Greinar laugardaginn 17. júní 2023

Fréttir

17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 2 myndir

Aðhaldið blasir við hjá borginni

Huginn og Muninn í Viðskiptablaðinu gera Reykjavíkurborg að skotspæni í vikunni: „Hrafnarnir vita fátt skemmtilegra en að ráfa um ótal ganga hins býsanska stjórnkerfis Reykjavíkurborgar. Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 315 orð

Aðsókn í háskólana eykst frá því í fyrra

Háskólar á landinu hafa nú móttekið stærstan hluta umsókna um skólavist fyrir næsta skólaár. Virðist aðsókn í háskólanám vera meiri í ár en í fyrra. Umsóknum um skólavist fjölgaði á milli ára hjá þeim fimm háskólum sem Morgunblaðið ræddi við, það er … Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 733 orð | 3 myndir

Arfleifð Jóns er enn lifandi

„Hlutverk mitt sem staðarhaldari á Hrafnseyri er fjölbreytt og skemmtilegt,“ segir Ingi Björn Guðnason bókmenntafræðingur sem nýlega var ráðinn til leiðandi starfa þar vestra. Allt frá lýðveldisstofnun árið 1944 hefur 17 Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Áfangaheimili gert að flytja út

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Starfsemi áfangaheimilis Samhjálpar við Höfðabakka í Reykjavík, eða Brú, er komin í algjört uppnám eftir að Félagsbústaðir sögðu upp leigusamningi. Var Samhjálp í fyrstu gert að tæma húsnæðið fyrir 1. september næstkomandi en fékk síðar frest til 1. febrúar 2024. Á áfangaheimilinu Brú eru nú alls 18 einstaklingsíbúðir auk sameiginlegs fundarýmis. Óvíst er hvort hægt verður að finna nýtt húsnæði undir starfsemina. Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Á flugi við Kverkfjöll

Fjallasýnin við Kverkfjöll er mikilfengleg eins og sést á meðfylgjandi mynd, sem Haukur Snorrason tók í vikunni af bróður sínum Jóni Karli, en þeir bræður voru á flugi norðan Vatnajökuls á tveimur Jodel flugvélum, TF ROS og TF REB Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Á von á átökum á vinnumarkaði

Kjarasamningur milli Rafiðnaðarsambands Íslands (RSÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) fyrir hönd Landsnets var undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara í vikunni. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður RSÍ, segir að meginmarkmiðið í… Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Bankahólfum lokað í Íslandsbanka

Íslandsbanki hefur tilkynnt viðskiptavinum sínum að útleigu bankahólfa verði hætt og að uppsagnarákvæði núgildandi samninga hafi verið virkjað. Uppsagnarfrestur er 3 mánuðir og eru viðskiptavinir hvattir til að koma og ganga frá lokun á hólfinu og sækja innihald þess fyrir lok uppsagnarfrestsins Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

„Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei, það er kominn 17. júní“

„Blómin springa út og þau svelgja í sig sól, sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól.“ Þennan texta við lagið „17. júní“ kannast eflaust flestir Íslendingar við enda er það sungið hástöfum um land allt einu sinni á ári Meira
17. júní 2023 | Fréttaskýringar | 721 orð | 2 myndir

Bændur með nýleg fjós hætta búskap

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð

Drög að nýrri reglugerð um ættleiðingar kynnt

Dómsmálaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um ættleiðingar. Er þar m.a. lagt til að ekki verði lengur miðað við 45 ára hámarksaldur umsækjanda um ættleiðingu, heldur verði frekar miðað við að aldursmunur milli umsækjanda og barns sé ekki meiri en 45 ár Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Fjölbreytt hátíðardagskrá víða í tilefni sautjánda júní

Hátíðleg dagskrá er víða um land í dag í tilefni þjóðhátíðar. Hefðbundin morgunathöfn hefst á Austurvelli í miðbæ Reykjavíkur kl. 11:10. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar… Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 446 orð | 2 myndir

Fornminjaleit í vatni

Rannsóknir hefjast í sumar á fornleifum sem vísbendingar eru um að finna megi í Þingvallavatni. Unnið verður meðfram mestallri strandlengju Þingvallavatns innan þjóðgarðs en áhersla lögð á Vatnskot, Vatnsvík og flæðarmálið inn að ósum Öxarár undan þingstaðnum forna Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 305 orð

Færri andvígir afglæpavæðingu kannabisefna

Í Talnabrunni landlæknisembættisins fyrir þennan mánuð kemur fram að viðhorf landsmanna til ólöglegra vímuefna hafa tekið talsverðum breytingum á stuttum tíma. Í könnun sem Gallup gerði fyrir landslæknisembættið árið 2018 voru 70% aðspurðra andvíg… Meira
17. júní 2023 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fölsuð listaverk til sýnis í Lundúnum

Sumar alræmdustu listaverkafalsanir sögunnar eru nú til sýnis á sýningu í Courtauld-galleríinu í Somerset House í Lundúnum sem var opnuð í gær. Gestir geta rýnt í myndverkin með stækkunargleri, myndverk sem talin voru eftir meistara eins og… Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gleðilega þjóðhátíð!

Þjóðhátíðardagur Íslands er í dag en leikskólabörn tóku mörg forskot á hátíðarhöldin í gær í eins konar upphitun fyrir stórhátíðina. Slík hátíð var til dæmis haldin fyrir leikskólabörnin á Fífuborg í Grafarvogi í Reykjavík þar sem foreldrum nemenda… Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Hitametið slegið tvisvar í gær á Austurlandi og blíðan heldur áfram um helgina

Hitamet sumarsins var slegið í tvígang í gær á Austurlandi. Fyrst var það slegið þegar mælir Veðurstofu Íslands sýndi 26,4°C við Egilsstaðaflugvöll um hádegi í gær en seinna um daginn mældist hitinn 27,8°C við Hallormsstað á Austurlandi Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Kvörtunum til landlæknis fjölgar

Snædís Björnsdóttir snaedis@mbl.is Kvörtunum sem berast embætti landlæknis hefur fjölgað mikið samkvæmt upplýsingum frá Ölmu D. Möller landlækni. Embættið boðaði nýverið áframhaldandi tafir á afgreiðslu erinda í mörgum málaflokkum. Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð

Kvörtunum til landlæknis fjölgar mikið

Kvörtunum og athugasemdum við heilbrigðisþjónustu, sem berast landlæknisembættinu, hefur fjölgað mjög og sem stendur eru þar tæplega 400 kvartanir til meðferðar. Hefur þetta valdið töfum á afgreiðslu mála en einnig er mikið álag við útgáfu starfsleyfa og sérfræðileyfa Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Leita jarðhita til húshitunar

Stjórnvöld hafa ákveðið að ráðast í leit að jarðhita og frekari nýtingu hans til húshitunar, ekki síst þar sem rafkyntar hitaveitur eru reknar. Stuðningur við verkefnin fer fram í gegnum Orkusjóð en hann hefur fengið 450 milljónir króna til ráðstöfunar í þessu skyni Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Líf og fjör í fótboltanum í þokunni

TM mótið í knattspyrnu, sem jafnan gengur undir nafninu Pæjumótið, hefur staðið yfir í Vestmannaeyjum frá því á fimmtudag. Á mótinu keppa stúlkur í 5. flokki, sem eru 11 og 12 ára gamlar, víðsvegar að af landinu og hafa margar af bestu… Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Lítið vitað um stöðu álastofnsins

„Við höfum litlar upplýsingar um hvernig álastofninn er hér á landi um þessar mundir. Veiðin er afskaplega lítil og ekki er skipuleg vöktun í gangi á stærð stofnsins, sem væri virkilega þörf á Meira
17. júní 2023 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Munaði hársbreidd að bærinn yrði undir skriðunni

Allir 84 íbúar fjallaþorpsins Brienz yfirgáfu bæinn síðasta miðvikudag, en jarðfræðingar höfðu spáð að stærðarinnar bergskriða myndi falla úr fjallinu fyrir ofan bæinn. Aðfaranótt föstudags féll skriðan og stöðvaðist rétt við bæjarfótinn Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 635 orð | 1 mynd

Mun smálaxinn mæta í sumar?

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Laxveiðitímabilið er að hefjast af fullum þunga og sennilega er enginn tími ársins þar sem væntingar stangveiðimanna eru meiri. Vænir fiskar hafa veiðst í upphafi tímabilsins og bera veiðimenn sig vel þessa dagana. Stóra spurningin sem menn spyrja sig þó að er hvort smálaxinn muni mæta liðsmargur í árnar þetta sumarið svo veiðitölur verði ásættanlegar í haust fyrir veiðimenn, landeigendur og leigutaka. Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Opið hús á Bessastöðum á morgun

Nóg verður um að vera á Bessastöðum um helgina. Guðni Th. Jóhannesson veitir nokkrum Íslendingum fálkaorðuna í dag, 17. júní, og á morgun verður forsetasetrið að Bessastöðum opið almenningi frá kl. 13 til 16 Meira
17. júní 2023 | Erlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Rússar verði að flytja lið sitt á brott

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að ómögulegt væri fyrir Úkraínumenn að hefja friðarviðræður við Rússa fyrr en búið væri að draga allt rússneskt herlið heim frá hernumdu svæðunum. Selenskí átti í gær viðræður við Cyril Ramaphosa, forseta Suður-Afríku, sem fór fyrir sendinefnd sjö Afríkuríkja, sem vilja hvetja til friðarviðræðna. Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Safna enn gögnum um jarðhitavirknina

Birkir Hrafn Jóakimsson, forstöðumaður hjá Vegagerðinni, segir ekki ástæðu til að hafa miklar áhyggjur af jarðhitaaukningu undir hringveginum í Hveradalabrekku. Aukin jarðhitavirkni mældist þar í maí og hafði þá þróast yfir marga mánuði, en Birkir… Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 160 orð

Samhjálp vísað á dyr

Óvíst er hvort hægt verður að halda áfram starfsemi áfangaheimilis Samhjálpar sem rekið er við Höfðabakka í Reykjavík eftir að Félagsbústaðir sögðu upp leigusamningi. Á áfangaheimilinu, sem nefnist Brú, eru nú alls 18 einstaklingsíbúðir auk sameiginlegs fundarýmis Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Samspil náttúruafla og tilveru sveitafólks

Sagnfræðingurinn Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir er að fara af stað með verkefnið „Vatnafólk – Lífið til sveita í Austur-Skaftafellssýslu fyrir komu hringvegarins“. „Tilgangur rannsóknarinnar er að fá fram hvaða áhrif… Meira
17. júní 2023 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Skilyrði fyrir fastri búsetu og ríkisborgararétti hert

Ný væntanleg hægristjórn Íhaldsflokksins, Sannra Finna, Kristilegra demókrata og Sænska þjóðarflokksins boðaði í gær breytingar á innflytjendamálum landsins. „Ég er mjög ánægð með að við höfum náð saman í innflytjendamálum, sem segja má að sé… Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sólskinsganga á Ísafirði

Leikskólabörn í Ísafjarðarbæ söfnuðust saman á Silfurtorgi í gærmorgun og örkuðu þaðan í árlegri sólskinsgöngu og endastöðin var Safnahúsið á Ísafirði. Löng hefð er fyrir því í sveitarfélaginu að leikskólabörn fari í sólskinsgöngu daginn fyrir þjóðhátíð Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Tilbúin fyrir skemmtiferðaskipin

Landhelgisgæslan hefur unnið ötullega að undirbúningi þess ef bregðast þarf við atviki þar sem skemmtiferðaskip lendir í vanda. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, aðspurður í samtali við Morgunblaðið Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Tækifæri varðandi jarðvarmanotkun

Í vikunni var staðið fyrir kynningarfundi í Varsjá í Póllandi þar sem fulltrúar frá íslenskum fyrirtækjum, Green by Iceland og Orkustofnun, kynntu Pólverjum tækifæri varðandi jarðvarmanotkun. „Segja má að þetta hafi verið íslensk-pólskur… Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Úrskurðurinn sýni fram á mjög flókna lagaumgjörð

„Úrskurðurinn í raun og veru sættist á alla þættina nema að því er varðar vatnamálið, og það eru ákveðin nýmæli. Vatnaáætlun var ekki tilbúin þegar síðasta stóra virkjunarleyfið var gefið út,“ sagði Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri … Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 39 orð

Varðhald framlengt

Gæslu­v­arðhald hef­ur verið fram­lengt um tvær vik­ur yfir ­mann­in­um sem grunaður er um að hafa orðið ungri konu að bana á Sel­fossi fyrr á þessu ári. Úrsk­urður­inn hef­ur verið kærður til Lands­rétt­ar, en lög­regl­an fór fram á fjór­ar vik­ur. Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Þyngdu fangelsisdóm um 2 mánuði

Landsréttur þyngdi í gær refsingu manns um tvo mánuði í fangelsi. Maðurinn var sakfelldur af Landsrétti fyrir tvö brot gegn valdstjórninni. Annars vegar vegna hótana í gegnum samskiptaforritið Messenger gegn stúlku sem hafði kært vin mannsins fyrir… Meira
17. júní 2023 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Æfingar vegna skemmtiferðaskipa

Landhelgisgæslan hefur unnið ötullega að því að búa sig undir það að bregðast þurfi við atviki þar sem skemmtiferðaskip lendir í vanda. Í maí fór t.d. fram umfangsmikil og fjölmenn æfing á Faxaflóa, ásamt öðrum íslenskum viðbragðsaðilum, þar sem… Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2023 | Leiðarar | 206 orð

17. júní

Þjóðareining kemur ekki af sjálfri sér Meira
17. júní 2023 | Reykjavíkurbréf | 1566 orð | 1 mynd

Seint og illa þakkað

Bréfritara var vel til Berlusconis og þeir tveir þekktust lengi, þar sem það gilti um báða að þeir voru, hvor í sínu landi, taldir nokkuð fyrirferðarmiklir í stólnum. Berlusconi var forsætisráðherra í samtals níu ár og var einhver ár að auki í stjórnarandstöðu, en lét þó enn til sín taka. Hann var einn af þessum mönnum sem þurftu minni svefn en aðrir og hafði áhuga á öllu og endalausan tíma. Meira
17. júní 2023 | Leiðarar | 394 orð

Uppstokkun og ráðherrakapall

Ríkisstjórnin þarf að endurnýja erindið Meira

Menning

17. júní 2023 | Menningarlíf | 247 orð | 2 myndir

9,4 milljónum króna veitt í 38 styrki

Miðstöð íslenskra bókmennta (MÍB) hefur tilkynnt um fyrri úthlutun ársins af þýðingastyrkjum á íslensku. Að þessu sinni var 9,4 milljónum veitt í 38 styrki sem er sambærilegt við úthlutunina á sama tíma í fyrra Meira
17. júní 2023 | Kvikmyndir | 577 orð | 2 myndir

Ákveður örlög með gjörðum

Sambíóin, Smárabíó, Háskólabíó og Laugarásbíó Spider-Man: Across the Spider-Verse / Köngulóarmaður: Í gegnum köngulóarvefinn ★★★½· Leikstjórn: Kemp Powers, Joaquim Dos Santos og Justin K. Thompson. Handrit: Christopher Miller, Phil Lord og Stan Lee. Aðalleikarar: Shameik Moore, Hailee Steinfeld, Brian Tyree Henry, Luna Lauren Velez, Jake Johnson, Oscar Isaac og Jessica Rae. Bandaríkin, 2023. 150 mín. Meira
17. júní 2023 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Bláir skuggar á Jómfrúnni

Hljómsveitin Bláir skuggar kemur fram á Jómfrúnni í dag, 17. júní, kl. 15. Verða það þriðju tónleikar sumarsins undir yfirskrift tónleikaraðarinnar Sumarjazz á Jómfrúnni. Sveitina skipa saxófónleikarinn Sigurður Flosason, gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson og trommuleikarinn Einar ­Scheving Meira
17. júní 2023 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Breska leikonan Glenda Jackson er látin, 87 ára að aldri

Breska leikkonan Glenda Jackson er látin, 87 ára að aldri. Samkvæmt upplýsingum frá umboðsmanni hennar lést hún á heimili sínu í London eftir stutt veikindi. BBC greinir frá þessu Meira
17. júní 2023 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Er mögulegt að ástin sé blind?

Sjálf treysti ég mér ekki til að segja til um það, en ef eitthvað er að marka bandarískt raunveruleikasjónvarp er það ólíklegt, en ekki útilokað. Fyrr á þessu ári kom fjórða röð bandarísku raunveruleikaþáttanna Love is Blind á Netflix, en þættirnir… Meira
17. júní 2023 | Leiklist | 1391 orð | 7 myndir

Ferskir vindar blása að utan

Nýliðið leikár bauð upp á töluverða breidd í verkefnavali og listrænni framsetningu. Á tímabilinu frá september 2022 til maí 2023 rýndu leiklistargagnrýnendur Morgunblaðsins í alls 36 sýningar. Það er á pari við fjölda þeirra leiksýninga sem voru… Meira
17. júní 2023 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Greta Salóme á Gljúfrasteini

Greta Salóme kemur fram á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, 18. júní, kl. 16. Gítarleikarinn Gunnar Hilmarsson leikur með Gretu en þau munu flytja „fjölbreytta dagskrá þar sem söng og fiðluleik er fléttað saman Meira
17. júní 2023 | Menningarlíf | 218 orð | 1 mynd

Hugsun um teikninguna

Hugsun um teikninguna nefnist sýning á Kjarvalsteikningum í listaverkasafni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þorvaldar Guðmundssonar sem opnuð verður í Listasafni Íslands (LÍ) í dag. Sýningarstjóri er Anna Jóhannsdóttir Meira
17. júní 2023 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Hverfist um ljósmyndamiðilinn

Hallgerður Hallgrímsdóttir og Veronika Geiger sýna afrakstur vinnustofudvalar í Gryfjunni í ­Ásmundarsal. Sýningin, sem verður opnuð í dag, laugardaginn 17. júní, kl.14, ber titilinn First Glimpse (Ag) en þar býðst fólki „að stíga inn í veröld… Meira
17. júní 2023 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Ísland á Feneyjatvíæringinn í arkitektúr

Liður í nýsamþykktri aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs er að tryggja þátttöku Íslands í Feneyjatvíæringnum í arkitektúr. Undirbúningur er hafinn og stefnt að þátttöku frá og með árinu 2025 Meira
17. júní 2023 | Menningarlíf | 577 orð | 1 mynd

Sjónræn tónsköpun

Hekla Magnúsdóttir hlaut í vikunni viðurkenningu úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara. Minningarsjóðurinn var stofnaður eftir að Kristján lést árið 2002 tæplega þrítugur að aldri. Sjóðurinn verðlaunar árlega tónlistarmenn með drjúgu… Meira
17. júní 2023 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

Styrkir úr Tónlistar- og Hljóðritasjóði

Menningar- og viðskiptaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr Hljóðritasjóði og Tónlistarsjóði, en viðburðurinn fór fram í Safnahúsinu fyrr í vikunni. „Í þessari fyrri úthlutun úr Hljóðritasjóði fyrir árið 2023 eru veittar 19 milljónir til 60 verkefna en umsóknir voru 204 Meira
17. júní 2023 | Menningarlíf | 510 orð | 3 myndir

Tveggja manna makar

„Eindir II“ leggur úr vör með hofmannlegum blæstri sem er undirstunginn með tölvu- „blípi“ í upphafi áður en tekið er til við forritaða takta. Meira
17. júní 2023 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Verðlaunuð fyrir Dickens-endurgerð

Rithöfundurinn Barbara Kingsolver hlaut verðlaunin Women's Prize for Fiction 2023 fyrir skáldsöguna Demon Copperhead. Samkvæmt frétt BBC er um að ræða nútímalega endurgerð á David Copperfield eftir Charles Dickens, sem hún segist hafa skrifað af… Meira
17. júní 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Þýðing Karls-Ludwigs Wetzigs á Fjarvera þín er myrkur verðlaunuð

Karl-Ludwig Wetzig hlýtur hin virtu þýðendaverðlaun Christoph-Martin-Wieland-Übersetzerpreis í ár fyrir þýðingu sína á Fjarvera þín er myrkur eftir Jón Kalman Stefánsson. Verðlaunaféð er 15 þúsund evrur Meira

Umræðan

17. júní 2023 | Pistlar | 447 orð | 2 myndir

„Ekki móðurmál neins“

Höskuldur Þráinsson birti nýlega greinina „Þrjú kyn“ í ritinu Íslenskt mál (44. árg.). Ég vona sannarlega að með þeirri grein muni höfundurinn hafa áhrif til góðs í alvarlegum vanda sem ógnar tungunni og málkerfinu Meira
17. júní 2023 | Aðsent efni | 293 orð

Helsinki, maí 2023

Helsinki er falleg og notaleg borg, með norrænu yfirbragði. Þar flutti ég erindi á ráðstefnu norrænna íhaldsstúdenta 20. maí 2023 um, hvað skildi norræna frjálshyggju frá sambærilegum stefnum í öðrum Evrópulöndum Meira
17. júní 2023 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Hrista þarf upp í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar

Að kjósa borgarstjóra beinni kosningu gæti orðið þáttur í lækningu þeirra meina sem plaga stjórnkerfi Reykjavíkurborgar. Meira
17. júní 2023 | Aðsent efni | 540 orð | 2 myndir

Láttu ljós þitt skína

Samtíminn færir okkur þau skilaboð að guðstrú sé einhvers konar feimnismál, en á sama tíma eru þó hin ýmsu feimnismál gerð að daglegu umræðuefni. Meira
17. júní 2023 | Aðsent efni | 938 orð | 3 myndir

Lýðveldið og framtíðin

Með samvinnuna að leiðarljósi ætlum við í Framsókn að halda áfram að leggja okkar af mörkum til þess að treysta stoðir Íslands. Meira
17. júní 2023 | Pistlar | 618 orð | 4 myndir

Nakamura „stal“ sigrinum

Hikaru Nakamura náði að „stela sigrinum“ á Norska mótinu sem lauk í Stafangri um síðustu helgi. Þegar lokaumferð mótsins rann upp var Fabiano Caruana einn í efsta sæti, 2½ vinningi/stigum á undan Nakamura og dugði jafntefli í… Meira
17. júní 2023 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Orkulaus ríkisstjórn

Lánleysi ríkisstjórnarinnar í orkumálum virðast engin takmörk sett. Landið er í bráðri þörf fyrir meiri raforku á öllum sviðum. Aðeins sá til lands í þeim efnum á dögunum þegar loks virtist hægt að virkja í Þjórsá en þá féll fallöxi Evrópusambandsins hratt og örugglega og sneiddi niður öll slík plön Meira
17. júní 2023 | Aðsent efni | 191 orð | 1 mynd

Tilheyrir þú þögla meirihlutanum?

Undirritaður vill hvetja þögla meirihlutann til þess að viðra skoðanir sínar oftar, gera það af skynsemi, með kærleika í hjarta og af stakri kurteisi. Meira
17. júní 2023 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Tollfrjáls innflutningur frá Úkraínu

Í okkar hreinu og heilnæmu matvöru eru fólgin mikil lýðheilsuleg og fjárhagsleg verðmæti. Meira
17. júní 2023 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Viljum við kínversk mannfrelsishöft?

Ámælisvert er sinnuleysi þingmanna um heilbrigði landsmanna. Þeir ómaka sig ekki í ræðustól með fyrirspurn til ráðherra um ástæður dauðsfalla. Meira
17. júní 2023 | Pistlar | 804 orð

Það er kominn 17. júní!

Rússnesk stjórnvöld sýna Íslendingum jafnan þá hlið sem fellur best að hagsmunum þeirra hverju sinni. Meira

Minningargreinar

17. júní 2023 | Minningargreinar | 1270 orð | 1 mynd

Kristján L. Guðlaugsson

Kristján L. Guðlaugsson fæddist á Akranesi 4. janúar 1949. Hann lést 4. júní 2023. Foreldrar hans voru hjónin Þorgerður Nanna Elíasdóttir og Guðlaugur M. Einarsson, bæjarstjóri og síðar hæstaréttarlögmaður Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2023 | Minningargreinar | 1490 orð | 1 mynd

Margrét Eiríksdóttir

Margrét Eiríksdóttir fæddist 27. október 1941. Hún lést 6. júní 2023. Útför Margrétar fór fram 14. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2023 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

Marteinn Þór Viggósson

Marteinn Þór Viggósson fæddist 27. júní 1934. Hann lést 29. maí 2023. Útför Marteins fór fram 15. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2023 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Svavar Pálsson

Svavar Pálsson fæddist 13. júní 1954 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 26. maí 2023. Foreldrar hans voru Páll Magnússon pípulagningameistari, f. 1922, d. 1995, og Fríða Helgadóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2023 | Minningargreinar | 1914 orð | 1 mynd

Þórey Sveinbergsdóttir

Þórey Sveinbergsdóttir fæddist 19. júlí 1942. Hún lést 2. júní 2023. Útför Þóreyjar fór fram 14. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 1 mynd

Áfengissalan enn umdeild

Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is Meira
17. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Kjörin á nýju láni sambærileg eldra láni

Greint var frá því í fyrradag að útgerðarfélagið Brim hefði lokið 33 milljarða króna endurfjármögnun með sambankaláni frá þremur alþjóðabönkum, Rabobank, Nordea bankanum og DNB bankanum. Fram kom að Rabobank og Nordea væru með jafnstóran hlut í láninu en DNB er með lægri hlutdeild Meira
17. júní 2023 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Segja heimilin vera á neyslubremsunni

Þróun kortaveltu í maímánuði gefur að mati Greiningar Íslandsbanka til kynna að heimili landsins séu að stíga „nokkuð þétt á neyslubremsuna eftir mikla neyslugleði undanfarinna missera“ eins og það er orðað á vef bankans Meira

Daglegt líf

17. júní 2023 | Daglegt líf | 759 orð | 5 myndir

Ekki útihátíð með hamagangi

Þetta er tilraun, sem gæti orðið að árlegum viðburði. Í fyrrasumar prufukeyrðum við hugmyndina sem varð til hjá mér og Elínu Öglu þjóðmenningarbónda, en hún bjó lengi hér á Ströndum,“ segir Marta Guðrún Jóhannesdóttir um Jónsmessuhátíð sem þær vinkonurnar halda næstu helgi á Selströnd Meira

Fastir þættir

17. júní 2023 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

50 ára

Hjálmar Hrafn Sigurvaldason er fimmtugur í dag. Hann hefur starfað mikið fyrir Vinaskákfélagið og hlaut heiðursorðu ásamt Herði Jónassyni, forseta skákfélagsins, fyrir frábært starf með að virkja fólk með geðraskanir til þess að tefla Meira
17. júní 2023 | Í dag | 168 orð

Fuglavinur. S-NS

Norður ♠ K843 ♥ D98 ♦ Á94 ♣ G53 Vestur ♠ DG ♥ G10543 ♦ G73 ♣ ÁD10 Austur ♠ Á1092 ♥ 7 ♦ 10862 ♣ 7642 Suður ♠ 765 ♥ ÁK62 ♦ KD5 ♣ K98 Suður spilar 3G dobluð Meira
17. júní 2023 | Árnað heilla | 141 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist 17. júní 1811 á Hrafnseyri í Arnarfirði. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Jónsson prestur, f. 1777, d. 1855, og Þórdís Jónsdóttir, f. 1772, d. 1862. Jón stundaði nám við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi Meira
17. júní 2023 | Í dag | 275 orð

Kvarnirnar hristar

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á hafi leynist hylur sá. Hún vill tað í svanginn fá. Í höfði fiska finna má. Flyðra, sem er einkar smá. Sigrún Hákonardóttir segir að fyrsta línan sé strembin, en hér kemur ráðning Meira
17. júní 2023 | Í dag | 753 orð | 3 myndir

Mannréttindi ávallt ofarlega í huga

Hrafn Bragason er fæddur 17. júní 1938 á Akureyri. Hann bjó fyrst á Glerárgötu 3 en síðan í Bjarkarstíg 7, beint á móti Davíðshúsi. „Ég man eftir því þegar menntaskólanemar fóru með viðhöfn til Davíðs á sextugsafmæli hans Meira
17. júní 2023 | Í dag | 55 orð

Málið

Yngsta dæmi í Ritmálssafni um orðið yfirboð í merkingunni yfirstjórn eða yfirvald er frá 1883. Nú sést það nær eingöngu í merkingunni að koma með hærra tilboð Meira
17. júní 2023 | Í dag | 1141 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Þjóðhátíðardagurinn 17. júní.Akraneskirkja, hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar fyrir altari. Andrea Kristín Ármannsdóttir nýstúdent frá FVA flytur ræðu Meira
17. júní 2023 | Dagbók | 40 orð | 1 mynd

RÚV kl. 20.00 Með allt á hreinu

Ein ástsælasta gamanmynd íslenskrar kvikmyndasögu. Hljómsveitirnar Stuðmenn og Gærurnar (Grýlurnar) ferðast um landið og keppa um frægð og frama á milli þess sem ástir og afbrýðisköst setja strik í reikninginn Meira
17. júní 2023 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Df3 Rf6 8. 0-0-0 Re5 9. Dg3 b5 10. f4 Reg4 11. Bd2 b4 12. Ra4 h5 13. Bd3 Bb7 14. h3 Rh6 15. De1 h4 16. Kb1 Hb8 17. Hf1 Be7 18. g4 hxg3 19 Meira
17. júní 2023 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Vigdís Thorarensen Finnbogadóttir

40 ára Vigdís er fædd á Akureyri, uppalin á Hellu og hefur búið í Reykjavík síðastliðin 9 ár. Hún er náms- og starfsráðgjafi að mennt… Meira
17. júní 2023 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Þóttist látinn til að kenna lexíu

Belgískur maður á fimmtugsaldri sviðsetti dauða sinn en mætti svo óvænt á þyrlu í eigin jarðarför um síðustu helgi. David Baerten vildi með þessu áhugaverða uppátæki kenna vinum sínum og ættingjum lexíu Meira

Íþróttir

17. júní 2023 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Arnar ráðinn til Gent í Belgíu

Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta, hefur verið ráðinn þjálfari U21 árs liðs belgíska félagsins Gent. Arnar þekkir afar vel til fótboltans í Belgíu, því hann lék með Lokeren frá 1997 til 2006 og svo Cercle Brugge frá 2008 til 2014 Meira
17. júní 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Arnór meiddur og ekki með

Arnór Sigurðsson er meiddur og getur því ekki tekið þátt í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í kvöld. Åge Hareide landsliðsþjálfari greindi frá þessu á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í gær Meira
17. júní 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Góð byrjun dugði skammt

Íslenska U21 árs landslið karla í fótbolta mátti þola 1:3-tap fyrir Austurríki í vináttuleik í Vínarborg í gær. Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings úr Reykjavík, kom íslenska liðinu yfir strax á 6. mínútu Meira
17. júní 2023 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Markahæstu leikmennirnir bættu við

Harry Kane, landsliðsfyrirliði Englands í fótbolta, skoraði sitt 55. mark fyrir enska liðið er það vann þægilegan 4:0-útisigur á Möltu í undankeppni EM karla í fótbolta í gærkvöldi. Kane gerði þriðja mark Englands úr víti á 31 Meira
17. júní 2023 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Markaregn í Mosfellsbæ og á Akranesi

Tveir níu marka leikir litu dagsins ljós í 7. umferð 1. deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Afturelding skellti sér aftur upp í toppsætið, eftir að hafa lánað Fjölni það í sólarhring, með 7:2-heimasigri á Njarðvík Meira
17. júní 2023 | Íþróttir | 1130 orð | 1 mynd

Treysta á Hamsík í kvöld

Slóvakía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Marek Hamsík, besti knattspyrnumaðurinn í sögu Slóvakíu, er sá leikmaður sem Slóvakar treysta á að leiði þá til sigurs gegn Íslandi á Laugardalsvellinum þegar þjóðirnar mætast þar í kvöld í undankeppni Evrópumótsins 2024. Meira
17. júní 2023 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Víkingar loks í undanúrslit

Víkingskonan Sigdís Eva Bárðardóttir var í gír þegar 1. deildar lið Víkings úr Reykjavík sló út Selfoss, 2:1, í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu á Víkingsvellinum í Fossvoginum í gær. Í leiðinni tryggði Víkingur sér sæti í undanúrslitum Meira
17. júní 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Víkingur og Stjarnan í undanúrslit

Víkingur úr Reykjavík og Stjarnan tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í fótbolta. Sigdís Eva Bárðardóttir sá um að skjóta Víkingi áfram, því hún skoraði tvennu í 2:1-heimasigri liðsins gegn Selfossi í Fossvoginum Meira

Sunnudagsblað

17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Atgangur í eldhúsinu

Eldhúsdrama Nýju gaman­dramaþættirnir með Jeremy Allen White (Lip úr Shameless) mæltust vel fyrir þegar fyrsta serían fór í loftið í fyrra. The Bear nefnast þeir og hermt er af ungum og metnaðarfullum kokki á fínum veitingastað í New York sem þarf… Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Augun sögðu allt

Sættir „Eitt merkasta augnablik lífs míns var að hitta Vince Neil í fyrsta sinn í gærkvöldi. Takk fyrir þinn tíma, Vince. Við mæltum fátt en augu þín sögðu mér meira en þúsund orð hefðu getað gert,“ sagði Michael Monroe, söngvari glyspönkbandsins… Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Best að dóttirin fái að deyja

Líf Breska ríkissjónvarpið hóf í vikunni sýningar á nýjum myndaflokki í fjórum hlutum sem tekur á afar viðkvæmu máli. Best Interests nefnist hann og segir af hjónum sem fá þau ráð hjá læknum að best væri að mikið fötluð og langveik dóttir þeirra fengi að deyja Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 314 orð | 1 mynd

Bland í poka

Hvar ertu staddur á landinu? Ég er staddur í tónlistarskólanum á Ísafirði að æfa mig fyrir tónleikana í næstu viku. Ég bý í Bolungarvík en mun flytja suður í haust til að fara í LHÍ í meira píanónám Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 1518 orð | 3 myndir

Drónastríðið í Úkraínu

Drónar hafa verið nýttir í hernaði í langan tíma, en aldrei af báðum stríðsaðilum í jafn miklum mæli og raun ber vitni í Úkraínu. Bæði ríkin nýta bæði árásardróna og njósnadróna. Árásardrónar varpa sprengjum eða eru sjálfir sprengjur og tortímast í… Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 954 orð | 4 myndir

Ég er enginn dýrlingur

Allir borgarar eru jafnir (í augum laganna) en kannski er sá sem hér stendur jafnari en hinir, þegar mið er tekið af því að helmingur Ítala hafi falið honum ábyrgð á stjórn landsins.“ Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 1085 orð | 3 myndir

Ég vil gera verk með boðskap

Hafið á öld mannsins er yfirskrift sýningar Ingu Lísu Middleton í Listasafninu á Akureyri. Myndefnin eru svifþörungar og hnúfubakur en verkin voru nýlega sýnd á… Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 1128 orð | 2 myndir

Fáheyrðir yfirburðir

Þegar maður gefur boltann gleðjast tveir. Þegar maður skorar sjálfur gleðst bara einn.“ Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Fegurðarsamkeppni hunda

Fegurðarsamkeppnir voru mjög móðins á Íslandi árið 1973. Svo rammt kvað að því að efnt var til fegurðarsamkeppni hunda þá um sumarið; þeirrar fyrstu sinnar tegundar hér um slóðir. Fór hún fram í Eden í Hveragerði Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 594 orð | 5 myndir

Grátið af gleði yfir lunda

Við erum í klukkutímafjarlægð frá þjóðvegi eitt, þannig að við þurfum að hafa eitthvert aðdráttarafl. Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 848 orð | 1 mynd

Hagsmunir í hugsjónum

Það er skylda okkar sem er falin ábyrgð á mikilvægum hagsmunum þjóðarinnar að undirbúa okkur af nægilegri kostgæfni til þess að við stöndum á traustum grunni þekkingar þegar taka þarf afdrifaríkar ákvarðanir. Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 680 orð | 1 mynd

Hvað var skáldið að segja?

Þarna var fyrst skotið og síðan spurt – sem er ekki góð forgangsröðun. Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Mikilvægt að vera fyrirmynd og elta draumana sína

Tónlistarkonan Greta Salóme spjallaði við þau Þór Bæring og Kristínu Sif á dögunum í morgunþættinum Ísland vaknar, meðal annars um móðurhlutverkið og vinnuna en hún er nýkomin heim úr ferð með Seabourn Cruise Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Nýja platan undir sterkum stríðsáhrifum

Stríð Næsta breiðskífa Jinjer verður undir sterkum áhrifum frá stríðinu í heimalandi málmbandsins, Úkraínu. Þetta upplýsir Eugene Abdukhanov bassaleikari í samtali við Primordial Radio. Hann segir efnið að mestu liggja fyrir og sumt af því hafi bókstaflega verið samið í loftvarnabyrgjum í Kænugarði Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 413 orð

Óþekktur hlutur á pokasvæði

Flóttalega lít ég í kringum mig og athuga hvort ég hafi nokkuð óvart sett þar handsprengju, en nei. Ég sé enga óþekkta hluti þar. Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 1026 orð | 2 myndir

Snilld eða bara bull?

Sagan hefst á rifrildi um kartöflu. Hann langaði í kartöflu en hún kom með flögur. Fannst ekki taka því að spyrja afgreiðslumanninn hvort hægt væri að fá kartöflu – enda var hann ekki nema 12 ára eða svo Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 147 orð | 2 myndir

Stúlka verður að ófreskju

Hvað gerist þegar ung stúlka verður ekki að konu eftir að hún hefur fyrst á klæðum, heldur að ófreskju? Þessari áleitnu spurningu leitast kvikmyndaleikstjórinn Amanda Nell Eu við að svara í nýrri kvikmynd sinni, Tiger Stripes, fyrstu malasísku… Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 976 orð | 1 mynd

Sumarið læðist inn í landið

Sumir landsmenn urðu úrkula vonar um að hér sumraði þegar tré tóku að fella lauf, en ástæðan var þó ekki snemmkomið haust heldur óvenju köld og vindasöm vortíð. Svo léttist nú lundin er á leið vikuna og hitastigið hækkaði, ekki síst á Costa del Lagarfljót Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 2979 orð | 3 myndir

Verður að vera lífið sjálft!

Þetta var einhver svona rokk og ról gæi með þrjár Michelin-stjörnur og ég fékk algjöra hugljómun: Ég ætla að verða svona! Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 350 orð | 6 myndir

Þarf að vera eitthvað sem hreyfir við mér

Ég bókstaflega lifði á bókum sem krakki en hef ekki verið eins duglegur í seinni tíð. Þegar ég var í barnaskóla hélt ég mikið upp á hollenska rithöfundinn Jan Terlouw, bókin í Föðurleit er ein af þessum bókum sem ég las oft Meira
17. júní 2023 | Sunnudagsblað | 880 orð | 1 mynd

Þriðja vaktin hættir aldrei

Við lifum svo flóknu og hröðu lífi og það virðist vera sem mæður upplifi mikla ósanngjarna pressu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.