fyrir því að safna sjaldgæfum dýrum, eins og ljónum og tígrisdýrum, sem eru í útrýmingarhættu en svo virðist sem litið sé á slíkt sem ákveðið stöðutákn Meira
14. júní 2023 | Í dag | 185 orð

Eina útspilið. V-Allir

Norður ♠ 9 ♥ 843 ♦ K7642 ♣ Á865 Vestur ♠ 10754 ♥ K92 ♦ 103 ♣ K943 Austur ♠ Á32 ♥ D1076 ♦ G5 ♣ DG102 Suður ♠ KDG86 ♥ ÁG5 ♦ ÁD98 ♣ 7 Suður spilar 4♥ Meira
14. júní 2023 | Í dag | 674 orð | 3 myndir

Leikur enn á píanóið

Ásdís Elísabet Ríkarðsdóttir fæddist 14. júní 1922 á Djúpavogi. Tvíburasystir hennar var Ólöf Margrét. Foreldrar þeirra, María og Ríkarður, höfðu búið á Djúpavogi um tveggja ára skeið en bæði voru þau ættuð af Austurlandi; Ríkarður frá Strýtu í… Meira
14. júní 2023 | Í dag | 61 orð

Málið

Dæltgera sér dælt við (hana): sýna henni athygli, vera áleitinn við hana, segir orðabók Árnastofnunar með dæmi frá fyrri tíð: hann gerði sér dælt við allar vinnukonurnar Meira
14. júní 2023 | Í dag | 318 orð | 1 mynd

Sigríður Rósa Kristinsdóttir

50 ára Sigga Rósa er Eskfirðingur en býr í Reykjavík. „Það var dásamlegt að alast upp á Eskifirði, mikið frelsi og ömmur og afar í göngufæri Meira
14. júní 2023 | Í dag | 288 orð

Veðurguðirnir kunna sitt fag

Helgi R. Einarsson skrifaði mér á sunnudag: „Ég var að hlusta á Samfélagið á Rás 1 og þar var verið að minnast litríks Ítala, sem er nýfallinn í valinn og þá datt mér svona í hug: Eftirmæli Eftir spekúlasjónir og spjall, spurningar, hlátur og… Meira

Íþróttir

14. júní 2023 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Blikar gegn meisturum San Marínó

Tre Penne, meistaralið San Marínó, verður andstæðingur Breiðabliks á Kópavogsvelli þriðjudagskvöldið 27. júní. Liðin mætast í undanúrslitum í forkeppni Meistaradeildar karla í fótbolta en fyrr um daginn leika meistarar Svartfjallalands, Buducnost… Meira
14. júní 2023 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Bryndís var best í áttundu umferðinni

Bryndís Arna Níelsdóttir, framherji Vals, var besti leikmaðurinn í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta, að mati Morgunblaðsins. Bryndís fékk tvö M hjá Morgunblaðinu fyrir frammistöðu sína með Val gegn Tindastóli á Hlíðarenda í fyrrakvöld Meira
14. júní 2023 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Líklega á förum frá Rússlandi

Knattspyrnumaðurinn Arnór Sigurðsson sér ekki fram á að spila aftur fyrir rússneska úrvalsdeildarfélagið CSKA Moskvu en hann verður í eldlínunni með íslenska karlalandsliðinu í komandi verkefnum gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024 Meira
14. júní 2023 | Íþróttir | 773 orð | 2 myndir

Loks fagnað í Klettafjöllum eftir 47 ára bið

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Denver Nuggets vann fyrsta meistaratitil sinn í NBA deildinni á mánudagskvöld hér vestra eftir að hafa unnið Miami Heat, 94:89, í fimmta leik liðanna í Lokaúrslitunum á heimavelli í hörkuleik þar sem úrslitin voru ekki ráðin fyrr en á síðustu sekúndum leiksins. Meira
14. júní 2023 | Íþróttir | 767 orð | 2 myndir

Mun alltaf gera mitt allra besta

EM 2024 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Þessir leikir leggjast mjög vel í mig og menn eru svo sannarlega klárir í verkefnin framundan,“ sagði Arnór Sigurðsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið á blaðamannafundi íslenska liðsins á Hilton-hótelinu í Reykjavík í gær. Meira
14. júní 2023 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Víkingar endurheimtu toppsætið

Víkingur úr Reykjavík endurheimti toppsæti 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gær með stórsigri gegn KR, 5:0, á Meistaravöllum í Vesturbæ í 7. umferð deildarinnar þar sem Sigdís Eva Bárðardóttir, Selma Dögg Björgvinsdóttir, Birta Birgisdóttir, Freyja … Meira

Viðskiptablað

14. júní 2023 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

220 milljónir í húsbúnað Skattsins

Skatturinn keypti nýjan húsbúnað fyrir rúmlega 220 milljónir króna í nýjar höfuðstöðvar stofnunarinnar sem staðsettar verða í Húsi íslenskra ríkisfjármála í Katrínartúni 6. Sex útboð fóru fram um kaup á innanstokksmunum en gengið var til samninga við Á Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Að vaxa upp úr vaxtarmarkaði

Stórfyrirtækin verða ekki til upp úr engu og því þarf að tryggja að almenningsmarkaðir geti einnig stutt við minni vaxtarfyrirtæki. Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 1420 orð | 1 mynd

Allir í bátana!

Ég hef sterkan grun um að á komandi árum verði til á Íslandi mjög sterkur markaður fyrir lystisnekkjur. Ástæðan er það galna ástand sem er á fasteignamarkaðinum og algjör vangeta stjórnvalda til að grípa til aðgerða til að ná verði íbúðarhúsnæðis aftur niður á jörðina Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 1974 orð | 2 myndir

Alvörumarkmið um minni losun þurfa alvörulausnir

Það sem er mikilvægast að horfa til er að það er ekki til nein ein lausn fyrir allan heiminn Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Auka hlutafé um 1,4 milljarða

Íslenska hátæknifyrirtækið DTE hefur lokið 1,4 milljarða króna hlutafjáraukningu til áframhaldandi þróunar á tækni sem gerir framleiðslu áls hagkvæmari, öruggari og umhverfisvænni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá DTE Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Beita öllum brögðum gegn Hopp á markaðnum

„Þau eru fleiri sem eru nú þegar bílstjórar og eru með bíl og rekstrarleyfi,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík, þegar hún er spurð út í það hvaða atvinnubílstjórar það eru sem skráð hafa þjónustu sína í gegnum snjallforrit fyrirtækisins á leigubílamarkaði Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 140 orð | 2 myndir

Brýna hluthafa

„Stjórn VÍS telur að fjárfestingin sé ákjósanlegur kostur í samanburði við stofnun nýs fjárfestingarbanka frá grunni m.t.t. kostnaðar, tíma og áhættu,“ segir í nýrri kynningu sem stjórn Vátryggingafélags Íslands (VÍS) birti í gærmorgun vegna… Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 505 orð | 1 mynd

Ekkert lát á nýskráningu fólksbíla í almennri notkun

Nýskráningar nýrra bifreiða voru 8.791 á fyrri helmingi þessa árs og jukust um 15% frá sama tímabili á síðasta ári þegar þær voru 7.666. Þetta má lesa út úr tölfræðigögnum Samgöngustofu. Þyngst vegur fjöldi nýskráðra fólksbifreiða sem jókst úr um 6.839 í 7.703, eða um 13% Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 811 orð | 1 mynd

Eru tilbúin fyrir ferðasumarið

Það vakti athygli þegar gerðar voru mannabreytingar hjá Festi í lok maí. Meðal þeirra sem komu inn í stjórnendahópinn var Ýmir Örn Finnbogason og tekur hann við framkvæmdastjórastólnum hjá N1. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi… Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 1301 orð | 1 mynd

Hægt að mæta áhyggjum Seðlabankans

Forsvarsmenn færsluhirðingarfyrirtækja eru gagnrýnir á innihald umræðuskýrslu Seðlabanka Íslands um innlenda óháða smágreiðslulausn sem út kom í febrúar sl. Hafa aðilar átt fundi með bankanum vegna málsins og komið sjónarmiðum á framfæri Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Hæstu innlánsvextirnir nálgast 10%

Landsbankinn, Íslandsbanki og Auður – dóttir Kviku, bjóða nú upp á hæstu innlánsvextina á óverðtryggða óbundna bankareikninga. Allir bjóða þeir upp á 8,25% vexti og greiðast þeir mánaðarlega. Innlánsvextir hafa farið stighækkandi síðustu misseri samhliða stýrivaxtahækkunum Seðlabankans Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Ísland eins og kristalskúla framtíðarinnar

Pratt kom víða við meðan á dvöl hans hér stóð og kynnti sér sér vel orkumál og annað því tengt. Hann líkir heimsókn sinni til Íslands við að líta í kristalskúlu til að reyna að skyggnast inn í framtíðna Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 392 orð | 1 mynd

Ragnar ruglar á rökstólum

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og hans nánasti vinahópur hafa með stuttu millibili staðið fyrir mótmælum á Austurvelli. Mótmælin eru ekki gegn neinu ákveðnu heldur er ýmislegt tínt til þegar til þeirra hefur verið boðað Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 768 orð | 1 mynd

Sameiginleg innkaup á grundvelli laga um opinber innkaup

Það álitaefni kann að koma upp hvort opinberum kaupanda sé heimilt að stofna til samstarfs um innkaup við aðila sem ekki telst opinber. Meira
14. júní 2023 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Stjórnvöld í þjónustu sérhagsmuna

Þetta mál er langt frá því að vera eina dæmið um að stjórnkerfið geri bara eins og hagsmunaaðilar í landbúnaði segja því. Meira

Ýmis aukablöð

14. júní 2023 | Blaðaukar | 17 orð

„Ég er minna heima en ef ég væri á sjó“

Júlíus Freyr Theódórsson er leiðsögumaður hjá Adventures By Disney á Íslandi og elskar að sýna ferðamönnum Ísland. Meira
14. júní 2023 | Blaðaukar | 521 orð | 3 myndir

„Hvergi betra að vera en í Hrísey“

Ég byrjaði að koma þarna í frí með vinkonu minni sem hafði gert það í mörg sumur. Hún var alltaf að tala um hvað þetta væri æðislegt og frábært og eitt sumarið dreif ég mig loksins með henni. Ég varð yfir mig hrifin eins og hún og aðrar í vinahópnum okkar Meira
14. júní 2023 | Blaðaukar | 884 orð | 6 myndir

Ferðin út í Drangey stendur upp úr

Ég er búinn að veiða þarna fugla í yfir 40 ár þannig að ég þekki dýralífið og Drangey nokkuð vel. Ég hef verið viðloðandi Drangey meira og minna allt mitt líf. Pabbi var sigmaður í Drangey og ég litaðist af því, það er dýrðarljómi í kringum þessa perlu Skagafjarðar,“ segir Viggó Meira
14. júní 2023 | Blaðaukar | 734 orð | 5 myndir

Flutti eftir að hafa farið einu sinni í helgarfrí

Það eru flestir hissa á því að ég flutti hingað bara fyrir fjórum árum eftir að hafa komið hingað einu sinni í helgarfrí. Ég á konu og tvö lítil börn í dag en við tengjumst ekki Bakkafirði á neinn hátt,“ segir Þórir um sjávarplássið sem hann… Meira
14. júní 2023 | Blaðaukar | 870 orð | 4 myndir

Ólst upp með hvölum

Akureyri Whale Watching er dótturfyrirtæki Eldingar sem er einmitt fjölskyldufyrirtækið. „Ég ólst upp í þessu og hef verið á bátum síðan ég var sjö ára Meira
14. júní 2023 | Blaðaukar | 1094 orð | 5 myndir

Paradís á Norðurlandi í anda Disney

Júlíus lýsir hlutverki leiðsögumanns í Disney-ferðum sem nánast sólarhringsstarfi og tekur hann þátt í öllum ævintýrum gesta sinna. „Þetta eru margar kynslóðir sem ferðast saman, börn og ömmur og afar Meira
14. júní 2023 | Blaðaukar | 754 orð | 5 myndir

Sniðug og góð nestisráð í ferðalagið

Engar slepjusamlokur Nestisgerð getur verið örlítið vandasöm ef ekkert kælibox er með í för og þá þarf að hugsa aðeins út fyrir boxið. Best er þá að útbúa sem mest áður en lagt er að heiman: smyrja samlokur, hita kaffi eða kakó og jafnvel steikja… Meira
14. júní 2023 | Blaðaukar | 337 orð | 4 myndir

Tekur kerrupróf í sumar

Ætlar þú að ferðast innanlands í sumar? „Já, ég er að fara til Vestmannaeyja á goslokahátíðina og tek þátt í golfmóti þar. Svo fer ég í Bolungarvík þar sem ég mun meðal annars njóta stórkostlegs útsýnis á Bolafjalli, svo er stefnan einnig… Meira
14. júní 2023 | Blaðaukar | 665 orð | 3 myndir

Þelamörk og Berlín í sömu ferðinni

Kata dvaldi mikið fyrir norðan síðastliðinn vetur en hún lék, söng og dansaði í söngleiknum Chicago í uppfærslu Leikfélags Akureyrar. Söngleikurinn var sýndur í Samkomuhúsinu en það er einmitt uppáhaldsmenningarhús Kötu á Akureyri Meira
14. júní 2023 | Blaðaukar | 361 orð | 2 myndir

Ætlaði að vera í þrjá mánuði en síðan eru liðin 35 ár

Hvað er það sem heillar helst við Siglufjörð? „Fjöllin, sagan, fólkið og náttúrufegurðin.“ Hvar er best að fá sér morgunmat á Sigló? „Ja, nú hef ég ekki borðað morgunmat annars staðar en heima hjá mér á Suðurgötunni sem… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.